Sigmar Guðmundsson fær til sín gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt að hafa áhugaverða sögu að segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.
Júlíus Júlíusson
Júlíus Júlíusson fæddist í snjóstormi á Dalvík og vill hvergi annars staðar búa. Hann sá um fiskidaginn mikla í rúm 20 ár en hefur ákveðið að hætta. Gestur minn í okkar á milli er Júlíus Júlíusson.