Bálki er hlaðvarp sem rætt er við frumkvöðla í Web3 heiminum og fjármálatækni á Íslandi
Liminal Market: Stocks and ETFs tokenized on blockchain - Ingi Gauti Ragnarsson
Stórskemmtilegt spjall við Inga Gauta Ragnarsson, stofnanda Liminal Market, um hvernig hugmyndin varð til, hvernig hann drógst inn í heim Web3 tæknar og hver mögulegu næstu skref verða hjá Liminal Market.
7/3/2023 • 41 minutes, 3 seconds
IsMynt: Framsæknasta rafmyntakauphöll Íslands - Pétur Sigurðsson
Pétur Sigurðsson, stofnandi IsMynt kom til okkar á föstudaginn. Við tókum gott spjall um hvernig kauphöllin varð til, hver næstu skref IsMynt verða og hvaða þjónustur verða hugsanlega í boði í framtíðinni. IsMynt stefnir á að gera þjónustur sína einfaldar og aðgengilegar og er markmið þeirra að gera rafmyntir aðgengilegri fyrir Íslendinga með því að opna á heim bálkakeðja frekar til almenna notenda.
5/29/2023 • 33 minutes, 52 seconds
IsMynt: Framsæknasta rafmyntakauphöll Íslands, með lægri gjöldum og meira úrvali - Pétur Sigurðsson
IsMynt: Framsæknasta rafmyntakauphöll Íslands, með lægri gjöldum og meira úrvali - Pétur Sigurðsson
5/21/2023 • 33 minutes, 52 seconds
Viska Digital Assets: Fyrsti íslenski rafmyntsjóðurinn - Daði Kristjánsson
Viska Digital Assets er fyrsti Íslenski fagfjárfestasjóðurinn til að sérhæfa sig í rafmyntum og öðrum bálkakeðjutengdum verkefnum.Við tókum skemmtilegt spjall við hann Daða Kristjánson framkvæmdastjóra og meðstofnanda.
3/26/2023 • 42 minutes, 23 seconds
Mintum: Úr ISK í rafmynt og aftur heim á allt öðrum hraða - Börkur I. Jónsson
Mintum.is sem stofnað var að Rafmytnasjóð Íslands vinnur í því að gefa út íslenskar raf-krónur (ISKT) en það er rafmynt sem fest er við gengi íslensku krónunnar 1:1.Við tókum skemtilegt spjall við Börk einn af stofendnum og framkvæmdastjóri Mintum.
3/12/2023 • 52 minutes, 6 seconds
Hvað er Bálki?
Hér getur þú margfaldað skilning þinn á framtíðartækni (web3) - hvar sem er, hvenær sem er. Við skiljum það vel að það eru ekki allir spenntir því að vaka fram eftir nóttu að reyna að botna í því hvað rafmyntir og NFTs eru, eða hvernig tæknin á bakvið bálkakeðjur fer fram, eða hvað í ósköpunum DeFi þýðir. En þetta fellur allt undir hugtakið web3; okkar uppáhalds viðfangsefni😅
3/6/2023 • 20 seconds
Monerium: Evrur fyrir Web3 - Gísli Kristjánsson
Monerium er fjártæknifyrirtæki sem stofnað var árið 2016. Fyrir um fjórum árum síðan varð fyrirtækið það fyrsta, og enn sem komið er eina, í Evrópu til þess að öðlast leyfi til útgáfu rafeyris á bálkakeðjum, er Fjármálaeftirlitið veitti félaginu formlegt leyfi til slíkrar útgáfu.Við tókum viðtal við Gísla Kristjánsson, tæknistjóra og einn af stofnendum Monerium.
3/5/2023 • 46 minutes, 10 seconds
Myntkaup: Auðveldasta leiðin til þess að kaupa Bitcoin á Íslandi í dag
Myntkaup er fyrsta Íslenska rafmyntakauphöll Íslands og var stofnuð snemma árið 2019. Þökk sé einfaldleika viðmótsins einfaldar myntkaup Íslendingum kaup og sölu rafmynta gríðarlega og gerir nær hverjum sem er kleift að vörsla með Bitcoin og Ethereum.Þann fyrsta febrúar fagnaði Myntkaup 12.000 notendum, en gaman verður að fylgjast með því hvernig sú tala þróast í framtíðinni.
2/5/2023 • 1 hour, 3 minutes, 50 seconds
Mojoflower: Where today's business meets tomorrow
Mojoflower er eignaskráningar- og kauphallarkerfi sem einbeitir sér utanumhaldi hluthafaskráninga, áætlanna og samskipta á milli fyrirtækja og annarra stofnanna. Einnig er áætlunin að gera notendum kleift að nálgast ýmsar aðrar þjónustur í gegnum hugbúnaðinn.