Winamp Logo
Víkings Podcastið Cover
Víkings Podcastið Profile

Víkings Podcastið

Icelandic, Sports, 2 seasons, 58 episodes, 2 days
About
Létt spjall um Víkings liðið og komandi fótboltasumar
Episode Artwork

Eftirpartý: 2-2 jafntefli við KR

Markús Árni fékk til sín þá Gísla Gottskálk & Þórð Ingason eftir 2-2 jafntefli við KR á heimavelli hamingjunnar í kvöld.
9/20/20239 minutes, 24 seconds
Episode Artwork

Eftirpartý: 5-3 sigur gegn Breiðablik

Aron Baldvin fékk til sín tvo úr starfsliði Víkings þá Sölva Geir & Guðjón Örn eftir 5-3 sigur okkar Víkinga gegn Breiðablik í kvöld.
8/27/202318 minutes
Episode Artwork

Eftirpartý: Bikarúrslit 2023 here we come

Markús fékk til sín Ara Sigurpálsson & Aron Elís í spjall eftir 4-1 sigur gegn KR á Víkingsvelli og erum við að fara í fjórða bikarúrslitaleikinn í röð!
8/16/202310 minutes, 45 seconds
Episode Artwork

Eftirpartý: 6-1 sigur gegn HK

Aron Baldvin fékk til sín Viktor Örlyg & Gísla Gottskálk í spjall eftir 6-1 sigur gegn HK á Víkingsvelli.
8/13/202313 minutes, 20 seconds
Episode Artwork

Eurovikes: Riga FC - Víkingur

Arnar Gunnlaugsson & Sölvi Geir Ottesen mættu í spjall fyrir leikinn gegn Riga FC.
7/13/202318 minutes, 22 seconds
Episode Artwork

Eftirpartý: 2-0 sigur gegn Stjörnunni

Markús Árni fær til sín Davíð Örn Atlason og Danijel Djuric til sín í spjall eftir 2-0 sigur Stjörnunni á Víkingsvelli.
6/24/202315 minutes, 24 seconds
Episode Artwork

Eftirpartý: 3-1 sigur gegn Fram

Markús Árni fær til sín Pablo Punyed og Karl Friðleif til sín í spjall eftir 3-1 sigur Fram á Víkingsvelli.
6/12/202316 minutes, 8 seconds
Episode Artwork

Eftirpartý: fyrsti tapleikur sumarsins

Markús Árni fær til sín Halldór Smára og Sölva Geir Ottesen til sín í spjall eftir 2-3 tap gegn Val sem er fyrsti tapleikur sumarsins.
5/30/202313 minutes, 13 seconds
Episode Artwork

Ultravikes: Arnar Gunnlaugs heiðursgestur dagsins

Ultravikes er skemmtileg þáttaröð á Víkings podcastinu en umsjónarmenn þáttana eru þeir Jón Stefán og Arnar páll sem ræða allt á milli himins og haf um málefni meistaraflokk karla hjá Víking.
5/17/202340 minutes, 22 seconds
Episode Artwork

Eftirpartý: 2-0 sigur gegn FH

Markús Árni er þáttastjórnandi eftirpartý og fær til sín Erling Agnarsson & Loga Tómasson til sín í spjall eftir 2-0 sigurinn gegn FH
5/14/202315 minutes, 3 seconds
Episode Artwork

Ultravikes: Ari Sigurpáls heiðursgestur dagsins

Ultravikes er skemmtileg þáttaröð á Víkings podcastinu en umsjónarmenn þáttanna eru þeir Jón Stefán og Arnar páll sem ræða allt á milli himins og haf um málefni meistaraflokk karla hjá Víking.
5/10/202337 minutes, 11 seconds
Episode Artwork

Eftirpartý: 1-0 sigur gegn KA

Markús Árni er þáttastjórnandi Eftirpartý þar sem hann fær leikmenn í spjall til sín eftir leiki liðsins í sumar. Gunnar Vatnhamar & Sveinn Gísli voru gestir Markúsar eftir leikinn gegn KA
4/29/202316 minutes, 52 seconds
Episode Artwork

Eftirpartý: 3-0 sigur gegn KR

Markús Árni er þáttastjórnandi Eftirpartý þar sem hann fær leikmenn í spjall til sín eftir leiki liðsins í sumar. Ingvar Jónsson & Helgi Guðjónsson mættu til Markúsar eftir 3-0 sigur gegn KR.
4/24/202312 minutes, 25 seconds
Episode Artwork

Tómar þór ásamt Davíð Örn & Halldór Smári

Tómas þór fær leikmennina Davíð Örn & Halldór Smári til sín í spjall
4/20/202336 minutes, 26 seconds
Episode Artwork

Ultravikes: þáttur 3

Ultravikes er skemmtileg þáttaröð á Víkings podcastinu en umsjónarmenn þáttanna eru þeir Jón Stefán og Arnar páll sem ræða allt á milli himins og haf um málefni meistaraflokk karla hjá Víking
4/19/202348 minutes, 58 seconds
Episode Artwork

Eftirpartý: Matti Villa & Halldór Smári eftir Fylkisleikinn

Markús Árni er þáttastjórnandi Eftirpartý þar sem hann fær leikmenn í spjall til sín eftir leiki liðsins í sumar. Matti Villa & Halldór Smári mættu til Markúsar eftir Fylkisleikinn fyrstu gestir þáttarins eftir Fylkisleikinn.
4/17/202313 minutes, 22 seconds
Episode Artwork

Tómas Þór ásamt Arnar Gunnlaugs & Kára Árna

Tómas Þór fær Arnar Gunnlaugs & Kára Árna til sín í spjall
2/8/202343 minutes, 9 seconds
Episode Artwork

Covid Uppgjör

Settumst niður og fórum yfir tímabilið hingað til. Völdum bestu og efnilegustu leikmenn meistaraflokkanna, þann leikmann sem við viljum sjá bæta sig og besta leikinn hingað til. Fullmannaður bátur, mikið gaman og mikið fjör
8/11/202055 minutes, 49 seconds
Episode Artwork

Handboltaleikur Á Nesinu

Farið yfir síðustu 3 leiki hjá strákunum þar sem 7 stig af 9 mögulegum unnust ásamt því að fara yfir gengi kvennaliðsins. Jörgen Richardsen hornið á sínum stað og farið yfir næstu leiki
7/24/202035 minutes, 2 seconds
Episode Artwork

0 Stig Af 6 Í Boði Helga

Tveir tapleikir í röð eftir fíaskó í Frostaskjóli. Víkingar eru að spila fínan sóknarbolta en söknuðu þríeykisins. Ræddum leikina á móti KR og Val ásamt því að skoða stöðuna í kvennaboltanum
7/9/202032 minutes, 41 seconds
Episode Artwork

Víkingar Tóku 3 Stig En FH Tók Loga

Farið yfir síðustu leiki hjá Víkingum. Sigur, jafntefli og áfram í bikar. Rakakrem með sólarvörn er málið og Logi kominn í FH
7/2/202050 minutes, 10 seconds
Episode Artwork

Vonbrigði Í Víkinni

Umfjöllun um leik Víkings og Fjölnis í Maxinu ásamt því að ræða um bikarleikinn hjá konunum
6/16/202056 minutes, 34 seconds
Episode Artwork

Upphitun Fyrir Max 2020

Upphitun fyrir fótboltasumarið 2020. Síðasta tímabil krufið og farið yfir undirbúningstímabilið langa. Gleði og gaman,,, Maxið að byrja
6/10/20201 hour, 3 minutes
Episode Artwork

Hetjur Víkings

Upphitun fyrir leik bikarmeistara Víkings á móti Hetjum Víkings (1980-2018)
4/20/20201 hour, 2 minutes, 19 seconds
Episode Artwork

Víkingur er bikarmeistari!!!

Bikarmeistararnir Halldór Smári og Einar Guðna mættu í spjall og gerðu upp úrslitaleikinn. Strákarnir ræddu umgjörðina, stemninguna í stúkunni, umdeild atriði ásamt mörgu öðru. Til hamingju Víkingar og til hamingju íslenskur fótbolti
9/17/201955 minutes, 36 seconds
Episode Artwork

Mikilvægir Sigrar Og Rætt Um Bikarúrslitin

Ræddum um síðustu leiki ásamt því að rýna í bikarúrslitaleikinn
9/4/201955 minutes, 30 seconds
Episode Artwork

Bikarúrslit - Óttar Magnús

Víkingar komnir í bikarúrslit eftir frábæran sigur á Blikum. Óttar Magnús mætti í spjall og ræddi leikinn
8/16/201955 minutes, 9 seconds
Episode Artwork

Bikar - Special Tom, Arnar, Sölvi Og Kári

Stærsti leikur tímabilsins þegar Víkingur mætir Breiðabliki í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Tom tók þá Arnar, Sölva og Kára í spjall og hitaði upp fyrir komandi átök. Áhugavert spjall sem ætti að koma stuðningsmönnum í gírinn
8/14/201931 minutes, 36 seconds
Episode Artwork

Endurkoma Gegn Val & Tom Mætti Í Spjall

Tom mætti í spjall eftir endurkomuna gegn Valsmönnum. Við ræddum um síðustu leiki ásamt því að gera upp fyrri hluta tímabilsins. Hver er búinn að spila best og hver er búinn að vera slakastur?
7/22/20191 hour, 17 minutes, 1 second
Episode Artwork

Einar Guðna, Bikarævintýrið Heldur Áfram Og Punktur Á Móti ÍA

Bikarævintýrið heldur áfram eftir sigur á móti ÍBV og skagamenn komu í heimsókn. Einar Guðna mætti í spjall og ræddi við okkur um sumarið, hans hlutverk ásamt því að stilla upp sínu "best of all time" Víkingsliði
7/2/20191 hour, 7 minutes, 54 seconds
Episode Artwork

Sigur á KA og Kári kominn heim

3 stig fyrir norðan, fullt af mörkum og Kári Árna kominn heim
6/24/201952 minutes, 20 seconds
Episode Artwork

Vígsluhátíð, Hamingja Og 3 Stig Með Davíð Atla

Davíð Atla kíkti í heimsókn eftir HK leikinn og spjallaði við okkur um síðustu leiki. Pálmi prestur vígði völlinn og Dagur B mætti og klippti á borða. Hamingjan var svo sannarlega í Víkinni og fyrsti sigurinn kominn í hús.
6/15/20191 hour, 17 minutes, 41 seconds
Episode Artwork

Fyrstu 6 Umferðirnar Gerðar Upp

Rætt var um síðustu leiki ásamt því að kíkja á framhaldið hjá Víkingsliðinu. Styttist í fyrsta heimaleik og rætt var um stöðu vallarmála. Hoppukastalar og candy floss, fyrsti "sigurleikurinn" og færeysk tenging
5/29/20191 hour, 7 minutes, 20 seconds
Episode Artwork

Farið yfir fyrstu leiki með Halldóri Smára

Halldór Smári kíkti í heimsókn til okkar og fór yfir upphaf tímabilsins ásamt því að fara yfir ferilinn hingað til. 300 leikja Dóri fer á kostum og segir okkur frá skemmtilegum atvikum sem hafa komið upp síðustu ár.
5/9/20191 hour, 24 minutes, 49 seconds
Episode Artwork

Upphitun Fyrir Max - Sumarið Með Tómasi Þór

Upphitun Fyrir Max - Sumarið Með Tómasi Þór by Víkings Podcastið
4/23/20191 hour, 4 minutes, 55 seconds