Winamp Logo
Síðdegisútvarpið Cover
Síðdegisútvarpið Profile

Síðdegisútvarpið

Icelandic, Social affairs, 1 season, 724 episodes, 5 days, 17 hours, 59 minutes
About
Opin og beinskeitt umræða um þjóðfélagsmál.
Episode Artwork

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi

Forsetakosningarnar 2024 - Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson ræða við Höllu Hrund Logadóttur forsetaframbjóðanda
5/17/202446 minutes, 48 seconds
Episode Artwork

Fólk og fyrirtæki - Pétur Daníelsson

Fólk og fyrirtæki: Jörundur Guðmundsson ræðir við Pétur Daníelsson eiganda Steinprýðar sem býður upp á flotta kynningu á fyrirtækinu helstu vörum. -- 16. maí 24
5/16/202450 minutes, 16 seconds
Episode Artwork

Forsetakosningarnar - Ástþór Magnússson

Forsetakosningarnar: Arnþrúður ræðir við Ástþór Magnússson forsetaframbjóðanda um framboðið, málefni dagsins í dag, ástandið í Georgíu og Slóvakíu.  -- 16. maí 24
5/16/202425 minutes, 1 second
Episode Artwork

Forsetakosningarnar - Jón Kristinn Snæhólm

Forsetakosningarnar: Arnþrúður ræðir við Jón Kristinn Snæhólm, sagnfræðing og alþjóða stjórnmálafræðing, um stuðning sjálfstæðismanna við Katrínu Jakóbsdóttir. -- 16. maí 24
5/16/202424 minutes, 36 seconds
Episode Artwork

Valgerður Snæland Jónsdóttir, Kristín Þormar og Leifur Árnason um alþjóðaheilbrigðisstofnun WHO

 Valgerður Snæland Jónsdóttir Kristín Þormar bloggari, og Leifur Árnason fyrrv. flugstjóri. Rætt verður um alþjóðaheilbrigðisstofnun WHO sem verður ein helsta ógn okkar Íslendinga ef heimbrigðisráðherra skrifar undir reglugerðarbreytingar WHO fyrir Íslands hönd.
5/15/202450 minutes, 9 seconds
Episode Artwork

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins um borgarmálin og þingið

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins um borgarmálin og þingið
5/15/202451 minutes, 29 seconds
Episode Artwork

Loftkastala Málið - Hilmar Páll Jóhannesson & Inga Lóa Guðjónsdóttir

Loftkastala Málið og Reykjavíkurborg. Hilmar Páll Jóhannesson og Inga Lóa Guðjónsdóttir eigendur frá Loftkastalanum kvikmyndafélagi lýsa þrautargöngu sinni í samskiptum við Reykjavíkurborg síðastliðinn 5 og 1/2 ár eftir að hafa keypt gallaða vöru sem lóð í gufunesi þar sem þau ætluðu að reisa kvikmyndaver. Reykjavíkurborg hefur ekki staðið við samninginn og ekki bætt tjónið. Saga úr hversdagsleikanum sem margir þekkja sem standa í framkvæmdum og þurfa að eiga viðskipti við Borgina. -- 14. maí 24
5/14/202448 minutes, 40 seconds
Episode Artwork

Forsetakosningarnar - Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Forsetakosningarnar: Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi mætir hjá Arnþrúði Karlsdóttur og það verður opinn sími fyrir innhringjendur sem vilja spjalla við Ásdísi Rán. -- 14. maí 24
5/14/202453 minutes, 38 seconds
Episode Artwork

Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi

Forsetakosningar. Arnþrúður Karlsdóttir tekur á móti Helgu Þórisdóttur forsetaframbjóðanda
5/10/202449 minutes, 39 seconds
Episode Artwork

Menntaspjallið - Áskoranir í skólamálum - Frá sjónarhorni foreldra

Valgerði Snæland Jónsdóttir verður með Menntaspjallið í dag - Áskoranir í skólamálum - Frá sjónarhorni foreldraViðmælendur verða: Kristín Þormar, bloggari;  Linda Grétarsdóttir,sjúkraliði og hárgreiðslukona;  Linda Magnúsdóttir, sjúkraliði
5/8/202452 minutes, 28 seconds
Episode Artwork

Vigdís Hauksdóttir fyrrverandi borgarfulltrúi ræðir um spillinguna hjá Reykjavíkurborg.. Olíufélögin og lóðirnar og RUV

Arnþrúður Karlsdóttir og Vigdís Hauksdóttir fyrrverandi borgarfulltrúi ræða um spillinguna hjá Reykjavíkurborg.. Olíufélögin og lóðirnar og RUV
5/8/202455 minutes, 46 seconds
Episode Artwork

Menntaspjallið - Ásta Kristín Guðmundsdóttir

Menntaspjallið: Ásta Kristín Guðmundsdóttir fyrrverandi teymisstjóri alþjóðateymis Reykjanesbæjar mætir í þátt til Valgerðar Snæland Jónsdóttur. -- 7. maí 24
5/7/202450 minutes, 59 seconds
Episode Artwork

Spillingin - Þorsteinn Sæmundsson

Spillingin: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Þorstein Sæmundsson, fyrrverandi alþingismann Miðflokksins, um nýjan þátt í Kastljósi RÚV sem varpaði ljósi á sérkennileg viðskipti Reykjavíkurborgar við Olíufélögin vegna lóðaleigu sem hefur verið kallaður gjafagjörningur Reykjavíkurborgar til Olíufélaganna og Kveikur þáttur hjá RÚV vildi ekki birta í síðustu viku. Einnig er farið aðeins út í Lindarhvolsmálið. -- 7. maí 2024
5/7/202452 minutes, 50 seconds
Episode Artwork

Stjórnmálaumræðan - Guðmundur Ingi Guðbrandsson

Stjórnmálaumræðan á Útvarpi Sögu: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðmund Inga Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra og formann VG. -- 7. maí 24
5/7/202446 minutes, 30 seconds
Episode Artwork

Fjölmiðlaeinelti - Frosti Logason

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Frosta Logason fjölmiðlamann um einelti sem hann og fjölmiðill hans Brotcast.is verður fyrir. -- 06. maí 2024
5/6/202453 minutes, 29 seconds
Episode Artwork

Forsetakosningar - Halla Tómasdóttir

Forsetakosningar:  Pétur Gunnlaugsson ræðir við Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda. -- 6. maí 2024
5/6/202447 minutes, 19 seconds
Episode Artwork

Baldur Borgþórsson fyrrv. borgarfulltrúa um fíkniefnavandann og innbrot í apótek í leit að fíknilyfjum

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Baldur Borgþórsson fyrrv. borgarfulltrúa um fíkniefnavandann og innbrot í apótek í leit að fíknilyfjum
5/3/202424 minutes, 8 seconds
Episode Artwork

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Gunnlaugu Ásgeirsdóttur master í sjálfbærum orkuvísindum

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Gunnlaugu Ásgeirsdóttur master í sjálfbærum orkuvísindum og hún kynnir nýjar niðurstöður starfshóps um bætta orkukosti og orkuöflun á Íslandi
5/3/202425 minutes, 30 seconds
Episode Artwork

Forsetaframboðin - Arnar Þór Jónsson

Forsetaframboðin: Arnþrúður spjallar við Arnar Þór Jónsson um forsetakosningarnar og baráttuna. Símatími í seinni hluta. -- 2. maí 2024
5/2/202459 minutes, 19 seconds
Episode Artwork

Evrópumálin og veðurfarsbreytingar - Haraldur Ólafsson

Arnþrúður spjallar við Harald Ólafsson um Heimssýn, evrópumálin og veðurfarsbreytingar. -- 2. maí 2024
5/2/202445 minutes, 45 seconds
Episode Artwork

Menntaspjallið - Unicef

Menntaspjallið: Valgerður Snæland Jónsdóttir spjallar við Kristínu Þormar bloggara, Leif Árnason flugstjóra Emerítus, Lindu Magnúsdóttir sjúkraliða og Lindu Grétarsdóttir sjúkraliða og hárgreiðslukonu. Farið er yfir Unicef og hvaða stofnunum og alþjóðamarkmiðum það tengist og hvað margir frídagar eru ornir skilgreindir af Unicef. -- 30 apr 2024
4/30/20241 hour, 36 minutes, 5 seconds
Episode Artwork

Forsetakosningar: Kristján Örn Elíasson ræðir við Ástþór Magnússon forsetaframbjóðanda

Forsetakosningar: Kristján Örn Elíasson ræðir við Ástþór Magnússon forsetaframbjóðanda
4/29/202456 minutes, 8 seconds
Episode Artwork

Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna

Pétur Gunnlaugsson og Breki Karlsson um smálán og málaferli sem hafa gengið um það- Hátt verðlag og vaxtahækkanir
4/26/202453 minutes, 19 seconds
Episode Artwork

Menntaspjallið - Leifur Árnason & Kristín Þormar

Menntaspjallið í umsjón Valgerðar Snæland Jónsdóttur og áframhaldandi umræða um heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna og hvað býr þar að baki. Gestir hennar í dag verða þau Leifur Árnason flugstjóri og Kristín Þormar bloggari.  2ja tíma þáttur. -- 24. april 2024
4/25/20241 hour, 36 minutes, 4 seconds
Episode Artwork

Pólitíkin - Guðbjörn Guðbjörnsson

Arnþrúður og Pétur spjalla við Guðbjörn Guðbjörnsson, yfirtollvörð, um pólitík og forsetaframboðið. -- 24. apr 2024
4/24/202449 minutes, 19 seconds
Episode Artwork

Spillingin - Þorvaldur Logason

Spillingin: Þorvaldur Logason heimspekingur og Arnþrúður ræða um spillingu og hvernig hún er falin í þjóðfélagi okkar. -- 23. april 24
4/23/202449 minutes, 8 seconds
Episode Artwork

Dánaraðstoð - Jón Snædal

Dánaraðstoð: Pétur Gunnlaugsson og Jón Snædal, læknir, ræða um frumvarp á alþingi um dánaraðstoð. -- 23. april 24
4/23/202452 minutes, 3 seconds
Episode Artwork

Forsetakosningarnar - Guðrún Kristín Ívarsdóttir og Birgitta Hilmarsdóttir

Spáð í beinni: Guðrún Kristín Ívarsdóttir miðill og heilari og Birgitta Hilmarsdóttir ræða við Arnþrúði Karlsdóttir um forsetakosningarnar, stjórnmálin og hvernig stóru málin birtast þeim sem miðlar. -- 23. april 2024
4/23/202454 minutes, 16 seconds
Episode Artwork

Sævar Þór Jónsson hæstaréttarlögmaður

4/22/202449 minutes, 55 seconds
Episode Artwork

Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi

4/22/202455 minutes, 1 second
Episode Artwork

Síðdegis Kristinn Sigurjónsson rafmagns og efnaverkfræðingur

Arnþrúður Karlsdóttir og Kristinn Sigurjónsson rafmagns og efnaverkfræðingur
4/19/202445 minutes, 22 seconds
Episode Artwork

Stjórnmálaumræðan - Ásmundur Friðriksson

Stjórnmálaumræðan: Árnþrúður og Pétur spjalla við Ásmund Friðriksson, alþingismann Sjálfstæðisflokksins, um ýmis mál sem tengjast ríkisstjórninni, Grindavík og Suðurnesjum. -- 18. apr 2024
4/18/202454 minutes, 33 seconds
Episode Artwork

Forsetakosningarnar - Helga Þórisdóttir

Forsetakosningarnar: Arnþrúður spjallar við Helgu Þórisdóttir, forsetaframbjóðanda, um hennar framboð og síðan hringja hlustendur inn og spyrja hana spurninga. -- 18. apr 2024
4/18/202453 minutes, 41 seconds
Episode Artwork

Menntaspjallið - Rætt um heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna einkum 4 heimsmarkmiðið - Seinni hluti

Menntaspjallið - Valgerður Snæland Jónsdóttir ræðir um heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna einkum 4 heimsmarkmiðið og gestir hennar eru þau Leifur Árnason flugstjóri og Kristín ÞOrmar Bloggari sem bæði þekkja það mál vel og hverra breytinga er að vænta í íslensku samfélagið, einkum skólakerfinu ef þetta nær fram að ganga á Íslandi.
4/17/20241 hour, 6 seconds
Episode Artwork

Menntaspjallið - Rætt um heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna einkum 4 heimsmarkmiðið - fyrri hluti

Menntaspjallið - Valgerður Snæland Jónsdóttir ræðir um heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna einkum 4 heimsmarkmiðið og gestir hennar eru þau Leifur Árnason flugstjóri og Kristín ÞOrmar Bloggari sem bæði þekkja það mál vel og hverra breytinga er að vænta í íslensku samfélagið, einkum skólakerfinu ef þetta nær fram að ganga á Íslandi.
4/17/202450 minutes, 43 seconds
Episode Artwork

Guðbergur Guðbergsson Forsetaframbjóðandi

Forsetaframboð: Pétur Gunnlaugsson ræðir við forsetaframbjóðandann Guðberg Guðbergsson
4/17/202449 minutes, 8 seconds
Episode Artwork

Stjórnmálaumræðan - Eyjólfur Ármannsson

Arnþrúður og Eyjólfur Ármannsson, alþingismaður Flokks Fólksins, ræða um vantrausttillöguna gegn ríkisstjórninni, dóm mannréttindadómstóls Evrópu, framkvæmd kosninga, frumvarp um sölu Íslandsbanka og þrýsting Evrópusambandsins gagnframt Noregi að samþykkja orkupakka 4. -- 16. apríl 2023
4/16/202453 minutes, 12 seconds
Episode Artwork

Heitir pottar og sánuklefar með Fiskikónginum

Arnþrúður spjallar við Kristján Berg Ásgeirsson fiskikóng um sánupotta í tilefni sumarsins. -- 16.04.2024
4/16/202446 minutes, 29 seconds
Episode Artwork

Forsetakosningar - Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson

Forsetakosningar - Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson
4/12/202445 minutes, 5 seconds
Episode Artwork

Eurovision og pólitík - Brynjar Níelsson fyrrverandi alþingismaður

Eurovision og pólitík - Arnþrúður Karlsdóttir og Brynjar Níelsson fyrrverandi alþingismaður
4/12/202454 minutes, 2 seconds
Episode Artwork

Leigubílalögin - William Svavar

Síðdegisútvarp: Pétur Gunnlaugsson ræðir við William Svavar leigubílstjóra sem lýsir því sem að augum ber í vinnu leigubílstjóra og ýmsum staðreyndum sem lítið er rætt er um og hefur komið í ljós eftir breytingar innviðaráðherra á lögum um leigubílaakstur -- 11.04.24
4/11/202440 minutes, 7 seconds
Episode Artwork

Forsetakosningar - Ástþór Magnússon

Forsetakosningarnar: Arnþrúður og Pétur spjalla við Ástþór Magnússon forsetaframbjóðanda um málefni forsetakosninga og afstöðu Íslands í hernaðarmálum. -- 11.04.2024
4/11/202448 minutes, 49 seconds
Episode Artwork

Stjórnmálaumræðan - Lilja Alfreðsdóttir

Stjórnmálaumræðan: Arnþrúður Karlsdóttir og Lilja Alfreðsdóttir viðskipta-, menningar- og ferðamálaráðherra um nýja ríkisstjórn og efnahagsmál og fjölmiðlana. -- 11.04.24
4/11/202456 minutes, 50 seconds
Episode Artwork

Menntaspjallið - Grétar Marinósson prófessor emeritus

Menntaspjallið - Valgerður Snæland Jónsdóttir ræðir við Grétar Marinósson prófessor emeritus og þau ræða um Hvers vegna eiga skólar svo erfitt með að sinna þörfum allra nemenda?
4/10/202453 minutes, 23 seconds
Episode Artwork

Guðmundur Ólafsson hagfræðingur um stöðuna í efnahagsmálum, verðbólgu og ofurvexti

Efnahagsmál. Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðmund Ólafsson hagfræðing um stöðuna í efnahagsmálum, verðbólgu og ofurvexti. Nýja ríkisstjórn og RÚV
4/10/202451 minutes, 57 seconds
Episode Artwork

Stjórnmálaumræðan - Blaðamannafundur nýrrar rikisstjórnar - 1. hluti

Stjórnmálaumræðan - Ýmsir stjórnmálamenn koma á staðinn. Björn Leví Gunnarsson alþingismaður. -- 09. apr 2024
4/9/202445 minutes, 57 seconds
Episode Artwork

Stjórnmálaumræðan - Blaðamannafundur nýrrar rikisstjórnar - 2. hluti

Stjórnmálaumræðan - Ýmsir stjórnmálamenn koma á staðinn. Inga Sæland alþingismaður og Logi Már Einarsson og Sigmundur Davíð. -- 09. apr 2024
4/9/202459 minutes, 15 seconds
Episode Artwork

Stjórnmálaumræðan - Haukur Arnþórsson

Stjórnmálaumræðan. - Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Hauk Arnþórsson stjórnsýslufræðing um atburðarás stjórnmálanna síðustu daga og skoðanakannanir og aðstöðumun forsetaframbjóðenda - -- 09.04.24
4/9/202456 minutes, 46 seconds
Episode Artwork

Forsetakosningarnar- Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Helgu Þórisdóttur lögfræðing og forsetaframbjóðanda

Forsetakosningarnar- Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Helgu Þórisdóttur lögfræðing og forsetaframbjóðanda um kosningabaráttuna. Við fáum að kynnast Helgu Þórisdóttur sem var forstjóri Persónuverndar
4/8/202448 minutes, 2 seconds
Episode Artwork

Forsetakosningarnar- Steinunn Ólínu Þorsteinsdóttir leikkona og forsetaframbjóðandi

Forsetakosningarnar- Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur leikkonu og forsetaframbjóðanda
4/8/202455 minutes, 7 seconds
Episode Artwork

Stjórnmálaumræðan - Birgir Þórarinsson

Stjórnmálaumræðan á Útvarpi Sögu. Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Birgir Þórarinsson, alþingismann Sjálfstæðisflokksins, um nýjustu vendingar í stjórnmálunum og hugsanlegar breytingar á ríkisstjórn, stöðu íslenskunnar í ljósi fjölda hælisleitenda hér á landi og fleiri mál. -- 4. april 24.
4/4/202451 minutes, 2 seconds
Episode Artwork

Sprautuskaðinn og aukaverkanir - Guðmundur Karl Snæbjörnsson

Arnþrúður og Guðmundur Karl Snæbjörnsson ræða um sprautu skaða og aukaverkanir og umfram dauðsföll sem rekja má til bólusetninga Covid-19, afleiðingar og aðgerðir stjórnvalda, yfirtaka WHO á farsóttarmálum með nýjum Heimsfaraldurssáttmála. -- 4. apríl 24.
4/4/202449 minutes, 26 seconds
Episode Artwork

Menntaspjallið - Sturla Kristjánsson sálfræðingur og fyrrverandi fræðslustjóri

Menntaspjallið Valgerður Snæland Jónsdóttir og Sturla Kristjánsson sálfræðingur og fyrrverandi fræðslustjóri
4/3/202451 minutes, 7 seconds
Episode Artwork

Stjórnmálaumræðan - Diljá Mist Einarsdóttir alþingismaður Sjálfstæðisflokksins

Stjórnmálaumræðan - Pétur Gunnlaugsson og Diljá Mist Einarsdóttir alþingismaður Sjálfstæðisflokksins um vopnakaup Íslendinga fyrir Úkraínu og önnur mál
4/2/202457 minutes, 23 seconds
Episode Artwork

Stjórnmálaumræðan - Bergþór Ólason alþingismaður Miðflokksins

Stjórnmálaumræðan - Arnþrúður Karlsdóttir og Bergþór Ólason alþingismaður Miðflokksins
4/2/202452 minutes, 49 seconds
Episode Artwork

Menntaspjallið Valgerður Snæland Jónsdóttir og Guðni Olgeirsson frá menntamálaráðuneytinu

Menntaspjallið Valgerður Snæland Jónsdóttir og Guðni Olgeirsson frá menntamálaráðuneytinu -- Heimsmarkmið SÞ
3/27/202456 minutes, 33 seconds
Episode Artwork

Guðmundur Karl Brynjarsson sóknarprestur í Lindakirkju sem býður sig fram til embættis biskups Íslands

Guðmundur Karl Brynjarsson sóknarprestur í Lindakirkju sem býður sig fram til embættis biskups Íslands
3/27/202446 minutes, 48 seconds
Episode Artwork

Eurovision - Hera Björk

Arnþrúður tekur á móti Heru Björk Þórhallsdóttir tónlistarkonu sem verður fullrúi Íslands í Eurovision í Malmö í Svíþjóð. -- 26.mars 24
3/26/202455 minutes, 46 seconds
Episode Artwork

Landsbanka- og TM málið - Þorsteinn Sæmundsson

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Þorstein Sæmundsson fyrrverandi alþingismann M um Landsbanka- og TM málið. -- 26. mars 24
3/26/202449 minutes, 7 seconds
Episode Artwork

Inga Sæland

Arnþrúður og Inga Sæland spjalla. -- 26. mars 2024
3/26/202446 minutes, 32 seconds
Episode Artwork

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Jóhann Pál Jóhannsson alþingismann Samfylkingarinnar um stóru málin

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Jóhann Pál Jóhannsson alþingismann Samfylkingarinnar um stóru málin
3/25/202447 minutes, 14 seconds
Episode Artwork

Ágúst Bjarni Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins og varaformaður efnahags og við skiptanefndar

Stjórnmálaspjallið : Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Ágúst Bjarna Garðarsson þingmann Framsóknarflokksins og varaformann efnahags og við skiptanefndar
3/22/202448 minutes, 48 seconds
Episode Artwork

Blaðamennska á Íslandi - Þórarinn Þórarinsson

Arnþrúður og Pétur spjalla við Þórarinn Þórarinsson (Tóti) um störf hans hjá Fréttablaðinu og fleiri miðlum ásamt blaðamennsku á Íslandi. 
3/21/202455 minutes, 40 seconds
Episode Artwork

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Ásdísi Rán Gunnarsdóttur forsetaframbjóðanda

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Ásdísi Rán Gunnarsdóttur forsetaframbjóðanda
3/20/202451 minutes, 12 seconds
Episode Artwork

Menntaspjall - Dr. Grétar Laxdal Marinósson prófessor emerítus við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Getur skólinn verið fyrir alla ?

Menntaspjallið - Valgerður Snæland Jónsdóttir ræðir við Dr. Grétar Laxdal Marinósson prófessor emerítus við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Rætt um. Getur skólinn verið fyrir alla
3/20/202455 minutes, 48 seconds
Episode Artwork

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins um mál Landsbankans og TM

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins um mál Landsbankans og TM
3/20/202449 minutes, 41 seconds
Episode Artwork

Gastegundir fra eldgosum og Rafeldsneyti - Kristinn Sigurjónsson

Kristinn Sigurjónsson rafmagnsverkfræðingur og efnaverkfræðingur og Pétur og Arnþrúður um muninn á eitruðum gösum og hættulegum gösum sem geta gert vart við við eldgos og í kjölfar þess. - Líka um rafeldsneyti og nýjungar í sorpbrennslu . -- 19. mars 24
3/19/202448 minutes, 38 seconds
Episode Artwork

Páskahátíð í Boðunarkirkjunni í Hafnarfirði

Arnþrúður tekur á móti þeim Elínu Ósk óperusöngkonu og Magneu Sturludóttur presti frá Boðunarkirkjunni í Hafnarfirði en um næstu helgi verður haldin páskahátíð og þær ætla að kynna það sem þar fer fram og fleira áhugavert í þeirra starfi. -- 19. mars 24
3/19/20241 hour, 1 minute, 36 seconds
Episode Artwork

Vilhjálmur Birgisson verkalýðsleiðtogi

3/18/202439 minutes, 27 seconds
Episode Artwork

Stjórnmálaumræðan á Útvarpi Sögu - Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar

Stjórnmálaumræðan á Útvarpi Sögu - Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar og Arnþrúður Karlsdóttir ræða stóru málin í stjórnmálunum, hælisleitendamálin og glæpina - kjarasamninga og fjármögnun- EES samkepnisreglur
3/15/202447 minutes, 40 seconds
Episode Artwork

Stjórnmálaumræðan - Baldur Þórhallsson

Stjórnmálaumræðan á Útvarpi Sögu - Baldur Þórhallsson lektor í stjórnmálafræði við Háskóla Ísland og Arnþrúður. -- 14. mar 24.
3/14/202452 minutes, 56 seconds
Episode Artwork

Menntaspjall. Guðni Olgeirsson sérfræðing í mennta og barnamálaráðuneyti um þróun menntastefnu á Íslandi síðustu áratugi

Menntaspjall. Valgerður Snæland Jónsdóttir  og Guðni Olgeirsson sérfræðing í mennta og barnamálaráðuneyti um þróun menntastefnu á Íslandi síðustu áratugi
3/13/202459 minutes, 3 seconds
Episode Artwork

Guðni Már Harðarson prestur í Lindakirkju um málefni þjóðkirkjunnar og framtíðarstefnu

Arnþrúður Karlsdóttir, Pétur Gunnlaugsson og Guðni Már Harðarson prestur í Lindakirkju um málefni þjóðkirkjunnar og framtíðarstefnu
3/13/202452 minutes, 11 seconds
Episode Artwork

Kjarasamningar og fjármögnun þeirra - Björn Leví

Björn Leví alþingismaður Pírata og Arnþrúður ræða um kjarasamninga og fjármögnun þeirra. Einnig rætt um hælisleitendamálin. -- 12. mars 24
3/12/202457 minutes, 32 seconds
Episode Artwork

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Jens Guð um söngvakeppnina og fleiri mál

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Jens Guð um söngvakeppnina og fleiri mál
3/11/202449 minutes, 24 seconds
Episode Artwork

Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi - Hver er maðurinn

Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi og Arnþrúður karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson
3/8/202458 minutes, 2 seconds
Episode Artwork

Einvígið - Viðar Guðjónssen & Inga Sæland

Einvígið - Viðar Guðjónssen athafnamaður skorar á Ingu Sæland formann flokks fólksins í umræðu um kjör eldri borgara og öryrkja. Þáttarstjórnandi er Arnþrúður. -- 7. mars 24.
3/7/202457 minutes, 18 seconds
Episode Artwork

Skipulögð glæpastarfsemi - Fjölnir Sæmundsson Formaður Landssambands Lögreglumanna

Skipulögð glæpastarfsemi - Arnþrúður Karlsdóttir og Fjölnir Sæmundsson rannsóknarlögreglumaður og Formaður Landssambands Lögreglumanna
3/6/202458 minutes, 3 seconds
Episode Artwork

Samherjamálið - Björn Jón Bragason

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Björn Jón Bragason sagnfræðing og lögfræðing um nýja bók um Samherjamálið og staðan í þjóðfélaginu út af hælisleitendum. -- 5. mars 24
3/5/202449 minutes, 15 seconds
Episode Artwork

Eurovisionkeppnin 2024

Söngvakeppnin. 2024 - Arnþrúður Karlsdóttir ræðir um söngvakeppni Sjónarpsins sem fram fór s.l. laugardag og ræðir meðal annars við Matthías Tryggva Haraldsson úr hljómsveitinni Höturum sem tók þátt í Eurovisionkeppnin 2019
3/4/202456 minutes, 38 seconds
Episode Artwork

Guðmundur Árni Stefánsson varaformaður Samfylkingarinnar og bæjarfulltrúi í Hafnarfirði

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðmund Árna Stefánsson varaformann Samfylkingarinnar og bæjarfulltrúa í Hafnarfirði um helstu málin sem eru í umræðunni þessa dagana. - Hælisleitendamálin - húsnæðismálin - heilbrigðismálin og margt fleira
3/1/202457 minutes, 10 seconds
Episode Artwork

Forsetaframboð - Axel Pétur Axelsson

Axel Pétur Axelsson forsetaframbjóðandi og Arnþrúður Karlsdóttir ræða um djúpríkið og ástæður þess að hann bíður sig fram til forseta. -- 29. feb. 24
2/29/202449 minutes, 32 seconds
Episode Artwork

Menntaspjallið - Þorvaldur Örn Árnason

Menntaspjallið ( Síðdegisþáttur) Valgerður Snæland Jónsdóttir og Þorvaldur Örn Árnason hann segir frá bók sinni sem heitir 150 ára saga Stóru-Vogaskóla á Vatnsleysuströnd. -- 28. feb. 24
2/28/202452 minutes, 51 seconds
Episode Artwork

Raforkuskortur og orkuskiptin - Guðlaugur Þór Þórðarson

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðlaug Þór Þórðarson umhverfis-orku og loftslagsráðherra um raforkuskort, orkuskiptin, rafbíla, vindmyllur og loftlagskostnaðurinn. - Stefna Sjálfstæðisflokksins í hælisleitendamálum -- 28. feb. 24
2/28/20241 hour, 6 seconds
Episode Artwork

Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur og prófessor

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Þorvald Þórðarson eldfjallafræðing og prófessor um eldgos og líklega staði á landinu þar sem sprungur eru til staðar og gætu opnast. Flekaskil milli Evrópu og Ameríku liggja í gegnum Ísland. -- 27. feb. 24
2/27/202452 minutes, 18 seconds
Episode Artwork

Útlendingalögin - fullveldi-Schengen og EES samningurinn- Bókun 35 - Eyjólfur Ármannsson alþingismaður Flokks fólksins

Útlendingalögin - fullveldi-Schengen og EES samningurinn- Bókun 35 Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Eyjólf Ármannsson alþingismann Flokks fólksins og sérfræðing í Evrópurétti
2/23/202452 minutes, 29 seconds
Episode Artwork

Staða bænda og gervikjöt - Trausti Hjálmarsson

Arnþrúður ræðir við Trausta Hjálmarsson bónda í Austurhlíð í Biskupstungum sem gefur kost á sér sem nýr formaður Bændasamtakanna um stöðu bænda og gervikjöt sem er að koma inn á markaðinn. -- 22. feb. 24
2/22/202443 minutes, 50 seconds
Episode Artwork

Staða fjölmiðla - Magnús Ragnarsson

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóra Miðla Símans um stöðu fjölmiðla í samkeppni við RÚV og erlenda netmiðla. -- 21. feb. 24
2/21/202449 minutes, 6 seconds
Episode Artwork

Þorvaldur Örn Árnason fyrrverandi námsstjóri

Menntaspjallið. Valgerður Snæland Jónsdóttir ræðir við Þorvald Örn Árnason fyrrverandi námsstjóra í skólarannsóknadeild menntamálaráðuneytisins í líffræði og hjá skólaþróunardeild í umhverfismennt. -- 21. feb. 24
2/21/202453 minutes, 31 seconds
Episode Artwork

Heilbrigðismál - Rauðir hundar og Mislingar

Heilbrigðismál. Rauðir hundar og Mislingar. Bólusetningar með MRNA. Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir Kalli Snæ ræðir við Pétur Gunnlaugsson um helstu faraldra sem hafa verið í umræðunni undanfarið s.s. mislinga og rauða hunda og afleiðingar Covid bólusetninga og umfram dauðsföll. Opin sími fyrir hlustendur í seinni hluta. -- 20. feb. 24
2/20/20241 hour, 3 minutes, 7 seconds
Episode Artwork

Lögreglulögin - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir

Lögreglulögin. Pétur Gunnlaugsson ræðir við Arndísi Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur alþingismann Pírata um frumvarp dómsmálaráðherra um lögreglulögin -- 20. feb. 24
2/20/202440 minutes, 15 seconds
Episode Artwork

Óttar Guðmundsson geðlæknir ræðir um áföll og streitu sem tengjast eldgosum og jarðskjálftum

Arnþrúður Karlsdóttir,  Pétur Gunnlaugsson og Óttar Guðmundsson geðlæknir ræða um áföll og streitu sem tengjast eldgosum og jarðskjálftum, eins og Grindvíkingar hafa þurft að þola. Áhrif á samfélag og fleira tengt efni.
2/16/202459 minutes, 54 seconds
Episode Artwork

Breytingar á RUV - Óli Björn Kárason

Í dag mætir Óli Björn Kárason alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í viðtal til Arnþrúðar Karlsdóttur og ræða þau um nýjar tillögur Sjálfstæðisflokksins um breytingar á fjölmiðlalögum þar sem gert er ráð fyrir að félagaformi RUV verði breytt úr Ehf í Hf og sett á fjárlög. -- 15. feb. 24
2/15/202454 minutes, 30 seconds
Episode Artwork

Hælisleitendur í Noregi - Arndís Hauksdóttir

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Arndísi Hauksdóttur prest og hjúkrunarfræðing sem lengi hefur búið í Noregi og kynnst hvernig hælisleitendur sem þangað hafa komið hafi nauðgað konum og misþyrmt. Arndís og Arnþrúður munu deila sameiginlegri reynslu af því þegar lífið í Noregi breyttist eftir að þúsundir innflytjenda og hælisleitenda komu þangað. Þær segja báðar að Ísland sé á byrjunarreit í þessum málum og þú megi búast við kúvendingu í íslensku samfélagi. -- 15. 2. 24
2/15/202453 minutes, 44 seconds
Episode Artwork

Stjórnmálaumræðan - Inga Sæland

Stjórnmálaumræðan: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Ingu Sæland formann Flokks Fólksins um nýjustu málin á Alþingi -- 14. feb. 24
2/14/202454 minutes, 27 seconds
Episode Artwork

Menntaspjallið - Guðni Olgeirsson

Menntaspjallið í dag : Valgerður Snæland Jónsdóttir ræðir við Guðna Olgeirsson sérfræðing í menntamálaráðuneytinu um aðalnámskrá grunnskóla og í skyldunámi. -- 14. feb. 24
2/14/202454 minutes, 47 seconds
Episode Artwork

Ástandið á Gaza - Sveinn Rúnar Hauksson

Ástandið á Gaza - Heimsmálin. Pétur Gunnlaugsson ræðir við Svein Rúnar Hauksson lækni sem hefur starfað mikið fyrir félagið Ísland Palestína og ræðir stöðu mála á svæðinu nún 13. feb. 24
2/13/202453 minutes, 41 seconds
Episode Artwork

Fiskikóngurinn á Sogavegi - Kristján Berg Ásgeirsson

Kristján Berg Fiskikóngur og Arnþrúður Karlsdóttir ræða bolludaginn og fiskibollur
2/12/202455 minutes, 45 seconds
Episode Artwork

Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra - Hælisleitendamálin

Bjarni Benediktsson utanríkismálin og Arnþrúður Karlsdóttir um stöðuna í hælisleitendamálum. -- 9. feb. 2024
2/9/202440 minutes, 14 seconds
Episode Artwork

Bolludagurinn framundan

Bolludagurinn framundan:  Bakarameistarinn gefur heppnum hlustendum Útvarps Sögu bollur í tilefni bolludagsins sem verður næsta sunnudag og Arnþrúður Karlsdóttir spjallar við hlustendur.  Þá mun Sigurður Guðjónsson formaður Landssambands bakarameistara ræða við Arnþrúði Karlsdóttur og gefa heppnum hlustendum bollur frá Bernhöftsbakarí  sem er horni Skúlagötu og Klapparstígs -- 8. feb. 24
2/8/202446 minutes, 24 seconds
Episode Artwork

Forsetakosningarnar - Ástþór Magnússon

Forsetakosningarnar: Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi ræðir framboðsmál sín - virkjum Bessastaði við Arnþrúði Karlsdóttur. -- 8. feb. 24
2/8/202454 minutes, 59 seconds
Episode Artwork

Menntaspjallið - Páll Erlendsson

Menntaspjallið með Valgerði Snæland Jónsdóttur. Gestur þáttarins verður Páll Erlendsson rithöfundur. Valgerður ræðir við Pál um nýkomna bók hans Þroskasaga lærisveins. -- 7. feb. 24
2/7/202451 minutes, 49 seconds
Episode Artwork

Helgi Áss Grétarsson - Borgarmálin undir stjórn nýs Borgarstjóra

Helgi Áss Grétarsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sem situr í skóla og tómstundaráði Borgarinnar kemur og ræðir um borgarmálin undir stjórn nýs Borgarstjóra. Mótmæli barna úr Hagaskóla á skólatíma á Austurvelli. Arnþrúður og Pétur stjórna þættinum Síðdegisútvarp -- 07.02.2024
2/7/202449 minutes, 54 seconds
Episode Artwork

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Lögreglumal

Stjórnmálaumræðan á Útvarpi Sögu: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir alþingismaður Viðreisnar og fyrrverandi saksóknari og Arnþrúður Karlsdóttir 6. feb.
2/6/202451 minutes, 58 seconds
Episode Artwork

Birgir Þórarinsson - Miðausturlönd og flóttamannamál

Spjall Arnþrúðar við Birgir Þórarinsson, alþingismann Sjálfstæðisflokksins, um Innflytjendamál úr morgunþættinum Línan er laus. -- 06.02.2024
2/6/20241 hour, 27 minutes, 33 seconds
Episode Artwork

Guðrún Kristín Ívarsdóttir miðill ræðir við Arnþrúði Karlsdóttur og les í atburði líðandi stundar.

Guðrún Kristín Ívarsdóttir miðill ræðir við Arnþrúði Karlsdóttur og les í atburði líðandi stundar. Guðrún Kristín hefur reynst sannspá varðandi eldgos og jarðhræringar á Suðurnesjum - Hún var með áramótaspá Útvarps Sögu og ætlar að segja ykkur í dag hvað birtist henni í ýmsum málum nú.
2/5/202458 minutes, 46 seconds
Episode Artwork

Stjórnmálaumræðan - Guðmundur Árni Stefánsson varaformaður Samfylkingarinnar

Stjórnmálaumræðan - Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Árni Stefánsson varaformaður Samfylkingarinnar
2/2/202449 minutes, 54 seconds
Episode Artwork

Bókun 35 og áhrif á íslenska löggjöf - Eyjólfur Ármannsson alþingismaður Flokks Fólksins

Eyjólfur Ármannsson alþingismaður Flokks Fólksins og Arnþrúður Karlsdóttir - Bókun 35 og áhrif á íslenska löggjöf
2/2/202454 minutes, 24 seconds
Episode Artwork

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Stóru málin í stjórnmálunum

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Arnþrúður Karlsdóttir um stóru málin í stjórnmálunum, hælisleitendur, Grindavík, Bókun 35 og baráttan um að halda fullveldi Íslands. -- 1.feb. 24
2/1/202440 minutes, 3 seconds
Episode Artwork

Teitur Björn Einarsson - Þjóðarsjóðurinn og Bókun 35

Teitur Björn Einarsson alþingismaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags og viðskiptanefndar Alþingis og Arnþrúður og Pétur spjalla um Þjóðarsjóðinn og Bókun 35. -- 1. feb. 24
2/1/202454 minutes, 28 seconds
Episode Artwork

Menntaspjall - Dr. Meyvant Þórólfsson

Menntaspjallið. Valgerður Snæland Jónsdóttir ræðir við Dr. Meyvant Þórólfsson prófessor emerítus. -- 31.01.24.
1/31/202451 minutes, 17 seconds
Episode Artwork

Dr. Guðmundur Hálfdánarson - Bandarisku Forsetakosningarnar

Bandarísku forsetakosningarnar. Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson ræða við Dr. Guðmund Hálfdánarson sagnfræðing og prófessor við Háskóla Íslands um bandarísku forsetakosningarnar. -- 31.01.24
1/31/202444 minutes, 11 seconds
Episode Artwork

Jón Gunnarsson alþingismann og fyrrverandi dómsmálaráðherra um hælisleitendamálin og Hvalveiðibannið og fl.

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Jón Gunnarsson alþingismann og fyrrverandi dómsmálaráðherra um hælisleitendamálin. Frystingu fjármuna til UNRWA Hjálparstofnunar Sameinuðu Þjóðanna til Palestínu og Hvalveiðibannið og stöðuna sem er uppi í hvalveiðimálinu
1/30/202458 minutes, 14 seconds
Episode Artwork

Haraldur Ólafsson - Hnatthlýnun og WHO

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Harald Ólafsson prófessor í Háskóla íslands um hnatthlýnun og WHO. -- 29.01.2024
1/29/202443 minutes, 18 seconds
Episode Artwork

Tíðni glæpa og erlend glæpagengi - Fjölnir Sæmundsson formaður Landssambands lögreglumanna

Lögreglan og glæpir. Fjölnir Sæmundsson formaður Landssambands lögreglumanna og Arnþrúður Karlsdóttir ræða um aukna tíðni glæpa og erlend glæpagengi
1/26/202451 minutes, 42 seconds
Episode Artwork

Flóttamannamálin, Húsnæðisvandinn, Eurovision og fl. - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir alþingismaður Pírata

Pétur Gunnlaugsson og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir alþingismaður Pírata ræða Flóttamannamálin, Húsnæðisvandann, Eurovision og fl.
1/25/202457 minutes, 23 seconds
Episode Artwork

Menntaspjall - Anna Kristjánsdóttir og Arnlaugur Guðmundsson

Menntaspjall Valgerður Snæland Jónsdóttir ræðir við Önnu Kristjánsdóttur prófessor emerítus á menntasviði Háskóla Íslands og fyrrverandi námsstjóra í stærðfræði og Arnlaug Guðmundsson tæknifræðing. 24. 01.24
1/24/20241 hour, 2 minutes, 28 seconds
Episode Artwork

Hjálmar Hallgrímsson - Málefni Grindvíkinga

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Hjálmar Hallgímsson, Formaður Bæjarráðs og lögreglumaður 24. 01.24
1/24/202451 minutes, 22 seconds
Episode Artwork

Guðna Ágústsson fyrrverandi landbúnaðarráðherra Framsóknarflokksins um ríkisstjórnina, Nýjan borgarstjóra Framsóknarflokksins, útlendingamálin og tjaldbúðirnar á Austurvelli

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðna Ágústsson fyrrverandi landbúnaðarráðherra Framsóknarflokksins um ríkisstjórnina, Nýjan borgarstjóra Framsóknarflokksins, útlendingamálin og tjaldbúðirnar á Austurvelli, forsetakosningarnar , heimspólitíkina og Donald Trump og leiðtogaleysi.
1/23/202451 minutes, 40 seconds
Episode Artwork

Grindavík, Ríkisstjórnin og vendingar með Svandísi Svavarsdóttir - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Pétur Gunnlaugsson um stjórnmálaástandið og málefni líðandi stundar. Grindavík, Ríkisstjórnina og vendingar með Svandísi Svavarsdóttir. Aðild að ESB og fl.
1/23/202453 minutes, 50 seconds
Episode Artwork

Stjórnarkreppa og Grindavík - Guðbjörn Guðbjörnsson

Stjórnarkreppa í ríkisstjórn. Guðbjörn Guðbjörnsson stjórnsýslufræðingur, Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson ræða um átök innan ríkisstjórnarinnar. Mál Grindvíkinga og vantrausttillaga Flokks fólksins og útlendingamálin -- 22.01.24
1/22/202455 minutes, 8 seconds
Episode Artwork

Sigríður Hrund Pétursdóttir, forsetaframbjóðandi

Arnþrúður spjallar við Sigríður Hrund Pétursdóttir, forsetaframbjóðanda, um ástæður hennar til að bjóða sig fram. -- 18.01.2024
1/18/202457 minutes, 3 seconds
Episode Artwork

Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur

Arnþrúður spjallar við Þorvald Þórðarson, eldfjallafræðing og prófessor, um ástandið í Grindavík og á Reykjanesskaga. -- 18.01.2024
1/18/202430 minutes, 55 seconds
Episode Artwork

Menntaspjallið - Guðni Olgeirsson sérfræðingur í menntamálaráðuneytinu

Menntaspjallið, Valgerður Jónsdóttir ræðir við Guðna Olgeirsson sérfræðingur í menntamálaráðuneytinu í 36 ár- fyrst sem námsstjóri í íslensku Menntaspjall á sögulegum nótum
1/17/202456 minutes, 50 seconds
Episode Artwork

Stríðsástandið í heiminum - Stefán Pálsson sagnfræðingur og herstöðvarandstæðingur

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Stefán Pálsson sagnfræðing og herstöðvarandstæðing um innlend og erlend málefni eins og t.d. stríðsástandið við botn Miðjarðarhafs og í Úkraínu.
1/17/202459 minutes, 20 seconds
Episode Artwork

Menntaspjallið - Sturla Kristjánsson sálfræðingur og fyrrverandi fræðslustjóri

Menntaspjall Valgerður Snæland Jónsdóttir heldur áfram að ræða um Pisa Prófin og hvernig kerfið notar þær niðurstöður í samtali við Sturlu Kristjánsson sálfræðing og fyrrverandi fræðslustjóra.
1/16/202454 minutes, 39 seconds
Episode Artwork

Davos fundurinn í Sviss á vegum World Economic forum - Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir

Davos fundurinn í Sviss á vegum World Economic forum - Þar er verið að kynna til sögunnar nýtjan heimsfaraldur sem sagt er að sé mjög hættulegur fólki og er kallaður Deseace X  og munu þau Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir og sérfræðingur í heimilislækningur ræða það mál og í hvaða tilgangi það er sett fram á þessu fundi í Davos þar sem helstu auðmenn heims koma saman á fínu þotunum sínum í Swiss.
1/16/202456 minutes, 15 seconds
Episode Artwork

Vilhjálmur Árnason alþingismaður á Suðurlandi -búsettur í Grindavík ræðir um stöðu mála í Grindavík

Vilhjálmur Árnason alþingismaður á Suðurlandi -búsettur í Grindavík ræðir við Arnþrúði Karlsdóttur um stöðu mála í Grindavík og það verður opinn sími fyrir þá sem vilja ræða við Vilhjálm Árnason
1/15/202449 minutes, 36 seconds
Episode Artwork

Guðrún Kristín Ívarsdóttir miðill spáir fyrir um framhaldið í Grindavík og á Reykjanesi

Guðrún Kristín Ívarsdóttir miðill spáir um framhaldið í Grindavík og á Reykjanesi Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við hana
1/15/202458 minutes, 47 seconds
Episode Artwork

Staðan í helstu málum á alþingi - Þórarinn Ingi Pétursson alþingismaður Framsóknarflokksins og formaður Atvinnuveganefndar Alþingis

Staðan í helstu málum á alþingi - Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra, Orkumálin og Landbúnaðarmálin - Pétur Gunnlaugsson ræðir við Þórarinn Inga Pétursson alþingismann Framsóknarflokksins og formann Atvinnuveganefndar Alþingis
1/11/202435 minutes, 19 seconds
Episode Artwork

Menntaspjall. Dr. Meyvant Þórólfsson prófessor um helstu kennsluþætti grunnskólanna svo sem samræmdu prófin

Menntaspjall. Valgerður Snæland Jónsdóttir heldur áfram að ræða um skólamálin og í dag ræðir hún við Dr. Meyvant Þórólfsson prófessor um helstu kennsluþætti grunnskólanna svo sem samræmdu prófin
1/10/202453 minutes, 26 seconds
Episode Artwork

Staða ríkisstjórnarinnar - Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur

Staða ríkisstjórnarinnar - Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson ræða við Stefaníu Óskarsdóttur stjórnmálafræðing um álit umboðsmanns alþingis og stöðu Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra
1/10/202453 minutes, 23 seconds
Episode Artwork

Palestínubyggðin á Austurvelli og Hvalveiðimálið - Birgi Þórarinsson alþingismann Sjálfstæðisflokksins

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Birgi Þórarinsson alþingismann Sjálfstæðisflokksins um tjöld Palestínumanna á Austurvelli og fleiri mál.
1/9/202453 minutes, 53 seconds
Episode Artwork

Jóhann Páll Jóhannsson alþingismaður Samfylkingarinnar um álit umboðsmanns Alþingis um hvalveiðibann Svandísar Svavarsdóttur

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Jóhann Pál Jóhannsson alþingismann Samfylkingarinnar um álit umboðsmanns Alþingis um hvalveiðibann Svandísar Svavarsdóttur og viðbrögð Samfylkingarinnar við því ásamt fleiri málum
1/9/202454 minutes, 2 seconds
Episode Artwork

Álit umboðsmanns alþingis með Svandísi Svavarsdóttir matvælaráðherra - 2. hluti

Áframhaldandi umræða um álit umboðsmanns Alþingis og ábyrgð ráðherra og viðbrögð Stjórnmálaflokkana á Alþingi. Fulltrúi Framsóknarflokksins, Halla Signý Kristjánsdóttir varaformaður Þingflokks Framsóknarflokksins  sími 898 76 40 ( Halla Signý Kristjánsdóttir Holti í Önundarfirði. og Arnþrúður Karlsdóttir 08.01.24 um viðbrögð Framsóknarflokksins vegna niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis. -- 08.01.24
1/8/202450 minutes, 45 seconds
Episode Artwork

Álit umboðsmanns alþingis með Svandísi Svavarsdóttir matvælaráðherra - 1. hluti

Umræða um álit Umboðsmanns Alþingis vegna hvalveiðibanns Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra.  Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari og Arnþrúður Karlsdóttir ræða um stöðu Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra. valdmörk ráðherra og ábyrgð. -- 08.01.24
1/8/202451 minutes, 9 seconds
Episode Artwork

Arnar Þór forsetaframbjóðandi

Arnþrúður og Pétur spjalla við Arnar Þór um ástæður þess að hann býður sig fram til forseta.
1/5/202454 minutes, 17 seconds
Episode Artwork

Ásmundur Friðriksson : Greiddi atkvæði gegn orkupakka 3

Pétur Gunnlaugsson og Arnþrúður Karlsdóttir ræða við Ásmund Friðriksson alþingismann Suðurkjördæmis (Sjálfstæðisflokks)
1/4/202449 minutes, 33 seconds
Episode Artwork

Menntaspjallið - Dr. Meyvant Þórólfsson

Menntaspjallið. Valgerður Snæland Jónsdóttir fjallar um menntamálin og ræðir við Dr. Meyvant Þórólfsson prófessor á eftirlaunum við menntavísindasvið Háskóla Íslands um niðurstöður Pisa og einnig um samræmdu prófin í grunnskólum. - gildi þeirra fyrir íslenskt skólastarf og hver staða þeirra er í dag. Einnig verður rætt um námskrár í stærðfræði og líffræði. 03.01.24
1/3/202456 minutes, 15 seconds
Episode Artwork

Sigmundur Davíð - Forsetakosningarnar og fullveldi Íslands

Pétur Gunnlaugsson spjallar við Sigmund Davíð, formann Miðflokksins, um framboð Arnars Þórs, forsetakosningarnar, flóttamannavandamálið og fullveldi Íslands. - 03.01.24
1/3/202452 minutes, 17 seconds
Episode Artwork

Fréttauppgjör um áramót og staða mála

Fréttauppgjör um áramót og staða mála. Arnþrúður og Pétur fara yfir málin. -- 02.01.24.
1/2/202433 minutes, 58 seconds
Episode Artwork

Áramótaspá Útvarps Sögu 2024

Áramótaspá Útvarps Sögu. Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðrúnu Kristínu Ívarsdóttur miðil um hvað bíður okkar á nýju ári 2024. -- 29.12.2023- Miðlun í 7. himni
12/29/202349 minutes, 13 seconds
Episode Artwork

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Eyjólf Ármannsson alþingismann Flokks fólksins og formann Orkan Okkar

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Eyjólf Ármannsson alþingismann Flokks fólksins og formann Orkan Okkar - 40 ár liðin frá gildistöku EES samningsins. Hvernig hefur til tekist? - Raforkuskortur á Íslandi og Loftslagsmálin. Stjórnleysi ríkjandi og verðbólga. 
12/29/202359 minutes
Episode Artwork

Áramótauppgjör Pétur Gunnlaugsson ræðir við Diljá Mist Einarsdóttur og Björn Leví alþingismenn

Áramótauppgjör Pétur Gunnlaugsson ræðir við Diljá Mist Einarsdóttur alþingismann xD og formann utanríkismálanefndar alþingis og Björn Leví alþingismaður Pírata
12/29/202353 minutes, 8 seconds
Episode Artwork

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Birgi Örn Steingrímsson sjálfstæðismann sem gerir upp árið á hinum pólitíska vettvangi

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Birgi Örn Steingrímsson sjálfstæðismann sem gerir upp árið á hinum pólitíska vettvangi.
12/28/202355 minutes, 48 seconds
Episode Artwork

Menntaspjallið. Valgerður Snæland Jónsdóttir og Sturla Kristjánsson sálfræðingur og Linda Magnúsdóttir móðir

Menntaspjallið. Valgerður Snæland Jónsdóttir og Sturla Kristjánsson sálfræðingur og Linda Magnúsdóttir móðir
12/22/202353 minutes, 40 seconds
Episode Artwork

Menntaspjallið á Sögu: Valgerður Snæland Jónsdóttir og Dr. Ingólfur Jóhannesson prófessor

Menntaspjallið á Sögu: Valgerður Snæland Jónsdóttir og Dr. Ingólfur Jóhannesson prófessor
12/21/202347 minutes, 37 seconds
Episode Artwork

Jón (Lambi) Einar Haraldsson kennari og lífskúnstner

 Menningarþátturinn á Útvarpi Sögu. Valgerður Jónsdóttir ræðir við Jón Einar Haraldsson kennara og  lífskúnstner alltaf kallaður Lambi
12/20/202353 minutes, 9 seconds
Episode Artwork

Birgir Þórarinsson alþingismaður xD um hnignun kirkjunnar og vaxandi agaleysi og afbrot í þjóðfélaginu.

Pétur Gunnlaugsson og Birgir Þórarinsson alþingismaður xD um hnignun kirkjunnar og vaxandi agaleysi og afbrot í þjóðfélaginu.
12/20/202352 minutes, 4 seconds
Episode Artwork

Menntaspjall - Jón Pétur Zimsen aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla um stöðu kennslu í grunnskólum

Menntaspjall - Valgerður Snæland Jónsdóttir fyrrverandi skólastjóri og Jón Pétur Zimsen aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla um stöðu kennslu í grunnskólum og áherslur stjórnvalda og menntamálayfirvalda
12/19/202357 minutes
Episode Artwork

Bókaumfjöllun. Elín Hirst höfundur bókarinnar Afi minn, stríðsfanginn

Bókaumfjöllun. Pétur Gunnlaugsson ræðir við Elínu Hirst höfund bókarinnar Afi minn, stríðsfanginn
12/19/202347 minutes, 46 seconds
Episode Artwork

Skólamálin á Íslandi í ljósi nýjustu Pisa könnunar

Skólamálin á Íslandi í ljósi nýjustu Pisa könnunar. Nýr þáttur í umsjón Valgerðar Snæland Jónsdóttur fyrrverandi skólastjóra Smáraskóla. Hún ræðir í dag við Sturlu Kristjánsson fyrrverandi fræðslustjóra og sérfræðing í kennslumálum um þróun kennslu í grunnskólum síðustu áratugina og hvað fór úrskeiðis. -- 18. des. 23
12/18/202356 minutes, 50 seconds
Episode Artwork

Bókaþáttur - Jónína Óskarsdóttir - Konurnar á Eyrarbakka

Bókaþáttur, Arnþrúður Karlsdóttir talar við Jónínu Óskarsdóttur rith0fund sem var að gefa út bókina Konurnar á Eyrarbakka. 14. des. 
12/14/202347 minutes, 29 seconds
Episode Artwork

Loftslagsmálin, orkumálin og verðbólgan - Bergþór Ólason

Bergþór Ólason alþingismaður Miðflokksins og Pétur Gunnlaugsson um loftslagsmálin og COp28 ráðstefnuna, Orkumálin, Fasteignamarkaðinn og verðbólguna...
12/13/202350 minutes, 23 seconds
Episode Artwork

Kristinn Sigurjónsson rafmagnsverkfræðingur - Orkumálin

Orkumálin. Síðdegisútvarp.  Kristinn Sigurjónsson, rafmagns og efnaverkfræðingur, og Arnþrúður Karlsdóttir ræða um Orkumálin.- Loftlagsráðstefnuna í Dubai. Rafmagnskort og Sorpeyðingu. -12.12.23
12/12/202352 minutes, 21 seconds
Episode Artwork

Inga Sæland - Fíknisjúkdómar, fátækt og lesskilningur

Arnþrúður og Inga Sæland tala um aðgerðarleysi stjórnvalda gagnframt þeim sem þjást af fíknisjúkdómum ásamt skólamálum. - 12.12.23
12/12/202350 minutes, 47 seconds
Episode Artwork

WHO. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin. Leifur Árnason og Valgerður Jónsdóttir frá félagasamtökunum Mitt líf Mitt val

WHO. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin. Leifur Árnason og Valgerður Jónsdóttir frá félagasamtökunum Mitt líf Mitt val sem hafa beitt sér fyrir valdatöku Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar á fullveldi Í farsóttarmálum. Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við þau um WHO.
12/11/202350 minutes, 43 seconds
Episode Artwork

Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar um fjárlögin og helstu áherslur XS

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Kristrúnu Frostadóttur formann Samfylkingarinnar um fjárlögin og helstu áherslur XS
12/8/202327 minutes, 13 seconds
Episode Artwork

Niðurstaða Pisa könnunarinnar - Eyjólfur Ármannsson

Arnþrúður spjallar við Eyjólf Ármansson, alþingismann, um niðurstöðu Pisa könnunarinnar. 07 des 2023
12/7/202352 minutes, 37 seconds
Episode Artwork

Páll Vilhjálmsson framhaldsskólakennari sem ræðir um nýja niðurstöðu Pisa könnunar sem birtir niðurstöður um lestrarkunnáttu barna

Páll Vilhjálmsson framhaldsskólakennari sem ræðir við Pétur Gunnlaugsson um nýja niðurstöðu Pisa könnunar sem birtir niðurstöður um lestrarkunnáttu barna
12/6/202351 minutes, 14 seconds
Episode Artwork

Ný Písa könnun sýnir verulega lakari útkomu hjá islenskum grunnskólabörnum, Valgerði Snæland Jónsdóttur fyrrverandandi sérkennsluffulltrúi

Lestrarkunnátta barna á Íslandi og ný Písa könnun sem sýnir verulega lakari útkomu hjá islenskum grunnskólabörnum en áður hefur sést. Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Valgerði Snæland Jónsdóttur sérfræðing á þessu sviði en hún er fyrrverandandi sérkennsluffulltrúi á fræðsluskrifstofu Reykjanesumdæmis, og fyrrverandi skólastjóri í Smáraskóla í Kópavogi og jafnframt löggiltur náms og starfsráðgjafi. Valgerður hefur oft rætt lestrar aðferðir sem notaðar eru í íslenskum grunnskólum hér á Sögu og á árinu 2018 varaði hún einmitt við því að þessi staða gæti komið upp ef ekki yrði breytt um kennsluaðferðir. Það sagði hún fyrir 5 árum. Fróðlegt hvað Valgerður segir um niðurstöðurnar í dag.
12/6/202355 minutes, 21 seconds
Episode Artwork

Ólafur Páll Gunnarsson eða Óli Palli á Rás 2, en Rás 2 fangaði 40 ára afmæli sínum síðasta föstudag

Ólafur Páll Gunnarsson eða Óli Palli á Rás 2 en Rás 2 fagnaði 40 ára afmæli sínu síðasta föstudagArnþrúður Karlsdóttir ræddi við hann m.a. um gömlu góðu dagana.
12/5/202356 minutes, 39 seconds
Episode Artwork

Kristján Berg Fiskikóngur

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Kristján Berg Fiskikóng, fiskbúðinni Sogavegi
12/5/202351 minutes, 55 seconds
Episode Artwork

Forræðismál - Guðný María Arnþórsdóttir

Forræðismál - Guðný María Arnþórsdóttir
12/4/202345 minutes, 41 seconds
Episode Artwork

Fullveldisdagurinn 1. desember 2023 - Björn Þorri Viktorsson lögmaður í viðtali hjá Pétri Gunnlaugssyni

Fullveldisdagurinn 1. desember 2023 - Björn Þorri Viktorsson lögmaður í viðtali hjá Pétri Gunnlaugssyni
12/1/202350 minutes, 54 seconds
Episode Artwork

Boðunarkirkjan Elín Ósk og Magnea Sturludóttir

Arnþrúður spjallar við Elínu Ósk og Magneu Sturludóttir úr Boðunarkirkjunni - 20. nóv. 
12/1/202354 minutes, 9 seconds
Episode Artwork

Sigurður Ægisson - Völvur á Íslandi

11/30/202357 minutes, 28 seconds
Episode Artwork

Þorvaldur Logason heimspekingur um nýja bók sína Spillingin.

Arnþrúður Karlsdóttir og Þorvaldur Logason heimspekingur um nýja bók sína Spillingin.
11/30/202351 minutes, 22 seconds
Episode Artwork

29.11.2023 - Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO - Arnar Þór Jónsson lögmann og varaþingmann Sjálfstæðisflokksins.

Arnþrúður Karlsdóttir fjallar um Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina WHO og þátttöku okkar Íslendinga í samstarfi við þá stofnun og fleiri mál við Arnar Þór Jónsson lögmann og varaþingmann Sjálfstæðisflokksins.
11/29/20231 hour, 1 minute, 20 seconds
Episode Artwork

28.11.23 - World Health Organisation og yfirtöku þeirra á stjórn farsóttarmála hér á landi frá og með 1. desember

28. nóvember 2023 - Arnþrúður Karlsdóttir ræðir um WHO - World Health Organisation og yfirtöku þeirra á stjórn farsóttarmála hér á landi frá og með 1. desember n.k. ef alþingi og heilbrigðisráðherra andmælir því ekki. Til þess að ræða þetta mál koma þau Kristín Þormar og Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir en þau bæði hafa látið þetta mál mjög til sín taka.
11/28/202359 minutes
Episode Artwork

Pétur Gunnlaugsson og Magnús Þór Hafsteinsson ræða um bókina Harmsögur af heimskautasvæðum eftir Odd Harald Hauge

Pétur Gunnlaugsson og Magnús Þór Hafsteinsson ræða um bókina Harmsögur af heimskautasvæðum eftir Odd Harald Hauge
11/24/202359 minutes, 25 seconds
Episode Artwork

Viðbrögð við stöðu Grindavíkur - Lilja Alfreðsdóttir

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Lilju Alfreðsdóttur menningar, ferðamála og viðskiptaráðherra meðal annars um viðbrögð við stöðu íbúa Grindavíkur. Verðbólguna, vexti og hátt verðlag. og efnahagsmálin.
11/23/202354 minutes, 13 seconds
Episode Artwork

Jarðhræringar á Suðurnesjum. Oddný G. Harðardóttir alþingismaður Samfylkingarinnar

Jarðhræringar á Suðurnesjum. Oddný G. Harðardóttir alþingismaður Samfylkingarinnar sem er búsett í Garði ræðir um jarðhræringarnar á Reykjanesi og stöðuna í Grindavík. Hún ræðir um nauðsynleg viðbrögð Alþingis. Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við hana.
11/21/202350 minutes, 19 seconds
Episode Artwork

Björn Leví alþingismaður Pírata sem á sæti í fjárlaganefnd Alþingis mætir til Arnþrúðar Karlsdóttur

Björn Leví alþingismaður Pírata sem á sæti í fjárlaganefnd Alþingis mætir til Arnþrúðar Karlsdóttur
11/17/202349 minutes, 48 seconds
Episode Artwork

Guðrún Kristín Ívarsdóttir með spá út af gosinu og pólitíkinni

Arnþrúður og Guðrún Kristín með spá út af gosinu og pólitíkinni
11/16/202329 minutes, 38 seconds
Episode Artwork

Ný bók um Bruce Springsteen - Jens Guð bloggari og tónlistargagnrýnandi

í dag mætir Jens Guð bloggari og tónlistargagnrýnandi til Péturs Gunnlaugssonar og ræðir um nýja bók um Bruce Springsteen - Magnús þór Hafsteinsson þýddi bókina.
11/16/202354 minutes, 43 seconds
Episode Artwork

Sjóðakerfin, hvar eru peningarnir - Eyjólfur Ármannsson alþingismaður Flokks Fólksins

Sjóðakerfin, hvar eru peningarnir - Arnþrúður Karlsdóttir og Eyjólfur Ármannsson alþingismaður Flokks Fólksins
11/14/202350 minutes, 58 seconds
Episode Artwork

Lífeyrissjóðskerfið og íbúðavandinn - Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR

Lífeyrissjóðskerfið og íbúðavandinn - Arnþrúður Karlsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR
11/14/202352 minutes, 33 seconds
Episode Artwork

13.11.23 - Þorvaldur Þórðarson prófessor í bergfræði og eldfjallafræði við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands

Arnþrúður Karlsdóttir og Þorvaldur Þórðarson prófessor í bergfræði og eldfjallafræði við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands um stöðu mála í Grindavík og jarðskjalftasvæðinu á Reykjanesi.
11/13/20231 hour, 7 seconds
Episode Artwork

Kristinn Sigurjónsson faðir, afi og fyrrverandi lektor við Háskólann í Reykjavík

Feðradagurinn: Af hverju kynjastríð? Kristinn Sigurjónsson, faðir, afi og fyrrverandi lektor við Háskólann í Reykjavík var gestur Kristjáns Arnar Elíassonar í þessum Síðdegisþætti. Kristinn sagði frá upphafi og sögu feðradagsins, sem er á sunnudaginn kemur, en hann er haldinn hátíðlegur í mörgum löndum til að heiðra feður. Hann talaði um hvers vegna hann hefði farið að kynna sér feðradaginn, nauðsynlega aðkomu feðra við uppeldi barna, feðraveldið, #MeToo-hreyfinguna, kvennafrídaginn og margt fleira. Kristinn talaði sannfæringu sína og sagði m.a.: „Feðraveldið er blóraböggull femínista gegn því mótlæti sem allir verða fyrir, en þær ráða ekki við, vegna eigin framtaks- og athafnaleysis og kenna því feðraveldinu um“. Í lok þáttarins sagði Kristinn frá viðkvæmum persónulegum málum; þremur stærstu áföllunum sem hann hefur orðið fyrir í lífinu.
11/10/202349 minutes, 7 seconds
Episode Artwork

Opinn sími - Guðmundur Karl Snæbjörnsson sérfræðingur í heimilislækningum

Guðmundur Karl læknir var í þætti hér í gær og við opnuðum fyrir símann en það komust margfalt færri að en þeir sem reyndu svo við gefum fólki tækifæri á að hringja í dag og  koma spurningum til Guðmundar Karls læknis eða Kalla Snæ eins og margir þekkja hann
11/9/202356 minutes, 19 seconds
Episode Artwork

09.11.23 - Hugmyndir Miðflokksins - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra mætir og ræðir um hugmyndir Miðflokksins hvernig hægt er að mæta greiðsluerfiðleikum fólks við þær aðstæður sem eru nú upp i í þjóðfélaginu - háir vextir og verðtrygging hærri hér en í nágrannalöndunum. Miðflokkurinn samþykkti á landsþingi sínu að lækka virðisaukaskatt á matvælum til að lækka matarkörfuna.Pétur Gunnlaugsson ræðir við Sigmund Davíð
11/9/202352 minutes, 27 seconds
Episode Artwork

Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir - Hefur gagnrýnt svör og viðbrögð sóttvarnarlæknis

Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir - Kalli Snæ hefur gagnrýnt svör og viðbrögð sóttvarnarlæknis og ræðir það mál ásamt nýjum upplýsingum frá Bandaríkjunum en hann var að koma til landsins frá ráðstefnu þar ytra og hefur kynnt sér vel stöðu Covid og sprautu mála þar.Pétur Gunnlaugsson ræðir við Kalla Snæ
11/8/20231 hour, 5 minutes, 11 seconds
Episode Artwork

07.11.23 - Seðlabankastjóri hætti þegar í stað. Ásthildur Lóa Þórsdóttir alþingismaður Flokks Fólksins sem á sæti í efnahags-og viðskiptanefnd Alþingis

Ásthildur Lóa Þórsdóttir alþingismaður Flokks Fólksins sem á sæti í efnahags-og viðskiptanefnd Alþingis hefur ásamt Ragnari Þór, formanni VR sagt að það eigi að láta Seðlabankastjóra hætta þegar í stað. Hefur þessi yfirlýsing vakið verulega athygli. Pétur Gunnlaugsson og Ásthildur Lóa ræða þetta og fleiri mál.   
11/7/202356 minutes, 13 seconds
Episode Artwork

03.11.23 - Jörð skelfur á Reykjanesi og Lögreglumál - Vilhjálmur Árnason alþingismaður Sjálfstæðisflokksin

 Jörð skelfur á Reykjanesi og Lögreglumál, skotárás og fl. - Arnþrúður Karlsdóttir og Vilhjálmur Árnason alþingismaður Sjálfstæðisflokksin
11/3/202350 minutes, 55 seconds
Episode Artwork

Elín Ósk Óskarsdóttir óperusöngkona og Magnea Sturludóttir forstöðumaður Boðunarkirkjunnar

Boðunarkirkjan. Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við séra Magneu og Elínu Ósk söngkonu sem koma og kynna starfsemi Boðunarkirkjunnar og tónleika sem verða hjá þeim næsta laugardag
11/1/202352 minutes, 32 seconds
Episode Artwork

Björn Þorláksson blaðamaður segir frá nýrri bók sinni sem heitir Dauðinn

Björn Þorláksson blaðamaður segir frá nýrri bók sinni sem heitir Dauðinn og les meðal annars úr bókinni.Pétur Gunnlaugsson ræðir við hann
10/30/202353 minutes, 49 seconds
Episode Artwork

Ráðningasamningur og staða biskups: Sr. Kristinn Jens Sigurþórsson fyrrverandi sóknarprestur

Kristján Örn Elíasson ræðir við Sr. Kristin Jens Sigurþórsson fyrrverandi sóknarprest á Saurbæ á Hvalfjarðarstönd um þjóðkirkjuna, kirkjuþing, ráðningasamning og stöðu biskups.Sr. Kristinn Jens Sigurþórsson er síðasti sóknarpresturinn sem sat Saurbæ á Hvalfjarðarströnd en prestakall hans og sóknarprestsembætti var lagt niður af kirkjuþingi og biskupi Íslands í mars árið 2019.
10/27/202356 minutes, 37 seconds
Episode Artwork

25.10.23 - Kynjabaráttan - Kristinn Sigurjónsson rafmagns-og efnaverkfræðingur

Arnþrúður Karlsdóttir og Kristinn Sigurjónsson rafmagns-og efnaverkfræðingur um kynjabaráttuna í ljósi kvennaverkfalsins.
10/25/202354 minutes, 58 seconds
Episode Artwork

Kvennatónlist í tilefni dagsins - seinni hluti

24.10.23 - Kvennaverkfall
10/24/20231 hour, 1 minute, 53 seconds
Episode Artwork

Kvennatónlist í tilefni dagsins - fyrri hluti

24.10.23 - Kvennaverkfall
10/24/202347 minutes, 33 seconds
Episode Artwork

23.10.23 - Landbúnaðarmál - Arnþrúður ræðir við Steinþór Loga Arnarson

Arnþrúður Karlsdóttir og Steinþór Loga Arnarson ræða Landbúnaðarmál
10/23/202336 minutes, 48 seconds
Episode Artwork

Stóru málin með Lilju Alfreðsdóttir

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra um stóru málin 19 okt. 2023
10/19/202359 minutes, 30 seconds
Episode Artwork

17.10.23 - Valgerður Jónsdóttir fyrrverandi formaður Digraneskirkju um niðurstöðu Úrskurðarnefndar Kirkjuþings

17.10.2023 í dag mun Arnþrúður Karlsdóttir ræða við Valgerði Jónsdóttur fyrrverandi formann Digraneskirkju um niðurstöðu Úrskurðarnefndar Kirkjuþing um að Biskup Íslands hafi ekki haft heimild til að segja upp störfum sóknarprestinum Gunnari Sigurjónssyni. Valgerður og sóknarnefndin mótmæltu uppsögninni og ítrekað leituðu til aðila innan kirkjunnar en án árangurs. Valgerður varð fyrir rógsherferð í kjölfarið.
10/17/202350 minutes, 40 seconds
Episode Artwork

17.10.23 - Arctic Circle - Hr. Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands

Hr. Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands ræðir við Hauk Hauksson um ráðstefnuna Arctic Circle sem verður haldinn á fimmtudaginn næsta 19. okt. en Ólafur er sem kunnugt er upphafsmaður að þeim samtökum. Þeir munu ræða ýmis önnur mál. 17. okt. 2023
10/17/202359 minutes, 20 seconds
Episode Artwork

16.10.23 - Flensufaraldur. Staðan í bólusetningunum - Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir

Heilbrigðismál. Flensufaraldur. Staðan í bólusetningunum. Hverja er verið að sprauta núna og hvaða efni er verið að sprauta í fólk. Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir eða Kalli Snæ ræðir við Arnþrúði Karlsdóttur og það verður opinn sími í seinni hluta þáttarins og fólk getur komið með spurningar fyrir Guðmund Karl. 16. okt. 2023
10/16/202352 minutes, 39 seconds
Episode Artwork

13.10.23 - Jakob Frímann Magnússon alþingismaður Flokks Fólksins hefur beðið þjóðina afsökunar á bankahruninu frá 2008

Bankahrunið. Jakob Frímann Magnússon alþingismaður Flokks Fólksins er sá þingmaður sem hefur beðið þjóðina afsökunar á bankahruninu frá 2008 þótt svo hann hafi ekki verið á þingi þá en hann ræðir um Bankahrunið og afleiðingar fyrir fólk sem sumir hverjir eru ekki búnir að jafna sig eftir það. Jakob á sæti í utanríkisnefnd Alþingis. Arnþrúður Karlsdóttir
10/13/202345 minutes, 37 seconds
Episode Artwork

11.10.23 - Afsögn fjármálaráðherra - Eyjólfur Ármannsson

Afsögn fjármálaráðherra og álit umboðsmanns Alþingis. Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Eyjólf Ármannsson alþingismann Flokks Fólksins 11. 10. 23
10/12/202351 minutes, 37 seconds
Episode Artwork

Erna Ýr Öldudóttir blaðamaður ræðir kostningaeftirlit, störf blaðamanna og nauðsyn gagnrýninnar hugsunar

Kristján Örn Elíasson og Erna Ýr Öldudóttir blaðamaður ræða um störf blaðamanna, ferðir til nýrra lýðvelda Rússneska ríkjasambandsins og viðbrögð við þeim, kosningar, loftslagsmál og nauðsyn gagnrýnnar hugsunar á okkar tímum.
10/12/202354 minutes, 54 seconds
Episode Artwork

12.10.23 - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins um stöðuna sem komin er upp í stjórnmálunum

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Arnþrúður Karlsdóttir um stöðuna sem komin er upp í stjórnmálunum og opið fyrir símann fyrir hlustendur
10/12/202355 minutes, 51 seconds
Episode Artwork

Björn Jón Bragason lögfræðingur og sagnfræðingur um sölu á jörðum á Íslandi til útlendinga og afleiðingar þess

Pétur Gunnlaugsson ræðir við  Björn Jón Bragason lögfræðing og sagnfræðing um sölu á  jörðum á Íslandi til útlendinga og afleiðingar þess
10/11/202345 minutes, 2 seconds
Episode Artwork

11.10.23 - Afsögn fjármálaráðherra - Eyjólfur Ármannsson alþingismaður Flokks Fólksins í viðtali

Afsögn fjármálaráðherra og álit umboðsmanns Alþingis.Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Eyjólf Ármannsson alþingismann Flokks Fólksins
10/11/202351 minutes, 37 seconds
Episode Artwork

10.10.23 - Stjórnsýslan - Bankahrunið - Arngrímur Pálmason seinni hluti

Kristján Örn Elíasson og Arngrímur Pálmason ræða Bankahrunið 2008 - seinni hluti
10/10/20231 hour, 1 minute, 45 seconds
Episode Artwork

10.10.23 - Stjórnsýslan - Bankahrunið - Arngrímur Pálmason fyrri hluti

Kristján Örn Elíasson og Arngrímur Pálmason ræða Bankahrunið 2008 - fyrri hluti
10/10/202351 minutes, 41 seconds
Episode Artwork

Snorri Másson, fréttamaður

Arnþrúður Karlsdóttir tekur á móti nýjum ritstjóra sem er jafnframt eigandi af n´ðyjum vefmiðli ritstjóri.is Það er Snorri Másson sem hafði getið sér gott orð sem fréttamaður á Stöð 2. Þau ræða um fjölmiðlaumhverfið og umræðustýringu á Íslandi go fleiri mál. 10.10.23
10/10/20231 hour, 3 minutes, 9 seconds
Episode Artwork

Stjórnsýslan - Borgarmálin með Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir

Stjórnsýslan - Borgarmálin: Kristján Örn Elíasson ræðir við Ragnhildi Öldu Vilhjálmsdóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um helstu áherslur í borgarmálunum.
10/10/202353 minutes, 45 seconds
Episode Artwork

Viðtal við Össur Skarphéðinsson frá 2013

10/9/202359 minutes, 36 seconds
Episode Artwork

Arnar þór Jónsson, lögmaður og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins

Arnþrúður og Pétur tala við Arnar þór Jónsson, lögmann og varaþingmann Sjálfstæðisflokksins, um ólöglegt framsal fullveldis og alþjóðlegt samstarf. 6. okt. 2023.
10/6/202351 minutes, 39 seconds
Episode Artwork

Haukur Hauksson með Abelardo og Amal el Jamel

Haukur Hauksson ræðir við hælisleitandann Abelardo Nayni Abou frá Venezuela sem hefur dvalið hér á landi sem sjálfboðaliði í starfi hjá fjölskylduhjálp Ísland í nokkurn tíma. Viðtalið fer fram á ensku en Haukur mun þýða það jafnóðum. 6. okt. 2023
10/6/20231 hour, 29 seconds
Episode Artwork

Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Ágúst Bjarna Garðarsson þingmann Framsóknarflokksins
10/5/202351 minutes, 3 seconds
Episode Artwork

Haukur Hauksson með Júlíus Viggó Ólafsson

Haukur Hauksson spjallar við Júlíus Viggó Ólafsson, formann Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna. - 5. okt. 2023.
10/5/202353 minutes, 26 seconds
Episode Artwork

Inga Sæland, formaður Flokk fólksins

Arnþrúður Karlsdóttir tekur á móti Ingu Sæland formanni Flokks fólksins um helstu þingmannamál flokksins og þunga stöðu heimila og fyrirtækja vegna verðbólgunnar og verður opinn sími fyrir hlustendur í seinni hluta þáttarins og hlustendur hringja í síma 588 1994 og geta komið með spurningar fyrir Ingu Sæland. 4 okt. 2023.
10/4/202356 minutes, 52 seconds
Episode Artwork

Stefna Samfylkingarinnar í heilbrigðismálum með Kristrúnu Frostadóttir

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Kristrúnu Frostadóttur formann Samfylkingarinnar um nýja Samfylkingarinnar í heilbrigðismálum sem kynnt var í gær.  Einnig verður opið fyrir símann hér í útsendingunni og hlustendur geta komið með spurningar um heilbrigðismálin til Kristrúnar. 03.10. 23
10/3/202352 minutes, 7 seconds
Episode Artwork

Haukur Hauksson með Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndís Schram - Seinni hluti

Haukur Hauksson tekur á móti góðum gestum í dag en það eru hjónin Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi ráðherra og eiginkona hans Bryndís Schram. Þau munu ræða margvísleg málefni við þessi ágætu hjón um fjölbreytileika mannlífsins og að sjálfsögðu stjórnmálin og stöðuna í utanríkismálum fyrr og nú. Seinni hluti, 3. okt. 2023
10/3/202355 minutes, 35 seconds
Episode Artwork

Haukur Hauksson með Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndís Schram - Fyrri hluti

Haukur Hauksson tekur á móti góðum gestum í dag en það eru hjónin Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi ráðherra og eiginkona hans Bryndís Schram. Þau munu ræða margvísleg málefni við þessi ágætu hjón um fjölbreytileika mannlífsins og að sjálfsögðu stjórnmálin og stöðuna í utanríkismálum fyrr og nú. Fyrri hluti, 3. okt. 2023
10/3/202355 minutes, 8 seconds
Episode Artwork

29.09.23 - Þjóðfélagskerfið - Bjarni Hauksson þjóðfélagsrýnir

Þjóðfélagskerfið - Haukur Hauksson og Bjarni Hauksson þjóðfélagsrýnir
9/29/202351 minutes, 28 seconds
Episode Artwork

Ari Ergis Magnússon kvikmyndagerðarmaður ræðir um stöðu kvikmyndagerðar á Íslandi

Haukur Hauksson fjallar um menninguna og tekur á móti Ara Ergis kvikmyndagerðarmanni og ræðir um stöðu kvikmyndagerðar á Íslandi og margvísleg tengd menningarmál.
9/28/202359 minutes, 54 seconds
Episode Artwork

28.09.23 - Ragnar Önundarson viðskiptafræðingur og fyrrverandi bankastjóri um efnahagsmálin

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Ragnar Önundarson viðskiptafræðing og fyrrverandi bankastjóra um efnahagsmálin, verðbólgu og vaxtahækkanir Seðlabankans. Hvað er raunhæft að gera við þessar aðstæður sem hafa skapast á Íslandi í þessum málum.  Ráða stjórnvöld við efnahagsmálin eða ekki. Þarf að leita erlendis eftir hæfum aðilum til að stjórna þessum málum.
9/28/202349 minutes, 9 seconds
Episode Artwork

28.09.23 - Málþing haldið 4.10.23 um Covid-19 sprauturnar - Arnar Þór Jónsson lögmaður

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Arnar Þór Jónsson lögmann og varaþingmann Sjálfstæðisflokksins um Málþing sem verður haldið 4. október n.k. á Grand Hótel en þetta Málþing er eitt sinnar tegundar þar sem það fjallar verður um Covid 19 málið, covid 19 sprauturnar, -standast þær öryggiskröfur og standast viðbrögð stjórnvalda lög. Og hafa fullyrðingar sóttvarnaryfirvalda staðist í raun.  Þetta er mikið álitamál núna og erlendir fræðimenn á þessu sviði verða frummælendur á Málþinginu.Einnig mun Arnar þór ræða um heitustu málin hjá stjórnvöldum svo sem hina gríðarlegu umdeildu kynfræðslu 7 til 10 ára barna í grunnskólum og fleiri álitamál.
9/28/202356 minutes, 9 seconds
Episode Artwork

27.09.23 - Halldór Freysson net kerfisfræðing og Veru Kalashnikova um borgararéttindi

Haukur Hauksson ræðir við hjónin--Halldór Freysson net kerfisfræðing og Veru Kalashnikova um 80 ára konu frá Austur Úkraínu sem hefur búið hér á Íslandi í 20 ár en fær ekki borgararéttindi
9/27/202358 minutes, 37 seconds
Episode Artwork

26.09.23 - Geirmundur Valtýsson um tónleika og Magnús Helgi Sigurðsson um myndina Priceless

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Geirmund Valtýsson um væntanlega tónleika í Salnum Kópavogi næsta laugardag 30. sept og Magnús Helga Sigurðsson um myndina Priceless sem verður sýnd í Bíóparadís næsta föstudag 29. sept kl 19:00
9/26/202355 minutes, 3 seconds
Episode Artwork

Karl Héðinn Kristjánsson formaður Ungra sósíalista

Haukur Hauksson ræðir við Karl Héðinn Kristjánsson formaðnn Ungra sósíalista
9/26/202354 minutes, 52 seconds
Episode Artwork

26.09.23 - Birgir Þórarinsson alþingismaður Sjálfstæðisflokksins

Birgir Þórarinsson alþingismaður Sjálfstæðisflokksins hefur ásamt fleiri Sjálfstæðismönnum lagt fram frumvarp um að kristnifræðikennsla verði hafin að nýju í skólum landsins og ræðir það frumvarp í þættinum í dag.Pétur Gunnlaugsson ræðir við hann
9/26/202352 minutes, 47 seconds
Episode Artwork

Bjarni Hauksson þjóðfélagsrýnir um margvísleg málefni hér innanlands og erlendis

Haukur Hauksson ræðir við Bjarna Hauksson þjóðfélagsrýni um margvísleg málefni  hér innanlands og erlendis
9/25/202355 minutes
Episode Artwork

Vilhjálmur Birgisson

Pétur talar við Vilhjálmur Birgisson verkalíðsleiðtoga um verðtryggð lán. - 22. sep. 2023.
9/22/202342 minutes, 49 seconds
Episode Artwork

21.09.23 - Haukur Hauksson ræðir við Vilhjálm Gíslason kennara

Haukur Hauksson ræðir við Vilhjálm Gíslason kennara
9/21/20231 hour, 7 seconds
Episode Artwork

21.09.23 - Staða mála í stjórnmálunum og helstu áherslumál Pírata - Björn Leví alþingismaður Pírata

Björn Leví alþingismaður Pírata verður gestur Arnþrúðar Karlsdóttur í dag,  og ræðir stöðu mála í stjórnmálunum og helstu áherslumál Pírata.
9/21/202357 minutes, 36 seconds
Episode Artwork

Gísli Guðmundsson athafnamaður og fyrrverandi eigandi Bifreiða og Landbúnaðarvéla

Haukur Hauksson ræðir við Gísla Guðmundsson athafnamann og fyrrverandi eiganda Bifreiða og Landbúnaðarvéla
9/20/202354 minutes, 45 seconds
Episode Artwork

19.09.23 - Jóhann Páll Jóhannsson alþingismaður Samfylkingarinnar um stórum málin í þinginu

Stjórnmálin. Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Jóhann Pál Jóhannsson alþingismann Samfylkingarinnar um stórum málin í þinginu og hans sýn á þingveturinn
9/19/202354 minutes, 20 seconds
Episode Artwork

Stjórnmálin í návígi - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, um athugasemdir við fjárlögin og loftslags skattana og kynfræðslu í grunnskólum. 15, sep. 2023.
9/15/20231 hour, 9 seconds
Episode Artwork

Stóru málin á Alþingi - Eyjólfur Ármannsson

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Eyjólf Ármannsson alþingismann Flokks fólksins um stóru málin sem eru framundan í þinginu núna 14. sept.2023
9/14/202354 minutes, 9 seconds
Episode Artwork

Fjárhagsvandi fólks í verðbólgunni - Ásthildur Lóa Þórsdóttir alþingismaður og formaður Hagsmunasamtaka Heimilanna

Haukur Hauksson ræðir við Ásthildi Lóu Þórsdóttur alþingismann og formann Hagsmunasamtaka Heimilanna um fjárhagsvanda fólks í verðbólgunni og vaxtahækkunum Seðlabankans
9/13/202356 minutes, 32 seconds
Episode Artwork

Landhelgisdeilan við Breta

Haukur Hauksson fréttamaður ræðir við Sigurð Þórðarson um Landhelgisdeiluna við Breta og rifjar upp minnisverða atburði en Sigurður var á einu varðskipanna sem stóðu í þeirr hörðu baráttu. 12. 09.23
9/12/20231 hour, 2 minutes, 43 seconds
Episode Artwork

08.09.23 - ADHD lyf - Óttar Guðmundsson Geðlæknir

ADHD lyf - Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Óttar Guðmundsson Geðlæknir
9/8/202355 minutes, 14 seconds
Episode Artwork

08.09.23 - Guðbjörn Guðbjörnsson Stjórnsýslufræðingur

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Guðbjörn Guðbjörnsson Stjórnsýslufræðing
9/8/202348 minutes, 22 seconds
Episode Artwork

07.09.23 - Rúnar Þór tónlistarmaður

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Rúnar Þór tónlistarmann um fyrirhugaða tónleika 22 september næstkomandi og um tónlistarferilinn
9/7/202358 minutes, 58 seconds
Episode Artwork

07.09.23 - Fréttir liðinnar viku

Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson fara yfir fréttir liðinnar viku.
9/7/202352 minutes, 15 seconds
Episode Artwork

06.09.23 - Umframdauðsföll og þöggun fjölmiðla - Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðmund Karl Snæbjörnsson lækni um nýjustu vendingar í Covid málum, blekkingar og umframdauðsföll. Þöggun fjölmiðla á heimsvísu.
9/6/202352 minutes, 45 seconds
Episode Artwork

Arngrímur Pálmason seinni hluti

Kristján Örn Elíasson ræðir við Arngrím Pálmason um ýmis mál tengd Stjórnsýslu á Íslandi. Seinni hluti
9/5/202357 minutes, 4 seconds
Episode Artwork

Arngrímur Pálmason fyrri hluti

Kristján Örn Elíasson ræðir við Arngrím Pálmason um ýmis mál tengd Stjórnsýslu á Íslandi. Fyrri hluti
9/5/202357 minutes, 13 seconds
Episode Artwork

05.09.23 - Hvalveiðimótmæli - Jens Guð Bloggari

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Jens Guð bloggara um hvalveiðimótmæli og hvernig Færeyjingar leysa svona mál
9/5/202354 minutes, 24 seconds
Episode Artwork

04.09.23 Arnþrúður Karlsdóttir og Kristján Örn ræða útburðarmálið í Reykjanesbæ

9/4/202358 minutes, 59 seconds
Episode Artwork

Um stjórnarmálin og hvalveiðar - Kristrún Frostadóttir alþingismaður og formaður Samfylkingar

Um stjórnarmálin og hvalveiðar - Arnþrúður Karlsdóttir og Kristrún Frostadóttir alþingismaður og formaður Samfylkingar
9/1/202347 minutes, 47 seconds
Episode Artwork

Hvalveiðibannið afturkallað - Vilhjálmur Árnason

Vilhjálmur Árnason alþingismaður XD og ritari Sjálfstæðisflokksins um ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra í hvalveiðimálinu  og AK 31. ágúst 2023.
8/31/202349 minutes, 45 seconds
Episode Artwork

Hvalveiðibannið afturkallað - Vilhjálmur Birgisson

Pétur og Arnþrúður spjalla við Vilhjálm Birgisson, formann Verkalýðsfélags Akranes, um ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra í hvalveiðimálinu  og AK 31. ágúst 2023.
8/31/202325 minutes, 51 seconds
Episode Artwork

Hvalveiðimálið og nýja skýrsla Matvælaráðherra - Bergþór Ólason

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Bergþór Ólason alþingismann Miðflokksins um hvalveiðimálið og nýja skýrslu Matvælaráðherra um sjávarútveginn - Auðlindin okkar 30. ágúst 2023
8/30/202353 minutes, 2 seconds
Episode Artwork

Skógarhögg í Öskjuhlíð - Ólafur Friðrik Magnússon

Ólafur Friðrik Magnússon læknir og fyrrverandi borgarstjóri ræðir um skógarhögg í Öskjuhlíð  og umhverfismál og Arnþrúður Karlsdóttir  - 29.08.23
8/29/202349 minutes, 42 seconds
Episode Artwork

Evrópusambandið - breytingar og áhrif á íslenskt samfélag - Haraldur Ólafsson

Evrópusambandið - breytingar og áhrif á íslenskt samfélag--Haraldur Ólafsson prófessor og formaður Heimssýnar og Arnþrúður Karlsdóttir29. ágúst 2023
8/29/202356 minutes, 15 seconds
Episode Artwork

25.08.23 - Borgarmálin - Helgi Áss Grétarsson

8/25/202348 minutes, 57 seconds
Episode Artwork

Málefni ólöglegra hælisleitenda, hvalveiðar og hernaður - Diljá Mist Einarsdóttir, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins

Heitustu málin í stjórnmálunum. Pétur Gunnlaugsson og Arnþrúður ræða við Diljá Mist Einarsdóttur alþingismann Sjálfstæðisflokksins sem á jafnframt sæti í utanríkismálanefnd Alþingis um málefni ólöglegra hælisleitenda, utanríkismál og umsvif á Keflavíkurflugvelli, Hvalveiðibannið og vaxtahækkanir Seðlabankans.  - 24. ágúst 2023
8/24/202345 minutes, 37 seconds
Episode Artwork

23.08.23 - Gangur hermála og þáttaka Íslands í hernaðaraðgerðum - Stefán Pálsson

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Stefán Pálsson sagnfræðing og frá samtökum Herstöðvarandstæðinga um gang hermála og þátttöku Íslands í hernaðaraðgerðum.  Bandarískar kjarnorkuvélar, stæstu og öflugustu vélar sinnar tegundar í heimi staðsettar á Íslandi. Er Ísland að verða skotmark fyrir Nato og USA? 23. ágúst 2023.
8/23/202354 minutes, 5 seconds
Episode Artwork

Ofbeldi gegn lögreglunni hafa aukist. Fjölnir Sæmundsson lögreglumaður og formaður Landssambands Lögreglumanna

Ofeldi gegn lögreglunni hafa aukist. Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Fjölni Sæmundsson lögreglumann og formann Landssambands Lögreglumanna 22. ágúst 2023.
8/22/202356 minutes, 49 seconds
Episode Artwork

18.08.23 - Arnar Þór Jónsson varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins um stóru málin

Pétur Gunnlaugsson og Arnþrúður Karlsdóttir ræða við Arnar Þór Jónsson varaþingmann  Sjálfstæðisflokksins um stóru málin
8/18/202355 minutes, 34 seconds
Episode Artwork

18.08.23 - Flóttamannavandinn - Björn Levy Gunnarsson og Eyjólfur Ármannsson

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Björn Levy Gunnarsson og Eyjólf Ármannsson um flóttamannavandann
8/18/202355 minutes, 43 seconds
Episode Artwork

Lífið á götunni - Þröstur Ólafsson

Kristján Örn Elíasson ræðir við Þröst Ólafsson um eigin mál og Frú Ragnheiður skaðaminkunnar verkefnið
8/17/202356 minutes, 26 seconds
Episode Artwork

Færeyjar og Hvalveiðar - Jens Guð bloggari

Færeyjar og Hvalveiðar - Pétur Gunnlaugsson ræðir við Jens Guð bloggara
8/17/202356 minutes, 18 seconds
Episode Artwork

Páll Vilhjálmsson, blaðamaður og bloggari

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Pál Vilhjálmsson blaðamann og bloggara, um umræðuna í fjölmiðlum og aðgerðir í hælisleitendamálum, í Covid málum og byrlunarmálið á Akureyri. 16. ágúst 2023.
8/16/202356 minutes, 53 seconds
Episode Artwork

15.08.23 - Vatnsauðlindir í landinu - Ögmundur Jónasson fyrrv. ráðherra

Vatnsauðlindir og aðrar auðlindir í landinuArnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson ræða við Ögmund Jónasson fyrrv. ráðherra
8/15/202355 minutes, 52 seconds
Episode Artwork

WHO og farsóttarsáttmálinn - Guðmundur Karl Snæbjörnsson

8/11/202358 minutes, 36 seconds
Episode Artwork

Er fæðuskortur í uppsiglingu ? - Vigdís Hásler framkvæmdastjóri Bandasamtakana

Er fæðuskortur í uppsiglingu ?Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Vigdísi Hásler framkvæmdastjóra Bandasamtakana
8/11/202339 minutes, 55 seconds
Episode Artwork

Skoðanakannanir - Þórólfur Þórlindsson prófessor emeritus í félagsfræði

Í þættinum um stjórnsýslu- og neytendamál tók Kristján Örn Elíasson á móti Þórólfi Þórlindssyni, prófessor emiritus í félagsfræði við Háskóla Íslands. Þórólfur er með doktorspróf í félagsfræði frá University og Iowa í Bandaríkjunum. Hann hefur verið kennari við Háskóla Íslands í meira en fjörutíu ár. Hann var forstöðumaður Rannsóknastofnunar uppeldis- og menntamála frá árinu 1990 til 1997 og forstöðumaður Lýðheilsustöðvar frá 2007 til 2009. Þá var hann forseti félagsvísindadeildar Háskóla Íslands með hléum í samtals níu ár. Þórólfur hefur birt fjölda fræðigreina í alþjóðlegum fræðiritum. Þeir ræddu um bókina „Spurt og Svarað“ sem fjallar um aðferðafræði spurningakannana en Þórólfur er höfundur bókarinnar ásamt Þorláki Karlssyni, dósent í sálfræði við Háskólann í Reykjavík en hann er jafnframt meðstjórnandi fyrirtækisins Maskínu rannsóknir, sem stundar m.a. skoðanakannanir, starfsmanna- og þjónusturannsóknir sem og almennar markaðsrannsóknir. Komið var inn á hvort ástæða væri að setja lög eða reglur um skoðanakannanir en á Spáni og í Frakklandi er t.d. bannað að birta niðurstöður skoðanakannanna rétt fyrir kosningar og ræddu þeir margt annað bæði fróðlegt og athyglisvert.
8/10/202359 minutes, 47 seconds
Episode Artwork

10.08.23 - Vilhjálmur Birgisson formaður verkalýðsfélags Akraness og Starfsgreinasambandsins

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Vilhjálm Birgisson formann verkalýðsfélags Akraness og Starfsgreinasambandsins um nýjustu vendingar í samfélaginu
8/10/202353 minutes, 47 seconds
Episode Artwork

10.08.23 - Orkuskipti - Hvað eru stjórnvöld að hugsa - Kristinn Sigurjónsson Rafmagns og Efnaverkfræðingur

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Kristinn Sigurjónsson Rafmagns og EfnaverkfræðingOrkuskipti og orkubúskapurHvað eru stjórnvöld að hugsa
8/10/202356 minutes, 46 seconds
Episode Artwork

09.08.23 - Lambeyrarmálið og mál fatlaða mannsins í Reykjanesbæ.

Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur GunnlaugssonLambeyrarmálið. Ása Skúladóttir um árásina á Skúla föður hennarí Seinni hluta: Mál fatlaða mannsins  í Reykjanesbæ með Kristjáni Erni
8/9/202356 minutes, 50 seconds
Episode Artwork

Þorgeir Ástvaldsson, útvarpsmaður og tónlistarmaður

Arnþrúður Karlsdóttir og Þorgeir Ástvaldsson, útvarpsmaður og tónlistarmaður, spjalla um starf hans sem útvarpsstjóri Rásar 2 fyrir 40 árum ásamt öðru.
8/4/20231 hour, 2 minutes, 18 seconds
Episode Artwork

Maggi Magg og Arnþrúður

Maggi Magg og Arnþrúður - verslunarmannahelgin 4. ágúst 2023.
8/4/20231 hour, 7 seconds
Episode Artwork

Málefni innflytenda og hin stóru málin - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Miðflokksins um málefni innflytenda og hin stóru málin sem eru í gangi.
8/3/202351 minutes, 27 seconds
Episode Artwork

Útburður drengs í Reykjanesbæ - Kristján Örn Elíasson og Anna Valdís Jónsdóttur, varaformaður Fjölskylduhjálpar

Arnþrúður ræðir við Kristján Örn Elíasson um málefni drengs í Reykjanesbæ sem á að bera út úr húsi sínu á morgun.
8/2/202354 minutes, 30 seconds
Episode Artwork

Runólfur Ólafsson frá FÍB og Guðmundur E. Björnsson frá Automatic

Runólfur Ólafsson frá FÍB - Félagi íslenskra bifreiðaeigenda um rafmagnsbíla og bensín á markaðnum. FÍB er með sérstaka vegaþjónustu fyrir sína félagsmenn sem verður fróðlegt að fræðast um. Einnig er talað við Guðmund E. Björnsson, framkvæmdastj´óra Automatic um bætiefni sem hindrar skemmdir E-10 eldsneitis á bílum.
8/1/202354 minutes, 9 seconds
Episode Artwork

Björn Leví alþingismaður og Arnþrúður

Björn Leví Gunnarsson alþingismaður frá Pírötum og Arnþrúður ræða helstu málin sem hafa verið í umræðunni undanfarið
8/1/202359 minutes, 1 second
Episode Artwork

Björn Sævar Einarsson frá Bindindissamtökum Íslands

 Í dag ræðir Kristján Örn Elíasson við Björn Sævar Einarsson veðurfræðingur frá Bindindissamtökum Íslands um baráttumál þeirra gegn áfengis- og fíkniefnaneyslu í landinu. 27. júlí 2023 --- Nú eru framundan bæjarhátíðir víða um land og það styttist í verslunarmannahelgina þar sem margvísleg óhöpp verða sem rekja má til áfengis eða fíkniefnaneyslu.
7/27/202344 minutes, 45 seconds
Episode Artwork

27.07.23 - Vilhjálmur Árnason alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins

Arnþrúður bein útsendng sennilega Vilhjálmur Árnason alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins sem ræðir um stóru málin og stjórnmálin í skjóli sumarleyfa
7/27/202352 minutes, 2 seconds
Episode Artwork

25.07.23 - Mitt val - Kristín Þormar og Leifur Árnason

Umfjöllun um alþjóðaheilbrigðismálastofnunina WHO og undirskriftalisti sem hefur verið lagður fram til þess ða mótmæla þátttöku Íslands í farsóttasáttmála WH0 sem felur í sér fullveldisafsal Íslands. Til þess að ræða þetta mæta fulltrúar frá samtökunum mín leið mitt val þau Kristín Þormar og Leifur Árnason - Arnþrúður Karlsdóttir stjórnar þættinum
7/26/202354 minutes, 38 seconds
Episode Artwork

26.07.23 - Jón Steinar Gunnlaugsson og Dr. Haraldur Ólafsson

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Jón Steinar Gunnlaugsson lögmann og fyrrverandi hæstaréttardómara um ráðningu Biskups Íslands í embætti og vanvirðingu við gildandi lög. kl.13:30 ræðir Arnþrúður Karlsdóttir við Dr. Harald Ólafsson veðurfræðing og prófessor við Háskóla Íslands um hitabylgju sem gengur yfir Suður Evrópu og skógarbruna af mannavöldum.
7/26/202354 minutes, 4 seconds
Episode Artwork

26.07.23 - Fiskleysi í fiskibúðum - Kristján fiskikóngur og Jón Steinn Elíasson

Fiskleysi í fiskibúðum - Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Kristján fiskikóng og Jón Steinn Elíasson
7/26/202350 minutes, 36 seconds
Episode Artwork

25.07.23 - Strandveiðar og Sjókvíeldi - Jón Kristjánsson fiskifræðingur

Strandveiðar og Sjókvíeldi. Pétur Gunnlaugsson ræðir við Jón Kristjánsson fiskifræðing um stöðvun á strandveiðum og um sjókvíeldi
7/25/202350 minutes, 2 seconds
Episode Artwork

19.07.23 - Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Guðmund Hrafn Arngrímsson formann félags leigjenda um ný húsaleigulög
7/20/202356 minutes, 55 seconds
Episode Artwork

Baráttuna um frelsun barna úr kynlífsánauð - Hallur Hallsson blaðamaður og sagnfræðingur

Pétur Gunnlaugsson og Hallur Hallsson blaðamaður og sagnfræðingur um Baráttuna um frelsun barna víða um heim úr kylífsánauð. Menningarstríðið gengur útá það.
7/18/20231 hour, 3 minutes, 56 seconds
Episode Artwork

Strandveiðar og Hvalveiðibann - Eyjólfur Ármannsson alþingismaður Flokks Fólksins

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Eyjólf Ármannsson alþingismann Flokks Fólksins í Norðvesturkjördæmi um strandveiðar og takmörkun á veiðum ásamt fleiri málum, svo sem hvalveiðibannið, orkumál og utanríkismál.
7/17/202358 minutes, 41 seconds
Episode Artwork

Hvalveiðabann og Strandveiðar Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélagi Akraness

Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélagi Akraness og Pétur Gunnlaugsson um hvalveiðibann Svandísar Svavarsdóttur og stjórnarskrárbrot og ólöglegar ákvarðanir hennar og stöðvun strandveiða.
7/13/202348 minutes, 30 seconds
Episode Artwork

Farsóttarsáttmálinn - Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir

7/13/202353 minutes, 19 seconds
Episode Artwork

Gosið og góða veðrið - Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson

7/12/202356 minutes, 45 seconds
Episode Artwork

Stjórnmálin núna - Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar og viðskiptaráðherra

Stjórnmálin. Lindarhvoll, Íslandsbanki og Hvalveiðar. Lilja Alfreðsdóttir menningar og viðskiptaráðherra ræðir við Arnþrúði Karlsdóttur um stöðu þessa mál sem upp eru komin.
7/10/202353 minutes, 48 seconds
Episode Artwork

Lindarhvolsskýrslan - Þorsteinn Sæmundsson

Lindahvolsskýrslan opinber. Þorsteinn Sæmundsson fyrrverandi þingmaður sem hefur barist allra manna mest fyrir því að upplýsa um innihald greinargerð fyrrverandi ríkisendurskoðanda, Sigurðar Þórðarsonar um sölu eigna ríkisins í gegnum félagið Lindarhvol. Hann er í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur
7/7/202350 minutes, 6 seconds
Episode Artwork

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Hvalveiðar og staða ríkisstjórnarinnar

7/5/202357 minutes, 28 seconds
Episode Artwork

Stjórnmálin : Eyjólfur Ármannsson alþingismaður Flokk fólksins

Stjórnmálin : Arnþrúður ræðir við Eyjólf Ármannsson alþingismann Flokk fólksins
7/4/202355 minutes, 34 seconds
Episode Artwork

Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar um stóru málin.

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Kristrúnu Frostadóttur formann Samfylkingarinnar um stóru málin. Svo sem Íslandsbankamálið, efnahagsmálin og hvalveiðibannið svo eitthvað sé nefnt.
7/3/202356 minutes, 56 seconds
Episode Artwork

Stjórnsýsla og Neytendamál - Guðmundur Ásgeirsson og Björn Þorri Viktorsson

Annar þáttur um stjórnsýslu og neytendamál Kristján Örn mun fjalla um nauðunarsöluna í Reykjanesbæ og spurt verður: Hvernig getur svona gerst. Húsnæði selt á 3 milljónir á nauðungarsölu en verðmæti eignar talið vera 54 milljónir.  Þá verður fjallað almennt um réttarstöðu fólks þegar það hreppir þá stöðu að missa heimili sitt á nauðungarsölu. Kristján ræðir við þá Guðmund Ásgeirsson frá Hagsmunasamtökum heimilanna og Björn Þorra Viktorsson hæstaréttarlögmann um þessi mál
6/30/202356 minutes, 44 seconds
Episode Artwork

Stjórnsýsla og Neytendamál - Friðjón Einarsson formann bæjarráðs Reykjanesbæjar

Stjórnsýsla og Neytendamál. Þáttastjórnandi er Kristján Örn Elíasson. Í dag mun hann ræða við Friðjón Einarsson formann bæjarráðs Reykjanesbæjar og staðgengil bæjarstjóra, um nýjust tíðindi og viðbrögð stjórnvalda en ákveðið hefur verið að beina hælisleitendum frá Reykjanesbæ og koma þeim fyrir í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu- Jafnframt munu þeir ræða um nauðungarsölu á húsi ungs manns í Reykjanesbæ og hefur verið til umfjöllunar í vikunni
6/30/202351 minutes, 19 seconds
Episode Artwork

Íslandsbankamálið og söluna á íbúðum Íbúðalánasjóðs. - Þorsteinn Sæmundsson

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Þorstein Sæmundsson fyrrverandi þingmann Miðflokksins um Íslandsbankamálið og söluna á íbúðum Íbúðalánasjóðs.
6/29/202346 minutes, 53 seconds
Episode Artwork

Íslenskur her - Breyttur heimur - Nýr veruleiki - Arnór Sigurjónsson

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Arnór Sigurjónsson um þær hugmyndir hans að koma á fót íslenskum her en hann skrifaði bókina Íslenskur her- Breyttur heimur - Nýr veruleiki
6/28/202356 minutes, 43 seconds
Episode Artwork

Íslandsbankamálið - Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar

Íslandsbankamálið - Arnþrúður Karlsdóttir og Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar
6/27/202324 minutes, 29 seconds
Episode Artwork

Íslandsbanki og hvalveiðibann - Ágúst Bjarni Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins

Íslandsbanki og hvalveiðibann - Arnþrúður Karlsdóttir og Ágúst Bjarni Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins
6/27/202326 minutes, 1 second
Episode Artwork

The Great reset - Inga Halldórsdóttir

Arnþrúður Karlsdóttir og Inga Halldórsdóttir ræða um The Great Reset eða endurræsinguna miklu sem hefur mikil áhrif á efnahagslífið hér á Íslandi og stjórnkerfið í landinu, og birtist í margvíslegum málum sem eru í umræðunni í dag. 23. júní 2023
6/23/202348 minutes, 30 seconds
Episode Artwork

Loftlagsmál: Kristinn Sigurjónsson rafmagns-og efnaverkfræðingur

Loftlagsmálin í víðu samhengi, skattar, áróður og hræðslustýring. Afhverju er talið vera neyðarástand í loftlagsmálum á Íslandi?
6/22/202352 minutes, 48 seconds
Episode Artwork

Breki Karlsson - Neytendamál

Farið er út í breitilega vexti bankanna óhátt vaxtastefnu Seðlabankans.
6/22/202352 minutes, 11 seconds
Episode Artwork

Hvalveiðibann - Arnþrúður Karlsdóttir

Hvalveiðibann - Arnþrúður Karlsdóttir ræðir í símaviðtali við:Vilhjálm Birgisson formann Verkalýðsfélags AKraness.Bergþór Ólason alþingismann Miðflokksins í Norð vestu kjördæmi. Sigurjón Þórðarson alþingismann flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi.
6/21/202354 minutes, 11 seconds
Episode Artwork

Guðni Ágústsson, fyrrverandi Landbúnaðarráðherra

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðna Ágústsson fyrrverandi landbúnaðarráðherra 20. júní 2023 um væntanlega Njálu umfjöllum Guðna á Þingvöllum næsta fimmtudag og stöðuna í stjórnmálunum í dag.
6/20/202357 minutes
Episode Artwork

Inga Sæland formaður Flokks Fólksins

Inga Sæland formaður Flokks Fólksins
6/16/202353 minutes, 9 seconds
Episode Artwork

Guðrún Aspelund sóttvarnarlæknir

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðrún Aspelund sóttvarnarlæknir. Fjallað um Covid og nýja veiru sem hefur verið boðuð og næsti heimsfaraldur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina.
6/16/202329 minutes, 58 seconds
Episode Artwork

Einar Harðarson fasteignasali frá fasteignasölunni Kaupstað

Pétur Gunnlaugsson ræðir um fasteignamarkaðinn við Einar Harðarson fasteignasala frá fasteignasölunni KaupstaðSími: 454 0000Heimasíða: kaupstad.isNetfang: [email protected]
6/15/202347 minutes, 49 seconds
Episode Artwork

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra um stóru málin í stjórnmálunum

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra um stóru málin í stjórnmálunum
6/15/202355 minutes, 9 seconds
Episode Artwork

Íslenskur her - Stefán Pálsson sagnfræðingur og hernámsandstæðingur

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Stefán Pálsson sagnfræðing og hernámsandstæðing um framgöngu Íslands í hernaðarmálumÍslenskur her, Úkraínustríðið og Lokun sendiráðs í Moskvu
6/14/202357 minutes, 32 seconds
Episode Artwork

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra um stóru málin sem ekki voru afgreidd fyrir þinghlé og sýnislegan ágreining innan ríkisstjórnarinnar. Ákvörðun utanríkisráðherra að vísa rússneska sendiherranum úr landi og nýjar upplýsingar í hlerunar málinu svokallaða sem kennt hefur verið við Klausturbar. og helstu áherslur Miðflokksins í efnahagsmálum.
6/13/202358 minutes, 11 seconds
Episode Artwork

Ragnar Þór Ingólfsson - Bylting óumflýjanleg, vextir og verðbólga

6/12/202350 minutes, 48 seconds
Episode Artwork

Kjúklingar frá Úkraínu og Lögreglulögin - Vilhjálmur Árnason alþingismaður Sjálfstæðisflokksins

Vilhjálmur Árnason alþingismaður Sjálfstæðisflokkinn og Arnþrúður Karlsdóttir um lögreglulögin og innflutningi á kjúklingum frá ÚkraínuRíkisstjórnarsamstarfið, verðbólgan og vextir - Vilhjálmur Árnason alþingismaður Sjálfstæðisflokksins.
6/8/202353 minutes, 30 seconds
Episode Artwork

Pólitík í tónlistarbransanum - Jens Guð

Pólitík í tónlistarbransanum - Pétur Gunnlaugsson ræðir við Jens Guð um tónlistarbransann
6/6/202347 minutes, 48 seconds
Episode Artwork

Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson prestur og sáttamiðlari

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson prest og sáttamiðlara. Þau munu ræða starf kristins sem sáttamiðlara hjá þjóðkirkjunni sem eru margvísleg t.d. hjónaskilnaðir, erfðadeilur í fjölskyldum og forræðismál. Verður fróðlegt að heyra þessa umræðu en Arnþrúður er líka lögfræðilegur Sáttamiðlari  5. maí 2025.Þá mun Kristinn Ágúst segja frá því þegar sonur hans 42 ja ára gamall týndist í nóvember í fyrra og talsverð leit fór fram að honum og var talið að hann væri látinn. Hann var talinn af. Séra Kristin nÁgúst mun ræða þetta sorglega má
6/5/202358 minutes, 11 seconds
Episode Artwork

Ásgerður Jóna Flosadóttir formaður Fjölskylduhjálpar Íslands

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Ásgerði Jónu Flosadóttir formaður Fjölskylduhjálpar Íslands
6/2/202347 minutes, 53 seconds
Episode Artwork

Efnahagsmál, vextir og verðbólga - Kristrún Frostadóttir

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Kristrúnu Frostadóttur formann Samfylkingarinnar um efnahagsmálin, vextir og verðbólgu í þjóðfélaginu og hvað er til ráða. Heilbrigðismálin og velferðarmálin. 1. júní 2023
6/1/202344 minutes, 58 seconds
Episode Artwork

Fær Reykjavíkurflugvöllur ekki að vera i friði? - Ólafur F. Magnússon

Ólafur Friðrik Magnússon fyrrv. borgarstjóri og læknir ræðir um Reykjavíkurflugvöll og baráttuna í gegnum áratugi að fá að hafa Reykjavíkurflugvöll áfram og Arnþrúður 1. júní 2023
6/1/202352 minutes, 25 seconds
Episode Artwork

Gervigreind, E10 eldsneyti og loftlagsbreytingar - Kristinn Sigurjónsson

Kristinn Sigurjónsson rafmagns og efnaverkfræðingurGervigreind, E10 eldsneyti og loftlagsbreytingar
5/31/202350 minutes, 20 seconds
Episode Artwork

Gunnar Smára Egilsson frá Sósialistaflokknum

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Gunnar Smára Egilsson frá Sósialistaflokknum og Samstöðinni um launahækkanir embættismanna og ástandið í stjórnmálunum
5/30/202353 minutes, 23 seconds
Episode Artwork

Vaxtahækkanir Seðlabankans - Vilhjálmur Birgisson formaður verkamannafélags Akraness og Starfsgreinasambandsins

Vilhjálmur Birgisson formaður verkamannafélags Akraness og Starfsgreinasambandsins um vaxtahækkanir Seðlabankans og verðbólguna.
5/26/202344 minutes, 32 seconds
Episode Artwork

Framtíð Reykjavíkurflugvallar og Skerjafjörður

Reykjavíkurflugvöllur og fyrirhuguð íbúðabyggð í Skerjafirði- Deiliskipulag Reykjavíkurborgar. Viðmælendur frá Prýðifélaginu Skjöldur. Kjartan Gunnar Kjartansson og Eggert Hjartarson.
5/25/202350 minutes, 59 seconds
Episode Artwork

Vaxtahækkanir Seðlabanka - Ásthildur Lóa Þórsdóttir

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Ásthildi Lóu Þórsdóttir um hækkandi vexti og lán heimilinna.
5/25/202350 minutes, 22 seconds
Episode Artwork

Fjölmiðlafrumvarpið - Lilja Alfreðsdóttir og Magnús Ragnarsson

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Lilju Alfreðsdóttur menningar,fjölmiðla og viðskiptaráðherra um stöðu fjölmiðla, Samkeppnisstöðu einkarekinna fjölmiðla í samkeppni við RÚV og fjölmiðlalög sem eru í vinnslu og svoArnþrúður Karlsdóttir heldur fjölmiðlaumfjöllun áfram og ræðir við Magnús Ragnarsson frkv.stj. Miðla hjá Símanum um mismunum á samkeppnisstöðu einkarekinna fjölmiðla í samkeppni við RUV. 25. maí 2023
5/25/20231 hour, 1 minute, 38 seconds
Episode Artwork

Bókun 35 - Jón Steinar Gunnlaugsson

Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður mætir í hljóðver og fer með okkur yfir forgangsregluna og bókun 35 sem stendur til að samþykkja á alþingi, Áhrif á lagasetningarvald og dómstóla. ESB og lagaskyldur okkar til þess að innleiða inn í íslenskan landsrétt.
5/23/202352 minutes, 44 seconds
Episode Artwork

Ingó Veðurguð ræðir um tónlistina og lífið

5/18/202358 minutes, 31 seconds
Episode Artwork

Hilmar Þór Hilmarsson ræðir um Úkraínustríðið

5/17/202356 minutes, 31 seconds
Episode Artwork

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ræðir um losunarheimildir í flugi

5/17/202344 minutes, 59 seconds
Episode Artwork

Árás á fullveldi Íslands - Sveinn Óskar Sigurðsson

Árás á fullveldi Íslands. Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson ræða við Svein Óskar Sigurðsson
5/16/202356 minutes, 4 seconds
Episode Artwork

Haukur Hauksson í Moskvu og Guðmundur Karl Snæbjörnsson

Haukur Hauksson í Moskvu talar um Putin og Rússneska herinn og Guðmundur Karl Snæbjörnsson ræðir um Global-væðinguna hjá WHO
5/15/202356 minutes, 28 seconds
Episode Artwork

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Ágústu Evu Erlendsdóttur

5/12/202358 minutes, 28 seconds
Episode Artwork

Heimsvaldastefna - Guðrún Bergmann rithöfundur og lífstígsráðgjagi

5/12/202352 minutes, 17 seconds
Episode Artwork

Eurovision - Arnþrúður Karlsdóttir

5/11/202354 minutes, 19 seconds
Episode Artwork

Fréttirnar að undanförnu - Arnþrúður og Pétur

Fréttirnar að undanförnu - Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson
5/11/202359 minutes, 45 seconds
Episode Artwork

Landbúnaður og riðan - Guðni Ágústsson fyrrv.landbúnaðarráðherra

5/10/202353 minutes, 38 seconds
Episode Artwork

Euróvísíon - Jakob Frímann Magnússon alþingismaður og Stuðmaður

Spáð í spilin í Euróvísíon
5/9/20231 hour, 4 minutes, 15 seconds
Episode Artwork

Hnignum kristninnar - Birgir Þórarinsson alþingismaður og guðfræðingur

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Birgir Þórarinsson alþingismann og guðfræðing um hnignum kristninnar og afleiðingar á þjóðfélög og árásir á kristið fólk 
5/9/202352 minutes, 23 seconds
Episode Artwork

Kynfræðslu barna - Arndís Hauksdóttir prestur í Noregi

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Arndísi Hauksdóttur prest í Noregi um kynfræðslu barna í skólum sem hefur sætt nokkurri gagnrýni hér á landi af hálfu foreldra grunnskólabarna, ættingja þeirr
5/8/202352 minutes, 47 seconds
Episode Artwork

Um aukningu á afbrotum unglinga og ópíóðafaraldur. - Óttar Guðmundsson geðlæknir

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Óttar Guðmundsson geðlækni um aukningu á afbrotum unglinga og ópíóðafaraldur. Hvaða áhrif hefur húsnæðisvandinn á geðræna heilsu fólks.
5/5/202354 minutes, 14 seconds
Episode Artwork

Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar og alþingismaður

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Kristrúnu Frostadóttur formann Samfylkingarinnar og alþingismann um ræðu hennar á 1. maí um komandi tíma og stefnu hennar í stærri málum sem leiða til þess að byggja samfélagið upp aftur.
5/4/202357 minutes, 21 seconds
Episode Artwork

Vilhjálmur Birgisson Verkalýðsleigtogi á Akranesi og Pétur Gunnlaugsson

5/4/202352 minutes, 33 seconds
Episode Artwork

Flugmálin - Njáll Trausti Friðbertsson flugumferðastjóri

Flugmálin. Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Njál Trausta Friðbertsson alþingismann Sjálfstæðisflokksins sem sæti á í utanríkismálanefnd Alþingis.  Njáll Trausti er fyrrum flugumferðarstjóri og munu þau ræða um nýja stöðu sem komin er upp varðandi fyrirhugaða íbúðabyggð í Skerjafirði og það álitaefni hvort þar með sé flugumferð í hættu á Reykjavíkurflugvelli.  Þá ræða þau líka um kolefnisgjaldið sem ESb leggur á flugferðir til og frá landinu. 2. maí 2023
5/2/202347 minutes, 50 seconds
Episode Artwork

Jón Baldvin Hannibalsson

4/28/202356 minutes, 20 seconds
Episode Artwork

Ópíóíða dauðsföllin og ungt fólk og harðandi glæpir. Diljá Mist Einarsdóttir alþingismaður

Diljá Mist Einarsdóttir alþingismaður Sjálfstæðisflokksins ræðir við Pétur Gunnlaugsson, ópíóíða dauðsföllin og ungt fólk og harðandi glæpir.
4/27/202345 minutes, 38 seconds
Episode Artwork

Ríkisstjórnin á villigötum - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Ríkisstjórnin á villigötum - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Pétur Gunnlaugsson
4/27/202356 minutes, 28 seconds
Episode Artwork

Opinn sími

Arnþrúður Karlsdóttir hefur opinn síma og spilar vel valin lög.
4/26/202356 minutes, 37 seconds
Episode Artwork

Foreldraútilokun - Huginn Þór Grétarsson frá félagi Forsjárlausra feðra

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Huginn Þór Grétarsson frá félagi Forsjárlausra feðra og réttindabaráttu þeirra og áhrif á börn sem alast upp án umgengni við föður. 25. apríl 2023
4/25/202348 minutes, 18 seconds
Episode Artwork

Ríkisfjármálin, spillinguna og aðgerðarleysi stjórnvalda - Björn Levý

Arnþrúður Karlsdóttir og Björn Levý alþingismaður Pírata um ríkisfjármálin, spillinguna og aðgerðarleysi stjórnvalda í málefnum fjölmiðla
4/24/202350 minutes, 18 seconds
Episode Artwork

Guðmundur H. Arngrímsson frá Leigendasamtökunum

Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson ræða við Guðmund H. Arngrímsson frá Leigendasamtökunum um stöðuna á leigumarkaðinum og veldi leigufélaga.
4/21/202354 minutes, 44 seconds
Episode Artwork

Sigurjón Þórðarson þingmaður ræðir um grásleppuveiðar og riðuveiki

4/19/202345 minutes, 49 seconds
Episode Artwork

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fyrrverandi borgarstjóri ræðir stöðu Reykjavíkurborgar

4/18/202350 minutes, 52 seconds
Episode Artwork

Valgerður Jónsdóttir ræðir málefni Digraneskirkju

4/18/202358 minutes, 2 seconds
Episode Artwork

Er fasteignamarkaðurinn beinfrosinn - Einar Harðarson fasteignasala frá fasteignasölunni Kaupstað

Arnþrúðar Karlsdóttur við Einar Harðarson fasteignasala frá fasteignasölunni Kaupstað um stöðuna á fasteignamarkaði.
4/14/202328 minutes, 20 seconds
Episode Artwork

Fjármál borga og bæja - Eyþór Arnals firrv. borgarfulltrúi Sjálfstæðismanna

Fjármál borga og bæja - Pétur Gunnlauksson ræðir við Eyþór Arnals firrv. borgarfulltrúi Sjálfstæðismanna
4/14/202353 minutes, 59 seconds
Episode Artwork

Bergið Headspace úrræði fyrir ungt fólk í vanda

4/13/202352 minutes, 50 seconds
Episode Artwork

Inga G Halldórsdóttir ræðir um fjórðu iðnbyltinguna

4/13/202353 minutes, 16 seconds
Episode Artwork

Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir og Arnþrúður Karlsdóttir um Covid

Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir og Arnþrúður Karlsdóttir um Covid,
4/12/202357 minutes, 18 seconds
Episode Artwork

Á hvaða leið er Ríkistjórnin - Sighvatur Björgvinsson fyrrverandi ráðherra Alþýðuflokksins

Á hvaða leið er Ríkistjórnin - Sighvatur Björgvinsson fyrrverandi ráðherra Alþýðuflokksins ræðir við Arnþrúði Karlsdóttir og Pétur Guðlaugsson
4/5/202355 minutes, 53 seconds
Episode Artwork

Flóttamannaástandið á Reykjanesi - Vilhjálmur Árnason Sjálfstæðisflokki

Flóttamannaástandið á Reykjanesi - Vilhjálmur Árnason alþingismaður Sjálfstæðisflokki
4/4/202349 minutes, 56 seconds
Episode Artwork

Fjölmiðlaumhverfið - Jens Guð Bloggari og Pétur Gunnlaugsson

4/4/202359 minutes, 7 seconds
Episode Artwork

Eyjólfur Ármannsson alþingismaður frá Flokki Fólksins

3/31/202355 minutes, 11 seconds
Episode Artwork

Verður of dýrt að fljúga? - Bergþór Ólafsson þingmaður Miðflokksins

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Bergþór Ólason alþingismann Miðflokksins vegna kolefnisgjalds sem ESB ætlar Íslendingum að greiða vegna flugumferðar. 29. mars 2023
3/29/202322 minutes, 31 seconds
Episode Artwork

Músagangur í rafbílum - Árni Logi Sigurbjörnsson meindýraeyðir

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Árna Loga Sigurbjörnsson meindýraeyði á Norðausturlandi vegna músa sem éta rafmagnssnúrur í rafbílum og tækjum 29. mars 2023
3/29/202317 minutes, 7 seconds
Episode Artwork

Verður hætt að selja eldsneyti? - Kristinn Sigurjónsson

Arnþrúður og Kristinn Sigurjónsson efnaverkfræðingur og rafmagnsverkfræðingur um nýjustu ákvarðanir Evrópusambandsins um að selja ekki bensín og dísilolíu eftir árið 2035. Kristinn Sigurjónsson er jafnframt fyrrv. lektor við Háskólann í Reykjavík og ræðir um stöðu íslenskra háskóla í kjölfar gagnrýni Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur háskkólaráðherra um endurskoðun á starfi háskólamanna. 29. mars 2023
3/29/202353 minutes, 28 seconds
Episode Artwork

Lestrarkunnátta grunnskólabarna - Hermundur Sigmundsson

Arnþrúður ræðir við Hermund Sigmundsson prófessor ílífeðlisfræðilegri sálfræði og kynnir nýja stefnu umlestrarkunnáttu grunnskólabarna á Íslandi og hvernig við getumbrugðst við sem þjóð og gert betur 28. mars 2023
3/28/202345 minutes, 51 seconds
Episode Artwork

Innleiðing nýrra evrópulöggjöfar og áhrif þess á fullveldið ísland - Haraldur Ólafsson

Arnþrúður Karlsdóttir við Harald Ólafsson prófessor við HáskólaÍslands og formann Heimssýnar um fyrirhugaðar lagabreytingará lögum um Evrópska efnahagssvæðið og hugsanlegarafleiðingar fyrir fullveldi Íslands
3/28/202356 minutes, 36 seconds
Episode Artwork

Vaxtahækkun Seðlabankans og áhrif á kjarasamninga - Vilhjálmur Birgisson

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Vilhjálm Birgisson formann Verkalýðsfélags Akraness og Starfsgreinasambandsins um vaxtahækkun Seðlabankans og áhrif á kjarasamninga 24. mars 2023
3/24/202354 minutes, 36 seconds
Episode Artwork

RÚV málið ennþá í lögreglurannsókn - Páll Vilhjálmsson

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Pál Vilhjálmsson blaðamann og kennara um RUV málið sem er ennþá í lögreglurannsókn.  23. mars 2023
3/23/202353 minutes, 47 seconds
Episode Artwork

Breytingar í alþjóðastjórnmálum - Hilmar Þór Hilmarsson prófessor

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Háskólann á Akureyri í alþjóðastjórnmálafræði um 12 litlar þjóðir í Evrópu í breyttum heimi 22. mars 2023
3/22/202356 minutes, 37 seconds
Episode Artwork

Stjórnmálin - Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Miðflokksins

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra um Bankahrunið erlendis, ríkisfjármálin og vaxtahækkanir og verðbólguna, Lindarhvolsmálið og rafbyssur sem lögreglan hefur fengið heimild til að nota
3/21/202353 minutes, 3 seconds
Episode Artwork

Geirmundur Valtýsson tónlistarmaður

3/21/20231 hour, 2 minutes, 43 seconds
Episode Artwork

Nýsamþykkt útlendingafrumvarp - Inga Sæland formaður flokk fólksins

Arnþrúður ræðir við Ingu Sæland formann FlokkFólksins um ný samþykkt útlendingafrumvarp Jóns Gunnarssonar, réttrúnarðarskóli opinbera starfsmanna og önnur mál sem eru í þinginu núna 16. mars 2023.
3/16/202354 minutes, 11 seconds
Episode Artwork

Hverjir geta menntað sig? - Alexandra Ýr forseta Landssambands íslenskra stúdenta.

Málefni námsmanna. Er háskólamenntun í hættu. Hverjir geta menntað sig?Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Alexöndru Ýr van Erven forseta Landssambands íslenskra stúdenta.
3/15/202350 minutes, 5 seconds
Episode Artwork

Ógnin við málfrelsið - Björn Þorri Viktorsson

Arnþrúður Karlsdóttir og Björn Þorri Gunnarsson lögmaður um lagafrumvörp sem eru til meðferðar á Alþingi, sóttvarnarlögin og hatursorðræðu frumvarpið.15. mars 2023
3/15/202353 minutes, 48 seconds
Episode Artwork

Vandi leikskólanna í Reykjavík - Helgi Áss Grétarsson

Helgi Áss Grétarsson borgarfulltrúi XD um vanda leikskólanna í Reykjavík og fleiri borgarmálefni við Pétur Gunnlaugsson 14. mars 2023
3/14/202356 minutes, 19 seconds
Episode Artwork

Efnahagsflóttamenn frá Venesúela - Birgir Þorarinsson

Birgir Þórarinsson alþingismaður XD ræðir um innflytjendur frá Venezuela og ástæður þess að þeir koma fjölmennastir hingað til lands. Arnþrúður Karlsdóttir. 14. mars 2023
3/14/202346 minutes, 11 seconds
Episode Artwork

Sóttvarnarmál - Hafdísi Hrönn Hafsteinsdóttur lögfræðing og alþingismann Framsóknarflokksins

Sóttvarnarmál. Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Hafdísi Hrönn Hafsteinsdóttur lögfræðing og alþingismann Framsóknarflokksins en hún er flutningsmaður af nýjum sóttvarnarlögum sem boða verulegar breytingar í sóttvarnarmálum hér á landi . Málið hefur vakið verulega athygli fyrir þær heimildir sem færðar eru til sóttvarnaryfirvalda til þess m.a. að handtaka fólk og færa það í bóluefna sprautur
3/10/202353 minutes, 10 seconds
Episode Artwork

Í kvöld er gigg - Ingó Veðurguð

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Ingó Veðurguð um þær ásakanir sem að á hann hafa verið bornar og spilar lögin hans
3/10/202354 minutes, 55 seconds
Episode Artwork

Ástandið á leigumarkaði - Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður félags Leigjenda

Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður félags Leigjenda og ræðir húsnæðismál og þær aðstæður sem eru uppi hjá leigjendum.. Pétur Gunnlaugs
3/9/202348 minutes, 53 seconds
Episode Artwork

veigamiklar breytingar á löggæslumálum á Íslandi - Beint streymi frá Dómsmálaráðuneytinu

Beint streymi frá blaðamannafundi og kynningarfundi dómsmálaráðherra, um veigamiklar breytingar á löggæslumálum á Íslandi. Á fundinum ásamt Jóni Gunnarssyni dómsmálaráðherra verður Ríkislögreglustjóri, og lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu. Arnþrúður Karlsdóttir mætir fyrir Útvarp Sögu
3/9/202325 minutes, 48 seconds
Episode Artwork

Lindarhvolsskýrslan - Þorsteinn Sæmundsson fyrrv. alþingismaður

Lindarkolsskýrslan - Þorsteinn Sæmundsson fyrrv. alþingismaður
3/8/202352 minutes, 1 second
Episode Artwork

Borgarskjalasafnið - Ólafur Friðrik Magnússon læknir og fyrrv. borgarstjóri

Ólafur Friðrik Magnússon fyrrv. borgarstjóri
3/8/202349 minutes, 2 seconds
Episode Artwork

Skýrslan um Lindarhvol - Jóhann Páll Jóhannsson alþingismaður

Skýrslan um Lindarkol sem alþingismenn fá ekki að sjá - Jóhann Páll Jóhannsson alþingismaður Samfylkingarinnar
3/7/202351 minutes, 26 seconds
Episode Artwork

Covid málin, sóttvarnarlög, WHO og Stjörnurnar - Guðrún Bergmann

Guðrún Bergmann, rithöfundur og heilsu-og lífstílsráðgjafi um næstu skref í Covid málum og sóttvarnarlög og WHO. Hvað segja stjörnurnar
3/7/202356 minutes, 8 seconds
Episode Artwork

Borgarskjalasafnið og fjármálin í Reykjavík - Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi

Pétur Gunnlaugsson og Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi sjálfstæðisflokksins um borgarmálefni, Borgarskjalasafnið, fjármálin og hvernig verið er að breyta Reykjavík í Smart City
3/3/202344 minutes, 43 seconds
Episode Artwork

Lindarhvolsmálið og ríkisfjármálin - Björn Leví alþingismaður Pírata

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Björn Levý alþingismann Pírata um Lindarhvolsmálið, ríkisfjármálin og peningaprentun. Er verið að setja Ísland, með markvissum hætti, á hausinn?
3/2/202358 minutes, 55 seconds
Episode Artwork

Helstu málin á þinginu - Eyjólfur Ármannsson alþingismaður

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir Eyjólf Ármannsson alþingismann frá Flokki fólksins um helstu málin sem tekist er á um á þinginu núna.
2/28/202341 minutes
Episode Artwork

Sóttvarnarlögin og ný reglugerð - Guðmundur Karl Snæbjörnsson

Arnþrúður og Guðmundur Karl Snæbjörnsson ( Kalli Snæ) ræða um sóttvarnarlögin og nýja reglugerð. Bólusetningarvottorð sem verður lögleitt á Íslandi
2/28/202357 minutes, 51 seconds
Episode Artwork

Skemmtispádómar: Miðlarnir Ester Sveinbjarnardóttir og Guðrún Kristín Ívarsdóttir miðlar

Skemmtispádómar:  Miðlarnir Ester Sveinbjarnardóttir og Guðrún Kristín Ívarsdóttir miðlar og heilarar spjalla við Arnþrúði Karlsdóttur um helstu málin sem birtast þeim þessa dagana.
2/24/202358 minutes, 38 seconds
Episode Artwork

Orkuskiptin og breytingar á sóttvarnarlögum

Rætt við Kristinn Sigurjónsson Rafmagns og Efnaverkfræðing um orkuskiptin og Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson ræða um heilbrigðismálin, nýtt frumvarp breytingar á sóttvarnarlögum og reglugerð heilbrigðisráðherra
2/23/20231 hour, 2 minutes, 42 seconds
Episode Artwork

Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akranes

Vilhjálm Birgisson formann Verkalýðsfélags Akranes um kjaradeiluna sem upp er komin hjá Eflingu og SA
2/22/202352 minutes, 15 seconds
Episode Artwork

Síðdegis - Ásthildur Lóa Þórsdóttir þingkona Flokks Fólksins

2/21/202325 minutes, 39 seconds
Episode Artwork

Síðdegis - Halldór Benjamín Þorbjörnsson framhvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins

2/21/202331 minutes, 22 seconds
Episode Artwork

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Benedikt Jóhannesson fyrrverandi fjármálaráðherra og stærðfræðing um efnahagsmálin og stöðu Íslands gagnvart Evrópusambandinu

2/17/202358 minutes, 11 seconds
Episode Artwork

Doktor Þorbjörg Jensdóttir

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Þorbjörgu Jensdóttur sem er með doktorspróf í heilbrigðisfræðum frá Tannlæknadeildinni við Kaupmannahafnarháskóla á sviði munnlyflækninga (Oral medicine)
2/16/202330 minutes, 50 seconds
Episode Artwork

Efling - Sólveig Anna / Hap+ - Þorbjörg Jónsdóttur

Í fyrri hluta ræddi Arnþrúður Karlsdóttir við Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar sem var í Karphúsinu í dag og segir að það beri ekki mikið á milli deiluaðila. 26 þúsund félagsmenn eru í Eflingu, 16. feb. 2023Í seinni hluta var talað við Þorbjörgu Jónsdóttur dr. í munn lyflækningum og næringafræðing frá fyrirtækinu Hap+ IceMedico um munnþurrk og góð ráð með hap+ molunum. Hlustendum gefnar gjafir frá IceMedico. 16. 03. 23 b
2/16/202353 minutes, 16 seconds
Episode Artwork

Verðhækkanir - Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna

Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna og Arnþrúður Karlsdóttir ræða um verðhækkanir, verðbólgu og verðtryggingu 16. feb. 2023
2/16/202350 minutes, 57 seconds
Episode Artwork

Málefni Eflingar

Arnþrúður og Pétur um málefni Eflingar og kjaramálin og hlustendur hringdu inn 14. feb. 2023
2/14/202349 minutes, 42 seconds
Episode Artwork

Framtíðarhorfur í landbúnaðarmálum - Gunnar Þorgeirsson formaður Bændasamtakanna

Gunnar Þorgeirsson formaður Bændasamtakanna og garðyrkjubóndi ræðir við Arnþrúði Karlsdóttur um framtíðarhorfur í landbúnaðarmálum 14. feb. 2023
2/14/202347 minutes, 53 seconds
Episode Artwork

Inga Sæland og Arnþrúður Karlsdóttir ræða málin

2/13/202356 minutes, 44 seconds
Episode Artwork

Sóttvarnarlögin - Arnþrúður Karlsdóttir og Birgir Þórarinsson alþingismaður Sjálfstæðisflokksins

2/10/202357 minutes, 39 seconds
Episode Artwork

Rafbílavæðingin - Kristinn Sigurjónsson rafmagnsverkfræðingur

Arnþrúður og Kristinn Sigurjónsson rafmagns og efnaverkfræðingur og fyrrverandi lektor, um rafbíla og fleira 8. feb. 2023
2/9/202356 minutes, 51 seconds
Episode Artwork

Verðbólgan og vaxtahækkanir - Pétur Gunnlaugsson og Ragnar Árnason hagfræðingur emeritus

2/9/202352 minutes, 6 seconds
Episode Artwork

Stjórnmálaástandið - Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins ræðir málin

2/9/202350 minutes, 23 seconds
Episode Artwork

Valdabaráttu og blekkingar - Lína frá Akureyri

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Línu frá Akureyri (Sigurlína Stefánsdóttir) um hennar sýn á atburði heimsins í dag. Valdabaráttu og blekkingar sem er beitt til þess að halda fólki í skefjum. 07.02.23
2/7/202351 minutes, 31 seconds
Episode Artwork

Vaxtahækkanir og verðbólga - Ásthildur Lóa Þórsdóttir alþingismaður

Arnþrúður Karlsdóttir og Ásthildur Lóa Þórsdóttir alþingismaður FF og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna um vaxtahækkanir Seðlabanka Íslands og áhrif þess á verðbólguna. Hættuleg verðtryggð lán sem séu eignaupptaka þegar til lengri tíma er litið. 07.02.23
2/7/202351 minutes, 43 seconds
Episode Artwork

Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðmund Karl Snæbjörnsson lækni (Kalla Snæ) sem er að hefja heimilislæknaþjónustu á Íslandi um pestir sem eru í gangi og afleiðingar bólusetninga. 06.02.23.
2/6/202347 minutes, 49 seconds
Episode Artwork

Ólögleg fíkniefni og ofskynjunarefni efni - Óttar Guðmundsson geðlæknir

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Óttar Guðmundsson geðlækni um ólögleg fíkniefni og ofskynjunarefni efni. Jafnframt um spennuna sem ríkir í þjóðfélaginu vegna vaxandi verðbólgu og efnahags óvissu. 3. feb. 2023- Fólk finnur fyrir óvissuástandi. leigumarkaður- 3. febrúar 2023
2/3/202357 minutes, 39 seconds
Episode Artwork

Sannkallað Greifafjör - Kristján Viðar Haraldsson

Arnþrúður Karlsdóttir tekur á móti hljómsveitinni Greifunum sem hafa starfað í áratugi og alltaf jafn vinsælir. Hafa núna gefið út nýtt lag og verður rætt við þá Kristján Viðar Haraldsson og félaga í þættinum. 2. feb. 2023
2/2/202356 minutes, 16 seconds
Episode Artwork

Verðbólgan og stjórn efnahagsmála - Vilhjálmur Bjarnason

Arnþrúður Karlsdóttir tekur á móti Vilhjálmi Bjarnasyni fyrrverandi alþingismann Sjálfstæðisflokksins í Suðrukjördæmi en Vilhjálmur er viðskiptafræðingur og fyrrverandi bankastjóri og er einn þeirra þriggja sem sitja í Bankasýslu ríkisins. Rætt verður um verðbólguna og stjórn efnahagsmála sem hafa veruleg áhrif á kjör fólks og heimila. 1. febrúar 2023
2/1/202349 minutes, 31 seconds
Episode Artwork

Lindarhvolsmálið seinnihluti - Þorsteinn Sæmundsson fyrrv. alþingismaður

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Þorstein Sæmundsson fyrrv. alþingismann um Lindarhvolsmálið en Þorsteinn ætlar að lýsa réttarhöldunum í málinu sem fram fór í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðustu viku. 31. jan.2023
1/31/202350 minutes, 9 seconds
Episode Artwork

Útlendingafrumvarpið - Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra um útlendingafrumvarpið og lögregluna og rafbyssur. 31. janúar 2023
1/31/20231 hour, 29 seconds
Episode Artwork

Málefni Eflingar og ríkissáttasemjara - Gunnar Smári Egillsson

Arnþrúður Karlsdóttir og Gunnar Smári Egilsson frá Sósíalistaflokknum um málefni Eflingar og ríkissáttasemjara. Einnig um stjórnmálaástandið og framgöngu forsætisráðherra á erlendum vettvangi. 30.jan. 2023
1/30/202355 minutes, 45 seconds
Episode Artwork

Útlendingafrumvarpið - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Miðflokksins um fund Katrínar Jakobsdóttur með Ólaf Schulz kanslara þýskalands, útlendingafrumvarpið og hatursumræðuna 26. janúar 2023
1/26/202357 minutes, 10 seconds
Episode Artwork

Fíkniefnavandann og hugvíkkandi efni

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Baldur Borgþórsson fyrrverandi borgarfulltrúa um fíkniefnavandann og hugvíkkandi efni 25. jan. 2023
1/25/202350 minutes, 6 seconds
Episode Artwork

Breytingar á útlendingalöggjöfinni - Eyjólfur Ármannsson

Arnþrúður Karlsdóttir fær til sín Eyjólf Ármannsson alþingismann frá Flokki Fólksins og ræða þau um nýtt frumvarp Dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalöggjöfinni. Flokkur fólksins hefur lagt fram breytingatillögu sem vill taka fastar á málum. Eyjólfur Ármannsson var flutningsmaður að breytinga tillögunni og við heyrum hans rökstuðning um stöðu þessara mála hér á landi. 24. jan. 2023
1/24/202354 minutes, 23 seconds
Episode Artwork

Lindarhvol, Íbúðalánasjóður og sala hlutabréfa í Íslandsbanka - Þorsteinn Sæmundsson

Spillingarmál á Íslandi á síðasta áratug. Lindarhvol, Íbúðalánasjóður og sala hlutabréfa í Íslandsbanka. Þorsteinn Sæmundsson fyrrverandi alþingismaður Miðflokksins ræðir við Arnþrúði Karlsdóttur- um Lindarhvolsmálið sem verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í næstu viku og enn hvílir leynd yfir innihaldi þeirra skjala. Einnig ræða þau um Íbúðalánasjóð þegar eignir fólks voru seldar á hrakvirði og málið ekki ennþá upplýst. Einnig verður rætt um söluna á hlutabréfum í Íslandsbanka. 20. jan.2023
1/20/202353 minutes, 22 seconds
Episode Artwork

Miklar breyingar framundan í heiminum - Guðrún Bergman

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðrúnu Bergmann rithöfund og lífsstílsráðgjafa og margvíslegar breytingar í alþjóðasamfélaginu. Breytingar sem eiga eftir að koma okkur á óvart að því er varðar nýjar leikreglur varðandi heilsufar og lífsstíll. 19. janúar 2023
1/19/202353 minutes, 36 seconds
Episode Artwork

HM í handbolta - Jón Hjaltalín og Helga Magnúsdóttir

Arnþrúður Karlsdóttir fjallar um handknattleiks íþróttina. Hún fær til sín Jón Hjaltalín Magnússon fyrrverandi formann HSÍ ( Handknattleikssambands Íslands) og fyrrverandi landsliðsmann - og Helgu Magnúsdóttur fyrrvernandi handboltakonu úr gullaldarliði Fram og stjórnarmann HSÍ. Helga Magnúsdóttir er jafnframt fyrsta konan sem varð eftirlitsdómari í Evrópu á vegum IHF, evrópska handknattleikssambandsins ásamt því að sitja í framkvæmdastjórn IHF.
1/19/202358 minutes, 47 seconds
Episode Artwork

Tónleikar í Grímsborgum - Ólsenbræður

Óli Laufdal eigandi og veitingamaður Hótels Grímsborga og Arnþrúður. Tónleikar með Jörgen Ólsen 20. og 21. jan.2023 í Grímsborgum 18. jan. 2023
1/18/202355 minutes, 35 seconds
Episode Artwork

Breytingar í færeyjum - Jens Guð

Jens Guð, tónlistarspekúlant og greinahöfundur mætir í hjóðver og fer yfir stöðu mála í Færeyjum
1/18/202354 minutes, 27 seconds
Episode Artwork

Staða lögreglunnar og skipulagða glæpastarfsemi á íslandi í dag - Fjölnir Sæmundsson

Fjölnir Sæmundsson, formaður landssambands lögreglumanna, segir okkur frá stöðu lögreglunnar og skipulagða glæpastarfsemi á íslandi í dag.
1/17/202356 minutes, 35 seconds
Episode Artwork

Erna Ýr Öldudóttir - Þingsályktunartillaga forsætisráðherra

Erna Ýr Öldudóttir, blaðamaður, sem sendi inn umsögn um þingsályktunartillögu forsetisráðherra gegn hatursorðræðu.
1/16/202354 minutes, 24 seconds
Episode Artwork

Linda P - LMLP lífstílsnámskeið

Lífsþjálfinn Linda Pétursdóttir kynnir LMLP námsefni sitt
1/13/202356 minutes, 42 seconds
Episode Artwork

Kristján Berg - Fiskikóngurinn

1/12/20231 hour, 2 minutes, 24 seconds
Episode Artwork

Björn Leví - Hatursorðræða á íslandi

Arnþrúður ræðir við Björn Leví alþingismann frá Pírötum um stöðu helstu mála. Íslandsbankamálið komið á dagskrá, Katrín Jakobsdóttir vill skylda alla opinbera starfsmenn til þess að fara á námskeið um hatursorðræðu og síðan vill Katrín Jakobsdóttir breyta fullveldisákvæði stjórnarskrárinnar.. Spurning hvað er að koma fyrir á Íslandi.
1/11/202359 minutes, 16 seconds
Episode Artwork

Inga Sæland

Inga Sæland mætir til Arnþrúðar í áramótaspjall.
12/30/202249 minutes, 54 seconds
Episode Artwork

Áramótaspáin - Guðrún Ívarsdóttir

Arnþrúður Karlsdóttir fær til sín Guðrúnu Ívarsdóttur miðil til að spá fyrir árinu 2023.
12/30/20221 hour, 34 seconds
Episode Artwork

Sigmundur Davíð & Jóhann Páll

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson mætir til Arnþrúðar til að fara yfir árið sem er að líða síðan mætir Jóhann Páll Jóhannson til að gera slíkt hið sama.
12/29/202257 minutes, 24 seconds
Episode Artwork

Maður Ársins: Ásgerður Jóna Flosadóttir

Arnþrúður Karlsdóttir & Útvarp Saga krýna mann ársins sem er að þessu sinni Ásgerður Jóna Flosadóttir formaður Fjölskylduhjálpar íslands sem vinna það mikilvæga starf að fæða fátækasta part þjóðarinnar.
12/29/202242 minutes, 14 seconds
Episode Artwork

Steinunn Þóra Árnadóttir alþingismaður Vinstri Grænna

Steinunn Þóra Árnadóttir alþingismaður Vinstri Grænna mætir til Arnþrúðar Karlsdóttur og ræðir ýmis mál m.a. ferðamannaiðnaðinn & landvernd.
12/29/202256 minutes, 1 second
Episode Artwork

Vikingarna

Arnþrúður Karlsdóttir tekur á móti innhringingum hlustenda og spilar lög aðallega með sænsku gamal dags grúppunni Vikingarna.
12/29/202258 minutes, 42 seconds
Episode Artwork

Guðmundur Karl Snæbjörnsson

Guðmundur Karl Snæbjörnsson (kalli snæ) kíkir til Arnþrúðar Karlsdóttur í spjall um kórónaveiru-faraldurinn.
12/28/20221 hour, 3 minutes, 24 seconds
Episode Artwork

Jakob Frímann

Þingmaðurinn & tónlistarmaðurinn Jakob Frímann Magnússon mætir til Arnþrúðar Karlsdóttur í áramótaþátt þar sem þau ræða ýmisleg mál.
12/28/20221 hour, 10 minutes, 47 seconds
Episode Artwork

Ragnar Önundarson

Magnús Þór Hafsteinsson fær til sín Ragnar Önundarson til að ræða ýmis mál m.a. vindmyllur & flóttamenn.
12/23/202256 minutes, 32 seconds
Episode Artwork

Birgir Þórarinsson - Afganistan

Magnús Þór Hafsteinsson fær til sín Afganistanfarann og þingmanninn Birgir Þórarinsson, þeir ræða ferð hanns til landsins og upplifun hanns af Talíbanastjórninni en hann var fyrsti erlendi stjórnmálamaðurinn sem heimsótti landið eftir yfirtöku þeirra. Jákvæð þróun er að öryggi hefur batnað í landinu en neikvæða hliðin er mikil kúgun kvenna.
12/21/202258 minutes, 19 seconds
Episode Artwork

Rauði Þráðurinn (bók) Ögmundur Jónasson

Pétur Gunnlaugsson fær til sín Ögmund Jónasson fyrverandi ráðherra sem var að gefa út bókina "Rauði Þráðurinn". Í bókinni segir frá kynnum af samstarfsfólki í útvarpi og sjónvarpi, þingmönnum, samherjum og mótherjum og stofnun Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Einnig eru spiluð jólalög í lokin.
12/20/20221 hour, 44 minutes, 14 seconds
Episode Artwork

Ómar Ragnarsson (bók) Stiklur um undur Íslands

Magnús Þór Hafsteinsson tekur á móti Friðþjófi Helgason ljósmyndara & Ómari Ragnarsyni sem var að gefa út bókina "Stiklur um undur Íslands". Við fylgjum eldhuganum Ómari Ragnarssyni, helsta baráttumanni okkar fyrir íslenskri náttúru, um perlur og stórbrotna staði þessa undralands sem Ísland er. Fetum í fótspor hans og ljósmyndarans Friðþjófs Helgasonar um fáfarnar slóðir, leynistaði sem þeir hafa heimsótt og svæði sem Ómar hefur sérstakt dálæti á. Ómar og Friðþjófur – stiklarar í 50 ár.
12/16/202255 minutes, 24 seconds
Episode Artwork

Hannes Hólmsteinn (bók) Landsdómsmálið

Magnús Þór Hafsteinsson fær til sín Hannes Hólmstein Gissurason sem var nýverið að gefa út bókina "Landsdómsmálið" Þjóðin varð fyrir miklu áfalli, þegar bankarnir hrundu allir í október 2008. En fráleitt var að draga Geir H. Haarde forsætisráðherra einan til ábyrgðar á bankahruninu, eins og naumur meirihluti Alþingis gerði með því að leiða hann fyrir landsdóm.
12/16/202257 minutes, 57 seconds
Episode Artwork

Guðrún Bergman

Guðrún Bergman er gestur Arnþrúðar Karls í þessum þætti þar sem þær ræða bókina "Leið Hjartans" sem Guðrún var að gefa út.
12/15/202247 minutes, 37 seconds
Episode Artwork

Menn Pútíns (bók) Björn Bjarnason

Magnús Þór Hafsteinsson fær til sín Björn Bjarna fyrverandi ráðherra til að ræða Úkraínustríðið & bókina "Menn Pútíns". Þessi marglofaða bók geymir afhjúpandi frásögn af endurreisn KGB, rússnesku leyniþjónustunnar, valdatöku Pútíns og hvernig illa fengið rússneskt fé hefur grafið undan Vesturlöndum. Höfundur bókarinnar er fyrrverandi fréttaritari Financial Times í Moskvu og rannsóknarblaðamaður, Catherine Belton.
12/14/202255 minutes, 4 seconds
Episode Artwork

Svanur Guðmundsson sjávarútvegsfræðingur

Magnús Þór Hafsteinsson fær til sín Svan Guðmundsson sjávarútvegsfræðing, til að ræða m.a. afhverju loðnuveiðar borga sig ekki.
12/13/202257 minutes, 7 seconds
Episode Artwork

Saga Harley-Davidson-mótorhjóla á Íslandi (bók) Njáll Gunnlaugsson

Magnús Þór Hafsteinsson fær til sín Njál Gunnlaugsson sem var að gefa út bókina "Ameríska goðsögnin. Saga Harley-Davidson-mótorhjóla á Íslandi" Saga hinna goðsagnakenndu Harley-Davidson-mótorhjóla í máli og myndum, frá því að þau fyrstu birtust á Íslandi árið 1917. Þá upphófst sannkölluð gullöld þeirra, en eftir stríð tók lögreglan þau í þjónustu sína. Einnig er fjallað um nokkrar aðrar gerðir amerískra mótorhjóla sem bárust til landsins. Ómissandi bók fyrir áhugafólk um vélknúin ökutæki.
12/12/202253 minutes, 36 seconds
Episode Artwork

Óttar Guðmundsson

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Óttar Guðmundsson geðlækni um lífið og tilveruna í dag.
12/9/202253 minutes, 42 seconds
Episode Artwork

Valur Gunnarsson (bók) Hvað ef?

Magnús Þór Hafsteinsson tekur ámóti rithöfundinum Val Gunnarsson sem var að gefa út bókina "Hvað ef?" Í þessari frumlegu bók er kafað í lykilatburði í mannkynssögunni og skoðað hvernig þeir hefðu hugsanlega getað farið öðruvísi og hvað hefði þá getað gerst í framhaldinu.
12/8/202255 minutes, 30 seconds
Episode Artwork

Ásmundur Friðriksson (bók) Strand í gini gígsins

Magnús Þór Hafsteinsson tekur á móti Ásmundi Friðrikssyni þingmanni sem var að gefa út bókina "Strand í gini gígsins".
12/7/202255 minutes, 16 seconds
Episode Artwork

Anna Valdís Jónsdóttir og Ásgerður Jóna Flosadóttir - Fjölskylduhjálp Íslands

Anna Valdís Jónsdóttir varaformaður og Ásgerður Jóna Flosadóttir formaður Fjölskylduhjálpar Íslands mæta til Arnþrúðar Karlsdóttur til að ræða mikla fjölgun matargjafa sem hefur orðið undanfarið.
12/7/202255 minutes, 44 seconds
Episode Artwork

Haraldur Ólafsson formaður Heimssýnar

Haraldur Ólafsson prófessor og formaður Heimssýnar fer yfir stöðu evrópu.
12/6/202251 minutes, 5 seconds
Episode Artwork

Kóreustríðið (bók) Magnús Þór Hafsteinsson

Pétur Gunnlaugsson ræðir við Magnús Þór Hafsteinsson sem þýddi bókina Kóreustríðið sem er fyrsta bók sinnar tegundar á Íslandi.
12/5/202254 minutes, 6 seconds
Episode Artwork

Eyjólfur Ármannsson

Eyjólfur Ármannsson alþingismaður ræðir helstu málin í þinginu við Arnþrúði Karlsdóttur.
12/5/202250 minutes, 58 seconds
Episode Artwork

Ragna Erlendsdóttir

Ragnar Erlendsdóttir kemur til Péturs & Arnþrúðar en hún var að gefa út bók um baráttu hennar við heilbrigðiskerfið og barnaverndaryfirvöld vegna veikinda dóttur sinnar Ellu Dísar, sem lést í öndum barnaverndaryfirvalda.
12/2/202255 minutes, 8 seconds
Episode Artwork

Lýður Árnason

Pétur Gunnlaugson fær Lýð Árnason lækni til sín í tilefni af fullveldisdegi Íslendinga 1.Des. Meðal umræðuefna eru t.d. Stjórnarskráin & Heilbrigðismálin.
12/1/202245 minutes, 5 seconds
Episode Artwork

HSÍ - Róbert Geir Gíslason

Arnþrúður Karlsdóttir heyrir í Róberti Geir Gíslason hjá Handknattleiksambandi Íslands um kórónaveirufaraldursskilyrðin á næsta móti, einnig eru spiluð lög og tekið við innhringjendum.
11/30/202254 minutes, 20 seconds
Episode Artwork

Guðmundur Karl Snæbjörnsson

Arnrþrúður Karlsdóttir tekur á móti Karli Snæbjörnssyni lækni sem er ekki sammála yfirvöldum í sambandi við kórónaveirufaraldurinn.
11/29/202253 minutes, 27 seconds
Episode Artwork

Ugla útgáfa - Jakob F. Ásgeirsson

Pétur gunnlaugsson ræðir við Jakob F Ásgeirsson frá bókaútgáfunni UGLU um nýjust bækurnar sem þeir eru að gefa út.
11/29/202250 minutes, 32 seconds
Episode Artwork

Kristján Jóhannsson

Kristján Jóhannsson óperusöngvari mætir til Arnþrúðar í spjall og lög.
11/25/202256 minutes, 29 seconds
Episode Artwork

Gunnar Smári Egilsson

Pétur Gunnlaugsson fær til sín Gunnar Smára Egilsson blaðamann sem hefur barist fyrir Sósíalistaflokkinn.
11/24/202253 minutes, 23 seconds
Episode Artwork

Haukur Arnþórsson

Arnþrúður Karlsdóttir fær til sín Hauk Arnþórsson stjórnsýslufræðing til að rýna í hvað hefur breyst í stjórnsýslunni á undanförnum árum.