Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.
Jóhann Sigurðarson með Sölva Tryggva
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Jóhann Sigurðarson, stundum kallaður Jói stóri, er einn ástælasti leikari Íslands. Hann byrjaði í leiklist þegar tækifærin voru mun færri en nú og hefur því haldið mörgum boltum á lofti í gegnum tíðina. Rödd hans er líklega ein sú þekktasta á landinu, enda hefur hann lesið inn á ógrynni bóka og sjónvarpsefnis í gegnum tíðina. Í þættinum fara Sölvi og Jói yfir ferilinn, sönginn, sögur úr bransanum og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/
9/25/2024 • 1 hour, 11 minutes, 17 seconds
Sólveig Eiríksdóttir með Sölva Tryggva
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Sólveig Eiríksdóttir eða Solla er löngu orðin þjóðargersemi. Ferill þessarrar mögnuðu konu spannar áratugi og ótrúlega fjölbreytt svið. Hér ræða hún og Sölvi um feril Sollu sem bisness-kona, bókaútgáfuna hjá stærstu forlögum heims, ástríðuna fyrir matnum, matreiðsluna fyrir heimsfrægt fólk og dansinn sem hjálpaði henni út úr ,,burnouti". Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/
9/19/2024 • 1 hour, 53 minutes, 49 seconds
Jakob Frímann með Sölva Tryggva
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Jakob Frímann Magnússon er maður sem hefur marga fjöruna sopið. Ungur var hann kominn á samning sem tónlistarmaður erlendis á tímum þegar afar fáir Íslendingar reyndu fyrir sér erlendis. Ein af aðalsprautunum í Stuðmönnum, Miðborgarstjórinn, formaður Stefs og svo framvegis og svo framvegis. Í þættinum ræða Sölvi og Jakob um ótrúlegan feril og magnaðar sögur, lykilinn að því að halda sér ungum í anda og margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/
9/12/2024 • 1 hour, 16 minutes, 51 seconds
#286 Gulli Helga með Sölva Tryggva
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/
9/10/2024 • 1 hour, 28 minutes, 46 seconds
Steinar Fjeldsted með Sölva Tryggva
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Steinar Fjeldsted er einn af stofnendum hljómsveitarinnar Quarashi, sem náði vinsældum um allan heim. Þegar Steini stofnaði sveitina í kringum tvítugt óraði hann líklega ekki fyrir því sem framundan var. Stórir plötusamningar, ferðalög um allan heim, tónleikahald fyrir tugi þúsunda aftur og aftur. Í þættinum fara Steinar og Sölvi yfir Quarashi ævintýrið, tómleikann sem tók við eftir að því lauk og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/
9/5/2024 • 1 hour, 25 minutes, 21 seconds
Veiga Grétarsdóttir með Sölva Tryggva
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Veiga Grétarsdóttir gekk í gegnum gífurlega erfiðleika og feluleik áður en hún ákvað loks að þora að koma út úr skápnum og fara í kynleiðréttingarferli. Fljótlega eftir það tók hún ákvörðun um að fara beinlínis gegn straumnum þegar hún varð fyrst allra til að róa hringinn í kringum Ísland rangsælis. Í þættinum segir Veiga ótrúlega sögu sína, sorgir og sigra og hvernig hún stendur nú uppi hamingjusöm og sátt eftir að hafa sjáft haft fordóma í áraraðir. Þátturinn er í boði; Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ Gullfoss - https://gullfoss.is/ Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/ Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/ H-Berg - https://hberg.is/