Winamp Logo
Vísindavarp Ævars Cover
Vísindavarp Ævars Profile

Vísindavarp Ævars

Icelandic, Children-Kids, 1 season, 110 episodes, 18 hours, 21 minutes
About
Ævar vísindamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána og rannsakar eins og honum einum er lagið. Fróðleikur og skemmtun fyrir forvitna krakka á öllum aldri. Umsjón: Ævar Þór Benediktsson.
Episode Artwork

Flöskuskeyti!

short_text=None long_text='Bæði flöskuskeyti Ævars og Verkís eru komin aftur heim til Íslands. Ævar segir frá ferðalaginu og fær svo Arnór Þóri Sigfússon frá Verkís í heimsókn til að útskýra betur hvernig í ósköpunum skeytin virka.\n\nkrakkaruv.is/aevar\nkrakkaruv.is/floskuskeyti' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes, 58 seconds
Episode Artwork

Vísindamenn óska eftir fleiri heilum

short_text=None long_text='Vísindafréttir verða allsráðandi í Vísindavarpi dagsins. Vísindakonu-LEGO, jógúrt og óeðlilega flókið hár eru bara nokkrar af fréttunum sem við ætlum að skoða.\nSérstakar þakkir fær vísindavefsíðan www.hvatinn.is\n\nkrakkaruv.is/aevar' language='is' valid_from=None
3/4/201919 minutes, 20 seconds
Episode Artwork

Skjaldbökur og mengun sjávar

short_text=None long_text='Í Vísindavarpi dagsins rannsökum við mengun sjávar og skoðum skjaldbökur.\n\nkrakkaruv.is/aevar' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes, 17 seconds
Episode Artwork

Fuglar og fuglaskoðun

short_text=None long_text='Í Vísindavarpi vikunnar skoðar Ævar fugla og hvernig maður getur skoðað þá.\n\nSérstakar þakkir fær Fuglavernd.\n\nkrakkaruv.is/aevar' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes, 3 seconds
Episode Artwork

Geimrusl, hjólabretti og tíu tær

short_text=None long_text='Í Vísindavarpi dagsins fjöllum við m.a. um fyrsta geimfarið, geimrusl, hvers vegna við höfum tíu tær og tíu fingur og svo skoðum við sögu hjólabrettisins.\n\nSérstakar þakkir fær Vísindavefur HÍ.\n\nkrakkaruv.is/aevar' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes, 38 seconds
Episode Artwork

Talandi apar og ofurhetjuhvalir

short_text=None long_text='Í Vísindavarpi vikunnar rannsökum við hvernig apar myndu hljóma ef þeir gætu talað, hvers vegna hvalir eiga það til að bjarga öðrum dýrum, við skoðum skó úr plastrusli og veltum því fyrir okkur hvort hundar séu í alvörunni með samviskubit þegar þeir setja upp skömmustulegan svip.\nSérstakar þakkir fær vísindavefsíðan hvatinn.is\n\nkrakkaruv.is/aevar' language='is' valid_from=None
3/4/201919 minutes, 33 seconds
Episode Artwork

Nýtt sólkerfi!

short_text=None long_text='Fyrir stuttu síðan fundu vísindamenn glænýtt sólkerfi! Ævar fær Sævar Helga Bragason stjörnufræðing í heimsókn og spyr hann allt milli himins og jarðar um þessa merku uppgvötun.\n\nkrakkaruv.is/aevar' language='is' valid_from=None
3/4/201919 minutes, 33 seconds
Episode Artwork

Dularfull geimhljóð

short_text=None long_text='Í Vísindavarpi dagsins hlustar Ævar á furðuleg hljóð úr geimnum, skoðar kosti þess að horfa á kattamyndbönd á netinu og rannsakar skordýralýsi. Sérstakar þakkir fær vísindavefsíðan hvatinn.is\n\nhttp://krakkaruv.is/aevar' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes, 7 seconds
Episode Artwork

Uppvakningar, risaeðlur og flugufótspor

short_text=None long_text='Í Vísindavarpi dagsins skoðar Ævar uppvakninga og risaeðluegg, geimfara, flugufótspor og fimm sekúndna regluna. Sérstakar þakkir fær vísindavefsíðan hvatinn.is.\n\nhttp://krakkaruv.is/aevar' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes, 10 seconds
Episode Artwork

Málvísindi

short_text=None long_text='Í Vísindavarpi dagsins skoðum við hvernig tungumál verða til, hvað esperantó er eiginlega (Vísbending: Esperantó ekki eitthvað sem þú pantar á kaffihúsi) og hvert fallegasta íslenska orðið sé.\n\nhttp://krakkaruv.is/aevar' language='is' valid_from=None
3/4/201918 minutes, 22 seconds
Episode Artwork

Vísindafréttir

short_text=None long_text='Í þættinum verður farið yfir helstu vísindafréttir í heiminum í dag; Farsímar sem tengja má við heilann, umhverfisvænar líkkistur og tónlist fyrir ketti er bara brotabrot af því sem við fjöllum um í Vísindavarpi dagsins.\n\nhttp://krakkaruv.is/aevar' language='is' valid_from=None
3/4/201919 minutes, 5 seconds
Episode Artwork

Málið.is

short_text=None long_text='Í Vísindavarpi dagsins setjum við íslenska tungumálið undir smásjánna og spjöllum við Evu Maríu Jónsdóttur, miðaldafræðing og starfsmann hjá Stofnun Árna Magnússonar.\n\nwww.krakkaruv.is/aevar' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes, 12 seconds
Episode Artwork

Saga tölvunnar - Seinni hluti

short_text=None long_text='Ævar heldur áfram að fjalla um sögu tölvunnar, internetið og erfiðasta tölvuleik sögunnar.\n\nhttp://krakkaruv.is/aevar' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes, 5 seconds
Episode Artwork

Saga tölvunnar - Fyrri hluti

short_text=None long_text='Í Vísindavarpi dagsins rannsökum við sögu tölvunnar.\n\nhttp://krakkaruv.is/aevar' language='is' valid_from=None
3/4/201919 minutes, 44 seconds
Episode Artwork

Af vingangi og öðrum gangtegundum

short_text=None long_text='Í þætti dagsins rannsökum við hvernig piss getur hlaðið farsíma, skoðum hvort hægt sé að flýja fret og veltum því fyrir okkur hvernig það myndi ganga að fljúga flugvél á annarri plánetu.\n\nhttp://krakkaruv.is/aevar' language='is' valid_from=None
3/4/201919 minutes, 14 seconds
Episode Artwork

Alls konar vísindi

short_text=None long_text='Í Vísindavarpi dagsins förum við um víðan völl. Við skoðum alls konar vísindi, fjöllum um stærðfræði og hvers vegna hún er mikilvæg, skoðum hrakfarir vísindamanna, rannsökum tilfinningar og merkjum mörgæsir.\n\nhttp://krakkaruv.is/aevar' language='is' valid_from=None
3/4/201919 minutes, 50 seconds
Episode Artwork

Út í veður og vind

short_text=None long_text='Elín Björk Jónasdóttir frá Veðurstofu Íslands kíkir í heimsókn og talar um hvernig maður lærir að verða veðurfræðingur, svarar spurningum um eldingar og segir frá því þegar hún elti skýstróka!\n\nhttp://krakkaruv.is/aevar' language='is' valid_from=None
3/4/201919 minutes, 59 seconds
Episode Artwork

Tölvunarfræðingar, heimspekingar og landkönnuðir

short_text=None long_text='Í Vísindavarpi dagsins skoðar Ævar enn fleiri karla og konur úr sögu vísindanna. Tölvunarfræðingar, heimspekingar og landkönnuðir koma við sögu, ásamt manninum sem bjó til lotukerfið.\n\nhttp://krakkaruv.is/aevar' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes, 12 seconds
Episode Artwork

Eldflaugastelpur og aðrar vísindakonur

short_text=None long_text='Í Vísindavarpi dagsins skoðar Ævar enn fleiri merkilegar konur úr sögu vísindanna.\n\nhttp://krakkaruv.is/aevar' language='is' valid_from=None
3/4/201919 minutes, 34 seconds
Episode Artwork

Sögur af forritun og hvernig á að haga sér á netinu

short_text=None long_text='Gestur þáttarins er Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir, nemi í hugbúnaðarverkfræði. Við spjöllum um hvað forritun er, hvernig forritun og fótbolti tengjast og hvað /sys/tur eru. Svo fer Ævar yfir sögu internetsins og hvernig maður á að haga sér á því.\n\nhttp://krakkaruv.is/aevar' language='is' valid_from=None
3/4/201921 minutes, 7 seconds
Episode Artwork

Á íslensku má alltaf finna svar ...

short_text=None long_text='Í þætti dagsins kemur málvísindamaðurinn Bragi Valdimar Skúlason í heimsókn og segir okkur frá því hvers vegna honum finnist íslenska svona skemmtilegt tungumál. Svo ætlum við líka að skoða hvernig tungumál verður til.\n\nhttp://krakkaruv.is/aevar' language='is' valid_from=None
3/4/201919 minutes, 49 seconds
Episode Artwork

Jörð í hættu

short_text=None long_text='Í þættinum í dag fáum við góðan gest; Margréti Hugadóttur. Hún ætlar að segja okkur frá verkefninu ,,Jörð í hættu!?"\nAð spjallinu loknum skoðum við svo risastórar plasteyjar.\n\nhttp://krakkaruv.is/aevar' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes, 11 seconds
Episode Artwork

Geimverur og grýlukerta-geimfarar

short_text=None long_text='Í dag ætlum við að fjalla um geiminn. Við veltum því fyrir okkur hvort geimverur séu til, skoðum hvað gerist ef geimfari deyr í geimnum og rannsökum flottasta stjörnusjónauka í heimi (og geimi).\n\nhttp://krakkaruv.is/aevar' language='is' valid_from=None
3/4/201918 minutes, 56 seconds
Episode Artwork

Mistök og múmíur

short_text=None long_text='Í þættinum í dag ætlum við að tala um mistök, bæði góð og slæm. Við opnum líka póstkassann og rannsökum múmíur.' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes, 35 seconds
Episode Artwork

Út fyrir endimörk alheimsins!

short_text=None long_text='Í dag fáum við góðan gest í heimsókn; engan annan en Sævar Helga Bragason stjörnufræðing.' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes, 47 seconds
Episode Artwork

Enn fleiri konur í vísindum

short_text=None long_text='Í þættinum í dag ætlum við að fjalla um vísindamenn úr mannkynssögunni sem allir eiga það sameiginlegt að vera konur. Við skoðum fyrstu konuna sem fór út í geim, fjöllum um hina einu sönu Jane Goodall og svo ætla ég að segja ykkur frá ótrúlega merkilegri konu sem fann upp alveg ótrúlega merkilegt efni.' language='is' valid_from=None
3/4/201921 minutes, 9 seconds
Episode Artwork

Enn fleiri vísindamenn

short_text=None long_text='Í þættinum í dag ætlum við að tala um fræga vísindamenn úr mannkynssögunni. Við skoðum Wright-bræður sem bjuggu til fyrstu flugvélina, Carl Linné, föður flokkunarfræðinnar og svo rannsökum við eðlisfræðinginn Niels Bohr, sem kom að hönnun kjarnorkusprengjunnar.' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes, 11 seconds
Episode Artwork

Risaeðlur

short_text=None long_text='Ævar fær afar áhugavert bréf í póstinum um risaeðlur og óskabein. Svo skoðar hann líka hvað það þýðir að vera í útrýmingarhættu.' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes, 1 second
Episode Artwork

Hor, farartæki og gróðurhúsaáhrif

short_text=None long_text='Í Vísindavarpi dagsins skoðar Ævar hor, fjallar um sögu farartækjanna og rannsakar gróðurhúsaáhrif.' language='is' valid_from=None
3/4/201918 minutes, 59 seconds
Episode Artwork

Ef ég væri orðin lítil fluga...

short_text=None long_text='Í þætti dagsins fjallar Ævar um flugur. Ólöf Haraldsdóttir, býflugnabóndi, kíkir í heimsókn og segir okkur frá því hvernig maður ræktar býflugur á Íslandi og svo segir Ævar okkur frá hræðilegum Vitsugu-vespum!\n\nhttp://www.krakkaruv.is/aevar' language='is' valid_from=None
3/4/201919 minutes, 43 seconds
Episode Artwork

110 þúsund plastpokar á dag!

short_text=None long_text='Í þætti dagsins fjöllum við um jörðina okkar og hvernig henni líður. Rakel Garðarsdóttir kemur í heimsókn, en hún er algjör sérfræðingur í því hvernig má hugsa betur um umhverfið og í lok þáttarins les ég alls kyns upplýsingar um rusl - m.a. að við Íslendingar hendum um 110 þúsund plastpokum á dag!\n\nhttp://www.krakkaruv.is/aevar' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes
Episode Artwork

Áramótaþáttur Ævars!

short_text=None long_text='Gleðilegt nýtt ár! Í þessum síðasta þætti ársins 2015 rannsakar Ævar flugelda og hvernig þeir komast eiginlega á loft. Hann fær tvo góða gesti frá Hjálparsveit skáta í Reykjavík í heimsókn og spjallar við þau um öryggi og hvers vegna maður má alls ekki fikta í flugeldum. Í lok þáttarins flytur hann svo hið ótrúlega (og vonandi árlega) áramótaávarp Ævars.' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes, 28 seconds
Episode Artwork

Að baka regndropa

short_text=None long_text='Í þætti dagsins ætlar Ævar að kenna okkur að baka regndropa og búa til okkar eigin jökul. Við skoðum líka íslensk skrímsli og heyrum sögu af ótrúlegu skeljaheimsmeti!' language='is' valid_from=None
3/4/201921 minutes, 46 seconds
Episode Artwork

Ævar á afmæli

short_text=None long_text='9. desember á Ævar afmæli og þess vegna ætlar hann að rannsaka afmælisdaga, heimsins stærstu afmælistertu og heimsækja gömlu sveitina sína sem hann ólst upp í þegar hann var lítill: Borgarfjörðinn.' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes, 25 seconds
Episode Artwork

Kartöflustöpputilraunir og risafótboltar

short_text=None long_text='Í Vísindavarpi dagsins verður farið um víðan fótboltavöll. Við skoðum sögu þessarar vinsælu íþróttar á milli þess sem við gerum tilraunir og skoðum hinar ýmsu stórhættulegu þjóðsagnapersónur.' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes, 24 seconds
Episode Artwork

Hvalir, göng og dýpsta hola í heimi!

short_text=None long_text='Ævar rannsakar Kjalarnesið, Hvalfjörðinn og hin hættulega djúpu Hvalfjarðargöng. Hann segir okkur þjóðsögu af stórhættulegum hval og kíkir ofan í dýpstu holu í heimi.' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes, 9 seconds
Episode Artwork

Hættulegasti staður í heimi

short_text=None long_text='Ævar fær sent bréf þar sem spurt er um hættulegasta stað í heimi. Þetta er frábær spurning, en um leið spurning sem ekki er hægt að svara í einni setningu. Fyrst þarf að skoða heiminn, svo hvað er hættulegt og svo - á einhvern ótrúlegan hátt - bætast hákarlar í spilið. Hlustaðu ef þú þorir!' language='is' valid_from=None
3/4/201919 minutes, 58 seconds
Episode Artwork

KrakkaRÚV og internetið

short_text=None long_text='Ævar rannsakar internetið og allt (eða svona næstum því) sem því tengist. Hver var til dæmis fyrsti tölvupósturinn og hvað stóð í honum? Ævar spjallar líka við Sindra Bergmann Þórarinsson, KrakkaRÚV-stjóra, en Sindri er algjör netsérfræðingur.' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes, 16 seconds
Episode Artwork

Sprengju-Kata

short_text=None long_text='Í dag fær Ævar bestu vinkonu sína í heimsókn, hana Katrínu Lilju - betur þekkta sem Sprengju-Kötu. Hann spyr hana um allt milli himins og jarðar, en þó sérstaklega út í það hvernig maður verður vísindamaður.' language='is' valid_from=None
3/4/201921 minutes
Episode Artwork

Risastórir hlaupbangsar og svefnsnuddur

short_text=None long_text='Ævar kennir okkur þrjár tilraunir og opnar póstkassann sinn - sem er hreinlega að springa!' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes
Episode Artwork

Dagur íslenskrar náttúru

short_text=None long_text='Í þættinum í dag setjum við náttúru Íslands undir stækkunarglerið.' language='is' valid_from=None
3/4/201919 minutes, 20 seconds
Episode Artwork

Af goshverum og kindum

short_text=None long_text='Í þætti dagsins fjallar Ævar um goshveri, kindur, Perluklifur og hvað maður á eiginlega að gera ef það er svakalega vont veður úti.' language='is' valid_from=None
3/4/201919 minutes, 27 seconds
Episode Artwork

Frá toppi til táar

short_text=None long_text='Í þætti dagsins fjallar Ævar um vísindamenn úr bókmenntasögunni, m.a. Nemó kafbátakaptein og lítur til himins þar sem hann skoðar snjó og norðurljós. Já, og svo segir hann okkur frá stórhættulegri tjaldútilegu.' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes
Episode Artwork

Kíkt í póstkassann

short_text=None long_text='Ævar opnar póstkassann sinn og svarar bréfum frá hlustendum. Hér verður talað um ketti og mannsheilann, ís sem skiptir um lit og risaskordýr.' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes, 1 second
Episode Artwork

Þingvellir

short_text=None long_text='Ævar heimsækir Þingvelli, dembir sér á bólakaf í Íslandssöguna, rannsakar Alþingi (það er skemmtilegra en það hljómar, ég lofa) og veltir fyrir sér jarðfræðinni á bak við þennan merkilega stað.\n\nwww.ruv.is/aevar' language='is' valid_from=None
3/4/201919 minutes, 31 seconds
Episode Artwork

Frá galdrafári til vélmenna

short_text=None long_text='Við förum um víðan völl í vísindavarpi dagsins: Fjarflutningur, vélmenni, uppvakningar og galdrafár koma við sögu. Hlustaðu á þáttinn til að heyra meira.' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes
Episode Artwork

Eureka!

short_text=None long_text='Í þessum þætti rannsakar Ævar fjóra merka vísindamenn úr mannkynssögunni; Arkímedes, Leonardi Da Vinci, Charles Darwin og Albert Eintstein.\nwww.ruv.is/aevar' language='is' valid_from=None
3/4/201919 minutes, 37 seconds
Episode Artwork

Í grænum sjó

short_text=None long_text='Ævar rannsakar hafið, hvað býr þar, mengun af mannavöldum, LEGO-sjóslys og svaðilför til Surtseyjar.' language='is' valid_from=None
3/4/201921 minutes, 7 seconds
Episode Artwork

Konur í vísindum

short_text=None long_text='Í Vísindavarpi dagsins segir Ævar frá merkilegum vísindamönnum úr mannkynssögunni sem allir eiga það sameiginlegt að vera konur.' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes, 4 seconds
Episode Artwork

Háspenna/Lífshætta

short_text=None long_text='Þáttur dagsins er einstaklega hættulegur. Hvað ætlarðu að gera ef þú lendir á eyðieyju? En ef þú sekkur í kviksyndi? Ævar segir sögur af lirfum, slími, flöskuskeytum og hversu erfitt er að velja góða útvarpsstöð sem allir í bílnum eru sáttir við þegar maður er á ferð um landið.' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes, 1 second
Episode Artwork

Framtíðin

short_text=None long_text='Í þætti dagsins veltir Ævar fyrir sér framtíðinni, hverju var búið að lofa okkur og hverju við gætum átt von á. Við fjöllum um geislasverð, svifbretti og geimferðir, klónun, risaeðlur og draumalesara. Allt þetta og miklu meira til!' language='is' valid_from=None
3/4/201919 minutes, 54 seconds
Episode Artwork

Geimurinn

short_text=None long_text='Í þætti dagsins lítum við til himins og rannsökum stjörnurnar. Sólkerfið, sprengistjörnur, rauðir risar, hvítir dvergar og hvernig maður fer á klósettið í geimnum - allt þetta og miklu meira til í Vísindavarpi Ævars!' language='is' valid_from=None
3/4/201919 minutes, 59 seconds
Episode Artwork

Ísland

short_text=None long_text='Landið okkar er ótrúlega spennandi land, fullt af jarðfæði- og sagnfræðilegum undrum. Í þætti kvöldsins rannsakar Ævar hvers vegna hér verða svo oft eldgos, hvernig jöklar skríða, landnámið, víkinga, sjóræningja og hvort að Vatnajökull sé nógu stór til að koma öllum jarðarbúum fyrir á honum!' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes, 1 second
Episode Artwork

Skrímsli

short_text=None long_text='Í þætti kvöldsins rannsakar Ævar skrímsli, þar sem snjómaðurinn ógurlegi, Loch Ness-skrímslið, Lagarfljótsormurinn, draugar og geimverur koma við sögu. Hlustaðu ef þú þorir!' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes, 6 seconds
Episode Artwork

Talan einn

short_text=None long_text='Við skoðum töluna einn - hvernig hún varð til og hvernig tölur hafa þróast með mannkyninu gegnum árin.' language='is' valid_from=None
3/4/201920 minutes, 1 second
Episode Artwork

Flöskuskeyti!

Bæði flöskuskeyti Ævars og Verkís eru komin aftur heim til Íslands. Ævar segir frá ferðalaginu og fær svo Arnór Þóri Sigfússon frá Verkís í heimsókn til að útskýra betur hvernig í ósköpunum skeytin virka. krakkaruv.is/aevar krakkaruv.is/floskuskeyti
5/24/20170
Episode Artwork

Vísindamenn óska eftir fleiri heilum

Vísindafréttir verða allsráðandi í Vísindavarpi dagsins. Vísindakonu-LEGO, jógúrt og óeðlilega flókið hár eru bara nokkrar af fréttunum sem við ætlum að skoða. Sérstakar þakkir fær vísindavefsíðan www.hvatinn.is krakkaruv.is/aevar
5/10/20170
Episode Artwork

Skjaldbökur og mengun sjávar

Í Vísindavarpi dagsins rannsökum við mengun sjávar og skoðum skjaldbökur. krakkaruv.is/aevar
4/26/20170
Episode Artwork

Fuglar og fuglaskoðun

Í Vísindavarpi vikunnar skoðar Ævar fugla og hvernig maður getur skoðað þá. Sérstakar þakkir fær Fuglavernd. krakkaruv.is/aevar
4/12/20170
Episode Artwork

Geimrusl, hjólabretti og tíu tær

Í Vísindavarpi dagsins fjöllum við m.a. um fyrsta geimfarið, geimrusl, hvers vegna við höfum tíu tær og tíu fingur og svo skoðum við sögu hjólabrettisins. Sérstakar þakkir fær Vísindavefur HÍ. krakkaruv.is/aevar
3/29/20170
Episode Artwork

Talandi apar og ofurhetjuhvalir

Í Vísindavarpi vikunnar rannsökum við hvernig apar myndu hljóma ef þeir gætu talað, hvers vegna hvalir eiga það til að bjarga öðrum dýrum, við skoðum skó úr plastrusli og veltum því fyrir okkur hvort hundar séu í alvörunni með samviskubit þegar þeir setja upp skömmustulegan svip. Sérstakar þakkir fær vísindavefsíðan hvatinn.is krakkaruv.is/aevar
3/15/20170
Episode Artwork

Nýtt sólkerfi!

Fyrir stuttu síðan fundu vísindamenn glænýtt sólkerfi! Ævar fær Sævar Helga Bragason stjörnufræðing í heimsókn og spyr hann allt milli himins og jarðar um þessa merku uppgvötun. krakkaruv.is/aevar
3/1/20170
Episode Artwork

Dularfull geimhljóð

Í Vísindavarpi dagsins hlustar Ævar á furðuleg hljóð úr geimnum, skoðar kosti þess að horfa á kattamyndbönd á netinu og rannsakar skordýralýsi. Sérstakar þakkir fær vísindavefsíðan hvatinn.is http://krakkaruv.is/aevar
2/15/20170
Episode Artwork

Uppvakningar, risaeðlur og flugufótspor

Í Vísindavarpi dagsins skoðar Ævar uppvakninga og risaeðluegg, geimfara, flugufótspor og fimm sekúndna regluna. Sérstakar þakkir fær vísindavefsíðan hvatinn.is. http://krakkaruv.is/aevar
2/1/20170
Episode Artwork

Málvísindi

Í Vísindavarpi dagsins skoðum við hvernig tungumál verða til, hvað esperantó er eiginlega (Vísbending: Esperantó ekki eitthvað sem þú pantar á kaffihúsi) og hvert fallegasta íslenska orðið sé. http://krakkaruv.is/aevar
1/18/20170
Episode Artwork

Vísindafréttir

Í þættinum verður farið yfir helstu vísindafréttir í heiminum í dag; Farsímar sem tengja má við heilann, umhverfisvænar líkkistur og tónlist fyrir ketti er bara brotabrot af því sem við fjöllum um í Vísindavarpi dagsins. http://krakkaruv.is/aevar
1/4/20170
Episode Artwork

Málið.is

Í Vísindavarpi dagsins setjum við íslenska tungumálið undir smásjánna og spjöllum við Evu Maríu Jónsdóttur, miðaldafræðing og starfsmann hjá Stofnun Árna Magnússonar. www.krakkaruv.is/aevar
12/21/20160
Episode Artwork

Saga tölvunnar - Seinni hluti

Ævar heldur áfram að fjalla um sögu tölvunnar, internetið og erfiðasta tölvuleik sögunnar. http://krakkaruv.is/aevar
12/7/20160
Episode Artwork

Saga tölvunnar - Fyrri hluti

Í Vísindavarpi dagsins rannsökum við sögu tölvunnar. http://krakkaruv.is/aevar
11/23/20160
Episode Artwork

Af vingangi og öðrum gangtegundum

Í þætti dagsins rannsökum við hvernig piss getur hlaðið farsíma, skoðum hvort hægt sé að flýja fret og veltum því fyrir okkur hvernig það myndi ganga að fljúga flugvél á annarri plánetu. http://krakkaruv.is/aevar
11/9/20160
Episode Artwork

Alls konar vísindi

Í Vísindavarpi dagsins förum við um víðan völl. Við skoðum alls konar vísindi, fjöllum um stærðfræði og hvers vegna hún er mikilvæg, skoðum hrakfarir vísindamanna, rannsökum tilfinningar og merkjum mörgæsir. http://krakkaruv.is/aevar
10/26/20160
Episode Artwork

Út í veður og vind

Elín Björk Jónasdóttir frá Veðurstofu Íslands kíkir í heimsókn og talar um hvernig maður lærir að verða veðurfræðingur, svarar spurningum um eldingar og segir frá því þegar hún elti skýstróka! http://krakkaruv.is/aevar
10/12/20160
Episode Artwork

Tölvunarfræðingar, heimspekingar og landkönnuðir

Í Vísindavarpi dagsins skoðar Ævar enn fleiri karla og konur úr sögu vísindanna. Tölvunarfræðingar, heimspekingar og landkönnuðir koma við sögu, ásamt manninum sem bjó til lotukerfið. http://krakkaruv.is/aevar
9/28/20160
Episode Artwork

Eldflaugastelpur og aðrar vísindakonur

Í Vísindavarpi dagsins skoðar Ævar enn fleiri merkilegar konur úr sögu vísindanna. http://krakkaruv.is/aevar
9/14/20160
Episode Artwork

Sögur af forritun og hvernig á að haga sér á netinu

Gestur þáttarins er Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir, nemi í hugbúnaðarverkfræði. Við spjöllum um hvað forritun er, hvernig forritun og fótbolti tengjast og hvað /sys/tur eru. Svo fer Ævar yfir sögu internetsins og hvernig maður á að haga sér á því. http://krakkaruv.is/aevar
8/31/20160
Episode Artwork

Á íslensku má alltaf finna svar ...

Í þætti dagsins kemur málvísindamaðurinn Bragi Valdimar Skúlason í heimsókn og segir okkur frá því hvers vegna honum finnist íslenska svona skemmtilegt tungumál. Svo ætlum við líka að skoða hvernig tungumál verður til. http://krakkaruv.is/aevar
6/9/20160
Episode Artwork

Jörð í hættu

Í þættinum í dag fáum við góðan gest; Margréti Hugadóttur. Hún ætlar að segja okkur frá verkefninu ,,Jörð í hættu!?" Að spjallinu loknum skoðum við svo risastórar plasteyjar. http://krakkaruv.is/aevar
5/8/20160
Episode Artwork

Geimverur og grýlukerta-geimfarar

Í dag ætlum við að fjalla um geiminn. Við veltum því fyrir okkur hvort geimverur séu til, skoðum hvað gerist ef geimfari deyr í geimnum og rannsökum flottasta stjörnusjónauka í heimi (og geimi). http://krakkaruv.is/aevar
4/24/20160
Episode Artwork

Mistök og múmíur

Í þættinum í dag ætlum við að tala um mistök, bæði góð og slæm. Við opnum líka póstkassann og rannsökum múmíur.
4/20/20160
Episode Artwork

Út fyrir endimörk alheimsins!

Í dag fáum við góðan gest í heimsókn; engan annan en Sævar Helga Bragason stjörnufræðing.
4/6/20160
Episode Artwork

Enn fleiri konur í vísindum

Í þættinum í dag ætlum við að fjalla um vísindamenn úr mannkynssögunni sem allir eiga það sameiginlegt að vera konur. Við skoðum fyrstu konuna sem fór út í geim, fjöllum um hina einu sönu Jane Goodall og svo ætla ég að segja ykkur frá ótrúlega merkilegri konu sem fann upp alveg ótrúlega merkilegt efni.
3/23/20160
Episode Artwork

Enn fleiri vísindamenn

Í þættinum í dag ætlum við að tala um fræga vísindamenn úr mannkynssögunni. Við skoðum Wright-bræður sem bjuggu til fyrstu flugvélina, Carl Linné, föður flokkunarfræðinnar og svo rannsökum við eðlisfræðinginn Niels Bohr, sem kom að hönnun kjarnorkusprengjunnar.
3/9/20160
Episode Artwork

Risaeðlur

Ævar fær afar áhugavert bréf í póstinum um risaeðlur og óskabein. Svo skoðar hann líka hvað það þýðir að vera í útrýmingarhættu.
2/24/20160
Episode Artwork

Hor, farartæki og gróðurhúsaáhrif

Í Vísindavarpi dagsins skoðar Ævar hor, fjallar um sögu farartækjanna og rannsakar gróðurhúsaáhrif.
2/10/20160
Episode Artwork

Ef ég væri orðin lítil fluga...

Í þætti dagsins fjallar Ævar um flugur. Ólöf Haraldsdóttir, býflugnabóndi, kíkir í heimsókn og segir okkur frá því hvernig maður ræktar býflugur á Íslandi og svo segir Ævar okkur frá hræðilegum Vitsugu-vespum! http://www.krakkaruv.is/aevar
1/27/20160
Episode Artwork

110 þúsund plastpokar á dag!

Í þætti dagsins fjöllum við um jörðina okkar og hvernig henni líður. Rakel Garðarsdóttir kemur í heimsókn, en hún er algjör sérfræðingur í því hvernig má hugsa betur um umhverfið og í lok þáttarins les ég alls kyns upplýsingar um rusl - m.a. að við Íslendingar hendum um 110 þúsund plastpokum á dag! http://www.krakkaruv.is/aevar
1/13/20160
Episode Artwork

Áramótaþáttur Ævars!

Gleðilegt nýtt ár! Í þessum síðasta þætti ársins 2015 rannsakar Ævar flugelda og hvernig þeir komast eiginlega á loft. Hann fær tvo góða gesti frá Hjálparsveit skáta í Reykjavík í heimsókn og spjallar við þau um öryggi og hvers vegna maður má alls ekki fikta í flugeldum. Í lok þáttarins flytur hann svo hið ótrúlega (og vonandi árlega) áramótaávarp Ævars.
12/30/20150
Episode Artwork

Að baka regndropa

Í þætti dagsins ætlar Ævar að kenna okkur að baka regndropa og búa til okkar eigin jökul. Við skoðum líka íslensk skrímsli og heyrum sögu af ótrúlegu skeljaheimsmeti!
12/16/20150
Episode Artwork

Ævar á afmæli

9. desember á Ævar afmæli og þess vegna ætlar hann að rannsaka afmælisdaga, heimsins stærstu afmælistertu og heimsækja gömlu sveitina sína sem hann ólst upp í þegar hann var lítill: Borgarfjörðinn.
12/9/20150
Episode Artwork

Kartöflustöpputilraunir og risafótboltar

Í Vísindavarpi dagsins verður farið um víðan fótboltavöll. Við skoðum sögu þessarar vinsælu íþróttar á milli þess sem við gerum tilraunir og skoðum hinar ýmsu stórhættulegu þjóðsagnapersónur.
11/25/20150
Episode Artwork

Hvalir, göng og dýpsta hola í heimi!

Ævar rannsakar Kjalarnesið, Hvalfjörðinn og hin hættulega djúpu Hvalfjarðargöng. Hann segir okkur þjóðsögu af stórhættulegum hval og kíkir ofan í dýpstu holu í heimi.
11/11/20150
Episode Artwork

Hættulegasti staður í heimi

Ævar fær sent bréf þar sem spurt er um hættulegasta stað í heimi. Þetta er frábær spurning, en um leið spurning sem ekki er hægt að svara í einni setningu. Fyrst þarf að skoða heiminn, svo hvað er hættulegt og svo - á einhvern ótrúlegan hátt - bætast hákarlar í spilið. Hlustaðu ef þú þorir!
10/28/20150
Episode Artwork

KrakkaRÚV og internetið

Ævar rannsakar internetið og allt (eða svona næstum því) sem því tengist. Hver var til dæmis fyrsti tölvupósturinn og hvað stóð í honum? Ævar spjallar líka við Sindra Bergmann Þórarinsson, KrakkaRÚV-stjóra, en Sindri er algjör netsérfræðingur.
10/14/20150
Episode Artwork

Sprengju-Kata

Í dag fær Ævar bestu vinkonu sína í heimsókn, hana Katrínu Lilju - betur þekkta sem Sprengju-Kötu. Hann spyr hana um allt milli himins og jarðar, en þó sérstaklega út í það hvernig maður verður vísindamaður.
9/30/20150
Episode Artwork

Risastórir hlaupbangsar og svefnsnuddur

Ævar kennir okkur þrjár tilraunir og opnar póstkassann sinn - sem er hreinlega að springa!
9/23/20150
Episode Artwork

Dagur íslenskrar náttúru

Í þættinum í dag setjum við náttúru Íslands undir stækkunarglerið.
9/16/20150
Episode Artwork

Af goshverum og kindum

Í þætti dagsins fjallar Ævar um goshveri, kindur, Perluklifur og hvað maður á eiginlega að gera ef það er svakalega vont veður úti.
9/9/20150
Episode Artwork

Frá toppi til táar

Í þætti dagsins fjallar Ævar um vísindamenn úr bókmenntasögunni, m.a. Nemó kafbátakaptein og lítur til himins þar sem hann skoðar snjó og norðurljós. Já, og svo segir hann okkur frá stórhættulegri tjaldútilegu.
9/2/20150
Episode Artwork

Kíkt í póstkassann

Ævar opnar póstkassann sinn og svarar bréfum frá hlustendum. Hér verður talað um ketti og mannsheilann, ís sem skiptir um lit og risaskordýr.
8/26/20150
Episode Artwork

Þingvellir

Ævar heimsækir Þingvelli, dembir sér á bólakaf í Íslandssöguna, rannsakar Alþingi (það er skemmtilegra en það hljómar, ég lofa) og veltir fyrir sér jarðfræðinni á bak við þennan merkilega stað. www.ruv.is/aevar
8/19/20150
Episode Artwork

Frá galdrafári til vélmenna

Við förum um víðan völl í vísindavarpi dagsins: Fjarflutningur, vélmenni, uppvakningar og galdrafár koma við sögu. Hlustaðu á þáttinn til að heyra meira.
8/12/20150
Episode Artwork

Eureka!

Í þessum þætti rannsakar Ævar fjóra merka vísindamenn úr mannkynssögunni; Arkímedes, Leonardi Da Vinci, Charles Darwin og Albert Eintstein. www.ruv.is/aevar
8/5/20150
Episode Artwork

Í grænum sjó

Ævar rannsakar hafið, hvað býr þar, mengun af mannavöldum, LEGO-sjóslys og svaðilför til Surtseyjar.
7/29/20150
Episode Artwork

Konur í vísindum

Í Vísindavarpi dagsins segir Ævar frá merkilegum vísindamönnum úr mannkynssögunni sem allir eiga það sameiginlegt að vera konur.
7/22/20150
Episode Artwork

Háspenna/Lífshætta

Þáttur dagsins er einstaklega hættulegur. Hvað ætlarðu að gera ef þú lendir á eyðieyju? En ef þú sekkur í kviksyndi? Ævar segir sögur af lirfum, slími, flöskuskeytum og hversu erfitt er að velja góða útvarpsstöð sem allir í bílnum eru sáttir við þegar maður er á ferð um landið.
7/15/20150
Episode Artwork

Framtíðin

Í þætti dagsins veltir Ævar fyrir sér framtíðinni, hverju var búið að lofa okkur og hverju við gætum átt von á. Við fjöllum um geislasverð, svifbretti og geimferðir, klónun, risaeðlur og draumalesara. Allt þetta og miklu meira til!
7/8/20150
Episode Artwork

Geimurinn

Í þætti dagsins lítum við til himins og rannsökum stjörnurnar. Sólkerfið, sprengistjörnur, rauðir risar, hvítir dvergar og hvernig maður fer á klósettið í geimnum - allt þetta og miklu meira til í Vísindavarpi Ævars!
7/1/20150
Episode Artwork

Ísland

Landið okkar er ótrúlega spennandi land, fullt af jarðfæði- og sagnfræðilegum undrum. Í þætti kvöldsins rannsakar Ævar hvers vegna hér verða svo oft eldgos, hvernig jöklar skríða, landnámið, víkinga, sjóræningja og hvort að Vatnajökull sé nógu stór til að koma öllum jarðarbúum fyrir á honum!
6/24/20150
Episode Artwork

Skrímsli

Í þætti kvöldsins rannsakar Ævar skrímsli, þar sem snjómaðurinn ógurlegi, Loch Ness-skrímslið, Lagarfljótsormurinn, draugar og geimverur koma við sögu. Hlustaðu ef þú þorir!
6/10/20150
Episode Artwork

Talan einn

Við skoðum töluna einn - hvernig hún varð til og hvernig tölur hafa þróast með mannkyninu gegnum árin.
6/3/20150