Winamp Logo
Karfan Cover
Karfan Profile

Karfan

Icelandic, Sports, 8 seasons, 567 episodes, 22 hours, 54 minutes
About
Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.
Episode Artwork

Sibbaspjall: Róbert "Við getum þetta alveg, við höfum sýnt það"

Sigurbjörn Dagbjartsson settist niður með Róbert Sigurðssyni og ræddi við hann um undanúrslit Geysisbikarsins, en þar munu hans menn í Fjölni mæta liði Grindavíkur.Upptakan er í röð þar sem sest er niður með þjálfurum og leikmönnum og spáð í spilin fyrir bikarvikuna.Þátturinn er hluti af Sibbaspjalli, en það er bæði aðgengilegt sem podcast inni á iTunes og öðrum veitum, sem og á myndbandi hér fyrir neðan.
2/11/20208 minutes, 20 seconds