Í ljósi krakkasögunnar eru þættir sem fjalla um krakka sem hafa skráð nöfn sín á spjöld sögunnar. Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Fox systurnar
30/6/2022 • 0
Fox systurnar
Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir.
30/6/2022 • 0 minutos
Melkorka Mýrkjartansdóttir
23/6/2022 • 0
Melkorka Mýrkjartansdóttir
Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir.
23/6/2022 • 0 minutos, 0 segundos
H. C. Andersen
Í þessum þætti er sagt frá danska ævintýrahöfundinum Hans Christian Andersen sem fæddist í Óðinsvé á Fjóni árið 1805. Frá því að hann var barn var hann ákveðinn í að verða listamaður og fór sínar eigin leiðir þrátt fyrir ýmislegt mótlæti. Hann ólst upp í fátækt, pabbi hans var skósmiður og mamma hans ólæs þvottakona, að vísu hafa allt frá dögum H. C. Andersen verið orðrómar á kreiki um að hann skósmiðurinn og þvottakonan hafi ekki verið alvöru foreldrar hans heldur hafi hann verið launsonur sjálfs danska konungsins, Krisjáns 8. Sem hljómar nú eins og eitthvað beint upp úr ævintýri! Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir
9/6/2022 • 0
H. C. Andersen
Í þessum þætti er sagt frá danska ævintýrahöfundinum Hans Christian Andersen sem fæddist í Óðinsvé á Fjóni árið 1805. Frá því að hann var barn var hann ákveðinn í að verða listamaður og fór sínar eigin leiðir þrátt fyrir ýmislegt mótlæti. Hann ólst upp í fátækt, pabbi hans var skósmiður og mamma hans ólæs þvottakona, að vísu hafa allt frá dögum H. C. Andersen verið orðrómar á kreiki um að hann skósmiðurinn og þvottakonan hafi ekki verið alvöru foreldrar hans heldur hafi hann verið launsonur sjálfs danska konungsins, Krisjáns 8. Sem hljómar nú eins og eitthvað beint upp úr ævintýri!
Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir
9/6/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Jenny Lind - sænski næturgalinn
Jenny Lind (1820-1897) var 9 ára þegar sönghæfileikar hennar voru uppgötvaðir fyrir tilviljun. Hún varð heimsfræg og varð þekkt sem sænski næturgalinn. Hún kom fram á tónleikum og skemmtunum um allan heim þar sem raddfegurð hennar var dásömuð, því miður var þetta fyrir tíma upptökutækninnar en ýmislegt var þó skrifað sem gerir okkur kleift að segja sögu hennar. Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir
2/6/2022 • 0
Jenny Lind - sænski næturgalinn
Jenny Lind (1820-1897) var 9 ára þegar sönghæfileikar hennar voru uppgötvaðir fyrir tilviljun. Hún varð heimsfræg og varð þekkt sem sænski næturgalinn. Hún kom fram á tónleikum og skemmtunum um allan heim þar sem raddfegurð hennar var dásömuð, því miður var þetta fyrir tíma upptökutækninnar en ýmislegt var þó skrifað sem gerir okkur kleift að segja sögu hennar.
Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir
2/6/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Tutankhamun
Tutankhamun var krýndur faraó yfir öllu Egyptalandi þegar hann var 8 eða 9 ára gamall og ríkti þangað til hann dó, aðeins 18 eða 19 ára. Þá var hann gerður að múmíu sem fannst árið 1922, rúmlega 3300 árum eftir að hann lést! Þetta er saga af fjársjóðsleit, múmíum og forn-egypskum guðum. Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir
19/5/2022 • 0
Tutankhamun
Tutankhamun var krýndur faraó yfir öllu Egyptalandi þegar hann var 8 eða 9 ára gamall og ríkti þangað til hann dó, aðeins 18 eða 19 ára. Þá var hann gerður að múmíu sem fannst árið 1922, rúmlega 3300 árum eftir að hann lést! Þetta er saga af fjársjóðsleit, múmíum og forn-egypskum guðum.
Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir
19/5/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Egill Skallagrímsson
Þetta er sagan um Egil Skallagrímsson. Hann tilheyrir kynslóð fyrstu Íslendinganna. Saga hans er skrifuð í Egilssögu sem er ein sú elsta af Íslendingasögunum. Hún er spennandi, ævintýraleg, full af víkingum, bardögum, ferðalögum, göldrum...og ljóðum! Egill var erfitt barn sem hataði að tapa og reiddist fljótt. Hann var þriggja ára þegar hann laumaðist í partý sem hann mátti ekki fara í, sjö ára þegar hann lenti í slag og tólf ára þegar hann keppti við pabba sinn í íshokkí...með hræðilegum afleiðingum. Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
24/3/2022 • 0
Egill Skallagrímsson
Þetta er sagan um Egil Skallagrímsson. Hann tilheyrir kynslóð fyrstu Íslendinganna. Saga hans er skrifuð í Egilssögu sem er ein sú elsta af Íslendingasögunum. Hún er spennandi, ævintýraleg, full af víkingum, bardögum, ferðalögum, göldrum...og ljóðum! Egill var erfitt barn sem hataði að tapa og reiddist fljótt. Hann var þriggja ára þegar hann laumaðist í partý sem hann mátti ekki fara í, sjö ára þegar hann lenti í slag og tólf ára þegar hann keppti við pabba sinn í íshokkí...með hræðilegum afleiðingum.
Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
24/3/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Baráttukrakkar
Þetta eru sögur af krökkum sem eru að breyta heiminum. Í dag. Núna. Þetta eru þau Malala Yousafzai frá Pakistan, stelpan sem lét ekki einu sinni byssukúlu í höfuðið stöðva sig í að sækja sér menntun og hvetja aðrar stelpur til að gera slíkt hið sama, Timoci Naulusala frá Fiji sem upplifir áhrif loftslagsbreytinga á heimkynni sín og berst fyrir aðgerðum sem skipta máli, Greta Thunberg frá Svíþjóð sem einnig berst fyrir umhverfið og þorir segja það sem segja þarf við fullorðna, forseta og annað valdamikið fólk og Bana al-Abed sem skrifar um stríðið í Sýrlandi á Twitter og vekur athygli heimsins á skelfilegum aðstæðum sem börn og fjölskyldur þeirra þurfa að lifa við. Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
17/3/2022 • 0
Baráttukrakkar
Þetta eru sögur af krökkum sem eru að breyta heiminum. Í dag. Núna. Þetta eru þau Malala Yousafzai frá Pakistan, stelpan sem lét ekki einu sinni byssukúlu í höfuðið stöðva sig í að sækja sér menntun og hvetja aðrar stelpur til að gera slíkt hið sama, Timoci Naulusala frá Fiji sem upplifir áhrif loftslagsbreytinga á heimkynni sín og berst fyrir aðgerðum sem skipta máli, Greta Thunberg frá Svíþjóð sem einnig berst fyrir umhverfið og þorir segja það sem segja þarf við fullorðna, forseta og annað valdamikið fólk og Bana al-Abed sem skrifar um stríðið í Sýrlandi á Twitter og vekur athygli heimsins á skelfilegum aðstæðum sem börn og fjölskyldur þeirra þurfa að lifa við. Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
17/3/2022 • 0
Baráttukrakkar
Þetta eru sögur af krökkum sem eru að breyta heiminum. Í dag. Núna. Þetta eru þau Malala Yousafzai frá Pakistan, stelpan sem lét ekki einu sinni byssukúlu í höfuðið stöðva sig í að sækja sér menntun og hvetja aðrar stelpur til að gera slíkt hið sama, Timoci Naulusala frá Fiji sem upplifir áhrif loftslagsbreytinga á heimkynni sín og berst fyrir aðgerðum sem skipta máli, Greta Thunberg frá Svíþjóð sem einnig berst fyrir umhverfið og þorir segja það sem segja þarf við fullorðna, forseta og annað valdamikið fólk og Bana al-Abed sem skrifar um stríðið í Sýrlandi á Twitter og vekur athygli heimsins á skelfilegum aðstæðum sem börn og fjölskyldur þeirra þurfa að lifa við.
Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
17/3/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Tilly Smith
Þetta er sagan af Tilly Smith, breskri stelpu sem breyttist í hetju á einu andartaki á annan í jólum árið 2004. Hún var stödd með fjölskyldu sinni á strönd í Taílandi þegar risavaxin skjálftaflóðbylgja skall á ströndinni og skildi eftir sig mikla eyðileggingu og dauða. Tilly tókst að bjarga fjölskyldunni sinni og öllum á hótelströndinni frá flóðbylgjunni, en hvernig? Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
10/3/2022 • 0
Tilly Smith
Þetta er sagan af Tilly Smith, breskri stelpu sem breyttist í hetju á einu andartaki á annan í jólum árið 2004. Hún var stödd með fjölskyldu sinni á strönd í Taílandi þegar risavaxin skjálftaflóðbylgja skall á ströndinni og skildi eftir sig mikla eyðileggingu og dauða. Tilly tókst að bjarga fjölskyldunni sinni og öllum á hótelströndinni frá flóðbylgjunni, en hvernig? Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
10/3/2022 • 0
Tilly Smith
Þetta er sagan af Tilly Smith, breskri stelpu sem breyttist í hetju á einu andartaki á annan í jólum árið 2004. Hún var stödd með fjölskyldu sinni á strönd í Taílandi þegar risavaxin skjálftaflóðbylgja skall á ströndinni og skildi eftir sig mikla eyðileggingu og dauða. Tilly tókst að bjarga fjölskyldunni sinni og öllum á hótelströndinni frá flóðbylgjunni, en hvernig?
Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
10/3/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Ida Lewis
Þetta er sagan af Idu Lewis, hugrökkustu stelpu Ameríku, eins og margir hafa kallað hana. Hún fæddist á nítjándu öld og bjó á eyju í Rhode Island í Bandaríkjunum þar sem pabbi hennar var vitavörður. Fjórtán ára var hún orðin þekkt sem besta sundkona svæðisins og var líka frábær í að róa árabát. Hún fylgdist vel með umferðinni í höfninni og var fyrst á staðinn ef einhver lenti í háska. Við heyrum af hennar frægustu björgunarafrekum þar sem hún náði, ein síns liðs, að bjarga ótalmörgum mannslífum í brjáluðu veðri og öldugangi. Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
3/3/2022 • 0
Ida Lewis
Þetta er sagan af Idu Lewis, hugrökkustu stelpu Ameríku, eins og margir hafa kallað hana. Hún fæddist á nítjándu öld og bjó á eyju í Rhode Island í Bandaríkjunum þar sem pabbi hennar var vitavörður. Fjórtán ára var hún orðin þekkt sem besta sundkona svæðisins og var líka frábær í að róa árabát. Hún fylgdist vel með umferðinni í höfninni og var fyrst á staðinn ef einhver lenti í háska. Við heyrum af hennar frægustu björgunarafrekum þar sem hún náði, ein síns liðs, að bjarga ótalmörgum mannslífum í brjáluðu veðri og öldugangi. Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
3/3/2022 • 0
Ida Lewis
Þetta er sagan af Idu Lewis, hugrökkustu stelpu Ameríku, eins og margir hafa kallað hana. Hún fæddist á nítjándu öld og bjó á eyju í Rhode Island í Bandaríkjunum þar sem pabbi hennar var vitavörður. Fjórtán ára var hún orðin þekkt sem besta sundkona svæðisins og var líka frábær í að róa árabát. Hún fylgdist vel með umferðinni í höfninni og var fyrst á staðinn ef einhver lenti í háska. Við heyrum af hennar frægustu björgunarafrekum þar sem hún náði, ein síns liðs, að bjarga ótalmörgum mannslífum í brjáluðu veðri og öldugangi.
Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
3/3/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Wolfgang Amadeus Mozart
Þetta er sagan af Wolfgang Amadeus Mozart, stráknum sem skrifaði nafn sitt rækilega á spjöld sögunnar þegar hann var krakki, sem eitt merkilegasta undrabarn tónlistarsögunnar og síðar meir sem fullorðið tónskáld. Það eru mjög góðar líkur á því að þú þekkir fleiri en eitt verk eftir Mozart, hafir jafnvel spilað eða sungið tónlist eftir hann eða sofnað við vögguvísu eftir hann þegar þú varst lítið barn. En vissir þú að Mozart var átta ára þegar hann samdi sína fyrstu sinfóníu? Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
24/2/2022 • 0
Wolfgang Amadeus Mozart
Þetta er sagan af Wolfgang Amadeus Mozart, stráknum sem skrifaði nafn sitt rækilega á spjöld sögunnar þegar hann var krakki, sem eitt merkilegasta undrabarn tónlistarsögunnar og síðar meir sem fullorðið tónskáld. Það eru mjög góðar líkur á því að þú þekkir fleiri en eitt verk eftir Mozart, hafir jafnvel spilað eða sungið tónlist eftir hann eða sofnað við vögguvísu eftir hann þegar þú varst lítið barn. En vissir þú að Mozart var átta ára þegar hann samdi sína fyrstu sinfóníu? Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
24/2/2022 • 0
Wolfgang Amadeus Mozart
Þetta er sagan af Wolfgang Amadeus Mozart, stráknum sem skrifaði nafn sitt rækilega á spjöld sögunnar þegar hann var krakki, sem eitt merkilegasta undrabarn tónlistarsögunnar og síðar meir sem fullorðið tónskáld. Það eru mjög góðar líkur á því að þú þekkir fleiri en eitt verk eftir Mozart, hafir jafnvel spilað eða sungið tónlist eftir hann eða sofnað við vögguvísu eftir hann þegar þú varst lítið barn. En vissir þú að Mozart var átta ára þegar hann samdi sína fyrstu sinfóníu?
Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
24/2/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Iqbal Masih
Þetta er sagan af Iqbal Masih, pakistönskum dreng sem var þræll í teppaverksmiðju frá því hann var fjögurra ára þangað til hann flúði þaðan tíu ára. Hann gerðist svo aktívisti eða aðgerðarsinni gegn barnaþrælkun í Pakistan og um heim allan. Það er talið að hann hafi hjálpað um þrjú þúsund börnum í Pakistan að losna undan vinnuþrælkun. Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir Athugið að efni þáttarins gæti vakið óhug og því er mælt með að foreldrar hlusti með börnum sínum.
17/2/2022 • 0
Iqbal Masih
Þetta er sagan af Iqbal Masih, pakistönskum dreng sem var þræll í teppaverksmiðju frá því hann var fjögurra ára þangað til hann flúði þaðan tíu ára. Hann gerðist svo aktívisti eða aðgerðarsinni gegn barnaþrælkun í Pakistan og um heim allan. Það er talið að hann hafi hjálpað um þrjú þúsund börnum í Pakistan að losna undan vinnuþrælkun. Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir Athugið að efni þáttarins gæti vakið óhug og því er mælt með að foreldrar hlusti með börnum sínum.
17/2/2022 • 0
Iqbal Masih
Þetta er sagan af Iqbal Masih, pakistönskum dreng sem var þræll í teppaverksmiðju frá því hann var fjögurra ára þangað til hann flúði þaðan tíu ára. Hann gerðist svo aktívisti eða aðgerðarsinni gegn barnaþrælkun í Pakistan og um heim allan. Það er talið að hann hafi hjálpað um þrjú þúsund börnum í Pakistan að losna undan vinnuþrælkun.
Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Athugið að efni þáttarins gæti vakið óhug og því er mælt með að foreldrar hlusti með börnum sínum.
17/2/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Dina Sanichar - hinn raunverulegi Móglí
Þetta er sagan af Dina Sanichar sem fannst í frumskógi í Indlandi þegar hann var sex eða sjö ára. Hann var villibarn en það er mannabarn sem hefur búið langt frá samfélagi manna í langan tíma, jafnvel frá því það fæddist. Villibörn hafa lært að komast af í óbyggðum og oftar en ekki alist upp meðal dýra, til dæmis úlfa, apa, hunda, bjarna eða jafnvel hænsna. Dina Sanichar ólst upp á meðal úlfa margir halda að persónan Móglí sé byggð á honum enda eru mikil líkindi með sögum þeirra. Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
10/2/2022 • 0
Dina Sanichar - hinn raunverulegi Móglí
Þetta er sagan af Dina Sanichar sem fannst í frumskógi í Indlandi þegar hann var sex eða sjö ára. Hann var villibarn en það er mannabarn sem hefur búið langt frá samfélagi manna í langan tíma, jafnvel frá því það fæddist. Villibörn hafa lært að komast af í óbyggðum og oftar en ekki alist upp meðal dýra, til dæmis úlfa, apa, hunda, bjarna eða jafnvel hænsna. Dina Sanichar ólst upp á meðal úlfa margir halda að persónan Móglí sé byggð á honum enda eru mikil líkindi með sögum þeirra.
Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
10/2/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Anna Frank
Þetta er sagan af Önnu Frank, stelpunni sem neyddist til að fara í felur þegar stríð geisaði í heimalandi hennar. Í meira en tvö ár bjó fjölskylda Önnu í leyniíbúð bakvið bókaskáp á vinnustað pabba hennar. Þar skrifaði Anna í dagbók. Þessi dagbók var gefin út eftir að hún dó og er í dag frægasta dagbók allra tíma. Í þættinum heyrast brot úr Dagbók Anne Frank í þýðingu Ólafs Rafns Jónssonar. Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
3/2/2022 • 0
Anna Frank
Þetta er sagan af Önnu Frank, stelpunni sem neyddist til að fara í felur þegar stríð geisaði í heimalandi hennar. Í meira en tvö ár bjó fjölskylda Önnu í leyniíbúð bakvið bókaskáp á vinnustað pabba hennar. Þar skrifaði Anna í dagbók. Þessi dagbók var gefin út eftir að hún dó og er í dag frægasta dagbók allra tíma. Í þættinum heyrast brot úr Dagbók Anne Frank í þýðingu Ólafs Rafns Jónssonar. Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
3/2/2022 • 0
Anna Frank
Þetta er sagan af Önnu Frank, stelpunni sem neyddist til að fara í felur þegar stríð geisaði í heimalandi hennar. Í meira en tvö ár bjó fjölskylda Önnu í leyniíbúð bakvið bókaskáp á vinnustað pabba hennar. Þar skrifaði Anna í dagbók. Þessi dagbók var gefin út eftir að hún dó og er í dag frægasta dagbók allra tíma.
Í þættinum heyrast brot úr Dagbók Anne Frank í þýðingu Ólafs Rafns Jónssonar.
Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
3/2/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Uppfinningakrakkar
Þetta eru sögur af krökkum sem hafa fundið upp magnaðar uppfinningar í gegnum aldirnar. Krakkar eru oft bestu uppfinningamennirnir því hafa svo öflugt ímyndunarafl, sköpunarkraft og hugrekki til að láta hugmyndina sína verða að veruleika. Aldrei láta neinn segja ykkur að krakkar geti ekki verið uppfinningamenn því í þessum þætti fáið þið að heyra af mörgum uppfinningum sem heimurinn og samfélag mannanna gæti varla verið án - sem krakkar fundu upp! Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
27/1/2022 • 0
Uppfinningakrakkar
Þetta eru sögur af krökkum sem hafa fundið upp magnaðar uppfinningar í gegnum aldirnar. Krakkar eru oft bestu uppfinningamennirnir því hafa svo öflugt ímyndunarafl, sköpunarkraft og hugrekki til að láta hugmyndina sína verða að veruleika. Aldrei láta neinn segja ykkur að krakkar geti ekki verið uppfinningamenn því í þessum þætti fáið þið að heyra af mörgum uppfinningum sem heimurinn og samfélag mannanna gæti varla verið án - sem krakkar fundu upp! Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
27/1/2022 • 0
Uppfinningakrakkar
Þetta eru sögur af krökkum sem hafa fundið upp magnaðar uppfinningar í gegnum aldirnar. Krakkar eru oft bestu uppfinningamennirnir því hafa svo öflugt ímyndunarafl, sköpunarkraft og hugrekki til að láta hugmyndina sína verða að veruleika. Aldrei láta neinn segja ykkur að krakkar geti ekki verið uppfinningamenn því í þessum þætti fáið þið að heyra af mörgum uppfinningum sem heimurinn og samfélag mannanna gæti varla verið án - sem krakkar fundu upp!
Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
27/1/2022 • 0 minutos, 1 segundo
Puyi keisarastrákur
Þetta er sagan af Puyi, síðasta keisaranum í Kína sem var aðeins tveggja ára þegar hann var gerður að keisara. Hann var örugglega dekraðasta barn mannkynssögunnar en þurfti svo að afsala sér keisaraveldinu þegar hann var sex ára. Þá þurfti hann að læra að sjá um sig sjálfur...og muna að sturta niður sjálfur þegar hann var búinn á klósettinu. Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
20/1/2022 • 0
Puyi keisarastrákur
Þetta er sagan af Puyi, síðasta keisaranum í Kína sem var aðeins tveggja ára þegar hann var gerður að keisara. Hann var örugglega dekraðasta barn mannkynssögunnar en þurfti svo að afsala sér keisaraveldinu þegar hann var sex ára. Þá þurfti hann að læra að sjá um sig sjálfur...og muna að sturta niður sjálfur þegar hann var búinn á klósettinu. Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
20/1/2022 • 0
Puyi keisarastrákur
Þetta er sagan af Puyi, síðasta keisaranum í Kína sem var aðeins tveggja ára þegar hann var gerður að keisara. Hann var örugglega dekraðasta barn mannkynssögunnar en þurfti svo að afsala sér keisaraveldinu þegar hann var sex ára. Þá þurfti hann að læra að sjá um sig sjálfur...og muna að sturta niður sjálfur þegar hann var búinn á klósettinu.
Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
20/1/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Ruby Bridges
Þetta er sagan af Ruby Bridges, sex ára hugrakkri stelpu sem breytti heiminum. Hún varð fyrir fordómum þegar hún var fyrsta svarta barnið í suðurríkjum Bandaríkjanna til að ganga í skóla sem hafði áður bara verið fyrir hvít börn. Fullorðið fólk sem var svo blindað af fordómum og hatri ætlaði að banna henni að mæta í skólann. En hún lét það ekki stoppa sig! Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
13/1/2022 • 0
Ruby Bridges
Þetta er sagan af Ruby Bridges, sex ára hugrakkri stelpu sem breytti heiminum. Hún varð fyrir fordómum þegar hún var fyrsta svarta barnið í suðurríkjum Bandaríkjanna til að ganga í skóla sem hafði áður bara verið fyrir hvít börn. Fullorðið fólk sem var svo blindað af fordómum og hatri ætlaði að banna henni að mæta í skólann. En hún lét það ekki stoppa sig! Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
13/1/2022 • 0
Ruby Bridges
Þetta er sagan af Ruby Bridges, sex ára hugrakkri stelpu sem breytti heiminum. Hún varð fyrir fordómum þegar hún var fyrsta svarta barnið í suðurríkjum Bandaríkjanna til að ganga í skóla sem hafði áður bara verið fyrir hvít börn. Fullorðið fólk sem var svo blindað af fordómum og hatri ætlaði að banna henni að mæta í skólann. En hún lét það ekki stoppa sig!
Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
13/1/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Börnin í baráttunni við alnæmi
Þetta eru sögur tveggja stráka sem urðu óvænt andlit alnæmis í fjölmiðlum á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Ryan White í Bandaríkjunum og Nkosi Johnson í Suður-Afríku. Þeir soguðust inn í atburðarás sem þeir höfðu enga stjórn á. Hvorugur þeirra fékk að mæta í skólann með jafnöldrum sínum eftir að það varð opinbert að þeir væru sýktir af HIV-veirunni. En hún smitast ekki milli fólks í hversdagslegum aðstæðum eins og við leik og nám í skóla. Hvers vegna var fólk þá svona hrætt við að umgangast þá? Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
6/1/2022 • 0
Börnin í baráttunni við alnæmi
Þetta eru sögur tveggja stráka sem urðu óvænt andlit alnæmis í fjölmiðlum á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Ryan White í Bandaríkjunum og Nkosi Johnson í Suður-Afríku. Þeir soguðust inn í atburðarás sem þeir höfðu enga stjórn á. Hvorugur þeirra fékk að mæta í skólann með jafnöldrum sínum eftir að það varð opinbert að þeir væru sýktir af HIV-veirunni. En hún smitast ekki milli fólks í hversdagslegum aðstæðum eins og við leik og nám í skóla. Hvers vegna var fólk þá svona hrætt við að umgangast þá? Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
6/1/2022 • 0
Börnin í baráttunni við alnæmi
Þetta eru sögur tveggja stráka sem urðu óvænt andlit alnæmis í fjölmiðlum á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Ryan White í Bandaríkjunum og Nkosi Johnson í Suður-Afríku. Þeir soguðust inn í atburðarás sem þeir höfðu enga stjórn á. Hvorugur þeirra fékk að mæta í skólann með jafnöldrum sínum eftir að það varð opinbert að þeir væru sýktir af HIV-veirunni. En hún smitast ekki milli fólks í hversdagslegum aðstæðum eins og við leik og nám í skóla. Hvers vegna var fólk þá svona hrætt við að umgangast þá?
Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
6/1/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Sacagawea
Þetta er sagan af Sacagaweu. Ungu frumbyggjastelpunni sem hjálpaði Lewis og Clark, bandarískum landkönnuðum, að ferðast um landið sem þeir höfðu nýlega keypt. En þeir áttu ekki landið, þetta var hennar land, hennar heimkynni og hún gerði sitt allra besta til að stuðla að friðsamlegum samskiptum aðkomumanna við sitt fólk, því það var mun betra en blóðsúthellingar, eyðilegging og stríð. Þetta gerði hún allt, sextán ára gömul með nýfætt barn sitt bundið við bakið á sér. Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
30/12/2021 • 0
Sacagawea
Þetta er sagan af Sacagaweu. Ungu frumbyggjastelpunni sem hjálpaði Lewis og Clark, bandarískum landkönnuðum, að ferðast um landið sem þeir höfðu nýlega keypt. En þeir áttu ekki landið, þetta var hennar land, hennar heimkynni og hún gerði sitt allra besta til að stuðla að friðsamlegum samskiptum aðkomumanna við sitt fólk, því það var mun betra en blóðsúthellingar, eyðilegging og stríð. Þetta gerði hún allt, sextán ára gömul með nýfætt barn sitt bundið við bakið á sér. Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
30/12/2021 • 0
Sacagawea
Þetta er sagan af Sacagaweu. Ungu frumbyggjastelpunni sem hjálpaði Lewis og Clark, bandarískum landkönnuðum, að ferðast um landið sem þeir höfðu nýlega keypt. En þeir áttu ekki landið, þetta var hennar land, hennar heimkynni og hún gerði sitt allra besta til að stuðla að friðsamlegum samskiptum aðkomumanna við sitt fólk, því það var mun betra en blóðsúthellingar, eyðilegging og stríð. Þetta gerði hún allt, sextán ára gömul með nýfætt barn sitt bundið við bakið á sér.
Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
30/12/2021 • 0 minutos, 0 segundos
Börnin á Titanic II
Þetta er sagan af börnunum á Titanic, eða kannski frekar sögurnar, því það voru yfir hundrað börn um borð í þessu heimsfræga skipi sem átti ekki að geta sokkið - en gerði það samt. Síðari þáttur af tveimur. Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir Athugið að efni þáttarins gæti vakið óhug og því er mælt með að foreldrar hlusti með börnum sínum.
16/12/2021 • 0
Börnin á Titanic II
Þetta er sagan af börnunum á Titanic, eða kannski frekar sögurnar, því það voru yfir hundrað börn um borð í þessu heimsfræga skipi sem átti ekki að geta sokkið - en gerði það samt. Síðari þáttur af tveimur. Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir Athugið að efni þáttarins gæti vakið óhug og því er mælt með að foreldrar hlusti með börnum sínum.
16/12/2021 • 0
Börnin á Titanic II
Þetta er sagan af börnunum á Titanic, eða kannski frekar sögurnar, því það voru yfir hundrað börn um borð í þessu heimsfræga skipi sem átti ekki að geta sokkið - en gerði það samt. Síðari þáttur af tveimur. Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir Athugið að efni þáttarins gæti vakið óhug og því er mælt með að foreldrar hlusti með börnum sínum.
16/12/2021 • 0
Börnin á Titanic II
Þetta er sagan af börnunum á Titanic, eða kannski frekar sögurnar, því það voru yfir hundrað börn um borð í þessu heimsfræga skipi sem átti ekki að geta sokkið - en gerði það samt. Síðari þáttur af tveimur.
Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Athugið að efni þáttarins gæti vakið óhug og því er mælt með að foreldrar hlusti með börnum sínum.
16/12/2021 • 0 minutos, 0 segundos
Börnin á Titanic I
Þetta er sagan af börnunum á Titanic, eða kannski frekar sögurnar, því það voru yfir hundrað börn um borð í þessu heimsfræga skipi sem átti ekki að geta sokkið - en gerði það samt. Fyrri þáttur af tveimur. Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir Athugið að efni þáttarins gæti vakið óhug og því er mælt með að foreldrar hlusti með börnum sínum.
9/12/2021 • 0
Börnin á Titanic I
Þetta er sagan af börnunum á Titanic, eða kannski frekar sögurnar, því það voru yfir hundrað börn um borð í þessu heimsfræga skipi sem átti ekki að geta sokkið - en gerði það samt. Fyrri þáttur af tveimur. Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir Athugið að efni þáttarins gæti vakið óhug og því er mælt með að foreldrar hlusti með börnum sínum.
9/12/2021 • 0
Börnin á Titanic I
Þetta er sagan af börnunum á Titanic, eða kannski frekar sögurnar, því það voru yfir hundrað börn um borð í þessu heimsfræga skipi sem átti ekki að geta sokkið - en gerði það samt. Fyrri þáttur af tveimur. Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir Athugið að efni þáttarins gæti vakið óhug og því er mælt með að foreldrar hlusti með börnum sínum.
9/12/2021 • 0
Börnin á Titanic I
Þetta er sagan af börnunum á Titanic, eða kannski frekar sögurnar, því það voru yfir hundrað börn um borð í þessu heimsfræga skipi sem átti ekki að geta sokkið - en gerði það samt. Fyrri þáttur af tveimur.
Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Athugið að efni þáttarins gæti vakið óhug og því er mælt með að foreldrar hlusti með börnum sínum.
9/12/2021 • 0 minutos, 0 segundos
Jóhanna af Örk
Þetta er sagan af Jóhönnu af Örk eða stúlkunni sem kölluð var Mærin frá Orléans. Hún var aðeins sautján ára þegar hún leiddi her konungs til sigurs í hundrað ára stríðinu í Frakklandi á fimmtándu öld. Í dag er Jóhanna goðsögn, þjóðhetja í Frakklandi og dýrlingur í kaþólskri trú því henni tókst að gera það það sem þótti vera óhugsandi! Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir. Athugið að efni þáttarins gæti vakið óhug og því er mælt með að foreldrar hlusti með börnum sínum.
2/12/2021 • 0
Jóhanna af Örk
Þetta er sagan af Jóhönnu af Örk eða stúlkunni sem kölluð var Mærin frá Orléans. Hún var aðeins sautján ára þegar hún leiddi her konungs til sigurs í hundrað ára stríðinu í Frakklandi á fimmtándu öld. Í dag er Jóhanna goðsögn, þjóðhetja í Frakklandi og dýrlingur í kaþólskri trú því henni tókst að gera það það sem þótti vera óhugsandi! Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir. Athugið að efni þáttarins gæti vakið óhug og því er mælt með að foreldrar hlusti með börnum sínum.
2/12/2021 • 0
Jóhanna af Örk
Þetta er sagan af Jóhönnu af Örk eða stúlkunni sem kölluð var Mærin frá Orléans. Hún var aðeins sautján ára þegar hún leiddi her konungs til sigurs í hundrað ára stríðinu í Frakklandi á fimmtándu öld. Í dag er Jóhanna goðsögn, þjóðhetja í Frakklandi og dýrlingur í kaþólskri trú því henni tókst að gera það það sem þótti vera óhugsandi! Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir. Athugið að efni þáttarins gæti vakið óhug og því er mælt með að foreldrar hlusti með börnum sínum.
2/12/2021 • 0
Jóhanna af Örk
Þetta er sagan af Jóhönnu af Örk eða stúlkunni sem kölluð var Mærin frá Orléans. Hún var aðeins sautján ára þegar hún leiddi her konungs til sigurs í hundrað ára stríðinu í Frakklandi á fimmtándu öld. Í dag er Jóhanna goðsögn, þjóðhetja í Frakklandi og dýrlingur í kaþólskri trú því henni tókst að gera það það sem þótti vera óhugsandi!
Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
Athugið að efni þáttarins gæti vakið óhug og því er mælt með að foreldrar hlusti með börnum sínum.