Icelandic, Health / Medicine, 2 seasons, 24 episodes, 18 hours
Húðkastið
Icelandic, Health / Medicine, 2 seasons, 24 episodes, 18 hours
About
Húðkastið er podkastþáttur Húðlæknastöðvarinnar um allt sem viðkemur húð, frá húðvandamálum til fegrunaraðgerða og allt þar á milli. Við heitum Ragna Hlín, Jenna Huld og Arna Björk og við erum húðlæknar með brennandi áhuga á húðinni.
Perioral dermatitis
Hvað er perioral dermatitis og af hverju er þetta svona algengur sjúkdómur? Getur verið að aukin notkun virkra húðvara ýti undir einkennin? Í þessum þætti svörum við þessum spurningum og mörgum fleiri varðandi bólgusjúkdóminn perioral dermatitis.