Þungavigtin er fyrst og fremst þáttur um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Liðsmenn þáttarins þarf vart að kynna fyrir þjóðinni. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir undir nöfnunum Mike og Höfðinginn. Þættirnir koma út á föstudögum inn á allar helstu veitur þar sem góðir gestir líta við. Fyrir þá allra hörðustu kemur Þungavigtin saman á hverjum mánudegi á tal.is/vigtin og verða þeir þættir aðeins aðgengilegir áskrifendum. Þar koma Mike, Höfðinginn og Rikki G saman og ræða fótbolta á mannamáli. Auk þess fær Höfðinginn reglulega gesti í Einn á Einn með Höfðingjanum. Þættirnir verða ýmist í hljóð og eða myndbandsformi.
Þungavigtin - Rúnar Már Sigurjónsson á heimleið og 3 lið í baráttunni um hann.
Richard, Mike og Höfðinginn hituðu vel upp fyrir helgina.Netgiro.is 💰tryggir.is 🛻smarikid.is 🍺kfc.is 🍗 Nói Sirius 🍫Pizzan.is 🍕nings.is 🍜Ölver ⚽️
08/12/2023 • 1 hour 8 minutes 30 seconds
Þungavigtin - Ætlar Tottenham að vera með stóru strákunum eða fara á taugum?
01/12/2023 • 1 hour 2 minutes 3 seconds
Þungavigtin - Höfðinginn vísar ummælum Ólafs Kristjánssonar til föðurhúsanna - Risaleikur á Etihad.
Richard, Höfðinginn og Mike klárir í helgina.
23/11/2023 • 1 hour 7 minutes 25 seconds
Þungavigtin - Er ekki pláss fyrir Age á Grund í Osló?
16/11/2023 • 1 hour 6 minutes 23 seconds
Þungavigtin - 350 þúsund evru tilboð á borði KR-inga.
Rikki, Mæk og Höfðinginn fóru yfir allt sviðið í boltanum og hituðu upp fyrir helgina
10/11/2023 • 1 hour 9 minutes 31 seconds
Þungavigtin - Eru menn sofandi á silly season?
Richard, Mike og Höfðinginn í extra fíling á föstudegi.
03/11/2023 • 1 hour 1 second
Þungavigtin - Eggert Gunnþór hefur rætt við Val og ljótt gæti það orðið á Old Trafford.
Richard, Höfðinginn og Eggert Gunnþór hituðu upp fyrir alvöru helgi í boltanum.
27/10/2023 • 1 hour 4 minutes 41 seconds
Þungavigtin - Enski boltinn rúllar af stað með hvelli um helgina.
Rikki, Mæk og Höfðinginn hituðu rækilega upp fyrir helgina og fóru yfir allt sviðið í boltanum.
20/10/2023 • 1 hour 3 minutes 27 seconds
Þungavigtin - 120 kg af slúðri og risa landsleikjahelgi framundan.
12/10/2023 • 57 minutes 42 seconds
Þungavigtin - Sambandsdeildin gefur og tekur. Fallbaráttan í Bestu deildinni ræðst á laugardag.
Birkir Karl, Mæk og Höfðinginn fóru yfir allt sviðið í boltanum hér heima og erlendis.
05/10/2023 • 1 hour 26 minutes 42 seconds
Þungvigtin - KR stefnir rakleitt í sömu stöðu og körfuboltadeild félagsins.
Richard, Mike og Höfðinginn hituðu vel upp fyrir stóra helgi í boltanum.
29/09/2023 • 1 hour 12 minutes 37 seconds
Þungavigtin - Blikar sýndu djörfung og dug en betur má ef duga skal.
Richard, Mike og Höfðinginn hituðu upp fyrir risa helgi í boltanum.
21/09/2023 • 1 hour 11 minutes 27 seconds
Þungavigtin - Sundknattleikur í Laugardal og Mike trúir.
Richard, Mike og Viktor Unnar hituðu upp fyrir eina stærstu boltahelgi í lengri tíma.Hlustið og njótið.
15/09/2023 • 1 hour 8 minutes 58 seconds
Þungavigtin - Afhverju héldu einhverjir að Lars tíminn kæmi aftur?
Richard og Andri Geir live frá Bratislava!
09/09/2023 • 1 hour 4 minutes 37 seconds
Þungavigtin - Óskar Hrafn skrifaði kafla í söguna og öll augu verða á Emirates á sunnudaginn.
Richard, Chief og Mike í alvöru gír fyrir helgina.
31/08/2023 • 1 hour 20 minutes 15 seconds
Þungavigtin - Breiðablik 90 mínútum frá sögulegum árangri.
Rikki Mæk og Höfðinginn hituðu rækilega upp fyrir helgina í boltanum hér heima og erlendis.
25/08/2023 • 1 hour 35 seconds
Þungavigtin - Er öllum í KR drullusama um klúbbinn?
Richard, Mike og Chief á sínum stað.
18/08/2023 • 1 hour 13 minutes 53 seconds
Þungavigtin - Brekka í Belgíu og bálför í Bosníu því miður. Enska veislan rúllar af stað um helgina.
Birkir Karl, Mæk og Höfðinginn hituðu upp fyrir alvöru veisluhelgi í boltanum.
10/08/2023 • 1 hour 29 minutes 51 seconds
Þungavigtin - Einari Orra langaði að meiða Bjarna Guðjóns 2007.
Rikki, Höfðinginn og Einar Orri Einarsson Keflavíkur legend fóru yfir sviðið í boltanum.
03/08/2023 • 1 hour 14 minutes 53 seconds
Þungavigtin - Frammarar rifu í gikkinn meðan KA notar heimvöllinn þeirra í Euro ævintýri.
Rikki, Mæk og Höfðinginn gerðu upp vikuna í boltanum og rýndu í helgina.
27/07/2023 • 1 hour 10 minutes 47 seconds
Þungavigtin - Evrópuævintýri framundan á Akureyri og Kópavogi. 600 kúlur millfærðar í Búnaðarbankann á Akranesi.
Rikki, Mæk og Höfðinginn hituðu upp fyrir helgina í boltanum og fóru yfir vikuna.
20/07/2023 • 1 hour 12 minutes 2 seconds
Þungavigtin - Fyrsta bindið í Afsakanaþríleik Rúnars Kristinssonar kemur út fyrir jólin.
Richard, Höfðinginn og Mækarinn fóru léttir inn í helgina í boltanum.
13/07/2023 • 1 hour 5 minutes 36 seconds
Þungavigtin - Blikar geta komist á beinu brautina og er Leiknir að falla 2 ár í röð?
Richard, Mike og El Normale hituðu vel upp fyrir helgina.
06/07/2023 • 1 hour 11 minutes 15 seconds
Þungavigtin - Ísak Andri kveður Bestu deildina með hvelli.
Birkir Karl, Mike og Höfðinginn fóru yfir vikuna í boltanum og hituðu upp fyrir helgina.
29/06/2023 • 1 hour 14 minutes 29 seconds
Þungvigtin - Besta deildin byrjar aftur í versta veðrinu.
Richard, Mike og Höfðinginn keyra sömursólstöður í gegn.
22/06/2023 • 56 minutes 34 seconds
Þungavigtin - Fyrsta byrjunarlið Age klárt! Fyllum Dalinn á þjóðhátíðardaginn!
Richard, Mike og Höfðinginn með upphitun fyrir helgina.
15/06/2023 • 1 hour 7 minutes 43 seconds
Þungavigtin - Lokar Pep hringnum loksins með City og dómaraherferð KSÍ í vaskinn.
Notaðu kóðann vigtin á pizzan.is þar sem 40% afsláttur bíður þínum af pizzum á matseðli.
08/06/2023 • 1 hour 7 minutes 12 seconds
Þungavigtin - Ég fer í fríið syngur Jón Sveinsson.
Richard, Chief og Mike í troðfullum þætti.
01/06/2023 • 1 hour 22 minutes 53 seconds
Þungavigtin - Hver stoppar Víkingsvélina ? Ten Hag mættur í CL
Richard, Chief og Mækarinn klárir í helgina.
25/05/2023 • 1 hour 12 minutes 59 seconds
Þungavigtin - Jökull svífur sóló og Óskar Örn er allt king geitin.
Richard, Mike og Viktor Unnar keyrðu helgina inn.
19/05/2023 • 1 hour 7 minutes 38 seconds
Þungavigtin - Lífið er fótbolti ekki Eurovision.
Richard, Chief og Mike léttir á fimmtudaginn. Við bjóðum Pizzuna velkomna í Þungavigtarfjölskylduna.
11/05/2023 • 1 hour 8 minutes 50 seconds
Þungavigtin - Fullt hús í Víkinni á meðan Vesturbærinn nötrar.
Richard, Chief og Mike keyra inn helgina.
04/05/2023 • 1 hour 7 minutes 43 seconds
Þungavigtin - Enginn mun sakna Dýrlinganna eða Everton úr Premier League.
Richard, Chief og Mike keyra inn í 3 daga helgi.
27/04/2023 • 1 hour 8 minutes 24 seconds
Þungavigtin - Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.
Richard, Höfðinginn og Mike á fyrsta sumardegi ársins.
20/04/2023 • 1 hour 12 minutes 21 seconds
Þungavigtin - GYLFI LAUS ALLRA MÁLA!
Richard, Höfðinginn og Mike hita upp fyrir helgina.
14/04/2023 • 1 hour 4 minutes 25 seconds
Þungavigtin - Stóra upphitun Bestu deildarinnar.
Richard, Mike og Höfðinginn í páskagír.
07/04/2023 • 1 hour 4 minutes 2 seconds
Þungavigtin - Rúnar Kristinsson búinn að fá símtal frá KSÍ. Enski boltinn rúllar aftur af stað.
Þungavigtin fór í saumana á brottrekstri Arnars Þórs ásamt öllu því helsta í boltanum fyrir helgina.
31/03/2023 • 1 hour 2 minutes 20 seconds
Þungavigtin - Bálför í Bosníu.
Richard, Höfðinginn og Mike gerðu leikinn upp á mannamáli ásamt fleiru í boltanum um helgina.
24/03/2023 • 53 minutes 29 seconds
Þungavigtin - Rosalegur dráttur live og Höfðinginn trylltur eftir spurningakeppni Mike.
Richard, Mike og Höfðinginn ferskir inn í helgina.
17/03/2023 • 1 hour 13 minutes 54 seconds
Þungavigtin - Verður Albert í hópnum eða þrjóskast AÞV áfram?
Richard, Mike og Höfðinginn eiturhressir fyrir helgina.
10/03/2023 • 58 minutes 24 seconds
Þungavigtin - KSÍ með allt lóðrétt eina ferðina enn og stórleikur á Anfield.
Richard, Chief og Mike harðir fyrir helgina.
03/03/2023 • 59 minutes 43 seconds
Fyrsti málmur ársins á Englandi fer á loft um helgina
Rikki, Höfðinginn og Mæk gerðu upp vikuna og hituðu upp fyrir helgina.
24/02/2023 • 1 hour 6 minutes 45 seconds
Veikasti stuðningsmaðurinn 2023 - EL nýja CL.
Richard, Chief og Mækarinn keyrðu helgina vel í gang í þætti dagsins.
17/02/2023 • 1 hour 6 minutes 13 seconds
Þrúgandi þögn í Firðinum. Nýtt teppi á Kópavogsvöll til að standast kröfur UEFA.
Richard, Chief og Mike koma með helgina til ykkar.
09/02/2023 • 1 hour 11 minutes 19 seconds
Premier league pásan á enda og deildarbikarinn af stað.
Richard, Höfðinginn og Mike ferskir á föstudegi.
03/02/2023 • 1 hour 40 seconds
Verkföll víðar en hjá Eflingu og risa bikarhelgi á Englandi.
Rikki, Mike, og Höfðinginn fóru yfir vikuna í boltanum.Völdu líklegt byrjunarlið Íslands í fyrsta leik undankeppni EM ásamt því að hita upp fyrir helgina.
27/01/2023 • 1 hour 20 seconds
Valur bauð best í Adam Ægi meðan Adam var ekki lengi í paradís hjá Tottenham
Rikki, Höfðinginn og Mike fóru yfir boltann í vikunni og hituðu upp fyrir helgina.
20/01/2023 • 1 hour 26 seconds
Arnar Gunnlaugs ræddi vandræði Chelsea og Liverpool og mögulega lausn.
Richard, Höfðinginn og Arnar Gunnlaugsson léttir á föstudegi.
13/01/2023 • 51 minutes 30 seconds
Sú elsta og virtasta mætir um helgina. Hvert verður ,,The cupset"?
Richard, Höfðinginn og Sverrir á fyrsta föstudegi ársins.
06/01/2023 • 34 minutes 29 seconds
Áramótaþáttur Þungavigtarinnar 2022
Richard, Mike og Höfðinginn gerðu upp árið og fóru yfir boltann um helgina.
30/12/2022 • 55 minutes 58 seconds
Thank god its Premier League og Keflavík nær ekki í 11 manna lið eins og er.
Richard, Mike og Sverrir í jólagírnum.
23/12/2022 • 56 minutes 30 seconds
M&M uppgjörið um helgina - Verður Diddi í dýrlingatölu í Frakklandi á sunnudaginn?
Richard, Mike og Höfðinginn ferskir á föstudegi.
16/12/2022 • 52 minutes 39 seconds
Van Gaal vs Di Maria og heimurinn mun horfa um helgina.
Richard, Mike, Höfðinginn og Guðni Guðjóns léttir á föstudaginn þar sem einnig var hitað upp fyrir HM í pílu.
09/12/2022 • 1 hour 5 minutes 16 seconds
Bras í Belgíu og þrot í Þýskalandi. Auf wiedersehen!
Richard, Höfðinginn og Mike ferskir inn í helgina.
02/12/2022 • 1 hour 9 seconds
Brasilía bestir í 1.umferð og gögnin segja Messi hafa labbað 4 km.
KR goðsögnin Siggi Helga mætti sem gestur í Þungavigtina og fór á kostum.Höfðinginn og Richard hlustuðu og punktuðu niður.
24/11/2022 • 1 hour 15 minutes 36 seconds
Upphitun fyrir HM á sléttar 0 krónur - 2 dagar í veisluna.
Richard, Mike og Höfðinginn fara yfir allt tengt HM.
18/11/2022 • 1 hour 11 minutes 44 seconds
Síðasti dansinn fyrir HM um helgina.
Rikki, Höfðinginn og Sverrir Mar hituðu upp fyrir helgina í boltanum.
11/11/2022 • 53 minutes 52 seconds
Mikilvægt að vera heppinn með drátt og rosaleg helgi framundan í enska.
Richard, Mike og Chief laufléttir fyrir helgina.
04/11/2022 • 1 hour 8 minutes 37 seconds
Lokaumferð Bestu deildarinnar fer fram um helgina og leikmannaflótti úr Fram.
Sverrir Mar, Mæk og Höfðinginn hituðu upp fyrir helgina.
28/10/2022 • 1 hour 3 minutes 13 seconds
Upphitun fyrir helgina og spurningakeppnin skarpari en skólakrakki
Rikki, Mæk og Höfðinginn hituðu upp fyrir boltann um helgina.
21/10/2022 • 1 hour 2 minutes 27 seconds
Fallbaráttan í Bestu deildinni harðnar og Íslandsmeistarinn Damir var heiðursgestur.
Sverrir Mar, Höfðinginn og Damir fóru yfir sviðið í boltanum
14/10/2022 • 41 minutes 30 seconds
Afhverju réðu FH-ingar Eið til að byrja með og hvað gerist í þjálfaramálum í Bestu í vetur?
Richard, Mike og Höfðinginn léttir á föstudegi.
07/10/2022 • 53 minutes 4 seconds
Þungavigtin 1 árs og október mánuður sá stærsti í boltanum í manna minnum.
Richard, Höfðinginn og Mike klárir í október mánuð.
30/09/2022 • 1 hour 11 minutes 48 seconds
Landsliðið, KR hefur engan áhuga á kvennaknattspyrnu og hinn svokallaði sérfræðingur.
Richard, Mike og Höfðinginn.
23/09/2022 • 51 minutes 48 seconds
Höfðinginn mætir á blaðamannafund Íslands í dag og bestu menn liðanna í sumar valdir í Bestu.
Richard, Höfðinginn og Sveddi keyra helgina í gang.
16/09/2022 • 49 minutes 58 seconds
God save the Queen - Enginn Enski um helgina en suðupunktur í Bestu.
Richard, Chief og Sveddi ferskir Bandarískir og Breskir.
09/09/2022 • 43 minutes 13 seconds
FH og Víkingur R í bikarúrslit og Mike segir stuðningsmönnum Liverpool til syndanna.
Richard, Chief og Mike léttir korter í helgina.
01/09/2022 • 1 hour 5 minutes 18 seconds
ÍA Ultras mættir aftur eftir 2 mánaða sumarfrí og var sigur FH falskur?
Helgin framundan og við segjum skál í ????
26/08/2022 • 1 hour 14 minutes 8 seconds
Búið í Vesturbænum og er Rúnar að dissa Kjartan Henry viljandi? Upphitun fyrir helgina.
Richard, Mike og Höfðinginn léttir sem fyrr.
18/08/2022 • 1 hour 7 minutes 32 seconds
Arnar Grétarsson opnar sig um bannið og Víkingur með verstu söluna í ár og aldir.
Richard, Mike og Höfðinginn keyra inn helgina.
12/08/2022 • 1 hour 37 minutes 26 seconds
Hver toppar og floppar í PL í vetur, Ísbjörninn gefur ferð til Tene og Blikar búnir í Evrópu.
Richard, Mike og Höfðinginn laufléttir á föstudegi
05/08/2022 • 1 hour 2 minutes 48 seconds
Evrópuævintýri Blika og Vikes í hámarki og mórallinn betri í klefa ÍBV eftir brotthvarf Guðjóns.
Richard, Höfðinginn og Gunnar Ormslev hita upp fyrir verslunarmannahelgina.
28/07/2022 • 59 minutes 5 seconds
Blikar og Víkingar halda uppi heiðri Íslands í Evrópu og Ten Haag drekkir öllu í reglum.
Richard, Höfðinginn og Einar Guðna ferskir fyrir helgina.
21/07/2022 • 1 hour 6 minutes 56 seconds
Vinnum aldrei Frakka nema með róttækum breytingum og Valgeir Valgeirs til Svíþjóðar.
Richard, Mike og Höfðinginn léttir korter í helgina.
14/07/2022 • 1 hour 16 minutes 17 seconds
Einar Guðna segir Arnar Gunnlaugs margfalt betri þjálfara en Milos og velur úrvalslið fyrri hluta Bestu deildarinnar.
Einar Guðnason fyrrum aðstoðarþjálfari Víkings var gestur Þungavigtarinnar.
07/07/2022 • 53 minutes 7 seconds
KA með frían passa í semi final, Selfoss gafst upp fyrir leik gegn Víking og Tottenham gæti barist um þann stóra?
Richard, Mike og Höfðinginn léttir á föstudegi.
01/07/2022 • 1 hour 32 seconds
Blikar langbestir, KR í alvöru lægð og Chess After Dark brósar hressir
Vikulok Þungavigtarinnar
24/06/2022 • 1 hour 34 minutes 3 seconds
Besta uppgjörið 9.umferð, Mike ryðgaður og Eiður næsti þjálfari FH?
Richard, Mike og Höfðinginn á 17.júní
17/06/2022 • 1 hour 2 minutes 6 seconds
Sannleikurinn eða kontor var leikur Höfðingjans og Vanda óhæf ef hún rífur ekki í gikkinn.
Landsleikurinn ræddur á tandurhreinni, U21 á góða mögulega og Þróttur lifir góðu lífi.
10/06/2022 • 1 hour 3 minutes 8 seconds
Batnandi Íslandi er best að lifa og Valur verður jójó á meðan þeir eru ekki með unga leikmenn.
Richard, Mike og Höfðinginn keyra menn og konur inn í helgina.
03/06/2022 • 1 hour 3 minutes 39 seconds
Beint frá Tallinn, bikaruppgjör og spáð í CL úrslitaleikinn
27/05/2022 • 58 minutes 43 seconds
Everton hólpnir, Mpappe að eignast PSG og spáð í spilin fyrir helgina.
Miðnæturvakt Þungavigtarinnar mætti í stúdíóið og fóru yfir allt það helsta.
20/05/2022 • 1 hour 15 minutes 17 seconds
Besta uppgjörið með besta leikmanni Keflavíkur og Liverpool vinnur málm um helgina.
Richard, Höfðinginn og Adam Ægir Pálsson hituðu upp fyrir helgina.
13/05/2022 • 54 minutes 5 seconds
Valgeir Valgeirsson á leið til Danmerkur og Hjálmar Örn velur bestu bumbubolta spilara landsins
Richard, Mike og Hjammi í miklum gír á föstudegi.
06/05/2022 • 1 hour 11 minutes 37 seconds
Vikan í boltanum á mannamáli og úrslit í ‘’sá veikasti.’’
Chess After Dark, Höfðinginn og Mike fóru yfir Bestu Deildina, dráttinn í bikar og spáðu í spilin í Meistaradeildinni.
28/04/2022 • 1 hour 16 minutes 56 seconds
Undanúrslitin í „sá veikasti" og Mike froðufelldi í spurningakeppninni.
Richard, Höfðinginn og Mike fóru yfir helgina í boltanum með einum ísköldum Viking Lite Lime.
22/04/2022 • 51 minutes 50 seconds
Besta deildin að byrja og blóðugur bardagi á Wembley á morgun.
Richard, Mike og Bondarinn laufléttir á föstudeginum langa.
15/04/2022 • 51 minutes 59 seconds
8-manna úrslit í „Sá Veikasti" þar sem þurfti að kasta upp á sigurvegara í einni viðureign.
Íslenski, Enski, Meistaradeild og fleira á föstudegi með Richard, Höfðingjanum og Seðlinum.
08/04/2022 • 1 hour 2 minutes 43 seconds
16-manna úrslitin í veikasti stuðningsmaðurinn fóru af stað í dag og Mike les AÞV pistilinn
Léttur en ákveðinn föstudagur hjá Richard, Mike og Höfðingjanum.
01/04/2022 • 1 hour 1 minute 33 seconds
Sennilega mesti skandall í sögu Ítalíu og Höfðinginn fékk svar við fyrirspurn sinni til Vöndu.
Richard, Höfðinginn og Damir Muminovic voru ferskir á föstudegi. Mike var á línunni og fór yfir sorgarsögu Ítala.
25/03/2022 • 48 minutes 28 seconds
Rambo með Any Given Sunday ræðu um Man Utd og Mike hraunar yfir saklausan spyril.
Richard, Rambo og Mækarinn laufléttir á föstudegi.
18/03/2022 • 56 minutes 8 seconds
5 veikustu áfram valdir og Pochettino vill ekki að stýra liðum með einstaklingum innanborðs.
Richard, Höfðinginn og Tommi Steindórs fóru yfir helgina framundan.
11/03/2022 • 54 minutes 27 seconds
Hjammi mundi ekki hvaða liði hann spilaði með og FA bikarinn að eyðileggja deildina.
Richard, Mike og Hjamminn ferskir korter í helgi.
03/03/2022 • 1 hour 11 minutes 10 seconds
Umræðan orðin ljót og ósanngjörn að framboði Sævars og Liverpool vinnur dollu um helgina.
Richard, Höfðinginn og Rambo fóru yfir þessa risa helgi sem er framundan.
25/02/2022 • 54 minutes 42 seconds
Sævar og Vanda telja bæði stöðu sína sterka en hver er með rangt excel skjal?
Richard, Mike og Bondarinn laufléttir á föstudegi.
18/02/2022 • 1 hour 2 minutes 45 seconds
Veikustu stuðningsmenn United og Liverpool á Íslandi valdir og KRR þarf bretti af klósettpappír til sín.
Siggi Sörens var gestur þáttarins og rankaði 5 veikustu stuðningsmenn United og Liverpool á Íslandi, afhverju er KSÍ að fara í þjálfara á Íslandi sem eru samningsbundnir og Newcastle verður farið að berjast um málma eftir 2 ár.
11/02/2022 • 50 minutes 1 second
Vanda hendir út fyrsta spilinu en hvar eru hinir? Hver scoutaði eiginlega Juan Perez?
Richard, Mike og Höfðinginn ferskir á föstudegi.
04/02/2022 • 55 minutes 30 seconds
Sævar Pétursson býður sig fram til formanns KSÍ? Gummi Tóta sérstakur gestur.
Richard, Höfðinginn og Gudi Tóta ferskir á föstudegi.
28/01/2022 • 47 minutes 7 seconds
Leiknir leitar til Danmerkur, Mike sprakk á limminu og Andri Adolfs á heimleið?
Richard, Höfðinginn og Mike í miklum gír á bóndadeginum.
21/01/2022 • 1 hour 3 minutes 11 seconds
Mike niðurlægður, Gilsatravel í fullu fjöri og Minamino gerður að blóraböggli.
Richard, Mike og Höfðinginn hituðu upp fyrir helgina í boltanum.
14/01/2022 • 55 minutes 53 seconds
Höfðinginn ætlaði að brjóta spegilinn á flugvellinum í gær og Ronaldo eyðinleggur United.
Mike, Höfðinginn og Rikki G voru ferskir á föstudegi.
07/01/2022 • 45 minutes 51 seconds
Ísland all star lið ársins, ummæli ársins, skandall ársins og meira ársins.
Mike, Richard, Höfðinginn og Rambo gerðu upp árið í Þungavigtinni.
31/12/2021 • 59 minutes 58 seconds
All star Liverpool og United frá stofnun PL og Heimir Hallgríms tekur skref niður á við.
Mike og Rambo ferskir á aðfangadegi
24/12/2021 • 54 minutes 46 seconds
Viðar Örn velur Arsenal all time favorite og Heimir mun ekki taka Eið Smára inn.
Mike telur að Heimir Guðjóns taki ekki Eið Smára í þjálfarateymið, gervigras vs gras umræða, verður PL frestað framyfir áramót og Viðar valdi topp 5 mestu Selfoss legend.
17/12/2021 • 1 hour 19 minutes 2 seconds
Liverpool liðið í dag betra en meistaraliðið 2020 og mun Gerrard fagna ef Villa skorar?
Atli Viðar Björnsson var gestastjórnandi Þungavigtarinnar í dag ásamt Höfðingjanum.
10/12/2021 • 49 minutes 53 seconds
Hrap knattspyrnustjarnanna á Englandi og Víkingar frumsýna heimildarþætti.
Mike og Höfðinginn upp á sitt besta ásamt sérstökum gestum.
03/12/2021 • 1 hour 11 minutes 16 seconds
Er Guðni Bergs að fara að bjóða sig fram aftur til formanns KSÍ?
Mækarinn og Siggi Bond fóru um víðan völl á Black Friday. Liggur Guðni Bergs undir feldi? Hvað er Rangnick að fara að gera fyrir United, Jurgen Klopp er skemmtilega hrokafullur og Víkingur er með hópinn ready fyrir desember.
26/11/2021 • 1 hour 4 minutes 39 seconds
Fyrrverandi formaður FH hótaði Höfðingjanum meiðyrðarmáli fyrir nokkrum árum og Húni á Hlíðarenda.
Höfðinginn reif upp gömul sár varðandi fyrrum formann FH, Rambo var heiðursgestur Þungavigtarinnar og valdi sitt besta Liverpool lið allra tíma, Eysteinn Húni á leið í Val og spurningakeppnin réðist á loka spurningu.
18/11/2021 • 1 hour 5 minutes 37 seconds
Besti leikur undir stjórn AÞV, Stjarnan leitar í Beverly Hills og endalausir úrslitaleikir um sæti á HM.
Mækarinn og Höfðinginn upp á sitt allra besta í Þungavigtinni.
11/11/2021 • 1 hour 2 minutes 48 seconds
Allt um Manchester og Mílanó slaginn og Mike les yfir ráðamönnum þjóðarinnar
Richard, Mike og Hjammi mættu í Þungavigtina í dag og ræddu landsliðshópinn, enska boltann, Derby Della Madonnina verður á Ítalíu um helgina, byrjar Heimir Guðjóns á gulu spjaldi næsta sumar og Mike er brjálaður yfir aðstöðuleysi íþróttafólks á Íslandi.Góða helgi.
05/11/2021 • 1 hour 5 minutes 40 seconds
Máni velur besta Leeds lið allra tíma og Höfðinginn sagði það lið falla
Máni og Höfðinginn töluðu eingöngu hreina íslensku í þætti dagsins. Ítarleg umræða um landsliðið, Máni segir að Stjarnan verði í brekku næsta sumar og Höfðinginn segir að Vanda og Klara muni aldrei tala við Jóhann Berg.
29/10/2021 • 1 hour 56 seconds
Haraldur Guðmundsson nýr aðstoðarþjálfari Keflavíkur og risaleikur á Old Trafford
Hitað rækilega upp fyrir United - Liverpool, Höfðinginn niðurlægði Mike nokkrum sinnum í þættinum því miður, kaldar kveðjur á Eystein Húna hjá Keflavík og Mourinho yngsta risaeðla veraldar.
22/10/2021 • 1 hour 2 minutes 16 seconds
Lyfjarisi á bakvið Víkinga og veskið komið á loft
Mike og Höfðinginn mættu án hanska í dag og létu höggin dynja á hvor öðrum með orðum hvað varðar HM í fótbolta á 2 eða 4 ára fresti. Höfðinginn með heimavinnu upp á 10 og segir að peningar séu komnir í Víkina. Hlustið og njótið
15/10/2021 • 58 minutes 29 seconds
Þjálfari ÍA í fríi á Tenerife korter fyrir bikarúrslitaleik
Þjálfari ÍA í fríi á Tenerife korter fyrir bikarúrslitaleik og FH styrkir stoðir enn frekar. Höfðinginn kom svo loksins tilbaka í spurningakeppninni.
07/10/2021 • 46 minutes 58 seconds
Risa óveðurský yfir Laugardal
Fyrsti þáttur Þungavigtarinnar.Þungavigtin er fyrst og fremst þáttur um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Liðsmenn þáttarins þarf vart að kynna fyrir þjóðinni. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir undir nöfnunum Mike og Höfðinginn. Þættirnir koma út á föstudögum inn á allar helstu veitur þar sem góðir gestir líta við. Fyrir þá allra hörðustu kemur Þungavigtin saman á hverjum mánudegi á Tal.is/Vigtin og verða þeir þættir aðeins aðgengilegir áskrifendum. Þar koma Mike, Höfðinginn og Rikki G saman og ræða fótbolta á mannamáli. Auk þess fær Höfðinginn reglulega gesti í Einn á Einn með Höfðingjanum. Þættirnir verða ýmist í hljóð og eða myndbandsformi.
01/10/2021 • 1 hour 4 minutes 31 seconds
Einn á Einn með Höfðingjanum - Arnar Bergmann Gunnlaugsson
Einn á Einn með Höfðingjanum eru auka þættir í Þungavigtin hlaðvarp á Tal.is/vigtin. Hér má heyra sýnishorn úr fyrsta þætti. Þátturinn er í mynd í áskriftinni.