Winamp Logo
Innra Ferðalag - Know Thyself Cover
Innra Ferðalag - Know Thyself Profile

Innra Ferðalag - Know Thyself

Icelandic, Education, 4 seasons, 36 episodes, 1 day, 19 hours, 33 minutes
About
Allir hafa sína einstöku sögu! "Takk fyrir Sóttkví podkastið - Þetta er svo frábært og vel gert hjá ykkur. Takk fyrir að deila ykkur með okkur" "Það er svo yndislegt að hlusta á Sóttkví, fyllir mig svo mikilli ró, eina sem ég hlusta á" Hlaðvarp þar sem allir eru heyrðir og allt fær að flakka. Vilt þú vera heyrð/ur?
Episode Artwork

Enneagram leðin - Hver er ég með Sigriði Hronn

Loksins kom Sigríður Hrönn í spjall til Söru Maríu.Hún er guðfræðingur og skrifaði bókina : Hver er ég ? Níu persónuleikalýsingar enneagrams. til þess að fara yfir eitt aðal áhugamál þerra sem er enneagramið og hvernig það getur haft djúp áhrif á líf manns. Ennegramm er aldagömul hefð sem dregin hefur verið fram í dagsljósið á liðnum árum. Lýsing á níu persónuleikamynstrum hjálpar lesandanum að upppgötva hver hann er, hvernig æska og uppvöxtur hefur mótað hann og aðra – og hvernig það birtist í tilfinningum, hugsun og hegðun. Bókin nýtist fólki sem er tilbúið að líta í eigið barm og vill vaxa og þroskast.Höfundur er guðfræðingur og hjúkrunarfræðingur með langa reynslu á sviði sálgæslu, ráðgjafar og kristinnar íhugunar, hér á landi og erlendis. Hún er höfundur fjögurra annarra bóka.
10/17/20231 hour, 7 minutes, 24 seconds
Episode Artwork

Þórarinn Ævarsson - Næstum til heljar

Þórarinn Ævarsson, landsþekktur athafnamaður, segir erfiðasta tímabili ævi sinnar nú að baki. Þórarinn fór í dýpstu dali, svartnættið eitt blasti við og hann sá aðeins eina leið út. Þórarinn var orðinn háður ópíóðalyfjum, þjáðist af heiftarlegum höfuðverkjaköstum og þunglyndi en með hjálp hugvíkkandi efna öðlðist Þórarinn nýtt líf. Hann segir það samfélagslega ábyrgð sína að deila reynslu sinni.
1/9/202358 minutes, 11 seconds
Episode Artwork

Sóttkví Project - Trailer

Afhverju ættir þú að hlusta á okkur ?
4/25/20204 minutes, 5 seconds