Winamp Logo
Fjármálakastið Cover
Fjármálakastið Profile

Fjármálakastið

Icelandic, Finance, 1 season, 81 episodes, 1 day, 22 hours, 10 minutes
About
Fjármálakastið er hlaðvarp fyrir áhugafólk um fjármál, hagfræði og efnahagsmál. Í þættinum er rætt við fólk frá ýmsum áttum um efnahagsmál. Þættirnir koma út einu sinni í viku inn á allar helstu hlaðvarpsveitur og inn á podcast.is. Umsjónarmaður þáttarins er Magdalena Anna Torfadóttir.
Episode Artwork

Þáttur 81 - Viðtal við Unu Jónsdóttur, aðalhagfræðing Landsbankans

Í þessum þætti er rætt við Unu Jónsdóttur, aðalhagfræðing Landsbankans. Rætt er um vaxtaákvörðunina í síðustu viku og spáð í spilin varðandi verðbólguþróun, ferðaþjónustuna, fasteignamarkaðinn og hagvaxtarhorfur. ------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
8/28/202431 minutes, 50 seconds
Episode Artwork

Þáttur 80 - Viðtal við Hörpu Magnúsdóttur, stofnanda Hoobla

Í þessum þætti er rætt við Hörpu Magnúsdóttur, stofnanda og framkvæmdastjóra Hoobla. Harpa starfar einnig sem mannauðsráðgjafi. Rætt var um starfsemi Hoobla, tekjumódel og rekstur nýsköpunarfyrirtækja, umhverfi nýsköpunarfyrirtækja og mannauðsmál. -------------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
8/8/202442 minutes, 44 seconds
Episode Artwork

Þáttur 79 - Viðtal við Jón Bjarka Bentsson, aðalhagfræðing Íslandsbanka

Í þessum þætti er rætt við Jón Bjarka Bentsson, aðalhagfræðing Íslandsbanka. Rætt er um nýjustu verðbólgutölur, fasteignamarkaðinn, efnahagshorfur, stöðu ferðaþjónustunnar og skuldabréfamarkaðinn. ------------ Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
7/26/202452 minutes, 11 seconds
Episode Artwork

Þáttur 78 - Viðtal við Jón Finnbogason, framkvæmdastjóra Stefnis

Í þessum þætti er rætt við Jón Finnbogason, framkvæmdastjóra Stefnis. Rætt er um stöðu og horfur á hlutabréfa og skuldabréfamarkaði, skuldasöfnun ríkisins, ESG-fjárfestingar og sjóðastýringu. Þá er einnig rætt um kaup sjóðs á vegum Stefnis á Heimstaden á Íslandi, fjárfestingar lífeyrissjóða á fasteignamarkaðnum, leigumarkaðinn, skipulagsmál og fleira. ------------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
7/4/20241 hour, 26 minutes, 5 seconds
Episode Artwork

Þáttur 77 - Viðtal við Gunnar Úlfarsson, hagfræðing Viðskiptaráðs

Í þessum þætti er rætt við Gunnar Úlfarsson, hagfræðing Viðskiptaráðs. Rætt er um nýja skýrslu IMD viðskiptaháskólans sem sýnir samkeppnishæfni ríkja og stöðu Íslands á því sviði. Einnig er rætt um sérstakan vaxtastuðning, fasteignamarkaðinn, efnahagsmál og golf. ------------ Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
6/25/202438 minutes, 17 seconds
Episode Artwork

Þáttur 76 - Viðtal við Jónínu Gunnarsdóttur, rekstrarstjóra Blikk

Í þessum þætti er rætt við Jónínu Gunnarsdóttur, rekstrarstjóra Blikk. Jónína hefur starfað í fjármála og færsluhirðingargeiranum í fjölda ára og starfaði á tímabili sem forstjóri Teya (SaltPay). Rætt er um starfsemi Blikk, fjártækni, færsluhirðingu og fleira. -------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
6/13/202428 minutes, 27 seconds
Episode Artwork

Þáttur 75 - Davíð Torfi Ólafsson, forstjóri Íslandshótela

Í þessum þætti er rætt við Davíð Torfa Ólafsson, forstjóra Íslandshótela. Rætt er um skráningu félagins á Aðalmarkað sem verður 30. maí næstkomandi, sögu hótelkeðjunnar, íslenska ferðaþjónustu og margt fleira. -------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
5/16/202435 minutes, 31 seconds
Episode Artwork

Þáttur 74 - Viðtal við Magnús Árna Skúlason, framkvæmdastjóra Reykjavík Economics

Í þessum þætti er rætt við Magnús Árna Skúlason, framkvæmdastjóra Reykjavík Economics. Rætt er um efnahagshorfur, stýrivexti, aukningu ríkisútgjalda, fasteignamarkaði í OECD, atvinnuhúsnæði og sitthvað fleira. ------------ Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
5/9/202450 minutes, 47 seconds
Episode Artwork

Þáttur 73 - Viðtal við Tinnu Laufey Ásgeirsdóttur, prófessor við HÍ

Í þessum þætti er rætt við Tinnu Laufey Ásgeirsdóttur, prófessor við Háskóla Íslands. Rætt er um nokkrar rannsóknir á sviði heilsuhagfræði en Tinna Laufey hefur leitt margar rannsóknir á því sviði. ------------ Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
4/26/202453 minutes, 36 seconds
Episode Artwork

Þáttur 72 - Viðtal við Ragnheiði M. Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Nordic Ignite

Í þessum þætti er rætt við Ragnheiði M. Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Nordic Ignite en það félag fjárfestir í nýsköpunarfyrirtækjum á hugmyndastigi. Rætt er um stofnun félagsins og hvert það stefnir, fjárfestingar í nýsköpun og fleira. ------------ Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
4/5/202425 minutes, 23 seconds
Episode Artwork

Þáttur 71 - Hagfræðingar fara yfir efnahagshorfur

Í þessum þætti er rætt við Kára S. Friðriksson, hagfræðing hjá Arion banka og Hjalta Óskarsson, hagfræðing hjá Landsbankanum. Farið var yfir stýrivaxtaákvörðunina, verðbólguhorfur, kjarasamningana og aðkomu ríkisins að þeim, íbúðamarkaðinn, horfur erlendis og fleira.
3/20/202432 minutes, 42 seconds
Episode Artwork

Þáttur 70 - Viðtal við Andra Þór Guðmundsson, forstjóra Ölgerðarinnar

Í þessum þætti er rætt við Andra Þór Guðmundsson, forstjóra Ölgerðarinnar og nýkjörin formann Viðskiptaráðs. Rætt var um Viðskiptaþingið sem haldið var á dögunum, útgjöld hins opinbera, áfengislöggjöfina, rekstur Ölgerðarinnar og fleira. --------------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
3/5/202430 minutes, 16 seconds
Episode Artwork

Þáttur 69 - Viðtal við Þórð Pálsson, forstöðumann fjárfestinga hjá Sjóvá

Í þessum þætti er rætt við Þórð Pálsson, forstöðumann fjárfestinga hjá Sjóvá. Rætt er um efnahagsmál bæði hér heima og erlendis og margt fleira. Einnig er farið yfir spurningar hjá hlustendum. ------------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
2/16/202448 minutes, 16 seconds
Episode Artwork

Þáttur 68 - Viðtal við Halldór Halldórsson, forstjóra Kalkþörungafélagsins

Í þessum þætti er rætt við Halldór Halldórsson, forstjóra Íslenska kalkþörungafélagsins. Rætt var um starfsemi og stofnun Kalkþörungafélagsins, deilur félagsins við skattayfirvöld, skattamál, íþyngjandi regluverk og fleira. -------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
1/26/202435 minutes, 41 seconds
Episode Artwork

Þáttur 67 - Viðtal við Agnar Tómas Möller

Í þessum þætti er rætt við Agnar Tómas Möller. Agnar hefur áratugareynslu af fjármálamarkaði og stundar nú nám í sagnfræði við Háskóla Íslands og situr í stjórn Íslandsbanka. Rætt var um horfur í efnahagsmálum, bæði hér heima og erlendis, hlutabréfa og skuldabréfamarkaði og ýmislegt fleira. -------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
1/12/202459 minutes, 8 seconds
Episode Artwork

Þáttur 66 - Áramótaþáttur með viðskiptablaðamönnum

Í þennan Áramótaþátt Fjármálakastsins fékk ég til mín viðskiptablaðamennina Júlíus Þór Halldórsson og Magnús Heimi Jónasson til að gera upp viðskiptafréttaárið 2023 og ræða um horfur fyrir árið 2024. Rætt var um helstu viðskiptafréttir ársins bæði innlendar og erlendar, hvaða aðilar voru áberandi í viðskiptalífinu á árinu sem leið, horfur í efnahagslífinu og á mörkuðum og sitthvað fleira. --------------------------- https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
1/4/20241 hour, 11 minutes, 31 seconds
Episode Artwork

Þáttur 65 - Viðtal við Ásdísi Kristjánsdóttur, bæjarstjóra Kópavogs

Í þessum þætti er rætt við Ásdísi Kristjánsdóttur, bæjarstjóra Kópavogs og fyrrum aðstoðarframkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Rætt er um efnahagshorfur, kjarasamningana sem fram undan eru, rekstur Kópavogsbæjar, hlutverk ríkis og sveitarfélaga, skattamál, leikskólamál, skipulagsmál, gæluverkefni og margt fleira. ------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
12/22/202349 minutes, 10 seconds
Episode Artwork

Þáttur 64 - Viðtal við Valdimar Ármann um efnahagshorfur

Í þessum þætti er rætt við Valdimar Ármann, forstöðumann eignastýringar hjá Arctica Finance. Rætt er um efnahagshorfur hérlendis og erlendis, horfur á skuldabréfa- og hlutabréfamörkuðum, fasteignamarkaðinn, verðbólgu og vaxtastig bæði hér heima og erlendis og fleira. ---------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
12/4/202341 minutes
Episode Artwork

Þáttur 63 - Svanhildur og Gunnar hjá Viðskiptaráði

Í þessum þætti er rætt við Svanhildi Hólm Valsdóttur, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs og Gunnar Úlfarsson, hagfræðing Viðskiptaráðs. Rætt er um Peningamálafund Viðskiptaráðs sem fram fór í síðustu viku, stýrivexti, efnahagshorfur, kjarasamningana sem eru fram undan, fasteignamarkaðinn og fleira. --------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
11/27/20231 hour, 15 seconds
Episode Artwork

Þáttur 62 - Viðtal við Sólveigu R. Gunnarsdóttur, fjármálaráðgjafa

Í þessum þætti er rætt við Sólveigu R. Gunnarsdóttur, eiganda ráðgjafarfyrirtækisins Sólveig Consulting og fjármálastjóra GeoSilica. Rætt er um góð ráð þegar kemur að fjármálum, hvað fyrirtæki ættu að hafa í huga, nýsköpunarumhverfið á Íslandi og fjárfestingar í nýsköpun, efnahagshorfur, stýrivexti og kjaraviðræðurnar sem eru fram undan, fasteignamarkaðinn og fleira. Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
11/9/202326 minutes, 58 seconds
Episode Artwork

Þáttur 61 - Viðtal við Hörð Arnarson, forstjóra Landsvirkjunar

Í þessum þætti er rætt við Hörð Arnarson, forstjóra Landsvirkjunar. Rætt var um það sem fram fór á haustfundi Landsvirkjunar sem bar yfirskriftina Leyfum okkur græna framtíð. Þá var rætt um þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir í orkumálum, hvernig stjórnvöld ættu að bregðast við, hvar Ísland stendur í alþjóðlegum samanburði í þessum málaflokki og fleira. ------------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
10/16/202324 minutes, 4 seconds
Episode Artwork

Þáttur 60 - Viðtal við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Í þessum þætti er rætt við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Rætt er um efnahagsmálin, stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans og kjarasamningana fram undan. Einnig er rætt um efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar, hagræðingaraðgerðir og skattamál. Þá er auk þess rætt um nýsköpunargeirann og hvað sé fram undan í ráðuneytinu í þeim efnum ásamt fleiru. ------------ Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
10/4/202335 minutes, 10 seconds
Episode Artwork

Þáttur 59 - Viðtal við Daða Kristjánsson um skuldavanda ríkja

Í þessum þætti er rætt við Daða Kristjánsson, stofnanda og framkvæmdastjóra Visku Digital Assets en hann hefur starfað í 16 ár á fjármálamarkaði. Rætt er um skuldavanda ríkja, einkum Bandaríkjanna, hvort ástæða sé til að hafa áhyggjur af stöðunni og hvaða áhrif það myndi hafa ef til skuldakrísu kæmi. Einnig er rætt um stöðuna á skuldabréfamörkuðum, verðbólguna, bæði hér heima og erlendis og viðbrögð seðlabanka við henni. Þá er rætt um stöðu efnahagsmála hér heima, skuldir íslenska ríkisins og kjarasamningana sem nú eru fram undan. Að lokum er rætt stuttlega um rafmyntageirann. --------------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
9/28/202353 minutes, 13 seconds
Episode Artwork

Þáttur 58 - Viðtal við Ingvar Haraldsson, samskiptastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja

Í þessum þætti er rætt við Ingvar Haraldsson, samskiptastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja. Rætt er um regluverk á fjármálamarkaði og breytingar sem hafa átt sér stað í fjármálageiranum á undanförnum misserum. Einnig er rætt um hugmyndir viðskiptaráðherra um bankaskatt. Þá er rætt um starfsemi og hlutverk SFF og auk þess um fjármálalæsi ungs fólks og fleira. --------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid
9/24/202330 minutes, 41 seconds
Episode Artwork

Þáttur 57 - Viðtal við Ólaf Sigurðsson, framkvæmdastjóra Birtu lífeyrissjóðs

Í þessum þætti er rætt við Ólaf Sigurðsson, framkvæmdastjóra Birtu lífeyrissjóðs. Rætt er stuttlega um fjárlagafrumvarpið og efnahagsástandið en einblínt er á lífeyrismálin. Fjallað er um fjárfestingastefnu lífeyrissjóða, hvernig fjárfestingar lífeyrissjóða hafa gengið undanfarið, lagaumgjörðina í kringum lífeyrissjóði, fjárfestingar lífeyrissjóða erlendis, sjálfbærar fjárfestingar og gagnrýni á þær, lífeyrismál almennt og hugmyndir fjármálaráðherra um aukið valfrelsi fólks í lífeyismálum og margt fleira. -------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra sjóða sem lýtur eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Félagið starfar samkvæmt lögum um verðbréfasjóði og lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Efni þáttarins er almennt ekki markaðsefni í skilningi laga. Komi það til í einstaka tilvikum verður sérstaklega greint frá því. Skal þá hafa í huga það sem fram kemur hér fyrir neðan: Þær upplýsingar sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru byggðar á upplýsingum sem hafa verið birtar opinberlega og eru opinberlega aðgengilegar á þeim tíma sem hlaðvarpið var tekið upp en Stefnir getur ekki ábyrgst áreiðanleika eða réttmæti slíkra upplýsinga frá þriðja aðila. Sérstök athygli er vakin á því að áætlanir og spár geta breyst án fyrirvara, á jákvæðan og neikvæðan hátt, og eru háðar utanaðkomandi óvissu og breytum sem eru ekki á valdi Stefnis. Skoðanir sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru skoðanir viðkomandi viðmælenda og þurfa ekki að endurspegla skoðanir Stefnis. Upplýsingar sem fram koma í hlaðvarpsþættinum eru veittar í upplýsinga- og fræðsluskyni eingöngu en fela á engan hátt í sér tilboð eða ráðleggingar um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga. Stefnir lætur ekki í ljós neina skoðun á núverandi eða framtíðarvirði neinna fjármálagerninga sem vísað er til í hlaðvarpsþættinum. Hlustendur bera einir ábyrgð á þeim fjárfestingaákvörðunum sem kunna að vera teknar á grundvelli atriða sem fram kunna að koma í hlaðvarpinu. Í hlaðvarpinu er ekki fjallað um alla áhættuþætti sem fylgja viðskiptum með fjármálagerninga. Hlustendur eru hvattir til þess að gera sjálfstæða könnun á þeim upplýsingum sem um ræðir og leita sér ráðgjafar áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu. Viðskipti með fjármálagerninga eru áhættusöm í eðli sínu. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlegar vísbendingar um framtíðarárangur. Almennt séð áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu eru hlustendur hvattir til að kynna sér leiðbeiningar um fjárfestingu og áhættu á heimasíðu söluaðila sjóða hjá Stefni, https://www.arionbanki.is/markadir/sjodir/fjarfestingar-og-ahaetta/. Að því er varðar verðbréfasjóði og sérhæfða sjóði fyrir almenna fjárfesta sem Stefnir markaðssetur, eru hlustendur hvattir til að kynna sér útboðslýsingu og lykilupplýsingar fyrir viðkomandi sjóð/i. Útboðslýsingar og lykilupplýsingar sjóða eru aðgengilegar á heimasíðu Stefnis, https://www.stefnir.is/sjodir/. Stefnir hefur sett sér stefnu um meðferð hagsmunaárekstra. Hana má nálgast á heimasíðu Stefnis. 
9/14/202334 minutes, 59 seconds
Episode Artwork

Þáttur 56 - Viðtal við Má Wolfgang Mixa, dósent í fjármálum við HÍ

Í þessum þætti er farið yfir efnahagsmálin. Ég fékk til mín í settið hann Má Wolfgang Mixa, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Farið var yfir víðan völl og rætt um allt það helsta sem snýr að efnahagsmálum líðandi stundar. Rætt var um stýrivexti, verðbólgu, komandi kjaraviðræður, fasteignamarkaðinn, skýrslu viðskiptaráðherra og hugmyndir hennar um bankaskatt, hlutabréfamarkaðinn, skuldabréfamarkaðinn og fleira. -------------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra sjóða sem lýtur eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Félagið starfar samkvæmt lögum um verðbréfasjóði og lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Efni þáttarins er almennt ekki markaðsefni í skilningi laga. Komi það til í einstaka tilvikum verður sérstaklega greint frá því. Skal þá hafa í huga það sem fram kemur hér fyrir neðan: Þær upplýsingar sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru byggðar á upplýsingum sem hafa verið birtar opinberlega og eru opinberlega aðgengilegar á þeim tíma sem hlaðvarpið var tekið upp en Stefnir getur ekki ábyrgst áreiðanleika eða réttmæti slíkra upplýsinga frá þriðja aðila. Sérstök athygli er vakin á því að áætlanir og spár geta breyst án fyrirvara, á jákvæðan og neikvæðan hátt, og eru háðar utanaðkomandi óvissu og breytum sem eru ekki á valdi Stefnis. Skoðanir sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru skoðanir viðkomandi viðmælenda og þurfa ekki að endurspegla skoðanir Stefnis. Upplýsingar sem fram koma í hlaðvarpsþættinum eru veittar í upplýsinga- og fræðsluskyni eingöngu en fela á engan hátt í sér tilboð eða ráðleggingar um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga. Stefnir lætur ekki í ljós neina skoðun á núverandi eða framtíðarvirði neinna fjármálagerninga sem vísað er til í hlaðvarpsþættinum. Hlustendur bera einir ábyrgð á þeim fjárfestingaákvörðunum sem kunna að vera teknar á grundvelli atriða sem fram kunna að koma í hlaðvarpinu. Í hlaðvarpinu er ekki fjallað um alla áhættuþætti sem fylgja viðskiptum með fjármálagerninga. Hlustendur eru hvattir til þess að gera sjálfstæða könnun á þeim upplýsingum sem um ræðir og leita sér ráðgjafar áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu. Viðskipti með fjármálagerninga eru áhættusöm í eðli sínu. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlegar vísbendingar um framtíðarárangur. Almennt séð áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu eru hlustendur hvattir til að kynna sér leiðbeiningar um fjárfestingu og áhættu á heimasíðu söluaðila sjóða hjá Stefni, https://www.arionbanki.is/markadir/sjodir/fjarfestingar-og-ahaetta/. Að því er varðar verðbréfasjóði og sérhæfða sjóði fyrir almenna fjárfesta sem Stefnir markaðssetur, eru hlustendur hvattir til að kynna sér útboðslýsingu og lykilupplýsingar fyrir viðkomandi sjóð/i. Útboðslýsingar og lykilupplýsingar sjóða eru aðgengilegar á heimasíðu Stefnis, https://www.stefnir.is/sjodir/. Stefnir hefur sett sér stefnu um meðferð hagsmunaárekstra. Hana má nálgast á heimasíðu Stefnis. 
9/7/202353 minutes, 53 seconds
Episode Artwork

Þáttur 55 - Viðtal við Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra SFS

Í þessum þætti er rætt við Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, formann Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Rætt er um ýmislegt tengt sjávarútvegi meðal annars stöðu greinarinnar, orðspor atvinnuvegarins, nýsköpun í sjávarútvegi, ákvörðun matvælaráðherra um að framlengja ekki hvalveiðibannið, fiskeldi og fleira. Þá er rætt stuttlega um stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans og verðbólguna.
8/31/202341 minutes, 48 seconds
Episode Artwork

Þáttur 54 - Viðtal við Bjarnheiði Hallsdóttur, formann Samtaka ferðaþjónustunnar

Í þessum þætti er rætt við Bjarnheiði Hallsdóttur, formann Samtaka ferðaþjónustunnar. Rætt er um ýmislegt tengt ferðaþjónustu eins og til dæmis hvernig sumarið hefur gengið, hvort Ísland sé uppselt, lúxus ferðaþjónustu, markaðssetningu greinarinnar, hvernig íslensk ferðaþjónusta stendur í alþjóðlegum samanburði, aðgangsstýringu, skattlagningu og ýmislegt fleira. --------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra sjóða sem lýtur eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Félagið starfar samkvæmt lögum um verðbréfasjóði og lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Efni þáttarins er almennt ekki markaðsefni í skilningi laga. Komi það til í einstaka tilvikum verður sérstaklega greint frá því. Skal þá hafa í huga það sem fram kemur hér fyrir neðan: Þær upplýsingar sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru byggðar á upplýsingum sem hafa verið birtar opinberlega og eru opinberlega aðgengilegar á þeim tíma sem hlaðvarpið var tekið upp en Stefnir getur ekki ábyrgst áreiðanleika eða réttmæti slíkra upplýsinga frá þriðja aðila. Sérstök athygli er vakin á því að áætlanir og spár geta breyst án fyrirvara, á jákvæðan og neikvæðan hátt, og eru háðar utanaðkomandi óvissu og breytum sem eru ekki á valdi Stefnis. Skoðanir sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru skoðanir viðkomandi viðmælenda og þurfa ekki að endurspegla skoðanir Stefnis. Upplýsingar sem fram koma í hlaðvarpsþættinum eru veittar í upplýsinga- og fræðsluskyni eingöngu en fela á engan hátt í sér tilboð eða ráðleggingar um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga. Stefnir lætur ekki í ljós neina skoðun á núverandi eða framtíðarvirði neinna fjármálagerninga sem vísað er til í hlaðvarpsþættinum. Hlustendur bera einir ábyrgð á þeim fjárfestingaákvörðunum sem kunna að vera teknar á grundvelli atriða sem fram kunna að koma í hlaðvarpinu. Í hlaðvarpinu er ekki fjallað um alla áhættuþætti sem fylgja viðskiptum með fjármálagerninga. Hlustendur eru hvattir til þess að gera sjálfstæða könnun á þeim upplýsingum sem um ræðir og leita sér ráðgjafar áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu. Viðskipti með fjármálagerninga eru áhættusöm í eðli sínu. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlegar vísbendingar um framtíðarárangur. Almennt séð áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu eru hlustendur hvattir til að kynna sér leiðbeiningar um fjárfestingu og áhættu á heimasíðu söluaðila sjóða hjá Stefni, https://www.arionbanki.is/markadir/sjodir/fjarfestingar-og-ahaetta/. Að því er varðar verðbréfasjóði og sérhæfða sjóði fyrir almenna fjárfesta sem Stefnir markaðssetur, eru hlustendur hvattir til að kynna sér útboðslýsingu og lykilupplýsingar fyrir viðkomandi sjóð/i. Útboðslýsingar og lykilupplýsingar sjóða eru aðgengilegar á heimasíðu Stefnis, https://www.stefnir.is/sjodir/. Stefnir hefur sett sér stefnu um meðferð hagsmunaárekstra. Hana má nálgast á heimasíðu Stefnis. 
8/25/202325 minutes, 31 seconds
Episode Artwork

Þáttur 53 - Viðtal við Boga Nils Bogason, forstjóra Icelandair

Í þessum þætti er rætt við Boga Nils Bogason, forstjóra Icelandair. Rætt er um uppgjör félagsins, hvernig sumarið hefur gengið og ýmislegt tengt félaginu. ----------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra sjóða sem lýtur eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Félagið starfar samkvæmt lögum um verðbréfasjóði og lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Efni þáttarins er almennt ekki markaðsefni í skilningi laga. Komi það til í einstaka tilvikum verður sérstaklega greint frá því. Skal þá hafa í huga það sem fram kemur hér fyrir neðan: Þær upplýsingar sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru byggðar á upplýsingum sem hafa verið birtar opinberlega og eru opinberlega aðgengilegar á þeim tíma sem hlaðvarpið var tekið upp en Stefnir getur ekki ábyrgst áreiðanleika eða réttmæti slíkra upplýsinga frá þriðja aðila. Sérstök athygli er vakin á því að áætlanir og spár geta breyst án fyrirvara, á jákvæðan og neikvæðan hátt, og eru háðar utanaðkomandi óvissu og breytum sem eru ekki á valdi Stefnis. Skoðanir sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru skoðanir viðkomandi viðmælenda og þurfa ekki að endurspegla skoðanir Stefnis. Upplýsingar sem fram koma í hlaðvarpsþættinum eru veittar í upplýsinga- og fræðsluskyni eingöngu en fela á engan hátt í sér tilboð eða ráðleggingar um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga. Stefnir lætur ekki í ljós neina skoðun á núverandi eða framtíðarvirði neinna fjármálagerninga sem vísað er til í hlaðvarpsþættinum. Hlustendur bera einir ábyrgð á þeim fjárfestingaákvörðunum sem kunna að vera teknar á grundvelli atriða sem fram kunna að koma í hlaðvarpinu. Í hlaðvarpinu er ekki fjallað um alla áhættuþætti sem fylgja viðskiptum með fjármálagerninga. Hlustendur eru hvattir til þess að gera sjálfstæða könnun á þeim upplýsingum sem um ræðir og leita sér ráðgjafar áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu. Viðskipti með fjármálagerninga eru áhættusöm í eðli sínu. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlegar vísbendingar um framtíðarárangur. Almennt séð áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu eru hlustendur hvattir til að kynna sér leiðbeiningar um fjárfestingu og áhættu á heimasíðu söluaðila sjóða hjá Stefni, https://www.arionbanki.is/markadir/sjodir/fjarfestingar-og-ahaetta/. Að því er varðar verðbréfasjóði og sérhæfða sjóði fyrir almenna fjárfesta sem Stefnir markaðssetur, eru hlustendur hvattir til að kynna sér útboðslýsingu og lykilupplýsingar fyrir viðkomandi sjóð/i. Útboðslýsingar og lykilupplýsingar sjóða eru aðgengilegar á heimasíðu Stefnis, https://www.stefnir.is/sjodir/. Stefnir hefur sett sér stefnu um meðferð hagsmunaárekstra. Hana má nálgast á heimasíðu Stefnis. 
7/31/202336 minutes, 28 seconds
Episode Artwork

Þáttur 52 - Viðtal við Andreu Sigurðardóttur og Andrés Magnússon, blaðamenn

Í þessum þætti er rætt við Andreu Sigurðardóttur og Andrés Magnússon, blaðamenn á Morgunblaðinu. Rætt er um Lindarhvolsskýrsluna, Íslandsbankaútboðið og ýmislegt fleira. ------------------ Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra sjóða sem lýtur eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Félagið starfar samkvæmt lögum um verðbréfasjóði og lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Efni þáttarins er almennt ekki markaðsefni í skilningi laga. Komi það til í einstaka tilvikum verður sérstaklega greint frá því. Skal þá hafa í huga það sem fram kemur hér fyrir neðan: Þær upplýsingar sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru byggðar á upplýsingum sem hafa verið birtar opinberlega og eru opinberlega aðgengilegar á þeim tíma sem hlaðvarpið var tekið upp en Stefnir getur ekki ábyrgst áreiðanleika eða réttmæti slíkra upplýsinga frá þriðja aðila. Sérstök athygli er vakin á því að áætlanir og spár geta breyst án fyrirvara, á jákvæðan og neikvæðan hátt, og eru háðar utanaðkomandi óvissu og breytum sem eru ekki á valdi Stefnis. Skoðanir sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru skoðanir viðkomandi viðmælenda og þurfa ekki að endurspegla skoðanir Stefnis. Upplýsingar sem fram koma í hlaðvarpsþættinum eru veittar í upplýsinga- og fræðsluskyni eingöngu en fela á engan hátt í sér tilboð eða ráðleggingar um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga. Stefnir lætur ekki í ljós neina skoðun á núverandi eða framtíðarvirði neinna fjármálagerninga sem vísað er til í hlaðvarpsþættinum. Hlustendur bera einir ábyrgð á þeim fjárfestingaákvörðunum sem kunna að vera teknar á grundvelli atriða sem fram kunna að koma í hlaðvarpinu. Í hlaðvarpinu er ekki fjallað um alla áhættuþætti sem fylgja viðskiptum með fjármálagerninga. Hlustendur eru hvattir til þess að gera sjálfstæða könnun á þeim upplýsingum sem um ræðir og leita sér ráðgjafar áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu. Viðskipti með fjármálagerninga eru áhættusöm í eðli sínu. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlegar vísbendingar um framtíðarárangur. Almennt séð áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu eru hlustendur hvattir til að kynna sér leiðbeiningar um fjárfestingu og áhættu á heimasíðu söluaðila sjóða hjá Stefni, https://www.arionbanki.is/markadir/sjodir/fjarfestingar-og-ahaetta/. Að því er varðar verðbréfasjóði og sérhæfða sjóði fyrir almenna fjárfesta sem Stefnir markaðssetur, eru hlustendur hvattir til að kynna sér útboðslýsingu og lykilupplýsingar fyrir viðkomandi sjóð/i. Útboðslýsingar og lykilupplýsingar sjóða eru aðgengilegar á heimasíðu Stefnis, https://www.stefnir.is/sjodir/. Stefnir hefur sett sér stefnu um meðferð hagsmunaárekstra. Hana má nálgast á heimasíðu Stefnis. 
7/6/202344 minutes, 59 seconds
Episode Artwork

Þáttur 51 - Viðtal við Kristbjörgu M. Kristinsdóttur, fjármálastjóra Stefnis

Í þessum þætti er rætt við Kristbjörgu M. Kristinsdóttur, fjármálastjóra Stefnis. Rætt er um sögu Stefnis og þá sjóði sem Stefnir býður upp á. Einnig er rætt um fjárfestingar almennt, sjálfbærar fjárfestingar og fleira. Stefnir er aðalstuðningsaðili þáttarins. ------------------ Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra sjóða sem lýtur eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Félagið starfar samkvæmt lögum um verðbréfasjóði og lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Efni þáttarins er almennt ekki markaðsefni í skilningi laga. Komi það til í einstaka tilvikum verður sérstaklega greint frá því. Skal þá hafa í huga það sem fram kemur hér fyrir neðan: Þær upplýsingar sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru byggðar á upplýsingum sem hafa verið birtar opinberlega og eru opinberlega aðgengilegar á þeim tíma sem hlaðvarpið var tekið upp en Stefnir getur ekki ábyrgst áreiðanleika eða réttmæti slíkra upplýsinga frá þriðja aðila. Sérstök athygli er vakin á því að áætlanir og spár geta breyst án fyrirvara, á jákvæðan og neikvæðan hátt, og eru háðar utanaðkomandi óvissu og breytum sem eru ekki á valdi Stefnis. Skoðanir sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru skoðanir viðkomandi viðmælenda og þurfa ekki að endurspegla skoðanir Stefnis. Upplýsingar sem fram koma í hlaðvarpsþættinum eru veittar í upplýsinga- og fræðsluskyni eingöngu en fela á engan hátt í sér tilboð eða ráðleggingar um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga. Stefnir lætur ekki í ljós neina skoðun á núverandi eða framtíðarvirði neinna fjármálagerninga sem vísað er til í hlaðvarpsþættinum. Hlustendur bera einir ábyrgð á þeim fjárfestingaákvörðunum sem kunna að vera teknar á grundvelli atriða sem fram kunna að koma í hlaðvarpinu. Í hlaðvarpinu er ekki fjallað um alla áhættuþætti sem fylgja viðskiptum með fjármálagerninga. Hlustendur eru hvattir til þess að gera sjálfstæða könnun á þeim upplýsingum sem um ræðir og leita sér ráðgjafar áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu. Viðskipti með fjármálagerninga eru áhættusöm í eðli sínu. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlegar vísbendingar um framtíðarárangur. Almennt séð áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu eru hlustendur hvattir til að kynna sér leiðbeiningar um fjárfestingu og áhættu á heimasíðu söluaðila sjóða hjá Stefni, https://www.arionbanki.is/markadir/sjodir/fjarfestingar-og-ahaetta/. Að því er varðar verðbréfasjóði og sérhæfða sjóði fyrir almenna fjárfesta sem Stefnir markaðssetur, eru hlustendur hvattir til að kynna sér útboðslýsingu og lykilupplýsingar fyrir viðkomandi sjóð/i. Útboðslýsingar og lykilupplýsingar sjóða eru aðgengilegar á heimasíðu Stefnis, https://www.stefnir.is/sjodir/. Stefnir hefur sett sér stefnu um meðferð hagsmunaárekstra. Hana má nálgast á heimasíðu Stefnis. 
6/29/202324 minutes, 3 seconds
Episode Artwork

Þáttur 50 - Viðtal við Guðmund Halldórsson, framkvæmdastjóra Te og kaffi

Í þessum þætti er rætt við Guðmund Halldórsson, framkvæmdastjóra Te og kaffi. Rætt er um sögu og rekstur Te og kaffi og sitthvað fleira. Fjármálakastið fer nú í tveggja vikna sumarfrí en nýr þáttur er væntanlegur í lok júní. -------------------------------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra sjóða sem lýtur eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Félagið starfar samkvæmt lögum um verðbréfasjóði og lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Efni þáttarins er almennt ekki markaðsefni í skilningi laga. Komi það til í einstaka tilvikum verður sérstaklega greint frá því. Skal þá hafa í huga það sem fram kemur hér fyrir neðan: Þær upplýsingar sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru byggðar á upplýsingum sem hafa verið birtar opinberlega og eru opinberlega aðgengilegar á þeim tíma sem hlaðvarpið var tekið upp en Stefnir getur ekki ábyrgst áreiðanleika eða réttmæti slíkra upplýsinga frá þriðja aðila. Sérstök athygli er vakin á því að áætlanir og spár geta breyst án fyrirvara, á jákvæðan og neikvæðan hátt, og eru háðar utanaðkomandi óvissu og breytum sem eru ekki á valdi Stefnis. Skoðanir sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru skoðanir viðkomandi viðmælenda og þurfa ekki að endurspegla skoðanir Stefnis. Upplýsingar sem fram koma í hlaðvarpsþættinum eru veittar í upplýsinga- og fræðsluskyni eingöngu en fela á engan hátt í sér tilboð eða ráðleggingar um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga. Stefnir lætur ekki í ljós neina skoðun á núverandi eða framtíðarvirði neinna fjármálagerninga sem vísað er til í hlaðvarpsþættinum. Hlustendur bera einir ábyrgð á þeim fjárfestingaákvörðunum sem kunna að vera teknar á grundvelli atriða sem fram kunna að koma í hlaðvarpinu. Í hlaðvarpinu er ekki fjallað um alla áhættuþætti sem fylgja viðskiptum með fjármálagerninga. Hlustendur eru hvattir til þess að gera sjálfstæða könnun á þeim upplýsingum sem um ræðir og leita sér ráðgjafar áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu. Viðskipti með fjármálagerninga eru áhættusöm í eðli sínu. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlegar vísbendingar um framtíðarárangur. Almennt séð áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu eru hlustendur hvattir til að kynna sér leiðbeiningar um fjárfestingu og áhættu á heimasíðu söluaðila sjóða hjá Stefni, https://www.arionbanki.is/markadir/sjodir/fjarfestingar-og-ahaetta/. Að því er varðar verðbréfasjóði og sérhæfða sjóði fyrir almenna fjárfesta sem Stefnir markaðssetur, eru hlustendur hvattir til að kynna sér útboðslýsingu og lykilupplýsingar fyrir viðkomandi sjóð/i. Útboðslýsingar og lykilupplýsingar sjóða eru aðgengilegar á heimasíðu Stefnis, https://www.stefnir.is/sjodir/. Stefnir hefur sett sér stefnu um meðferð hagsmunaárekstra. Hana má nálgast á heimasíðu Stefnis. 
6/5/202323 minutes, 16 seconds
Episode Artwork

Þáttur 49 - Viðtal við Björn Berg Gunnarsson, ráðgjafa, um fjármál í íþróttum

Í þessum þætti er rætt við Björn Berg Gunnarsson, sjálfstætt starfandi ráðgjafa og fyrrverandi fræðslustjóra Íslandsbanka, um fjármál í íþróttum erlendis. Rætt er um tekjur og virði íþróttaliða, laun íþróttamanna ásamt kostnaði stórmóta og fleira. Einnig var rætt stuttlega um stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans í morgun. -------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra sjóða sem lýtur eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Félagið starfar samkvæmt lögum um verðbréfasjóði og lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Efni þáttarins er almennt ekki markaðsefni í skilningi laga. Komi það til í einstaka tilvikum verður sérstaklega greint frá því. Skal þá hafa í huga það sem fram kemur hér fyrir neðan: Þær upplýsingar sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru byggðar á upplýsingum sem hafa verið birtar opinberlega og eru opinberlega aðgengilegar á þeim tíma sem hlaðvarpið var tekið upp en Stefnir getur ekki ábyrgst áreiðanleika eða réttmæti slíkra upplýsinga frá þriðja aðila. Sérstök athygli er vakin á því að áætlanir og spár geta breyst án fyrirvara, á jákvæðan og neikvæðan hátt, og eru háðar utanaðkomandi óvissu og breytum sem eru ekki á valdi Stefnis. Skoðanir sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru skoðanir viðkomandi viðmælenda og þurfa ekki að endurspegla skoðanir Stefnis. Upplýsingar sem fram koma í hlaðvarpsþættinum eru veittar í upplýsinga- og fræðsluskyni eingöngu en fela á engan hátt í sér tilboð eða ráðleggingar um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga. Stefnir lætur ekki í ljós neina skoðun á núverandi eða framtíðarvirði neinna fjármálagerninga sem vísað er til í hlaðvarpsþættinum. Hlustendur bera einir ábyrgð á þeim fjárfestingaákvörðunum sem kunna að vera teknar á grundvelli atriða sem fram kunna að koma í hlaðvarpinu. Í hlaðvarpinu er ekki fjallað um alla áhættuþætti sem fylgja viðskiptum með fjármálagerninga. Hlustendur eru hvattir til þess að gera sjálfstæða könnun á þeim upplýsingum sem um ræðir og leita sér ráðgjafar áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu. Viðskipti með fjármálagerninga eru áhættusöm í eðli sínu. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlegar vísbendingar um framtíðarárangur. Almennt séð áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu eru hlustendur hvattir til að kynna sér leiðbeiningar um fjárfestingu og áhættu á heimasíðu söluaðila sjóða hjá Stefni, https://www.arionbanki.is/markadir/sjodir/fjarfestingar-og-ahaetta/. Að því er varðar verðbréfasjóði og sérhæfða sjóði fyrir almenna fjárfesta sem Stefnir markaðssetur, eru hlustendur hvattir til að kynna sér útboðslýsingu og lykilupplýsingar fyrir viðkomandi sjóð/i. Útboðslýsingar og lykilupplýsingar sjóða eru aðgengilegar á heimasíðu Stefnis, https://www.stefnir.is/sjodir/. Stefnir hefur sett sér stefnu um meðferð hagsmunaárekstra. Hana má nálgast á heimasíðu Stefnis. 
5/24/202333 minutes, 54 seconds
Episode Artwork

Þáttur 48 - Viðtal við Bergþóru Baldursdóttur, hagfræðing hjá Íslandsbanka um fasteignamarkaðinn

Í þessum þætti er rætt við Bergþóru Baldursdóttur, hagfræðing hjá Íslandsbanka. Rætt er um fasteignamarkaðinn og stöðu og horfur á þeim markaði. Einnig er rætt um verðbólguna og spáð í spilin hvað Seðlabankinn gerir í lok mánaðar ásamt fleiru. ------------------------------ Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra sjóða sem lýtur eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Félagið starfar samkvæmt lögum um verðbréfasjóði og lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Efni þáttarins er almennt ekki markaðsefni í skilningi laga. Komi það til í einstaka tilvikum verður sérstaklega greint frá því. Skal þá hafa í huga það sem fram kemur hér fyrir neðan: Þær upplýsingar sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru byggðar á upplýsingum sem hafa verið birtar opinberlega og eru opinberlega aðgengilegar á þeim tíma sem hlaðvarpið var tekið upp en Stefnir getur ekki ábyrgst áreiðanleika eða réttmæti slíkra upplýsinga frá þriðja aðila. Sérstök athygli er vakin á því að áætlanir og spár geta breyst án fyrirvara, á jákvæðan og neikvæðan hátt, og eru háðar utanaðkomandi óvissu og breytum sem eru ekki á valdi Stefnis. Skoðanir sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru skoðanir viðkomandi viðmælenda og þurfa ekki að endurspegla skoðanir Stefnis. Upplýsingar sem fram koma í hlaðvarpsþættinum eru veittar í upplýsinga- og fræðsluskyni eingöngu en fela á engan hátt í sér tilboð eða ráðleggingar um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga. Stefnir lætur ekki í ljós neina skoðun á núverandi eða framtíðarvirði neinna fjármálagerninga sem vísað er til í hlaðvarpsþættinum. Hlustendur bera einir ábyrgð á þeim fjárfestingaákvörðunum sem kunna að vera teknar á grundvelli atriða sem fram kunna að koma í hlaðvarpinu. Í hlaðvarpinu er ekki fjallað um alla áhættuþætti sem fylgja viðskiptum með fjármálagerninga. Hlustendur eru hvattir til þess að gera sjálfstæða könnun á þeim upplýsingum sem um ræðir og leita sér ráðgjafar áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu. Viðskipti með fjármálagerninga eru áhættusöm í eðli sínu. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlegar vísbendingar um framtíðarárangur. Almennt séð áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu eru hlustendur hvattir til að kynna sér leiðbeiningar um fjárfestingu og áhættu á heimasíðu söluaðila sjóða hjá Stefni, https://www.arionbanki.is/markadir/sjodir/fjarfestingar-og-ahaetta/. Að því er varðar verðbréfasjóði og sérhæfða sjóði fyrir almenna fjárfesta sem Stefnir markaðssetur, eru hlustendur hvattir til að kynna sér útboðslýsingu og lykilupplýsingar fyrir viðkomandi sjóð/i. Útboðslýsingar og lykilupplýsingar sjóða eru aðgengilegar á heimasíðu Stefnis, https://www.stefnir.is/sjodir/. Stefnir hefur sett sér stefnu um meðferð hagsmunaárekstra. Hana má nálgast á heimasíðu Stefnis. 
5/11/202327 minutes, 22 seconds
Episode Artwork

Þáttur 47 - Viðtal við Jóhann Má Helgason, sérfræðing í fjármálum fótbolta - Fjármál í íslenska fótboltanum

Í þessum þætti er rætt við Jóhann Má Helgason en hann hefur starfað sem framkvæmdastjóri Vals og einnig Aftureldingar og er sérfræðingur í fjármálum fótbolta. Farið er yfir fjármál í í íslensku knattspyrnunni. Rætt er um rekstur og fjármál félaga, laun leikmanna, VAR og flest sem viðkemur fjármálum íslenska fótboltans. ------------------ Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra sjóða sem lýtur eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Félagið starfar samkvæmt lögum um verðbréfasjóði og lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Efni þáttarins er almennt ekki markaðsefni í skilningi laga. Komi það til í einstaka tilvikum verður sérstaklega greint frá því. Skal þá hafa í huga það sem fram kemur hér fyrir neðan: Þær upplýsingar sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru byggðar á upplýsingum sem hafa verið birtar opinberlega og eru opinberlega aðgengilegar á þeim tíma sem hlaðvarpið var tekið upp en Stefnir getur ekki ábyrgst áreiðanleika eða réttmæti slíkra upplýsinga frá þriðja aðila. Sérstök athygli er vakin á því að áætlanir og spár geta breyst án fyrirvara, á jákvæðan og neikvæðan hátt, og eru háðar utanaðkomandi óvissu og breytum sem eru ekki á valdi Stefnis. Skoðanir sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru skoðanir viðkomandi viðmælenda og þurfa ekki að endurspegla skoðanir Stefnis. Upplýsingar sem fram koma í hlaðvarpsþættinum eru veittar í upplýsinga- og fræðsluskyni eingöngu en fela á engan hátt í sér tilboð eða ráðleggingar um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga. Stefnir lætur ekki í ljós neina skoðun á núverandi eða framtíðarvirði neinna fjármálagerninga sem vísað er til í hlaðvarpsþættinum. Hlustendur bera einir ábyrgð á þeim fjárfestingaákvörðunum sem kunna að vera teknar á grundvelli atriða sem fram kunna að koma í hlaðvarpinu. Í hlaðvarpinu er ekki fjallað um alla áhættuþætti sem fylgja viðskiptum með fjármálagerninga. Hlustendur eru hvattir til þess að gera sjálfstæða könnun á þeim upplýsingum sem um ræðir og leita sér ráðgjafar áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu. Viðskipti með fjármálagerninga eru áhættusöm í eðli sínu. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlegar vísbendingar um framtíðarárangur. Almennt séð áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu eru hlustendur hvattir til að kynna sér leiðbeiningar um fjárfestingu og áhættu á heimasíðu söluaðila sjóða hjá Stefni, https://www.arionbanki.is/markadir/sjodir/fjarfestingar-og-ahaetta/. Að því er varðar verðbréfasjóði og sérhæfða sjóði fyrir almenna fjárfesta sem Stefnir markaðssetur, eru hlustendur hvattir til að kynna sér útboðslýsingu og lykilupplýsingar fyrir viðkomandi sjóð/i. Útboðslýsingar og lykilupplýsingar sjóða eru aðgengilegar á heimasíðu Stefnis, https://www.stefnir.is/sjodir/. Stefnir hefur sett sér stefnu um meðferð hagsmunaárekstra. Hana má nálgast á heimasíðu Stefnis. 
4/28/202337 minutes, 35 seconds
Episode Artwork

Þáttur 46 - Viðtal við Ástu Sóllilju Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra KLAK

Í þessum þætti er rætt við Ástu Sóllilju Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra KLAK. Rætt er um starfsemi KLAK og alla þá nýsköpunarhraðla sem KLAK stendur fyrir, nýsköpunarumhverfið á Íslandi og ýmislegt fleira. ----------------------------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra sjóða sem lýtur eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Félagið starfar samkvæmt lögum um verðbréfasjóði og lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Efni þáttarins er almennt ekki markaðsefni í skilningi laga. Komi það til í einstaka tilvikum verður sérstaklega greint frá því. Skal þá hafa í huga það sem fram kemur hér fyrir neðan: Þær upplýsingar sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru byggðar á upplýsingum sem hafa verið birtar opinberlega og eru opinberlega aðgengilegar á þeim tíma sem hlaðvarpið var tekið upp en Stefnir getur ekki ábyrgst áreiðanleika eða réttmæti slíkra upplýsinga frá þriðja aðila. Sérstök athygli er vakin á því að áætlanir og spár geta breyst án fyrirvara, á jákvæðan og neikvæðan hátt, og eru háðar utanaðkomandi óvissu og breytum sem eru ekki á valdi Stefnis. Skoðanir sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru skoðanir viðkomandi viðmælenda og þurfa ekki að endurspegla skoðanir Stefnis. Upplýsingar sem fram koma í hlaðvarpsþættinum eru veittar í upplýsinga- og fræðsluskyni eingöngu en fela á engan hátt í sér tilboð eða ráðleggingar um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga. Stefnir lætur ekki í ljós neina skoðun á núverandi eða framtíðarvirði neinna fjármálagerninga sem vísað er til í hlaðvarpsþættinum. Hlustendur bera einir ábyrgð á þeim fjárfestingaákvörðunum sem kunna að vera teknar á grundvelli atriða sem fram kunna að koma í hlaðvarpinu. Í hlaðvarpinu er ekki fjallað um alla áhættuþætti sem fylgja viðskiptum með fjármálagerninga. Hlustendur eru hvattir til þess að gera sjálfstæða könnun á þeim upplýsingum sem um ræðir og leita sér ráðgjafar áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu. Viðskipti með fjármálagerninga eru áhættusöm í eðli sínu. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlegar vísbendingar um framtíðarárangur. Almennt séð áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu eru hlustendur hvattir til að kynna sér leiðbeiningar um fjárfestingu og áhættu á heimasíðu söluaðila sjóða hjá Stefni, https://www.arionbanki.is/markadir/sjodir/fjarfestingar-og-ahaetta/. Að því er varðar verðbréfasjóði og sérhæfða sjóði fyrir almenna fjárfesta sem Stefnir markaðssetur, eru hlustendur hvattir til að kynna sér útboðslýsingu og lykilupplýsingar fyrir viðkomandi sjóð/i. Útboðslýsingar og lykilupplýsingar sjóða eru aðgengilegar á heimasíðu Stefnis, https://www.stefnir.is/sjodir/. Stefnir hefur sett sér stefnu um meðferð hagsmunaárekstra. Hana má nálgast á heimasíðu Stefnis. 
4/13/202316 minutes, 56 seconds
Episode Artwork

Þáttur 45 - Viðtal við Helga Vífil, blaðamann á Innherja og Þórð Gunnarsson, hagfræðing

Í þessum þætti er rætt við Helga Vífil Júlíusson, blaðamann á Innherja og Þórð Gunnarsson, hagfræðing. Rætt er um óróann á alþjóðlegum fjármálamörkuðum, stýrivexti, verðbólguna, fasteignamarkaðinn, fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar en einnig rekstrarumhverfi fjölmiðla í dag.
4/4/202334 minutes, 56 seconds
Episode Artwork

Þáttur 44 - Viðtal við Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóra SAF

Í þessum þætti er rætt um stöðu og horfur í ferðaþjónustunni, viðburð sem fjallaði um þjóhagslegt mikilvægi ferðaþjónustunnar sem haldinn var fyrr í vikunni og hverjar eru helstu náttúruperlur Íslands og ýmislegt fleira. Gestur þáttarins að þessu sinni er Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
3/24/202333 minutes, 52 seconds
Episode Artwork

Þáttur 43 - Viðtal við Eyþór Mána, framkvæmdastjóra Hopp

Í þessum þætti er rætt við Eyþór Mána Steinarsson, framkvæmdastjóra deilisamgöngufyrirtækisins Hopp. Rætt er um fyrirtækið Hopp, sögu þess og starfsemi en líka um nýsköpunarumhverfið á Íslandi og hvernig það er að vera ungur frumkvöðull í dag. -------------------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/fjolmidlar/#markadsmal Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra sjóða sem lýtur eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Félagið starfar samkvæmt lögum um verðbréfasjóði og lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Efni þáttarins er almennt ekki markaðsefni í skilningi laga. Komi það til í einstaka tilvikum verður sérstaklega greint frá því. Skal þá hafa í huga það sem fram kemur hér að neðan: Þær upplýsingar sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru byggðar á upplýsingum sem hafa verið birtar opinberlega og eru opinberlega aðgengilegar á þeim tíma sem hlaðvarpið var tekið upp en Stefnir getur ekki ábyrgst áreiðanleika eða réttmæti slíkra upplýsinga frá þriðja aðila. Sérstök athygli er vakin á því að áætlanir og spár geta breyst án fyrirvara, á jákvæðan og neikvæðan hátt, og eru háðar utanaðkomandi óvissu og breytum sem eru ekki á valdi Stefnis. Skoðanir sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru skoðanir viðkomandi viðmælenda og þurfa ekki að endurspegla skoðanir Stefnis. Upplýsingar sem fram koma í hlaðvarpsþættinum eru veittar í upplýsinga- og fræðsluskyni eingöngu en fela á engan hátt í sér tilboð eða ráðleggingar um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga. Stefnir lætur ekki í ljós neina skoðun á núverandi eða framtíðarvirði neinna fjármálagerninga sem vísað er til í hlaðvarpsþættinum. Hlustendur bera einir ábyrgð á þeim fjárfestingaákvörðunum sem kunna að vera teknar á grundvelli atriða sem fram kunna að koma í hlaðvarpinu. Í hlaðvarpinu er ekki fjallað um alla áhættuþætti sem fylgja viðskiptum með fjármálagerninga. Hlustendur eru hvattir til þess að gera sjálfstæða könnun á þeim upplýsingum sem um ræðir og leita sér ráðgjafar áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu. Viðskipti með fjármálagerninga eru áhættusöm í eðli sínu. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlegar vísbendingar um framtíðarárangur. Almennt séð áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu eru hlustendur hvattir til að kynna sér leiðbeiningar um fjárfestingu og áhættu á heimasíðu söluaðila sjóða hjá Stefni, https://www.arionbanki.is/markadir/sjodir/fjarfestingar-og-ahaetta/. Að því er varðar verðbréfasjóði og sérhæfða sjóði fyrir almenna fjárfesta sem Stefnir markaðssetur, eru hlustendur hvattir til að kynna sér útboðslýsingu og lykilupplýsingar fyrir viðkomandi sjóð/i. Útboðslýsingar og lykilupplýsingar sjóða eru aðgengilegar á heimasíðu Stefnis, https://www.stefnir.is/sjodir/. Stefnir hefur sett sér stefnu um meðferð hagsmunaárekstra. Hana má nálgast á heimasíðu Stefnis. 
3/15/202325 minutes, 35 seconds
Episode Artwork

Þáttur 42 - Viðtal við Baldur Thorlacius, framkvæmdastjóra sölu og viðskiptatengsla hjá Nasdaq Iceland

Í þessum þætti er rætt við Baldur Thorlacius, framkvæmdastjóra sölu og viðskiptatengsla hjá Nasdaq Iceland. Rætt er um starfsemi Kauphallarinnar og hvað sé fram undan hjá þeim, fjárfestingar, regluverk á fjármálamarkaði og ýmislegt fleira. ----------------------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/fjolmidlar/#markadsmal Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra sjóða sem lýtur eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Félagið starfar samkvæmt lögum um verðbréfasjóði og lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Efni þáttarins er almennt ekki markaðsefni í skilningi laga. Komi það til í einstaka tilvikum verður sérstaklega greint frá því. Skal þá hafa í huga það sem fram kemur hér að neðan: Þær upplýsingar sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru byggðar á upplýsingum sem hafa verið birtar opinberlega og eru opinberlega aðgengilegar á þeim tíma sem hlaðvarpið var tekið upp en Stefnir getur ekki ábyrgst áreiðanleika eða réttmæti slíkra upplýsinga frá þriðja aðila. Sérstök athygli er vakin á því að áætlanir og spár geta breyst án fyrirvara, á jákvæðan og neikvæðan hátt, og eru háðar utanaðkomandi óvissu og breytum sem eru ekki á valdi Stefnis. Skoðanir sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru skoðanir viðkomandi viðmælenda og þurfa ekki að endurspegla skoðanir Stefnis. Upplýsingar sem fram koma í hlaðvarpsþættinum eru veittar í upplýsinga- og fræðsluskyni eingöngu en fela á engan hátt í sér tilboð eða ráðleggingar um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga. Stefnir lætur ekki í ljós neina skoðun á núverandi eða framtíðarvirði neinna fjármálagerninga sem vísað er til í hlaðvarpsþættinum. Hlustendur bera einir ábyrgð á þeim fjárfestingaákvörðunum sem kunna að vera teknar á grundvelli atriða sem fram kunna að koma í hlaðvarpinu. Í hlaðvarpinu er ekki fjallað um alla áhættuþætti sem fylgja viðskiptum með fjármálagerninga. Hlustendur eru hvattir til þess að gera sjálfstæða könnun á þeim upplýsingum sem um ræðir og leita sér ráðgjafar áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu. Viðskipti með fjármálagerninga eru áhættusöm í eðli sínu. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlegar vísbendingar um framtíðarárangur. Almennt séð áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu eru hlustendur hvattir til að kynna sér leiðbeiningar um fjárfestingu og áhættu á heimasíðu söluaðila sjóða hjá Stefni, https://www.arionbanki.is/markadir/sjodir/fjarfestingar-og-ahaetta/. Að því er varðar verðbréfasjóði og sérhæfða sjóði fyrir almenna fjárfesta sem Stefnir markaðssetur, eru hlustendur hvattir til að kynna sér útboðslýsingu og lykilupplýsingar fyrir viðkomandi sjóð/i. Útboðslýsingar og lykilupplýsingar sjóða eru aðgengilegar á heimasíðu Stefnis, https://www.stefnir.is/sjodir/. Stefnir hefur sett sér stefnu um meðferð hagsmunaárekstra. Hana má nálgast á heimasíðu Stefnis.
3/8/202334 minutes, 53 seconds
Episode Artwork

Þáttur 41 - Viðtal við Gunnar og Elísu, hagfræðinga Viðskiptaráðs

Í þessum þætti er rætt við Gunnar Úlfarsson og Elísu Örnu Hilmarsdóttur, hagfræðinga Viðskiptaráðs. Rætt er um verðbólguna, aðgerðir Seðlabankans, nýliðið Viðskiptaþing, orkumál, kjaramálin, fasteignamarkaðinn og fleira. ----------------------------- Fyrirvari:  https://www.stefnir.is/um-stefni/fjolmidlar/#markadsmal Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra sjóða sem lýtur eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Félagið starfar samkvæmt lögum um verðbréfasjóði og lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Efni þáttarins er almennt ekki markaðsefni í skilningi laga. Komi það til í einstaka tilvikum verður sérstaklega greint frá því. Skal þá hafa í huga það sem fram kemur hér að neðan: Þær upplýsingar sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru byggðar á upplýsingum sem hafa verið birtar opinberlega og eru opinberlega aðgengilegar á þeim tíma sem hlaðvarpið var tekið upp en Stefnir getur ekki ábyrgst áreiðanleika eða réttmæti slíkra upplýsinga frá þriðja aðila. Sérstök athygli er vakin á því að áætlanir og spár geta breyst án fyrirvara, á jákvæðan og neikvæðan hátt, og eru háðar utanaðkomandi óvissu og breytum sem eru ekki á valdi Stefnis. Skoðanir sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru skoðanir viðkomandi viðmælenda og þurfa ekki að endurspegla skoðanir Stefnis. Upplýsingar sem fram koma í hlaðvarpsþættinum eru veittar í upplýsinga- og fræðsluskyni eingöngu en fela á engan hátt í sér tilboð eða ráðleggingar um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga. Stefnir lætur ekki í ljós neina skoðun á núverandi eða framtíðarvirði neinna fjármálagerninga sem vísað er til í hlaðvarpsþættinum. Hlustendur bera einir ábyrgð á þeim fjárfestingaákvörðunum sem kunna að vera teknar á grundvelli atriða sem fram kunna að koma í hlaðvarpinu. Í hlaðvarpinu er ekki fjallað um alla áhættuþætti sem fylgja viðskiptum með fjármálagerninga. Hlustendur eru hvattir til þess að gera sjálfstæða könnun á þeim upplýsingum sem um ræðir og leita sér ráðgjafar áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu. Viðskipti með fjármálagerninga eru áhættusöm í eðli sínu. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlegar vísbendingar um framtíðarárangur. Almennt séð áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu eru hlustendur hvattir til að kynna sér leiðbeiningar um fjárfestingu og áhættu á heimasíðu söluaðila sjóða hjá Stefni, https://www.arionbanki.is/markadir/sjodir/fjarfestingar-og-ahaetta/. Að því er varðar verðbréfasjóði og sérhæfða sjóði fyrir almenna fjárfesta sem Stefnir markaðssetur, eru hlustendur hvattir til að kynna sér útboðslýsingu og lykilupplýsingar fyrir viðkomandi sjóð/i. Útboðslýsingar og lykilupplýsingar sjóða eru aðgengilegar á heimasíðu Stefnis, https://www.stefnir.is/sjodir/. Stefnir hefur sett sér stefnu um meðferð hagsmunaárekstra. Hana má nálgast á heimasíðu Stefnis.
3/2/202347 minutes, 38 seconds
Episode Artwork

Þáttur 40 - Viðtal við Önnu Hrefnu, aðstoðarframkvæmdastjóra SA, um kjaramálin og jafnlaunavottun

Í þessum þætti er rætt við Önnu Hrefnu Ingimundardóttur, aðstoðarframkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífins um stöðu kjaramála, hvort jafnlaunavottunin hafi skilað tilætluðum árangri, stýrivaxtahækkanir Seðlabankans, verðbólguna, fasteignamarkaðinn og sitthvað fleira. --------------------------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/fjolmidlar/#markadsmal Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra sjóða sem lýtur eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Félagið starfar samkvæmt lögum um verðbréfasjóði og lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Efni þáttarins er almennt ekki markaðsefni í skilningi laga. Komi það til í einstaka tilvikum verður sérstaklega greint frá því. Skal þá hafa í huga það sem fram kemur hér að neðan: Þær upplýsingar sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru byggðar á upplýsingum sem hafa verið birtar opinberlega og eru opinberlega aðgengilegar á þeim tíma sem hlaðvarpið var tekið upp en Stefnir getur ekki ábyrgst áreiðanleika eða réttmæti slíkra upplýsinga frá þriðja aðila. Sérstök athygli er vakin á því að áætlanir og spár geta breyst án fyrirvara, á jákvæðan og neikvæðan hátt, og eru háðar utanaðkomandi óvissu og breytum sem eru ekki á valdi Stefnis. Skoðanir sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru skoðanir viðkomandi viðmælenda og þurfa ekki að endurspegla skoðanir Stefnis. Upplýsingar sem fram koma í hlaðvarpsþættinum eru veittar í upplýsinga- og fræðsluskyni eingöngu en fela á engan hátt í sér tilboð eða ráðleggingar um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga. Stefnir lætur ekki í ljós neina skoðun á núverandi eða framtíðarvirði neinna fjármálagerninga sem vísað er til í hlaðvarpsþættinum. Hlustendur bera einir ábyrgð á þeim fjárfestingaákvörðunum sem kunna að vera teknar á grundvelli atriða sem fram kunna að koma í hlaðvarpinu. Í hlaðvarpinu er ekki fjallað um alla áhættuþætti sem fylgja viðskiptum með fjármálagerninga. Hlustendur eru hvattir til þess að gera sjálfstæða könnun á þeim upplýsingum sem um ræðir og leita sér ráðgjafar áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu. Viðskipti með fjármálagerninga eru áhættusöm í eðli sínu. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlegar vísbendingar um framtíðarárangur. Almennt séð áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu eru hlustendur hvattir til að kynna sér leiðbeiningar um fjárfestingu og áhættu á heimasíðu söluaðila sjóða hjá Stefni, https://www.arionbanki.is/markadir/sjodir/fjarfestingar-og-ahaetta/. Að því er varðar verðbréfasjóði og sérhæfða sjóði fyrir almenna fjárfesta sem Stefnir markaðssetur, eru hlustendur hvattir til að kynna sér útboðslýsingu og lykilupplýsingar fyrir viðkomandi sjóð/i. Útboðslýsingar og lykilupplýsingar sjóða eru aðgengilegar á heimasíðu Stefnis, https://www.stefnir.is/sjodir/. Stefnir hefur sett sér stefnu um meðferð hagsmunaárekstra. Hana má nálgast á heimasíðu Stefnis.
2/23/202331 minutes, 29 seconds
Episode Artwork

Þáttur 39 - Viðtal við Þórð Pálsson, forstöðumann fjárfestinga hjá Sjóvá

Í þessum þætti er rætt við Þórð Pálsson, forstöðumann fjárfestinga hjá Sjóvá, fyrrverandi yfirmann greiningardeildar Kaupþings og einn af virkustu meðlimum fjármálatwitter. Rætt er um stýrivaxtahækkanir Seðlabankans, verðbólguna, húsnæðismarkaðinn, kjaramálin, efnahagshorfur erlendis, fyrirhugaða sameiningu Kviku og Íslandsbanka, lög á fjármálamarkaði, skortsölu, skuggabankastarfsemi og sitthvað fleira. ---------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/fjolmidlar/#markadsmal Fyrirvari: Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra sjóða sem lýtur eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Félagið starfar samkvæmt lögum um verðbréfasjóði og lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Efni þáttarins er almennt ekki markaðsefni í skilningi laga. Komi það til í einstaka tilvikum verður sérstaklega greint frá því. Skal þá hafa í huga það sem fram kemur hér að neðan: Þær upplýsingar sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru byggðar á upplýsingum sem hafa verið birtar opinberlega og eru opinberlega aðgengilegar á þeim tíma sem hlaðvarpið var tekið upp en Stefnir getur ekki ábyrgst áreiðanleika eða réttmæti slíkra upplýsinga frá þriðja aðila. Sérstök athygli er vakin á því að áætlanir og spár geta breyst án fyrirvara, á jákvæðan og neikvæðan hátt, og eru háðar utanaðkomandi óvissu og breytum sem eru ekki á valdi Stefnis. Skoðanir sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru skoðanir viðkomandi viðmælenda og þurfa ekki að endurspegla skoðanir Stefnis. Upplýsingar sem fram koma í hlaðvarpsþættinum eru veittar í upplýsinga- og fræðsluskyni eingöngu en fela á engan hátt í sér tilboð eða ráðleggingar um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga. Stefnir lætur ekki í ljós neina skoðun á núverandi eða framtíðarvirði neinna fjármálagerninga sem vísað er til í hlaðvarpsþættinum. Hlustendur bera einir ábyrgð á þeim fjárfestingaákvörðunum sem kunna að vera teknar á grundvelli atriða sem fram kunna að koma í hlaðvarpinu. Í hlaðvarpinu er ekki fjallað um alla áhættuþætti sem fylgja viðskiptum með fjármálagerninga. Hlustendur eru hvattir til þess að gera sjálfstæða könnun á þeim upplýsingum sem um ræðir og leita sér ráðgjafar áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu. Viðskipti með fjármálagerninga eru áhættusöm í eðli sínu. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlegar vísbendingar um framtíðarárangur. Almennt séð áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu eru hlustendur hvattir til að kynna sér leiðbeiningar um fjárfestingu og áhættu á heimasíðu,  söluaðila sjóða hjá Stefni. [https://www.arionbanki.is/markadir/sjodir/fjarfestingar-og-ahaetta/] Að því er varðar verðbréfasjóði og sérhæfða sjóði fyrir almenna fjárfesta sem Stefnir markaðssetur, eru hlustendur hvattir til að kynna sér útboðslýsingu og lykilupplýsingar fyrir viðkomandi sjóð/i. Útboðslýsingar og lykilupplýsingar sjóða eru aðgengilegar á heimasíðu Stefnis [Stefnir.is]. Stefnir hefur sett sér stefnu um meðferð hagsmunaárekstra. Hana má nálgast á heimasíðu Stefnis. [https://www.stefnir.is/]
2/10/202342 minutes, 11 seconds
Episode Artwork

Þáttur 38 - Viðtal við Stefaníu Kolbrúnu Ásbjörnsdóttur, hagfræðing hjá Samtökum atvinnulífsins

Í þessum þætti er rætt við Stefaníu Kolbrúnu Ásbjörnsdóttur, hagfræðing hjá Samtökum atvinnulífsins. Stefanía hélt áhugavert erindi á Skattadegi Deloitte, Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka atvinnulífsins þar sem hún fjallaði um fjármögnun vegakerfisins. Í þessum þætti er farið yfir erindið hennar en einnig yfir nýjustu verðbólgutölur, stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans í næstu viku og einnig er farið yfir stöðu kjaramála. ---------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/fjolmidlar/#markadsmal Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra sjóða sem lýtur eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Félagið starfar samkvæmt lögum um verðbréfasjóði og lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Efni þáttarins er almennt ekki markaðsefni í skilningi laga. Komi það til í einstaka tilvikum verður sérstaklega greint frá því. Skal þá hafa í huga það sem fram kemur hér að neðan: Þær upplýsingar sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru byggðar á upplýsingum sem hafa verið birtar opinberlega og eru opinberlega aðgengilegar á þeim tíma sem hlaðvarpið var tekið upp en Stefnir getur ekki ábyrgst áreiðanleika eða réttmæti slíkra upplýsinga frá þriðja aðila. Sérstök athygli er vakin á því að áætlanir og spár geta breyst án fyrirvara, á jákvæðan og neikvæðan hátt, og eru háðar utanaðkomandi óvissu og breytum sem eru ekki á valdi Stefnis. Skoðanir sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru skoðanir viðkomandi viðmælenda og þurfa ekki að endurspegla skoðanir Stefnis. Upplýsingar sem fram koma í hlaðvarpsþættinum eru veittar í upplýsinga- og fræðsluskyni eingöngu en fela á engan hátt í sér tilboð eða ráðleggingar um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga. Stefnir lætur ekki í ljós neina skoðun á núverandi eða framtíðarvirði neinna fjármálagerninga sem vísað er til í hlaðvarpsþættinum. Hlustendur bera einir ábyrgð á þeim fjárfestingaákvörðunum sem kunna að vera teknar á grundvelli atriða sem fram kunna að koma í hlaðvarpinu. Í hlaðvarpinu er ekki fjallað um alla áhættuþætti sem fylgja viðskiptum með fjármálagerninga. Hlustendur eru hvattir til þess að gera sjálfstæða könnun á þeim upplýsingum sem um ræðir og leita sér ráðgjafar áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu. Viðskipti með fjármálagerninga eru áhættusöm í eðli sínu. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlegar vísbendingar um framtíðarárangur. Almennt séð áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu eru hlustendur hvattir til að kynna sér leiðbeiningar um fjárfestingu og áhættu á heimasíðu söluaðila sjóða hjá Stefni, https://www.arionbanki.is/markadir/sjodir/fjarfestingar-og-ahaetta/. Að því er varðar verðbréfasjóði og sérhæfða sjóði fyrir almenna fjárfesta sem Stefnir markaðssetur, eru hlustendur hvattir til að kynna sér útboðslýsingu og lykilupplýsingar fyrir viðkomandi sjóð/i. Útboðslýsingar og lykilupplýsingar sjóða eru aðgengilegar á heimasíðu Stefnis, https://www.stefnir.is/sjodir/. Stefnir hefur sett sér stefnu um meðferð hagsmunaárekstra. Hana má nálgast á heimasíðu Stefnis.
2/3/202326 minutes, 47 seconds
Episode Artwork

Þáttur 37 - Viðtal við Halldór Kára Sigurðarson, hagfræðing Húsaskjóls

Í þessum þætti er rætt við Halldór Kára Sigurðarson, hagfræðing Húsaskjóls. Halldór hefur á undanförnum misserum skrifað fjöldann allan af greinum sem fjalla um stöðu og horfur á fasteignamarkaðnum. Í þættinum er rætt um stöðu og horfur á fasteignamarkaðnum hér á landi, fasteignamarkaði í nágrannalöndunum, aðgerðir Seðlabankans, sögulega þróun markaðarins og sitthvað fleira.  ---------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/fjolmidlar/#markadsmal Stefnir er styrktaraðili þáttarins og er því um samstarf að ræða. Stefnir er  rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra sjóða sem lýtur eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Félagið starfar samkvæmt lögum um verðbréfasjóði og lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og hefur starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Efni þáttarins er almennt ekki markaðsefni í skilningi laga. Komi það til í einstaka tilvikum verður sérstaklega greint frá því. Skal þá hafa í huga það sem fram kemur hér að neðan: Þær upplýsingar sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru byggðar á upplýsingum sem hafa verið birtar opinberlega og eru opinberlega aðgengilegar á þeim tíma sem hlaðvarpið var tekið upp en Stefnir getur ekki ábyrgst áreiðanleika eða réttmæti slíkra upplýsinga frá þriðja aðila. Sérstök athygli er vakin á því að áætlanir og spár geta breyst án fyrirvara, á jákvæðan og neikvæðan hátt, og eru háðar utanaðkomandi óvissu og breytum sem eru ekki á valdi Stefnis. Skoðanir sem koma fram í hlaðvarpsþættinum eru skoðanir viðkomandi viðmælenda og þurfa ekki að endurspegla skoðanir Stefnis. Upplýsingar sem fram koma í hlaðvarpsþættinum eru veittar í upplýsinga- og fræðsluskyni eingöngu en fela á engan hátt í sér tilboð eða ráðleggingar um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga. Stefnir lætur ekki í ljós neina skoðun á núverandi eða framtíðarvirði neinna fjármálagerninga sem vísað er til í hlaðvarpsþættinum. Hlustendur bera einir ábyrgð á þeim fjárfestingaákvörðunum sem kunna að vera teknar á grundvelli atriða sem fram kunna að koma í hlaðvarpinu. Í hlaðvarpinu er ekki fjallað um alla áhættuþætti sem fylgja viðskiptum með fjármálagerninga. Hlustendur eru hvattir til þess að gera sjálfstæða könnun á þeim upplýsingum sem um ræðir og leita sér ráðgjafar áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu. Viðskipti með fjármálagerninga eru áhættusöm í eðli sínu. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlegar vísbendingar um framtíðarárangur. Almennt séð áður en ákvörðun er tekin um fjárfestingu eru hlustendur hvattir til að kynna sér leiðbeiningar um fjárfestingu og áhættu á heimasíðu,  söluaðila sjóða hjá Stefni. [https://www.arionbanki.is/markadir/sjodir/fjarfestingar-og-ahaetta/] Að því er varðar verðbréfasjóði og sérhæfða sjóði fyrir almenna fjárfesta sem Stefnir markaðssetur, eru hlustendur hvattir til að kynna sér útboðslýsingu og lykilupplýsingar fyrir viðkomandi sjóð/i. Útboðslýsingar og lykilupplýsingar sjóða eru aðgengilegar á heimasíðu Stefnis [Stefnir.is]. Stefnir hefur sett sér stefnu um meðferð hagsmunaárekstra. Hana má nálgast á heimasíðu Stefnis. [https://www.stefnir.is/]
1/26/202328 minutes, 51 seconds
Episode Artwork

Þáttur 36 - Viðtal við Fidu Abu Libdeh, stofnanda og framkvæmdastjóra GeoSilica

Í þessum þætti er rætt við Fidu Abu Libdeh, stofnanda og framkvæmdastjóra GeoSilica. Rætt er um vöxt fyrirtækisins, áskoranirnar í rekstrinum og frumkvöðlalífinu, nýsköpunarumhverfið á Íslandi og margt fleira.
1/18/202321 minutes, 23 seconds
Episode Artwork

Þáttur 35 - Viðtal við Ernu Björgu Sverrisdóttur, aðalhagfræðing Arion banka

Í þessum þætti er rætt við Ernu Björgu Sverrisdóttur, aðalhagfræðing Arion banka, um kjaramálin, gengi krónunnar, stýrivexti, verðbólgu, fasteignamarkaðinn, efnahagshorfur og ýmislegt fleira. 
1/12/202332 minutes, 46 seconds
Episode Artwork

Þáttur 34 - Viðtal við Lárus Welding um bókina hans og efnahagsmál

Í þessum þætti er rætt við Lárus Welding en hann gaf nýverið út bókina Uppgjör bankamanns. Rætt er um nýútkomna bók hans, tímann sem bankastjóri Glitnis en einnig efnahagsmálin innanlands og erlendis.
1/6/202335 minutes, 55 seconds
Episode Artwork

Þáttur 33 - Áramótaþáttur - Viðskiptafréttir ársins með blaðamönnum Viðskiptablaðsins

Í þessum áramótaþætti Fjármálakastsins er viðskiptafréttaárið gert upp með blaðamönnunum Guðnýju Halldórsdóttur og Sigurði Gunnarssyni frá Viðskiptablaðinu. Rætt er um helstu viðskiptamenn ársins, viðskipti ársins, verstu viðskipti ársins, stöðuna í efnahagslífinu, horfur á næsta ári og fleira.
12/27/202227 minutes, 6 seconds
Episode Artwork

Þáttur 32 - Safa Jemai: „Mikilvægt að vera stöðugt að læra eitthvað nýtt“

Í þessum þætti er rætt við Söfu Jemai, stofnanda og framkvæmdastjóra nýsköpunarfyrirtækisins Víkonnekt. Safa er menntaður hugbúnaðarverkfræðingur sem fluttist hingað til lands frá Túnis fyrir um fjórum árum síðan og hefur hún stofnað nokkur fyrirtæki síðan. Í þættinum er rætt um þau fjölmörgu fyrirtæki sem hún hefur stofnað, nýsköpun á Íslandi, frumkvöðlalífið og sitthvað fleira.
12/6/202222 minutes, 1 second
Episode Artwork

Þáttur 31 - Júlíus Þór: „Umfjöllun fjölmiðla hefur því miður borið vott um vanþekkingu“

Í þessum þætti er rætt við Júlíus Þór Halldórsson, blaðamann á Viðskiptablaðinu. Rætt er um stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á Íslandsbankasölunni og þau viðbrögð sem hún hefur fengið. Einnig er rætt um stöðu ÍL-sjóðs, fall rafmyntakauphallarinnar FTX, stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans næstkomandi miðvikudag og fleira. 
11/19/202234 minutes, 59 seconds
Episode Artwork

Þáttur 30 - Konráð: „Verðbólgan er sameiginlegur óvinur okkar allra“

Í þessum þætti er rætt við Konráð S. Guðjónsson, hagfræðing og efnahagslegan ráðgjafa Samtaka atvinnulífsins. Rætt er um kjarasamningana sem nú eru fram undan, verðbólguna, stýrivexti, fasteignamarkaðinn og ýmislegt fleira. 
11/2/202232 minutes, 50 seconds
Episode Artwork

Þáttur 29 - Helga Valfells: „Það er hægt að gera allt en ekki allt í einu.“

Í þessum þætti er rætt við Helgu Valfells, stofnanda og framkvæmdastjóra vísissjóðsins Crowberry Capital. Helga er með grunngráðu í hagfræði og enskum bókmenntum frá Harvard og MBA gráðu frá London Business school. Í þættinum er rætt um fyrirtækið hennar, nýsköpun, konur og fjárfestingar og ýmislegt fleira.
10/22/202236 minutes, 2 seconds
Episode Artwork

Þáttur 28 - Valdimar Ármann: „Við lifum á sögulegum tímum á mörkuðum.“

Í þessum þætti er rætt við Valdimar Ármann, forstöðumann eignastýringar Arctica Finance. Rætt er um efnhagsástandið í Bretlandi, fjárhagsvanda Credit Suisse, stýrivexti, skuldabréfamarkaðinn og horfur á mörkuðum bæði hér heima og erlendis og ýmislegt fleira.
10/6/202230 minutes, 2 seconds
Episode Artwork

Þáttur 27 - Stefán Baxter, stofnandi Snjallgagna

Í þessum þætti er rætt um nýsköpunarumhverfið á Íslandi, hvernig það hefur breyst í áranna rás og hvernig það er í samanburði við önnur lönd. Einnig er rætt um hvað ungir frumkvöðlar ættu að tileinka sér til að ná árangri og ýmislegt fleira. Rætt er við Stefán Baxter en hann er stofnandi nýsköpunarfyrirtækisins Snjallgagna og hefur starfað í nýsköpun í áratugi. 
9/26/202238 minutes, 35 seconds
Episode Artwork

Þáttur 26 - Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda

Í þessum þætti er rætt við Ólaf Stephensen, framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda. Rætt er um áfengisgjöld, fjárlagafrumvarpið, hvað stjórnvöld geti gert til að bæta rekstrarumhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja, kjaramál, fasteignaskatta og ýmislegt fleira. 
9/19/202226 minutes, 32 seconds
Episode Artwork

Þáttur 25 - Daði Kristjánsson, stofnandi Visku Digital Assets

Í þessum þætti er rætt við Daða Kristjánsson, stofnanda Visku Digital Assets sem er fyrsti íslenski rafmyntasjóðurinn. Daði starfaði í um 15 ár á fjármálamarkaði áður en hann tók þá ákvörðun að stofna Visku ásamt félögum sínum. Í þættinum er rætt um rafmyntir, bálkakeðjutækni, hvort sú gagnrýni sem rafmyntir fá á sig sé réttmæt, gerjunina í rafmyntaheiminum, stöðuna á fjármálamörkuðum og sitthvað fleira.
9/8/202243 minutes, 59 seconds
Episode Artwork

Þáttur 24 - Viðtal við Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar

Í þessum þætti er rætt við Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Rætt er um stöðuna í greininni, horfur, kjarasamningana sem eru fram undan, hvort hvalveiðar séu skaðlegar fyrir ferðaþjónustuna og fleira. 
7/20/202230 minutes, 13 seconds
Episode Artwork

Þáttur 23 - Viðtal við Gunnar Úlfarsson, hagfræðing hjá Viðskiptaráði

Í þessum þætti er rætt við Gunnar Úlfarsson, hagfræðing hjá Viðskiptaráði um skýrsluna The Icelandic Economy. Einnig er rætt um hvort bóla sé til staðar á fasteignamarkaði, hvort verðbólgan muni fara í tveggja stafa tölu, samkeppnishæfni og fleira.
7/12/202219 minutes, 7 seconds
Episode Artwork

Þáttur 22 - Viðtal við Þórð Gunnarsson, hagfræðing

Í þessum þætti er rætt við Þórð Gunnarsson, hagfræðing, um stýrivaxtahækkun Seðlabankans í síðustu viku, fasteignamarkaðinn, verðbólgu, skráningu Nova og Alvotech og fleira. 
6/27/202218 minutes, 53 seconds
Episode Artwork

Þáttur 21 - Viðtal við Ragnar Árnason, prófessor emeritus við HÍ

Í þessum þætti ræðum við um kostnað vegna umferðartafa en samkvæmt nýlegri rannsókn sem gerð var fyrir Samtökin samgöngur fyrir alla með stuðningi frá Rannsóknarmiðstöð um samfélags og efnahagsmál kemur fram að við töpum um 60 milljörðum á umferðartöfum. Til að ræða um þessi mál fékk ég til mín hann Ragnar Árnason, prósessor emeritus, við Háskóla Íslands og formann Rannsóknarráðs RSE.
5/29/202220 minutes, 21 seconds
Episode Artwork

Þáttur 20 - Viðtal við Unu Jónsdóttur, forstöðumann Hagfræðideildar Landsbankans

Í þættinum er rætt um stýrivaxtahækkun Seðlabankans í síðustu viku en síðastliðinn miðvikudag tilkynnti Peningastefnunefnd Seðlabankans að stýrivextir yrðu hækkaðir um 1 prósentustig. Sú spá var í takt við spá Hagfræðideildar Landsbankans. Í þættinum er rætt við Unu Jónsdóttur, forstöðumann Hagfræðideildar Landsbankans. 
5/9/202214 minutes, 54 seconds
Episode Artwork

Þáttur 19 - Viðtal við Andreu Sigurðardóttur, fyrrum blaðamann á Viðskiptablaðinu

Í þessum þætti er rætt um Íslandsbankaútboðið. Þann 22. mars seldi ríkið 22,5 prósent hlut í Íslansbanka til 207 fjárfesta á tæpa 53 milljarða króna. Þar með er ríkið ekki lengur meirihluta eigandi að bankanum en eftir söluna þá á ríkið 42,5 prósent í bankanum en einkaaðilar 57,5 prósent. Til að ræða um útboðið fékk ég til mín hana Andreu Sigurðarsdóttur, fyrrum blaðamann á Viðskiptablaðinu. 
5/2/202225 minutes, 55 seconds
Episode Artwork

Þáttur 18 - Viðtal við Vigni S. Halldórsson, stjórnarmann í Samtökum iðnaðarins.

Í þessum þætti er rætt um fasteignamarkaðinn, byggingageirann og áhrif innrásar Rússa í Úkraínu á markaði svo fátt eitt sé nefnt. Rætt er við Vigni S. Halldórsson, byggingaverktaka og stjórnarmann í Samtökum iðnaðarins. 
3/7/202217 minutes, 48 seconds
Episode Artwork

Þáttur 17 - Viðtal við Bergþóru Baldursdóttur, hagfræðing og greinanda hjá Íslandsbanka

Í þessum þætti er rætt við Bergþóru Baldursdóttur, hagfræðing sem starfar í greiningardeild Íslandsbanka. Í þættinum er meðal annars rætt um stýrivaxtahækkun Seðlabankans, verðbólguna, fasteignamarkaðinn, kjaramálin, ferðaþjónustuna og fleira. 
2/10/202228 minutes, 16 seconds
Episode Artwork

Þáttur 16 - Viðtal við Elísu Örnu Hilmarsdóttur, aðalhagfræðing Viðskiptaráðs

Í þessum þætti er rætt við Elísu Örnu Hilmarsdóttur, aðalhagfræðing Viðskiptaráðs. Elísa er hagfræðingur frá Háskóla Íslands og var nýverið ráðin sem annar tveggja aðalhagfræðinga Viðskiptaráðs en hún starfaði áður hjá Seðlabankanum. Í þættinum er rætt um helstu áskoranirnar í íslensku efnahagslífi á þessu ári, kjaramálin, sóttvarnaraðgerðir stjórnvalda, stýrivexti, fasteignamarkaðinn, samfélagsbanka og ýmislegt fleira.
1/27/202226 minutes, 15 seconds
Episode Artwork

Þáttur 15 - Áramótaþáttur - Viðtal við Má Mixa, lektor í fjármálum

Hverju á að fjárfesta í árið 2022? Í þessum sérstaka áramótaþætti Fjármálakastsins er rætt við Má Wolfgang Mixa, lektor í fjármálum við Háskólann í Reykjavík. Rætt er um árið 2021 á mörkuðum, horfur á árinu 2022 á hlutabréfa, skuldabréfa og fasteignamörkuðum. Einnig er rætt um rafmyntir og ýmislegt fleira.
1/5/202235 minutes, 51 seconds
Episode Artwork

Þáttur 14 - Viðtal við Jón Sigurðsson, fráfarandi forstjóra Össurar

Í þessum þætti er rætt við Jón Sigurðsson, fráfarandi forstjóra stoðtækjafyrirtækisins Össurar. Jón tók við forstjórastól Össurar fyrir rétt tæpum 26 árum en mun láta af störfum í apríl á næsta ári. Í þættinum er rætt um feril Jóns og tíð hans í forstjórastól Össurar. Þá er jafnframt rætt um vöxt Össurar í gegnum árin, hvað stuðlaði að velgengni fyrirtækisins og ýmislegt fleira. 
12/20/202127 minutes, 13 seconds
Episode Artwork

Þáttur 13 - Viðtal við Sólveigu Gunnarsdóttur, eiganda Sólveig Consulting

Í þessum þætti er rætt við hana Sólveigu Gunnarsdóttur, eiganda Sólveig Consulting. Sólveig er með BSc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og MBA gráðu frá Hult International Business School. Þá er hún einnig með próf í verðbréfaviðskiptum. Sólveig hefur starfað í 12 ár á fjármálamarkaði og hefur starfað sem stjórnarmaður en rekur nú sitt eigið fyrirtæki Sólveig Consulting en þar ráðleggur hún fyrirtækjum og einstaklingum í fjármálum. Í þættinum er meðal annars rætt um fjármál fyrirtækja og einstaklinga, atferlisfjármál en einnig það sem stóð upp úr í viðskiptalífinu á árinu sem er að líða og horfur á næsta ári. 
12/17/202129 minutes, 26 seconds
Episode Artwork

Þáttur 12 - Viðtal við Önnu Hrefnu Ingimundardóttur, forstöðumann efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins

Í þessum þætti er rætt við Önnu Hrefnu Ingimundardóttur, forstöðumann efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins. Anna Hrefna er hagfræðingur og hefur lengi starfað við efnahagsgreiningar. Í þættinum er meðal annars rætt um fjárlögin, brýnustu verkefni nýrrar ríkisstjórnar, fjölgun opinberra starfsmanna og ýmislegt fleira en einnig er rætt um þær efnahagslegu áskoranir sem við stóðum frammi fyrir á árinu sem er að líða og þau verkefni sem bíða okkar á nýju ári. 
12/10/202123 minutes, 9 seconds
Episode Artwork

Þáttur 11 - Viðtal við Bjarna Herrera, forstöðumann sjálfbærni hjá KPMG, um sjálfbær fjármál

Í þessum þætti er rætt við Bjarna Herrera Þórisson, forstöðumann sjálfbærni hjá KPMG. Bjarni er með gráðu í lögfræði og viðskiptafræði og einnig MBA gráðu frá Yonsei háskóla. Hann hefur komið að fjölmörgum verkefnum í gegnum tíðina sem snúa að sjálfbærni í gegnum félagið sitt Circular sem síðar var selt til KPMG. Í þættinum er rætt um sjálfbærni og sjálfbær fjármál sem hafa notið sívaxandi vinsælda að undanförnu en sífellt fleiri fyrirtæki eru farin að leggja áherslu á þann málaflokk. 
12/2/202133 minutes, 43 seconds
Episode Artwork

Þáttur 10 - Viðtal við Konráð S. Guðjónsson, aðstoðarframkvæmdastjóra Viðskiptaráðs

Í þessum þætti er rætt við Konráð S. Guðjónsson, aðstoðarframkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Konráð er með bachelor gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í hagfræði frá University og Warwick. Meðal annars er rætt um stýrivaxtahækkunina í þar síðustu viku, húsnæðismarkaðinn, nýja greiningu Viðskiptaráðs um atvinnurekstur hins opinbera, sóttvarnaraðgerðir, ríkisfjármálin og fleira.
11/27/202127 minutes, 59 seconds
Episode Artwork

Þáttur 9 - Viðtal við Arnald Þór Guðmundsson, formann Ungra fjárfesta

Í þessum þætti er rætt við hann Arnald Þór Guðmundsson, formann Ungra fjárfesta, um fjárfestingar, markaði og starf Ungra fjárfesta. Félagið Ungir fjárfestar var stofnað af sex ungum fjárfestum í upphafi árs 2014 og er tilgangur félagsins að skapa vettvang fyrir faglega umræðu og tengsl milli félagsmanna. Félagið hefur einnig það markmið að vekja áhuga félagsmanna og ungs fólks á fjármálum, fjárfestingum, sparnaði og verðbréfamörkuðum. Þeir sem vilja kynna sér félagið nánar er bent á Facebook-síðuna Ungir fjárfestar en hægt er að skrá sig í félagið á heimasíðunni ungirfjarfestar.net. 
11/22/202118 minutes, 2 seconds
Episode Artwork

Þáttur 8 - Viðtal við Rósu Kristinsdóttur, meðstofnanda Fortuna Invest

Í þessum þætti er rætt við Rósu Kristinsdóttur, meðstofnanda Fortuna Invest. Rósa er lögfræðingur og starfar sem yfirlögfræðingur og regluvörður hjá Akta. Fortuna Invest er fræðsluvettvangur sem veitir aðgengilega fræðslu um fjárfestingar með það að markmiði að auka fjölbreytileikann í þátttöku á fjármálamarkaði. Í þættinum er rætt meðal annars rætt um hlutverk og markmið Fortuna Invest og nýútkomna bók sem stofnendurnir skrifuðu.
11/15/202122 minutes, 30 seconds
Episode Artwork

Þáttur 7 - Viðtal við Gunnlaug Jónsson, framkvæmdastjóra Fjártækniklasans

Í þessum þætti er rætt við hann Gunnlaug Jónsson, verkfræðing og framkvæmdastjóra Fjártækniklasans, um fjártækni. Mikil gróska hefur verið í fjártækni að undanförnu og hafa mörg ný og spennandi fyrirtæki sprottið upp. Fjártækniklasinn er samfélag um framfarir í fjártækni og tilgangur hans er að efla nýsköpun í fjármálum og gera viðskipti auðveldari og betri.
11/8/202135 minutes, 21 seconds
Episode Artwork

Þáttur 6 - Viðtal við Björn Berg um nýju bókina hans Peninga

Í þessum þætti er rætt við hann Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóra greiningar hjá Íslandsbanka, um nýútkomna bók hans Peninga. Bókin Peningar varpar ljósi á áhugaverðar og spaugilegar hliðar fjármála og er bókinni skipt upp í kafla þar sem ýmis atriði eru tekin fyrir í fjármálalegu samhengi. Bókinni er skipt í nokkra kafla og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 
11/1/202130 minutes, 53 seconds
Episode Artwork

Þáttur 5 - Viðtal við Heiðar Guðjónsson, forstjóra Sýnar

Í þessum þætti er rætt við Heiðar Guðjónsson, forstjóra Sýnar, um málefni Norðurslóða. Heiðar er hagfræðingur, fjárfestir og sérfræðingur í málefnum Norðurslóða en hann ritaði bókina Norðurslóðasókn sem kom út árið 2013. Í þættinum er rætt um tækifærin sem felast á Norðurslóðum, gjaldmiðlamál, hlutverk Seðlabanka og ýmislegt fleira. 
10/25/202122 minutes, 28 seconds
Episode Artwork

Þáttur 4 - Viðtal við Þórunni Björk Steingrímsdóttur, verðbréfamiðlara hjá Landsbankanum

Í þessum þætti er rætt við Þórunni Björk Steingrímsdóttur en hún starfar í markaðsviðskiptum hjá Landsbankanum. Þórunn er hagfræðingur frá Háskóla Íslands og með meistaragráðu í fjármálum fyrirtækja við Háskólann í Reykjavík. Hún er einnig með próf í verðbréfaviðskiptum. Í þættinum er rætt um horfur á mörkuðum á komandi misserum, hvaða hluti þarf að hafa í huga áður en maður byrjar að fjárfesta, starf hennar sem verðbréfamiðlari og ýmislegt fleira.
10/18/202118 minutes, 23 seconds
Episode Artwork

Þáttur 3 - Viðtal við Jón Bjarka Bentsson, aðalhagfræðing Íslandsbanka

Í þessum þætti er rætt við Jón Bjarka Bentsson, aðalhagfræðing Íslandsbanka. Jón Bjarki er með BS gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í hagfræði frá University of Warwick. Í þættinum er meðal annars rætt um stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans í síðustu viku, hvort það sé góð hugmynd að taka húsnæðisliðinn út úr verðbólguviðmiði Seðlabankans, nýja Þjóðhagsspá Íslandsbanka og fleira.
10/11/202139 minutes, 2 seconds
Episode Artwork

Þáttur 2 - Viðtal við Svanhildi Hólm, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs

Í þessum þætti er rætt við Svanhildi Hólm Valsdóttur, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Svanhildur er lögfræðingur frá Háskóla Íslands og með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Hún starfaði áður sem aðstoðarmaður fjármála- og efnahagsráðherra og þar áður í fjölmiðlum. Í þættinum er meðal annars rætt um áherslur Viðskiptaráðs sem kynntar voru í aðdraganda kosninga. Umsjónarmaður þáttarins er Magdalena Anna Torfadóttir.
9/23/202146 minutes, 11 seconds
Episode Artwork

Þáttur 1 - Viðtal við Magnús Harðarson, forstjóra Kauphallarinnar

Í fyrsta þætti Fjármálakastsins er rætt við Magnús Harðarson forstjóra Kauphallarinnar. Magnús tók við forstjórastól Kauphallarinnar af bróður sínum Páli Harðarsyni í október 2019. Hann hefur starfað hjá Kauphöllinni síðan 2002 en áður starfaði hann sem hagfræðingur hjá Þjóðhagsstofnun og sem efnahagslegur ráðgjafi. Magnús hefur doktorspróf í hagfræði frá Yale-University. Í þættinum er rætt um fjárfestaumhverfið á Íslandi og leiðir að úrbótum á því. Einnig er rætt um þróun markaðarins í áranna rás, hvernig hann muni koma til með að þróast á næstu árum og ýmislegt fleira. Umsjónarmaður þáttarins er Magdalena Anna Torfadóttir.
9/14/202126 minutes, 15 seconds