Í Heimildavarpi RÚV má finna fjölbreytta og fróðlega heimildaþætti og þáttaraðir úr safni RÚV.
Karl verður konungur - 1.þáttur
Hver er Karl 3. Bretakonungur? Stiklað á stóru um lífshlaup hans, allt frá litlum prins til manns á eftirlaunaaldri, einkalífið, áhugamálin, starfið sem prinsinn af Wales. Hefði hann verið ráðinn í starf konungs ef það hefði verið auglýst? Rætt er við fólk víða að og leitast við að svara spurningunni: Hvað hefur mótað manninn og hver er maðurinn? Umsjón: Anna Lilja Þórisdóttir.
5/11/2023 • 0
Karl verður konungur - 1.þáttur
Hver er Karl 3. Bretakonungur? Stiklað á stóru um lífshlaup hans, allt frá litlum prins til manns á eftirlaunaaldri, einkalífið, áhugamálin, starfið sem prinsinn af Wales. Hefði hann verið ráðinn í starf konungs ef það hefði verið auglýst? Rætt er við fólk víða að og leitast við að svara spurningunni: Hvað hefur mótað manninn og hver er maðurinn?
Umsjón: Anna Lilja Þórisdóttir.
5/11/2023 • 48 minutes, 23 seconds
Karl verður konungur - 2.þáttur
Annar þáttur Bretakonungur verður krýndur 6. maí 2023. 70 ár eru frá síðustu krýningu þjóðhöfðingja Breta, aldrei hefur jafn langt líðið á milli og þetta er sannarlega sögulegur viðburður. Krýningarathöfnin byggir á ævafornum venjum sem margar hverjar virðast býsna framandi. Hvernig fer þetta allt saman fram? Það sem virðist við fyrstu sýn úrelt skrautsýning býr yfir dýpri merkingu þegar að er gáð. Rætt er við fólk úr ýmsum áttum um athöfnina, stemninguna og konungsveldið. Umsjón: Anna Lilja Þórisdóttir.
5/11/2023 • 0
Karl verður konungur - 2.þáttur
Annar þáttur
Bretakonungur verður krýndur 6. maí 2023. 70 ár eru frá síðustu krýningu þjóðhöfðingja Breta, aldrei hefur jafn langt líðið á milli og þetta er sannarlega sögulegur viðburður.
Krýningarathöfnin byggir á ævafornum venjum sem margar hverjar virðast býsna framandi. Hvernig fer þetta allt saman fram? Það sem virðist við fyrstu sýn úrelt skrautsýning býr yfir dýpri merkingu þegar að er gáð. Rætt er við fólk úr ýmsum áttum um athöfnina, stemninguna og konungsveldið.
Umsjón: Anna Lilja Þórisdóttir.
5/11/2023 • 47 minutes, 8 seconds
Karl verður konungur - 3.þáttur
Karl 3. konungur er sá ríkisarfi í sögu Bretlands sem lengst hefur beðið eftir að taka við völdum. Það hefur verið ólga í einkalífi konungs - samskipti hans við Harry prins, yngri son hans eru stirð og þá hefur Andrés prins, bróðir konungs, tengst ýmsum vafasömum málum, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Vangaveltur hafa verið um hvort Breska samveldið lifi af þessi valdhafaskipti og þá eru blikur á lofti í efnahagslífi landsins. Hvernig konungur verður Karl og hver verða hans helstu verkefni? Til að varpa ljósi á það er rætt við fólk víða að. Umsjón: Anna Lilja Þórisdóttir.
5/11/2023 • 0
Karl verður konungur - 3.þáttur
Karl 3. konungur er sá ríkisarfi í sögu Bretlands sem lengst hefur beðið eftir að taka við völdum. Það hefur verið ólga í einkalífi konungs - samskipti hans við Harry prins, yngri son hans eru stirð og þá hefur Andrés prins, bróðir konungs, tengst ýmsum vafasömum málum, svo ekki sé fastar að orði kveðið.
Vangaveltur hafa verið um hvort Breska samveldið lifi af þessi valdhafaskipti og þá eru blikur á lofti í efnahagslífi landsins. Hvernig konungur verður Karl og hver verða hans helstu verkefni? Til að varpa ljósi á það er rætt við fólk víða að.
Umsjón: Anna Lilja Þórisdóttir.
5/11/2023 • 52 minutes, 42 seconds
Húsmæður Íslands 1 þáttur af fjórum
Hvernig verður húsmóðir til? Hvernig skilgreinum við húsmæður, hvaða hlutverkum gegndu þær á fyrri tíð og hvernig endurspeglast þau hlutverk í samtíma okkar? Viðmælendur í þessum þætti: Sigrún Halla Unnarsdóttir, fatahönnuður (Vinkonuspjall) Erla Hulda Halldórsdóttir, prófessor við HÍ Sigríður Ólafsdóttiir húsfreyja (Ömmuspjall).
1/25/2023 • 0
Húsmæður Íslands 1 þáttur af fjórum
Hvernig verður húsmóðir til?
Hvernig skilgreinum við húsmæður, hvaða hlutverkum gegndu þær á fyrri tíð og hvernig endurspeglast þau hlutverk í samtíma okkar?
Viðmælendur í þessum þætti:
Sigrún Halla Unnarsdóttir, fatahönnuður (Vinkonuspjall)
Erla Hulda Halldórsdóttir, prófessor við HÍ
Sigríður Ólafsdóttiir húsfreyja (Ömmuspjall).
1/25/2023 • 42 minutes, 10 seconds
Húsmæður Íslands 2. þáttur af fjórum
Eldhúsið Hvernig vinnustaður eða íverustaður er eldhúsið. Hvernig eru eldhús skilgreind nú til dags og hvernig voru þau áður. Er eldhúsið bara vinnurými eða hjarta heimilsins? Viðmælendur í þessum þætti: Rut Káradóttir, innanhúsarkitekt Nanna Rögnvaldardóttir, matreiðslubókahöfundur Sverrir Tómasson, prófessor emeritus Erla Hulda Halldórsdóttir, prófessor við HÍ Sigríður Ólafsdóttiir húsfreyja (Ömmuspjall). Lesarar í þættinum: Guðni Tómasson og Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir.
1/25/2023 • 0
Húsmæður Íslands 2. þáttur af fjórum
Eldhúsið
Hvernig vinnustaður eða íverustaður er eldhúsið. Hvernig eru eldhús skilgreind nú til dags og hvernig voru þau áður. Er eldhúsið bara vinnurými eða hjarta heimilsins?
Viðmælendur í þessum þætti:
Rut Káradóttir, innanhúsarkitekt
Nanna Rögnvaldardóttir, matreiðslubókahöfundur
Sverrir Tómasson, prófessor emeritus
Erla Hulda Halldórsdóttir, prófessor við HÍ
Sigríður Ólafsdóttiir húsfreyja (Ömmuspjall).
Lesarar í þættinum: Guðni Tómasson og Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir.
1/25/2023 • 41 minutes, 21 seconds
Húsmæður Íslands 3. þáttur af fjórum
Hin margslungnu hlutverk húsmæðra Hvaða hlutverkum gegndu húsmæður hér fyrr á tíð? Hvað féll undir starfsvið húsmæðra og var sú vinna ánægja eða kvöð? Viðmælendur í þessum þætti Nanna Rögnvaldardóttir, matreiðslubókahöfundur Albert Eiríksson, kurteisissérfræðingur Erla Hulda Halldórsdóttir, prófessor við HÍ Sigríður Ólafsdóttiir húsfreyja. (Ömmuspjall) Lesarar í þættinum: Guðni Tómasson og Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir
1/25/2023 • 0
Húsmæður Íslands 3. þáttur af fjórum
Hin margslungnu hlutverk húsmæðra
Hvaða hlutverkum gegndu húsmæður hér fyrr á tíð? Hvað féll undir starfsvið húsmæðra og var sú vinna ánægja eða kvöð?
Viðmælendur í þessum þætti
Nanna Rögnvaldardóttir, matreiðslubókahöfundur
Albert Eiríksson, kurteisissérfræðingur
Erla Hulda Halldórsdóttir, prófessor við HÍ
Sigríður Ólafsdóttiir húsfreyja. (Ömmuspjall)
Lesarar í þættinum: Guðni Tómasson og Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir
1/25/2023 • 41 minutes, 9 seconds
Húsmæður Íslands 4. þáttur af fjórum
Á húsmóðirin erindi inn í framtíðina? Hvað getum við tekið með úr starfi húsmæðra inn í framtíðina og hverjir eiga að vinna vinnuna? Viðmælendur í þessum þætti: Bryndís Fiona Ford, skólameistari Hallormsstaðaskóla (Gamla húsmæðraskólans) Erla Hulda Halldórsdóttir, prófessor við HÍ Sigrún Halla Unnarsdóttir, fatahönnuður. (Vinkonuspjall) Sigríður Ólafsdóttiir húsfreyja. (Ömmuspjall) Lesari í þættinum er Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir
1/25/2023 • 0
Húsmæður Íslands 4. þáttur af fjórum
Á húsmóðirin erindi inn í framtíðina?
Hvað getum við tekið með úr starfi húsmæðra inn í framtíðina og hverjir eiga að vinna vinnuna?
Viðmælendur í þessum þætti:
Bryndís Fiona Ford, skólameistari Hallormsstaðaskóla (Gamla húsmæðraskólans)
Erla Hulda Halldórsdóttir, prófessor við HÍ
Sigrún Halla Unnarsdóttir, fatahönnuður. (Vinkonuspjall)
Sigríður Ólafsdóttiir húsfreyja. (Ömmuspjall)
Lesari í þættinum er Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir
1/25/2023 • 41 minutes, 55 seconds
Dansfrumkvöðlar - Bára Magnúsdóttir
Í þáttunum Dansfrumkvöðlar er rætt við konur sem hafa með störfum sínum haft mikil áhrif á þróun danslistarinnar á Íslandi og auðgað menningarlíf þjóðarinnar. Bára Magnúsdóttir stofnaði ung að árum Jazzballetskóla Báru og kom með nýja sýn inn í íslenskt danslíf. Umsjón: Ólöf Ingólfsdóttir.
1/25/2023 • 0
Dansfrumkvöðlar - Bára Magnúsdóttir
Í þáttunum Dansfrumkvöðlar er rætt við konur sem hafa með störfum sínum haft mikil áhrif á þróun danslistarinnar á Íslandi og auðgað menningarlíf þjóðarinnar. Bára Magnúsdóttir stofnaði ung að árum Jazzballetskóla Báru og kom með nýja sýn inn í íslenskt danslíf.
Umsjón: Ólöf Ingólfsdóttir.
1/25/2023 • 50 minutes, 36 seconds
Dansfrumkvöðlar - Hafdís Árnadóttir
Í þáttunum Dansfrumkvöðlar er rætt við konur sem hafa með störfum sínum haft mikil áhrif á þróun danslistarinnar á Íslandi og auðgað menningarlíf þjóðarinnar. Hafdís Árnadóttir hefur um árabil veitt fjölþjóðlegum dansstílum til almennings með starfi sínu í Kramhúsinu. Umsjón: Ólöf Ingólfsdóttir.
1/25/2023 • 0
Dansfrumkvöðlar - Hafdís Árnadóttir
Í þáttunum Dansfrumkvöðlar er rætt við konur sem hafa með störfum sínum haft mikil áhrif á þróun danslistarinnar á Íslandi og auðgað menningarlíf þjóðarinnar. Hafdís Árnadóttir hefur um árabil veitt fjölþjóðlegum dansstílum til almennings með starfi sínu í Kramhúsinu.
Umsjón: Ólöf Ingólfsdóttir.
1/25/2023 • 50 minutes, 46 seconds
Dansfrumkvöðlar - Ingibjörg Björnsdóttir
Þetta var bara svo gaman. Ingibjörg Björnsdóttir danslistakona var heiðursverðlaunahafi Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna 2020, en verðlaunin hlýtur hún fyrir ómetanlegt framlag til danslistarinnar á Íslandi. Af því tilefni fór Ólöf Ingólfsdóttir í heimsókn til Ingibjargar með nokkrar spurningar í farteskinu. Saman líta þær yfir farinn veg.
1/25/2023 • 0
Dansfrumkvöðlar - Ingibjörg Björnsdóttir
Þetta var bara svo gaman.
Ingibjörg Björnsdóttir danslistakona var heiðursverðlaunahafi Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna 2020, en verðlaunin hlýtur hún fyrir ómetanlegt framlag til danslistarinnar á Íslandi. Af því tilefni fór Ólöf Ingólfsdóttir í heimsókn til Ingibjargar með nokkrar spurningar í farteskinu. Saman líta þær yfir farinn veg.
1/25/2023 • 49 minutes, 50 seconds
Enginn módernismi án lesbía - Fyrri þáttur
Enginn módernismi án lesbía fjallar um hin oft gleymdu áhrif sem bandarísku lesbíurnar Gertrude Stein og Sylvia Beach höfðu á mótun módernismans í París snemma á 20. öld. Gertrude Stein var einn af brimbrjótum módernismans í bókmenntum og markaði einnig djúp spor í blómstrandi listalífi Parísar. Hún kom sér upp einkasafni af verkum eftir listamenn sem að áttu eftir að marka þáttaskil í listasögunni og hefur vinnustofa hennar verið kölluð fyrsta móderníska listasafnið. Umsjón: Tinna Björk Ómarsdóttir.
1/25/2023 • 0
Enginn módernismi án lesbía - Fyrri þáttur
Enginn módernismi án lesbía fjallar um hin oft gleymdu áhrif sem bandarísku lesbíurnar Gertrude Stein og Sylvia Beach höfðu á mótun módernismans í París snemma á 20. öld.
Gertrude Stein var einn af brimbrjótum módernismans í bókmenntum og markaði einnig djúp spor í blómstrandi listalífi Parísar. Hún kom sér upp einkasafni af verkum eftir listamenn sem að áttu eftir að marka þáttaskil í listasögunni og hefur vinnustofa hennar verið kölluð fyrsta móderníska listasafnið.
Umsjón: Tinna Björk Ómarsdóttir.
1/25/2023 • 49 minutes, 54 seconds
Enginn módernismi án lesbía - Seinni þáttur
Sylvia Beach var bóksali sem að starfrækti bókabúðina sögufrægu Shakespeare and Company en bókabúðin var samkomustaður framúrstefnufólksins í París. Hún var fyrsti útgefandi móderníska meistaraverksins Ódysseifur eftir James Joyce sem að kom út árið 1922 og markaði tímamót í bókmenntasögunni. Umsjón: Tinna Björk Ómarsdóttir.
1/25/2023 • 0
Enginn módernismi án lesbía - Seinni þáttur
Sylvia Beach var bóksali sem að starfrækti bókabúðina sögufrægu Shakespeare and Company en bókabúðin var samkomustaður framúrstefnufólksins í París. Hún var fyrsti útgefandi móderníska meistaraverksins Ódysseifur eftir James Joyce sem að kom út árið 1922 og markaði tímamót í bókmenntasögunni.
Umsjón: Tinna Björk Ómarsdóttir.
1/25/2023 • 50 minutes, 18 seconds
Lífið með Brakka
Í þættinum verður fjallað um meinvaldandi breytingar í BRCA 1 og 2 geni. Rannsóknum á tengslum erfða og krabbameins fer sífellt fram og úrræðin sem eru í boði verða fjölbreyttari. Rætt verður um sögu Brakkagensins hér á landi, kerfið sem búið hefur verið til í kringum það og líf þeirra sem bera stökkbreytinguna. Viðmælendur eru Anna Margrét Bjarnadóttir, rithöfundur og fyrrum formaður Brakkasamtakanna, Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Stefán Geirsson bóndi og Vigdís Stefánsdóttir erfðaráðgjafi. Umsjón: Harpa Dís Hákonardóttir. Aðstoð við dagskrárgerð: Þorgerður E. Sigurðardóttir.
1/25/2023 • 0
Lífið með Brakka
Í þættinum verður fjallað um meinvaldandi breytingar í BRCA 1 og 2 geni. Rannsóknum á tengslum erfða og krabbameins fer sífellt fram og úrræðin sem eru í boði verða fjölbreyttari. Rætt verður um sögu Brakkagensins hér á landi, kerfið sem búið hefur verið til í kringum það og líf þeirra sem bera stökkbreytinguna.
Viðmælendur eru Anna Margrét Bjarnadóttir, rithöfundur og fyrrum formaður Brakkasamtakanna, Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Stefán Geirsson bóndi og Vigdís Stefánsdóttir erfðaráðgjafi.
Umsjón: Harpa Dís Hákonardóttir.
Aðstoð við dagskrárgerð: Þorgerður E. Sigurðardóttir.
1/25/2023 • 51 minutes, 4 seconds
Vernd og vinna flóttafólks - 1/4
Umfjöllun í fjórum hlutum um fyrirhugaðar breytingar á lögum um útlendinga. Farið yfir helstu atriði frumvarpsins sem verður lagt fram í fimmta skipti á Alþingi í haust. Umsjón Guðrún Hálfdánardóttir. Í þætti 1: Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra fer yfir þau atriði frumvarpsins sem lúta að hans ráðuneyti og ástæðurnar fyrir því að ríkisstjórnin ákvað að leggja það fram. Hann segir kostnað við kerfið vera að sliga sveitarfélögin og ljóst að ríkið þurfi að auka framlög til málaflokksins umtalsvert.
9/2/2022 • 0
Vernd og vinna flóttafólks - 1/4
Umfjöllun í fjórum hlutum um fyrirhugaðar breytingar á lögum um útlendinga. Farið yfir helstu atriði frumvarpsins sem verður lagt fram í fimmta skipti á Alþingi í haust. Umsjón Guðrún Hálfdánardóttir. Í þætti 1: Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra fer yfir þau atriði frumvarpsins sem lúta að hans ráðuneyti og ástæðurnar fyrir því að ríkisstjórnin ákvað að leggja það fram. Hann segir kostnað við kerfið vera að sliga sveitarfélögin og ljóst að ríkið þurfi að auka framlög til málaflokksins umtalsvert.
9/2/2022 • 0
Vernd og vinna flóttafólks - 1/4
Umfjöllun í fjórum hlutum um fyrirhugaðar breytingar á lögum um útlendinga. Farið yfir helstu atriði frumvarpsins sem verður lagt fram í fimmta skipti á Alþingi í haust. Umsjón Guðrún Hálfdánardóttir.
Í þætti 1:
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra fer yfir þau atriði frumvarpsins sem lúta að hans ráðuneyti og ástæðurnar fyrir því að ríkisstjórnin ákvað að leggja það fram. Hann segir kostnað við kerfið vera að sliga sveitarfélögin og ljóst að ríkið þurfi að auka framlög til málaflokksins umtalsvert.
9/2/2022 • 19 minutes, 6 seconds
Vernd og vinna flóttafólks - 2/4
Umfjöllun í fjórum hlutum um fyrirhugaðar breytingar á lögum um útlendinga. Farið yfir helstu atriði frumvarpsins sem verður lagt fram í fimmta skipti á Alþingi í haust. Umsjón Guðrún Hálfdánardóttir. Í þætti 2: Fjórir þingmenn stjórnarandstöðunnar; þau Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Pírötum, Helga Vala Helgadóttir, Samfylkingu, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Miðflokki og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Viðreisn, lýsa afstöðu sinni til frumvarpsins en ekkert þeirra er sátt við frumvarpið eins og það er núna.
9/2/2022 • 0
Vernd og vinna flóttafólks - 2/4
Umfjöllun í fjórum hlutum um fyrirhugaðar breytingar á lögum um útlendinga. Farið yfir helstu atriði frumvarpsins sem verður lagt fram í fimmta skipti á Alþingi í haust. Umsjón Guðrún Hálfdánardóttir. Í þætti 2: Fjórir þingmenn stjórnarandstöðunnar; þau Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Pírötum, Helga Vala Helgadóttir, Samfylkingu, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Miðflokki og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Viðreisn, lýsa afstöðu sinni til frumvarpsins en ekkert þeirra er sátt við frumvarpið eins og það er núna.
9/2/2022 • 0
Vernd og vinna flóttafólks - 2/4
Umfjöllun í fjórum hlutum um fyrirhugaðar breytingar á lögum um útlendinga. Farið yfir helstu atriði frumvarpsins sem verður lagt fram í fimmta skipti á Alþingi í haust. Umsjón Guðrún Hálfdánardóttir.
Í þætti 2:
Fjórir þingmenn stjórnarandstöðunnar; þau Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Pírötum, Helga Vala Helgadóttir, Samfylkingu, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Miðflokki og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Viðreisn, lýsa afstöðu sinni til frumvarpsins en ekkert þeirra er sátt við frumvarpið eins og það er núna.
9/2/2022 • 17 minutes, 17 seconds
Vernd og vinna flóttafólks - 3/4
Umfjöllun í fjórum hlutum um fyrirhugaðar breytingar á lögum um útlendinga. Farið yfir helstu atriði frumvarpsins sem verður lagt fram í fimmta skipti á Alþingi í haust. Umsjón Guðrún Hálfdánardóttir. Í þætti 3: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, fór yfir þá liði frumvarpsins sem falla undir hans ráðuneyti, það er atvinnuréttindi útlendinga. Jafnframt kemur fram sjónarhorn Arndísar Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur Pírötum, Helgu Völu Helgadóttur Samfylkingu og Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur Viðreisn á réttindum flóttafólks frá ríkjum utan evrópska efnahagssvæðisins til þess að sækja um vinnu á Íslandi.
9/2/2022 • 0
Vernd og vinna flóttafólks - 3/4
Umfjöllun í fjórum hlutum um fyrirhugaðar breytingar á lögum um útlendinga. Farið yfir helstu atriði frumvarpsins sem verður lagt fram í fimmta skipti á Alþingi í haust. Umsjón Guðrún Hálfdánardóttir. Í þætti 3: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, fór yfir þá liði frumvarpsins sem falla undir hans ráðuneyti, það er atvinnuréttindi útlendinga. Jafnframt kemur fram sjónarhorn Arndísar Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur Pírötum, Helgu Völu Helgadóttur Samfylkingu og Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur Viðreisn á réttindum flóttafólks frá ríkjum utan evrópska efnahagssvæðisins til þess að sækja um vinnu á Íslandi.
9/2/2022 • 0
Vernd og vinna flóttafólks - 3/4
Umfjöllun í fjórum hlutum um fyrirhugaðar breytingar á lögum um útlendinga. Farið yfir helstu atriði frumvarpsins sem verður lagt fram í fimmta skipti á Alþingi í haust. Umsjón Guðrún Hálfdánardóttir.
Í þætti 3:
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, fór yfir þá liði frumvarpsins sem falla undir hans ráðuneyti, það er atvinnuréttindi útlendinga. Jafnframt kemur fram sjónarhorn Arndísar Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur Pírötum, Helgu Völu Helgadóttur Samfylkingu og Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur Viðreisn á réttindum flóttafólks frá ríkjum utan evrópska efnahagssvæðisins til þess að sækja um vinnu á Íslandi.
9/2/2022 • 16 minutes, 27 seconds
Vernd og vinna flóttafólks - 4/4
Umfjöllun í fjórum hlutum um fyrirhugaðar breytingar á lögum um útlendinga. Farið yfir helstu atriði frumvarpsins sem verður lagt fram í fimmta skipti á Alþingi í haust. Umsjón Guðrún Hálfdánardóttir. Í þætti 4: Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, sem fer með málefni innflytjenda á vinnumarkaði hjá ASÍ, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, telja mikilvægt fyrir íslenskt samfélag að hingað flytji fleira fólk og opna eigi íslenskan vinnumarkað enn frekar.
9/2/2022 • 0
Vernd og vinna flóttafólks - 4/4
Umfjöllun í fjórum hlutum um fyrirhugaðar breytingar á lögum um útlendinga. Farið yfir helstu atriði frumvarpsins sem verður lagt fram í fimmta skipti á Alþingi í haust. Umsjón Guðrún Hálfdánardóttir.
Í þætti 4:
Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, sem fer með málefni innflytjenda á vinnumarkaði hjá ASÍ, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, telja mikilvægt fyrir íslenskt samfélag að hingað flytji fleira fólk og opna eigi íslenskan vinnumarkað enn frekar.
9/2/2022 • 16 minutes, 19 seconds
Á flótta
Þáttur 1 af 2 Fólksflóttinn frá Úkraínu undanfarnar vikur er sá mesti sem sést hefur í Evrópu síðan í heimsstyrjöldinni síðari. Metfjöldi flóttafólks kemur hingað til lands og móttökukerfi á landamærum hefur verið fært á hættustig. Í þáttunum heyrum við sögur þeirra sem flýja til Íslands. Fjallað er um stöðu flóttafólks og hælisleitenda hér á landi, aðbúnað þeirra og ferlið við að sækja um hæli og aðlagast íslensku samfélagi. Þá er velt upp áleitnum spurningum um lagaleg og siðferðileg úrlausnaefni sem snúa að stöðu flóttafólks og landamærum. Umsjón: Ingvar Þór Björnsson.
8/25/2022 • 0
Á flótta
Þáttur 1 af 2
Fólksflóttinn frá Úkraínu undanfarnar vikur er sá mesti sem sést hefur í Evrópu síðan í heimsstyrjöldinni síðari. Metfjöldi flóttafólks kemur hingað til lands og móttökukerfi á landamærum hefur verið fært á hættustig. Í þáttunum heyrum við sögur þeirra sem flýja til Íslands. Fjallað er um stöðu flóttafólks og hælisleitenda hér á landi, aðbúnað þeirra og ferlið við að sækja um hæli og aðlagast íslensku samfélagi. Þá er velt upp áleitnum spurningum um lagaleg og siðferðileg úrlausnaefni sem snúa að stöðu flóttafólks og landamærum.
Umsjón: Ingvar Þór Björnsson.
8/25/2022 • 48 minutes, 25 seconds
Á flótta
Þáttur 2 af 2 Fólksflóttinn frá Úkraínu undanfarnar vikur er sá mesti sem sést hefur í Evrópu síðan í heimsstyrjöldinni síðari. Metfjöldi flóttafólks kemur hingað til lands og móttökukerfi á landamærum hefur verið fært á hættustig. Í þáttunum heyrum við sögur þeirra sem flýja til Íslands. Fjallað er um stöðu flóttafólks og hælisleitenda hér á landi, aðbúnað þeirra og ferlið við að sækja um hæli og aðlagast íslensku samfélagi. Þá er velt upp áleitnum spurningum um lagaleg og siðferðileg úrlausnaefni sem snúa að stöðu flóttafólks og landamærum. Umsjón: Ingvar Þór Björnsson.
8/25/2022 • 0
Á flótta
Þáttur 2 af 2
Fólksflóttinn frá Úkraínu undanfarnar vikur er sá mesti sem sést hefur í Evrópu síðan í heimsstyrjöldinni síðari. Metfjöldi flóttafólks kemur hingað til lands og móttökukerfi á landamærum hefur verið fært á hættustig. Í þáttunum heyrum við sögur þeirra sem flýja til Íslands. Fjallað er um stöðu flóttafólks og hælisleitenda hér á landi, aðbúnað þeirra og ferlið við að sækja um hæli og aðlagast íslensku samfélagi. Þá er velt upp áleitnum spurningum um lagaleg og siðferðileg úrlausnaefni sem snúa að stöðu flóttafólks og landamærum.
Umsjón: Ingvar Þór Björnsson.
8/25/2022 • 52 minutes, 15 seconds
Afganistan í öðru ljósi
1. þáttur Saga Afganistan I Fjallað er um þetta mikla land, Afganistan; sögu og menningu landsins og þjóðina sem þar býr. Þættirnir eru fimm talsins og byggja á viðtölum við Íslendinga og Afgana og frásögn umsjónarmanns af veru sinni í landinu. Umsjón hefur Brynja Dögg Friðrikisdóttir en um framleiðslu sér Guðni Tómasson. Viðmælendur í 1. þætti: Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í sögu Mið-Austurlanda við Williams College í Bandaríkjunum. Maríanna Csillag, hjúkrunarfræðingur.
8/25/2022 • 0
Afganistan í öðru ljósi
1. þáttur Saga Afganistan I
Fjallað er um þetta mikla land, Afganistan; sögu og menningu landsins og þjóðina sem þar býr. Þættirnir eru fimm talsins og byggja á viðtölum við Íslendinga og Afgana og frásögn umsjónarmanns af veru sinni í landinu.
Umsjón hefur Brynja Dögg Friðrikisdóttir en um framleiðslu sér Guðni Tómasson.
Viðmælendur í 1. þætti:
Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í sögu Mið-Austurlanda við Williams College í Bandaríkjunum.
Maríanna Csillag, hjúkrunarfræðingur.
8/25/2022 • 51 minutes, 34 seconds
Afganistan í öðru ljósi
2. þáttur Land og þjóð Fjallað er um þetta mikla land, Afganistan; sögu og menningu landsins og þjóðina sem þar býr. Þættirnir eru fimm talsins og byggja á viðtölum við Íslendinga og Afgana og frásögn umsjónarmanns af veru sinni í landinu. Umsjón hefur Brynja Dögg Friðrikisdóttir en um framleiðslu sér Guðni Tómasson. Viðmælendur í þessum þætti: Árni Arnþórsson, aðstoðarrektor við American University of Afghanistan Ali Reza Matin, svefnmælingafræðingur á Landspítala - háskólasjúkrahúsi Egill Bjarnason, blaðamaður Sverrir Agnarsson, fyrrum formaður Félags múslima á Íslandi. Maríanna Csillag hjúkrunarfræðingur Christina Lamb, yfirmaður erlendra frétta hjá The Sunday Times
8/25/2022 • 0
Afganistan í öðru ljósi
2. þáttur Land og þjóð
Fjallað er um þetta mikla land, Afganistan; sögu og menningu landsins og þjóðina sem þar býr. Þættirnir eru fimm talsins og byggja á viðtölum við Íslendinga og Afgana og frásögn umsjónarmanns af veru sinni í landinu.
Umsjón hefur Brynja Dögg Friðrikisdóttir en um framleiðslu sér Guðni Tómasson.
Viðmælendur í þessum þætti:
Árni Arnþórsson, aðstoðarrektor við American University of Afghanistan
Ali Reza Matin, svefnmælingafræðingur á Landspítala - háskólasjúkrahúsi
Egill Bjarnason, blaðamaður
Sverrir Agnarsson, fyrrum formaður Félags múslima á Íslandi.
Maríanna Csillag hjúkrunarfræðingur
Christina Lamb, yfirmaður erlendra frétta hjá The Sunday Times
8/25/2022 • 53 minutes, 59 seconds
Afganistan í öðru ljósi
3. þáttur: Sagan Afganistan II Fjallað er um þetta mikla land, Afganistan; sögu og menningu landsins og þjóðina sem þar býr. Þættirnir eru fimm talsins og byggja á viðtölum við Íslendinga og Afgana og frásögn umsjónarmanns af veru sinni í landinu. Umsjón hefur Brynja Dögg Friðrikisdóttir en um framleiðslu sér Guðni Tómasson. Viðmælendur í þessum þætti: Christina Lamb, yfirmaður erlendra frétta hjá The Sunday Times, blaðakona og rithöfundur. Ali Reza Matin, svefnmælingafræðingur á Landspítalanum Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í sögu Mið-Austurlanda við Williams College í Bandaríkjunum
8/25/2022 • 0
Afganistan í öðru ljósi
3. þáttur: Sagan Afganistan II
Fjallað er um þetta mikla land, Afganistan; sögu og menningu landsins og þjóðina sem þar býr. Þættirnir eru fimm talsins og byggja á viðtölum við Íslendinga og Afgana og frásögn umsjónarmanns af veru sinni í landinu.
Umsjón hefur Brynja Dögg Friðrikisdóttir en um framleiðslu sér Guðni Tómasson.
Viðmælendur í þessum þætti:
Christina Lamb, yfirmaður erlendra frétta hjá The Sunday Times, blaðakona og rithöfundur.
Ali Reza Matin, svefnmælingafræðingur á Landspítalanum
Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í sögu Mið-Austurlanda við Williams College í Bandaríkjunum
8/25/2022 • 52 minutes, 27 seconds
Afganistan í öðru ljósi
4. þáttur: Uppbygging í Afganistan, mannréttindi og staða kvenna 6. nóvember 2021 Umsjón hefur Brynja Dögg Friðrikisdóttir en um framleiðslu sér Guðni Tómasson. Almenn kynning: Fjallað er um þetta mikla land, Afganistan; sögu og menningu landsins og þjóðina sem þar býr. Þættirnir eru fimm talsins og byggja á viðtölum við Íslendinga og Afgana og frásögn umsjónarmanns af veru sinni í landinu. Umsjón hefur Brynja Dögg Friðrikisdóttir en um framleiðslu sér Guðni Tómasson. Viðmælendur í þessum þætti eru Helena Jónsdóttir, sálfræðingur og fyrrum sendifulltrúi Lækna án landamæra í Afganistan, Erna Huld Ibrahimsdóttir, þýðandi og túkur og Árni Arnþórsson, aðstoðarrektor við American University of Afghanistan.
8/25/2022 • 0
Afganistan í öðru ljósi
4. þáttur: Uppbygging í Afganistan, mannréttindi og staða kvenna
6. nóvember 2021
Umsjón hefur Brynja Dögg Friðrikisdóttir en um framleiðslu sér Guðni Tómasson.
Almenn kynning:
Fjallað er um þetta mikla land, Afganistan; sögu og menningu landsins og þjóðina sem þar býr. Þættirnir eru fimm talsins og byggja á viðtölum við Íslendinga og Afgana og frásögn umsjónarmanns af veru sinni í landinu. Umsjón hefur Brynja Dögg Friðrikisdóttir en um framleiðslu sér Guðni Tómasson. Viðmælendur í þessum þætti eru Helena Jónsdóttir, sálfræðingur og fyrrum sendifulltrúi Lækna án landamæra í Afganistan, Erna Huld Ibrahimsdóttir, þýðandi og túkur og Árni Arnþórsson, aðstoðarrektor við American University of Afghanistan.
8/25/2022 • 54 minutes, 29 seconds
Afganistan í öðru ljósi
5. þáttur: Fall Afganistan og framtíð lands og þjóðar 13. nóvember 2021 Umsjón hefur Brynja Dögg Friðrikisdóttir en um framleiðslu sér Guðni Tómasson. Fjallað er um þetta mikla land, Afganistan; sögu og menningu landsins og þjóðina sem þar býr. Þættirnir eru fimm talsins og byggja á viðtölum við Íslendinga og Afgana og frásögn umsjónarmanns af veru sinni í landinu. Umsjón hefur Brynja Dögg Friðrikisdóttir en um framleiðslu sér Guðni Tómasson. Viðmælendur í þessum þætti - Árni Arnþórsson, aðstoðarrektor American University of Afghanistan - Lars Kristian Sandvik, majór í norska hernum - Christina Lamb, yfirmaður erlendra frétta hjá The Sunday Times, rithöfundur og fréttaritari í Afganistan - Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í sögu Mið-Austurlanda við Williams College í Bandaríkjunum - Erna Huld Ibrahimsdóttir, þýðandi og túlkur - Ali Reza Matin, svefnmælingarfræðingur á Landspítalanum - Maríanna Csillag hjúkrunarfræðingur og fyrrum sendifulltrú Rauða kross Íslands í Afganistan
8/25/2022 • 0
Afganistan í öðru ljósi
5. þáttur: Fall Afganistan og framtíð lands og þjóðar
13. nóvember 2021
Umsjón hefur Brynja Dögg Friðrikisdóttir en um framleiðslu sér Guðni Tómasson.
Fjallað er um þetta mikla land, Afganistan; sögu og menningu landsins og þjóðina sem þar býr. Þættirnir eru fimm talsins og byggja á viðtölum við Íslendinga og Afgana og frásögn umsjónarmanns af veru sinni í landinu. Umsjón hefur Brynja Dögg Friðrikisdóttir en um framleiðslu sér Guðni Tómasson.
Viðmælendur í þessum þætti
- Árni Arnþórsson, aðstoðarrektor American University of Afghanistan
- Lars Kristian Sandvik, majór í norska hernum
- Christina Lamb, yfirmaður erlendra frétta hjá The Sunday Times, rithöfundur og fréttaritari í Afganistan
- Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í sögu Mið-Austurlanda við Williams College í Bandaríkjunum
- Erna Huld Ibrahimsdóttir, þýðandi og túlkur
- Ali Reza Matin, svefnmælingarfræðingur á Landspítalanum
- Maríanna Csillag hjúkrunarfræðingur og fyrrum sendifulltrú Rauða kross Íslands í Afganistan
8/25/2022 • 57 minutes, 34 seconds
Pillan
Þáttur 1 af 4 Fyrir rúmum sextíu árum kom nýtt lyf á markað sem átti eftir að hafa ómæld áhrif á líf fólks og jafnvel heilu samfélögin. Þetta lyf hefur allar götur síðan einfaldlega verið kallað pillan. Í fjórum þáttum verður fjallað um þessa pillu allra pilla frá ólíkum sjónarhornum og saga hennar rakin frá miðri síðustu öld til dagsins í dag. Umsjón: Birna Stefánsdóttir.
8/25/2022 • 0
Pillan
Þáttur 1 af 4
Fyrir rúmum sextíu árum kom nýtt lyf á markað sem átti eftir að hafa ómæld áhrif á líf fólks og jafnvel heilu samfélögin. Þetta lyf hefur allar götur síðan einfaldlega verið kallað pillan. Í fjórum þáttum verður fjallað um þessa pillu allra pilla frá ólíkum sjónarhornum og saga hennar rakin frá miðri síðustu öld til dagsins í dag.
Umsjón: Birna Stefánsdóttir.
8/25/2022 • 39 minutes, 29 seconds
Pillan
Þáttur 2 af 4 Fyrir rúmum sextíu árum kom nýtt lyf á markað sem átti eftir að hafa ómæld áhrif á líf fólks og jafnvel heilu samfélögin. Þetta lyf hefur allar götur síðan einfaldlega verið kallað pillan. Í fjórum þáttum verður fjallað um þessa pillu allra pilla frá ólíkum sjónarhornum og saga hennar rakin frá miðri síðustu öld til dagsins í dag. Umsjón: Birna Stefánsdóttir.
8/25/2022 • 0
Pillan
Þáttur 2 af 4
Fyrir rúmum sextíu árum kom nýtt lyf á markað sem átti eftir að hafa ómæld áhrif á líf fólks og jafnvel heilu samfélögin. Þetta lyf hefur allar götur síðan einfaldlega verið kallað pillan. Í fjórum þáttum verður fjallað um þessa pillu allra pilla frá ólíkum sjónarhornum og saga hennar rakin frá miðri síðustu öld til dagsins í dag.
Umsjón: Birna Stefánsdóttir.
8/25/2022 • 40 minutes, 47 seconds
Pillan
Þáttur 3 af 4 Fyrir rúmum sextíu árum kom nýtt lyf á markað sem átti eftir að hafa ómæld áhrif á líf fólks og jafnvel heilu samfélögin. Þetta lyf hefur allar götur síðan einfaldlega verið kallað pillan. Í fjórum þáttum verður fjallað um þessa pillu allra pilla frá ólíkum sjónarhornum og saga hennar rakin frá miðri síðustu öld til dagsins í dag. Umsjón: Birna Stefánsdóttir.
8/25/2022 • 0
Pillan
Þáttur 3 af 4
Fyrir rúmum sextíu árum kom nýtt lyf á markað sem átti eftir að hafa ómæld áhrif á líf fólks og jafnvel heilu samfélögin. Þetta lyf hefur allar götur síðan einfaldlega verið kallað pillan. Í fjórum þáttum verður fjallað um þessa pillu allra pilla frá ólíkum sjónarhornum og saga hennar rakin frá miðri síðustu öld til dagsins í dag.
Umsjón: Birna Stefánsdóttir.
8/25/2022 • 39 minutes, 46 seconds
Pillan
Þáttur 4 af 4 Fyrir rúmum sextíu árum kom nýtt lyf á markað sem átti eftir að hafa ómæld áhrif á líf fólks og jafnvel heilu samfélögin. Þetta lyf hefur allar götur síðan einfaldlega verið kallað pillan. Í fjórum þáttum verður fjallað um þessa pillu allra pilla frá ólíkum sjónarhornum og saga hennar rakin frá miðri síðustu öld til dagsins í dag. Umsjón: Birna Stefánsdóttir.
8/25/2022 • 0
Pillan
Þáttur 4 af 4
Fyrir rúmum sextíu árum kom nýtt lyf á markað sem átti eftir að hafa ómæld áhrif á líf fólks og jafnvel heilu samfélögin. Þetta lyf hefur allar götur síðan einfaldlega verið kallað pillan. Í fjórum þáttum verður fjallað um þessa pillu allra pilla frá ólíkum sjónarhornum og saga hennar rakin frá miðri síðustu öld til dagsins í dag.
Umsjón: Birna Stefánsdóttir.
8/25/2022 • 42 minutes, 56 seconds
Neyðaróp afganskra kvenna - ertu að hlusta?
Aðstæður kvenna og stúlkna í Afganistan eru taldar þær verstu í heiminum í dag. Frá því talíbanar tóku við völdum fyrir tæpu ári hafa konur verið sviptar öllum helstu mannréttindum, þ.m.t. frelsi til mennta og atvinnu. Neyðaróp afganskra kvenna berast hins vegar illa úr stofufangelsum þeirra í heimalandinu. Dagskrárgerð: Rakel Þorbergsdót.
8/25/2022 • 0
Neyðaróp afganskra kvenna - ertu að hlusta?
Aðstæður kvenna og stúlkna í Afganistan eru taldar þær verstu í heiminum í dag. Frá því talíbanar tóku við völdum fyrir tæpu ári hafa konur verið sviptar öllum helstu mannréttindum, þ.m.t. frelsi til mennta og atvinnu. Neyðaróp afganskra kvenna berast hins vegar illa úr stofufangelsum þeirra í heimalandinu. Dagskrárgerð: Rakel Þorbergsd ót.
8/25/2022 • 50 minutes, 19 seconds
Dagur í lífi Kristínar Helgu
Umsjón: Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur.
8/25/2022 • 0
Dagur í lífi Kristínar Helgu
Umsjón: Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur.
8/25/2022 • 59 minutes, 44 seconds
Anna Guðný
Svipmynd af handhafa heiðursverðlauna Íslensku tónlistarverðlaunanna 2022.
8/25/2022 • 0
Anna Guðný
Svipmynd af handhafa heiðursverðlauna Íslensku tónlistarverðlaunanna 2022.
8/25/2022 • 54 minutes, 37 seconds
Sögur úr Skálholti
Þáttur 1 af 2 Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir drepur niður á stöku stað í sögu Skálholts með hjálp góðra gesta. Meðal annars segir Karl Sigurbjörnsson frá dýrlingnum Þorláki helga, Hildur Hákonardóttir ræðir um biskupsfrúrnar í Skálholti og Friðrik Erlingsson rekur hina örlagaríku sögu Ragnheiðar Brynjólfsdóttur.
8/25/2022 • 0
Sögur úr Skálholti
Þáttur 1 af 2
Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir drepur niður á stöku stað í sögu Skálholts með hjálp góðra gesta. Meðal annars segir Karl Sigurbjörnsson frá dýrlingnum Þorláki helga, Hildur Hákonardóttir ræðir um biskupsfrúrnar í Skálholti og Friðrik Erlingsson rekur hina örlagaríku sögu Ragnheiðar Brynjólfsdóttur.
8/25/2022 • 49 minutes, 57 seconds
Sögur úr Skálholti
Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir drepur niður á stöku stað í sögu Skálholts með hjálp góðra gesta. Meðal annars segir Karl Sigurbjörnsson frá dýrlingnum Þorláki helga, Hildur Hákonardóttir ræðir um biskupsfrúrnar í Skálholti og Friðrik Erlingsson rekur hina örlagaríku sögu Ragnheiðar Brynjólfsdóttur. Þáttur 2 af 2
8/25/2022 • 0
Sögur úr Skálholti
Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir drepur niður á stöku stað í sögu Skálholts með hjálp góðra gesta. Meðal annars segir Karl Sigurbjörnsson frá dýrlingnum Þorláki helga, Hildur Hákonardóttir ræðir um biskupsfrúrnar í Skálholti og Friðrik Erlingsson rekur hina örlagaríku sögu Ragnheiðar Brynjólfsdóttur.
Þáttur 2 af 2
8/25/2022 • 49 minutes, 59 seconds
Þá var bara þögn
Þáttur 1 af 2 Kvennaathvarfið er heimili um stundarsakir, athvarf fyrir konur og börn sem ekki geta búið heima hjá sér sökum ofbeldis. Í tilefni þess að 40 ár eru liðin frá stofnun Kvennaathvarfsins kynnum við okkur tilurð þess að samtök um Kvennaathvarf voru stofnuð, förum yfir s ögu Kvennathvarfsins og kynnum okkur starfsemi þess. Viðmælendur í þáttunum eru Elísabet Gunnarsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Drífa Jónasdóttir, Elísabet Ronaldsdóttir, Sonja Einarsdóttir og dóttir hennar, Emma. Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir.
8/25/2022 • 0
Þá var bara þögn
Þáttur 1 af 2
Kvennaathvarfið er heimili um stundarsakir, athvarf fyrir konur og börn sem ekki geta búið heima hjá sér sökum ofbeldis. Í tilefni þess að 40 ár eru liðin frá stofnun Kvennaathvarfsins kynnum við okkur tilurð þess að samtök um Kvennaathvarf voru stofnuð, förum yfir sögu Kvennathvarfsins og kynnum okkur starfsemi þess. Viðmælendur í þáttunum eru Elísabet Gunnarsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Drífa Jónasdóttir, Elísabet Ronaldsdóttir, Sonja Einarsdóttir og dóttir hennar, Emma.
Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir.
8/25/2022 • 53 minutes, 53 seconds
Þá var bara þögn
Þáttur 2 af 2 Kvennaathvarfið er heimili um stundarsakir, athvarf fyrir konur og börn sem ekki geta búið heima hjá sér sökum ofbeldis. Í tilefni þess að 40 ár eru liðin frá stofnun Kvennaathvarfsins kynnum við okkur tilurð þess að samtök um Kvennaathvarf voru stofnuð, förum yfir sögu Kvennathvarfsins og kynnum okkur starfsemi þess. Viðmælendur í þáttunum eru Elísabet Gunnarsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Drífa Jónasdóttir, Elísabet Ronaldsdóttir, Sonja Einarsdóttir og dóttir hennar, Emma. Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir.
8/25/2022 • 0
Þá var bara þögn
Þáttur 2 af 2
Kvennaathvarfið er heimili um stundarsakir, athvarf fyrir konur og börn sem ekki geta búið heima hjá sér sökum ofbeldis. Í tilefni þess að 40 ár eru liðin frá stofnun Kvennaathvarfsins kynnum við okkur tilurð þess að samtök um Kvennaathvarf voru stofnuð, förum yfir sögu Kvennathvarfsins og kynnum okkur starfsemi þess. Viðmælendur í þáttunum eru Elísabet Gunnarsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Drífa Jónasdóttir, Elísabet Ronaldsdóttir, Sonja Einarsdóttir og dóttir hennar, Emma.
Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir.
8/25/2022 • 53 minutes, 44 seconds
Óróapúls 1922
Fyrsti þáttur Hvað er það við Ódysseif eftir Joyce og Eyðilandið eftir Eliot sem veitir þeim þá stöðu í bókmenntasögunni að vera grundvallarrit módernismans. Í þættinum er dregin upp mynd af menningarlegu og sögulegu samhengi þessara verka. Rætt er hvað var að gerast í bókmenntum annarra málssvæða í Evrópu á þriðja áratugnum og meðal annars minnst á rithöfundana Kafka, Proust, Virginiu Woolf og Thomas Mann. Og hvað var að gerast í íslensku bókmenntalífi á þessum árum? Viðmælandi í þættinum er Guðmundur Hálfdánarson. Umsjón: Ástráður Eysteinsson og Þröstur Helgason.
8/25/2022 • 0
Óróapúls 1922
Fyrsti þáttur
Hvað er það við Ódysseif eftir Joyce og Eyðilandið eftir Eliot sem veitir þeim þá stöðu í bókmenntasögunni að vera grundvallarrit módernismans. Í þættinum er dregin upp mynd af menningarlegu og sögulegu samhengi þessara verka. Rætt er hvað var að gerast í bókmenntum annarra málssvæða í Evrópu á þriðja áratugnum og meðal annars minnst á rithöfundana Kafka, Proust, Virginiu Woolf og Thomas Mann. Og hvað var að gerast í íslensku bókmenntalífi á þessum árum? Viðmælandi í þættinum er Guðmundur Hálfdánarson.
Umsjón: Ástráður Eysteinsson og Þröstur Helgason.
8/25/2022 • 40 minutes, 12 seconds
Óróapúls 1922
Annar þáttur Eyðilandið eða The Waste Land eftir T.S. Eliot er til umfjöllunar í þessum þætti. Verkið kom út á bók í desember árið 1922, þetta ár óróleika og nýsköpunar í vestrænu bókmenntalífi sem er umfjöllunarefni þessarar þáttaraðar. Eyðilandið hefur valdið lesendum heilabrotum alveg frá því það komst fyrst á prent. Stundum hefur það verið sagt varpa ljósi á napra heimssýn áranna eftir fyrri heimsstyrjöld en það hefur líka verið sagt endurspegla persónulega sálar- og trúarkreppu skáldsins sjálfs. En umfram allt hefur Eyðilandið verið talið eitt af mikilvægustu ljóðum 20. aldarinnar og höfuðverk í módernískum skáldskap. Viðmælendur í þættinum eru Egill Helgason og Rebekka Þráinsdóttir. Umsjón: Ástráður Eysteinsson og Þröstur Helgason.
8/25/2022 • 0
Óróapúls 1922
Annar þáttur
Eyðilandið eða The Waste Land eftir T.S. Eliot er til umfjöllunar í þessum þætti. Verkið kom út á bók í desember árið 1922, þetta ár óróleika og nýsköpunar í vestrænu bókmenntalífi sem er umfjöllunarefni þessarar þáttaraðar. Eyðilandið hefur valdið lesendum heilabrotum alveg frá því það komst fyrst á prent. Stundum hefur það verið sagt varpa ljósi á napra heimssýn áranna eftir fyrri heimsstyrjöld en það hefur líka verið sagt endurspegla persónulega sálar- og trúarkreppu skáldsins sjálfs. En umfram allt hefur Eyðilandið verið talið eitt af mikilvægustu ljóðum 20. aldarinnar og höfuðverk í módernískum skáldskap. Viðmælendur í þættinum eru Egill Helgason og Rebekka Þráinsdóttir.
Umsjón: Ástráður Eysteinsson og Þröstur Helgason.
8/25/2022 • 41 minutes, 46 seconds
Óróapúls 1922
Þriðji þáttur Ódysseifur eftir James Joyce er til umfjöllunar í þessum þriðja þætti. Bókin kom út á fertugs afmæli höfundarins 2. febrúar 1922 í París. Útgefandinn var Sylvia Beach sem rak þekkta bókabúð í borginni, Shakespeare&Company. Verkið hafði áður birst að hluta í nokkrum heftum bandaríska bókmenntatímaritsins the Little Revies frá 1918 til 1920 eða þar til dómstóla bönnuðu frekari dreifingu á þessari sögu vegna lýsinga á ósiðlegum athöfnum persóna verksins. Útgáfusaga verksins var skrautleg langt fram eftir öldinni en hún er langt frá því eina ástæðan fyrir því að Ódysseifur er oft sögð áhrifamesta skáldsaga 20. aldar. Viðmælendur í þættinum eru Arnór Ingi HJartarson og Pétur Gunnarsson. Umsjón: Ástráður Eysteinsson og Þröstur Helgason.
8/25/2022 • 0
Óróapúls 1922
Þriðji þáttur
Ódysseifur eftir James Joyce er til umfjöllunar í þessum þriðja þætti. Bókin kom út á fertugs afmæli höfundarins 2. febrúar 1922 í París. Útgefandinn var Sylvia Beach sem rak þekkta bókabúð í borginni, Shakespeare&Company. Verkið hafði áður birst að hluta í nokkrum heftum bandaríska bókmenntatímaritsins the Little Revies frá 1918 til 1920 eða þar til dómstóla bönnuðu frekari dreifingu á þessari sögu vegna lýsinga á ósiðlegum athöfnum persóna verksins. Útgáfusaga verksins var skrautleg langt fram eftir öldinni en hún er langt frá því eina ástæðan fyrir því að Ódysseifur er oft sögð áhrifamesta skáldsaga 20. aldar. Viðmælendur í þættinum eru Arnór Ingi HJartarson og Pétur Gunnarsson.
Umsjón: Ástráður Eysteinsson og Þröstur Helgason.
8/25/2022 • 40 minutes, 29 seconds
Óróapúls 1922
Fjórði þáttur Í þessum fjóra þætti eru skoðuð önnur framsækin og áhrifamikil verk sem komu út á þriðja áratugnum, einkum Berlin Alexanderplatz eftir Aldred Döblin, Der Mann ohne Eigenschaften eftir Robert Musil, Töfrafjallið eftir Thomas Mann og valdar skáldsögur Virginiu Woolf frá þriðja áratugnum. Viðmælendur í þættinum eru Gauti Kristmannsson og Soffía Auður Birgisdóttir. Umsjón: Ástráður Eysteinsson og Þröstur Helgason.
8/25/2022 • 0
Óróapúls 1922
Fjórði þáttur
Í þessum fjóra þætti eru skoðuð önnur framsækin og áhrifamikil verk sem komu út á þriðja áratugnum, einkum Berlin Alexanderplatz eftir Aldred Döblin, Der Mann ohne Eigenschaften eftir Robert Musil, Töfrafjallið eftir Thomas Mann og valdar skáldsögur Virginiu Woolf frá þriðja áratugnum. Viðmælendur í þættinum eru Gauti Kristmannsson og Soffía Auður Birgisdóttir.
Umsjón: Ástráður Eysteinsson og Þröstur Helgason.
8/25/2022 • 39 minutes, 49 seconds
Óróapúls 1922
Fimmti þáttur Í þessum síðasta þætti um óróapúls 1922 er vikið að Franz Kafka og framsæknum leikhúsbókmenntum á fyrri hluta tuttugustu aldar. Viðgangur módernismans fram eftir öldinni er skoðaður, hin móderníska hefð er rædd og sömuleiðis það hvernig þessir straumar bárust til Íslands. Viðmælandi í þættinum er Magnús Þór Þorbergsson. Umsjón: Ástráður Eysteinsson og Þröstur Helgason.
8/25/2022 • 0
Óróapúls 1922
Fimmti þáttur
Í þessum síðasta þætti um óróapúls 1922 er vikið að Franz Kafka og framsæknum leikhúsbókmenntum á fyrri hluta tuttugustu aldar. Viðgangur módernismans fram eftir öldinni er skoðaður, hin móderníska hefð er rædd og sömuleiðis það hvernig þessir straumar bárust til Íslands. Viðmælandi í þættinum er Magnús Þór Þorbergsson.
Umsjón: Ástráður Eysteinsson og Þröstur Helgason.
8/25/2022 • 40 minutes, 22 seconds
Einhverntíma kemur að þér, Salvör mín
Salka Valka kom út í tveimur hlutum, sá fyrri árið 1931 og nefndist Þú vínviður hreini, og seinni árið 1932 og nefndist Fuglinn í fjörunn. Bókin hefur eftir það komið út undir heitinu Salka Valka og þar er uppvaxtarsaga Salvarar Valgerðar Jónsdóttur sögð, en hún er kölluð Salka Valka af móður sinni, Sigurlínu. Umsjón: Þorgerður Sigurðardóttir.
8/24/2022 • 0
Einhverntíma kemur að þér, Salvör mín
Salka Valka kom út í tveimur hlutum, sá fyrri árið 1931 og nefndist Þú vínviður hreini, og seinni árið 1932 og nefndist Fuglinn í fjörunn. Bókin hefur eftir það komið út undir heitinu Salka Valka og þar er uppvaxtarsaga Salvarar Valgerðar Jónsdóttur sögð, en hún er kölluð Salka Valka af móður sinni, Sigurlínu.
Umsjón: Þorgerður Sigurðardóttir.
8/24/2022 • 50 minutes, 11 seconds
Kerfið - afnot af auðlind í eigu þjóðar.
1. þáttur af fjórum: Svört skýrsla Fjórir þættir í umsjón Guðmundar Pálssonar og Ágústs Ólafssonar þar sem leitast er við að draga upp mynd af íslenska kvótakerfinu. Forsögu þess, markmiðum, framtíð og áhrifum á samfélög, atvinnuhætti og nýtingu sjávarafurða. Rætt við fræðafólk, útgerðarmenn, fiskverkafólk og íbúa í sjávarþorpum. Framleiðsla: Guðni Tómasson. Viðmælendur í þessum þætti: Hörður Sævaldsson lektor við Háskólann á Akureyri, Óðinn Gestsson framkvæmdastjóri Íslandssögu á Suðureyri og Jóhann Sigurjónsson fyrrverandi forstjóri Hafrannsóknarstofnunar. Einnig er rætt við vegfarendur á Ísafirði. Tónlistin í þættinum er úr smiðju Hermigervils, lögin Gvendur á eyrinni og Sail on.
8/24/2022 • 0
Kerfið - afnot af auðlind í eigu þjóðar.
1. þáttur af fjórum: Svört skýrsla
Fjórir þættir í umsjón Guðmundar Pálssonar og Ágústs Ólafssonar þar sem leitast er við að draga upp mynd af íslenska kvótakerfinu. Forsögu þess, markmiðum, framtíð og áhrifum á samfélög, atvinnuhætti og nýtingu sjávarafurða. Rætt við fræðafólk, útgerðarmenn, fiskverkafólk og íbúa í sjávarþorpum.
Framleiðsla: Guðni Tómasson.
Viðmælendur í þessum þætti: Hörður Sævaldsson lektor við Háskólann á Akureyri, Óðinn Gestsson framkvæmdastjóri Íslandssögu á Suðureyri og Jóhann Sigurjónsson fyrrverandi forstjóri Hafrannsóknarstofnunar.
Einnig er rætt við vegfarendur á Ísafirði. Tónlistin í þættinum er úr smiðju Hermigervils, lögin Gvendur á eyrinni og Sail on.
8/24/2022 • 40 minutes, 7 seconds
Kerfið - afnot af auðlind í eigu þjóðar.
2. þáttur af fjórum: Hagræðing Fjórir þættir í umsjón Guðmundar Pálssonar og Ágústs Ólafssonar þar sem leitast er við að draga upp mynd af íslenska kvótakerfinu. Forsögu þess, markmiðum, framtíð og áhrifum á samfélög, atvinnuhætti og nýtingu sjávarafurða. Rætt við fræðafólk, útgerðarmenn, fiskverkafólk og íbúa í sjávarþorpum. Framleiðsla: Guðni Tómasson. Viðmælendur í þessum þætti: Óðinn Gestsson framkvæmdastjóri Íslandssögu á Suðureyri, Hugi Árbjörnsson yfirverkstjóri hjá netagerð Hampiðjunnar á Neskaupsstað, Smári Geirsson fræðimaður og fyrrum sveitarstjórnarmaður, Einar Björnsson og Guðbjörg Kristinsdóttir í sjoppunni á Eskifirði. Tónlistin í þættinum er úr smiðju Hermigervils, lögin Gvendur á eyrinni og Sail on.
8/24/2022 • 0
Kerfið - afnot af auðlind í eigu þjóðar.
2. þáttur af fjórum: Hagræðing
Fjórir þættir í umsjón Guðmundar Pálssonar og Ágústs Ólafssonar þar sem leitast er við að draga upp mynd af íslenska kvótakerfinu. Forsögu þess, markmiðum, framtíð og áhrifum á samfélög, atvinnuhætti og nýtingu sjávarafurða. Rætt við fræðafólk, útgerðarmenn, fiskverkafólk og íbúa í sjávarþorpum.
Framleiðsla: Guðni Tómasson.
Viðmælendur í þessum þætti: Óðinn Gestsson framkvæmdastjóri Íslandssögu á Suðureyri, Hugi Árbjörnsson yfirverkstjóri hjá netagerð Hampiðjunnar á Neskaupsstað, Smári Geirsson fræðimaður og fyrrum sveitarstjórnarmaður, Einar Björnsson og Guðbjörg Kristinsdóttir í sjoppunni á Eskifirði. Tónlistin í þættinum er úr smiðju Hermigervils, lögin Gvendur á eyrinni og Sail on.
8/24/2022 • 40 minutes, 23 seconds
Kerfið - afnot af auðlind í eigu þjóðar.
3. þáttur af fjórum: Verðbréfin eru ekki hér Fjórir þættir í umsjón Guðmundar Pálssonar og Ágústs Ólafssonar þar sem leitast er við að draga upp mynd af íslenska kvótakerfinu. Forsögu þess, markmiðum, framtíð og áhrifum á samfélög, atvinnuhætti og nýtingu sjávarafurða. Rætt við fræðafólk, útgerðarmenn, fiskverkafólk og íbúa í sjávarþorpum. Framleiðsla: Guðni Tómasson. Viðmælendur í þessum þætti: Vigdís Erlingsdóttir íbúi á Flateyri, Björn Hafþór Guðmundsson fyrrum sveitarstjóri Stöðvarhrepps, Gunnar Hallsson eftirlaunaþegi á Bolungarvík, Cathrine Chambers doktor í sjávarútvegsfræðum og Þorsteinn Másson framkvæmdastjóri Bláma á Bolungarvík. Tónlistin í þættinum er úr smiðju Hermigervils, lögin Gvendur á eyrinni og Sail on.
8/24/2022 • 0
Kerfið - afnot af auðlind í eigu þjóðar.
3. þáttur af fjórum: Verðbréfin eru ekki hér
Fjórir þættir í umsjón Guðmundar Pálssonar og Ágústs Ólafssonar þar sem leitast er við að draga upp mynd af íslenska kvótakerfinu. Forsögu þess, markmiðum, framtíð og áhrifum á samfélög, atvinnuhætti og nýtingu sjávarafurða. Rætt við fræðafólk, útgerðarmenn, fiskverkafólk og íbúa í sjávarþorpum.
Framleiðsla: Guðni Tómasson.
Viðmælendur í þessum þætti: Vigdís Erlingsdóttir íbúi á Flateyri, Björn Hafþór Guðmundsson fyrrum sveitarstjóri Stöðvarhrepps, Gunnar Hallsson eftirlaunaþegi á Bolungarvík, Cathrine Chambers doktor í sjávarútvegsfræðum og Þorsteinn Másson framkvæmdastjóri Bláma á Bolungarvík. Tónlistin í þættinum er úr smiðju Hermigervils, lögin Gvendur á eyrinni og Sail on.
8/24/2022 • 50 minutes, 13 seconds
Kerfið - afnot af auðlind í eigu þjóðar.
4. þáttur af fjórum: Margir miljarðar á ári Fjórir þættir í umsjón Guðmundar Pálssonar og Ágústs Ólafssonar þar sem leitast er við að draga upp mynd af íslenska kvótakerfinu. Forsögu þess, markmiðum, framtíð og áhrifum á samfélög, atvinnuhætti og nýtingu sjávarafurða. Rætt við fræðafólk, útgerðarmenn, fiskverkafólk og íbúa í sjávarþorpum. Framleiðsla: Guðni Tómasson. Viðmælendur í þessum þætti: Elvar Óskarsson stjórnarformaður Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, Elís Pétur Elísson útgerðarmaður á Breiðdalsvík, Gunnar Jónsson myndlistarmaður á Ísafirði, Smári Geirsson fyrrverandi sveitarstjórnarmaður, Erna Jónsdóttir sviðstjóri hjá Fiskistofu og Óðinn Gestsson framkvæmdastjóri Íslandssögu á Suðureyri. Tónlistin í þættinum er úr smiðju Hermigervils, lögin Gvendur á eyrinni og Sail on.
8/24/2022 • 0
Kerfið - afnot af auðlind í eigu þjóðar.
4. þáttur af fjórum: Margir miljarðar á ári
Fjórir þættir í umsjón Guðmundar Pálssonar og Ágústs Ólafssonar þar sem leitast er við að draga upp mynd af íslenska kvótakerfinu. Forsögu þess, markmiðum, framtíð og áhrifum á samfélög, atvinnuhætti og nýtingu sjávarafurða. Rætt við fræðafólk, útgerðarmenn, fiskverkafólk og íbúa í sjávarþorpum.
Framleiðsla: Guðni Tómasson.
Viðmælendur í þessum þætti: Elvar Óskarsson stjórnarformaður Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, Elís Pétur Elísson útgerðarmaður á Breiðdalsvík, Gunnar Jónsson myndlistarmaður á Ísafirði, Smári Geirsson fyrrverandi sveitarstjórnarmaður, Erna Jónsdóttir sviðstjóri hjá Fiskistofu og Óðinn Gestsson framkvæmdastjóri Íslandssögu á Suðureyri. Tónlistin í þættinum er úr smiðju Hermigervils, lögin Gvendur á eyrinni og Sail on.
8/24/2022 • 40 minutes, 11 seconds
Neðanjarðar
Biðin langa Eftir sautján daga óvissu kom í ljós að námuverkamennirnir 33 voru heilir á húfi en þeir áttu eftir að dúsa fastir í 52 daga í viðbót. Í þættinum er fjallað um einangrunardvöl 33 námuverkamanna í San José námunni í norður Chile, hvernig þeir áttu samskipti við umheiminn og hvernig þeim var síðan bjargað aftur upp á yfirborð jarðar. Umsjón: Sigurlín Bjarney Gísladóttir. Framleiðsla: Þorgerður E. Sigurðardóttir. Tónlistin í þættinum er meðal annars eftir Hildi Guðnadóttur, Violetu Parra og Eydísi Evensen.
8/24/2022 • 0
Neðanjarðar
Biðin langa
Eftir sautján daga óvissu kom í ljós að námuverkamennirnir 33 voru heilir á húfi en þeir áttu eftir að dúsa fastir í 52 daga í viðbót. Í þættinum er fjallað um einangrunardvöl 33 námuverkamanna í San José námunni í norður Chile, hvernig þeir áttu samskipti við umheiminn og hvernig þeim var síðan bjargað aftur upp á yfirborð jarðar.
Umsjón: Sigurlín Bjarney Gísladóttir.
Framleiðsla: Þorgerður E. Sigurðardóttir.
Tónlistin í þættinum er meðal annars eftir Hildi Guðnadóttur, Violetu Parra og Eydísi Evensen.
8/24/2022 • 49 minutes, 55 seconds
Neðanjarðar
Sautján daga óvissa Þann 5. ágúst árið 2010 hrundi San José gull- og koparnáman í norður Chile með þeim afleiðingum að 33 námuverkamenn festust á 700 metra dýpi. Þar reyndu þeir að draga fram lífið með takmarkaðar matarbirgðir í lamandi óvissu um það hvort náman yrði grafreitur þeirra. Umsjón: Sigurlín Bjarney Gísladóttir. Framleiðsla: Þorgerður E. Sigurðardóttir. Tónlistin í þættinum er meðal annars eftir Jóhann Jóhannson, Hildi Guðnadóttur, Scott Walker, Bobby Krlic og Violetu Parra.
8/24/2022 • 0
Neðanjarðar
Sautján daga óvissa
Þann 5. ágúst árið 2010 hrundi San José gull- og koparnáman í norður Chile með þeim afleiðingum að 33 námuverkamenn festust á 700 metra dýpi. Þar reyndu þeir að draga fram lífið með takmarkaðar matarbirgðir í lamandi óvissu um það hvort náman yrði grafreitur þeirra.
Umsjón: Sigurlín Bjarney Gísladóttir.
Framleiðsla: Þorgerður E. Sigurðardóttir.
Tónlistin í þættinum er meðal annars eftir Jóhann Jóhannson, Hildi Guðnadóttur, Scott Walker, Bobby Krlic og Violetu Parra.
8/24/2022 • 49 minutes, 52 seconds
Syngur enginn reiður maður
Hvað eiga Danski barinn, Dómkirkjan í Reykjavík og jóga stúdíó í Bolholti sameiginlegt? Þar sameinast fólk í söng um stund og tekur þar með í þátt í athöfn sem fylgt hefur mannskepnunni jafnvel áður en hún byrjaði að tala. Í þessum þætti verður skoðað af hverju fólk sækir í samsöng, líkamleg og andleg áhrif hans og hversu stóran þátt hann spilar í íslensku samfélagi. Umsjónarmenn þáttarins eru Birna Stefánsdóttir og Heiða Vigdís Sigfúsdóttir.
8/24/2022 • 0
Syngur enginn reiður maður
Hvað eiga Danski barinn, Dómkirkjan í Reykjavík og jóga stúdíó í Bolholti sameiginlegt? Þar sameinast fólk í söng um stund og tekur þar með í þátt í athöfn sem fylgt hefur mannskepnunni jafnvel áður en hún byrjaði að tala. Í þessum þætti verður skoðað af hverju fólk sækir í samsöng, líkamleg og andleg áhrif hans og hversu stóran þátt hann spilar í íslensku samfélagi. Umsjónarmenn þáttarins eru Birna Stefánsdóttir og Heiða Vigdís Sigfúsdóttir.
8/24/2022 • 35 minutes, 4 seconds
Skurðir í náttúru Íslands
Það er töfrandi óreiða í náttúrunni. Hver steinn er á sínum stað. Undur hennar verða dýrmætari eftir því sem tímar líða. Í þessum þætti ræðir Tómas Ævar Ólafsson við vini og samstarfsmenn Guðmundar Páls Ólafssonar náttúrfræðings, doktors í sjávarlíffræði, kennara, rithöfunds, ljósmyndara og náttúruverndarsinna um líf hans og störf. Hugað er sérstaklega að náttúruspeki hans og viðhorfum í náttúruvernd. En þar eru hugtök á borð við græna orku, blettafriðun og sjálfbærni gaumgæfð sérstaklega. Viðmælendur í þættinum eru Rúrí, María Ellingsen, Andri Snær Magnason, Jóhann Ísberg og Guðmundur Andri Thorsson. Umsjón: Tómas Ævar Ólafsson.
8/24/2022 • 0
Skurðir í náttúru Íslands
Það er töfrandi óreiða í náttúrunni. Hver steinn er á sínum stað. Undur hennar verða dýrmætari eftir því sem tímar líða. Í þessum þætti ræðir Tómas Ævar Ólafsson við vini og samstarfsmenn Guðmundar Páls Ólafssonar náttúrfræðings, doktors í sjávarlíffræði, kennara, rithöfunds, ljósmyndara og náttúruverndarsinna um líf hans og störf. Hugað er sérstaklega að náttúruspeki hans og viðhorfum í náttúruvernd. En þar eru hugtök á borð við græna orku, blettafriðun og sjálfbærni gaumgæfð sérstaklega. Viðmælendur í þættinum eru Rúrí, María Ellingsen, Andri Snær Magnason, Jóhann Ísberg og Guðmundur Andri Thorsson.
Umsjón: Tómas Ævar Ólafsson.
8/24/2022 • 54 minutes, 40 seconds
Ugla sat á kvisti: Móðuróður
Þáttur 1 af 2
8/24/2022 • 0
Ugla sat á kvisti: Móðuróður
Þáttur 1 af 2
8/24/2022 • 49 minutes, 38 seconds
Ugla sat á kvisti: Móðuróður
Þáttur 2 af 2
8/24/2022 • 0
Ugla sat á kvisti: Móðuróður
Þáttur 2 af 2
8/24/2022 • 53 minutes, 7 seconds
Hver var Sonja de Zorilla? - 1. þáttur
Í þessum fyrsta þætti kynnumst við hinni ungu Sonju de Zorrilla, íslenskum unglingi með útþrá, auk þess sem fjallað verður um velgengni hennar á Wall Street. Umsjón: Sæunn Gísladóttir og Katrín Lilja Jónsdóttir.
8/23/2022 • 0
Hver var Sonja de Zorilla? - 1. þáttur
Í þessum fyrsta þætti kynnumst við hinni ungu Sonju de Zorrilla, íslenskum unglingi með útþrá, auk þess sem fjallað verður um velgengni hennar á Wall Street.
Umsjón: Sæunn Gísladóttir og Katrín Lilja Jónsdóttir.
8/23/2022 • 40 minutes, 56 seconds
Hver var Sonja de Zorilla? - 2. þáttur
Í öðrum þætti er fjallað um ævintýralegt ferðalag Sonju de Zorrilla um Evrópu millistríðsáranna. Einnig er starfsemi styrktarsjóða á Íslandi til umfjöllunar og farið verður yfir það hvers vegna erfiðlega hefur gengið að nálgast upplýsingar um sjóð Sonju. Umsjón: Sæunn Gísladóttir og Katrín Lilja Jónsdóttir.
8/23/2022 • 0
Hver var Sonja de Zorilla? - 2. þáttur
Í öðrum þætti er fjallað um ævintýralegt ferðalag Sonju de Zorrilla um Evrópu millistríðsáranna. Einnig er starfsemi styrktarsjóða á Íslandi til umfjöllunar og farið verður yfir það hvers vegna erfiðlega hefur gengið að nálgast upplýsingar um sjóð Sonju.
Umsjón: Sæunn Gísladóttir og Katrín Lilja Jónsdóttir.
8/23/2022 • 42 minutes, 40 seconds
Hver var Sonja de Zorilla? - 3. þáttur
Í þriðja þætti skyggnumst við inn í líf Sonju de Zorrilla í New York og fáum að kynnast John Loeb, Aristotle Onassis og ólympíustjörnunni herra Zorrilla. Þá er rætt um hugsanleg verðmæti styrktarsjóðs hennar. Umsjón: Sæunn Gísladóttir og Katrín Lilja Jónsdóttir.
8/23/2022 • 0
Hver var Sonja de Zorilla? - 3. þáttur
Í þriðja þætti skyggnumst við inn í líf Sonju de Zorrilla í New York og fáum að kynnast John Loeb, Aristotle Onassis og ólympíustjörnunni herra Zorrilla. Þá er rætt um hugsanleg verðmæti styrktarsjóðs hennar.
Umsjón: Sæunn Gísladóttir og Katrín Lilja Jónsdóttir.
8/23/2022 • 46 minutes, 47 seconds
Hver var Sonja de Zorilla? - 4.þáttur
Í fjórða og síðasta þætti verður fjallað um komu Sonju de Zorrilla til Íslands eftir fjögurra áratuga dvöl hennar í Bandaríkjunum og síðustu æviár hennar á Íslandi. Við fjöllum um samband hennar við frænda sinn og sjóðsstjóra Sonju-sjóðsins, Guðmund frá Núpum, og vörpum ljósi á stöðu sjóðsins í dag. Umsjón: Sæunn Gísladóttir og Katrín Lilja Jónsdóttir.
8/23/2022 • 0
Hver var Sonja de Zorilla? - 4.þáttur
Í fjórða og síðasta þætti verður fjallað um komu Sonju de Zorrilla til Íslands eftir fjögurra áratuga dvöl hennar í Bandaríkjunum og síðustu æviár hennar á Íslandi. Við fjöllum um samband hennar við frænda sinn og sjóðsstjóra Sonju-sjóðsins, Guðmund frá Núpum, og vörpum ljósi á stöðu sjóðsins í dag.
Umsjón: Sæunn Gísladóttir og Katrín Lilja Jónsdóttir.
8/23/2022 • 45 minutes, 42 seconds
Ef þú giftist - 1.þáttur
Lögformlegur samningur um ást og uppvask Hjónabandið er allt í senn, samfélagslegur hornsteinn, stofnun ástarinnar og lögformlegur samningur um daglegt líf. Í fyrsta þætti Ef þú giftist er rætt um hjónabandið sem stofnun við Sigrúnu Olafsdóttur, prófessor í félagsfræði. Hrefnu Friðriksdóttur prófessor í hjúskaparrétti, Berglindi Rós Magnúsdóttur, prófessor um ástarrannsóknir og Sólveigu Önnu Bóasdóttur prófessor í guðfræðlegri siðfræði. Hjón þáttarins eru Harpa Másdóttir og Hrafnhildur Gunnarsdóttir. Umsjón: Brynhildur Björnsdóttir.
8/23/2022 • 0
Ef þú giftist - 1.þáttur
Lögformlegur samningur um ást og uppvask
Hjónabandið er allt í senn, samfélagslegur hornsteinn, stofnun ástarinnar og lögformlegur samningur um daglegt líf. Í fyrsta þætti Ef þú giftist er rætt um hjónabandið sem stofnun við Sigrúnu Olafsdóttur, prófessor í félagsfræði. Hrefnu Friðriksdóttur prófessor í hjúskaparrétti, Berglindi Rós Magnúsdóttur, prófessor um ástarrannsóknir og Sólveigu Önnu Bóasdóttur prófessor í guðfræðlegri siðfræði. Hjón þáttarins eru Harpa Másdóttir og Hrafnhildur Gunnarsdóttir.
Umsjón: Brynhildur Björnsdóttir.
8/23/2022 • 51 minutes, 42 seconds
Ef þú giftist - 2.þáttur
Bíl og íbúð, brúðarslör Hjónabandið hefst á brúðkaupi eða hjónavígslu sem ber með sér ýmsar hefðir og venjur, flestar frá fyrri öldum sem hafa ýmist viðgengist hérlendis eða numð hér land á síðustu árum og áratugum. Í öðrum þætti Ef þú giftist er rætt um brúðkaup við Hannes Sasa Pálsson, brúðkaupsskipulegganda Margréti Eru Maack, veislustjóra og Guðrúnu Karls Helgudóttur prest í Grafarvogskirkju. Hjón þáttarins eru Ólöf Breiðfjörð og Gunnar Guðbjörnsson. Umsjón: Brynhildur Björnsdóttir.
8/23/2022 • 0
Ef þú giftist - 2.þáttur
Bíl og íbúð, brúðarslör
Hjónabandið hefst á brúðkaupi eða hjónavígslu sem ber með sér ýmsar hefðir og venjur, flestar frá fyrri öldum sem hafa ýmist viðgengist hérlendis eða numð hér land á síðustu árum og áratugum.
Í öðrum þætti Ef þú giftist er rætt um brúðkaup við Hannes Sasa Pálsson, brúðkaupsskipulegganda Margréti Eru Maack, veislustjóra og Guðrúnu Karls Helgudóttur prest í Grafarvogskirkju. Hjón þáttarins eru Ólöf Breiðfjörð og Gunnar Guðbjörnsson.
Umsjón: Brynhildur Björnsdóttir.
8/23/2022 • 53 minutes, 10 seconds
Ef þú giftist - 3.þáttur
Að skilja er að skilja Um þriðja hverju hjónabandi lýkur með skilnaði. Að skilja við maka er gríðarlega erfitt ferli, bæð tilfinningalega og veraldlega. Hjónabandið hefur meðal annars það hlutverk að halda röð og reglu kringum það veraldlega ferli, samkvæmt löggafanum en gerir það mögulega flóknara tilfinningalega. Í þriðja þætti Ef þú giftist er rætt við Hrefnu Friðriksdóttur prófessor , Guðrúnu Karls Helgudóttur prest, Andrés Inga Jónsson alþingismann og Kristínu Tómasdóttur fjölskyldu- og meðferðarráðgjafa. Lesari í þættinum ásamt Brynhildi er Halla Harðardóttir. Umsjón: Brynhildur Björnsdóttir.
8/23/2022 • 0
Ef þú giftist - 3.þáttur
Að skilja er að skilja
Um þriðja hverju hjónabandi lýkur með skilnaði. Að skilja við maka er gríðarlega erfitt ferli, bæð tilfinningalega og veraldlega. Hjónabandið hefur meðal annars það hlutverk að halda röð og reglu kringum það veraldlega ferli, samkvæmt löggafanum en gerir það mögulega flóknara tilfinningalega.
Í þriðja þætti Ef þú giftist er rætt við Hrefnu Friðriksdóttur prófessor , Guðrúnu Karls Helgudóttur prest, Andrés Inga Jónsson alþingismann og Kristínu Tómasdóttur fjölskyldu- og meðferðarráðgjafa.
Lesari í þættinum ásamt Brynhildi er Halla Harðardóttir.
Umsjón: Brynhildur Björnsdóttir.
8/23/2022 • 50 minutes, 34 seconds
Ef þú giftist - 4.þáttur
Eilífðin í augnablikinu Er hægt að segja að hjónabandiið sé tímaskekkja þegar rúmlega 3500 manns velja að ganga í það á hverju ári? Eða þarf að breyta því og aðlaga að nútíma og framtíð? Í fjórða þætti Ef þú giftist sem fjallar um framtíð hjónabandsins er rætt við Hrefnu Friðriksdóttur prófessor, Björn Leví Gunnarsson alþingismann og konu sem er í fjölkæru (polyamorous) hjónabandi. Hjón þáttarins eru Magnús Örn Sigurðsson og Sólveig Ásta Sigurðardóttir. Umsjón: Brynhildur Björnsdóttir.
8/23/2022 • 0
Ef þú giftist - 4.þáttur
Eilífðin í augnablikinu
Er hægt að segja að hjónabandiið sé tímaskekkja þegar rúmlega 3500 manns velja að ganga í það á hverju ári? Eða þarf að breyta því og aðlaga að nútíma og framtíð?
Í fjórða þætti Ef þú giftist sem fjallar um framtíð hjónabandsins er rætt við Hrefnu Friðriksdóttur prófessor, Björn Leví Gunnarsson alþingismann og konu sem er í fjölkæru (polyamorous) hjónabandi. Hjón þáttarins eru Magnús Örn Sigurðsson og Sólveig Ásta Sigurðardóttir.
Umsjón: Brynhildur Björnsdóttir.
8/23/2022 • 51 minutes, 30 seconds
Seinni þáttur
Er lífið ein stór tilviljun? Í þessum þætti talar Friðrik Agni Árnason við móður sína Mayu Jill Einarsdóttir og skyggnist á bak við hennar sögu. Maya fannst úti á götum Bombay fyrir 55 árum en það var svo þýsk hjúkka, Liselotte Bensch-Fuchs sem sótti Mayu til Íslands. Hvernig kom það til? Hlustendur kynnast hér áhugaverðum sögum tveggja kvenna sem tvinnast saman á fallegan hátt en geymir einnig ýmsar áskoranir og flóknar ákvarðanir. Umsjón: Friðrik Agni Árnason. Framleiðsla: Þorgerður E. Sigurðardóttir.
6/30/2022 • 0
Seinni þáttur
Er lífið ein stór tilviljun? Í þessum þætti talar Friðrik Agni Árnason við móður sína Mayu Jill Einarsdóttir og skyggnist á bak við hennar sögu. Maya fannst úti á götum Bombay fyrir 55 árum en það var svo þýsk hjúkka, Liselotte Bensch-Fuchs sem sótti Mayu til Íslands. Hvernig kom það til? Hlustendur kynnast hér áhugaverðum sögum tveggja kvenna sem tvinnast saman á fallegan hátt en geymir einnig ýmsar áskoranir og flóknar ákvarðanir.
Umsjón: Friðrik Agni Árnason.
Framleiðsla: Þorgerður E. Sigurðardóttir.
6/30/2022 • 53 minutes, 7 seconds
Fyrri þáttur
Er lífið ein stór tilviljun? Í þessum þætti talar Friðrik Agni Árnason við móður sína Mayu Jill Einarsdóttir og skyggnist á bak við hennar sögu. Maya fannst úti á götum Bombay fyrir 55 árum en það var svo þýsk hjúkka, Liselotte Bensch-Fuchs sem sótti Mayu til Íslands. Hvernig kom það til? Hlustendur kynnast hér áhugaverðum sögum tveggja kvenna sem tvinnast saman á fallegan hátt en geymir einnig ýmsar áskoranir og flóknar ákvarðanir. Umsjón: Friðrik Agni Árnason. Framleiðsla: Þorgerður E. Sigurðardóttir. Lesari: Jórunn Sigurðardóttir.
6/30/2022 • 0
Fyrri þáttur
Er lífið ein stór tilviljun? Í þessum þætti talar Friðrik Agni Árnason við móður sína Mayu Jill Einarsdóttir og skyggnist á bak við hennar sögu. Maya fannst úti á götum Bombay fyrir 55 árum en það var svo þýsk hjúkka, Liselotte Bensch-Fuchs sem sótti Mayu til Íslands. Hvernig kom það til? Hlustendur kynnast hér áhugaverðum sögum tveggja kvenna sem tvinnast saman á fallegan hátt en geymir einnig ýmsar áskoranir og flóknar ákvarðanir.
Umsjón: Friðrik Agni Árnason.
Framleiðsla: Þorgerður E. Sigurðardóttir.
Lesari: Jórunn Sigurðardóttir.
6/30/2022 • 49 minutes, 38 seconds
Guðspjallamaður að vestan
Þáttur 4. Reisubók Jóns Ólafssonar Indíafara er einstæð saga um sveitapilt sem laumar sér um borð í skútu vestur á Ísafirði og siglir með enskum á vit ævintýranna á því herrans ári 1615. Hann gerist fallbyssuskytta í danska hernum og siglir á skipum konungs alla leið austur til Indlands. Fjórir þættir þar sem farið er í fótspor Jóns Indíafara á ævintýralegum ferðum hans að endamörkum hins þekkta heims. Umsjón hefur Jón Ársæll Þórðarson en um framleiðslu sér Guðni Tómasson. Lesari auk umsjónarmanns er Ævar Kjartansson.
6/16/2022 • 0
Guðspjallamaður að vestan
Þáttur 4.
Reisubók Jóns Ólafssonar Indíafara er einstæð saga um sveitapilt sem laumar sér um borð í skútu vestur á Ísafirði og siglir með enskum á vit ævintýranna á því herrans ári 1615. Hann gerist fallbyssuskytta í danska hernum og siglir á skipum konungs alla leið austur til Indlands. Fjórir þættir þar sem farið er í fótspor Jóns Indíafara á ævintýralegum ferðum hans að endamörkum hins þekkta heims. Umsjón hefur Jón Ársæll Þórðarson en um framleiðslu sér Guðni Tómasson. Lesari auk umsjónarmanns er Ævar Kjartansson.
6/16/2022 • 52 minutes, 40 seconds
Guðspjallamaður að vestan
Þáttur 3. Reisubók Jóns Ólafssonar Indíafara er einstæð saga um sveitapilt sem laumar sér um borð í skútu vestur á Ísafirði og siglir með enskum á vit ævintýranna á því herrans ári 1615. Hann gerist fallbyssuskytta í danska hernum og siglir á skipum konungs alla leið austur til Indlands. Fjórir þættir þar sem farið er í fótspor Jóns Indíafara á ævintýralegum ferðum hans að endamörkum hins þekkta heims. Umsjón hefur Jón Ársæll Þórðarson en um framleiðslu sér Guðni Tómasson. Lesari auk umsjónarmanns er Ævar Kjartansson.
6/16/2022 • 0
Guðspjallamaður að vestan
Þáttur 3.
Reisubók Jóns Ólafssonar Indíafara er einstæð saga um sveitapilt sem laumar sér um borð í skútu vestur á Ísafirði og siglir með enskum á vit ævintýranna á því herrans ári 1615. Hann gerist fallbyssuskytta í danska hernum og siglir á skipum konungs alla leið austur til Indlands. Fjórir þættir þar sem farið er í fótspor Jóns Indíafara á ævintýralegum ferðum hans að endamörkum hins þekkta heims. Umsjón hefur Jón Ársæll Þórðarson en um framleiðslu sér Guðni Tómasson. Lesari auk umsjónarmanns er Ævar Kjartansson.
6/16/2022 • 53 minutes, 36 seconds
Guðspjallamaður að vestan
Þáttur 2. Reisubók Jóns Ólafssonar Indíafara er einstæð saga um sveitapilt sem laumar sér um borð í skútu vestur á Ísafirði og siglir með enskum á vit ævintýranna á því herrans ári 1615. Hann gerist fallbyssuskytta í danska hernum og siglir á skipum konungs alla leið austur til Indlands. Fjórir þættir þar sem farið er í fótspor Jóns Indíafara á ævintýralegum ferðum hans að endamörkum hins þekkta heims. Umsjón hefur Jón Ársæll Þórðarson en um framleiðslu sér Guðni Tómasson. Lesari auk umsjónarmanns er Ævar Kjartansson.
6/16/2022 • 0
Guðspjallamaður að vestan
Þáttur 2.
Reisubók Jóns Ólafssonar Indíafara er einstæð saga um sveitapilt sem laumar sér um borð í skútu vestur á Ísafirði og siglir með enskum á vit ævintýranna á því herrans ári 1615. Hann gerist fallbyssuskytta í danska hernum og siglir á skipum konungs alla leið austur til Indlands. Fjórir þættir þar sem farið er í fótspor Jóns Indíafara á ævintýralegum ferðum hans að endamörkum hins þekkta heims. Umsjón hefur Jón Ársæll Þórðarson en um framleiðslu sér Guðni Tómasson. Lesari auk umsjónarmanns er Ævar Kjartansson.
6/16/2022 • 52 minutes, 52 seconds
Guðspjallamaður að vestan
Þáttur 1. Reisubók Jóns Ólafssonar Indíafara er einstæð saga um sveitapilt sem laumar sér um borð í skútu vestur á Ísafirði og siglir með enskum á vit ævintýranna á því herrans ári 1615. Hann gerist fallbyssuskytta í danska hernum og siglir á skipum konungs alla leið austur til Indlands. Fjórir þættir þar sem farið er í fótspor Jóns Indíafara á ævintýralegum ferðum hans að endamörkum hins þekkta heims. Umsjón hefur Jón Ársæll Þórðarson en um framleiðslu sér Guðni Tómasson. Lesari auk umsjónarmanns er Ævar Kjartansson.