Margar af stærstu stjörnum íslenskrar tónlistar stigu sín fyrstu spor í Skúrnum. Í þættinum mæta ungar og efnilegar íslenskar hljómsveitir í Stúdíó 12. Liðsmenn þeirra segja sögur og leika nokkur tóndæmi fyrir hlustendur Rásar 2.
Skúrinn 25.maí 2020 - Gamlar upptökur með Grúska Babúska og Gulla Falc
5/25/2020 • 0
Skúrinn 25.maí 2020 - Gamlar upptökur með Grúska Babúska og Gulla Falc
5/25/2020 • 58 minutes
Skúrinn 18.maí 2020
Í Skúrnum í kvöld höldum við áfram að fara yfir gömul demo sem eru í fórum okkar, þá aðallega Sigvalda. Við tökum fyrir hljómsveitirnar Blondage sem hefur mjög áhugaverða sögu og gríðarlega harðan hljóðheim, Ólafur Arnalds lætur sjá sig í þeim tökum. Við förum svo yfir hljómsveitnar Shiva og Changer en það er bein tenging þar á milli. Við blöndum þessum svo öllu saman með live upptökum frá Oj Barasta, Retro Stefson, Glowie og Rvk Dætrum.
5/18/2020 • 0
Skúrinn 18.maí 2020
Í Skúrnum í kvöld höldum við áfram að fara yfir gömul demo sem eru í fórum okkar, þá aðallega Sigvalda. Við tökum fyrir hljómsveitirnar Blondage sem hefur mjög áhugaverða sögu og gríðarlega harðan hljóðheim, Ólafur Arnalds lætur sjá sig í þeim tökum. Við förum svo yfir hljómsveitnar Shiva og Changer en það er bein tenging þar á milli. Við blöndum þessum svo öllu saman með live upptökum frá Oj Barasta, Retro Stefson, Glowie og Rvk Dætrum.
5/18/2020 • 58 minutes
Skúrinn 11.maí - Bisund, Gugusar og Eilíf Sjálfsfróun og tengingar við
Í þætti kvöldsins tengjum við saman hljómsveitina Bisund og músíktilraunir og svo Skúrinn. En Bisund á sér góða sögu sem Valli ætlar aðeins að fara yfir sem endar í tengingu við Skúrinn og músiktilraunir. Við hlustum svo á settin hjá Gugusar og Eilífri Sjálfsfróun á úrslitakvöldi Músiktilrauna 2019.
5/11/2020 • 0
Skúrinn 11.maí - Bisund, Gugusar og Eilíf Sjálfsfróun og tengingar við
Í þætti kvöldsins tengjum við saman hljómsveitina Bisund og músíktilraunir og svo Skúrinn. En Bisund á sér góða sögu sem Valli ætlar aðeins að fara yfir sem endar í tengingu við Skúrinn og músiktilraunir. Við hlustum svo á settin hjá Gugusar og Eilífri Sjálfsfróun á úrslitakvöldi Músiktilrauna 2019.
5/11/2020 • 58 minutes
Skúrinn 4. maí 2020 - Botnleðja, I Adapt, Regn. og Haukur H
Í Skúrnum í þetta skiptið förum við yfir demo frá hljómsveitunum Botnleðju og I Adapt, en hlustum síðan líka á fullkláruð lögin sem enduðu svo á plötum þeirra. Heyrum muninn frá hugmynd og svo framkvæmd og könnum hvað breytist. Við heimsækjum svo studio upptökur sem við fórum í fyrr á árinu með Regn. og Hauki H.
5/4/2020 • 0
Skúrinn 4. maí 2020 - Botnleðja, I Adapt, Regn. og Haukur H
Í Skúrnum í þetta skiptið förum við yfir demo frá hljómsveitunum Botnleðju og I Adapt, en hlustum síðan líka á fullkláruð lögin sem enduðu svo á plötum þeirra. Heyrum muninn frá hugmynd og svo framkvæmd og könnum hvað breytist. Við heimsækjum svo studio upptökur sem við fórum í fyrr á árinu með Regn. og Hauki H.
5/4/2020 • 58 minutes
Skúrinn - 27.apríl 2020 - Eílíf Sjálfsfróun, Bróðir Big & Vígspá
Í skúrnum mánudaginn 27. apríl spilum við upptökur með hljómsveitinni Eilíf Sjálfsfróun og rapparanum Bróðir Big sem komu við hjá okkur í stúdíó 12 í fyrra. Upphaf margara hljómsveita er að finna í skúrum og æfingahúsnæðum víðsvegar um land, við gröfum í demosöfnum og sjáum hvað við finnum í nýjum hluta þattarins sem ber nafnið Demo hornið, eða grúskað í skúrnum. Fyrsta hljómsveitin sem við tökum fyrir í þættinum er hljómsveitin Vígspá, en sveitin var stofnuð árið 1998 og gaf út plöturnar/demoin Lík 1228 (1998), Upphaf heimsendis (1999), "?Neðan úr níunda heimi! (2000) og svo Misery Index Image (2002). Í þættinum förum við lauslega yfir upptökur sveitarinnar og spilum lög af þeim öllum. Við þetta bætast við upptökur með gugusar frá því fyrr á þessu ári.
4/27/2020 • 0
Skúrinn - 27.apríl 2020 - Eílíf Sjálfsfróun, Bróðir Big & Vígspá
Í skúrnum mánudaginn 27. apríl spilum við upptökur með hljómsveitinni Eilíf Sjálfsfróun og rapparanum Bróðir Big sem komu við hjá okkur í stúdíó 12 í fyrra.
Upphaf margara hljómsveita er að finna í skúrum og æfingahúsnæðum víðsvegar um land, við gröfum í demosöfnum og sjáum hvað við finnum í nýjum hluta þattarins sem ber nafnið Demo hornið, eða grúskað í skúrnum. Fyrsta hljómsveitin sem við tökum fyrir í þættinum er hljómsveitin Vígspá, en sveitin var stofnuð árið 1998 og gaf út plöturnar/demoin Lík 1228 (1998), Upphaf heimsendis (1999), "?Neðan úr níunda heimi! (2000) og svo Misery Index Image (2002). Í þættinum förum við lauslega yfir upptökur sveitarinnar og spilum lög af þeim öllum.
Við þetta bætast við upptökur með gugusar frá því fyrr á þessu ári.
4/27/2020 • 58 minutes
Skúrinn 13.apríl 2020 - Gamlar upptökur XXX, Dr.Spock og fl.
Í Skúrnum mánudaginn 13 apríl gröfum við djúpt í upptökusafn útvarpsins og finnum tónleikaupptökur með hljómsveitunum Ham, Kimono, Jeff Who?, Ask the Slave, Dr. Spock, Vínil og XXX Rottveiler.
4/13/2020 • 0
Skúrinn 6.apríl 2020
Við förum í demo upptökur og nýtt sem leynist í þessu óvenjulega ástandi í þætti kvöldsins.
4/6/2020 • 0
Skúrinn 6.apríl 2020
Við förum í demo upptökur og nýtt sem leynist í þessu óvenjulega ástandi í þætti kvöldsins.
Gamlar Músíktilraunir! - 3.hluti Undir venjulegum kringumstæðum væri í gangi umfjöllun í skúrnum um tilvonandi músíktilraunir, en þeim hefur verið frestað um þónokkurn tíma vegna samgöngubandsins, en við ætlum ekki að láta það stoppa okkur í almennri umfjöllun um þennan merka tónlistarviðburð. Við notum því tækifærið að grafa djúpt í safn músíktilraunar og hlustum á eitthvað skemmtilegt sem hefur átt sér stað í sögu keppninar. Meðal efnis í þætti dagsins er: Soðin Fiðla (1997) Dáðadrengir (2003) Á túr (1996) Andlát (2001)
Gamlar Músíktilraunir! - 3.hluti
Undir venjulegum kringumstæðum væri í gangi umfjöllun í skúrnum um tilvonandi músíktilraunir, en þeim hefur verið frestað um þónokkurn tíma vegna samgöngubandsins, en við ætlum ekki að láta það stoppa okkur í almennri umfjöllun um þennan merka tónlistarviðburð. Við notum því tækifærið að grafa djúpt í safn músíktilraunar og hlustum á eitthvað skemmtilegt sem hefur átt sér stað í sögu keppninar.
Meðal efnis í þætti dagsins er:
Soðin Fiðla (1997)
Dáðadrengir (2003)
Á túr (1996)
Andlát (2001)
Gamlar Músíktilraunir! Undir venjulegum kringumstæðum væri í gangi umfjöllun í skúrnum um tilvonandi músíktilraunir, en þeim hefur verið frestað um þónokkurn tíma vegna samgöngubandsins, en við ætlum ekki að láta það stoppa okkur í almennri umfjöllun um þennan merka tónlistarviðburð. Við notum því tækifærið að grafa djúpt í safn músíktilraunar og hlustum á eitthvað skemmtilegt sem hefur átt sér stað í sögu keppninar. Meðal efnis í þætti dagsins er: Stjörnukisi (1996) Tjalz Gissur (1993) Maus (1994) Búdrýgindi (Gestahljómsveit 2003)
Gamlar Músíktilraunir!
Undir venjulegum kringumstæðum væri í gangi umfjöllun í skúrnum um tilvonandi músíktilraunir, en þeim hefur verið frestað um þónokkurn tíma vegna samgöngubandsins, en við ætlum ekki að láta það stoppa okkur í almennri umfjöllun um þennan merka tónlistarviðburð. Við notum því tækifærið að grafa djúpt í safn músíktilraunar og hlustum á eitthvað skemmtilegt sem hefur átt sér stað í sögu keppninar.
Meðal efnis í þætti dagsins er:
Stjörnukisi (1996)
Tjalz Gissur (1993)
Maus (1994)
Búdrýgindi (Gestahljómsveit 2003)
Gamlar Músíktilraunir! Undir venjulegum kringumstæðum væri í gangi umfjöllun í skúrnum um tilvonandi músíktilraunir, en þeim hefur verið frestað um þónokkurn tíma vegna samgöngubandsins, en við ætlum ekki að láta það stoppa okkur í almennri umfjöllun um þennan merka tónlistarviðburð. Við notum því tækifærið að grafa djúpt í safn músíktilraunar og hlustum á eitthvað skemmtilegt sem hefur átt sér stað í sögu keppninar. Meðal efnis í þætti dagsins er: Skítamótall (1992) In Memoriam (1992) 200.000 Naglbítar (1995) XXX Rottvæler (Gestahljómsveit 2001)
Gamlar Músíktilraunir!
Undir venjulegum kringumstæðum væri í gangi umfjöllun í skúrnum um tilvonandi músíktilraunir, en þeim hefur verið frestað um þónokkurn tíma vegna samgöngubandsins, en við ætlum ekki að láta það stoppa okkur í almennri umfjöllun um þennan merka tónlistarviðburð. Við notum því tækifærið að grafa djúpt í safn músíktilraunar og hlustum á eitthvað skemmtilegt sem hefur átt sér stað í sögu keppninar.
Meðal efnis í þætti dagsins er:
Skítamótall (1992)
In Memoriam (1992)
200.000 Naglbítar (1995)
XXX Rottvæler (Gestahljómsveit 2001)
3/16/2020 • 1 hour, 15 minutes, 2 seconds
Skúrinn - Mánudaginn 9. mars 2020
Í Skúrnum í kvöld förum við yfir síðustu þætti og spilum efni með því listafólki sem hefur komið til okkar í skúrinn núna, en það eru gugusar, Dýri, Myrkvii, Egill Stolz, GÓÐxÆRI, Laura Secord og HOLY HRAFN. Gríðarleg skemmtileg og fjölbreytt blanda af efni tekið upp hér í stúdíó 12 fyrir Skúrinn í janúar á þessu ári. Lagalisti: Gugusar - Martröð Gugusar - I'm not supposed to say this Dýri - Einn dag í einu Dýri - Dett í stundur Myrkvi - Sér um sig Myrkvi - Skyline Egill Stolz - Að eilífu Egill Stolz - Kynnast þér GÓÐxÆRI - Vinstri karl pungur GÓÐxÆRI - Að kúga eða verða kúgaður Laura Secord - Embrace Laura Secord - Concent Holy Hrafn - Post númer drama Holy Hrafn - Eyðslukló Í lokin bætast við lög með Eilíf Sjálfsfróun, Haukur H og Bróðir Big.
3/9/2020 • 0
Skúrinn - Mánudaginn 9. mars 2020
Í Skúrnum í kvöld förum við yfir síðustu þætti og spilum efni með því listafólki sem hefur komið til okkar í skúrinn núna, en það eru gugusar, Dýri, Myrkvii, Egill Stolz, GÓÐxÆRI, Laura Secord og HOLY HRAFN. Gríðarleg skemmtileg og fjölbreytt blanda af efni tekið upp hér í stúdíó 12 fyrir Skúrinn í janúar á þessu ári.
Lagalisti:
Gugusar - Martröð
Gugusar - I'm not supposed to say this
Dýri - Einn dag í einu
Dýri - Dett í stundur
Myrkvi - Sér um sig
Myrkvi - Skyline
Egill Stolz - Að eilífu
Egill Stolz - Kynnast þér
GÓÐxÆRI - Vinstri karl pungur
GÓÐxÆRI - Að kúga eða verða kúgaður
Laura Secord - Embrace
Laura Secord - Concent
Holy Hrafn - Post númer drama
Holy Hrafn - Eyðslukló
Í lokin bætast við lög með Eilíf Sjálfsfróun, Haukur H og Bróðir Big.
3/9/2020 • 58 minutes
Skúrinn 2.mars 2020 - Egill Stolz, GóðXæri og gamlar tökur með Gulla F
TVÖFALDUR SKÚR Í KVÖLD! Í skúrnum í kvöld verða upptökur frá tveim tónlistaratriðum, rapparanum Egill Stolz og andkapítalista straight edge bandinu GÓÐxÆRImeð þeim Hallmari Gauta og Kristjáni Alexander. Vagg og ansi öflu velta í þætti kvöldsins! Egill Stolz Lagalisti: Að eilífu Kynnast þér Sérstök GóðXæri Lagalisti: Vinstri karl pungur Að kúga eða verða kúgaður Vinnandi fólk Bylting Transphobe Milljón dauðir leigusalar Ástandið Við þetta bætum við klassískum upptökum úr safni útvarpsins með Gulla Falk frá árinu 2015, en Gulli lést árið 2017 eftir harða baráttu við Krabbamein. Gulli er hvað þekkrastur fyrir verk sín með Exizt, Dark Harvest, Gildrunni, Audio Nation og sem sóló listamaðurinn Gulli Falk. Gulli Falk Lagalisti: Them Boots are walking Bobba blús Homegrown Rodbuster Spænska lagið
3/2/2020 • 0
Skúrinn 2.mars 2020 - Egill Stolz, GóðXæri og gamlar tökur með Gulla F
TVÖFALDUR SKÚR Í KVÖLD!
Í skúrnum í kvöld verða upptökur frá tveim tónlistaratriðum, rapparanum Egill Stolz og andkapítalista straight edge bandinu GÓÐxÆRImeð þeim Hallmari Gauta og Kristjáni Alexander. Vagg og ansi öflu velta í þætti kvöldsins!
Egill Stolz Lagalisti:
Að eilífu
Kynnast þér
Sérstök
GóðXæri Lagalisti:
Vinstri karl pungur
Að kúga eða verða kúgaður
Vinnandi fólk
Bylting
Transphobe
Milljón dauðir leigusalar
Ástandið
Við þetta bætum við klassískum upptökum úr safni útvarpsins með Gulla Falk frá árinu 2015, en Gulli lést árið 2017 eftir harða baráttu við Krabbamein. Gulli er hvað þekkrastur fyrir verk sín með Exizt, Dark Harvest, Gildrunni, Audio Nation og sem sóló listamaðurinn Gulli Falk.
Gulli Falk Lagalisti:
Them Boots are walking
Bobba blús
Homegrown
Rodbuster
Spænska lagið
3/2/2020 • 58 minutes
Skúrinn 24. febrúar 2020 - Myrkvi
Í skúrnum í kvöld: Hljómsveitin Myrkvi! Sveitin er búin að gera það gott á Rás 2 upp á síðkastliðið með laginu Sér um sig, en við gerum gott betur og bjóðum ykkur upp á heil 6 lög með sveitinni tekin upp í stúdíó 12 fyrr á þessu ári. Hljómsveitin Myrvi heldur tónleika núna í vikunni. Myrkvi, CeaseTone & Andy Svarthol at Iðnó Myrkvi Skúrinn 2020: Sér um sig Crossroads Minstry of love Skyline Overlooked Game Changers Einnig í þætti kvöldsins: Hljómsveitinni Woofer á músíktilraunum frá árinu 1997, en meðlimir í hljómsveitinni Woofer voru þá Egill Örn Rafnsson trommuleikari (og meðlimur Dimmu), Hildur Guðnadóttir söngkona (Óskarsverðlaunahafi), Ómar Freyr Kristjánsson bassaleikari og Kristinn Alfreð Sigurðsson gítarleikari. Síðar gekk til liðs við bandið Benedikt Hermann Hermannsson (Benni Hemm Hemm), en hann er ekki á þessum upptökum. Woofer Músíktilraunir 1997: Hann Táfíla Ég vildi Geta Hljómsveitin Spitsign á músíktilraunum frá árinu 1997. em sveitin var stonuð árið 1996. Grunnur sveitarinnar (Bjössi, Ívar og Bjarni) stofnuðu síðar hljómsveitina Mínus ásamt þeim Frosta og Krumma á meðan Bóas söngvari gekk til liðs við hljómsveitina Vígspá. Björn Stefánson, eða Bjössi trommuleikari er í dag leikari. Spitsign Músíktilraunir 1997: Pringle Liquified Blacklie
2/24/2020 • 0
Skúrinn 24. febrúar 2020 - Myrkvi
Í skúrnum í kvöld: Hljómsveitin Myrkvi! Sveitin er búin að gera það gott á Rás 2 upp á síðkastliðið með laginu Sér um sig, en við gerum gott betur og bjóðum ykkur upp á heil 6 lög með sveitinni tekin upp í stúdíó 12 fyrr á þessu ári. Hljómsveitin Myrvi heldur tónleika núna í vikunni. Myrkvi, CeaseTone & Andy Svarthol at Iðnó
Myrkvi Skúrinn 2020:
Sér um sig
Crossroads
Minstry of love
Skyline
Overlooked
Game Changers
Einnig í þætti kvöldsins:
Hljómsveitinni Woofer á músíktilraunum frá árinu 1997, en meðlimir í hljómsveitinni Woofer voru þá Egill Örn Rafnsson trommuleikari (og meðlimur Dimmu), Hildur Guðnadóttir söngkona (Óskarsverðlaunahafi), Ómar Freyr Kristjánsson bassaleikari og Kristinn Alfreð Sigurðsson gítarleikari. Síðar gekk til liðs við bandið Benedikt Hermann Hermannsson (Benni Hemm Hemm), en hann er ekki á þessum upptökum.
Woofer Músíktilraunir 1997:
Hann
Táfíla
Ég vildi Geta
Hljómsveitin Spitsign á músíktilraunum frá árinu 1997. em sveitin var stonuð árið 1996. Grunnur sveitarinnar (Bjössi, Ívar og Bjarni) stofnuðu síðar hljómsveitina Mínus ásamt þeim Frosta og Krumma á meðan Bóas söngvari gekk til liðs við hljómsveitina Vígspá. Björn Stefánson, eða Bjössi trommuleikari er í dag leikari.
Spitsign Músíktilraunir 1997:
Pringle
Liquified
Blacklie
2/24/2020 • 58 minutes
Skúrinn Mánudaginn 17. febrúar - Gugusar
Sérstakur gestur skúrins í kvöld er Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir eða gugusar eins og hún kýs að kalla sig. Tónlist gugusar er rafpopp með áhrifum frá hip-hopi og ýmiskonar raftónlist, ýmist letilega töffaralegt eða ungæðingslega tilfinningaþrungið. Við skúrstjórnendur sátum stjarfir við að horfa þessa ungu tónlistarkonu flytja lögin sín af svo miklum og einstökum krafti að það hálfa væri nóg... gjörsamlega mögnuð framkoma af tilvonandi stórstjörn íslenskrar tónlistarsögu. Við þetta bætist við gamallt sett með hljómveitinni We Made God frá árinu 2010 úr skúrnum. Lagalisti Gugusar (Skúrinn 2020): Possible If you wanna go Rename Martröð I'm not supposed to say this Listen Lagalisti We Made God (Skúrinn 2010): Rokkarinn The start is a finish line Gizmo Odiseus Bathwater We lost the battle we lost the war Lokalag þáttarins er svo skúrupptökur frá því árið 2010 með hljómsveitinni Sykur.
2/17/2020 • 0
Skúrinn Mánudaginn 17. febrúar - Gugusar
Sérstakur gestur skúrins í kvöld er Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir eða gugusar eins og hún kýs að kalla sig. Tónlist gugusar er rafpopp með áhrifum frá hip-hopi og ýmiskonar raftónlist, ýmist letilega töffaralegt eða ungæðingslega tilfinningaþrungið. Við skúrstjórnendur sátum stjarfir við að horfa þessa ungu tónlistarkonu flytja lögin sín af svo miklum og einstökum krafti að það hálfa væri nóg... gjörsamlega mögnuð framkoma af tilvonandi stórstjörn íslenskrar tónlistarsögu.
Við þetta bætist við gamallt sett með hljómveitinni We Made God frá árinu 2010 úr skúrnum.
Lagalisti Gugusar (Skúrinn 2020):
Possible
If you wanna go
Rename
Martröð
I'm not supposed to say this
Listen
Lagalisti We Made God (Skúrinn 2010):
Rokkarinn
The start is a finish line
Gizmo
Odiseus
Bathwater
We lost the battle we lost the war
Lokalag þáttarins er svo skúrupptökur frá því árið 2010 með hljómsveitinni Sykur.
2/17/2020 • 58 minutes
Skúrinn 10.feb - Dýri
Skúrinn í kvöld - Stolt breiðholts Dýri mætir í Stúdíó 12 og tekur lagið (þar á meðal slagarann Dett í sundur). En við þetta bætast við eldri upptökur með Agent Fresco frá árinu 2008 og Bang Gang frá árinu 2002. Veisla fyrir eyrun í þætti kvöldsins, sem enginn má missa af RÚV Rás 2 Lagalisti Dýra (Stúdíó 12 2020): Einn dag í einu Dett í stundur Fljúgum Orville 111 Peningar Agent Fresco (Airwaves 2008): He?s Listening/Waves of the Night Silhouette Palette Eyes of a Cloud Cathers Bang Gang (Airwaves 2002): Inside Something Wrong Follow Sacred Things So Alone
2/10/2020 • 0
Skúrinn 10.feb - Dýri
Skúrinn í kvöld - Stolt breiðholts Dýri mætir í Stúdíó 12 og tekur lagið (þar á meðal slagarann Dett í sundur). En við þetta bætast við eldri upptökur með Agent Fresco frá árinu 2008 og Bang Gang frá árinu 2002. Veisla fyrir eyrun í þætti kvöldsins, sem enginn má missa af RÚV Rás 2
Lagalisti Dýra (Stúdíó 12 2020):
Einn dag í einu
Dett í stundur
Fljúgum
Orville
111
Peningar
Agent Fresco (Airwaves 2008):
He?s Listening/Waves of the Night
Silhouette Palette
Eyes of a Cloud Cathers
Bang Gang (Airwaves 2002):
Inside
Something Wrong
Follow
Sacred Things
So Alone
2/10/2020 • 58 minutes
Skúrinn 3.febrúar - Laura Secord
Útvarpsþátturinn Skúrinn á Rás 2 í kvöld er vægast sagt áhugaverður. Hljómsveitin Laura Secord kom við hjá okkur í stúdíó 12 og spilaði vægast sagt skemmtilegt sett og ég er sannfærður um að lagið Embrace eigi eftir að festast í hausnum á ykkur. Lögin sem við heyrum með Laura Secord í kvöld eru: Rise Above, Embrace, Rockstar Suicide, This Place Is the Answer to a Question I'm Not Asking, All night long og Concent. Við þetta bætist við live efni með Jóa P og Króla og Snorra Helgason.
2/3/2020 • 0
Skúrinn 3.febrúar - Laura Secord
Útvarpsþátturinn Skúrinn á Rás 2 í kvöld er vægast sagt áhugaverður. Hljómsveitin Laura Secord kom við hjá okkur í stúdíó 12 og spilaði vægast sagt skemmtilegt sett og ég er sannfærður um að lagið Embrace eigi eftir að festast í hausnum á ykkur.
Lögin sem við heyrum með Laura Secord í kvöld eru: Rise Above, Embrace, Rockstar Suicide, This Place Is the Answer to a Question I'm Not Asking, All night long og Concent.
Við þetta bætist við live efni með Jóa P og Króla og Snorra Helgason.
2/3/2020 • 1 hour, 15 seconds
Skúrinn 27. jan - Holy Hrafn
HOLY HRAFN ásamt Þorgerði Maríu (Krakk & Spaghettí , Stelpu róló ofl) - Eitthvað sem enginn má missa af, þrælskemmtilegur þáttur. Holy Hrafn tóku nokkur lög fyrir okkur í skúrnum um daginn og það er vel þess virði að fylgjast með og sjá hvað verður vinsælt og áberandi á næstu árum!
1/27/2020 • 0
Skúrinn 27. jan - Holy Hrafn
HOLY HRAFN ásamt Þorgerði Maríu (Krakk & Spaghettí , Stelpu róló ofl) - Eitthvað sem enginn má missa af, þrælskemmtilegur þáttur. Holy Hrafn tóku nokkur lög fyrir okkur í skúrnum um daginn og það er vel þess virði að fylgjast með og sjá hvað verður vinsælt og áberandi á næstu árum!
1/27/2020 • 1 hour, 36 seconds
Skúrinn 20.jan
Í Skúrnum í dag förum við yfir gamlar Airwaves upptökur Apparat Organ Quartet & Trabant
1/20/2020 • 0
Skúrinn 20.jan
Í Skúrnum í dag förum við yfir gamlar Airwaves upptökur Apparat Organ Quartet & Trabant
1/20/2020 • 58 minutes
13.01.2020
Við höldum áfram að grafa í kistunni og hlustum á gamlar upptökur sem margar hverjar hafa ekki verið spilaðar í langan tíma. Þar á meðal Esja, Hjálmar & KK, Botnleðju og fleirum.
1/13/2020 • 0
Við höldum áfram að grafa í kistunni og hlustum á gamlar upptökur sem margar hverjar hafa ekki verið spilaðar í langan tíma. Þar á meðal Esja, Hjálmar & KK, Botnleðju og fleirum.
1/13/2020 • 58 minutes
06.01.2020
Skúrinn er kominn aftur eftir jólafrí og meðan við bíðum eftir nýjum hljómsveitum að koma til okkar í studio 12 förum við yfir live upptökur sem spanna næstum 20 ára tímabil, margt sem hefur ekki heyrt í langan tíma ef einhvertíman!
1/6/2020 • 0
Skúrinn er kominn aftur eftir jólafrí og meðan við bíðum eftir nýjum hljómsveitum að koma til okkar í studio 12 förum við yfir live upptökur sem spanna næstum 20 ára tímabil, margt sem hefur ekki heyrt í langan tíma ef einhvertíman!
1/6/2020 • 55 minutes
Lokaþáttur ársins!
Í þætti kvöldsins förum við yfir upptökur með Une Misere, hlustum smá á Bisund og rennum svo í upptökur frá árinu úr Studio 12 með Eilífri Sjálfsfróun, Bróðir Big, Regn og Hauki H. Heyrumst svo á næsta ári!
12/30/2019 • 0
Lokaþáttur ársins!
Í þætti kvöldsins förum við yfir upptökur með Une Misere, hlustum smá á Bisund og rennum svo í upptökur frá árinu úr Studio 12 með Eilífri Sjálfsfróun, Bróðir Big, Regn og Hauki H. Heyrumst svo á næsta ári!
12/30/2019 • 58 minutes
16.12.2019
12/16/2019 • 0
12/16/2019 • 1 hour, 46 seconds
Innlit í Studio 12 upptökur Rabbabara
Í þessum þætti förum við í upptökur sem Rabbabari tók í studio 12 og hlustum á Bríet, Huginn, Joey Christ og fleiri taka lög.
12/9/2019 • 0
Innlit í Studio 12 upptökur Rabbabara
Í þessum þætti förum við í upptökur sem Rabbabari tók í studio 12 og hlustum á Bríet, Huginn, Joey Christ og fleiri taka lög.
12/9/2019 • 58 minutes
02.12.2019
Í Skúrnum í dag förum við örlítið í upptökur síðustu vikna og pikkum út uppáhalds lögin okkar, en blöndum því saman við lög úr fortíðinni, allt til ársins 2010.
12/2/2019 • 0
Í Skúrnum í dag förum við örlítið í upptökur síðustu vikna og pikkum út uppáhalds lögin okkar, en blöndum því saman við lög úr fortíðinni, allt til ársins 2010.
12/2/2019 • 58 minutes
Eilíf Sjálfsfróun, Haukur H og fleira!
Í Skúrnum í kvöld kíkja strákarnir í Eilífri Sjálfsfróun til okkar og taka nokkur lög en svo lítur Haukur H einnig við með lög af nýju plötunni sinni. Ólíkar stefnur en báðar jafn geggjaðar! Við kíkjum síðan aðeins í kistuna og hlustum á lög fyrri tíma.
11/25/2019 • 0
Eilíf Sjálfsfróun, Haukur H og fleira!
Í Skúrnum í kvöld kíkja strákarnir í Eilífri Sjálfsfróun til okkar og taka nokkur lög en svo lítur Haukur H einnig við með lög af nýju plötunni sinni. Ól íkar stefnur en báðar jafn geggjaðar! Við kíkjum síðan aðeins í kistuna og hlustum á lög fyrri tíma.
11/25/2019 • 1 hour, 1 minute, 14 seconds
Bróðir Big & Regn
Í Skúrnum í kvöld fáum við Bróðir Big og Regn í heimsókn. Kynnumst þeim aðeins og fáum að heyra nokkur lög úr þeirra smiðju. Svo förum við örlítið aftur til fortíðar og heyrum hvað Sindri Eldon kom með í Skúrinn árið 2012.
11/18/2019 • 0
Bróðir Big & Regn
Í Skúrnum í kvöld fáum við Bróðir Big og Regn í heimsókn. Kynnumst þeim aðeins og fáum að heyra nokkur lög úr þeirra smiðju. Svo förum við örlítið aftur til fortíðar og heyrum hvað Sindri Eldon kom með í Skúrinn árið 2012.
11/18/2019 • 1 hour, 2 seconds
Yfirlit yfir síðustu ár pt. 3
Við höldum áfram að grafa í kistunni að gömlum upptökum, meðal annars með Snorra Helga, Boogie Trouble og fleirum á meðan við hitum upp fyrir nýjar upptökur úr Skúrnum.
11/11/2019 • 0
Yfirlit yfir síðustu ár pt. 3
Við höldum áfram að grafa í kistunni að gömlum upptökum, meðal annars með Snorra Helga, Boogie Trouble og fleirum á meðan við hitum upp fyrir nýjar upptökur úr Skúrnum.
11/11/2019 • 1 hour, 1 minute, 4 seconds
Yfirlit yfir síðustu ár pt. 2.
Í þætti kvöldsins höldum við áfram að líta yfir farinn veg í Skúrnum, enda af nógu að taka. Við rifjum upp bönd sem síðar meir urðu að stærri böndum, jafnvel landsþekkt. En einhversstaðar verða allir að byrja. Við heyrum í böndum eins og Kjurr, The Deathmetal Supersquad, Lith, Kiriyama family, Englaryk og fleirum.
11/4/2019 • 0
Yfirlit yfir síðustu ár pt. 2.
Í þætti kvöldsins höldum við áfram að líta yfir farinn veg í Skúrnum, enda af nógu að taka. Við rifjum upp bönd sem síðar meir urðu að stærri böndum, jafnvel landsþekkt. En einhversstaðar verða allir að byrja.
Við heyrum í böndum eins og Kjurr, The Deathmetal Supersquad, Lith, Kiriyama family, Englaryk og fleirum.
11/4/2019 • 58 minutes
Yfirlit yfir síðustu ár
Í þætti kvöldsins lítum við yfir farinn veg og skoðum hvaða áhugaverða tónlistarfólk hefur komið í gegnum Skúrinn í gegnum árin, allt til ársins 2010. Þar má nefna Vintage Caravan, Cario Fatso, Didda Fel, Grúska Babúska og fleiri.
10/28/2019 • 0
Yfirlit yfir síðustu ár
Í þætti kvöldsins lítum við yfir farinn veg og skoðum hvaða áhugaverða tónlistarfólk hefur komið í gegnum Skúrinn í gegnum árin, allt til ársins 2010.
Þar má nefna Vintage Caravan, Cario Fatso, Didda Fel, Grúska Babúska og fleiri.
10/28/2019 • 58 minutes
Yfirferð um úrslitakvöld músíktilrauna framhald.
Þar sem við náðum ekki að fara yfir öll böndin á úrslitakvöldi músiktilrauna höldum við áfram hér, ásamt því að leyfa sigurbandinu að skína aðeins lengur.
10/21/2019 • 0
Yfirferð um úrslitakvöld músíktilrauna framhald.
Þar sem við náðum ekki að fara yfir öll böndin á úrslitakvöldi músiktilrauna höldum við áfram hér, ásamt því að leyfa sigurbandinu að skína aðeins lengur.
10/21/2019 • 1 hour, 1 minute
Skúrinn 14.október - Yfirferð um úrslitakvöld Músiktilrauna 2019
Það eru nýjir umsjónamenn teknir við Skúrnum, þeir Atli Már Steinarsson og Sigvaldi Ástríðarson munu sjá um að halda eyrað við jörðina í vetur, bjóðandi ungu listafólki til sín í Studio 12 og kynna það fyrir þjóðinni. Í fyrsta þætti verður farið yfir úrslitakvöld Músiktilrauna 2019, lög spiluð og greind. Hver veit nema einhverjir úr þættinum láti svo sjá sig í studio 12 þegar fram líður.
10/14/2019 • 0
Skúrinn 14.október - Yfirferð um úrslitakvöld Músiktilrauna 2019
Það eru nýjir umsjónamenn teknir við Skúrnum, þeir Atli Már Steinarsson og Sigvaldi Ástríðarson munu sjá um að halda eyrað við jörðina í vetur, bjóðandi ungu listafólki til sín í Studio 12 og kynna það fyrir þjóðinni.
Í fyrsta þætti verður farið yfir úrslitakvöld Músiktilrauna 2019, lög spiluð og greind.
Hver veit nema einhverjir úr þættinum láti svo sjá sig í studio 12 þegar fram líður.