Winamp Logo
Myrkur Cover
Myrkur Profile

Myrkur

Icelandic, Investigative journalism, 1 season, 103 episodes, 4 days, 2 hours, 4 minutes
About
Hlaðvarp um illmenni og annan óhugnað
Episode Artwork

103. The monster of the Mangroves

Þáttur! Húrra!  Þáttur um afkastamikinn morðingja sem vann einn en er stundum talinn með í þríeyki af verstu morðingjum Suður Ameríku.  
9/11/202352 minutes, 28 seconds
Episode Artwork

102. The Demon Next Door

Ekki dauð úr öllum æðum enn krakkar mínir! Hér er þáttur með morðum, misþyrmingum, bolla dagsins og röfli Nínu. Þannig að allt er eðlilegt hér á bæ
7/31/20231 hour, 15 minutes, 30 seconds
Episode Artwork

101. Morðið á Söndru Cantu

Bada bing, bada búmm! Gleðilegan Bolludag! Vonandi rennur þessi þáttur jafn ljúflega niður og rjómabolla! Frekar stuttur en áhugaverður engu að síður. Örlítil tilkynning í lokin. Love it!   Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
2/20/202332 minutes, 56 seconds
Episode Artwork

100. The Monster of Montmartre

HUNDRAÐASTI þátturinn!! Hvað er að frétta!? Og allt ykkur að þakka! Takk svo mikið fyrir að vera með mér og nenna að hlusta á röflið í mér krakkar, þið vitið ekki hversu mikið ég kann að meta það! 🧡 Því fögnum við reyndar með frekar stuttum þætti, sérstaklega miðað við hve afkastamikill morðingi þetta var og hversu nöfn hann fékk; The Monster of Montmartre, The Grim Reaper of Paris, The Beast of Montmartre og The Old Lady Killer. Algjör lúsablesi af manni! Og hér er allt sem ég fann um hann! Takk fyrir að hlusta!   Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
11/28/202236 minutes, 43 seconds
Episode Artwork

99. Kelly Anne Bates

Hér er þáttur! Hann er stuttur en einstaklega niðurdrepandi! Góða skemmtun!  
10/25/202230 minutes, 24 seconds
Episode Artwork

98. The Ogress of Reading

HALLÓ HALLÓ HALLÓ! Já ég er bara á lífi og hef snúið aftur í hlaðvarpsheiminn! Jibbí! Við byrjum á sögustund þar sem við fræðumst um England á nítjándu öld. Já og það er morðynja þarna líka að vesenast, bölvuð. Gott að vera komin aftur!
10/7/202252 minutes, 39 seconds
Episode Artwork

97. Betty Broderick

Það hlaut að koma að því að þetta morðkvenndi fengi athygli mína!    Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
4/6/20221 hour, 1 minute, 16 seconds
Episode Artwork

96. The Plainfield Butcher

Húrra! Þáttur! Langur og ekkert kósí! Það eru samt þrír brandarar í honum sem er þó eitthvað! Þessi er EKKI fyrir fólk yngri en 14 ára!
3/22/20221 hour, 12 minutes, 51 seconds
Episode Artwork

95. The Florida Highway killer - Aileen Wuornos

Seisei, bara þáttur! Og stuttur miðað við viðfangsefnið! En hér er imprað aðeins á sögu Aileen Wuornos, einni umdeildustu morðynju sem sögur fara af, aðallega vegna rifrilda um hvort að hún hafi fengið viðeigandi refsingu og aðstoð. Minni á leikinn hjá www.themistress.is ! Þar geturu notað kóðann MORÐ fyrir 15% afslátt og farið í pott til að eiga möguleika á að vera dregin/n út næsta sunnudag!
3/3/202244 minutes, 22 seconds
Episode Artwork

94. Sherri Rasmussen

Seint koma sumir en koma þó ætti að vera mottóið mitt. En hér er hann! Brakandi ferskur fyrir næturvaktina og bíður eftir ykkur á þriðjudeginum! Minni á leikinn hjá Myrkri og www.themistress.is þar sem er til mikils að vinna fyrir alla sem nýta sér afsláttarkóðann MORÐ!
2/22/202256 minutes, 18 seconds
Episode Artwork

93.Cleveland Torso Murders

Seint koma sumir en koma þó! Ég tel það samt með!  Það er LEIKUR með www.themistress.is í gangi! Allar upplýsingar í þættinum! Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
2/15/20221 hour, 8 minutes, 38 seconds
Episode Artwork

92.La Bestia

Húrra! Hendum í einn stuttan um andstyggilegan og afkastamikinn morðingja sem á ekkert gott skilið! Takk fyrir þolinmæðina! Ég er komin aftur!
2/8/202241 minutes, 37 seconds
Episode Artwork

91. John List

Steiktur gaur, skrýtið mál, langt ferli!  Pepp að vera aftur komin í stólinn!    Sponsor þáttarins er https://homemade.is/ Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
12/16/202152 minutes, 16 seconds
Episode Artwork

90. The Trunk Murderess

Ég hef snúið aftur! Og hef morðkvennsu með í fylgd! Hrikalega er ég pepp í það!   Sponsor þáttarins er https://homemade.is/ og kóðinn myrkur gefur ykkur afslátt af allskyns fallegum föndurvörum!   Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
11/15/20211 hour, 32 seconds
Episode Artwork

89. Slender Man árásin

Góðan daginn og gleeeeðilegan sunnudag! Ahh, dagur hvíldarinnar og rólegheitanna, þegar maður kveikir á kertum, skellir í búbblu bað og hlustar á morð og misþyrmingar. Fullkomið!   Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
10/24/20211 hour, 2 minutes, 34 seconds
Episode Artwork

88. The Vampire Rapist

Hann er kominn og passar vel inn í vampíru þemað! Að minnsta kosti viðurnefnið...   Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast heimasíða Myrkurs: https://myrkurpodcast.com/ Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
10/18/202157 minutes, 54 seconds
Episode Artwork

87. Vampírur *Myrkravaka 1*

Risin úr dvala með einn stuttan til að koma mér í gang. Stuttur, gamall og fróðlegur og tilvalinn í upphitun fyrir næsta þátt *dúmm dúmm dúúúmmmm*
10/8/202122 minutes
Episode Artwork

86. Gabby Petito

Alveg óvart smá þáttur um Gabby Patito, sem við sitjum væntanlega öll yfir þessa dagana. Ég reyndi að hafa eins margar staðreyndir og ég gat og fara ekki mikið út í kenningar svo það gæti verið að mig vanti eitthvað sem ég veit ekki að hefur verið staðfest. Það dælast inn upplýsingar um málið og það sem er satt í dag gæti verið rugl á morgun, svo það er alveg líklegt að einhverjar fleiprur séu þarna inn á milli, en ég gerði mitt besta. Sponsor þáttarins er HOMEMADE.IS og kóðinn myrkur gefur ykkur afslátt af allskyns fallegum föndurvörum!
9/25/202155 minutes, 4 seconds
Episode Artwork

85. The Gorilla Killer

Hann er kooomiiiinn!! Loksins loksins- ennn í staðinn er hann svakalega langur! Góða skemmtun!   Sponsor þáttarins er HOMEMADE.IS og kóðinn myrkur gefur ykkur afslátt af allskyns fallegum föndurvörum! Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast heimasíða Myrkurs: https://myrkurpodcast.com/ Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
9/13/20211 hour, 56 minutes, 15 seconds
Episode Artwork

84. The Frog Boys

Hann er kooomiiinnn! ógeðslega sorglegur og pirrandi þáttur sem er EKKI frá Bandaríkjunum! Takk fyrir uppástunguna Kolbrún!    Njótið! Sponsor þáttarins er HOMEMADE.IS og kóðinn myrkur gefur ykkur afslátt af allskyns fallegum föndurvörum! Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast heimasíða Myrkurs: https://myrkurpodcast.com/ Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
8/31/202156 minutes, 31 seconds
Episode Artwork

83. The Milwaukee Cannibal *Partur 2*

Það haaafðist! Kemur seint en kemur þó, uppfullur af upplýsingum, ógeði og núll af ríkappi. Njótið! Sponsor þáttarins er HOMEMADE.IS og kóðinn myrkur gefur ykkur afslátt af allskyns fallegum föndurvörum! Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast heimasíða Myrkurs: https://myrkurpodcast.com/ Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
8/25/20211 hour, 40 minutes, 55 seconds
Episode Artwork

82. The Milwaukee Cannibal *partur 1*

Afmælisþáttur! Jeij ég á afmæli-og þá tekur maður einn sem er pínu uppáhalds fyrir! Frægur en ógeðslegur! Trúiði því að þessi þáttur sé einn og hálfur klukkutími og ég fer ALDREI á rant eða út fyrir efnið! Neibb, þetta er bara þéttur þáttur með fullt af upplýsingum (kannski of mikið af þeim...?) Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast heimasíða Myrkurs: https://myrkurpodcast.com/ Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
8/16/20211 hour, 28 minutes, 33 seconds
Episode Artwork

81. The Chessboard Killer

sumarfríi er LOKIÐ! Loksins kemur nýtt efni og óhætt að segja að þessi þáttur sé í fullri lengd! (dett aðeins í röflið og tuðið en merkilega lítið fannst mér!) Njótið!   Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast heimasíða Myrkurs: https://myrkurpodcast.com/ Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
8/9/20211 hour, 30 minutes, 59 seconds
Episode Artwork

80. The West Port Murders

Hann er kominn! síðasti þáttur fyrir sumarfrí og fjúff, hann er svo langur að þið munuð þurfa smá frí frá mér þegar hann er búinn! þáttur númer 80! Trúið því þessu! Það er svakalega mikið af mali í mér.  Ræðum aðeins rosalega mikið gamla daga Skotland og hvað tveir menn voru að bardúsa á tímabili þar sem eymd þótti eðlileg. ég er farin í frí, njótið sumarsins krakkalingar-þið eigið það skilið!   Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast heimasíða Myrkurs: https://myrkurpodcast.com/ Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
6/7/20211 hour, 29 minutes, 6 seconds
Episode Artwork

79. Jessica Johnson

Aftur sein. Enginn er hissa. En hann er allaveganna kominn! Aðeins öðruvísi en venjulega því þetta er Páskaþátturinn sem ég tók upp í beinni (live) og það var svo geggjað gaman!  Hér er hann kominn fyrir alla sem komust ekki þá!   Það er THE MISTRESS sem er stuðningsaðili þessa þáttar! Kóðinn myrkur gefur þér 15% afslátt, bæði í versluninni sjálfri og á heimasíðunni https://themistress.is/ Þar að auki eru hlustendur Myrkurs LÍKA með 25 % afslátt hjá https://www.torutrix.is/ með kóðanum myrkur!   Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast heimasíða Myrkurs: https://myrkurpodcast.com/ Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
5/25/20211 hour, 12 minutes, 43 seconds
Episode Artwork

78. Kenneka Jenkins

Hann er kominn! Kannski smá seinn en hvað er dagur svosem á milli vina :D Dembum okkur í málið hennar Kenneku Jenkins-þar sem kannski er ekki allt sem sýnist?    Það er THE MISTRESS sem er stuðningsaðili þessa þáttar! Kóðinn myrkur gefur þér 15% afslátt, bæði í versluninni sjálfri og á heimasíðunni https://themistress.is/ Þar að auki eru hlustendur Myrkurs LÍKA með 25 % afslátt hjá https://www.torutrix.is/ með kóðanum myrkur!   Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast heimasíða Myrkurs: https://myrkurpodcast.com/ Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
5/18/202144 minutes, 53 seconds
Episode Artwork

77. The Toy Box Killer -PARTUR2-

Loooooksins er hann kominn! Partur tvö um þetta andstyggilega úrhrak alheimsins og kóna hans! Bjakk!   Það er THE MISTRESS sem er stuðningsaðili þessa þáttar! Kóðinn myrkur gefur þér 15% afslátt, bæði í versluninni sjálfri og á heimasíðunni https://themistress.is/ Þar að auki eru hlustendur Myrkurs LÍKA með 25 % afslátt hjá https://www.torutrix.is/ með kóðanum myrkur!   Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast heimasíða Myrkurs: https://myrkurpodcast.com/ Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
5/10/20211 hour, 37 minutes, 48 seconds
Episode Artwork

76. The Toy Box Killer -PARTUR 1-

Jæja, það er komið að því. Ef úrhrök heimsins væru með forseta, þá myndi þessi gaur sækja um starfið-og vera hæfur í það. Mæli ekki með fyrir yngri en 15 eða fólk sem vill almennt halda aðeins í trúna í mannkynið. Fyrsti partur í dag, sá seinni eftir viku!    Það er THE MISTRESS sem er stuðningsaðili þessa þáttar! Kóðinn myrkur gefur þér 15% afslátt, bæði í versluninni sjálfri og á heimasíðunni https://themistress.is/ Þar að auki eru hlustendur Myrkurs LÍKA með 25 % afslátt hjá https://www.torutrix.is/ með kóðanum myrkur!   Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast heimasíða Myrkurs: https://myrkurpodcast.com/ Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
5/3/202154 minutes, 14 seconds
Episode Artwork

75. Jóga systurnar

Maður hefði haldið að systur sem væru alltaf í jóga allan daginn myndu búa yfir einslærri hugarró-því var fjarri raunin hjá tvíburasystrunum sem við tölum um í dag! Það er netbasinn.is sem styrkir þennan þátt, fáránlega sniðugt fyrirbæri þar sem þú leigir bás á netinu og þau beisiklí sjá um alla vinnuna fyrir þig! Með kóðanum Myrkur fá hlustendur Myrkurs 15% afslátt af ALLRI básaleigu í apríl! Jeij! Takk Netbás!   Þar að auki eru hlustendur Myrkurs LÍKA með 25 % afslátt hjá https://www.torutrix.is/ með kóðanum myrkur! Bara til að vera aðeins meira fabjúlöss í öllum þessum smitum og hagléli í Apríl :D Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999 og heimasíðan https://myrkurpodcast.com/ 
4/26/202144 minutes, 49 seconds
Episode Artwork

74. The Death Row Teddy Bear

Merkilegt hvað það er ALLTAF mánudagur! En hér er þáttur, langur og ljótur um voðalega leiðinlegan og asnalegan ofbeldismann sem var ógeð! Alltaf hressandi að byrja vikuna á því! Smá munnræpa þarna í lokin. Enginn er í sjokki Það er netbasinn.is sem styrkir þennan þátt, fáránlega sniðugt fyrirbæri þar sem þú leigir bás á netinu og þau beisiklí sjá um alla vinnuna fyrir þig! Með kóðanum Myrkur fá hlustendur Myrkurs 15% afslátt af ALLRI básaleigu í apríl! Jeij! Takk Netbás!   Þar að auki eru hlustendur Myrkurs LÍKA með 25 % afslátt hjá https://www.torutrix.is/ með kóðanum myrkur! Bara til að vera aðeins meira fabjúlöss í öllum þessum smitum og hagléli í Apríl :D Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
4/19/202157 minutes
Episode Artwork

73. The Killer of Little Shepherds

Það er enn einn mánudagurinn með enn einum morðingjanum! Öflugur morðingi frá því í gamla daga og gæti verið einhver sem þú hefur ekki heyrt um áður!  Tala rosalega mikið og lengi en í þetta skiptið næstum því bara um málið. Ég er pínu hás eftir þetta allt saman og með harðsperrur í tungunni eftir að hafa reynt að bera fram rosa mörg frönsk nöfn. Ekki mín sterkasta hlið. Það er https://netbasinn.is/ sem styrkir þennan þátt, fáránlega sniðugt fyrirbæri þar sem þú leigir bás á netinu og þau beisiklí sjá um alla vinnuna fyrir þig! Með kóðanum Myrkur fá hlustendur Myrkurs 15% afslátt af ALLRI básaleigu í apríl! Jeij! Takk Netbás! Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
4/12/20211 hour, 21 minutes, 42 seconds
Episode Artwork

72. The Kičevo Monster

Góðann daginn og gleðilegan MÁNUDAG! Á réttum tíma og allt! Takk páskafrí! Við eruk í nýju landi í dag, ekki í USafA og þá er nú tilefni til að fagna.. Heilmikil munnræpa í gangi, ég álasa engum fyrir að skippa soldið í byrjun. og svo það mikilvægasta: SPONSOR ÞÁTTARINS! Það er netbasinn.is sem styrkir þennan þátt, fáránlega sniðugt fyrirbæri þar sem þú leigir bás á netinu og þau beisiklí sjá um alla vinnuna fyrir þig! Með kóðanum Myrkur fá hlustendur Myrkurs 15% afslátt af ALLRI básaleigu í apríl! Jeij! Takk Netbás! Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999 Ps. það ætti að setja mér takmörk á hversu mörg upphrópunarmerki ég má hafa í einum texta.
4/5/202151 minutes, 40 seconds
Episode Artwork

71. Morðin á Richardson fjölskyldunni

Húrra! Hann náðist fyrir miðnætti! Langur og ég fer út um allt, vona að þetta lafi allt í samhengi einhvernveginn.   Also: live show á föstudaginn! Opið öllum, ókeypis og á internetinu. Ef ég leyfi mér að sletta: cheap, fun and fancy! Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
3/29/20211 hour, 18 minutes, 31 seconds
Episode Artwork

70. Tilviljanir, ógeðslegur dauðdagi og morð?

Jæja, hann er seinn. Eina ferðina enn. Við lifum örugglega öll með því. En það verður ekkert um tilkynningar eða myndir á instagram þessa dagana, allt útskýrt nánar í þættinum. Vonandi verður því kippt í liðinn sem fyrst! Þessi þáttur er eitthvað kruðumkrað (er það orð? það er það núna!) þar sem ég glataði öllum mínum aðgöngum að rannsóknarefnum og bara sauð eitthvað sambland. Þetta er eitthvað. Það er að minnsta kosti talað um morð og það er það sem máli skiptir. líka: Jeij! 70 þættir! Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
3/23/202155 minutes, 46 seconds
Episode Artwork

69. Hi Fi morðin

þáttur 69..hehehehe Mættur og kominn! Seinn en langur og brútal. Rosa brútal. Fáum að kynnast ekki einu heldur tveimur nýjum morðvopnum í þessum þætti, morðvopn sem er ekki mikið talað um. Og annað er ekki einu sinni morðvopn heldur eitthvað sem þú átt líklega í tugatali heima hjá þér. Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
3/16/20211 hour
Episode Artwork

68. The Lady Killer -PARTUR 2-

Loksins loksins loksins! Seinni partur er mættur og ég get hent öllum upplýsingum um Ted fucking Bundy lengst úr heilanum mínum!   Klárum þetta!
3/8/20211 hour, 15 minutes, 5 seconds
Episode Artwork

67. The Lady Killer - PARTUR 1-

Þáttur 67, hljómar ekkert spes. Ekkert merkileg tala eða neitt. EN ER ÞAÐ! Því í dag er EITT ÁR síðan Myrkur fór fyrst í loftið! Vúhú! Takk allir sem hafa fylgt mér frá byrjun og nýjir hlustendur sem hafa komið á leiðinni og þeir sem eru að byrja núna. Þið eruð öll frábær og ég kann svo mikið að meta hvert eitt og einasta ykkar! TAKK! Að tilefni afmælisins fór líka ný vefsíða í loftið www.myrkurpodcast.com  þar sem hægt er að hlusta á alla þættina á netinu eða senda mér skilaboð eða bara..eitthvað. Also, tala um morðingja. Ömurlega, leiðinlegasta morðingja í gervöllum heiminum og þurfti að klippa það í tvennt þó mér þætti ég stikla á stóru. Ég bara þarf svo mikið að nota orðin mín alltaf! Partur tvö kemur á mánudaginn eftir viku!   Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
3/1/20211 hour, 8 minutes, 17 seconds
Episode Artwork

66. Cabin 28

Hann er mættur! Kemur á réttum tíma en byrjar seint, datt aðeins í rant í byrjun þáttar. Óvenjulegt, yfirleitt geymi ég það þangað til í endann, en skiljanlegt þegar þið sjáið afhverju. Morð, misþyrmingar, það er allt til alls í þessum!   Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999    
2/22/202146 minutes, 48 seconds
Episode Artwork

65. The Butcher Baker -PARTUR 2-

Jæja! Klárum þennan gaur! Þetta mál hefur hækkað blóðþrýstinginn hjá mér fram úr öllu hófi og ég þarf að losna við hann úr höfðinu mínu!   Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
2/16/202147 minutes, 38 seconds
Episode Artwork

64. The Butcher Baker -PARTUR 1-

Er hann slátrari eða er hann bakari? Er hægt að vera bæði?  Já það er alveg óvart tveggja þátta vondi kall! en næsti þáttur kemur strax á morgun þar sem við getum klárað að skoða þennan stórfurðulega náunga   Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999  
2/15/202150 minutes, 37 seconds
Episode Artwork

63. The Werewolf of Hanover

Hann er kominn! Og með yfirnáttúrulegt nafn-þú veist að þá er hann brútal!   Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
2/9/20211 hour, 16 minutes, 38 seconds
Episode Artwork

62. Oba Chandler

Er þetta eitt það sorglegasta sem ég hef tekið fyrir? Að mínu mati já! En það er bara mín skoðun og endurspeglar á engan hátt skoðun þjóðarinnar.   Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
2/1/202150 minutes, 30 seconds
Episode Artwork

61. Peterborough _ditch murders

húrra hann er mættur! Eða...er hún mætt?  DÚNN DÚNN DÚÚÚNNN! Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999    
1/25/202152 minutes, 23 seconds
Episode Artwork

60. Nima Louise Carter, Mary Elizabeth og Augustine Lina Carpitcher

Vá þáttur sextíu! Hrikalega líður þetta hratt! Ekki langur þáttur en nóg af slæmum og sorglegum hlutum í honum samt!   Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
1/19/202152 minutes, 17 seconds
Episode Artwork

59. Míní Myrkur- Lísa Montgomery

Já við þurfum bara að ræða þetta. Ætlaði ekki að setja þáttinn út fyrr en á fimmtudaginn en vendingar í málinu hafa orðið til þess að mér finnst ég VERÐA að koma þessu frá mér!  Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999   Eitthvað af því efni sem ég notaði við gerð þáttarins, fattaði því miður ekki að geyma þær allar en ég held að aðalatriðin komi öll fram hér: https://www.bbc.com/news/world-us-canada-55642177 https://edition.cnn.com/2021/01/12/us/lisa-montgomery-execution-stayed/index.html   https://edition.cnn.com/2021/01/11/opinions/stop-federal-executions-attorney-general-rosen-sachs-marazziti/index.html   https://www.theatlantic.com/magazine/archive/2015/06/execution-clayton-lockett/392069/   https://www.the-sun.com/news/2119258/death-row-inmate-cory-johnson-murders-richmond/   https://www.newsweek.com/dustin-john-higgs-executed-before-biden-inaugurated-1560431   https://www.theguardian.com/world/2021/jan/12/lisa-montgomery-us-judge-grants-another-stay-of-execution   https://www.bbc.com/news/world-us-canada-55587260   https://eu.indystar.com/story/news/crime/2021/01/10/lisa-montgomery-planned-execution-rare-case-women-put-death/6572002002/   https://eu.cjonline.com/in-depth/news/2021/01/07/lisa-montgomery-federal-execution-bobbie-jo-stinnett-cut-out-baby/4137632001/   https://nypost.com/2021/01/09/only-5-women-have-been-federally-executed-and-lisa-montgomery-could-be-next/   https://beta.documentcloud.org/documents/20429811-jan-vogelsang-social-history   https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_people_executed_by_the_United_States_federal_government   https://deathpenaltyinfo.org/executions/executions-overview/number-of-executions-by-state-and-region-since-1976   https://www.theguardian.com/world/2021/jan/05/lisa-montgomery-death-row-execution-history   https://www.subscriptlaw.com/death-penalty#:~:text=States%20traditionally%20are%20responsible%20for,penalty%20too%20%2D%20for%20federal%20offenses.&text=Most%20cases%20that%20make%20their,are%20state%20death%20penalty%20cases.   https://en.wikipedia.org/wiki/Capital_punishment_by_the_United_States_federal_government   https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_offenders_scheduled_to_be_executed_in_the_United_States   https://deathpenaltyinfo.org/executions/methods-of-execution/authorized-methods-by-state   https://en.wikipedia.org/wiki/Capital_punishment#:~:text=The%20United%20States%20and%20Japan,the%20death%20penalty%20in%201976.   https://open.spotify.com/episode/0SACygKKGSZjCZvcU29B8j?si=szwkhzdTT5qfXoCVIpbTVQ
1/13/202142 minutes, 57 seconds
Episode Artwork

58. The Gray Man

Það er einn ógeðslegur á ferðinni núna, mjög frægur sem flestir hafa líklegast heyrt um en þessi týpa sem maður fær einhvernvegin aldrei nóg af. EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! Ungir hlustendur eru vinsamlegast beðnir um að sleppa bara þessum þætti, hann er ekki hollur fyrir ung eyru!   Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
1/11/20211 hour, 6 minutes, 42 seconds
Episode Artwork

57. Pedrinho Matador

Fyrsti þáttur ársins er mættur, brútal, blóðugur og beint frá Brasilíu!   Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
1/4/202149 minutes, 17 seconds
Episode Artwork

56. The Cleveland Strangler

þáttur 56, ekki langur en með einum ógeðslegum raðmorðingja sem ég hata með hjartanu mínu! kíkjum aðeins yfir árið sem er að líða og ég spýti út úr með fullt af upplýsingum! Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast   Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999  
12/28/202036 minutes, 30 seconds
Episode Artwork

55. BabaYaga

síðasti þáttur fyrir jól! úff maður! Fer um víðan völl, get ekki haldið mig við handritið, tala samt ekki eins mikið og ég hélt og almennt bara ekta Nína held ég. Vona að ég hafi nú komið þessu frá mér skilmerkilega á endanum.   Gleðileg jól!   THE MISTRESS er sponsor þáttarins! Húrra! með kóðanum myrkur15 færð ÞÚ 15% afslátt af öllum vörum, bæði í búðinni og á vefsíðunni www.themistress.is Þið getið líka farið og sýnt þeim ást á samfélagsmiðlum: https://www.instagram.com/themistressiceland/ https://www.facebook.com/themistressstore  Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast   Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999  
12/21/202039 minutes, 46 seconds
Episode Artwork

54. The Vampire of Chinkota

Það er "vampire" í titlinum. Það veit á gott. Seinn að venju, stuttur að óvenju. Það er desember og enginn að stressa sig á svoleiðis smáhlutum!   THE MISTRESS er sponsor þáttarins! Húrra! með kóðanum myrkur15 færð ÞÚ 15% afslátt af öllum vörum, bæði í búðinni og á vefsíðunni www.themistress.is Þið getið líka farið og sýnt þeim ást á samfélagsmiðlum: https://www.instagram.com/themistressiceland/ https://www.facebook.com/themistressstore  Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast   Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999    
12/14/202042 minutes, 40 seconds
Episode Artwork

53. Hart harmleikurinn

Mættur, seinn og sætur! Brýtur pínu í manni hjartað, sérstaklega svona rétt fyrir jól! THE MISTRESS hefur snúið aftur sem sponsor þáttarins! Húrra! með kóðanum myrkur15 færð ÞÚ 15% afslátt af öllum vörum, bæði í búðinni og á vefsíðunni www.themistress.is Þið getið líka farið og sýnt þeim ást á samfélagsmiðlum: https://www.instagram.com/themistressiceland/ https://www.facebook.com/themistressstore  Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast   Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
12/7/202056 minutes, 33 seconds
Episode Artwork

52. Setagaya Morðin

Fimmtugasti og annar þáttur er lentur! Skellum okkur til Japan og tuttugu ár aftur í tímann og skoðum mál með marga vinkla sem er mjög ruglingslegt. Vonandi er þetta skiljanlegt hjá mér allt saman.   THE MISTRESS hefur snúið aftur sem sponsor þáttarins! Húrra! með kóðanum myrkur15 færð ÞÚ 15% afslátt af öllum vörum, bæði í búðinni og á vefsíðunni www.themistress.is Þið getið líka farið og sýnt þeim ást á samfélagsmiðlum: https://www.instagram.com/themistressiceland/ https://www.facebook.com/themistressstore  Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast   Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999    
11/30/202048 minutes, 26 seconds
Episode Artwork

51. Brother Bishop

Góðan daginn og gleðilegan mánudag! Hann er langur í þetta skiptið, heppilegur til að byrja jólahreingerninguna :D THE MISTRESS hefur snúið aftur sem sponsor þáttarins! Húrra! með kóðanum myrkur15 færð ÞÚ 15% afslátt af öllum vörum, bæði í búðinni og á vefsíðunni www.themistress.is Þið getið líka farið og sýnt þeim ást á samfélagsmiðlum: https://www.instagram.com/themistressiceland/ https://www.facebook.com/themistressstore  Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast   Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
11/23/20201 hour, 38 minutes, 37 seconds
Episode Artwork

50. Axlar-Björn

F I M M T Í U!  Það er hversu margir þættir af Myrkri eru komnir! og þeir eru allir ykkur að þakka! Takk fyrir allan stuðninginn, fallegu orðin og það mikilvægasta, hlustunina! also-ÉG GLEYMDI AÐ MINNAST Á BOLLA DAGSINS! 😱😱 En það er allt í lagi, það er líklega ljótasti bolli í heimi 😂 Hann er hvítur og ég krotaði "bolli dagsins" á hann. Svo hann er ekki bara bolli dagsins heldur skítmix dagsins líka :D  Það fer ekki framhjá neinum hver morðingi dagsins er, af tilefni fimmtugasta þáttarins er það einasta eina íslenska morðið sem ég mun nokkurntíman taka fyrir! **Þátturinn er styttri en hann lítur út fyrir að vera!** Tökum bara eitt létt og löðurmannlegt svona í miðjum mánuðinum :D Hérna er sagan af Birni eins og hún kemur beint af kúnni: https://is.wikisource.org/wiki/%C3%8Dslenzkar_%C3%BEj%C3%B3%C3%B0s%C3%B6gur_og_%C3%A6fint%C3%BDri/Vi%C3%B0bur%C3%B0as%C3%B6gur/Sagan_af_Axlar-Birni   THE MISTRESS hefur snúið aftur sem sponsor þáttarins! Húrra! með kóðanum myrkur15 færð ÞÚ 15% afslátt af öllum vörum, bæði í búðinni og á vefsíðunni www.themistress.is Þið getið líka farið og sýnt þeim ást á samfélagsmiðlum: https://www.instagram.com/themistressiceland/ https://www.facebook.com/themistressstore  Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! https://www.patreon.com/myrkurpodcast   Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999   Vá, what a ritgerð fyrir einn stuttan þátt    
11/16/202042 minutes, 48 seconds
Episode Artwork

49. The Cookie Monster

Jibbí! Á mánudegi og allt! Þessi þáttur er kannski með smáköku í titlinum en það er EKKERT sætt við hann!  Minni á www.homemade.is þar sem ÞÚ getur fengið afslátt með kóðanum myrkur! Þið getið sýnt henni ást á : https://www.facebook.com/homemade.is https://www.instagram.com/homemade.is/   Þið getið núna fengið ÁSKRIFT af auka þáttum af Myrkri! Það ískrar í mér af spenningi!    https://www.patreon.com/myrkurpodcast Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999    
11/9/202050 minutes, 8 seconds
Episode Artwork

48. The Austin Yogurt Shop Murders

Hver er til í smá óupplýst 90's morð? Rétt upp hend! o/   Minni á www.homemade.is þar sem ÞÚ getur fengið afslátt með kóðanum myrkur! Þið getið sýnt henni ást á : https://www.facebook.com/homemade.is https://www.instagram.com/homemade.is/   Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
11/3/202057 minutes, 59 seconds
Episode Artwork

47. Hlustendasögur *Myrkravaka nr5*

Looooksins! Veit að margir hafa beðið eftir þessum!  Hlustum nú á í hvaða ótrúlegu hlutum hlustendur Myrkurs hafa lent í! Ekki þáttur fyrir þá sem vilja bara beinharðar staðreyndir eða veraldlega hluti :D   Minni á homemade.is þar sem ÞÚ getur fengið afslátt með kóðanum myrkur! Þið getið sýnt henni ást á : https://www.facebook.com/homemade.is https://www.instagram.com/homemade.is/   Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
10/31/202053 minutes, 32 seconds
Episode Artwork

46. The Butcher of Rostov PARTUR 2

Hann er mættur aftur, Andrei Chikatilo í öllu sínu veldi! Klárum þennan kauða! Minni á homemade.is þar sem ÞÚ getur fengið afslátt með kóðanum myrkur! Þið getið sýnt henni ást á : https://www.facebook.com/homemade.is https://www.instagram.com/homemade.is/   Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
10/28/20201 hour, 3 minutes, 36 seconds
Episode Artwork

45. The Butcher of Rostov PARTUR 1

Hann er mættur! Seinn og stuttur vegna tölvuvandræða en það skiptir ekki máli! Hann er hér og það er mikilvægast Andrei Chikatilo, algjör hákarlafnykur. Hata hann. Elska að tala um hann samt! Minni á homemade.is þar sem ÞÚ getur fengið afslátt með kóðanum myrkur! Þið getið sýnt henni ást á : https://www.facebook.com/homemade.is https://www.instagram.com/homemade.is/   Og svo getiði elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999  
10/27/202041 minutes, 8 seconds
Episode Artwork

44. Thamám Shud *myrkravaka nr4*

Stuttur og þægilegur, akkurat passlegur til að skipta um á rúmunum! Ekkert yfirnáttúrulegt, allt man made í þessum þætti-en allt alveg afskaplega undarlegt engu að síður. Munið eftir stuðningsaðila þessarar viku www.homemade.is þar sem þú færð svo margt fallegt fyrir föndrið OG 10% afslátt með kóðanum myrkur! Ekki slæmt! Þið getiuð farið og sýnt henni ást á:    https://www.facebook.com/homemade.is https://www.instagram.com/homemade.is/   Svo getið þið líkað við, elt og gert athugasemdir á þeirri veitu sem þið notið til að hlusta á mig. Ef þið hafið svo áhuga þá getiði fylgt mér líka á samfélagsmiðlum:   Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
10/25/202027 minutes, 35 seconds
Episode Artwork

43. The Girl Scout Murders PART 2

Seinni helmingurinn mættur á svæðið! Sláum botninn í þetta mál! Munið eftir stuðningsaðila þessarar viku www.homemade.is þar sem þú færð svo margt fallegt fyrir föndrið OG 10% afslátt með kóðanum myrkur! Ekki slæmt!   https://www.facebook.com/homemade.is https://www.instagram.com/homemade.is/   Svo getið þið líkað við, elt og gert athugasemdir á þeirri veitu sem þið notið til að hlusta á mig. Ef þið hafið svo áhuga þá getiði fylgt mér líka á samfélagsmiðlum:   Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
10/20/202043 minutes, 33 seconds
Episode Artwork

42. The Girl Scout Murders PART 1

Hæ hó og jibbí jeij, það er kominn mánudagur! Og enginn smá mánudagur því við erum með SPONSOR í dag! Húrra! Og what a samstarf! www.homemade.is er stórkostleg föndurverslun með áherslu á skrappbókagerð en svo mikið af fallegu föndurdóti! kóðinn myrkur gefur ykkur 10% afslátt í vefversluninni! húrra! https://www.facebook.com/homemade.is https://www.instagram.com/homemade.is/   Við segjum skilið við geimverur, víddarflakk og leynilegar neðanjarðarherstöðvar og vindum okkur beint í ískaldan raunveruleikann sem skildi þrjár litlar stelpur eftir í valnum.  Hryllingssaga sem er því miður hundrað prósent sönn-sem gerir hana ennþá verri.  Mikið að ræða svo ég neyddist til að slíta þáttinn í tvennt-en gleðin heldur þá bara áfram á morgun!   Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999    
10/19/202058 minutes, 2 seconds
Episode Artwork

41. Skinwalker Ranch *myrkravaka nr3*

Hérna er hann! Rosalega langur því ég var að reyna að klóra mig upp úr kanínuholunni sem ég var komin ofan í. Næstum tveir tímar af einum svakalegasta búgarði Bandaríkjanna, búgarði sem á að liggja beint í veg fyrir húðgengla... *X-files intro lagið* Rétt klóraði yfirborðið en næ samt að tala af mér tunguna. I love it!   Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
10/17/20201 hour, 41 minutes, 8 seconds
Episode Artwork

40. Madam LaLaurie

Seint koma sumir en koma þó! Kvenkyns morðingi í þetta skipti! Alvöru horslummusletta sem við vitum slatta um en óvenjulegt, við vitum ekkert um fórnarlömbin. E K K E R T  mjög spes. mjög frægt. mjög gamlt. I love it!   Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999
10/14/20201 hour, 7 minutes
Episode Artwork

39. The Black Eyed Children *myrkravaka nr2*

Fikrum okkur aðeins út fyrir hinn efnislega heim og kíkjum hvað er að frétta þarna að handan. Fyrir neðan? ofan? Hvaðan sem þessir krípí krakkar koma! Kannski fáum við einhvern botn í því í þættinum...   Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999 
10/10/202047 minutes, 37 seconds
Episode Artwork

38. The Collector *PARTUR 2*

Jæja, það er komið að leikslokum og ég er svo fegin að þurfa aldrei aftur að tala um þennan rotnandi reðurost! Ég er farin að horfa á My Little Pony til að jafna mig aðeins.  Njótið? Varúð! Alveg jafn ógeðslegur og síðasti þáttur!   Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999 
10/6/20201 hour, 7 minutes, 34 seconds
Episode Artwork

37. The Collector *PARTUR 1*

VARÚÐ! Þessi er extra ógeðslegur! Börn, unglingar og viðkvæmar sálir eru hér með varaðar við og mælt með að horfa bara á Fríðu og Dýrið í staðinn! (teiknimyndina, ekki leiknu. Auðvitað)   Í dag ætlum við að tala um The Collector, betur þekktur undir nafninu The Kansas City Butcher en kommon, The Collector er miklu nettara morðingjanafn! Stuttur þáttur því ég er frá fornöld og mjöðmin að fara með mig en næsti partur kemur út strax á morgun/eftir!   Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999     
10/6/202044 minutes
Episode Artwork

36. The murder that ruined Halloween *myrkravaka nr1*

Halló halló og gleeeeðilega Myrkravöku! við byrjum á morði, hvað annað.   Mega pepp í þetta og vona að þið séuð það með mér!    Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999 
10/1/202027 minutes, 13 seconds
Episode Artwork

35. Kyron Horman

Galli: þátturinn er pínu seinn Kostur: hann er í lengra lagi! Galli: hann er langur því ég missi mig í ranti í endann Kostur: hann er að minnsta kosti kominn!   Fræðumst aðeins um Kyron Horman í dag krakkar!   Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999 
9/29/20201 hour, 12 minutes, 25 seconds
Episode Artwork

34. The Killer They Couldn't Cure

Gleðilegan mánudag! Það tók langan tíma að taka þennan þátt upp en á móti kemur er hann voðalega langur! Hressandi í byrjun vikunnar!   Munið að læka, subskræba og commenta!   Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999 
9/21/20201 hour, 30 minutes, 19 seconds
Episode Artwork

33. Hannibal the Cannibal

Jibbí! Eftir basl við tæknina náðist þátturinn loksins inn! Ekki á mánudegi beint en næstum því! Damn, og ég sem var komin með svo gott streak! Hannibal the Cannibal sem heitir ekkert Hannibal heldur Robert. Svooo áhugavert mál!  Dett algjörlega í tuðið og pælingar þarna í endann en hvað annað er svosem nýtt.   Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999 
9/15/20201 hour, 8 minutes, 38 seconds
Episode Artwork

32. Míní Myrkur- Mariam Soulakiotis og Marie Fikáčková

S U R P R I S E ! stundum langar mig bara í eitthvað lítið og létt! Varúð, ég mæli eindregið með því að viðkvæmar sálir sleppi þessum þætti eða að minnsta kosti seinni helmingnum!   Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999 
9/11/202033 minutes, 49 seconds
Episode Artwork

31. The Teacup Poisoner

Hann er kominn! Rétt sleppur inn á mánudegi :D  Við erum í Bretlandi í dag, hvar annarstaðar væri orðið tebolli í morðingja viðurnefninu!   Gleðilegan morð mánudag!   Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    Umræðuhópur hlustenda : https://www.facebook.com/groups/944630209316999 
9/7/20201 hour, 4 minutes, 28 seconds
Episode Artwork

30. Boney and Claude

Nei, það er engin villa í titlinum, við erum ekki að tala um Bonnie og Clyde heldur Redneck, WalMart útgáfuna af þeim, Boney and Claude. Góða skemmtun! P.S. Húrra! Þrjátíu þættir!   Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    *NÝTT* umræðuhópur hlustenda! : https://www.facebook.com/groups/944630209316999          
9/1/20201 hour, 4 minutes, 35 seconds
Episode Artwork

29. Metal Fang

Seinn en fínn! Stuttur en ógeðslegur! Slímugur en bragðgóður!   Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast    Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    *NÝTT* umræðuhópur hlustenda! : https://www.facebook.com/groups/944630209316999  
8/26/202042 minutes, 7 seconds
Episode Artwork

28. The Co-Ed Killer *PARTUR 2*

Seinni hluti er mættur! Ekki eins snemma og ég vonaðist til en það sást til sólar í Reykjavík í dag og ég varð að nýta mér það! Tapa mér aðeins í pælingum þarna í endanum.   Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast/      Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912     tölvupóstur: [email protected]
8/18/20201 hour, 7 minutes, 12 seconds
Episode Artwork

27. The Co-Ed Killer *PARTUR 1*

Húrra! Mánudagar eru morðdagar!  Já í dag ætlum við að taka fyrir manninn sem var eina ástæðan fyrir því að ég horfði á Mindhunter, manninn sem elskaði að tala, uppáhalds morðingjann minn! Ed Kemper! Vonandi eru þið ekki búin að hlusta á allt um hann, ég reyndi að finna nýja vinkla á málið. Annar partur kemur út á morgun! Ég er farin að fá mér ís!   instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast/      Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912  
8/17/202053 minutes, 30 seconds
Episode Artwork

26. Jack The Stripper

Nei, það er enginn ruglingur, innsláttarvilla eða auto correct í titlinum. Ég lofa!   Velkomin til mín í Myrkrið! Þrátt fyrir þráláta matareitrun náði ég einhvernvegin að koma þessu út á mánudegi! Húrra! ég er alveg jafn sjokkeruð og þið!    þið getið elt mig á instagram:  https://www.instagram.com/myrkurpodcast/   eða facebook:  https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912    
8/10/202052 minutes, 39 seconds
Episode Artwork

25. The Sex Slave Murders - PART 2 -

Jibbí! Partur tvö er kominn og rétt náðist fyrir miðnætti :D   Njótið!    ef þið viljið elta mig á Facebook og við gætum jafnvel farið að starta einhverjum umræðum um þessar pælingar sem ég hendi út í kosmósið:  https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912     þið getið líka elt mig á instagram: https://www.instagram.com/p/CDcsQTGgVBH/
8/4/20201 hour, 12 minutes, 54 seconds
Episode Artwork

24. The Sex Slave Murders - PART 1 -

Jeij! Nýr þáttur! næstum því á mánudegi-mér finnst mér vera að ganga betur að halda í stundarskrána :D   Svo langur að ég þarf að klippa hann í tvennt- sorrý! Tek upp part tvö á morgun og hendi honum upp. Áttaði mig ekki á því að ég væri með alltof mikið af glósum og ég tími ekki að sleppa neinu!   Þið hafið sólarhring til að nýta kóðann myrkur20 fyrir 20% afslátt hjá www.themistress.is    Þið getið elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast/     og Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912      eða sent mér emial á [email protected]
8/4/20201 hour, 50 seconds
Episode Artwork

23. The Marrakesh Arch-Killer

BOOM BABY! Míní myrkur hefur snúið aftur! Aaaawwwhhh yeeaaahhh!   munið kóðann myrkur20 fyrir 20% afslátt hjá www.themistress.is    þið getið elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast/    eða facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast       eða sent mér meil: [email protected]  
7/30/202020 minutes, 16 seconds
Episode Artwork

22. The Bone Breaker Killer

Gæti það verið?! Þáttur á réttum degi?! Játs!    The Bone Breaker killer, örugglega topp þrír töffaðasta morðingjanafn sem ég hef heyrt. Fylgir manni sem er örugglega topp þrír í mest eeevil maður (strákur?) sem ég hef heyrt um.   Munið að kóðinn myrkur20 gefur 20% afslátt hjá www.themistress.is !    Þið getið elt mig á instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast/ Facebook: https://www.facebook.com/myrkurpodcast eða sent mér póst á [email protected]
7/27/202045 minutes, 7 seconds
Episode Artwork

21. The Lady Of Silence

Húrra! Hann er komin! Nýr þáttur um morðkonu sem togar aðeins í sálarstrengina.   Þið getið fylgt mér á instagram: myrkurpodcast eða sent mér tölvupóst á [email protected]   Munið eftir kóðanum Myrkur20 fyrir 20% afslátt hjá www.themistress.is   Takk fyrir hlustið!
7/22/202046 minutes, 17 seconds
Episode Artwork

20. Elisa Lam

Góðan daginn þennan...ekki mánudaginn! Það að verða sein á ferð með þættina fer að komast upp í vana hjá mér!  Líklega frægasta nútímamál sem ég hef tekið hingað til en það er nóg að tala um! Ég fer út um víðan völl þarna í byrjun. Það er bara svo mikið áhugavert að gerast þessa dagana! Munið eftir því að kóðinn myrkur20 gefur ykkur 20% afslátt hjá www.themistress.is sem er sponsor þáttarins. Þið getið elti mig á instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast/ Og facebook:  https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912   
7/14/20201 hour, 4 minutes, 52 seconds
Episode Artwork

19. The Meanest Man in America

Hann er lentur! Nýjasti þátturinn! Langur en...mig langar að segja góður en hann er eiginlega bara ógeð. En til þess erum við hérna! Þátturinn er í boði the mistress : www.themistress.is (munið eftir kóðanum til að fá afslátt!)  Þið getið elt mig á instagram:  https://www.instagram.com/myrkurpodcast/ Og facebook:  https://www.facebook.com/myrkurpodcast-104066214693912 Ef þið vijið hafa samband getið þið gert það hér: [email protected]  
7/8/20201 hour, 25 minutes, 27 seconds
Episode Artwork

18. the Alphabet Murders

Mánudagar eru morðdagar-þó það sé komið yfir miðnætti og það er tæknilega séð þriðjudagur! Stuttur en skilur eftir vont bragð í munni-njótið! Minni á að hlustendur Myrkurs fá 20% afslátt með kóðanum Myrkur20 hjá themistress.is og í verslun þeirra í Firði, Hafnafirði. Þið getið elt mig á Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast/ og á facebook : https://www.facebook.com/myrkurpodcast og þið getið haft samband við mig á email: [email protected]
6/30/202041 minutes, 53 seconds
Episode Artwork

17. Chowchilla

Mánudagar eru morðdagar! Klikkað mál, klikkaður endir. I love it er frasi dagsins greinilega... þátturinn er SPONSORAÐUR! af vinkonum okkar í the mistress! Nýtið kóðann myrkur20 á www.themistress.is eða í búðinni þeirra í Firði, Hafnafirði. Þið finnið myrkur á instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast/ og núna á facebook:  https://www.facebook.com/groups/944630209316999  og  https://www.facebook.com/myrkurpodcast  því ég kann ekki á facebook. Þið getið haft samband við mig í gegnum email: [email protected]
6/22/202052 minutes, 53 seconds
Episode Artwork

16. The Freeway Killer

L O K S I N S ! Mánudagar eru aftur morðdagar! Þessi er langur og blóðugur en hann hefur eins happy ending og hægt er-sem er ekkert rosalega happy samt. Varúð! Málefni þáttarins eru erfið og viðkvæmar sálir ættu að hlusta frekar á Bob Marley eða eitthvað.   https://www.instagram.com/myrkurpodcast/  [email protected]
6/15/20201 hour, 32 minutes, 18 seconds
Episode Artwork

15. La Pistolera

Jibbí! Mánudagar eru morðdagar! Kominn nýr þáttur sem er pínu rússíbani og plot twist galore! Takk fyrir alla ástina og hlustunina Þið getið fylgt mér á Instagram:  https://www.instagram.com/myrkurpodcast/ eða sent mér tölvupóst á : [email protected]
6/1/202039 minutes, 10 seconds
Episode Artwork

14. The Jacksonville Strangler

Nýtt Myrkur, heitt af fóninum! Ræðum aðeins The Jacksonville strangler, sem alltof fáir vita af! Þið getið elt mig á instagram:  https://www.instagram.com/myrkurpodcast/   eða sent mér meil á : [email protected]   Takk fyrir alla hlustunina og ástina! 
5/25/202043 minutes, 1 second
Episode Artwork

13. The Soap Maker of Correggio

Myrkur er mætt aftur með langan þátt! Varúð: þið gætuð annaðhvort fengið craving í tebollur eða hatað tebollur að eilífu eftir þennan þátt. Þið getið fylgt Myrkir á instagram : https://www.instagram.com/myrkurpodcast/   og ef þið viljið hafa samband í gegnum meil er það [email protected]    
5/18/20201 hour, 15 minutes, 7 seconds
Episode Artwork

12. The Puppeteer

Eru þið tilbúin í eitthvað krípí?  RuPaul's Drag Race umræðan endar á mínútu 6, sekúndu 8. Sorry not sorry :D Munið eftir að fylgja Myrkri inn á Spotify og instagram : https://www.instagram.com/myrkurpodcast/
5/4/202046 minutes, 21 seconds
Episode Artwork

11. The shadow Keeper

Vúhú! Frekar langur og góður þáttur lentur!  Engin barnamorð eða óupplýst í þetta skiptið! Munið að það er hægt að followa hér á Spotify ef þið viljið fá að vita í hvert sinn sem ég set út nýjan þátt og að kóðinn MYRKUR gefur ykkur 15% afslátt hjá www.themistress.is Ef þið viljið elta mig á instagram : https://www.instagram.com/myrkurpodcast/ og ef þið viljið senda mér meil: [email protected]
4/27/202054 minutes, 56 seconds
Episode Artwork

10. Elizabeth Short aka The Black Dahlia

Loksins loksins! Aðeins of seint sem kemur engum á óvart! Þátturinn í dag er langur en samt rétt klóraði ég í yfirborðið á máli málanna, morðinu á Elizabeth Short.  Takk fyrir alla ástina og hlustunina! Munum kóðann MYRKUR fyrir 15 % afslátt á www.themistress.is og Instagram , myrkur podcast Þið getið líka sent mér póst á [email protected]
4/22/20201 hour, 14 minutes, 3 seconds
Episode Artwork

09. Míní Myrkur- Paraquat morðin, Shannon Sherill og Nembhard bræðurnir

Míní myrkur mætt til að fylgja ykkur inn í helgina! Annað morðbland í ógeðispoka og fullt af óleystum málum! Hver er ekki til í svoleiðis pirring :D Minni á instagram : https://www.instagram.com/myrkurpodcast/   og e-mail: [email protected] Munið kóðann MYRKUR hjá www.themistress.is 
4/17/202038 minutes, 13 seconds
Episode Artwork

08. The Ruhr Hunter

Rétt næ að setja þáttinn inn svo það flokkist ennþá sem mánudagur! Húrra fyrir mér!  Þáttur um ógeðslegan, vesælan lítinn mann sem er ömurlegur í alla staði en samt svo áhugaverður, Joachim Kroll eða The Ruhr Hunter. Munum eftir 15% afslátt hjá www.themistress.is með kóðanum MYRKUR Þið getið fundið mig á instagram https://www.instagram.com/myrkurpodcast/  eða sent mér tölvupóst í [email protected]
4/13/202042 minutes, 11 seconds
Episode Artwork

07. The Monster of the Andes

Degi of seint en alveg jafn góður fyrir því! Stuttur en það gerist alveg nóg í honum! Munið að followa! Minni á instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast/ og sponsor ársins: www.themistress.is
4/7/202038 minutes, 54 seconds
Episode Artwork

06. Míní Myrkur- Boy in the box, Pauline Picard og Katarzyna Zowada

Jibbí! Nýr Míní myrkur! Hér er morðbland í ógeðispoka sem fylgir ykkur inn í helgina! Þið getið followað Myrkur á isntagram :https://www.instagram.com/myrkurpodcast/ Og nýtt ykkur 15 % afslátt hjá The Mistress : www.themistress.is  
4/3/202031 minutes, 5 seconds
Episode Artwork

05. The Giggling Granny - Partur 2

Loksins kemur annar partur um líf The Giggling Granny og hann er alveg jafn djúsí og sá fyrri.  Við erum líka með SPONSOR! Whaaaat! Endilega kíkið á www.themistress.is og nýtið ykkur afsláttinn sem hlustendur fá :) Getið followað Myrkur Podcast á instagram : www.instagram.com/myrkurpodcast/
3/29/20201 hour, 2 minutes, 42 seconds
Episode Artwork

04. Míní Myrkur - Tan Börnin

Óvæntur aukaþáttur til að lífga upp á einangrunar tilveruna!  Instagram: https://www.instagram.com/myrkurpodcast/ póstur: [email protected]
3/26/202023 minutes, 27 seconds
Episode Artwork

03. The Giggling Granny - partur 1

Í þessum þætti tek ég fyrir flissandi ömmu sem var ekki öll þar sem hún var séð. Tók fullmikið af glósum og neyddist til að skipta honum í tvennt enda er af nægu að taka þegar kemur að Nanny Doss!   Nýtt insta: instagram.com/myrkurpodcast
3/23/202056 minutes, 12 seconds
Episode Artwork

02. The Machete Mangler

Í þessum alltof seina þætti vikunnar förum við yfir mál sem er ótrúlega lítið þekkt, mál raðmorðingjans sem fékk viðurnefnið "Machete Mangler"
3/16/202055 minutes, 6 seconds
Episode Artwork

01. Kynning og Diane Downs

3/1/202039 minutes, 15 seconds