Winamp Logo
Húðkastið Cover
Húðkastið Profile

Húðkastið

Icelandic, Health / Medicine, 2 seasons, 23 episodes, 17 hours, 32 minutes
About
Húðkastið er podkastþáttur Húðlæknastöðvarinnar um allt sem viðkemur húð, frá húðvandamálum til fegrunaraðgerða og allt þar á milli. Við heitum Ragna Hlín, Jenna Huld og Arna Björk og við erum húðlæknar með brennandi áhuga á húðinni.
Episode Artwork

Decutan, sterka bólulyfið

Fyrsti þáttur í nýrri seríu af Húðkastinu! Í fyrsta þætti er fjallað um sterka bólulyfið Decutan. Decutan er verulega áhrifarík meðferð við þrymlabólum (acne vulgaris) en það tekur á öllum þáttum sjúkdómsins, fílapenslunum, fitumynduninni og graftarbólunum. Þetta er löng meðferð (6 mánuðir eða meira) sem getur tekið á þar sem lyfið minnkar ekki aðeins fituframleiðslu húðarinnar heldur einnig slímhúðarinnar. Er því mjög algengt að fá varaþurrk og þurrk í húðina almennt á meðan meðferð stendur. í þessum þætti förum við í gegnum allt sem viðkemur Decutan meðferð gegn þrymlabólum.
1/17/202457 minutes