Ræðum það... er hlaðvarp um atvinnulífið þar sem við skoðum hina hliðina á atvinnulífinu. Við ræðum við áhugavert fólk og fræðum hlustendur um stefnur og strauma sem hafa áhrif á störf, stjórnun og örlög bæði fyrirtækja og stofnana.
#07 Spá: Áslaug Arna og Guðrún Hafsteins berjast um formennskuna í Sjálfstæðisflokknum
Áslaug Arna og Guðrún Hafsteins berjast um formennskuna í Sjálfstæðisflokknum
Ríkisstjórnin hangir saman af peningaáhyggjum stjórnarflokka, Guðrún Hafsteins og Áslaug Arna efstar hjá veðbönkum, Dagur dragbítur, panikk hjá Pírötum og Framsókn leitar að slagorði.
Gestir þáttarins voru Freyja Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri Blaðamannafélagsins og Kolbeinn Marteinsson almannatengill.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
🏢 Eignaumsjón
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
9/26/2024 • 1 hour, 26 minutes, 4 seconds
Stefnuræða, skáldsaga borgarstjóra og stærsta ræðupúlt landsins
Stefnuræða, skáldsaga borgarstjóra og stærsta ræðupúlt landsins
Bakherbergi vikunnar er í styttra lagi að þessu sinni vegna langrar vinnuviku umsjónarmannanna.
Farið yfir fréttavikuna sem leið og komandi viku með þingsetningu og stefnuræðu forsætisráðherra.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
🏢 Eignaumsjón
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
9/6/2024 • 53 minutes, 21 seconds
#03 Mútur, menntun og merkileg könnun: Hvern vill þjóðin sem næsta forsætisráðherra?
Mútur, menntun og merkileg könnun: Hvern vill þjóðin sem næsta forsætisráðherra?
Ný könnun Prósents fyrir Bakherbergið sýnir hvern þjóðin vill sem næsta forsætisráðherra. Efsta sætið kemur ekki mikið á óvart en næstu sæti gera það kannski. Þá mælist núverandi forsætisráðherra svipað og tveir aðrir forystumenn Sjálfstæðisflokksins sem spurt var um í könnuninni á sama tíma og flokkurinn í heild finnur sífellt nýjan fylgisbotn.
Gestir voru Ragnhildur Þrastardóttir, blaðamaður Heimildarinnar og Hólmfríður María Ragnhildardóttir, kvöldfréttastjóri á Morgunblaðinu.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
🏢 Eignaumsjón
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
8/28/2024 • 1 hour, 22 minutes, 4 seconds
#02 Bakherbergið: Gestir í pólitískum afmælum kynda undir kenningum
Bakherbergið: Gestir í pólitískum afmælum kynda undir kenningum
Karitas Ríkharðsdóttir, sérfræðingur í samskiptum og fyrrum starfsmaður þingflokks Framsóknarflokksins og Jakob Birgisson, stjórnmálaskýrandi og yngsti eldri borgari landsins voru gestir þáttarins og fóru yfir stöðu ríkisstjórnarinnar, gestalista og tilhugalíf í tveimur afmælisveislum stjórnmálaleiðtoga um helgina, þrönga stöðu sumra flokka og punktstöðuna hjá leiðtogunum í borginni.
Bakherbergið kannaði einnig hvaða mál fólk vilji að stjórnmálaflokkar einblíni á.
Niðurstaðan er að mun fleiri nefna nú "veskismál" af einhverju tagi en í sambærilegum könnunum sem gerðar hafa verið fyrr á kjörtímabilinu.
Efnahagsmálin (51%), verðbólga (47%) og húsnæðismál (41%) eru stærstu málin fyrir utan heilbrigðismálin sem enn mælast efst á blaði hjá landsmönnum (61%).
Mörg önnur mál sem verið hafa á dagskrá stjórnmálanna komast ekki á topp tíu yfir mikilvægustu málin að mati almennings. Þar má nefna umhverfis- og loftslagsmál, Evrópusambandið, orkumál og málefni flóttafólks.
Það var könnunarfyrirtækið Prósent sem framkvæmdi könnunina fyrir Bakherbergið.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
🏢 Eignaumsjón
——
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
Könnun Prósents fyrir Bakherbergið
8/22/2024 • 1 hour, 30 minutes, 26 seconds
Bakherbergið: “Stutt í stjórnarslit”
Ábending um nýjan þátt fyrir þá sem hafa hlustað á Ræðum það.
Fylgið Bakherberginu á Apple Podcasts eða Spotify: https://open.spotify.com/show/6yoGtfsiHnMFFO2FRrzh5O?si=3b2602d1f1ff4f22
Bakherbergið: “Stutt í stjórnarslit”
Þórður Snær Júlíusson, fyrrum ritstjóri, var fyrsti gestur Bakherbergisins - nýs stjórnmálahlaðvarps í umsjón Þórhalls Gunnarssonar og Andrésar Jónssonar.
Þórður og Þórhallur telja báðir ólíklegt ríkisstjórnin haldi út fram á næsta haust. Andrés er varkárari og telur haustkosningar að ári enn líklega niðurstöðu.
Veðbanki Bakherbergisins er í liði með Andrési og setur stuðulinn 20 á stjórnarslit fyrir jól og 5 á vorkosningar en sá stuðull gæti átt eftir eftir að lækka skarpt þegar þing kemur saman og örlög nokkurra stórra mála skýrast.
Samstarfsaðilar þáttarins:
🚗 Hyundai á Íslandi
🚛 Klettur - sala og þjónusta
🏢 Eignaumsjón
——
📋 Prósent
Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes
Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:
Viðtal við Helga Magnús Gunnarsson á Sprengisandi: https://www.visir.is/k/b5c7170f-08ef-4cdb-b321-999a808a0130-1723376904514/vararikissaksoknari-segist-stunginn-i-bakid-af-yfirmanni-sinum
8/14/2024 • 1 hour, 34 minutes, 54 seconds
Hvaða hverfi verða dýr í framtíðinni? Íbúðir í stað skrifstofuhúsnæðis í miðborginni? Aukin forsala íbúða?
Koma skammtíma-leiguíbúðir í stað skrifstofuhúsnæðis á efri hæðum í miðborginni? Hvaða hverfi borgarinnar verða dýr í framtíðinni? Hvers vegna borgar sig oft ekki að kaupa illa farið húsnæði, gera upp og selja aftur? Er aukin forsala íbúða (áður en þær eru byggðar) framtíðin í fasteignasölu og mun það tryggja stöðugri uppbyggingu. Vill fólk °allt í einu búa við alveg niður við sjó á Íslandi og mætti breyta grasbalanum framan við Ægissíðu í þéttingarreit?
Þetta og margt fleira í nýjasta þætti af ‘Ræðum það...’
Gestir: Ólafur Finnbogason, fasteignasali og Hrannar Pétursson ráðgjafi og einn eigenda Vinnustofu Kjarvals. Stjórnandi: Andrés Jónsson
5/14/2023 • 1 hour, 14 minutes, 54 seconds
Selenskí til Íslands með kafbáti? Er fólk ekki að fatta hversu stór fundur þetta verður?
Er fundurinn í Hörpu stærri viðburður en fundur Reagans og Gorbachev í Höfða? Hvernig kemur Selenskí til fundarins og tengist ný lendingarheimild kafbáta við strendur landsins því eitthvað? Enn stækkar Samfylkingin í könnunum en mun það endast? 28 mánuðir eru til kosninga og margt á eftir að gerast. Er einlæga og krúttlega X-kynslóðin búin að taka við í viðskiptalífinu? Gerbreytt mynd blasir við okkur í kauphöllinni þar sem 68-kynslóðin réði ríkjum áður, rétt eins og hún gerði í stjórnmálunum. Geta millennials eitthvað látið að sér kveða á Alþingi eða er þeirra stjórnmálaafstaða of húðuð með íróníu?
Þetta og margt fleira í nýjasta þætti af ‘Ræðum það...’
Gestir: Karítas Ríkharðsdóttir samskiptasérfræðingur og Kolbeinn Marteinsson almannatengill og framkvæmdastjóri Athyglis. Stjórnandi: Andrés Jónsson
5/9/2023 • 1 hour, 15 minutes, 7 seconds
Lífsgæði, sánur, vinátta og fleiri umræðuefni snemm-miðaldra fólks
Ræðum það hefur aldrei komið jafn þétt út >>>
Aðalgestur þessa þáttar var Kolbeinn Marteinsson, almannatengill.
Gestastjórnendur voru Sigríður Rakel Ólafsdóttir, forstöðumaður markaðsmála hjá Öskju og Bergsteinn Sigurðsson, sjónvarpsmaður á RÚV.
Rætt var um hvað fólk á þessum aldri metur til lífsgæða, um sánur, búsetu, vináttu á gamals aldri og ýmislegt fleira. (Athugið að þátturinn var tekinn upp fyrir nokkru síðan.)
Hér er tengill á fróðleik um heilnæmi sánuferða, sem minnst var á í þættinum: https://www.foundmyfitness.com/topics/sauna
Stjórnandi Ræðum það er Andrés Jónsson.
---
✉️ Sendið okkur spurningar um hvaðeina á [email protected] og við reynum að svara þeim í næsta þætti.
2/17/2023 • 1 hour, 1 minute, 28 seconds
Leitarsjóðir, ChatGPT og efnahagur í lausu lofti
Ræðum það rúllar af stað á ný á nýju ári >>>
Aðalgestur þáttarins var Kristín Soffía Jónsdóttir "leitari".
Gestastjórnendur að þessu sinni voru Gísli Brynjólfsson, forstöðumaður markaðsmála hjá Icelandair, Magnús Hafliðason, forstjóri Domino´s á Íslandi og Haraldur Þorleifsson, starfsmaður Twitter.
Rætt var um möguleika og hættur við gervigreindartækni eins og ChatGPT, rætt var um starfsferil leitara en Kristín Soffía hyggst finna rekstur til að kaupa og er nú þegar með fjármagn í leitarsjóði að baki sér og loks var aðeins farið inn á hvort framundan sé efnahagskreppa.
Stjórnandi Ræðum það er Andrés Jónsson.
---
✉️ Sendið okkur spurningar um hvaðeina á [email protected] og við reynum að svara þeim í næsta þætti.
2/14/2023 • 40 minutes, 28 seconds
Ræðum það....Andrés og Tinni gera upp árið
Í þessum þætti af Ræðum það... gera Andrés og Tinni upp árið 2021, hvað stóð upp úr og hvað getum við lært?
Ræðum það... er hlaðvarp Góðra samskipta sérhæfðs ráðgjafafyrirtækis á sviði almannatengsla, stefnu og stjórnendaleitar. Þar sem við ræðum við fólk sem okkur finnst áhugavert og er að gera spennandi hluti. Stef: Ræðum það - Dire & Nolem
12/28/2021 • 1 hour, 26 minutes, 59 seconds
Ræðum við....Bjarna Snæbjörn Jónsson - Ný nálgun á innleiðingu stefnumótana með aðstoð hugbúnaðar
Í þessum þætti af Ræðum það... er rætt við Bjarna Snæbjörn Jónsson, stofnanda DecideAct A/S sem er skráð í Kauphöllinni í Danmörku. Í þættinum ræða Tinni og Bjarni m.a. um nálgun hans á stefnumótun og innleiðingu hennar en hugbúnaður Bjarna setur stefnumótunarvinnu upp á skilvirkan hátt. Þá ræða þeir um mikilvægu vinnustaðarmenningu í innleiðingu stefnumótana og breytinga.
Ræðum það... er hlaðvarp Góðra samskipta sérhæfðs ráðgjafafyrirtækis á sviði almannatengsla, stefnu og stjórnendaleitar. Þar sem við ræðum við fólk sem okkur finnst áhugavert og er að gera spennandi hluti. Stefn: Ræðum það - Dire & Nolem
Í þessum þætti af Ræðum það... er rætt við Kristján Kristjánsson, stofnanda 50skills. Í þættinum ræða Tinni og Kristján m.a. um þróun á hugbúnaði fyrir ráðningar og mannauðsstjórnun og um muninn á nýsköpunarumhverfinu hér á landi og í Bandaríkjunum.
Ræðum það... er hlaðvarp Góðra samskipta sérhæfðs ráðgjafafyrirtækis á sviði almannatengsla, stefnu og stjórnendaleitar. Þar sem við ræðum við fólk sem okkur finnst áhugavert og er að gera spennandi hluti. Stef: Ræðum það - Dire & Nolem
12/20/2021 • 51 minutes, 57 seconds
Ræðum við....Arnar Másson - Hvernig hefur stjórnarseta breyst á síðustu árum?
Í þessum þætti af Ræðum það... er rætt við Arnar Másson, stjórnarformann Marel. Í þættinum ræða Tinni og Arnar m.a. um þróun stjórnarsetu síðustu 20 árin og umbótaverkefni sem Arnar hefur komið að á síðustu árum.
Ræðum það... er hlaðvarp Góðra samskipta sérhæfðs ráðgjafafyrirtækis á sviði almannatengsla, stefnu og stjórnendaleitar. Þar sem við ræðum við fólk sem okkur finnst áhugavert og er að gera spennandi hluti. Stefn: Ræðum það - Dire & Nolem
12/2/2021 • 1 hour, 11 minutes, 6 seconds
Ræðum við....Arnar Másson - Hvernig hefur stjórnarseta breyst á síðustu árum? (styttri útgáfa)
Í þessum þætti af Ræðum það... er rætt við Arnar Másson, stjórnarformann Marel. Í þættinum ræða Tinni og Arnar m.a. um þróun stjórnarsetu síðustu 20 árin og umbótaverkefni sem Arnar hefur komið að á síðustu árum.
Ræðum það... er hlaðvarp Góðra samskipta sérhæfðs ráðgjafafyrirtækis á sviði almannatengsla, stefnu og stjórnendaleitar. Þar sem við ræðum við fólk sem okkur finnst áhugavert og er að gera spennandi hluti. Stefn: Ræðum það - Dire & Nolem
12/2/2021 • 47 minutes, 19 seconds
Ræðum við....Gunnur Líf Gunnarsdóttir- Kaupmennska alla leið
Í þessum þætti af Ræðum það... er rætt við Gunni Líf Gunnarsdóttur. Í þættinum ræða Tinni og Gunnur m.a. þroskasögu Samkaupa sem hefur kristallast í fræðslu, sterkri leiðtogamennsku og grunngildum sem skína í gegnum frammistöðu starfsfólks.
Ræðum það... er hlaðvarp Góðra samskipta sérhæfðs ráðgjafafyrirtækis á sviði almannatengsla, stefnu og stjórnendaleitar. Þar sem við ræðum við fólk sem okkur finnst áhugavert og er að gera spennandi hluti.
Stefn: Ræðum það - Dire & Nolem
11/24/2021 • 50 minutes, 52 seconds
Ræðum við....Huldu Björk Halldórsdóttir- Mannauðsstjórnun í fjórðu iðnbyltingunni
Í þessum þætti af Ræðum það... er rætt við Huldu Björk Halldórsdóttur. Í þættinum ræða Tinni og Hulda m.a. um áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á mannauðsstjórnu og hvernig tækniþróun mun breyta störfum.
Ræðum það... er hlaðvarp Góðra samskipta sérhæfðs ráðgjafafyrirtækis á sviði almannatengsla, stefnu og stjórnendaleitar. Þar sem við ræðum við fólk sem okkur finnst áhugavert og er að gera spennandi hluti.
Stefn: Ræðum það - Dire & Nolem
11/4/2021 • 54 minutes, 57 seconds
Ræðum við....Arnar Pálsson- Sprettir og stefnumótun til skemmri tíma sífellt algengari
Í þessum þætti af Ræðum það... er rætt við Arnar Pálsson. Í þættinum ræða Tinni og Arnar m.a. um þróun stefnumótunar og mikilvægi greiningarfasans í stefnumótun.
Ræðum það... er hlaðvarp Góðra samskipta sérhæfðs ráðgjafafyrirtækis á sviði almannatengsla, stefnu og stjórnendaleitar. Þar sem við ræðum við fólk sem okkur finnst áhugavert og er að gera spennandi hluti.
Stefn: Ræðum það - Dire & Nolem
10/22/2021 • 48 minutes, 47 seconds
Ræðum við....Björn Berg Gunnarsson- Fjárfestingar, skuldabréf og fjármál fótboltans
Í þessum þætti af Ræðum það... er rætt við Björn Berg Gunnarsson. Í þættinum ræða Tinni og Björn m.a. um fjármál knattspyrnuliða, hvað sé ofmetið í fjárfestingum og hvernig kaupa leikmanna í knattspyrnu eru fjármögnuð.
Ræðum það... er hlaðvarp Góðra samskipta sérhæfðs ráðgjafafyrirtækis á sviði almannatengsla, stefnu og stjórnendaleitar. Þar sem við ræðum við fólk sem okkur finnst áhugavert og er að gera spennandi hluti.
Stefn: Ræðum það - Dire & Nolem
10/19/2021 • 1 hour, 5 minutes, 36 seconds
#10 Stafrænt Ísland - Andri Heiðar Kristinsson
Í þessum þætti af Ræðum það... var rætt við Andra Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóra Stafræns Íslands. Andri var áður hjá LinkedIn sem vörustjóri og stofnaði Icelandic Startups.
Ræðum það er hlaðvarp Góðra samskipta sérhæfðs ráðgjafafyrirtækis á sviði almennatengsla, stefnu og stjórnendaleitar. Þar sem við ræðum við fólk sem okkur finnst áhugavert og er að gera spennandi hluti.
Stef: Ræðum það – Dire & Nolem