Hlaðvarp um málefni sem ekki eru á allra vitorði. Bryndís Jóns og Svanhildur Eiríks
Umboðsmenn - annar þáttur
Hagsmunir barna og foreldra fara ekki alltaf saman og samfélagið er síbreytilegt sem krefur þá sem starfa í þágu barna um sífellda aðlögun og breyttar áherslur. Salvör Nordal umboðsmaður barna var gestur Bryndísar og Svanhildar í þætti vikunnar.
Af hverju vissi ég það ekki? á Spotify: https://open.spotify.com/show/2GztzRfmXoTWB68WFmIcsU
Facebook síða þáttarins: https://www.facebook.com/Viskubrunnar
Instagram síða þáttarins: https://www.instagram.com/afhverjuvissiegthadekki/
10/20/2021 • 42 minutes, 7 seconds
Úrelding orða og nýyrði - síðari þáttur
Við höldum áfram að spjalla um orðin sem við hófum umræðu um í síðasta þætti og nú mætir Bragi Valdimar Skúlason íslenskufræðingur, textasmiður og tónskáld til leiks. Það er ýmislegt áhugavert sem kemur út úr því spjalli. Leggðu við hlustir.
Af hverju vissi ég það ekki? á Spotify: https://open.spotify.com/show/2GztzRfmXoTWB68WFmIcsU
Facebook síða þáttarins: https://www.facebook.com/Viskubrunnar
Instagram síða þáttarins: https://www.instagram.com/afhverjuvissiegthadekki/