Podcast um atburði og staði sem þekktir eru fyrir draugagang. Katrín Bjarkadóttir og Stefán John Stefánsson athafna-og samfélagsmiðla parið eru án efa þekktustu draugabanar Íslands. Eftir margar heimsóknir þeirra á reimdum stöðum, húsum og kennileitum um allan heim sem margir hafa fylgst með á samfélagsmiðlum þeirra var þessi kafli einungis tímaspurs mál. Parið ferðast reglulega erlendis og innan lands vopnuð nýjasta tækjabúnaði í leit að sönnunum um líf eftir dauða. . Við hvetjum ykkur líka til að fylgja draugasögum á samfélagsmiðlum undir nafninu draugasogurpodcast til þess að fá að skyggnast á bakvið tjöldin
Flautarinn
Hvað myndir þú gera ef að þú heyrðir í einhverjum flauta fyrir utan húsið þitt um hánótt? Þú færir fram og sæir pabba þinn sitja í sófanum og hann gæfi þér merki um að hafa hljótt, síðan myndi hann hvísla að þér að þú mættir aldrei kíkja útum gluggann þegar flautið heyrðist...Hvað myndir þú gera ef þú værir 8 ára í göngutúr með mömmu þinni og þið bæði heyrðuð í einhverjum flauta. Þegar þú litir upp á mömmu þína sæir þú hræðsluna í augunum hennar. Hún myndi taka fast um handlegginn þinn og segja þér að flýta þér inní hús strax....Hver er flautarinn og hvað vill hann? Og afhverju eru allir svona hræddir við hann?*Ef þessi þáttur kemur þér ekki í Hrekkjavökugírinn þá vitum við ekki hvað! 🎃Ef það er einhvern tímann rétti tíminn til að koma í áskrift þá er það akkurat núna í Ghóstóber fyrir Hrekkjavökuna!FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogurSPOTIFY ÁSKRIFT ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRA*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf.
16/10/2024 • 0 minutos, 1 segundo
PENNHURST
Áskriftarþáttur sem upphaflega kom út þann 12. feb. 2022Við höfum í marga mánuði, átt mjög erfitt með að leggja í þennan stað. Því sagan er svo umfangsmikil, svo svört og átakanleg. Að meira segja þeir allra hörðustu eiga oft í mestu vandræðum með hlusta á sannleikann um þennan hrottalega stað.Svo setjið ykkur vandlega í stellingar því við erum að fara á staðinn sem er sennilega allra efstur á lista yfir reimdustu staðina í öllum heiminum.Verið því tilbúin, loksins- og velkomin.......í PENNHURSTEf það er einhvern tímann rétti tíminn til að koma í áskrift þá er það akkurat núna í Ghóstóber fyrir Hrekkjavökuna!FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogurSPOTIFY ÁSKRIFT ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRA*Þátturinn er gamall áskriftarþáttur og inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf.
16/10/2024 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
Syndir Feðranna
Upphaflega gefinn út fyrir áskrifendur 12. janúar 2022Fyrirmyndir okkar tengdu málefninu eru margar en eins og hlustendur vita, standa þó Warren hjónin þar uppúr. Mál þeirra sem við ætlum að taka fyrir í dag hefur þó ekki verið Hollwood-vædd eins og Conjuring myndirnar. Heldur verið gleymt og grafið í meira en 30 ár. En í þessum þætti gröfum við upp gamlar lögregluskýrslur, dustum rykið af bókum og fléttum í gegnum tugi blaðagreina. Þetta er risastórt mál svo setjið ykkur í stellingar og verið velkomin í Syndir FeðrannaPATREON ÁSKRIFT ! FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogurSPOTIFY ÁSKRIFT ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRA*Þátturinn er gamall áskriftarþáttur og inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf.
9/10/2024 • 0 minutos, 0 segundos
Ekki segja orð !
Verið velkomin inní þennann dimma og ógurlega GHÓSTÓBER mánuð 😈Við hvetjum ykkur til þess að hlusta á þennan þátt ein uppí rúmi með slökkt ljósin!Þetta er okkar tími, kæru hlustendur, en þessi mánuður er STÚTFULLUR af skelfilegum draugasögum sem munu láta þig sofa með ljósin kveikt 🕯️Hver þáttur mun flytja þig inní aðra vídd þar sem heimur okkar lifandi mætir heimi hinna látnu.... og við vonum að þið séuð tilbúin í að halda inní svarta haustmyrkrið með okkur!En við ætlum að byrja þennan mánuð með stæl........👇🏼Ef við erum spurð, hvar líður okkur best? Hvar finnst okkur við vera öruggust?Þá er eflaust svarið hjá mörgum.... heima.Heima líður okkur vel. Heima getum við verið alveg eins og við erum.... við þurfum ekkert að þykjast eða halda andliti.... það að koma heim eftir langan dag úti er yndisleg tilfinning.Það er blessun að eiga stað sem við getum kallað heima.En hvað gerum við þegar einhver brýst inná heimilið okkar? Einhver sem við sjáum ekki? Einhver sem við skiljum ekki? ........Í dag ætlum við að segja ykkur frá Nuno fjölskyldunni og hræðilegri ásókn sem þau lifðu við í mörg ár 😱PATREON ÁSKRIFT ! FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogurSPOTIFY ÁSKRIFT ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRA
2/10/2024 • 0 minutos, 0 segundos
3 Garðar
VELKOMIN Í GHOSTÓBER ! 👻Í dag ætlum við að heimsækja þrjá kirkjugarða sem allir eiga sínar eigin draugasögur og goðsagnir.En afhverju sjást draugar svona oft í kirkjugörðum? Ef við göngum aftur ahverju ættum við þá að halda okkur í garðinum þar sem líkaminn okkar er núna þegar sálin okkar er frjáls?Við höfum ekki svör við þessum spurningum en ég held að við séum mörg sammála um að í hvert skipti sem við göngum inní kirkjugarð þá læðist hrollur upp eftir bakinu á okkur - Afþví að maður er svo nálægt dauðanum...akkurat þarna...PATREON ÁSKRIFT ! FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogurSPOTIFY ÁSKRIFT ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRA*Þátturinn er gamall áskriftarþáttur og inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf.
2/10/2024 • 0 minutos, 0 segundos
San Pedro Haunting
Sagan sem við ætlum að segja ykkur í dag er ótrúleg en dagsönn!Þetta er vel "documentað" mál. Það hefur verið skrifuð bók og í henni eru margar myndir.Sagan fjallar um Jackie Hernandez en á níunda áratuginum er hún tilbúin að hefja nýtt líf eftir skilnað við eiginmann sinn. Hún var teggja barna móðir og þrátt fyrir erfiðar aðstæður var hún spennt að flytja í sína eigin íbúð. Hún hafði ekki hugmynd um að þetta væri byrjunin á hræðilegri martröð....Leyfið okkur að segja ykkur frá málinu sem er petur þekkt sem San Pedro Haunting!PATREON ÁSKRIFT ! FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogurSPOTIFY ÁSKRIFT ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRA*Þátturinn er gamall áskriftarþáttur og inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf.
25/9/2024 • 0 minutos, 0 segundos
The Goblin of Zaragoza
Sagan sem við ætlum að segja ykkur í dag hefur setið í okkur hjónum lengi. Þetta er frásögn sem þú hættir ekki að hugsa um, mál sem þú átt aldrei eftir að gleyma. Allt byrjaði þetta á Spáni árið 1934. Þennan septembermorgun ómaði brjálæðislegur hlátur um alla bygginguna sem annars var róleg. Þessi hlátur varð hærri og ógnvænlegri eftir því sem hann dreifðist um bygginguna..... en hvaðan kom hann?Þau vissu það ekki þarna, en þetta var upphafið. Þetta var fyrsti dagurinn af tveggja mánaða ásókn á Palazon fjölskylduna sem bjuggu á annari hæðinni og var ásóknin á endanum nefnd The Goblin of Zaragoza.....PATREON ÁSKRIFT ! FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogurSPOTIFY ÁSKRIFT ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRA*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf.(Þessi þáttur er upphaflega gefinn út fyrir áskrifendur 10. maí 2023)
18/9/2024 • 0 minutos, 0 segundos
Bill Ramsey
Saga dagsins er öðruvísi, en mikilvæg.Við ætlum að taka fyrir mál sem Warren hjónin tóku að sér fyrir nokkrum áratugum síðan. Kannski eru einhverjir hér sem kannast við málið, hafa heyrt um það....en við ætlum að gera það sem við gerum best. Við ætlum að kafa ofaní saumana á því, skoða öll smáatriði og mögulega reyna að finna út hvað það var sem var að hrjá þennann góða mann sem við ætlum að fjalla um í dag.Okkur finnst við skyldug til að taka það fram að í þætti dagsins munum við tala um geðraskanir og geðlyf. Eins og þið vitið, þá erum við ekki læknar eða heilbrigðisstarfsmenn og erum ekki að reyna að vera slíkir fagmenn.En við erum búin að gera okkar rannsóknarvinnu og þær upplýsingar sem við komum til með að deila með ykkur í þættinum eru allt opinberar upplýsingar frá fagfólki sem hafa komið út um eða í tengslum við þetta mál.Þetta er með lengri sögum sem við höfum gert og það er ekki eftir neinu að bíða. Komdu þér vel fyrir og leyfðu okkur að segja þér söguna um Bill Ramsey sem stundum hefur verið kallaður Úlfamaðurinn!PATREON ÁSKRIFT ! FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogurSPOTIFY ÁSKRIFT ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRA*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf.(Þessi þáttur er upphaflega gefinn út fyrir áskrifendur árið 2022)
11/9/2024 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
ROSE HALL
Sagan sem við ætlum að segja ykkur í dag er svolítið snúin. Við erum með byggingu og fólk sem að við vitum að var til. Við erum með heimildir fyrir því að þetta fólk fæddist, það bjó í húsinu á einhverjum tímapunkti og við erum með heimildir fyrir því að þetta fólk dó og var á endanum grafið. Síðan erum við með þjóðsögur sem fléttast inní þetta ,sem hafa gengið manna á milli og samhliða þeim erum við með sögulegar staðreyndir. En þrátt fyrir allar þessar upplýsingar þá er þessi saga ein stór ráðgáta enn í dag! Verið velkomin í Rose Hall PATREON ÁSKRIFT ! FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogurSPOTIFY ÁSKRIFT ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRA*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf.(Þessi þáttur er upphaflega gefinn út fyrir áskrifendur 28. desember 2022)
4/9/2024 • 0 minutos, 0 segundos
Moffit Fjölskyldan
Ed og Lorraine Warren spiluðu stórt hlutverk í þessu máli sem við tökum fyrir í dagEn ólíkt öðrum málum þeirra Warren hjóna, þá varð þetta aldrei eitt af þeim frægu. Vegna þess að í yfir 25 ár vildi fjölskyldan halda þessu leyndarmáli útaf fyrir sig og minnast helst ekki á það fyrir utan veggja heimilisins.En af hverju? Jú, því þau skömmuðust þau sín og tókust á við alvarlega áfallastreitu í kjölfarið. – En aðal ástæðan var hræðsla. Þau voru svo hrædd um að ef þau myndu tala um þessa lífsreynslu þeirra, þá myndi einn af sjö prinsum helvítis snúa til þeirra aftur …….Verið velkomin á heimiliMOFFITT FjölskyldunarPATREON ÁSKRIFT ! FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogurSPOTIFY ÁSKRIFT ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRA*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf.(Þessi þáttur er upphaflega gefinn út fyrir áskrifendur 31. ágúst 2022)
28/8/2024 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
Kreischer Setrið
Draugar, eldsvoði, mafían, morð, sjálfsvíg og bölvun.6 orð sem einkenna sögu dagsins.Húsið sem við munum fjalla um í dag er í rauninni setur sem umkringt risastórum trjám en samt sem áður fyrir miðju bæjarinsÞað er nákvæmlega ekkert eðlilegt við setrið sem hefur staðið autt í mörg ár, þrátt fyrir að hafa staðið á sölu.Það vill nefnilega ekki nokkur maður búa þarna, amk... enginn lifandi maður.Verið velkomin í Kreischer SetriðPATREON ÁSKRIFT ! FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogurSPOTIFY ÁSKRIFT ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRA*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf.(Þessi þáttur er upphaflega gefinn út fyrir áskrifendur 31. mars 2022)
14/8/2024 • 0 minutos, 0 segundos
Wikoffs Hjónin
Eftir að banaslys verður á lóð Wikofss hjónanna breyttist allt. Eflaust var hægt að kenna streitu og álagi um eitthvað, en þegar maður fer að birtast í eldhúsinu þeirra dragandi tvær konur á eftir sér þá átta hjónin sig á að þau voru föst í aðstæðum sem þau réðu ekki við ein.....SPOTIFY ÁSKRIFT ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRAPATREON ÁSKRIFT ! FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogur*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf.(Þessi þáttur er upphaflega gefinn út fyrir áskrifendur 15. mars 2023)
31/7/2024 • 0 minutos, 0 segundos
Draugalegar Samræður 2
KOMIÐ ÞIÐ SÆL OG BLESSUÐ ÖLL SÖMUL! Hér erum við með Draugalegar Samræður númer 2 😄Draugalegar Samræður eru auka þættir sem eru alveg hráir, s.s. óklipptir og óunnir að öllu leiti. Hér segir Stebbi Katrínu nokkrar örsögur sem hún hefur aldrei heyrt áður.Vonandi hafið það gaman að 🤗Ef þú vilt fá þætti án auglýsinga og fá að horfa á þennan þátt skaltu skoða áskriftarleiðina okkar á Patreon! Linkar neðar. Draugasögur á Facebook Draugasögur á Instagram SPOTIFY ÁSKRIFT ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRAPATREON ÁSKRIFT ! FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogur*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf.
24/7/2024 • 0 minutos, 0 segundos
Corvin Kastalinn
Við erum komin til Rúmeníu í bæinn Hunedoara.Þar uppá hæð situr stórglæsilegur kastali, eins og klipptur útúr ævintýri sem endaði ekkert alltof vel. Þröng brú leiðir okkur að aðal innganginum og þegar inn er komið tekur á móti okkur kalt andrúmsloft. Hann er ekkert alltof huggulegur, þetta er ekki staður sem þú vilt eyða nótt á.... ekki nema þú sért að leita að draugum...Verið velkomin í Corvin Kastalann!PATREON ÁSKRIFT ! FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogurSPOTIFY ÁSKRIFT ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRA*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf.(Þessi þáttur er upphaflega gefinn út fyrir áskrifendur 13. des 2023)
17/7/2024 • 0 minutos, 0 segundos
Loftus Hall
Við erum mætt til Írlands. Við keyrum eftir löngum vegi þangað til við komum að hringtorgi sem er ekkert nema grænt og óhirt gras. Við erum komin í þeim eina tilgangi að heimsækja þessa byggingu og þarna stendur hún, grá og drungaleg. Þetta var fjölskylduheimili í mörg hundruð ár, nunnuklaustur og hótel en í dag stendur það autt.Það er búið að byrgja fyrir alla glugga og það er lokað almenningi, en á bakvið þessa gráu steinveggi er eins og tíminn standi í stað því húsið er raunverulega glæsilegt að innann þó að sagan sé skuggaleg og blóðug!Verið velkomin í Loftus Hall !SPOTIFY ÁSKRIFT ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRAPATREON ÁSKRIFT ! FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogur*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. & ghostbox.is(Þessi þáttur er upphaflega gefinn út fyrir áskrifendur 26. okt 2022)
10/7/2024 • 0 minutos, 0 segundos
Sloss Verksmiðjan
Við erum stödd í borginni Birmingham, stærstu borginni í Alabama í Bandaríkjunum.Árið 1882 var byggð þarna verksmiðja og inní hennar voru risastórir ofnar sem að bræddu kol og málgrýti sem á endanum var síðan breytt í hart stál. Þessi verksmiðja spilaði stórt hlutverk í því að ryðja brautina fyrir iðnaðarbyltinguna.En þessi velgengni var dýrkeypt með blóði vinnufólskins. Fjölmörg dauðsföll, slys og hugsanlega morð hafa átt sér stað þarna og margir segja að verksmiðjan hafi á endanum verð lokað útaf draugaganginum sem engin lifandi maður gat unnið við.Verið velkomin í SLOSS verksmiðjuna.....SPOTIFY ÁSKRIFT ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRAPATREON ÁSKRIFT ! FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogur*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. & ghostbox.is(Þessi þáttur er upphaflega gefinn út fyrir áskrifendur 29. mars 2023)
3/7/2024 • 0 minutos, 0 segundos
Linda & Vanessa
Í dag ætlum við að segja ykkur frá mæðgunum Lindu (40) og Vanessu (17).Þær flytja inní nýja íbúð sem var ekki sú fallegasta en þær vissu að þetta var bara tímabil. Fljótlega fengi Linda stöðuhækkun í vinnunni og þegar Vanessa myndi útskrifast þá fengi hún góða vinnu í kjölfarið. Þannig að já, þetta var tímabundið ástand.Þegar þær ganga inní íbúðina í fyrsta skiptið sjá þær að fyrverandi eigandi hafði skilið eftir öll húsgögn og dularfullar myndir á veggjunum.....Þetta er saga um bölvanir og Voodoo galdra. Draugagang, sorg og hvernig óréttlæti getur haft virkilega óhuggulegar afleiðingar í för með sér....Verið velkomin inná heimili Lindu og VanessuSPOTIFY ÁSKRIFT ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRAFYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐANPATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogur*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. & ghostbox.is(Þessi þáttur er upphaflega gefinn út fyrir áskrifendur 20. september 2023)
26/6/2024 • 0 minutos, 0 segundos
Jane Doe
Eruð þið tilbúin í Draugasögu sprengju!?Við ætlum að fara yfir mál sm gerist í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum. Þessi frásögn byrjar sem draugasaga en endar sem óupplýst sakamál.Við munum blanda saman fyrstu persónu frásögn þar sem kona verður vitni af yfirnáttúrulegu atviki – og eftir það sökkvum við okkur ofaní sakamálið sem var upphafið af þessu öllu saman.Setjið ykkur í stellingar....Þetta er sagan um JANE DOESPOTIFY ÁSKRIFT ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRAFYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐANPATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogurÁSKRIFT AF MYSTÍK! Fáðu Mystík í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/7eJ15x2OO6uDcfq8FkCaBZ?si=a-aURAr_RWatvRuJq0HIdgFYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/mystikpodcast*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. & ghostbox.is(Þessi þáttur er upphaflega gefinn út fyrir áskrifendur 15. september 2022)
20/6/2024 • 0 minutos, 0 segundos
Sultan's Höllin í New Orleans
Við ætlum að ferðast með ykkur alla leið til New Orleans í Bandaríkjunum og skoða þar þriggja hæða byggingu sem situr á horninu við frekar þröngar og svolítið sjabbí götur verðum við að viðurkenna.Húsin í kring eru öll minni og upplituð, ruslatunnur á gangstéttunum eru yfirfullar og ef betur er að gáð má sjá heimilislaust fólk hjúfra sig í skúmaskotum.Húsið er í dag heimili fólks en sagan á bakvið það er skrautleg og nokkuð umdeild. Við ætlum að skoða goðsagnirnar sem hafa sprottið upp í kringum það, skoða sögulegar staðreyndir og að sjálfsögðu athuga hvaða draugasögur það hefur að geyma....Verið velkomin í Sultan´s HöllinaSPOTIFY ÁSKRIFT! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRAFYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐANPATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogurSPOTIFY ÁSKRIFT AF MYSTÍK! Fáðu Mystík í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/7eJ15x2OO6uDcfq8FkCaBZ?si=a-aURAr_RWatvRuJq0HIdgFYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/mystikpodcast*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. & ghostbox.is26.apríl 2023
12/6/2024 • 0 minutos, 0 segundos
Draugatrú íslendinga 🇮🇸 (löng áskriftarprufa)
VIÐ ÆTLUM AÐ BYRJA ÞENNAN MÁNUÐ MEÐ ÍSLENSKRI SPRENGJU 💣 🇮🇸 🤗Í þessum þætti ætlum við að tala um íslenska draugatrú í gegnum aldirnar og einkenni íslenskra drauga. Síðan tökum við fyrir þekktar sögur eins og t.d. um Gretti og Glám, Miklubæjar Sólveigu og Djáknann á Myrká.Við munum einnig staldra aðeins við og kynna fyrir ykkur sjódraugana en sögur um sjórekin lík eru nokkuð algengar í íslenskri sagnahefð.Rétt í lokin munum við svo skoða hvarfið á Bjarna Matthíasi Sigurðssyni og spjalla um myndina sem Jón Haukur tók hér um árið.Stútfullur þáttur sem þið viljið alls ekki missa af 😁Hlustaðu á allann þáttinn með því að smella á hlekkina hér að neðan:)SPOTIFY ÁSKRIFT! Fáðu draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRAFYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐANPATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogur*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf.
5/6/2024 • 0 minutos, 0 segundos
Tower of London
Í þessu geysistóra mannvirki búa að minnsta kosti 13 draugar.Við erum á sögulegum slóðum sem eflaust margir íslendingar hafa heimsótt.Fjölmargar aftökur, morð og dularfull andlát hafa átt sér stað þarna á þeim 900 árum síðan hann var reistur.Við erum stödd í einni þekktustu höfuðborg Evrópu og hver veit nema einhverjir hlustendur séu jafnvel staddir þar núna!Verið velkomin í Tower of LondonSPOTIFY ÁSKRIFT ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRAFYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐANPATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogur*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. & ghostbox.is(Þessi þáttur er upphaflega gefinn út fyrir áskrifendur 15. júlí 2022)
5/6/2024 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
1. Draugalegar Samræður
HRÁTT & ÓKLIPPT! Stebba langaði svo agalega að segja mér nokkrar draugasögur svo við ákváðum að taka það bara upp og leyfa ykkur að heyra þær líka 🤗Endilega fylgið Draugasögum á samfélagsmiðlum þar sem þið getið séð skemmtileg reels úr upptökum 😉Draugasögur á Facebook Draugasögur á Instagram
3/6/2024 • 0 minutos, 0 segundos
10 Bells Pub (LONDON)
Við erum stödd í austur London sem býður uppá einstaka blöndu af sögu og leyndardómum.Ímyndaður þér að þú ráfir um þröngar göturnar, inní dauf og illa upplýst húsasund. Þegar þú gengur framhjá veðruðum byggingum geturðu ekki annað en velt fyrir þér þeim sálum sem enn kunna að sitja eftir, týndar á milli lífs og dauða.Afþví að sjáðu til, austur London er með dökkt orðspor sem tengist myrkri, goðsögnum og morðum...Verið velkomin inná Ten Bells PubSPOTIFY ÁSKRIFT Á 20% AFSLÆTTI BARA Í MAÍ ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRAFYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐANPATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogur*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. & ghostbox.is(Þessi þáttur er upphaflega gefinn út fyrir áskrifendur 15. nóvember 2023)
29/5/2024 • 0 minutos, 0 segundos
Tveir kastalar í Aosta Velley á Ítalíu (áskriftarprufa)
Í dag erum við staðsett í Aosta Valley eða Aosta dalnum sem má finna á norð vestur Ítalíu við landamæri bæði Frakklands og Sviss.Hér ætlum við að heimsækja tvo kastala. Fyrst kíkjum við á Castle De Fénis og eftir það höldum við til Castle Of Issogne.Eftir að við erum búin að fara yfir sögu þeirra og skoða draugana sem halda sig þar, þá ætlum við að skoða eitt nýlegt sakamál sem tengist dalnum sem átti sér stað í apríl 2024. Líklegt þykir að þetta sakamál tengist paranormal rannsókn eða jafnvel djöfladýrkun....Verið velkomin í Aosta dalinn!SPOTIFY ÁSKRIFT Á 20% AFSLÆTTI BARA Í MAÍ ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRAFYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐANPATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogur
27/5/2024 • 0 minutos, 1 segundo
Reina Sofia Safnið í Madrid
Ert þú á leiðinni til Spánar í sumar? Við vitum vel að margir hlustendur ætla að leggja leið sína þangað í bráð svo í dag ætlum við að taka fyrir risastóra fræga byggingu sem eflaust margir hafa heimsótt, en fáir vita söguna á bakvið....sem er ansi óhugguleg.Þetta mannvirki stendur í miðbæ Madrid, rúmlega 84.000 fermetrar á stærð og skartar það þremur hæðum og hvorki meira né minna en 20.000 listaverkum... og nokkrum eirðarlausum sálumVerið velkomin á Reina Sofia Safnið..... SPOTIFY ÁSKRIFT Á 20% AFSLÆTTI BARA Í MAÍ ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRAFYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐANPATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogur*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. & ghostbox.is(Þessi þáttur er upphaflega gefinn út fyrir áskrifendur 12. júlí 2023)
22/5/2024 • 0 minutos, 0 segundos
Stapadraugurinn
Þjóðsagan um Stapadrauginn þekkja margir íslendingar. Draugurinn á Reykjanesbrautinni sem birtist ökumönnum, og fær meira að segja stundum að sitja í. Í dag ætlum við að kafa af alvöru í ofaní málið um einn frægasta draug Íslands. Verið velkomin í þátt okkar um Stapadrauginn SPOTIFY ÁSKRIFT Á 20% AFSLÆTTI BARA Í MAÍ ! Fáðu draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRAFYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐANPATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogur*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. & ghostbox.is(Þessi þáttur er upphaflega gefinn út fyrir áskrifendur 28. apríl 2022)
14/5/2024 • 0 minutos, 0 segundos
Atherton Húsið (áskriftarprufa)
Draugasaga vikunnar er á léttari nótum að þessu sinni, með dass af draugum - sem er nauðsynlegt inná milli 😉Við erum stödd í San Fransisco ( við þekkjum nú nokkur draugahús þar, t.d. 1000 Lombard Street og Alcatraz) en í dag ætlum við að heimsækja Atherton húsið sem er vægast sagt mikilfenglegt í útliti!Við ætlum að fylgja fólkinu sem þar bjó, en þar erum við með George, eiginkonu hans Gertrude og svo móður hans Dominiga. Hvernig haldið þið að þessi sambúð hafi gengið? 😅Komið ykkur í stellingar kæru hlustendur og hafið gaman að!Verið velkomin í Atherton húsið!SPOTIFY ÁSKRIFT Á 20% AFSLÆTTI BARA Í MAÍ ! Fáðu draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRAFYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐANPATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogur
14/5/2024 • 0 minutos, 0 segundos
Aradale Geðveikrahælið (áskriftarprufa)
Í dag er við stödd í the land down under, betur þekkt sem Ástralía. Nánar til tekið erum við í borginni Ararat í suð-vestur Victoria um 198 kílómetra frá Melbourne.Bygging á Ardale Asylum, eða Ardale Lunatic Asylum eins og það var einnig kallað, hófst árið 1864. Upprunalega var bygging gerð fyrir um 250 manns en eftir aðeins 12 mánuði hófust viðbyggingar þar sem ljóst var að sjúklingar yrðu mun fleiri en áætlað var í fyrst.Það þurfti aðeins tvær undirskriftir til þess að fá einhvern lagaðan inn sem útskýrir kannski fjöldan sem var þarna. Fyrst um sinn þurfti sjúklingur þá aðeins tvær undirskriftir til þess að komast út á ný en því var síðar breytt í átta. Það var því mun auðveldara að senda einhvern þangað inn en að koma honum út.J ward var upprunaleg fangelsi og var þá kallað Aratar County Gaol. Í desember 1886 tók því Aradale Asylum yfir bygginguna og var hún eftir það þekkt sem J ward.Þarna voru hins vegar ekki venjulegu sjúklingar Aradale hýstir heldur þeir sem taldir vera criminally insane og of hættulegir til að hafa meðal hinna sjúklinganna. J Ward synnti þessari skildu sinni fyrir allt Victoria svæðið það er allir þeir glæpamenn sem taldir voru geðsjúkir voru sendir þangað.SPOTIFY ÁSKRIFT Á 20% AFSLÆTTI BARA Í MAÍ ! Fáðu draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRAFYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐANPATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogur
8/5/2024 • 0 minutos, 0 segundos
SALEM (áskriftarpufa)
Við erum mætt í draugabæinn Salem í Massachusetts í USA en þetta er staður sem allir þeir sem hafa áhuga á hinu yfirnáttúrulega kannast vel við.Hér ætlum við að skoða tvö hús sem eru rétt hjá hvor öðru og tengjast þau nornafárinu mikla með einum eða öðrum hætti!ps. Þið báðuð um lengri þætti svo hér kemur einn extra langur og djúsí! Njótið vel! SPOTIFY ÁSKRIFT Á 20% AFSLÆTTI BARA Í MAÍ ! Fáðu draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRAFYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐANPATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogur
1/5/2024 • 0 minutos, 0 segundos
Særingarmaður Páfans (áskriftarpufa)
Við höfum undanfarna daga verið að telja niður í þennan EXTRA langa Draugasögu- og fræðsluþátt þar sem við förum yfir nokkur mál frægasta særingarmann samtímans.Auk þess sem við tökum smá 'Spurt & Svarað' um málefnið eins og:◾️ Af hverju andsetur Djöfullinn ekki trúleysingja?◾️Geta bara prestar sært út Djöfla?◾️Lesa Djöflarnir hugsanir okkar? og allskonar fleiri spurningum sem við munum fara yfir í lok þáttar og í gegnum söguna.Verið óhrædd að spyrja fleiri spurninga sem kunna að brenna á ykkur í gegnum þáttinn eða eftir hann og henda þeim á okkur hér í kommentum að neðan sem við munum reyna okkar besta til að svara og jafnvel skapa smá umræðu :)Það er ekki eftir neinu að bíða, við kynnum þennan þátt með miklu stolti og með virðingu við hinn eina og sanna Pope's Exorcist.Þetta er sagan um baráttu manns við Djöfulinn sjálfan...Father Gabriel AmorthSPOTIFY ÁSKRIFT Á 20% AFSLÆTTI BARA Í MAÍ ! Fáðu draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRAFYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐANPATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogur
24/4/2024 • 0 minutos, 0 segundos
Dear David (í fullri lengd)
SMELLTU HÉR og Prófaðu áskrift af Draugasögum FRÍTT - í 7 daga! -Engin binding!**Hey ertu ekki örugglega að fylgja okkur á Instagram !? https://www.patreon.com/draugasogurHann byrjaði að telja upp röð atburða og í marga mánuði fylgdist heimurinn með framgangi mála. Í rauntíma birti hann myndbönd, hljóðupptökur og margt annað sem almenningur tók þátt í að rýna í með honum.....Enn í dag er fólk ekki viss.... var þetta allt saman þaulskipulögð markaðsetning að sögu sem seinna yrði kveikjan að hryllingsmynd?Eða var þetta satt?Þáttur dagsins er í spjallformi, enda er málið þess eðlis, en við höfum fengið mörg skilaboð frá ykkur áskrifendum þar sem þið hafið beðið okkur um að taka þetta mál fyrir.HÉR er linkurinn sem við tölum um í þættinum, en þar sjáið þið allar twitter færslurnar hans, öll myndböndin og myndir.Nokkrar myndir sem við ræðum sérstaklega um fylgja hér á Patreon....Eftir að þið hafið hlustað á þáttinn þá væri gaman að heyra ykkar skoðun á málinu hér í athugasemdum fyrir neðan....Þetta er sagan um Dear David!SMELLTU HÉR og Prófaðu áskrift af Draugasögum FRÍTT - í 7 daga! GHOSTBOX.IS ----- SMELLTU HÉRMystík Podcast --- SMELLTU HÉRDraugasögur -----SMELLTU HÉRSannar Íslenskar-- SMELLTU HÉR
29/2/2024 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
ByBerry Geðspítalann (í fullri lengd)
SMELLTU HÉR og Prófaðu áskrift af Draugasögum FRÍTT - í 7 daga! -Enging binding!https://www.patreon.com/draugasogurFyrir þær hugrökku sálir sem hættu sér að honum byrjaði ferðalagið á bílferð þar sem keyrt var eftir afskekktum vegi. Skuggamynd spítalans reis uppúr þokunni og gnæfði þarna yfir á þessu einangraða landsvæði þar sem ekkert líf virtist vera.Þarna stóð hann eins og vörður fortíðar í allri sinni dýrð, umkringdur víðáttumiklum skógi, rotnandi framhlið hans sterk á móti náttúruöflum sem enga miskun veitti.Komdu með okkur í ferðalag til fortíðar þar sem við afhjúpum leyndarmál gamla spítalans sem fjöldi fólks reyndi ítrekað að halda undir yfirborðinu....Verið velkomin á ByBerry Geðspítalann.....(ATH AÐ MYNDIR SEM FYLGJA MEÐ ÞÆTTINUM GÆTU VALDIÐ ÓHUG OG ERU ÞVÍ EKKI FYRIR VIÐKVÆMA)SMELLTU HÉR og Prófaðu áskrift af Draugasögum FRÍTT - í 7 daga!
27/2/2024 • 0 minutos, 0 segundos
Boise Murder House (í fullri lengd)
SMELLTU HÉR og Prófaðu áskrift af Draugasögum FRÍTT - í 7 daga! -Enging binding!https://www.patreon.com/draugasogurHversu oft hefur þú gengið inní hús og fundið á þér að það er eitthvað....off?Eitthvað ekki alveg eins og það á að vera?Í dag ætlum við að segja ykkur frá merkilegu húsi í bænum Boise í Idaho í Bandaríkjunum. Það hafa margir flutt þangað inn og reynt að búa þarna.... en enginn stoppar lengi...... það er eitthvað að þessu húsi.... einhver minning, eitthvað atvik sem vill ekki gleymast.....Verið velkomin í Boise Murder House!SMELLTU HÉR og Prófaðu áskrift af Draugasögum FRÍTT - í 7 daga!
23/2/2024 • 0 minutos, 0 segundos
Ashley´s of Rockledge (í fullri lengd)
SMELLTU HÉR og Prófaðu áskrift af Draugasögum FRÍTT - í 7 daga! -Enging binding!https://www.patreon.com/draugasogurÍ dag ætlum við að ferðast til Flórída og skoða söguna á bakvið veitingastaðinn Ashley´s of Rockledge og þá anda sem þar er að finna.....Þann 21. október árið 1934 fannst lík konu skammt frá í hrottalegu standi. Hér er um að ræða 19 ára stúlku sem hét Ethel Allen og er talið að hún hafi verið myrt inná veitingastaðnum áður en morðinginn losaði sig við lík hennar á ströndinni.Í dag telja eigendur og starfsfólk að andi hennar gangi þarna aftur inná staðnum og stundum er eins og hún sé að reyna að ná athygli þeirra, eins og hún vilji segja þeim eitthvað. Mögulega hvernig hún var myrt því að málið hennar en enn óupplýst í dag....En það eru líka fleiri andar sem fara þarna á stjá þegar myrkrið skellur á...Verið velkomin á veitingastaðinn Ashley´s of Rockledge!SMELLTU HÉR og Prófaðu áskrift af Draugasögum FRÍTT - í 7 daga!
20/2/2024 • 0 minutos, 0 segundos
Houska Kastalinn (í fullri lengd)
Houska Kastalinn (í fullri lengd)SMELLTU HÉR og Prófaðu áskrift af Draugasögum FRÍTT - í 7 daga! -Enging binding!https://www.patreon.com/draugasogurKomdu með okkur á stað þar sem martraðir verða að veruleika og tíminn stendur í stað. Er þú nálgast finnur þú að loftið verður þrúgandi og lykt af brennisteini og rotnun umvefur þig. Hlið Houska kastalans er sópað til hliðar af óséðum höndum og býður þér inní heim þar sem draugar og skuggaverur dansa fram á nótt.Sögusagnir og hvísl fléttast saman, um myrka helgisiði sem þarna voru stundaðir þar sem kastalinn er sagður hafa verið byggður ofaná hlið undirheimanna þar sem djöflar og aðrar skuggaverur reyndu að komast í gegn.Stígðu inní myrkrið, á eigin ábyrgð, þar sem leyndardómar Houska kastalans bíða þín!!!SMELLTU HÉR og Prófaðu áskrift af Draugasögum FRÍTT - í 7 daga!
7/1/2024 • 0 minutos, 0 segundos
Elbow Road (í fullri lengd)
Elbow Road (í fullri lengd)SMELLTU HÉR og Prófaðu áskrift af Draugasögum FRÍTT - í 7 daga! -Enging binding!https://www.patreon.com/draugasogurFyrir íbúa Virgina Beach er Elbow Road vegurinn svikul martröð jafnvel á björtum sumardögum. Vegurinn kemur oft í fréttum þar sem verið er að lýsa banvænum bílslysum sem hafa skilið eftir marga eirðarlausa anda á veginum. Hörmungarnar sem hafa gerst á svæðinu eru svo miklar að það er fólk sem forðast veginn algjörlega ef það getur..... Verið velkomin á Elbow Road! SMELLTU HÉR og Prófaðu áskrift af Draugasögum FRÍTT - í 7 daga!
7/1/2024 • 0 minutos, 0 segundos
Húsið í Lewiston (í fullri lengd)
Húsið í Lewiston (í fullri lengd)SMELLTU HÉR og Prófaðu áskrift af Draugasögum FRÍTT - í 7 daga! -Enging binding!https://www.patreon.com/draugasogurHér ætlum við að segja ykkur frá hjónum sem kaupa sér nýtt og stórt hús, tilbúin að stofna fjölskyldu en það er eitthvað þarna inni sem er ekki alveg tilbúið að sleppa taki og það sama má segja um fyrverandi eigandann. Þetta mál hefur verið gert opinbert. Við vitum að það hafa hinir og þessir sjónvarpsþættir tekið það fyrir, og það eru örfáar greinar á netinu sem gefur manni smá hugmynd um hvernig þessi atburðarrás fór fram. En vitum samt ekki nákvæmlega hvaða hús þetta var, eða alvöru nöfn fólksins sem um ræðir en það þýðir samt ekki að sagan sé ekki sönn....Hún gerðist, fyrir ósköp venjulegt fólk. SMELLTU HÉR og Prófaðu áskrift af Draugasögum FRÍTT - í 7 daga!
6/1/2024 • 0 minutos, 0 segundos
Undrin á Saurum (í fullri lengd)
Undrin á Sarum (í fullri lengd)SMELLTU HÉR og Prófaðu áskrift af Draugasögum FRÍTT - í 7 daga! -Enging binding!https://www.patreon.com/draugasogurÍ dag er þátturinn með aðeins öðruvísi sniði en vanalega þar sem um er að ræða íslenska draugasögu.Málið er frægt og mætti kalla það þekktasta á 20. öldinni.Við erum stödd á norðurlandi, þar sem blaðamenn flykktust að í von um að geta tekið myndir af hryllingnum og sumir blaðamenn fengu mun meira en þeir áttu von á.En inn á heimilinu var saklaus fjölskylda sem vildi ekkert annað en að vera látin í friði en ásóknin hafði allt annað í hyggju..Verið velkomin í Undrin á SaurumSMELLTU HÉR og Prófaðu áskrift af Draugasögum FRÍTT - í 7 daga!
6/1/2024 • 0 minutos, 0 segundos
Halloween Þátturinn 🎃
Þessi þáttur kom upprunalega út fyrir áskrifendur í október 2022 Október mánuður er hafinn, myrkrið er skollið á og við erum öll að undirbúa okkur undir dimma og drungalega mánuði sem eru framundan. En í tilefni af Halloween og Ghostóber-mánuði þá langar okkur að kafa dýpra ofan í uppruna hátíðarinnar. Af því að veist þú raunverulega hvaðan þessi hátíð kom og um hvað hún snýst? Engar áhyggjur, þú átt eftir að vita allt sem þú þarft eftir þennan þátt og mögulega áttu eftir að setja kerti og rófu útí gluggann þetta árið, í staðin fyrir grasker fyrir utan hurðina ;) Verið (hryllilega) velkomin í Halloween þáttinn okkar! Heimildir sem við studdumst við fyrir gerð þáttarins koma aðalega frá history.com og svo höfum við að sjálfsögðu lesið mikið í gegnum árin :):)🎃🎃🎃 Komdu í Halloween Áskrift: Smelltu HÉR 🎃🎃🎃🎃Ghostbox.isSannar Íslenskar Draugasögur
14/10/2023 • 0 minutos, 1 segundo
Seaford Poltergeist
(VIRAL saga )The Seaford poltergeist var ásókn sem að herjaði á fjölskyldu í Seaford Long Island New York árið 1958. Hlutir voru að hreyfast úr stað. Tappar voru losaðir af flöskum og svo hellt úr þeim, húsgögnin fóru á flug en engin eðlilega ástæða var fyrir þessum atvikum.Paranormal rannsakendur og aðrir sérfræðingar voru fullvissir um að allt þetta tengdist 12 ára gömul dreng sem að bjó þarna á heimilinu. En efasemdamenn vildu meina að þetta væri gabb...Við skulum kafa ofaní málið í dag....Verið velkomin á heimili Hermann fjölskyldunnar.....Fáðu aðgang að yfir 500 þáttum STRAX: HÉRKíktu á úrvalið á GHOSTBOX.IS og fáðu afslátt af öllum vörum HÉRMyndir sem fylgja þættinum eru aðgegnilegar á Umræðuhóp okkar á Facebook
24/9/2023 • 0 minutos, 0 segundos
Undrin á Saurum (áskriftarprufa)
Komiði sæl elsku bestu og kæru áskrifendur ;) Í dag er þátturinn með aðeins öðruvísi sniði en vanalega þar sem um er að ræða íslenska draugasögu.Málið er frægt og mætti kalla það þekktasta á 20. öldinni.Við erum stödd á norðurlandi, þar sem blaðamenn flykktust að í von um að geta tekið myndir af hryllingnum og sumir blaðamenn fengu mun meira en þeir áttu von á.En inn á heimilinu var saklaus fjölskylda sem vildi ekkert annað en að vera látin í friði en ásóknin hafði allt annað í hyggju..Verið velkomin í Undrin á Saurum🟢 Draugasögur Áskrift á Spotify👻 Draugasögur á PATREON
30/8/2023 • 0 minutos, 0 segundos
West Village Veitingastaðurinn
Smelltu HÉR til að prófa Patreon Áskrift FRÍTT í 7 dagaSmeltu HÉR til að prófa Spotify Áskrift (🔒)Í hjarta hinnar iðandi New York borgar er hverfið West Village. Þegar þú ráfar um þetta fallega svæði, víkja háir skýjakljúfrar borgarinnar fyrir fallegum steinsteyptum stígum og húsin eru öll svolítið gamaldags.En inní þessu hverfi er eitt ákveðið draugahús og þegar við nálgumst það tökum við eftir því að það er gamallt og veðrað.Þarna inni halda sig að minnsta kosti 20 andar sem hvísla sín á milli á meðan gestir sitja og snæða....Verið velkomin á West Village veitingastaðinn!Smelltu HÉR til að skoða myndirnar sem fylgja þættinum
27/8/2023 • 0 minutos, 0 segundos
McRaven Setrið (áskriftarprufa)
McRaven SetriðÍ hjarta Missisipi stendur þetta hús sem í fyrstu virðist vera pínulítið, en þegar maður gengur nær sér maður að það leynir heldur betur á sér. Hvert einasta herbergi, hvert einasta rými þarna inni er sérstakt og ef við hlustum vel getum við heyrt í þeim ganga um gólf og sinna sínum daglegu skyldum jafnvel þó að við sjáum ekki neinn.Ræninginn Andrew Glass heldur áfram að vera með læti, fastur á milli lífs og dauða. Mary Elizabeth sem var hrifsuð burt í blóma lífsins lokkar börn inní herbergið sitt og svo er það saga Murray systrana sem fléttast inní þetta allt saman.....Verið velkomin á McRaven Setrið.....
23/8/2023 • 0 minutos, 0 segundos
Fort Garry Hótelið
Smelltu -> PATREON ÁSKRIFTSmelltu -> SPOTIFY ÁSKRIFTStaðsett í hjarta Winnipeg, Kanada, stendur glæsilegt lúxus hótel. Iðandi götur eru allt í kring, hverfið er fullt af lífi og áin Assinibone sem er aðeins nokkrum skrefum frá hlykkjast í gegnum borgina. Hinu megin við er svo að finna friðsælann almenningsgarð sem er algjör andstæða við þær skelfilegu sögur sem leynast innan um veggja hótelsins.Þeir sem hafa rannsakað þetta hótel segja að á kvöldin breytist það í stað þar sem fortíð mætir nútíði en það eru þó einungis þær hugrökku sálir sem þrauka alla nóttina, sem fá að afhjúpa leyndardóminn sem leynist þarna inni....Verið velkomin á hið óhuggulega Fort Garry hótel!
16/8/2023 • 0 minutos, 0 segundos
Kellie's Kastalinn
Í hjarta suðaustur Asíu liggur land hjúpað fornum leyndardómum – Malasía. Frá þéttum regnskógum til iðandi borgar, þá er þetta í kjarnann dularfullt land þar sem sögur af ójarðnenskum verum sem reika um landið djúpt inní þéttum frumskóginum hafa gengið á milli kynslóða....Flökktandi kertaljós á ekki roð í myrkrið sem umlykur allt í kringum hann og gefur skuggaverum fullkomið tækifæri til þess að laumast á milli herbergja óséðar á meðan þær bíða eftir komu þinni......Verið velkomin í Kellie´s Kastalann!Selltu á hlekkina hér að neðan sem við nefnum í þættinum svo við getum haldið áfram að gefa út fría þætti á opnum hlaðvarpsveitum og vertu með mörghundruðum annara ánægðra hám-hlustenda :)🟢 Draugasögur Áskrift á Spotify👻 Draugasögur á PATREON🟢 Mystík Áskrift á Spotify🫣 Mystík á PATREONEngin binding og þú getur hætt hvenær sem er ! :)Takk fyrir stuðninginn og við vonum að þú haldir áfram að hlusta *Til þess að sjá myndir sem fylgja þættinum komið þá og verið með í umræðuhópnum HÉR
13/8/2023 • 0 minutos, 0 segundos
Estefania
Komiði sæl og gerið ykkur klár í að hlusta á sprengju!Þetta er sönn saga um stúlku í Madrid á Spáni sem gerist árið 1992.Fjölmennt lið lögreglufulltrúa var kallað að heimili fjölskyldu sem greinilega var í mikilli hættu. . .Þessi þáttur er byggður á skýrslu lögreglu sem svaraði kallinu og er eina skjalfesta mál sinnar tegundar í sögu spánverja og varð kveikjan að Netflix hrollvekju sem margir ættu að kannast við.Þetta er sagan um EstefaníuÞið getið séð myndir sem fylgja þættinum HÉRSkráðu þig í áskrift af Draugasögum og fáðu strax aðgang að yfir 450+ þáttum við skráningu!Engin binding og þú getur prófað frítt í 7 daga ...
1/8/2023 • 0 minutos, 0 segundos
Beckwith Fjölskyldan
Í dag ætlum við að dusta rykið af einu gömlu og góðu máli sem að Ed og Lorraine Warren tækluðu á sínum tíma...Það er sumar, árið er 1998 og og Beckwith fjölskyldan er að leita sér að nýju húsi í bænum Naugatuck sem er staðsettur í New Haven sýrslu í Connecticut. Þarna búa í kring um 30.000 manns og við erum að tala um lítinn bæ í bandaríkjunum með risastóra sögu samt.....Líkamsleyfar finnast reglulega þegar ráðist er í framkvæmdir og það er held ég óhætt að segja að íbúarnir þarna séu orðnir ansi vanir að díla við undarlega og yfirnáttúrulega attburði ...... en ekkert í líkingu við það sem við ætlum að segja ykkur frá í dag....Þetta er sagan um Beckwith fjölskylduna!Þið getið séð myndir sem fylgja þættinum HÉRSkráðu þig í áskrift af Draugasögum og fáðu strax aðgang að yfir 450+ þáttum við skráningu!Engin binding og þú getur prófað frítt í 7 daga ...
1/8/2023 • 0 minutos, 0 segundos
Reina Sofia Safnið í Madrid
Áskriftarprufuþáttur. Prófaðu frítt í 7 daga eða byrjaðu að horfa á ALLT frá upphafi akkurat núna akkurat hér: www.patreon.com/draugasogur
19/7/2023 • 0 minutos, 0 segundos
Hús á Tenerife
Áskriftarprufuþáttur. Prófaðu frítt í 7 daga eða byrjaðu að horfa á ALLT frá upphafi akkurat núna akkurat hér: www.patreon.com/draugasogur
19/7/2023 • 0 minutos, 0 segundos
Elbow Road
Áskriftarprufuþáttur. Prófaðu frítt í 7 daga eða byrjaðu að horfa á ALLT frá upphafi akkurat núna akkurat hér: www.patreon.com/draugasogur
19/7/2023 • 0 minutos, 0 segundos
Þrír Kirkjugarðar
Áskriftarprufuþáttur. Prófaðu frítt í 7 daga eða byrjaðu að horfa á ALLT frá upphafi akkurat núna akkurat hér: www.patreon.com/draugasogur
19/7/2023 • 0 minutos, 0 segundos
Ashleys of Rockledge
Áskriftarprufuþáttur. Prófaðu frítt í 7 daga eða byrjaðu að horfa á ALLT frá upphafi akkurat núna akkurat hér: www.patreon.com/draugasogur
19/7/2023 • 0 minutos, 0 segundos
94. Hachisakusama
Við ætlum að færa okkur örlítið út fyrir okkar venjulega þema í þessum þætti en langt út fyrir landsteinna, eða hvað ?Því sjáiði til, öll lönd eiga sínar þjóðsögur, og erum við íslendingar ekkert undanskilin þar.En hinum megin á hnettinum. Nánar tiltekið í Japan er ein þekktasta þjóðsagan ekki endilega bara saga!Því nýleg dæmi gefa sterklega til kynna að þarna sé ekki um ræða veru sem á bara á heima í sögubókum. Heldur eitthvað sem er raunverulega er talin bera mikil hætta af.Í þessum þætti munum við segja ykkur hina hrollvekjandi sögu um veruna sem engir foreldrar í Japan vilja nálægt börnum sínum.Þetta er sagan um HachishakusamaÞessi þáttur er hluti af Áskriftarleið Patreon - hlustaðu og horfðu á yfir 400 þætti til viðbótar í Appinu ! Náðu í appið frítt á:App StoreGoogle Store
5/4/2023 • 0 minutos, 0 segundos
93. Ackley Húsið
Fasteignir og draugagangur ?Hver byggði húsið og hver bjó í því til ársins 1960 er ekki vitað en það virðist vera að íbúar þess hafi yfirgefið það einn daginn og aldrei snúið til baka. Svo þarna stóð það autt þangað til Helen og George Ackley keyptu það og fluttu inn með börnum sínum fjórum. Þá fyrst fóru sögusagnir á kreik sem enduðu síðan fyrir dómstólum í New York með sögulegum afleiðingum! Verið velkomin í Ackley húsið…..Þessi þáttur er hluti af Áskriftarleið Patreon - hlustaðu og horfðu á yfir 400 þætti til viðbótar í Appinu ! Náðu í appið frítt á:App StoreGoogle Store
3/4/2023 • 1 hora, 1 minuto, 1 segundo
Hótel del Coronado
Náðu í Patreon Appið frítt í dag !Sögur um hótel eru í uppáhaldi hjá mörgum. Mögulega því hver sem er getur heimsótt þau.Þú þarft bara að hringja eitt símtal og í sumum tilvikum bóka ákveðin herbergi til þess að fá hvað mest útúr dvöl þinni - ef þú ert í draugaleit ;)Hótelið sem við munum taka fyrir í dag er með þeim glæsilegri sem við höfum tekið fyrir.Leið okkar liggur til San Diego nánar tiltekið Coronado, og er borgin þar sem ríka fólkið heldur sig.En andar spyrja ekki um aldur, kyn eða laun ef útí það er farið.Þeir halda sig þar sem þeim sýnist og er sagan okkar í dag um einn sem er í miklu uppháldi hjá mörgum þeirra ...Verið velkomin í Hótel Del CoronadoÞátturinn var fyrst gefinn út í maí 2022 fyrir áskrifendur á patreon.com/draugasogurPrófaðu áskrift í einn mánuð og sjáðu hvernig þér finnst að bæði hlusta horfa á allt Draugasögu efnið frá upphafi!Prófa HÉR
22/3/2023 • 0 minutos, 0 segundos
Haunted Hlutir: Taka 3 (áskrifarprufa)
Hlustaðu á allann þáttinn á patreon.com/draugasogur eða í Patreon appinu
8/3/2023 • 0 minutos, 0 segundos
Betty Williams (áskriftarprufa)
Hlustaðu á allann þáttinn á patreon.com/draugasogur eða í Patreon appinu
8/3/2023 • 0 minutos, 0 segundos
Palace Hótelið (áskriftarprufa)
Hlustaðu á allann þáttinn á patreon.com/draugasogur eða í Patreon appinu
8/3/2023 • 0 minutos, 0 segundos
Beckwith Fjölskyldan (áskriftarprufa)
Hlustaðu á allann þáttinn á patreon.com/draugasogur eða í Patreon appinu
8/3/2023 • 0 minutos, 0 segundos
Draugasögur: Trailer
Draugasögur Podcast ferðast með ykkur á skuggalegustu staði heimsins. Við köfum djúpt ofaní söguna til þess að reyna að finna út af hverju draugagangurinn stafar og oftar en ekki flækjumst við inní einhver glæpamál, morð, svik eða bölvanir! En ekki halda að við séum eingöngu að tala um drauga, við höfum virkilega gaman af sögulegum staðreindum og skjalfestum heimildum. Í hverjum þætti spólum við til baka í fortíðina því eins og við segjum alltaf það er nauðsynlegt að þekkja söguna út og inn áður en maður fer að greina hverskona reimleiki er þarna á sveimi. Erum við að fást við vitsmunalega anda, poltergeist, residual eða endurtekna orku? Og hvað þýðir þetta allt saman hvernig þekkjum við muninn? Engar áhyggjur við munum kenna ykkur….Við höldum úti heimasíðunni draugasogur.com og eins bjóðum við uppá áskriftarsíðu patreon.com/draugasogur þar sem þú færð tvo þætti vikulega, heyrir viðtöl við frægustu nöfnin í paranormal heiminum og færð tækifæri á að koma með okkur í rannsóknir bæði innanlands og erlendis. Svo er þú ert forvitin um drauga, þú þarft ekki að trúa nóg að vera bara forvitin, þú hefur gaman að true crime og vilt mögulega bóka þér sögulegt draugahótel í næsta fríi eða ef þú hefur gaman að því að ferðast og skoða fræga staði með óhuggulegri sögu þá skaltu prófa að hlusta á podcastið okkar! Það gæti komið þér á óvart og hafðu í huga að allar sögur sem við segjum þér eru dagsannar.Draugasögur Podcast er framleitt af Ghost Network®
20/2/2023 • 1 minuto, 0 segundos
92. Skápurinn
92 . Þáttur: SkápurinnHefur þú keypt eitthvað á nytjamarkaði?Þessi sanna saga fjallar um þá fjölmörgu og ólíku muni sem við komum með inná heimili okkar. Hvaðan koma þessir hlutir? hver er sagan á bakvið þá ..?Hlustaðu á yfir 420 þætti til viðbótar, heimildarmyndir, upptökur úr rannsóknum víða um heim, viðtöl við þekktustu sjónvarpsþáttastjórnendur erlendis, mínísögur, fræðsluefni og svo margt margt fleira HÉR eða í Patreon appinuViltu bara Sannar Íslenskar Draugasögur? Þú finnur 24 fría þætti á þinni hlaðvarpsveitu með alls 88 sögum. Eftir það skaltu skoða áskriftarleiðina okkar fyrir það hlaðvarp >HÉR<
16/2/2023 • 0 minutos, 0 segundos
91. Andaglasborðið
91 . þáttur: AndaglasborðiðÞetta er bara leikur... er það ekki ?Þessi saga er sögð í fyrstu persónu, hún er dagsönn og hún fjallar um hvernig saklaus leikur að andaglasborði getur breyst í algjöra martröð!Hlustaðu á yfir 420 þætti til viðbótar, heimildarmyndir, upptökur úr rannsóknum víða um heim, viðtöl við þekktustu sjónvarpsþáttastjórnendur erlendis, mínísögur, fræðsluefni og svo margt margt fleira HÉR eða í Patreon appinuViltu bara Sannar Íslenskar Draugasögur? Þú finnur 24 fría þætti á þinni hlaðvarpsveitu með alls 88 sögum. Eftir það skaltu skoða áskriftarleiðina okkar fyrir það hlaðvarp >HÉR<
16/1/2023 • 0 minutos, 0 segundos
10/10 Mínísögum - Borð nr. 29
10 mínísögur kl. 10:10 næstu 10 daga þangað til mánudags mínísaga númer 100 kemur útwww.patreon.com/draugasogur
16/10/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Illverk x Draugasögur - The Cabin 28 Murders
Við kynnum með stolti samstarfsverkefni okkar og Ingu Kristjáns hjá IllverkVið hvetjum hlustendur til að hlusta líka á þáttinn hjá Illverk: https://illverk.podbean.com/e/the-cabin-28-murders/Smelltu HÉR til að styðja við bakið á okkur og hjálpa okkur að halda áfram að gefa fría þætti á opnum hlaðvarpsveitum : https://www.patreon.com/draugasogurFaceBook: https://www.facebook.com/draugasogurpodcast/Instagram: https://www.instagram.com/draugasogurpodcast/?hl=enTikTok: https://www.tiktok.com/discover/draugasogurpodcast?lang=enE Mail: [email protected]+ Þættir í viðbót: https://www.patreon.com/draugasogurhttps://midlunadhandan.is/
15/10/2022 • 0 minutos, 0 segundos
9/10 Mínísögum - Julia Legare
10 mínísögur kl. 10:10 næstu 10 daga þangað til mánudags mínísaga númer 100 kemur útwww.patreon.com/draugasogur
15/10/2022 • 0 minutos, 0 segundos
8/10 Mínísögum - Elsu Dúkkan
10 mínísögur kl. 10:10 næstu 10 daga þangað til mánudags mínísaga númer 100 kemur útwww.patreon.com/draugasogur
14/10/2022 • 0 minutos
7/10 Mínísögum - Þremur Dögum Fyrir Jól
10 mínísögur kl. 10:10 næstu 10 daga þangað til mánudags mínísaga númer 100 kemur útwww.patreon.com/draugasogur
13/10/2022 • 0 minutos, 0 segundos
6/10 Mínísögum - Lyftan
10 mínísögur kl. 10:10 næstu 10 daga þangað til mánudags mínísaga númer 100 kemur útwww.patreon.com/draugasogur
12/10/2022 • 0 minutos, 0 segundos
5/10 Mínísögum - Ég sé þig ...
10 mínísögur kl. 10:10 næstu 10 daga þangað til mánudags mínísaga númer 100 kemur útwww.patreon.com/draugasogur
11/10/2022 • 0 minutos, 0 segundos
4/10 Mínísögum - Píanóið
10 mínísögur kl. 10:10 næstu 10 daga þangað til mánudags mínísaga númer 100 kemur útwww.patreon.com/draugasogur
10/10/2022 • 0 minutos, 0 segundos
3/10 Mínísögum - Myrkrahöfðinginn
10 mínísögur kl. 10:10 næstu 10 daga þangað til mánudags mínísaga númer 100 kemur útwww.patreon.com/draugasogur
9/10/2022 • 0 minutos, 0 segundos
2/10 Mínísögum - Klappið
10 mínísögur kl. 10:10 næstu 10 daga þangað til mánudags mínísaga númer 100 kemur útwww.patreon.com/draugasogur
8/10/2022 • 0 minutos, 0 segundos
1/10 Mínísögum - Lögreglukonan
10 mínísögur kl. 10:10 næstu 10 daga þangað til mánudags mínísaga númer 100 kemur útwww.patreon.com/draugasogur
7/10/2022 • 0 minutos, 0 segundos
SALLIE HOUSE 2
Gefins áskriftarþáttur í tilefni af GHOSTÓBER - mánuði !Eftir 31 dag munum við tækla eina hættulegustu rannsókn okkar til þessa!Í lok október munum við ferðast til Kansas í Missouri og gera 48 klst rannsókn í einu reimdasta og djöfulegasta húsi í heimi og í þetta skiptið munum við vera LIVE!Við höfum sagt ykkur frá þessu húsi og hefur þessi saga ávallt setið á toppnum í öllum könnunum sem við gerum, svo það er greinilegt að þið eruð jafn heilluð af sögunni og við.En það skondna er að þetta var þáttur númer 2 sem Draugasgöur gaf út. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar. Svo hér fáið þið endurbætta útgáfu af sögunni um Sallie House þar sem við förum rækilega yfir líf Pickman hjónanna, skoðum staðfest dauðsföll og allar þær staðreyndir sem við þurfum og í lokin ræðum við aðeins um munin á þessari rannsókn og þeirri sem við fórum í núna í ágúst þegar við heimsóttum Conjuring húsið og rannsökuðum það í 14 klst. Þetta er lengsti þáttur sem við höfum gefið út, og við munum mæla með bók og video-i fyrir þá sem hafa áhuga á að undirbúa sig með okkur fyrir rannsóknina í október. Skoðið endilega myndirnar sem við munum láta fylgja með á samfélagsmiðlum.Verið velkomin í Sallie House.....
1/10/2022 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
80. Old Faithful Inn
Komdu og vertu með í Draugasögufjölskyldunni okkar og hlustaðu og HORFÐU á hundruði þátta: HÉRVið bjóðum ykkur velkomin í hinn eina og sanna Yellowstone þjóðgarðinn í Bandaríkjunum.Þó náttúran og dýralífið sé stórkostlegt er þó geysistór bygging sem er ástæðan fyrir því að við erum mætt hingað. Ótímabær andlát eru svo mörg og hrottalegt morðmál skyggir á fegurðina sem blasir við okkur.En í gegnum árin hafa sprottið upp draugasögur sem borist hafa manna á milli og það er alveg góð og gild ástæða fyrir því. Dauðsföllin hafa verið mörg, endalaust vesen hefur verið á byggingunni sjálfri og svo má ekki gleyma því eða þeim sem leynast undir þessu mannvirki.Verið velkomin á Old Faithfull Inn.Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inná draugasogur.com
9/9/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Mercer Williams Húsið
Hlustaðu á allann þennan þátt í heild sinni HÉRVið erum aftur mætt í eina reimdustu borg í öllum heiminum...Það er þó eitt hús sem stendur öðrum framar þegar það kemur að hryllingi og dauðsföllum. Hvernig getur verið að nánast allir eigendur hússins voru morðingjar?OG hvernig getur það verið að þeir komust allir upp með það ?!Verið velkomin í Mercer Williams Húsið
7/9/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Moffitt Fjölskyldan
Hlustaðu á allann þáttinn í heild sinni HÉREd og Lorraine Warren spiluðu stórt hlutverk í þessu máli sem við tökum fyrir í dagEn ólíkt öðrum málum þeirra Warren hjóna, þá varð þetta aldrei eitt af þeim frægu.Vegna þess að í yfir 25 ár vildi fjölskyldan halda þessu leyndarmáli útaf fyrir sig og minnast helst ekki á það fyrir utan veggja heimilisins.En af hverju? Jú, því þau skömmuðust þau sín og tókust á við alvarlega áfallastreitu í kjölfarið. – En aðal ástæðan var hræðsla.Þau voru svo hrædd um að ef þau myndu tala um þessa lífsreynslu þeirra, þá myndi einn af sjö prinsum helvítis snúa til þeirra aftur …….Verið velkomin á heimiliMOFFITT Fjölskyldunar*Við mælum með að skoða myndirnar á áskriftarsíðunni samhliða hlustun ef færi gefst á þar sem þessi þáttur verður í aðeins meira spjallformi en venjulega :)
7/9/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Ackley Húsið
Hlustaðu á þennan áskriftarþátt í heild sinni HÉR Hver byggði húsið og hver bjó í því til ársins 1960 er ekki vitað en það virðist vera að íbúar þess hafi yfirgefið það einn daginn og aldrei snúið til baka. Svo þarna stóð það autt þangað til Helen og George Ackley keyptu það og fluttu inn með börnum sínum fjórum. Þá fyrst fóru sögusagnir á kreik sem enduðu síðan fyrir dómstólum í New York með sögulegum afleiðingum! Verið velkomin í Ackley húsið…..
7/9/2022 • 0 minutos, 0 segundos
79. Barog Göngin
VERTU MEÐ OKKURVið bjóðum ykkur velkomin um borð, næsta stopp er Barog lestarstöðin eða draugagöngin númer 33!Lestin keyrir á 25 km metra hraða, og það tekur ekki nema tvær og hálfa mínútu að fara þarna í gegn, en þrátt fyrir það virðast þau endalaus. Göngin eru þröng, rétt passa utan um lestina og í kring er svartamyrkur. Engin veit nákvæmlega hvað það er sem leynist þarna í myrkingu en sagan í kringum þessi göng er áhugaverð og á sama tíma skuggalegSkoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum á draugasogur.comKomdu og vertu með okkur HÉR
21/8/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Pierce Heimilið
Við höfum unnið að þessari sögu núna í talsverðan tíma og fær hún okkur öll til þess að velta því fyrir okkur:Hvað gerist þegar hjón sem ekki trúa á drauga flytja inn í reimdasta húsið í öllum bænum ... ?Verið velkomin á Pierce HeimiliðHLUSTAÐU Á ÞÁTTINN Í HEILD SINNI HÉR 👈
17/8/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Conjuring Rannsóknin
SMELLTU HÉR til að HORFA á Conjuring Rannsókn okkar í Harrisville, Rhode IslandÞið gerðuð þetta að veruleika og hér er allsherjar uppgjör okkar frá A - Ö um rannsóknina á einu reimdasta húsi í heiminum þann 2. ágúst 2022.CONJURING RANNSÓKNIN (brot úr áskriftarþætti)HÉR er hægt að hlusta á þáttinn okkar um Conjuring Húsið frá árinu 2020 sem inniheldur viðtöl við sjálfa Andreu Perron og Jeff Belanger
12/8/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Ameríski Draumurinn (áskriftarþáttur)
Hlusta HÉR
3/8/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Draugar á Faraldsfæti (áskriftarþáttur)
Hlusta HÉR Við gerum ráð fyrir að það séu margir á faraldsfæti. Þess vegna langar okkur að segja ykkur aðeins öðruvísi sögur í dag, sem tengjast allar ferðalögum og hugsanlegum andsetningum. Þetta eru þrjár sögur, allar sannar og allar sagðar í fyrstu persónu. Svo komið ykkur fyrir, hvar sem þið eruð því í dag kynnum við ykkur fyrir Draugum á Faraldsfæti. Þessi þáttur er tileinkaður þeim sem lögðu okkur lið í söfnuninni fyrir Conjuring rannsóknina. Þúsund þakkir :) Nöfn þeirra sem lögðu sitt af mörkum verða talin upp í þættinum :)
28/7/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Lyftan - Mánudags Mínísagan
Mínísaga númer 87.Í dag kynnum við fólki fyrir okkar geysivinsælu mánudags mínísögum og byrjum við fyrstu-persónuþáttar-vikuna okkar.Mínísaga dagsins er líkt og næsta áskriftarsaga, sögð í fyrstu persónu.Þessi þáttur er aðeins einn af þeim 87 sem eru aðgengilegir í kynslóðar áskriftarpakkanum á Patreon.com/draugasögurHversu marga ert þú búin/nn að hlusta á ?Nú fyrst er kominn tími til að skella sér í áskrift. Því eftir rúmlega árs-undirbúning erum við á leiðinni í hið eina og sanna Conjuring Hús í Rhode Island þann 2. ágúst nk.Sjáumst í Patreon appinu og vertu með okkur hinum.
25/7/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Tsunami Draugarnir
Þann 11. mars árið 2011 kl. 14:46 varð jarðskjálfti í hafdjúpinu út fyrir norð-austurströnd Japans.Hlustaðu á allann þáttinn HÉRUm 20 þúsund manns týndu lífi þennan dag og af sárum sínum dagana á eftir.Eftir þessar náttúruhamfarir varð sannkallaður draugasögu faraldur á meðal íbúa á hamfararsvæðinu þar sem fólk taldi sig ítrekað sjá látna einstaklinga víðsvegar í bæjunum í kring.Í þessum þætti köfum við djúpt ofaní málið og skoðum sömuleiðis eðlilegar skýringar á þessum faraldri. Líkt og áfallastreituröskun osrfv...Við kynnum fyrir ykkur söguna.. Tsunami Draugarnir
6/7/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Taylor Fjölskyldan (áskriftarþáttur)
Hlustaðu á allann þáttinn HÉR Við vörum sérstaklega við eftirfarandi þætti og grafískum lýsingum þeirra óhuggulegu atburða sem áttu sér stað í bænum Ossett í Englandi.Við kynnum fyrir ykkur hina sönnu sögu….um Taylor Fjölskylduna.
29/6/2022 • 0 minutos, 0 segundos
ST. Augustine (áskriftarþáttur)
Hlustaðu á allann þáttinn HÉRÍ dag ætlum við að segja ykkur nokkrar litlar draugasögur sem gerast í draugalegum bæ í Flórída. Þetta er samt ekki bara einhver bær heldur er þetta talin vera elsti bærinn í öllum bandaríkjunum og ber þennann einstaka spænska blæ.Sagan í kringum þennann stað er ríkuleg, og jafnvel svolítið skuggaleg hér og þar.Hugmyndin er að ferðast á milli áfangastaða innann bæjarins og segja ykkur draugasögurnar sem þar hafa ráðið ríkjum ár eftir ár.Svo spennið beltinn og verið velkomin til St. Augustine....
22/6/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Sunland Sjúkrahúsið (áskriftarsaga)
Hlustaðu á allann þáttinn HÉRSagan hér í byrjun er vel þekkt á leikvellinum sem staðsettur er á 2100 All Childrens Way, í Orlando.Gestir hafa séð skuggaverur í tugatali og mörg börn virðast vera að leika sér við einhverja sem foreldrar þeirra ekki sjá.En hvaðan koma allar þessar verur?Verið velkomin á Sunland Sjúkrahúsið…..
15/6/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Andsetningar: 4 mál - 4 einstaklingar (áskriftarþáttur)
Við gerðum könnun á patreon þar sem við spurðum ykkur hvernig draugasögur eru í uppáhaldi. Við viljum þakka ykkur kærlega fyrir að kjósa og segja ykkar skoðun því það gefur okkur betri hugmynd um hvernig sögur við eigum að velja fyrir ykkur....Það voru margir sem vildu heyra fleiri sögur um andsetningar og særingar þannig að í dag ætlum við að taka það fyrir!Leyfið okkur að kynna sögurnar um George Lukins, Clöru Cele, Mariciciu Cornici og Amy Stamatis!Hlustaðu á allann þáttinn hér, myndbönd, rannsóknir mínísögur viðtöl og yfir 350 þættir strax við skráningu: HÉR - engin binding! ALDREI binding!
8/6/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Black Hope Kirkjugarðurinn (áskriftarþáttur)
Við ætlum að segja ykkur sögu þriggja fjölskyldna, sem eiga ekkert sameiginlegt annað en að búa í sama hverfinu....Verið velkomin í Black Hope kirkjugarðinn!Hlustaðu á allann þáttinn HÉR eða á Apple Podcast
31/5/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Wyrick Fjölskyldan (áskriftarþáttur)
ÁSKRIFTARÞÁTTUR - hlustaðu á þáttinn í heild sinni HÉR eða á patreon.com/draugasogurWyrick fjölskyldan keypti sitt fyrsta heimili í Ellerslie í Gerogiu Bandaríkjunum árið 1989.Engan grunaði að eftir þessar flutninga myndi líf þeirra breytast til eilífðar…..
26/5/2022 • 0 minutos, 0 segundos
Double Eagle (áskriftarþáttur)
ÁSKRIFTARÞÁTTUR - hlustaðu á þáttinn í heild sinni HÉR eða á patreon.com/draugasogurGömul bygging sem var heimili, en svo einn daginn eftir hörmulegan atburð var það yfirgefið í flýti. Það gekk á milli manna en það kom fljótt í ljós að inní því voru verur sem létu mikið fyrir sér fara.Þessar verur virðast ekki tilbúnar að yfirgefa staðinn og reyna hvað sem þær geta til þess að ná sambandi við okkur sem lifandi erum.Verið velkomin á veitingastaðinn Double Eagle
18/5/2022 • 0 minutos, 0 segundos
78. Þáttur - Hayswood Spítalinn
Í síðustu viku settum við inn könnun á samfélagsmiðla þar sem við báðum fylgjendur okkar að kjósa, um hvað saga dagsins ætti að vera. Það var gaman að sjá hversu margir kusu, og það var greinilegt að meirihlutinn vildi heyra draugasögu um gamlan spítala....Svo við ætlum að verða við þeirri bón...!Verið velkomin á Hayswood Spítalann….Skoðaðu myndirnar og aukaefni sem fylgja þættinum inná draugasögur.comVonandi höfðuð þið gaman að draugasögu vikunnar! Þar sem við fjölskyldan ætlum að taka sumarfrí í júní þá er þetta seinasta viral sagan í bili. Næsta saga kemur út í júlí.Áskriftarsögurnar eru samt á sínum stað svo ef þú vilt skrá þig í áskrift og fá draugasögur í hverri viku geturu gert það HÉR
18/5/2022 • 0 minutos, 0 segundos
77. Þáttur - Ellis Hall Heimavistin
Við erum mætt í háskólabæinn Castleton í Vermont í bandaríkjunum. Þetta er fallegur bær og fólkið þar er vinalegt en íbúar eru tæplega 4.500 talsins og eru margir þeirra nemendur að taka sín fyrstu skref í lífinu sem fullorðnir einstaklingar.Hver er það sem læðist um gangana að næturlagi? Hvað er skólinn er að reyna að fela? Verið velkomin í Háskólann í Castleton!SKoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inná draugasögur.comog fáðu aðgang að yfir 350 þáttum til viðbótar HÉR strax við skráningu. Engin binding
4/5/2022 • 0 minutos, 0 segundos
76. Þáttur - La Casa Matusita
Ferðamenn sem sækja Perú heim, safnast saman til að sjá regnbogafjöllinn, Amazon frumskóginn og að gæða sér á hinum fræga drykk heimamanna Pisco Sour.En eins og alltaf þá erum við ekki hingað komin til þess að skoða þessa helstu ferðamannastaði. Við ætlum að koma okkur til höfuðborgarinnar Lima, og kafa ofaní söguna um fræga gula húsið á horninu sem er talið vera reimdasta húsið í öllu landinu.Sagan sem við ætlum að segja ykkur í dag er vel þekkt meðal heimamanna og enn í dag er talin hvíla bölvun á húsinu. Verið velkomin í gula húsið sem er betur þekkt sem La Casa Matusita.Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inná draugasögur.comog fáðu strax aðgang að yfir 300 þáttum og aukaefni inná patreon.com/draugasogur - engin binding!
23/2/2022 • 0 minutos, 0 segundos
75. Þáttur - Cannock Chase Skógurinn
Í dag ætlum við að heimsækja skólendi sem samanstendur af trjám, opnu svæði, vötnum, heiðum og meira að segja leyfum af kolanámu. Þarna er ýmislegt áhugavert sem dregur fólk að. Þetta er vinsælt svæði meðal hjólreiðamanna og göngufólks. Fjölskyldur þyrpast þarna saman í lautarferðir og ekki skemmir fyrir að þarna sé stór leikvöllur fyrir börnin. En skógurinn á sér dekkri hlið sem allir heimamenn þekkja. Því inn á milli trjánna leynast allskonar verur sem eru ekki af þessum heimi og þær eru alls ekkert feimnar við að láta sjá sig sumar hverjar. Verið velkomin í Cannock Chase SkóginnSkoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inná draugasogur.comFáðu svo fleiri en 270 þætti og efni til viðbótar strax á patreon.com/draugasogur
9/2/2022 • 0 minutos, 0 segundos
74. Þáttur - Viðtal við Satanista
Eru Satanistar djöfladýrkendur?Eru blóð- og dýrafórnir hluti af athöfnum þeirra?Þessum spurningum og mörgum öðrum er svarað í þessu viðtali okkar við Ingólf Friðriksson fyrir hönd Sataníska Safnaðarins á Íslandi. *Þáttastjórnendur og Ghost Network ehf. eru ekki að styðja neina trú með útgáfu þessa viðtals.Hlustaðu á enn fleiri viðtöl við stærstu nöfn heimsins í paranormal heiminum á patreon.com/draugasogur og yfir 270 annara þátta og aukefnis
2/2/2022 • 0 minutos, 0 segundos
73. Þáttur - Covid Draugurinn
Síðan í mars 2020 hafa tilkynningar um draugagang nær sjö-faldast í tíðni.Við erum mun meira heima hjá okkur en við höfum áður verið og því hefur óvænt spurning vaknað í þessum heimsfaraldri...Er draugagangur meiri í húsunum okkar eða hefur hann alltaf verið?Hlustaðu á enn fleiri Draugasögur, Íslenska þætti, myndbönd, heimildarmyndir, mínísögur, viðtöl við stærstu nöfn í heimi í paranormal bransanum og svo margt, margt fleira inná patreon.com/draugasogur - Engin binding og þú færð aðgang að öllu efni frá upphafi strax við skráningu !
26/1/2022 • 0 minutos, 0 segundos
72. Þáttur - Stuart Kastalinn
Í dag ætlum við að heimsækja kastala í Skotlandi, en þetta er engin venjulegur kastali, því hann á sér virkilega dularfulla sögu. Menn og konur hafa vitað alveg frá byrjun að eitthvað undarlegt væri þarna á sveimi. Eitthvað stórt og svart með ógnvekjandi andlit og styrk á við hundrað manna her. Og hér er ég ekki að tala um eina veru, heldur nokkrar…..Þarna hefur fólk flutt inn og flutt út aftur og aftur í mörg hundruð ár, og þess á milli hefur kastalinn staðið auður. Eða hvað? Verið velkomin í Stuart Kastalann....Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inná draugasogur.com og ef þú vilt... fáðu þá strax aðgang að yfir 250 auka þáttum, heimildarmyndum og alls kyns auka efni inná patreon.com/draugasogur
5/1/2022 • 0 minutos, 0 segundos
71. Þáttur - Stokes Adobe Veitingahúsið
Bærinn Monterey er talin vera besti staðurinn til þess að búa á í Kaliforníu. En á horninu á Hartnell Street innan um tréin situr gamallt hús með ógnvænlega sögu.Það hefur gengið manna á milli og er í dag fyrsta flokks veitingastaður. En hvað segja fyrverandi eigendur? Og afhverju var húsið yfirgefið og á sölu í fjögur ár?Gæti verið að raunverulegi eigandi hússins sé bara alls ekki lifandi?Verið velkomin á veitingahúsið Stokes AdobeSkoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum á draugasogur.comFáðu aðgang strax að yfir 200 fleiri þáttum, heimildarmyndum, sönnunargögnum og endalausu öðru efni HÉR á Áskriftarsíðu okkar Þátturinn inniheldur auglýsingu frá sassy.is - notaðu kóðann Draugasögur fyrir 15% afslátt :)
17/11/2021 • 0 minutos, 0 segundos
DÚKKAN: The Baby (reimdasti hlutur Íslands)
Í dag ætlum við að segja ykkur söguna um reimdasta hlut landsins. Dúkkuna: The Baby áður í eigu sjónvarpsþátta stjórnandans Dave Shraders. Sem er einnig einn virtasti paranormal rannsakandi í heiminum í dag.Þar sem við komum til með að sýna almenningi dúkkuna á komandi Hrekkjavöku 2021. Fannst okkur tilvalið að segja ykkur söguna um hana og þær sannanir sem við höfum fengið.Sem staðfesta jú, að dúkkan er eins hættuleg og hún er sögð vera....Þorir þú að hlusta ...?Linkur á Hrekkjavökuviðburð okkar er HÉRog ef þú vilt sjá heimildar stuttmynd okkar um The Baby er aðgengileg HÉR
28/10/2021 • 0 minutos, 0 segundos
70. Þáttur - Fyrra Líf
Þúsundir frásagna um endurfæðingar einstaklinga hafa valdið læknum og vísindamönnum hugarangri um heim allann.Endurfæðing, stundum kallað endurholgun, er kenning sem þekkist í nánast öllum trúarbrögðum.Í þessum þætti ætlum við að skoða hvort eitthvað sé til í þessum kenningum.Eru þetta bara svikahrappar eða eru allir vitnisburðir þeirra sem minningar hafa um fyrra líf, eitthvað sem þau hreinlega áttu ekki að muna?Er sálin ódauðleg, og þess vegna sem að sumir verða að draugum ?Verið velkomin íNæsta lífSkoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inná draugasögur.com Enn meira efni og myndbönd eru aðgengileg á patreon.com/draugasogur
20/10/2021 • 0 minutos, 0 segundos
69. Þáttur - Banff Springs Hótelið
Í þetta skiptið ætlum við að heimsækja Kanada.Þrátt fyrir fallega náttúru og heimilislegt andrúmsloft þá leynast leyndarmál inní þessu 133 ára gamla húsi sem skartar 764 herbergjum og öllum þeim lúxus sem þig gæti dreymt um.En í hvaða herbergi var morðið framið og afhverju er sumir ennþá á vakt löngu eftir andlát hans ?Verið velkomin í Banff Springs HótelSkoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inná draugasogur.comEnn fleiri þættir og rannsóknir inná Patreon.com/Draugasögur
6/10/2021 • 0 minutos, 0 segundos
68. Þáttur - Shrewsbury Fangelsið - Partur 1
Þann 11. október nk. komum við til með að vera læst inni í einu reimdasta fangelsi í öllum heiminum!Í þætti dagsins munum við fara betur yfir sögu fangelsisins og skoða draugasögurnar sem hafa fylgt byggingunni í gegnum árin….Þetta er eitt stærsta verkefni sem við höfum tekið að okkur til þessa….ATH. Að þessi þáttur eru í tveimur pörtum, fyrsti hluti er aðgengilegur inná öllum hlaðvarpsveitum en annar hluti er eingöngu aðgengilegur fyrir áskrifendur. En þetta eru þó tveir sjálfstæðir þættir og ekki nauðsynlegt að hlusta á þá báða til þess að skilja söguna. Verið velkomin í Shrewsbury Fangelsið!Annar hluti er aðgengilegur inná patreon.com/draugasogurMyndir sem fylgja þættinum eru á draugasogur.com
22/9/2021 • 0 minutos, 0 segundos
Hvítárnesskáli: Taka Tvö
Hlustaðu á þáttinn um Hvítárnesskála Taka Tvö inn á patreon.com/draugasögurHorfðu líka á heimildarmyndina sem við gerðum um rannsóknina og þau sönnunargögn sem við náðum inná Draugasögu Kynslóðinni.Engin binding og þú færð aðgang að öllu efni okkar frá upphafi !
14/9/2021 • 0 minutos, 0 segundos
67. Þáttur - Mudhouse Mansion
Hús sem staðsett er í litla bænum Lancaster á sér mörg leyndarmál. Enginn veit neitt. Við vitum ekki hvenær það var byggt, hver byggði það eða í hvaða tilgangi.Börnunum var bannað að nálgast það og fólk forðaðist að horfa inn um rúðurnar…. En af hverju ? Verið velkomin í Mudhouse MansionSkoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum HÉRFáðu ennþá fleiri þætti og aðgang að rannsóknum okkar HÉREndilega hlustaðu á nýtt hlaðvarp okkar Sannar Íslenskar Draugasögur sem er einnig aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum
8/9/2021 • 0 minutos
66. Þáttur - Lizzie Borden Húsið
Vilt þú hlusta á Íslenskar Draugasögur? Fylgjast með rannsóknum okkar á reimdustu stöðum og kennileitum á Íslandi og erlendis? Skoðaðu áskriftarleiðirnar inná Patreon.com/draugasogur -Engin binding og þú færð aðgang að öllu efni frá upphafi strax við skráningu!Þið hafið sennilega heyrt talað um màlið. Séð útfærslur þess í bíómyndum eða ótal sjónvarpsþáttum.En ástæðan fyrir því að við ætlum að kafa ofan í málið hér í þessum þætti, er vegna þess að húsið þar sem morðin áttu sér stað situr ofarlega á listanum yfir þau 10 allra reimdustu í Bandaríkjunum, og svo virðist sem að andi morðingjans, sem og fórnarlambanna séu algjörlega ófeimnir við að láta raddir sínar heyrast og hafa þær í ófá skipti náðst á upptöku.Verið velkomin í Lizzie Borden HúsiðSkoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inná draugasogur.com
25/8/2021 • 0 minutos
65. Þáttur - Það sem var
Þessi saga er með aðeins öðru sniði en vanalega þar sem Katrín mun segja hana í fyrstu persónu.En hafið það í hugsa að hún er dagsönn, og gerðist fyrir manneskju sem er alveg eins og ég og þú.....Svo komið ykkur fyrir og hlustið vel ....Þú getur hlustað á enn fleiri Draugasögur, íslenskt efni og marg margt fleira inná Patreon! – Engin binding og þú færð aðgang að öllu efni frá upphafi STRAX við skráningu !
18/8/2021 • 0 minutos, 0 segundos
64. Þáttur - Draugurinn í Raynham Hall
Í aldaraðir hafa draugar komið mikið fyrir í þjóðsögum Englands. Í dag ætlum við að heimsækja sveitasetur í Norfolk og rekja sögu brúnklæddu konunar, sem neitar að yfirgefa gamla heimilið sitt og hefur hún verið kölluð frægasti draugur í heimi. Verið velkomin í Raynham HallSkoðaðu myndirnar sem fylgja þættinnum inná draugasogur.comÞú getur hlustað á enn fleiri Draugasögur og íslenskt efni og marg margt fleira inná patreon.com/draugasogur – Engin binding og þú færð aðgang að öllu efni frá upphafi STRAX við skráningu !
11/8/2021 • 0 minutos, 0 segundos
63. Þáttur - Whispers Estate
Húsin eiga sér leyndarmál. Og það er einmitt eitt slíkt sem við ætlum að fjalla um í dag.Hús,... þar sem veggirnir hvísla.Gangarnir gráta, og hurðirnar ÖSKRA!Verið velkomin ....í Whispers Estate.Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inná draugasogur.comVið vonum að ykkur hafi líkað Draugasaga vikunnar! Þú getur hlustað á enn fleiri Draugasögur, íslenskt efni og marg margt fleira inná Patreon! – Engin binding og þú færð aðgang að öllu efni frá upphafi STRAX við skráningu !
4/8/2021 • 0 minutos, 0 segundos
62. Þáttur - Vatnsturninn í Chicago
Eitt sinn, það eina sem stóð uppúr borginni eftir skelfilegar hamfarir og veittu óttaslegnum íbúum von, í vonleysi og styrk í miðri styrjöld.En á sama tíma áminning um það sem eitt sinn var og líf sem aldrei munu snúa aftur... eða hvað?Og hvað er það við hann sem sogar að sér sálir í sjálfsvígshugsunum aftur, og aftur ? Verið velkominn í Vatnsturninn í Chicago .....Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inn á draugasogur.comSamhliða þessum þætti kemur út íslenskur þáttur fyrir áskrifendur um rannsókn okkar á Húsi Númer 12. Þar sem ung fjölskylda óskaði eftir aðstoð okkar eftir að hafa glímt við skuggaverur, ofbeldi og hrylling síðan þau fluttu þangað inn. Skoðaðu málið á patreon.com/draugasogur - Engin binding og fáðu strax aðgang að öllu áskriftarefni frá upphafi !
28/7/2021 • 0 minutos, 0 segundos
61. Þáttur - The Clown Motel
Coulrophobia er ein algengasta fóbía sem þekkist á meðal manna, og mögulega eru einhverjir hlustendur okkar sem kannast við hana. En það er ofsa-ótti og fælni gagnvart trúðum og trúðagervi.... Þegar glæpamenn, raðmorðingjar og illmenni í kvikmyndum hafa klætt sig upp sem slíkir. Þá er ekki skrítið að þeir hafi verið kunngerðir sem eitthvað slæmt og hræðilegt sem við ættum að óttast. Raðmorðinginn John Wayne Gacy sem myrti yfir 30 manns klæddi sig reglulega upp sem trúð í leikgervi sem hann kallaði Pogo The Clown - er einmitt gott dæmi um það.... Og líkt og John Wayne Gacy sagði eitt sinn við lögregluna: "Þið vitið að trúðar, gætu hæglega komist upp með morð!?" Í dag ætlum við að heimsækja stað sem helgar sig öllum þessum ýktu- og stundum alveg hræðilegu...Karakterum! Verið velkomin í hið alræmda... Clown Motel. Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inná draugasogur.comEnn fleiri þættir án bindingar og aðgangur að ölllu frá upphafi strax við skráningu á patreon.com/draugasogurÞátturinn inniheldur auglýsingu um styrktarreikning Mikaels Darra
21/7/2021 • 0 minutos, 0 segundos
60. Þáttur - Stevenson Húsið
Við erum stödd í borginni Monterey í Kaliforíu. Fólksfjöldi er rúmlega 28.000 manns.Og á lítilli götu í úthverfinu, sem virðist því miður vera orðin frekar sjúskuð, situr húsið sem við munum fjalla um í dag.Engin paranormal rannsakandi hefur fengið leyfi til þess að fara þangað inn. En andarnir birtast fólki daglega og fjölmörg vitni hafa komið fram og sagst hafa séð, svartklæddu konuna, litla barnið eða manninn með hettuna.Verið velkomin í Stevenson HúsiðSkoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inn á draugasögur.comFylgstu með komandi rannsóknum okkar, fyrri þætti um íslenska draugastaði, tugi þátta í viðbót og yfir 30 mínísögur svo FÁTT eitt sé nefnt ---- patreon.com/draugasogur
14/7/2021 • 0 minutos, 0 segundos
59. Þáttur - Draugaskip
Ef við horfum á öll þessi dauðsföll sem hafa átt sér stað á sjó þá er eðlilegt að velta því fyrir sér hvort að sjórin sé mögulega reimdasti staðurinn í öllum heiminum.Hugsaðu um allar þessar týndu sálir sem dóu skyndilega og mögulega á ofbeldisfullann hátt og hafa aldrei fengið viðeigandi jarðaför, enda hafa líkamsleifar flestra aldrei fundist.En í dag ætlum við að skoða sögu skipa sem fóru frá landi með ásetningi og áætlun, en snéru aldrei til baka og hafa aldrei sést síðan.... Eða hvað?Verið velkomin um borð í DraugaskipSkoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inná Draugasögur.comog ef þú vilt hlusta á íslenska þætti, rannsóknir okkar, sönnunargögn, myndefni, viðtöl okkar við stærstu nöfn í heiminum tengd paranormal hlutum, mínísögur og margt margt fleira kíktu þá á patreon.com/draugasogur
7/7/2021 • 0 minutos, 0 segundos
58. Þáttur - Owen - Thomas Húsið
Við erum mætt aftur til Georgíu, eða réttara sagt til Savannah, sem er talin einn reimdasti bær bandaríkjanna.Þeir hlustendur sem hafa fylgt okkur lengi, eru líklegast byrjaðir að þekkja Savannah nokkuð vel því við höfum tekið fyrir þó nokkra staði þaðan.Í dag ætlum við að færa okkur miðsvæðis og skoða alveg glæsilegt hús sem er með þeim tignarlegustu í bænum. En fyrir aftan húsið leynist lítil kofi sem minnir okkur á saga hússins er mun lengri og óhuggulegri en okkur grunar.Verið velkomin í Owen- Thomas HúsiðSkoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inn á Draugasögur.comFáðu ótakmarkaðan aðgang að hundruði þátta til viðbótar strax inn á patreon.com/draugasogur
30/6/2021 • 0 minutos, 0 segundos
57. Þáttur - Asylum 49
Gamla sjúkrahúsið í Tooele, Utah er í dag þekkt sem eitt þekktasta Holloween Draugahús sem búið var til gagngert til þess að hræða úr fólki líftóruna.Bara ef eigendur vissu að það þurfti enga leikara í draugalegum búningum til, reykvélar né neina hræðilega tónlist.Því draugarnir þarna, voru alvöru! Verið velkomin í Asylum 49Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inná draugasögur.comFáðu enn fleiri Draugasögur, íslenska þætti, stuttmyndir, video, viðtöl, mínísögur og sönnunargögn úr öllum rannsóknum okkar á Patreon.com/Draugasögur
23/6/2021 • 0 minutos, 0 segundos
56. Þáttur - Preston Kastalinn
Hátt upp á hæð í Californiu situr drungalegur kastali og það er eiginlega eins og hann hafi verið klipptur beint út úr hryllingsmynd. Nema hryllingurinn tengdur þessari byggingu er raunverulegur! Verið velkomin,Í Preston Kastalann!Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum á draugasögur.com og ef þú vilt fá aðgang að enn fleiri Draugasögum og myndefni, viðtölum ofl. bjóðum við uppá 3 mismunandi áskriftarleiðir þar sem allir geta fundið leið sem henta sér best- Patreon.com/Draugasögur
16/6/2021 • 0 minutos, 0 segundos
55. Þáttur - Draugabærinn Pluckley
Leið okkar að þessu sinni liggur til Englands í lítið og rólegt þorp í suðaustur héraðinu Kent sem er um 64 km frá London.En innan um húsin og í skógum bæjarins leynist eitthvað skuggalegt og út af því er bærinn aðeins þekktur fyrir eitt…. Draugagang. Og reyndar svo mikinn draugagang að hann var skrásettur, og í dag er bærinn í Guinness Book of records sem reimdasti bær landsins og heimili að minnsta kosti 12 anda…..!! Verið velkomin í Draugabæinn PluckleySkoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum á draugasögur.comEf þú vilt þú fleiri Draugasögur, myndbönd og sönnunargögn úr rannsóknum okkar og fá aðgang af þeim öllum frá upphafi strax í dag. Kíktu þá á patreon.com/draugasogurerqWr7hbObYm5n9HhOfi
9/6/2021 • 0 minutos, 0 segundos
54. Þáttur - Houghton Setrið
Í Massachussetes fylki í Bandaríkjunum var eitt sinn glæsilegt setur sem sat tignarlega yfir borginni North Adams og þótti endurspegla völd og auð fjölskyldunnar sem þar bjó.En engir fjármunir gátu komið í veg fyrir þau áföll sem fjölskyldan þurfti að kljást við og hrakaði lífsviljinn alveg eins og húsið sem hýsti þau.Verið velkomin í Houghton SetriðSkoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inná draugasogur.comog fáðu yfir 100 þætti til viðbótar og aukaefni strax í dag á patreon.com/draugasogur
2/6/2021 • 0 minutos, 0 segundos
53. Þáttur - Summerwind Haunting
Eitt frægasta draugahúsið í Wisconsin er staðsett í Norðurhluta fylkisins.Það var eitt sinn hið glæsilegasta, óðalsetur sem àtti að vera sumarafdrep 8 manna fjölskyldu.En eignin hefur alltaf verið kennd við mikinn draugagang og jafnvel löngu áður en það féll í eyði. Mögulega var bölvun á landsvæðinu allt frá upphafi...?Verið velkomin á Summerwind SetriðSkoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum á draugasögur.comOg ef þú vilt Íslenska þætti og tugi annarra þátta skaltu endilega kíkja á patreon.com/draugasogur
26/5/2021 • 0 minutos, 0 segundos
BLOOPERS
Það er ekki alltaf allt fullkomið í upptökum og hér fáið alla okkar BLOOPERS saman komna á einn stað :)Njótið :)draugasogur.compatreon.com/draugasogur
26/5/2021 • 0 minutos, 0 segundos
52. Þáttur - Robert The Doll
Hundruðir manna safnast saman á hverju kvöldi fyrir framan East Martello Museum í Flórida, til þess að tryggja sér pláss í einni frægustu draugaleiðsöguferð í heimi.Hann lítur merkilega vel út miðað við að vera 114 ára gamall.Leyfið okkur að kynna fyrir ykkur dúkkuna hann Robert.Skoðaðu myndirnar sem fylgja þætinum inná draugasögur.comViltu fá hundruði þátta til viðbótar strax í dag?Kíktu þá á patreon.com/draugasogur
Kirkjugarðar eru staðir þar sem við leggjum ástvini okkar til hinnstu hvílu:Af jörðu erum við komin og að jörðu munum við aftur hverfa....En það eru ekki allir reiðubúnir að taka þá staðhæfingu í sátt….Verið velkomin í Concordia Kirkjugarðinn!*Skoðið myndirnar sem fylgja þættinum inná draugasogur.com Vilt þú horfa, hlusta og upplifa allar rannsóknir okkar frá upphafi? Höfða, Framhaldskólann á Laugum, Suðurgötu 2, Gamla Læknishúsið og 100+ þætti til viðbótar? Komdu með í hópinn: patreon.com/draugasogurATH Atriði í þættinum eru ekki við hæfi barna!
5/5/2021 • 0 minutos, 0 segundos
49. Þáttur - Hell Fire Hellirinn
Við erum stödd í suður hluta Englands.Á stað þar sem greint hefur verið frà draugagangi í meira en tvær aldir.En þarna liggja nefnilega göng þar sem hrein illska var viðlogandi árum saman og þessi göng voru grafin í þeim eina tilgangi að veita fólki samkomustað til þess að svala ógeðfelldum hvötum sínum…....og færa illum öflum saklausar sálir sem fórnargjafir….Við erum stödd að hliði hevlítis….Verið velkomin í The Hell Fire Caves !*Skoðið myndirnar sem fylgja þættinum inn á draugasogur.com Viltu aðgang að meira en 90+ þáttum til viðbótar strax? Komdu í áskrift með öllum hinum á patreon.com/draugasogur
28/4/2021 • 0 minutos, 0 segundos
48. Þáttur - Island of the Dolls
Að þessu sinni er ferð okkar haldið á suðrænar slóðir. En þó ekki á stað sem heimamenn ráðleggja ferðamönnum að heimsækja, heldur þvert á móti og mæla með öllu gegn því.Þorpsbúar segja að á umræddri eyju hvíli bölvun, og álög á vatninu umhverfis hana.Við ætlum að fjalla um stað þar sem allt er morandi í dúkkum, hangandi úr trjám í þúsundatali..Þessi staður er talinn vera með þeim reimdustu í öllum heiminum.Verið velkomin á hina alræmdu Island of the Dolls*Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inná draugasogur.comTakk fyrir að hlusta á Draugasögur, við minnum á þrjár áskriftarleiðir sem við bjóðum uppá þar sem þú getur fengið aðgang að öllu efni okkar frá upphafi með nokkrum smellum;Íslenskar sögur, fleiri klukkutíma af myndefni úr rannsóknum okkar og einkaviðtöl okkar við frægustu nöfnin í Paranormal heiminum og gleymum ekki vinsælu Mánudags Mínísögunum okkar svo fátt eitt sé nefnt:) Kynntu þér málið á patreon.com/draugasogur
21/4/2021 • 0 minutos, 0 segundos
47. Þáttur - Jane Addams Hull Húsið & Djöflabarnið
Í hinni vindasömu Chicago borg stendur hús í hverfi sem eitt sinn var hornsteinn yfirstéttar og velgengni...En eftir hrakfarir og hamfarir varð það fljótt að svæði þar sem engin vildi búa.Að utan lítur það út eins og öll hin húsin í hverfinu, en þegar þú gengur inn fyrir þröskuldinn finnur þú að það er allt öðruvísi.Mögulega heyriru fótatak á efri hæðinni eða öskur koma frá háaloftinu. En ekki láta þér bregða, því allir vita að lætin koma frá djöfla barninu sem hefur hreiðrað um sig á háaloftinu og laðað að sér anda sem hafa gert sig heimakæra...Verið velkomin í Jane Addams Hull Húsið....Við minnum á þrjár mismunandi áskriftarleiðir sem við bjóðum uppá á patreon.com/draugasogur þar sem þú getur STRAX fengið aðgang að yfir 100+ þáttum af íslensku efni, sönnunargögnum, spjallþáttum okkar, viðtölum ofl. ofl...*Skoðið myndir og aukaefni sem fylgja þáttum inn á Draugasögur.com
14/4/2021 • 0 minutos, 0 segundos
46. Þáttur - Snedeker Fjölskyldan Partur 2
Tugi þúsundir heimila um allan heim eru talin vera reimd. Þá á ég við að inní þeim hefur fólk upplifað óeðlilega hluti, séð eitthvað sem ekki er, heyrt raddir þegar húsið er tómt, eða fundið fyrir ónota tilfinningu þó að ekkert sé að.En svo eru það hús sem andar hreinlega eigna sér. Við höfum fjallað um þannig mál í fyrri sögum, þar sem andarnir taka yfir húsið og reyna allt sem þeir geta til þess að hrella fjölskyldur burt.Sagan okkar í dag er einmitt um þannig hús og fjölskyldu sem upplifði martröð í marga mánuði strax eftir að þau fluttu inn….Okkur langar til þess að kynna ykkur fyrir Snedeker fjölskyldunni PART 2 og sögunni þeirra sem er oft kölluð The Haunting in Connecticut.Hlustaðu á þrefalt fleiri Draugasögur inn á: PATREON.COM/DRAUGASOGUR
7/4/2021 • 0 minutos, 0 segundos
45. Þáttur - Snedeker Fjölskyldan Partur 1
Tugi þúsundir heimila um allan heim eru talin vera reimd og að inní þeim hefur fólk upplifað óeðlilega hluti, séð eitthvað sem ekki er, heyrt raddir þegar húsið er tómt, eða fundið fyrir ónota tilfinningu þó að ekkert sé að.En svo eru það hús sem andar hreinlega eigna sér. Við höfum fjallað um þannig mál í fyrri sögum, þar sem andarnir taka yfir húsið og reyna allt sem þeir geta til þess að hrella fjölskyldur burt. Sagan okkar í dag er einmitt um þannig hús og fjölskyldu sem upplifði martröð í marga mánuði strax eftir að þau fluttu inn….Okkur langar til þess að kynna ykkur fyrir Snedeker fjölskyldunni og sögunni þeirra sem er oft kölluð The Haunting in ConnecticutTakk fyrir að hlusta á Draugasögu vikunnar 👻 Ef þú vilt hlusta á fleiri Draugasögur þá bjóðum við uppá þrjár áskriftarleiðir inná Patreon!Skoðaðu myndir og annað efni sem fylgir þættinum inná Draugasögur.com
31/3/2021 • 0 minutos, 0 segundos
44. Þáttur - Monte Christo Setrið
Í þessum þætti ferðumst við þvert hnöttinn og heimsækjum eitt reimdasta húsið í Ástralíu.Öll hús geyma einhvers konar leyndarmál og ef hús gætu talað þá myndi Monte Christo hafa nóg að segja. En málið er að veggirnir inn í setrinu ... öskra og gráta - og það bókstaflega! Leyndarmálin sem leynast þar verða ekki þögguð niður og hefur því vel þekkst á meðal heimamanna að vera sennilega það óhuggulegasta í landinu og hefur verið það í áratugi...Verið velkomin í Monte Christo Setrið
24/3/2021 • 0 minutos, 0 segundos
43. Þáttur - Bílferð um Draugaslóðir
Spennið beltin því þið eruð á leið í bílferð með okkur um heilt bæjarfélag sem er stútfullt af draugum! Nánast á hverju horni.Við erum stödd í afskekktum bæ sem nefndur er Caryville í Wisconsin í Bandaríkjunum...Hafðu rúðurnar samt uppi, þú vilt ekki að einhver fylgi þér heim ...?...Myndir og efni sem fylgir þættinum er á Draugasögur.com Enn fleiri þættir, sönnunargöng, myndbönd, klippur, viðtöl, spjallþættir ofl. er aðgengilegt á: Patreon.com/Draugasögur
17/3/2021 • 0 minutos, 0 segundos
42. Þáttur - Cripple Creek
Í þessum þætti ætlum við að segja ykkur tvær draugasögur sem bæði gerast í hinum alræmda draugabæ Cripple Creek í Colorado en þessi litli sveitabær margfaldaðist bæði að stærð og í íbúafjölda á örfáum árum eftir að ein arðbærasta gullnáma heims fannst í bænum...Verið velkomin í Cripple Creek*Skoðaðu myndirnar og annað efni sem fylgir þættinum á draugasögur.comTakk fyrir að hlusta á Draugasögu vikunnar 👻 Ef þú vilt hlusta á fleiri Draugasögur þá bjóðum við uppá þrjár áskriftarleiðir inná Patreon! Ef að þú hlustaðir, ertu þá kannski til í að styrkja Mikael Darra? Þessi þáttur var gerður fyrir hann 🙏🏽Svo viljum við minna á styrktarreikninginn hans Mikaels Darra en þessi þáttur var búinn til fyrir hann 🤍 Svo ef þú hlustaðir og hafðir gaman að hjálpaðu okkur að hjálpa Mikael Darra í hetjulegri barráttu við illkynja krabbamein 🤍Mikael Darri veikist í kringum 8 mánaðar aldur og greinist síðan í framhaldi með alvarlegt AML hvítblæði ásamt æxli við heila, mænu og andlit rètt fyrir 1 árs afmælið sitt. Nú á meðan Líf og Magnús foreldrar þeirra standa í þessu krefjandi verkefni og miklu óvissu með framtíðina hefur verið stofnaðurDraugasögur Podcast mun halda áfram að styrkja þau næstu mánuði með peningaframlögum og við hvetjum ALLA HLUSTENDUR að gera það sama…. Margt smátt gerir eitt stórt 🙏🏽Reikningur er: 536-26-8389 kt. 130384-8389Hjálpum Mikael Darra og fjölskyldu hans í þessu erfiða verkefni 🤍
10/3/2021 • 0 minutos, 0 segundos
41. Þáttur - Goatmans Brúin
Í þessum þætti erum við mætt í Texasfylki í Bandaríkjunum..Í áratugi hefur brú nokkur verið kennd við Djöfulinn, öfgahópa og sjálfsvíg.Ætli röð ítrekaðra tilviljana sé ástæðan eða gæti verið að eitthvað miklu stærra sé á seyði ..?Verið velkomin að Goatman's BrúnniTakk fyrir að hlusta á Draugasögu vikunnar 👻 Ef þú vilt hlusta á fleiri Draugasögur þá bjóðum við uppá þrjár áskriftarleiðir inná Patreon!Skoðaðu myndir annað efni sem fylgir þættinum inná Draugasögur.comEf að þú hlustaðir, ertu þá kannski til í að styrkja Mikael Darra? Þessi þáttur var gerður fyrir hann 🙏🏽Svo viljum við minna á styrktarreikninginn hans Mikaels Darra en þessi þáttur var búinn til fyrir hann 🤍 Svo ef þú hlustaðir og hafðir gaman að hjálpaðu okkur að hjálpa Mikael Darra í hetjulegri barráttu við illkynja krabbamein 🤍Mikael Darri veikist í kringum 8 mánaðar aldur og greinist síðan í framhaldi með alvarlegt AML hvítblæði ásamt æxli við heila, mænu og andlit rètt fyrir 1 árs afmælið sitt. Nú á meðan Líf og Magnús foreldrar þeirra standa í þessu krefjandi verkefni og miklu óvissu með framtíðina hefur verið stofnaðurDraugasögur Podcast mun halda áfram að styrkja þau næstu mánuði með peningaframlögum og við hvetjum ALLA HLUSTENDUR að gera það sama…. Margt smátt gerir eitt stórt 🙏🏽Reikningur er: 536-26-8389 kt. 130384-8389Hjálpum Mikael Darra og fjölskyldu hans í þessu erfiða verkefni 🤍
3/3/2021 • 0 minutos, 0 segundos
40. Þáttur - Djöflatréið
Í þessum þætti ætlum við kannski að segja ykur fleiri en eina Draugasögu...Í gegnum tíðinna höfum við fjallað um fjölmarga staði, þekkt kennileiti bæði hús og stofnanir en einnig skip og fjölmarga hluti og muni sem taldir eru vera reimdir..En í dag ætlum við að fjalla um eitthvað sem ekki varð til af höndum fólks, heldur náttúrunnar...Þetta er sagan um Djöflatréið....ATH. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi barna (E)Skoðaðu myndirnar og annað efni sem fylgja þáttunum inná draugasogur.comEf þú vilt hlusta á enn fleiri þætti og nýútkominn þátt okkar um Byggðasafnið á Akranesi hvetjum við þig til að kíkja á patreon.com/draugasogur og kynna þér málið :)*Við viljum minna á málefnið sem stendur okkur næst:Mikael Darri. Þessi þáttur var búinn til fyrir hann 🤍 Svo ef þú hlustaðir og hafðir gaman að hjálpaðu okkur að hjálpa Mikael Darra í hetjulegri barráttu við illkynja krabbamein 🤍Mikael Darri veikist í kringum 8 mánaðar aldur og greinist síðan í framhaldi með alvarlegt AML hvítblæði ásamt æxli við heila, mænu og andlit rètt fyrir 1 árs afmælið sitt.Nú á meðan Líf og Magnús foreldrar þeirra standa í þessu krefjandi verkefni og miklu óvissu með framtíðina hefur verið stofnaðurDraugasögur Podcast mun halda áfram að styrkja þau næstu mánuði með peningaframlögum og við hvetjum ALLA HLUSTENDUR að gera það sama…. Margt smátt gerir eitt stórt 🙏🏽Reikningur er: 536-26-8389 kt. 130384-8389Hjálpum Mikael Darra og fjölskyldu hans í þessu erfiða verkefni 🤍
24/2/2021 • 0 minutos, 0 segundos
39. Þáttur - Riddle Húsið
Í sólríku Flórídafylki, í skjóli pálmatrjáa og ferðamanna sem gera sér ferð suður í hlýjuna og afslöppun... situr stórmerkilegt hús sem á sér ansi undarlega sögu, og þó það hafi verið fært þvert yfir borgina neita andar þess sem dvelja þar að sleppa takinu... en af hverju og hvaðan koma þeir?Verið velkomin í Riddle HúsiðSvo viljum við minna á styrktarreikninginn hans Mikaels Darra en þessi þáttur var búinn til fyrir hann 🤍 Svo ef þú hlustaðir og hafðir gaman að hjálpaðu okkur að hjálpa Mikael Darra í hetjulegri barráttu við illkynja krabbamein 🤍Mikael Darri veikist í kringum 8 mánaðar aldur og greinist síðan í framhaldi með alvarlegt AML hvítblæði ásamt æxli við heila, mænu og andlit rètt fyrir 1 árs afmælið sitt.Nú á meðan Líf og Magnús foreldrar þeirra standa í þessu krefjandi verkefni og miklu óvissu með framtíðina hefur verið stofnaðurDraugasögur Podcast mun halda áfram að styrkja þau næstu mánuði með peningaframlögum og við hvetjum ALLA HLUSTENDUR að gera það sama…. Margt smátt gerir eitt stórt 🙏🏽Reikningur er: 536-26-8389 kt. 130384-8389Hjálpum Mikael Darra og fjölskyldu hans í þessu erfiða verkefni 🤍
17/2/2021 • 0 minutos, 0 segundos
38. Þáttur - Wright Torgið
Við erum aftur komin til Savannah Í Georgíu og undir stóru eikar trjánum sem prýða göturnar hefur ýmislegt gerst.Gangstéttinn sem núna er grá og snyrtileg var eitt sinn þakinn blóði og þeir segja að ef þú hlustar vel þá gætir þú heyrt angistarópin í fólkinu sem tók sinn seinasta andardrátt innan um trjánum….Við erum utandyra að þessu sinni, verið velkomin á Wright Torgið.
10/2/2021 • 0 minutos, 0 segundos
37. Þáttur - Billygally Kastalinn & Hótel
Í dag ætlum við að fara með ykkur til Írlands. Ef maður skoðar bygginguna á björtum sumardegi þá er eins og og þú sért að horfa á fallegt póstkort. En ef þú heimsækir staðinn í myrkri og stormi þá er eins og byggingin sé klippt út úr hryllingsmynd.Verið velkomin í Bally Gally Kastalann&HótelSkoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inná draugasögur.com Færðu ekki nóg? Við bjóðum uppá 3 mismundandi áskriftarleiðir af enn fleiri þáttum, íslenskt efni, viðtöl og sönnunargögn úr rannsóknum okkar og svo margt margt fleira á Patreon.com/draugasogurEkki gleyma að tagga okkur á samfélagsmiðlum ;) @draugasogurpodcast
3/2/2021 • 0 minutos, 0 segundos
36. Þáttur - Andsetin: Anneliese Michel
Hér er um að ræða eitt umfangsmesta mál sem við höfum og munum taka fyrir.Saga sem er svo sannarlega með þeim frægustu og jafnframt þeim umdeildustu.Málið er heimsfrægt og hefur lengi verið á vörum manna og mun líklega alltaf vera það.Stórmyndin The Exorcism of Emily Rose er að stórum hluta byggð á lífi og dauða ungrar konu frá þýskalandi.En hver er sanna sagan?Þorir þú í alvöru að hlusta ?ATH- Þátturinn er alls ekki við hæfi barnaSkoðaðu myndefni og annað sem fylgir þættinum inná draugasogur.comFærðu ekki nóg? Komdu þá í áskrfit! Við bjóðum uppá 3 mismunandi leiðir og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi á Patreon.com/draugasogur
27/1/2021 • 1 hora, 0 minutos, 0 segundos
35. Þáttur - Stone's Public House
Í dag ætlum við að fara með ykkur í ferðalag til Ashland sem er bær í Jackson County í Oregon. Fólksfjöldi þar er í kringum 21.000 manns og glæpatíðnin er alveg nokkuð há, en algengustu glæpirnir á svæðinu eru líkamsárásir og takið eftir..fasteignaglæpir!En við ætlum að bjóða ykkur í heimsókn í byggingu sem er ein sú þekktasta á svæðinu og er það ekki bara vegna sögulegrar þýðingar hennar því staðurinn er þekktur fyrir það að þjóna viðskiptavinum sínum vel, jafnvel löngu eftir að þeir eru farnir yfir móðuna miklu....Verið velkomin í Stone’s Public House....Hlustaðu á enn fleiri Draugasögur, Íslenska staði og horfðu og hlustaðu á sönnunargögn úr ferðum okkar á patreon.com/draugasogur
20/1/2021 • 0 minutos, 0 segundos
34. Þáttur - The Round School House
Í norður Japan er önnur stærsta eyja þjóðarinnar, Hokkaido. Þekkt fyrir stórbrotna náttúru, útsýni og fallegt landslag, svo þetta er alls ekki staður sem þú myndir tengja við drauga og skuggaverur, en þarna leynast þær nú samt ….Verið velkomin í Hokkaido skólann (The Round School House) …. Skoðaðu myndirnar og aukaefni sem fylgja þáttunum á Draugasögur.com Viltu enn fleiri sögur og íslenska þætti ?-kíktu þá á Patreon.com/draugasogur og komdu í áskrift :)
13/1/2021 • 0 minutos, 0 segundos
33. Þáttur - Menger Hótelið
Það er svolítill ágreiningur um hversu margir andar ásækja þetta sögufræga hótel eða þetta sögufræga land sem það situr á.Einhverjir starfsmenn segjast hafa komist í kynni við allavega 32 mismunandi anda aðrir segja 45….. en þó að fólk sé ósammála um fjöldann þá eru allir sammála um eitt…..Menger Hótelið er stútfullt af órólegum sálum sem eru ekki feimnar við að láta finna fyrir sér…Hlustaðu á þáttinn okkar um Framhaldsskólann á Laugum og sönnunargögn rannsóknar okkar nú á patreon.com/draugasogur
6/1/2021 • 0 minutos, 0 segundos
32. Þáttur - 12 West Oglethorpe
Þetta er síðasta draugasagan sem við segjum ykkur á þessu ári!Það eru mörg áhugaverð draugahús í Savannah og eitt þeirra er húsið við 12 West Oglethorpe. Vinsældir hússins hafa aukist í gegnum árin og líklega er það vegna óhuggulegrar sögu þess og draugana sem læðast um gangana.En þó að húsið sé talið vera reimt, þá eru margar af sögunum sem hafa verið um húsið ekki réttar, en það er samt forvitnilegt að heyra þessar sögur og í leiðinni reyna að finna út sannleilann. Fá svör við spurningunni, er húsið reimt og þá afhverju?
30/12/2020 • 0 minutos, 0 segundos
31. Þáttur - Haunted Hlutir pt. 2
Í dag ætlum við að segja ykkur frá Haunted Hlutum part 2 afþví að við bjuggum til part 1 í október....Margir vilja meina að hlutir séu possessed eða andsettir en það ef ekki rétt. Djöfulegar verur geta ekki andsett hluti, aðeins fólk. En þeir geta vissulega hengt sig á hluti og valdið skaða...Við ætlum að segja ykkur frá sex hlutum og endilega skoðið myndirnar á draugasogur.com
23/12/2020 • 0 minutos, 0 segundos
30. Þáttur - Recoleta Kirkjugarðurinn
Í dag ætlum við að fara með ykkur til Argentínu!Argentína er land í Suður-Ameríku og þar er mikið að sjá...Endalausar eyðimerkur og grænir skógar....en við ætlum hinsvegar að heimsækja aðeins óhuggulegri stað, stað sem hinir dauðu hvílast. Eða þar sem þeir eiga að hvíla að minnsta kosti...Því það eru ekki allir tilbúnir að sleppa taki, þeir vilja vera, bara aðeins lengur, þó að enginn sjái þau. Sama hvað það kostar!Verið velkomin í Recoleta Kirkjugarðinn!
16/12/2020 • 0 minutos, 0 segundos
29. Þáttur - Andaglas
Það hafa margir íslendingar prófað Andaglas eða gælt við hugmyndina um það. En er þetta jafn saklaust og margir halda?Í þessum tæplega klukkustundaþætti förum við ítarlega yfir Andaglas eða Ouija Board, sögu þess og uppruna og tökum fyrir reynslur fólks.Þetta er þáttur sem enginn Draugasögu aðdáðandi vill missa af!VINSAMLEGA ATHUGIÐ AÐ ÞÁTTURINN ER EKKI VIÐ HÆFI BARNA.Skoðaðu myndirnar og linka sem fylgja með þættinum inn á draugasogur.com
9/12/2020 • 0 minutos, 0 segundos
28. Þáttur - Edinborgarkastali
Í dag ætlum við að halda okkur í Evrópu og skoða stað sem á sér langa sögu. Konungsfólk hefur dvalið þar, hermenn hafa undirbúið stríð og herfangar hafa þjáðst og drepist djúpt ofaní jörðinni. Við erum á sögulegum slóðum og líklega hafa einhverjir hlustendur heimsótt staðinn. Verið velkomin í Edinborgarkastala. Við höfum nú opnað glænýja og endurbætta heimasíðu og aukið aðgengi að öllu efni. Skoðaðu málið á draugasogur.com
2/12/2020 • 0 minutos, 0 segundos
27. Þáttur - Merchant's House Museum
Hlustaðu á enn fleiri Draugasögur strax í dag og fáðu aðgang að helling af efni í áskriftarleið okkar hjá Patreon Við erum stödd á Easth forth street í New York borg. Þetta er týpísk annasöm gata í þessari stórborg, framkvæmdir eru í gangi á gömlum húsum, matarbílar er tilbúnir í hádegistörnina, gulir leigubílar stoppa fyrir fólki sem kallar á meðan aðrir ganga rösklega í haustveðrinu, allir í sínum eigin heimi.Það er engin að spá í þessu stóra rauða húsi, það er ekkert frábrugðið öðrum húsum í hverfinu. En það sem fólk veit ekki, er að inn í þessu venjulega húsi hefur ekkert breyst í 100 ár. Allt er eins og það var þegar Tredwell fjölskyldan átti heima þarna.Það er góð ástæða fyrir þvi að þetta er talið vera reimdasta húsið í New York.... og í dag ætlum við að segja ykkur afhverju svo er. Verið velkomin í Merchant’s House Museum!!
25/11/2020 • 0 minutos, 0 segundos
26. Þáttur - Bókasafnið í Easton
Við erum stödd í Easton, í Northampton sýslu í Pennsylvania.Í safni sem byggt var ofan á kirkjugarði og voru líkamsleifar látinna einstaklinga rutt úr stað til að skapa pláss fyrir þessa stóru fínu byggingu.Þetta er það sem við köllum fullkomin uppskrift af reimleika!!Verið velkomin á Easton Bókasafnið...Við bjóðum nú uppá 3 áskriftarleiðir, kynntu þér málið á parteon.com/draugasogur og byrjaðu strax að hlusta OG horfa á enn meira efni
18/11/2020 • 0 minutos, 0 segundos
25. Þáttur - The Plains Hotel
Við erum stödd í Cheyenne í Wyoming í Bandaríkjunum. Sagan okkar byrjar árið 1911, og í dag ætlum við að fjalla um stóra gula byggingu sem situr á annasamari götu, þar sem má sjá risastóran almenningsgarð fyrir utan og kirkju þar á móti. Og þó að það sjáist ekki utan á húsinu eða á hverfinu, á þessi bygging sér dökka sögu og fórnarlömbin neita að yfirgefa svæðið. Verið velkomin á Plains HóteliðFáðu fleiri Draugasögur strax inná patreon.com/draugasogurÞessi þáttur er styrktur af Skipt Í Miðju hárgreiðslustofu og fá hlustendur okkar 20% afslátt með kóðanum: Draugur20 á netverlun þeirra skiptimidju.is
11/11/2020 • 0 minutos, 0 segundos
24. Þáttur - Lumber Baron INN & Gardens
Við erum stödd í Denver í Bandaríkjunum á fallegri íbúðargötu. Það eru stór tré allt í kring um okkur og göturnar eru snyrtilegar. En innan um öll íbúðarhúsin sjáum við þetta stóra tignarlega rauða hús. Það er að vísu svolítið erfitt að sjá það útaf öllum trjánum en það er svo glæsilegt að við viljum komast nær. Garðurinn er risastór bæði að aftan og framan og það er grindverk í kringum hann sem er merktur 2555. Við viljum komast nær þessu húsi, við viljum komast inní það! Og í dag getum við það!Verið velkomin í Lumber Baron Inn & Gardens
4/11/2020 • 0 minutos, 0 segundos
23. Þáttur - Central State
Það eru fjölmargir draugalegir staðir í Indiana og margar óhuggulegar sögur koma þaðan, allt frá vinalegum draugum til grimmilegra morða.En það er einn ákveðinn staður í miðhluta Indiana sem á sér sérlega dökka fortíð, ein ákveðin bygging réttara sagt, sem er talin vera ein sú reimdasta í Bandaríkjunum og það besta er, að þú þarft ekki einu sinni að trúa á drauga til þess að fá hárin til að rísa… því sagan sjálf er nógu hræðileg.Verið velkomin í Central State GeðsjúkrahúsiðHlustaðu á nýjustu þætti okkar inná patreon.com/draugasogur og byrjað strax að hlusta !
28/10/2020 • 0 minutos
22. Þáttur - Haunted Hlutir
Í þessum þætti ætlum við að segja ykkur NOKKRAR mínídraugasögur. En að þessu sinni ætlum við ekki að tala um staði eða hús, heldur hluti!Við höfum tekið fyrir nokkra hluti sem taldir eru á meðal þeirra reimdustu í heiminum og þar ber að nefna til dæmis Myrtle Spegilinn sem við nefndum í Myrtles Plantation þættinum.Sjálfan Dybbuk Box og af sjálfsögðu Annabelle dúkkuna.En þá er samt ekki alveg allt upp talið...Fáðu fleiri draugasögur strax í dag inná patreon.com/draugasogur
21/10/2020 • 0 minutos, 0 segundos
21. Þáttur - Bodie Ghost Town
Í Kaliforníu í Bandaríkjunum stendur ósvikinn draugabær sem eitt sinn var heimili gullgrafara.Þessi bær var í rauninni byggður í þeim tilgangi að vera gullnámubær ef svo má segja. Hann stendur auður í dag, þar er enginn starfsemi og ekkert líf. Bara gömul viðarhús hér og þar, gamall brunnur, gömul kirkja, og fólk vill meina að á svæðinu hvíli bölvun!Fólk hefur stundum tekið með sér minjagripi svosem steina eða viðarbúta, óaðvitandi um bölvun staðarins og þær afleiðingar sem það hefur í för með sér. Verið velkomin í Bodie Ghost Town! Fáðu enn fleiri Draugasögur strax inná patreon.com/draugasogur
14/10/2020 • 0 minutos, 0 segundos
20. Þáttur - LaLaurie Setrið
Það er óljóst hvort að illskan hafi alltaf verið til staðar þar sem byggingin stendur. Var hún grafin í jörðina, sveif hún í loftinu? Kannski skiptir það ekki máli því hvort heldur sem er þá er eitthvað skelfilegt, ógurlegt og draugalegt þarna í dag. Allir íbúar eru sammála um það að þetta er ekki góður staður til þess að vera á.Við erum í franska hverfinu í einu reimdasta húsi í New Orleans. Borg hinna dauðu!Verið velkomin í LaLaurie Setrið! Komdu í áskrift og hlustaðu á íslenskar draugasögur líka: patreon.com/draugasogur
7/10/2020 • 0 minutos, 0 segundos
19. Þáttur - Eloise Geðsjúkrahúsið
Eloise geðsjúkrahúsið er í rauninni risastórt svæði í Westland í Michigan. Það starfaði frá 1839 til snemma árs 1982. Stofnunin byrjaði sem hús fyrir fátækt fólk. Nú eru þið vonandi búin að hlusta á fyrri sögur, fátækrahús voru vinsæl á þessum tíma. Hugmyndin var alltaf að smala saman öllum þeim sem pössuðu ekki inní “normið,, saman í eitt hús. Hvort sem þú varst líkamlega veikur, andlega veikur eða bara áttir ekki pening fyrir mat þá gastu fengið herbergi í Eloise.Í þættinum tökum við viðtal við Jeff Allan sem hefur rannsakað reimleika í Eloise hvað mest og erum einnig með sérstaka tilkynningu í lok þáttarVið minnnum á áskriftarsíðu okkar patreon.com/draugasogur
30/9/2020 • 0 minutos, 0 segundos
18. Þáttur - Franklin Castle
Við venjulega íbúagötu í Cleaveland, Ohio í Bandaríkjunum situr gríðarstór og drungalegur kastali. Hræðilegir atburðir áttu sér stað þarna inni og týndar sálir ráfa þar enn þar. Hjálparóp koma úr veggjum og bíða eftir því að einhver heyrir í þeim. Þorir þú að hlusta ?Vilt þú hlusta á íslenskar Draugasögur? Komdu þá til liðs við okkar Draugasögu fjölskyldu inn á patreon.com/draugasogur
23/9/2020 • 0 minutos
17. Þáttur - Poveglia Island & Villa de Vecchi
Sérstakur tvöfaldur þáttur um reimdustu staði Ítalíu.Við byrjum á að heimsækja hina alræmdu eyju Povegliu sem er hreint út sagt helvíti á jörðu! Heimsókn á eyjuna er með öllu óheimil og fylgja þungar refsingar þeim sem voga sér að sigla þangað yfir.Síðar í þættinum færum við okkur sunnar á Ítalíu við Lake Como þar sem risastór höll hefur staðið mannlaus áratugum saman og heimamenn forðast að tala um. En hvers vegna?Þorir þú að hlusta ..?Skoðið myndirnar á draugasogur.com á meðan þið hlustið til að gera upplifun ykkar enn meiri.Viljir þú enn fleiri draugasögur, íslenska staði og alls konar aukaefni bjóðum við þig hjartanlega velkomin/nn í Draugasögu Fjölskylduna okkar á patreon.com/draugasogur
16/9/2020 • 0 minutos, 0 segundos
16. Þáttur - Stanley Hotel
Hin heimsfræga bygging þar sem vitnisburðir um reimleika skipta hundruðum og frásagnir um draugagang skipta þúsundum er ekki furða að hótelið sé talið vera einn af reimdustu stöðum í öllum heiminum og var það löngu áður en stórmyndin The Shining kom fyrir sjónir almennings.Þorir þú að hlusta ?Skoðaðu myndirnar á draugasogur.com á meðan þú hlustar og gerðu upplifun þína enn meiri.Ef þú vilt fá enn fleiri draugasögur, íslenska þætti, exclusive viðtöl við heimsþekkta einstaklinga og myndbönd skaltu endilega gerast meðlimur okkar Draugasögu Fjölskyldu inná: patreon.com/draugasogur og hjálpa okkur að halda áfram að gera Draugasögur :)
9/9/2020 • 0 minutos, 0 segundos
15. Þáttur - Foster Fjölskyldan
Þátturinn fjallar um Foster fjölskylduna.Í húsi í Conneticut býr þessi ósköp venjulega fjölskylda og lifa ósköp venjulegu lífi.En það er ekkert venjulegt við það sem býr þarna í húsinu með þeim og hrellir krakkana þegar foreldrarnir eru ekki heima. Er ein draugasaga í viku ekki nóg? Komdu þá í Draugasögu Fjölskylduna á patreon.com/draugasogur og hlustaðu strax á fleiri þætti og íslenskt efni.
2/9/2020 • 0 minutos, 0 segundos
14. Þáttur - The Dybbuk Box
Einn reimdasti hlutur í heiminum. Sumir segja að inni í honum sé djöfull, aðrir að á honum hvíli bölvun.Hvaða leyndarmál hefur þessi litli gamli vínskápur að geyma sem er eiginlega bara á stærð við lítið náttborð?Þetta er hinn eini og sanni Dybbuk BoxÞorir þú að hlusta ?*Ef þú vilt fá fleiri þætti og íslenskt efni komdu þá í áskrift og vertu með okkur í Draugasögu Fjölskyldunni inni á: patreon.com/draugasogur - og byrjaðu strax að hlusta!
26/8/2020 • 0 minutos, 0 segundos
13. Þáttur - The Whaley House
Ímyndaðu þér að þú reisir þér hús. Þú flytur fjölskylduna þína inn og allar ykkar eignir. Svo áttar þú fljótlega þig á að það voru stærstu mistök sem þú gast gert. Því skömmu síðar fyllist húsið af öndum sem drepnir voru á lóðinni og þú þekkir einn þeirra... og hann þig.Skoðaðu myndirnar úr þættinum inn á draugasogur.com á meðan þú hlustar til að gera upplifun þína við hlustun enn meiri.Færðu ekki nóg? Engar áhyggjur! Gaktu til liðs við Draugasögu fjölskylduna og þú færð helmingi fleiri þætti og einnig þá íslensku og þú getur byrjað strax að hlusta. Nánar á patreon.com/draugasogur
19/8/2020 • 0 minutos, 0 segundos
12. Þáttur - Suicide Forest
Í þessum þætti ætlum við að ferðast með ykkur hinu megin á hnöttinn alla leið til Japans! Við rætur fjallsins Fuji liggur tignarlegt landslag og þar er að finna umdeildann skóg sem heitir Aokigahara en er kannski betur þekktur sem Suicide Forest.Um leið og stigið er inní skóginn tekur fólk strax eftir því að þarna er ekki allt með feldu. Það er eins og allt líf hafi vikist undan þessum stað, eða sé í felum. Skógurinn á sér nefnilega dökka hlið. Auk þeirra sem ferðast þangað til þess að dást af fegurðinni og fara i gönguferðir, þá er líka gríðarlegur fjöldi órólegra sála sem að koma þangað á ári hverju til að deyja!Gerðu upplifun þína við hlustun enn meiri með að skoða myndirnar á draugasogur.comHlustendur þáttarins fá 15% afslátt á öllum vörum á leanbody.is -
12/8/2020 • 0 minutos
11. Þáttur - Cecil Hotel
Þátturinn gerist á Cecil Hótelinu.Staðsett á annasamari götu í miðbæ Los Angeles situr ein frægasta og óhuggulegasta bygging í heimi! Margir ef ekki bara allir eru vissir um að það hvíli bölvun á þessari byggingu því hún virðist soga að sér ógæfufólk og raðmorðingja.Skoðaðu myndir og video á draugasogur.com á meðan þú hlustar og gerðu upplifun þína við hlustun enn meiri.Þorir þú að hlusta ?Þátturinn inniheldur auglýsingu frá leanbody.is
5/8/2020 • 0 minutos, 0 segundos
10. Þáttur - The Deane House
Húsið sem var bókstaflega tekið upp og fært úr stað tvisvar sinnum. Því var seinna meir breytt í heimavist þar sem morð & sjálfsmorð komu til sögu. Í dag situr húsið í Calgary Alberta í Kanda og er starfandi veitingahús. En starfsfólkið veit að það er aldrei eitt í húsinu, það er fylgst með því, alltaf! Þorir þú að hlusta?Við höfum nú opnað fyrir áskrftarleið og þú getur nú hlustað á enn fleiri þætti inn á patreon.com/draugasogur komdu og vertu með í Draugasögu Fjölskyldunni okkar :)Skoðaðu myndir tengdar þættinum til að gera upplifun þína við hlustun enn meiri inn á draugasogur.com
29/7/2020 • 0 minutos, 0 segundos
9. Þáttur - LEMP Mansion
LEMP Setrið er eitt af þeim 10 mest reimdu húsum í heiminum.Bölvun hefur hvílt á þeim fjölskyldumeðlimum LEMP fjölskyldunar sem hafa búið í húsinu.Er eitthvað afl sem dregur kynslóðir eftir kynslóðir til sjálfvígs?Og hver var falinn uppi á háalofti?Skoðaðu myndir sem fylgja þáttunum inn á draugasogur.com og gerðu upplifun þína við hlustun enn meiri.
22/7/2020 • 0 minutos, 0 segundos
8. Þáttur - Crescent Hótelið
Áttundi þáttur fjallar um alræmda Crescent Hótelið.Gistisaður hinna ríku sem breytt var í sjúkrahús þar sem loforð um lækningar var tilbúningur.Svikull milljónamæringur réði ríkjum og skildi eftir sig mörg lík og margar sálir sem óska þess að tekið sé eftir þeim, sálir sem ekki hvíla í friði. Þorir þú að hlusta ?Skoðaðu nánari upplýsingar á draugasogur.com á meðan þú hlustar á þáttinn til að gera upplifun þína enn meiri.Munið að FOLLOW-a og rate-a
15/7/2020 • 0 minutos, 0 segundos
7. Þáttur - Eastern State Fangelsið
Í þessum þætti fjöllum við um hið alræmda Eastern State fangelsi. Þar sem hver einasti klefi er einangrunarklefi. Fangelsið er talið hafa verið reimt alla tíð vegna þeirrar meðferðar sem fangar þar fengu. Sjálfur Al Capone sagðist vera ofsóttur af anda fórnarlamba sinna á meðan hann var þar í afplánun.Hlustaðu á sönnunargögnin og skoðaðu myndirnar á meðan þú hlustar inn á draugasogur.comÞorir þú að hlusta?
8/7/2020 • 0 minutos, 0 segundos
6. Þáttur - The Smurl Family
The Smurl FamilySaga Smurl fjölskyldunnar er vel þekkt enda var hún mikið í fjölmiðlum á sínum tíma og síðar meir voru búnar til kvikmyndir um líf þeirra. En þau bjuggu í húsi frá 1974-1986, ásamt djöfulegu afli og þremur öðrum öndum sem höfðu áhrif á daglegt líf þeirra. Ástandið var það slæmt að kaþólska kirkjan neitaði að hjálpa þeim.Skoðaðu myndir tendgar þættinum á draugasogur.comÞorir þú að hlusta ?
1/7/2020 • 0 minutos, 0 segundos
5. Þáttur - Myrtle Plantation (aukaþáttur)
Sérstakur aukaþáttur fyrir okkar dyggu hlustendur sem eru svo duglegir að follow-a á streymisveitum/ subscribe-a og rate-a til að við getum haldið áfram að gefa ykkur draugasögur.Þessi þáttur fjallar um The Myrtle Plantation sem lengi hefur verið talið eitt af þeim tíu reimdustu húsum í heiminum.En hvað gerðist þar? Eða ætti maður að spyrja hvað gerist þar?Dauðsföllin eru svo mörg og sönnunargögnin ennþá fleiri.Fylgstu með sönnunargögnum þáttarins á meðan þú hlustar inn á draugasogur.com og gerðu upplifun þína enn meiri.
29/6/2020 • 0 minutos, 0 segundos
4. Þáttur - Sanna Saga Annabelle
Margar kvikmyndir hafa verið gerðar um dúkkuna Annabelle. Við ætlum hins vegar að segja ykkur hina sönnu sögu hennar og Ed og Lorraine Warren sem síðar tóku Annabelle í sína vörslu.Skoðaðu myndirnar af hinni raunverulegu Annabelle dúkku og myndefni tengt þættinum á meðan þú hlustar inn á draugasogur.com
24/6/2020 • 0 minutos, 0 segundos
3. Þáttur - Trans Allegheny Geðveikrahælið
Geðsjúkrahúsið Trans Allegheny í West Virgina hefur að geyma óhuggulega sögu. Starfseminni lauk árið 1992 en eru allir sjúklingar útskrifaðir?Hlustaðu á sögurnar af fólkinu sem eyddi ævi sinni innann veggja spítalans.www.draugasogur.com
16/6/2020 • 0 minutos, 0 segundos
2. Þáttur - Sallie House
Annar þáttur fjallar um Sallie House. Pickman hjónin þau Tony og Debra kaupa húsið árið 1992. Þau eru nýgift og eiga von á sínu fyrsta barni. Lífið virtist vera að leika við þau en það átti eftir að endast stutt!Hver býr inn í veggjum hússins? Hver er Sallie og afhverju hefur hún svona mikla óbeit á Tony?Skoðaðu sönnunargögn þáttarins á meðan þú hlustar hér á draugasogur.comÞorir þú að hlusta ?
10/6/2020 • 0 minutos, 0 segundos
1. Þáttur: Villisca Axe Murder House
Fyrsti þátturinn fjallar um morðin sem áttu sér stað árið 1912 í Villisca Iowa. Húsið sem morðin voru framin í er talið vera eitt reimdasta hús Bandaríkjanna. Raddir framliðna barna óma enn innan veggja heimilisins og sumir halda því fram að morðinginn hafi mögulega ekki vera mennskur. Þorir þú að hlusta ?