Winamp Logo
Vikulokin Cover
Vikulokin Profile

Vikulokin

Icelandic, Political, 1 season, 488 episodes, 3 days, 20 hours, 4 minutes
About
Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Bergsteins Sigurðssonar og Önnu Kristínar Jónsdóttur og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.
Episode Artwork

Friðjón Friðjónsson, Heiða Kristín Helgadóttir og Hulda Þórisdóttir

Gestir fyrstu Vikuloka ársins eru Heiða Kristín Helgadóttir, framkvæmdastjóri Sjávarklasans, Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, og Hulda Þórisdóttir, prófessor í stjórnmálafræði. Þau ræða forsetakosningar á Íslandi og í Bandaríkjunum, stjórnmálaástandið, jólin og álit umboðsmanns Alþingis. Sunna Valgerðardóttir sér um þáttinn og Úlfhildur Eysteinsdóttir stýrir útsendingu.
1/6/20240
Episode Artwork

Friðjón Friðjónsson, Heiða Kristín Helgadóttir og Hulda Þórisdóttir

Gestir fyrstu Vikuloka ársins eru Heiða Kristín Helgadóttir, framkvæmdastjóri Sjávarklasans, Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, og Hulda Þórisdóttir, prófessor í stjórnmálafræði. Þau ræða forsetakosningar á Íslandi og í Bandaríkjunum, stjórnmálaástandið, jólin og álit umboðsmanns Alþingis. Sunna Valgerðardóttir sér um þáttinn og Úlfhildur Eysteinsdóttir stýrir útsendingu.
1/6/202457 minutes, 38 seconds
Episode Artwork

Baldur Þórhallsson, Margrét Tryggvadóttir, Andrés Jónsson

Gestir Vikulokanna eru Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði, Margrét Tryggvadóttir rithöfundur og fyrrverandi alþingismaður og Andrés Jónsson almannatengill. Þau ræddu fréttir á árinu sem er að líða og komandi ár. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kári Guðmundsson.
12/30/20230
Episode Artwork

Baldur Þórhallsson, Margrét Tryggvadóttir, Andrés Jónsson

Gestir Vikulokanna eru Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði, Margrét Tryggvadóttir rithöfundur og fyrrverandi alþingismaður og Andrés Jónsson almannatengill. Þau ræddu fréttir á árinu sem er að líða og komandi ár. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kári Guðmundsson.
12/30/202357 minutes, 49 seconds
Episode Artwork

24.12.2023

12/24/20230
Episode Artwork

Björg Eva Erlendsdóttir, Sigurður Hannesson og Hjálmar Sveinsson

Gestir Vikulokanna eru Björg Eva Erlendsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar, Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Þau ræddu loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, loftslagsbreytingar, raforkumál og umhverfisvernd. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kári Guðmundsson
12/16/20230
Episode Artwork

Björg Eva Erlendsdóttir, Sigurður Hannesson og Hjálmar Sveinsson

Gestir Vikulokanna eru Björg Eva Erlendsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar, Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Þau ræddu loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, loftslagsbreytingar, raforkumál og umhverfisvernd. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kári Guðmundsson
12/16/20230
Episode Artwork

Björg Eva Erlendsdóttir, Sigurður Hannesson og Hjálmar Sveinsson

Gestir Vikulokanna eru Björg Eva Erlendsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar, Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Þau ræddu loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, loftslagsbreytingar, raforkumál og umhverfisvernd. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kári Guðmundsson
12/16/202357 minutes, 47 seconds
Episode Artwork

Stefán Pálsson, Sigurður Örn og Helga Vala

Gestir Vikulokanna eru þau Helga Vala Helgadóttir, lögmaður og fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi VG, og Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélags Íslands. Þau ræða stríðið á Gaza, viðbrögð alþjóðasamfélagsins, stríðsglæpi, viðbrögð íslenskra stjórnvalda, PISA-könnunina og stöðu lögreglunnar. Sunna Valgerðardóttir hefur umsjón með þættinum og Lydía Grétarsdóttir stjórnar útsendingu.
12/9/20230
Episode Artwork

Stefán Pálsson, Sigurður Örn og Helga Vala

Gestir Vikulokanna eru þau Helga Vala Helgadóttir, lögmaður og fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi VG, og Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélags Íslands. Þau ræða stríðið á Gaza, viðbrögð alþjóðasamfélagsins, stríðsglæpi, viðbrögð íslenskra stjórnvalda, PISA-könnunina og stöðu lögreglunnar. Sunna Valgerðardóttir hefur umsjón með þættinum og Lydía Grétarsdóttir stjórnar útsendingu.
12/9/20230
Episode Artwork

Stefán Pálsson, Sigurður Örn og Helga Vala

Gestir Vikulokanna eru þau Helga Vala Helgadóttir, lögmaður og fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi VG, og Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélags Íslands. Þau ræða stríðið á Gaza, viðbrögð alþjóðasamfélagsins, stríðsglæpi, viðbrögð íslenskra stjórnvalda, PISA-könnunina og stöðu lögreglunnar. Sunna Valgerðardóttir hefur umsjón með þættinum og Lydía Grétarsdóttir stjórnar útsendingu.
12/9/202357 minutes, 53 seconds
Episode Artwork

Jóhann Páll Jóhannsson, Diljá Mist Einarsdóttir, Björn Leví Gunnarsson

Gestir Vikulokanna eru Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar, Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks og Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata. Þau ræddu framsal íslenskra ríkisborgara til útlanda, siðareglur þingmanna, efnahagsmál og þjóðarpúls Gallup um fylgi stjórnmálaflokka. Umsjónarmaður: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Marteinn Marteinsson
12/2/20230
Episode Artwork

Jóhann Páll Jóhannsson, Diljá Mist Einarsdóttir, Björn Leví Gunnarsson

Gestir Vikulokanna eru Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar, Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks og Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata. Þau ræddu framsal íslenskra ríkisborgara til útlanda, siðareglur þingmanna, efnahagsmál og þjóðarpúls Gallup um fylgi stjórnmálaflokka. Umsjónarmaður: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Marteinn Marteinsson
12/2/20230
Episode Artwork

Jóhann Páll Jóhannsson, Diljá Mist Einarsdóttir, Björn Leví Gunnarsson

Gestir Vikulokanna eru Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar, Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks og Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata. Þau ræddu framsal íslenskra ríkisborgara til útlanda, siðareglur þingmanna, efnahagsmál og þjóðarpúls Gallup um fylgi stjórnmálaflokka. Umsjónarmaður: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Marteinn Marteinsson
12/2/202355 minutes
Episode Artwork

Ármann Höskuldsson, Benedikt Ófeigson og Freysteinn Sigmundsson

Jarðvísindamennirnir Ármann Höskuldsson, prófessor í eldfjalla- og jarðfræði, Benedikt Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur og sérfræðingur Veðurstofunnar á sviði jarðskorpuhreyfinga, og Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðisfræðingur eru gestir Vikulokanna. Þeir ræða eldgos, jarðhræringar, jarðvísindi, spádóma, forvarnir og mælingar. Umsjónarmaður þáttarins er Sunna Valgerðardóttir og Úlfhildur Eysteinsdóttir stjórnar útsendingu.
11/25/20230
Episode Artwork

Ármann Höskuldsson, Benedikt Ófeigson og Freysteinn Sigmundsson

Jarðvísindamennirnir Ármann Höskuldsson, prófessor í eldfjalla- og jarðfræði, Benedikt Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur og sérfræðingur Veðurstofunnar á sviði jarðskorpuhreyfinga, og Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðisfræðingur eru gestir Vikulokanna. Þeir ræða eldgos, jarðhræringar, jarðvísindi, spádóma, forvarnir og mælingar. Umsjónarmaður þáttarins er Sunna Valgerðardóttir og Úlfhildur Eysteinsdóttir stjórnar útsendingu.
11/25/20230
Episode Artwork

Ármann Höskuldsson, Benedikt Ófeigson og Freysteinn Sigmundsson

Jarðvísindamennirnir Ármann Höskuldsson, prófessor í eldfjalla- og jarðfræði, Benedikt Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur og sérfræðingur Veðurstofunnar á sviði jarðskorpuhreyfinga, og Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðisfræðingur eru gestir Vikulokanna. Þeir ræða eldgos, jarðhræringar, jarðvísindi, spádóma, forvarnir og mælingar. Umsjónarmaður þáttarins er Sunna Valgerðardóttir og Úlfhildur Eysteinsdóttir stjórnar útsendingu.
11/25/202355 minutes
Episode Artwork

Fannar Jónasson, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Hjördís Guðmundsdóttir

Gestir Vikulokanna eru Fannar Jónasson bæjarstjóri Grindavíkur, Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra og Hjördís Guðmundsdóttir samskiptastjóri almannavarna. Þau ræddu stöðuna í Grindavík og á Suðurnesjum. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kormákur Marðarson
11/18/20230
Episode Artwork

Fannar Jónasson, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Hjördís Guðmundsdóttir

Gestir Vikulokanna eru Fannar Jónasson bæjarstjóri Grindavíkur, Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra og Hjördís Guðmundsdóttir samskiptastjóri almannavarna. Þau ræddu stöðuna í Grindavík og á Suðurnesjum. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kormákur Marðarson
11/18/20230
Episode Artwork

Fannar Jónasson, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Hjördís Guðmundsdóttir

Gestir Vikulokanna eru Fannar Jónasson bæjarstjóri Grindavíkur, Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra og Hjördís Guðmundsdóttir samskiptastjóri almannavarna. Þau ræddu stöðuna í Grindavík og á Suðurnesjum. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kormákur Marðarson
11/18/202355 minutes
Episode Artwork

Þorvaldur Þórðarson, Páll Ketilsson og Ólöf Ragnars

Gestir Vikulokanna eru Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði, Páll H. Ketilsson, ritstjóri Víkurfrétta, og Ólöf Ragnarsdóttir, fréttakona og Vestmannaeyingur. Sunna Valgerðardóttir ræðir við þau um hamfarirnar á Suðurnesjum, söguna, túristagosin þrjú og hamfarirnar í Eyjum, mikilvægi sáluhjálpar og hvers vegna Íslendingar eru slakir í forvörnum. Lydía Grétarsdóttir stýrir útsendingu.
11/11/20230
Episode Artwork

Þorvaldur Þórðarson, Páll Ketilsson og Ólöf Ragnars

Gestir Vikulokanna eru Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði, Páll H. Ketilsson, ritstjóri Víkurfrétta, og Ólöf Ragnarsdóttir, fréttakona og Vestmannaeyingur. Sunna Valgerðardóttir ræðir við þau um hamfarirnar á Suðurnesjum, söguna, túristagosin þrjú og hamfarirnar í Eyjum, mikilvægi sáluhjálpar og hvers vegna Íslendingar eru slakir í forvörnum. Lydía Grétarsdóttir stýrir útsendingu.
11/11/202355 minutes
Episode Artwork

Kristrún Frostadóttir, Jódís Skúladóttir og Guðbrandur Einarsson

Gestir Vikulokanna eru Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar, Jódís Skúladóttir þingmaður Vinstri grænna og Guðbrandur Einarsson þingmaður Viðreisnar. Þau ræddu sjókvíaeldi, stefnu íslenskra stjórnvalda varðandi átökin á Gaza, efnahagsmál og komandi kjaraviðræður og jarðskjálftana á Reykjanesskaga. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kári Guðmundsson
11/4/20230
Episode Artwork

Kristrún Frostadóttir, Jódís Skúladóttir og Guðbrandur Einarsson

Gestir Vikulokanna eru Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar, Jódís Skúladóttir þingmaður Vinstri grænna og Guðbrandur Einarsson þingmaður Viðreisnar. Þau ræddu sjókvíaeldi, stefnu íslenskra stjórnvalda varðandi átökin á Gaza, efnahagsmál og komandi kjaraviðræður og jarðskjálftana á Reykjanesskaga. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kári Guðmundsson
11/4/20230
Episode Artwork

Kristrún Frostadóttir, Jódís Skúladóttir og Guðbrandur Einarsson

Gestir Vikulokanna eru Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar, Jódís Skúladóttir þingmaður Vinstri grænna og Guðbrandur Einarsson þingmaður Viðreisnar. Þau ræddu sjókvíaeldi, stefnu íslenskra stjórnvalda varðandi átökin á Gaza, efnahagsmál og komandi kjaraviðræður og jarðskjálftana á Reykjanesskaga. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kári Guðmundsson
11/4/202355 minutes
Episode Artwork

Auður Jóns, Björg Eva og Pétur Markan

Gestir Vikulokanna eru Auður Jónsdóttir rithöfundur, Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar og fyrrverandi framkvæmdastjóri VG, og Pétur Markan, biskupsritari og fyrrverandi formaður Fjórðungssambands Vestfjarða. Þau ræddu stríðið í Palestínu og Ísrael og ákvörðun Íslands um að greiða ekki atkvæði með ályktun um vopnahlé, virkjanaframkvæmdir og pólaríseraða umræðu um orkuþörf, brot Friðriks Friðrikssonar prests og hvernig hægt sé að bregðast við slíku, meðal annars hvort það eigi að fjarlægja styttuna af honum. Umsjónarmaður er Sunna Valgerðardóttir og Davíð Berndsen stjórnar útsendingu.
10/28/20230
Episode Artwork

Auður Jóns, Björg Eva og Pétur Markan

Gestir Vikulokanna eru Auður Jónsdóttir rithöfundur, Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar og fyrrverandi framkvæmdastjóri VG, og Pétur Markan, biskupsritari og fyrrverandi formaður Fjórðungssambands Vestfjarða. Þau ræddu stríðið í Palestínu og Ísrael og ákvörðun Íslands um að greiða ekki atkvæði með ályktun um vopnahlé, virkjanaframkvæmdir og pólaríseraða umræðu um orkuþörf, brot Friðriks Friðrikssonar prests og hvernig hægt sé að bregðast við slíku, meðal annars hvort það eigi að fjarlægja styttuna af honum. Umsjónarmaður er Sunna Valgerðardóttir og Davíð Berndsen stjórnar útsendingu.
10/28/202355 minutes
Episode Artwork

Kolbrún Halldórsdóttir, Birgir Þórarinsson og Heiða B. Hilmisdóttir

Gestir Vikulokanna eru Kolbrún Halldórsdóttir formaður BHM, Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokks. Þau ræddu átökin á Gaza, nýja skýrslu um loftslagsbreytingar, vöggustofumálið og boðað kvennaverkfall. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Mark Richard Eldred
10/21/20230
Episode Artwork

Kolbrún Halldórsdóttir, Birgir Þórarinsson og Heiða B. Hilmisdóttir

Gestir Vikulokanna eru Kolbrún Halldórsdóttir formaður BHM, Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokks. Þau ræddu átökin á Gaza, nýja skýrslu um loftslagsbreytingar, vöggustofumálið og boðað kvennaverkfall. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Mark Richard Eldred
10/21/20230
Episode Artwork

Kolbrún Halldórsdóttir, Birgir Þórarinsson og Heiða B. Hilmisdóttir

Gestir Vikulokanna eru Kolbrún Halldórsdóttir formaður BHM, Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokks. Þau ræddu átökin á Gaza, nýja skýrslu um loftslagsbreytingar, vöggustofumálið og boðað kvennaverkfall. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Mark Richard Eldred
10/21/202355 minutes
Episode Artwork

Sigmundur Davíð, Þórhildur Sunna og Bryndís Haraldsdóttir

Gestir Vikulokanna eru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður þingflokks Pírata og Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks. Þau ræddu afsögn Bjarna Benediktssonar, breytingar á ráðherraskipan ríkisstjórnarinnar, hryðjuverkaárásirnar í Ísrael og átökin í Gaza. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Davíð Berndsen
10/14/20230
Episode Artwork

Sigmundur Davíð, Þórhildur Sunna og Bryndís Haraldsdóttir

Gestir Vikulokanna eru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður þingflokks Pírata og Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks. Þau ræddu afsögn Bjarna Benediktssonar, breytingar á ráðherraskipan ríkisstjórnarinnar, hryðjuverkaárásirnar í Ísrael og átökin í Gaza. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Davíð Berndsen
10/14/202355 minutes
Episode Artwork

Hildur, Hörður og Þorbjörg Sigríður

Gestir Vikulokanna eru Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, Hörður Ægisson viðskiptaritstjóri og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar. Þau ræddu stöðuna í stjórnarheimilinu eftir að erjur á milli ráðherra VG og Sjálfstæðisflokks, stöðu efnahagsmála og 15 ára afmæli bankahrunsins. Umsjón: Magnús Geir Eyjólfsson Tæknimaður: Kári Guðmundsson
10/7/20230
Episode Artwork

Hildur, Hörður og Þorbjörg Sigríður

Gestir Vikulokanna eru Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, Hörður Ægisson viðskiptaritstjóri og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar. Þau ræddu stöðuna í stjórnarheimilinu eftir að erjur á milli ráðherra VG og Sjálfstæðisflokks, stöðu efnahagsmála og 15 ára afmæli bankahrunsins. Umsjón: Magnús Geir Eyjólfsson Tæknimaður: Kári Guðmundsson
10/7/20230
Episode Artwork

Hildur, Hörður og Þorbjörg Sigríður

Gestir Vikulokanna eru Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, Hörður Ægisson viðskiptaritstjóri og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar. Þau ræddu stöðuna í stjórnarheimilinu eftir að erjur á milli ráðherra VG og Sjálfstæðisflokks, stöðu efnahagsmála og 15 ára afmæli bankahrunsins. Umsjón: Magnús Geir Eyjólfsson Tæknimaður: Kári Guðmundsson
10/7/202355 minutes
Episode Artwork

Steinunn Þóra, Guðmundur Árni og Hanna Katrín

Gestir Vikulokanna eru Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður Vinstri grænna, Guðmundur Árni Stefánsson bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði og Hanna Katrín Friðriksson þingmaður Viðreisnar. Þau ræddu efnahagsmál, bakslag í réttindabaráttu hinsegin fólks, málefni hælisleitenda og samgöngusáttmála á höfuðborgarsvæðinu. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Jón Þór Helgason
9/30/20230
Episode Artwork

Steinunn Þóra, Guðmundur Árni og Hanna Katrín

Gestir Vikulokanna eru Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður Vinstri grænna, Guðmundur Árni Stefánsson bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði og Hanna Katrín Friðriksson þingmaður Viðreisnar. Þau ræddu efnahagsmál, bakslag í réttindabaráttu hinsegin fólks, málefni hælisleitenda og samgöngusáttmála á höfuðborgarsvæðinu. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Jón Þór Helgason
9/30/202355 minutes
Episode Artwork

Axel Sæland, Andrés Jónsson og Dóra Björt Guðjónsdóttir

Gestir Vikulokanna eru Axel Sæland, blómabóndi og formaður garðyrkjubænda, Andrés Jónsson almannatengill og Dóra Björt Guðjónsdóttir, Pírati og formaður skipulags- og umhverfisráðs Reykjavíkurborgar. Þau ræða stöðu landbúnaðar í landinu, samgöngumál, höfuðborg á móti landsbyggð, bandarísk stjórnmál, íslensk stjórnmál, hvalveiðar og sitthvað fleira. Umsjón: Sunna Valgerðardóttir Tæknimaður: Kári Guðmundsson
9/23/20230
Episode Artwork

Axel Sæland, Andrés Jónsson og Dóra Björt Guðjónsdóttir

Gestir Vikulokanna eru Axel Sæland, blómabóndi og formaður garðyrkjubænda, Andrés Jónsson almannatengill og Dóra Björt Guðjónsdóttir, Pírati og formaður skipulags- og umhverfisráðs Reykjavíkurborgar. Þau ræða stöðu landbúnaðar í landinu, samgöngumál, höfuðborg á móti landsbyggð, bandarísk stjórnmál, íslensk stjórnmál, hvalveiðar og sitthvað fleira. Umsjón: Sunna Valgerðardóttir Tæknimaður: Kári Guðmundsson
9/23/20230
Episode Artwork

Axel Sæland, Andrés Jónsson og Dóra Björt Guðjónsdóttir

Gestir Vikulokanna eru Axel Sæland, blómabóndi og formaður garðyrkjubænda, Andrés Jónsson almannatengill og Dóra Björt Guðjónsdóttir, Pírati og formaður skipulags- og umhverfisráðs Reykjavíkurborgar. Þau ræða stöðu landbúnaðar í landinu, samgöngumál, höfuðborg á móti landsbyggð, bandarísk stjórnmál, íslensk stjórnmál, hvalveiðar og sitthvað fleira. Umsjón: Sunna Valgerðardóttir Tæknimaður: Kári Guðmundsson
9/23/202355 minutes
Episode Artwork

Arndís Anna, Orri Páll, Jakob Frímann

Gestir Vikulokanna voru Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður Vg, og Jakob Frímann Magnússon, þingmaður Flokks fólksins. Rætt var um þingsetningu í vikunni, bakslag í viðhorfum gagnvart hinsegin fólki og hatramma umræðu um kynfræðslu í grunnskólum, mörk hatursorðræðu og tjáningarfrelsis, tímabundna stöðvun hvalveiða vegna brota á skilyrðum fyrir áframhaldandi veiðum, og fjárlög. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Davíð Berndsen
9/16/20230
Episode Artwork

Arndís Anna, Orri Páll, Jakob Frímann

Gestir Vikulokanna voru Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður Vg, og Jakob Frímann Magnússon, þingmaður Flokks fólksins. Rætt var um þingsetningu í vikunni, bakslag í viðhorfum gagnvart hinsegin fólki og hatramma umræðu um kynfræðslu í grunnskólum, mörk hatursorðræðu og tjáningarfrelsis, tímabundna stöðvun hvalveiða vegna brota á skilyrðum fyrir áframhaldandi veiðum, og fjárlög. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Davíð Berndsen
9/16/202355 minutes
Episode Artwork

Dagbjört Hákonardóttir, Davíð Þorláksson og Jóhann Friðrik Friðriksson

Gestir Vikulokanna eru Dagbjört Hákonardóttir, þingmaður Samfylkingar fyrir Reykjavík norður, Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, og Jóhann Friðrik Friðriksson, þingmaður Framsóknarflokksins fyrir Suðurkjördæmi. Þau ræddu þingveturinn framundan, nýtt sæti Dagbjartar sem Helga Vala Helgadóttir átti áður, samgöngumál og peninga, hvalveiðar og fyrirhugaðar og umdeildar sameiningar framhaldsskólanna tveggja á Akureyri. Umsjónarmaður: Sunna Valgerðardóttir Tæknimaður: Kári Guðmundsson
9/9/20230
Episode Artwork

Dagbjört Hákonardóttir, Davíð Þorláksson og Jóhann Friðrik Friðriksson

Gestir Vikulokanna eru Dagbjört Hákonardóttir, þingmaður Samfylkingar fyrir Reykjavík norður, Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, og Jóhann Friðrik Friðriksson, þingmaður Framsóknarflokksins fyrir Suðurkjördæmi. Þau ræddu þingveturinn framundan, nýtt sæti Dagbjartar sem Helga Vala Helgadóttir átti áður, samgöngumál og peninga, hvalveiðar og fyrirhugaðar og umdeildar sameiningar framhaldsskólanna tveggja á Akureyri. Umsjónarmaður: Sunna Valgerðardóttir Tæknimaður: Kári Guðmundsson
9/9/20230
Episode Artwork

Dagbjört Hákonardóttir, Davíð Þorláksson og Jóhann Friðrik Friðriksson

Gestir Vikulokanna eru Dagbjört Hákonardóttir, þingmaður Samfylkingar fyrir Reykjavík norður, Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, og Jóhann Friðrik Friðriksson, þingmaður Framsóknarflokksins fyrir Suðurkjördæmi. Þau ræddu þingveturinn framundan, nýtt sæti Dagbjartar sem Helga Vala Helgadóttir átti áður, samgöngumál og peninga, hvalveiðar og fyrirhugaðar og umdeildar sameiningar framhaldsskólanna tveggja á Akureyri. Umsjónarmaður: Sunna Valgerðardóttir Tæknimaður: Kári Guðmundsson
9/9/202355 minutes
Episode Artwork

Lilja Dögg, Kristrún Frostadóttir, Þorgerður Katrín

Gestir Vikulokanna eru Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Rætt var um brotthvarf Helgu Völu Helgadóttur af þingi, hvalveiðar, sem voru leyfðar í vikunni, efnahagsmál, húsnæðismál og fleira. Umsjónarmaður: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Þorbjörn G. Kolbrúnarson
9/2/20230
Episode Artwork

Lilja Dögg, Kristrún Frostadóttir, Þorgerður Katrín

Gestir Vikulokanna eru Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Rætt var um brotthvarf Helgu Völu Helgadóttur af þingi, hvalveiðar, sem voru leyfðar í vikunni, efnahagsmál, húsnæðismál og fleira. Umsjónarmaður: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Þorbjörn G. Kolbrúnarson
9/2/202355 minutes
Episode Artwork

Jón Kaldal, Snærós Sindradóttir, Árni Helgason

Gestir Vikulokanna eru Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndararsjóðsins og fyrrverandi ritstjóri, Snærós Sindradóttir fjölmiðlakona og háskólanemi, og Árni Helgason lögfræðingur. Rætt var um hækkun stýrivaxta í vikunni og viðbrögð við þeim, stjórnarsamstarfið á miðju kjörtímabili og ágreining milli stjórnarflokka, stöðu stjórnarandstöðunnar, efnahagsmál, tekjublöðin og fleira. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Kári Guðmundsson
8/26/20230
Episode Artwork

Jón Kaldal, Snærós Sindradóttir, Árni Helgason

Gestir Vikulokanna eru Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndararsjóðsins og fyrrverandi ritstjóri, Snærós Sindradóttir fjölmiðlakona og háskólanemi, og Árni Helgason lögfræðingur. Rætt var um hækkun stýrivaxta í vikunni og viðbrögð við þeim, stjórnarsamstarfið á miðju kjörtímabili og ágreining milli stjórnarflokka, stöðu stjórnarandstöðunnar, efnahagsmál, tekjublöðin og fleira. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Kári Guðmundsson
8/26/20230
Episode Artwork

Jón Kaldal, Snærós Sindradóttir, Árni Helgason

Gestir Vikulokanna eru Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndararsjóðsins og fyrrverandi ritstjóri, Snærós Sindradóttir fjölmiðlakona og háskólanemi, og Árni Helgason lögfræðingur. Rætt var um hækkun stýrivaxta í vikunni og viðbrögð við þeim, stjórnarsamstarfið á miðju kjörtímabili og ágreining milli stjórnarflokka, stöðu stjórnarandstöðunnar, efnahagsmál, tekjublöðin og fleira. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Kári Guðmundsson
8/26/202355 minutes
Episode Artwork

Auður Jónsdóttir, Einar Þorsteinsson, Haraldur Benediktsson

Gestir þáttarins eru Auður Jónsdóttir rithöfundur, Haraldur Benediktsson, bæjarstjóri á Akranesi og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs í Reykjavík. Rætt var um stöðu þjónustusviptra hælisleitendur á vergangi, kröfu Isavia um skógarhögg í Öskjuhlíð, ?hernaðinn? gegn íslenskunni, hvalveiðar og Menningarnótt. Tæknimaður er Lydia Grétarsdóttir.
8/19/20230
Episode Artwork

Auður Jónsdóttir, Einar Þorsteinsson, Haraldur Benediktsson

Gestir þáttarins eru Auður Jónsdóttir rithöfundur, Haraldur Benediktsson, bæjarstjóri á Akranesi og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs í Reykjavík. Rætt var um stöðu þjónustusviptra hælisleitendur á vergangi, kröfu Isavia um skógarhögg í Öskjuhlíð, ?hernaðinn? gegn íslenskunni, hvalveiðar og Menningarnótt. Tæknimaður er Lydia Grétarsdóttir.
8/19/202355 minutes
Episode Artwork

Regína Ásvaldsdóttir, Mars Proppé, Valdimar Víðisson

Gestir Vikulokanna voru Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, Mars M. Proppé, stærðfræðikennari og meðstjórnandi í Samtökunum 78, og Valdimar Víðisson, skólastjóri í Öldutúnsskóla og formaður bæjarráðs í Hafnarfirði. Rætt var um Hinsegin daga og Gleðigönguna, réttindabaráttu hinsegin fólks og bakslag í henni, símanotkun í grunnskólum, erlend heiti á íslenskum vörumerkjum, útlendingalög og umdeilda framkvæmd þeirra og umræðu um bólusetningu sem skaut aftur upp kollinum í vikunni. Tæknimaður er Úlfhildur Eysteinsdóttir
8/12/20230
Episode Artwork

Regína Ásvaldsdóttir, Mars Proppé, Valdimar Víðisson

Gestir Vikulokanna voru Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, Mars M. Proppé, stærðfræðikennari og meðstjórnandi í Samtökunum 78, og Valdimar Víðisson, skólastjóri í Öldutúnsskóla og formaður bæjarráðs í Hafnarfirði. Rætt var um Hinsegin daga og Gleðigönguna, réttindabaráttu hinsegin fólks og bakslag í henni, símanotkun í grunnskólum, erlend heiti á íslenskum vörumerkjum, útlendingalög og umdeilda framkvæmd þeirra og umræðu um bólusetningu sem skaut aftur upp kollinum í vikunni. Tæknimaður er Úlfhildur Eysteinsdóttir
8/12/20230
Episode Artwork

Regína Ásvaldsdóttir, Mars Proppé, Valdimar Víðisson

Gestir Vikulokanna voru Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, Mars M. Proppé, stærðfræðikennari og meðstjórnandi í Samtökunum 78, og Valdimar Víðisson, skólastjóri í Öldutúnsskóla og formaður bæjarráðs í Hafnarfirði. Rætt var um Hinsegin daga og Gleðigönguna, réttindabaráttu hinsegin fólks og bakslag í henni, símanotkun í grunnskólum, erlend heiti á íslenskum vörumerkjum, útlendingalög og umdeilda framkvæmd þeirra og umræðu um bólusetningu sem skaut aftur upp kollinum í vikunni. Tæknimaður er Úlfhildur Eysteinsdóttir
8/12/202355 minutes
Episode Artwork

Stefán Pálsson, Pétur Markan, Áslaug Hulda Jónsdóttir

Gestir Vikulokanna eru Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi, Pétur Markan biskupsritari og Áslaug Hulda Jónsdóttir, aðstoðarmaður háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Rætt var um lagalega óvissu við framlengingu á skipan biskups, ónáægjuraddir innan Sjálfstæðisflokksins sem hafa fengið nóg af stjórnarsamstarfinu við Vg, menningarstríðin í bíóhúsunum, fréttir af hugsanlegu kuldaskeiði á Íslandi og hitabylgjum í Evrópu, ferðaþjónustu og sorphirðu. Tæknimaður var Kormákur Marðarson.
7/29/20230
Episode Artwork

Stefán Pálsson, Pétur Markan, Áslaug Hulda Jónsdóttir

Gestir Vikulokanna eru Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi, Pétur Markan biskupsritari og Áslaug Hulda Jónsdóttir, aðstoðarmaður háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Rætt var um lagalega óvissu við framlengingu á skipan biskups, ónáægjuraddir innan Sjálfstæðisflokksins sem hafa fengið nóg af stjórnarsamstarfinu við Vg, menningarstríðin í bíóhúsunum, fréttir af hugsanlegu kuldaskeiði á Íslandi og hitabylgjum í Evrópu, ferðaþjónustu og sorphirðu. Tæknimaður var Kormákur Marðarson.
7/29/20230
Episode Artwork

Stefán Pálsson, Pétur Markan, Áslaug Hulda Jónsdóttir

Gestir Vikulokanna eru Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi, Pétur Markan biskupsritari og Áslaug Hulda Jónsdóttir, aðstoðarmaður háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Rætt var um lagalega óvissu við framlengingu á skipan biskups, ónáægjuraddir innan Sjálfstæðisflokksins sem hafa fengið nóg af stjórnarsamstarfinu við Vg, menningarstríðin í bíóhúsunum, fréttir af hugsanlegu kuldaskeiði á Íslandi og hitabylgjum í Evrópu, ferðaþjónustu og sorphirðu. Tæknimaður var Kormákur Marðarson.
7/29/202355 minutes
Episode Artwork

Þorsteinn Víglundsson, Helga Jónsdóttir og Guðmundur H. Arngrímsson

Höskuldur Kári Schram ræðir við Þorstein Víglundsson forstjóra og fyrrverandi félagsmálaráðherra, Helgu Jónsdóttur bæjarfulltrúa í Kópavogi og fyrrverandi ráðuneytisstjóra og Guðmund Hrafn Arngrímsson formann Leigjendasamtakanna um eldgosið á Reykjanesskaga, fasteigna- og húsaleigumarkaðinn, efnahagsmál og Íslandsbankamálið. Tæknimaður er Joanna Warzycha.
7/22/20230
Episode Artwork

Þorsteinn Víglundsson, Helga Jónsdóttir og Guðmundur H. Arngrímsson

Höskuldur Kári Schram ræðir við Þorstein Víglundsson forstjóra og fyrrverandi félagsmálaráðherra, Helgu Jónsdóttur bæjarfulltrúa í Kópavogi og fyrrverandi ráðuneytisstjóra og Guðmund Hrafn Arngrímsson formann Leigjendasamtakanna um eldgosið á Reykjanesskaga, fasteigna- og húsaleigumarkaðinn, efnahagsmál og Íslandsbankamálið. Tæknimaður er Joanna Warzycha.
7/22/202355 minutes
Episode Artwork

Fannar Jónasson, Halldóra Fríða og Gunnar Axel

Höskuldur Kári Schram ræðir við Fannar Jónasson bæjarstjóra Grindavíkur, Halldóru Fríðu Þorvaldsdóttur forseta bæjarstjórnar Reykjanesbæjar og Gunnar Axel Axelsson bæjarstjóra Voga um meðal annars jarðhræringar og eldgosið á Reykjanesskaga, viðbúnað við gosstöðvar og gasmengun. Tæknimaður er Kári Guðmundsson.
7/15/20230
Episode Artwork

Fannar Jónasson, Halldóra Fríða og Gunnar Axel

Höskuldur Kári Schram ræðir við Fannar Jónasson bæjarstjóra Grindavíkur, Halldóru Fríðu Þorvaldsdóttur forseta bæjarstjórnar Reykjanesbæjar og Gunnar Axel Axelsson bæjarstjóra Voga um meðal annars jarðhræringar og eldgosið á Reykjanesskaga, viðbúnað við gosstöðvar og gasmengun. Tæknimaður er Kári Guðmundsson.
7/15/20230
Episode Artwork

Fannar Jónasson, Halldóra Fríða og Gunnar Axel

Höskuldur Kári Schram ræðir við Fannar Jónasson bæjarstjóra Grindavíkur, Halldóru Fríðu Þorvaldsdóttur forseta bæjarstjórnar Reykjanesbæjar og Gunnar Axel Axelsson bæjarstjóra Voga um meðal annars jarðhræringar og eldgosið á Reykjanesskaga, viðbúnað við gosstöðvar og gasmengun. Tæknimaður er Kári Guðmundsson.
7/15/202355 minutes
Episode Artwork

Oddný Harðar, Vilhjálmur Árna og Þorsteinn Sæmunds

Hallgrímur Indriðason ræðir við Oddnýju Harðardóttur þingmann Samfylkingarinnar, Vilhjálm Árnason þingmann Sjálfstæðisflokksins sem er staddur á Akureyri og Þorstein Sæmundsson fyrrverandi þingmann Miðflokksins. Rætt er um jarðhræringar á Reykjanesskaga, Lindarhvolsmálið og samstarfið í ríkisstjórninni. Tæknimaður er Jón Þór Helgason.
7/8/20230
Episode Artwork

Oddný Harðar, Vilhjálmur Árna og Þorsteinn Sæmunds

Hallgrímur Indriðason ræðir við Oddnýju Harðardóttur þingmann Samfylkingarinnar, Vilhjálm Árnason þingmann Sjálfstæðisflokksins sem er staddur á Akureyri og Þorstein Sæmundsson fyrrverandi þingmann Miðflokksins. Rætt er um jarðhræringar á Reykjanesskaga, Lindarhvolsmálið og samstarfið í ríkisstjórninni. Tæknimaður er Jón Þór Helgason.
7/8/202355 minutes
Episode Artwork

Hilda Jana, Sigurður Kristinsson og Þórarinn Ingi

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Hildu Jönu Gísladóttur, bæjarfulltrúa og varaþingmann Samfylkingarinnar á Akureyri, Sigurð Kristinsson, prófessor í heimspeki og siðfræði við Háskólann á Akureyri, og Þórarinn Inga Pétursson, þingmann Framsóknarflokksins og bónda. Þau ræða söluna á Íslandsbanka og afleiðingar hennar, siðfræðina í stjórnmálunum, ríkisstjórnarsamstarfið og brothætt traust almennings á þeim sem ráða. Þátturinn er sendur út frá RÚV á Akureyri og tæknimaður í Efstaleiti er Joanna Warzycha.
7/1/20230
Episode Artwork

Hilda Jana, Sigurður Kristinsson og Þórarinn Ingi

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Hildu Jönu Gísladóttur, bæjarfulltrúa og varaþingmann Samfylkingarinnar á Akureyri, Sigurð Kristinsson, prófessor í heimspeki og siðfræði við Háskólann á Akureyri, og Þórarinn Inga Pétursson, þingmann Framsóknarflokksins og bónda. Þau ræða söluna á Íslandsbanka og afleiðingar hennar, siðfræðina í stjórnmálunum, ríkisstjórnarsamstarfið og brothætt traust almennings á þeim sem ráða. Þátturinn er sendur út frá RÚV á Akureyri og tæknimaður í Efstaleiti er Joanna Warzycha.
7/1/20230
Episode Artwork

Hilda Jana, Sigurður Kristinsson og Þórarinn Ingi

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Hildu Jönu Gísladóttur, bæjarfulltrúa og varaþingmann Samfylkingarinnar á Akureyri, Sigurð Kristinsson, prófessor í heimspeki og siðfræði við Háskólann á Akureyri, og Þórarinn Inga Pétursson, þingmann Framsóknarflokksins og bónda. Þau ræða söluna á Íslandsbanka og afleiðingar hennar, siðfræðina í stjórnmálunum, ríkisstjórnarsamstarfið og brothætt traust almennings á þeim sem ráða. Þátturinn er sendur út frá RÚV á Akureyri og tæknimaður í Efstaleiti er Joanna Warzycha.
7/1/202355 minutes
Episode Artwork

Jón Gunnars, Þorbjörg Sigríður, Jóhann Friðrik og Friðrik Jóns

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Friðrik Jónsson, sérfræðing í öryggismálum, um uppreisn Wagner-hersins í Rússlandi. Gestir í hljóðstofu eru þau Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokks, Jóhann Friðrik Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokks, og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingkona Viðreisnar. Þau ræða Rússland, ríkisstjórnarsamstarf á völtum fótum, gagnrýni Framsóknar og Sjálfstæðisflokks á ákvörðun ráðherra VG um að banna hvalveiðar og Íslandsbankasöluna. Brot úr viðtali við Eirík Bergmann stjórnmálafræðiprófessor um ríkisstjórnarsamstarfið á Morgunvaktinni heyrist líka. Tæknimaður Vikulokanna er Jón Þór Helgason.
6/24/20230
Episode Artwork

Jón Gunnars, Þorbjörg Sigríður, Jóhann Friðrik og Friðrik Jóns

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Friðrik Jónsson, sérfræðing í öryggismálum, um uppreisn Wagner-hersins í Rússlandi. Gestir í hljóðstofu eru þau Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokks, Jóhann Friðrik Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokks, og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingkona Viðreisnar. Þau ræða Rússland, ríkisstjórnarsamstarf á völtum fótum, gagnrýni Framsóknar og Sjálfstæðisflokks á ákvörðun ráðherra VG um að banna hvalveiðar og Íslandsbankasöluna. Brot úr viðtali við Eirík Bergmann stjórnmálafræðiprófessor um ríkisstjórnarsamstarfið á Morgunvaktinni heyrist líka. Tæknimaður Vikulokanna er Jón Þór Helgason.
6/24/202355 minutes
Episode Artwork

Inga Sæland, Ingibjörg Isaksen og Logi Már Einarsson

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Ingu Sæland, formann Flokks fólksins, Ingibjörgu Isaksen, þingflokksformann Framsóknarflokks, og Loga Má Einarsson, þingflokksformann Samfylkingarinnar. Efnahagsmálin, aðgerðir ríkisstjórnarinnar, samskipti Íslands og Rússlands, kjúklingabringur og slaufunarmenning eru á dagskrá. Tæknimaður þáttarins er Jón Þór Helgason.
6/10/20230
Episode Artwork

Inga Sæland, Ingibjörg Isaksen og Logi Már Einarsson

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Ingu Sæland, formann Flokks fólksins, Ingibjörgu Isaksen, þingflokksformann Framsóknarflokks, og Loga Má Einarsson, þingflokksformann Samfylkingarinnar. Efnahagsmálin, aðgerðir ríkisstjórnarinnar, samskipti Íslands og Rússlands, kjúklingabringur og slaufunarmenning eru á dagskrá. Tæknimaður þáttarins er Jón Þór Helgason.
6/10/202355 minutes
Episode Artwork

Bjarkey Olsen, Gísli Rafn og Diljá Mist

Höskuldur Kári Schram ræðir við Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur þingmann Vinstri grænna, Diljá Mist Einarsdóttur þingmann Sjálfstæðisflokks og Gísla Rafn Ólafsson þingmann Pírata um launhækkanir æðstu ráðamanna, stjórnmál, hvalveiðar og efnahagsmál. Tæknimaður: Joanna Warzycha
6/3/20230
Episode Artwork

Bjarkey Olsen, Gísli Rafn og Diljá Mist

Höskuldur Kári Schram ræðir við Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur þingmann Vinstri grænna, Diljá Mist Einarsdóttur þingmann Sjálfstæðisflokks og Gísla Rafn Ólafsson þingmann Pírata um launhækkanir æðstu ráðamanna, stjórnmál, hvalveiðar og efnahagsmál. Tæknimaður: Joanna Warzycha
6/3/20230
Episode Artwork

Bjarkey Olsen, Gísli Rafn og Diljá Mist

Höskuldur Kári Schram ræðir við Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur þingmann Vinstri grænna, Diljá Mist Einarsdóttur þingmann Sjálfstæðisflokks og Gísla Rafn Ólafsson þingmann Pírata um launhækkanir æðstu ráðamanna, stjórnmál, hvalveiðar og efnahagsmál. Tæknimaður: Joanna Warzycha
6/3/202355 minutes
Episode Artwork

Guðrún Hafsteins, Jóhann Páll og Sigmar Guðmunds

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokks og verðandi ráðherra, Jóhann Pál Jóhannsson, þingmann Samfylkingar, og Sigmar Guðmundsson, varaformann þingflokks Viðreisnar. Ráðherraskipti í dómsmálaráðuneytinu, Evrópumálin, vaxtahækkanir, hvalveiðar og veðrið eru á dagskrá. Tæknimaður þáttarins er Kári Guðmundsson.
5/27/20230
Episode Artwork

Guðrún Hafsteins, Jóhann Páll og Sigmar Guðmunds

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokks og verðandi ráðherra, Jóhann Pál Jóhannsson, þingmann Samfylkingar, og Sigmar Guðmundsson, varaformann þingflokks Viðreisnar. Ráðherraskipti í dómsmálaráðuneytinu, Evrópumálin, vaxtahækkanir, hvalveiðar og veðrið eru á dagskrá. Tæknimaður þáttarins er Kári Guðmundsson.
5/27/202355 minutes
Episode Artwork

Bjarni Jónsson, Vilborg Ása Guðjónsdóttir og Jón Ólafsson

Höskuldur Kári Schram ræðir við Bjarna Jónsson þingmann Vinstri grænna og formann utanríkismálanefndar Alþingis, Vilborgu Ásu Guðjónsdóttur alþjóðastjórnmálafræðing og fyrrverandi ráðgjafa þingmanna Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins og Jón Ólafsson prófessor í menningar- og Rússlandsfræðum við Háskóla Íslands um leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík. Tæknimaður var Davíð Berndsen.
5/20/20230
Episode Artwork

Bjarni Jónsson, Vilborg Ása Guðjónsdóttir og Jón Ólafsson

Höskuldur Kári Schram ræðir við Bjarna Jónsson þingmann Vinstri grænna og formann utanríkismálanefndar Alþingis, Vilborgu Ásu Guðjónsdóttur alþjóðastjórnmálafræðing og fyrrverandi ráðgjafa þingmanna Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins og Jón Ólafsson prófessor í menningar- og Rússlandsfræðum við Háskóla Íslands um leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík. Tæknimaður var Davíð Berndsen.
5/20/20230
Episode Artwork

Bjarni Jónsson, Vilborg Ása Guðjónsdóttir og Jón Ólafsson

Höskuldur Kári Schram ræðir við Bjarna Jónsson þingmann Vinstri grænna og formann utanríkismálanefndar Alþingis, Vilborgu Ásu Guðjónsdóttur alþjóðastjórnmálafræðing og fyrrverandi ráðgjafa þingmanna Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins og Jón Ólafsson prófessor í menningar- og Rússlandsfræðum við Háskóla Íslands um leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík. Tæknimaður var Davíð Berndsen.
5/20/202355 minutes
Episode Artwork

Þórdís Kolbrún, Heiða Kristín og Jóhannes Þór

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur, utanríkisráðherra og varaformann Sjálfstæðisflokksins, Heiðu Kristínu Helgadóttur, aðstoðarmann formanns Viðreisnar og verðandi framkvæmdastjóra Íslenska sjávarklasans, og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Þau tala um leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík, hvalveiðar Íslendinga og Júróvisjon. Tæknimaður þáttarins er Kári Guðmundsson.
5/13/20230
Episode Artwork

Þórdís Kolbrún, Heiða Kristín og Jóhannes Þór

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur, utanríkisráðherra og varaformann Sjálfstæðisflokksins, Heiðu Kristínu Helgadóttur, aðstoðarmann formanns Viðreisnar og verðandi framkvæmdastjóra Íslenska sjávarklasans, og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Þau tala um leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík, hvalveiðar Íslendinga og Júróvisjon. Tæknimaður þáttarins er Kári Guðmundsson.
5/13/202355 minutes
Episode Artwork

Ragnar Þór Ingólfsson, Sonja Ýr Þorbergsdóttir og Njáll Trausti

Höskuldur Kári Schram ræðir við Ragnar Þór Ingólfsson formann VR, Sonju Ýri Þorbergsdóttur formann BSRB og Njál Trausta Friðbertsson þingmann Sjálfstæðisflokks um stöðu launafólks, hagnað bankanna, verkfallsaðgerðir BSRB, efnahagsmál og boðuð mótmæli á Austurvelli.
5/6/20230
Episode Artwork

Ragnar Þór Ingólfsson, Sonja Ýr Þorbergsdóttir og Njáll Trausti

Höskuldur Kári Schram ræðir við Ragnar Þór Ingólfsson formann VR, Sonju Ýri Þorbergsdóttur formann BSRB og Njál Trausta Friðbertsson þingmann Sjálfstæðisflokks um stöðu launafólks, hagnað bankanna, verkfallsaðgerðir BSRB, efnahagsmál og boðuð mótmæli á Austurvelli.
5/6/20230
Episode Artwork

Ragnar Þór Ingólfsson, Sonja Ýr Þorbergsdóttir og Njáll Trausti

Höskuldur Kári Schram ræðir við Ragnar Þór Ingólfsson formann VR, Sonju Ýri Þorbergsdóttur formann BSRB og Njál Trausta Friðbertsson þingmann Sjálfstæðisflokks um stöðu launafólks, hagnað bankanna, verkfallsaðgerðir BSRB, efnahagsmál og boðuð mótmæli á Austurvelli.
5/6/202355 minutes
Episode Artwork

Andrés Magnússon, Finnbjörn Þorvalds og Katrín Ólafs

Hallgrímur Indriðason ræðir við Andrés Magnússon framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu, Finnbjörn A. Hermannsson nýkjörinn forseta ASÍ og Katrínu Ólafsdóttir dósent í hagfræði við Háskólann í Reykjavík. Aðalumræðuefnið er þrálát verðbólga á Íslandi.
4/29/20230
Episode Artwork

Andrés Magnússon, Finnbjörn Þorvalds og Katrín Ólafs

Hallgrímur Indriðason ræðir við Andrés Magnússon framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu, Finnbjörn A. Hermannsson nýkjörinn forseta ASÍ og Katrínu Ólafsdóttir dósent í hagfræði við Háskólann í Reykjavík. Aðalumræðuefnið er þrálát verðbólga á Íslandi.
4/29/202355 minutes
Episode Artwork

Þorgerður M. Þorbjarnardóttir, Finnur Beck og Andri Snær Magnason

Höskuldur Kári Schram ræðir við Finn Beck framkvæmdastjóra Samorku, Þorgerði M. Þorbjarnardóttur formann Landverndar og Andra Snæ Magnason rithöfund um umhverfis- og orkumál og gervigreindarforrit. Tæknimaður þáttarins er Kári Guðmundsson
4/22/20230
Episode Artwork

Þorgerður M. Þorbjarnardóttir, Finnur Beck og Andri Snær Magnason

Höskuldur Kári Schram ræðir við Finn Beck framkvæmdastjóra Samorku, Þorgerði M. Þorbjarnardóttur formann Landverndar og Andra Snæ Magnason rithöfund um umhverfis- og orkumál og gervigreindarforrit. Tæknimaður þáttarins er Kári Guðmundsson
4/22/20230
Episode Artwork

Þorgerður M. Þorbjarnardóttir, Finnur Beck og Andri Snær Magnason

Höskuldur Kári Schram ræðir við Finn Beck framkvæmdastjóra Samorku, Þorgerði M. Þorbjarnardóttur formann Landverndar og Andra Snæ Magnason rithöfund um umhverfis- og orkumál og gervigreindarforrit. Tæknimaður þáttarins er Kári Guðmundsson
4/22/202355 minutes
Episode Artwork

Halla Signý, Eyþór Arnalds og Þorbjörg Sigríður

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Höllu Signýju Kristjánsdóttur, varaformann þingflokks Framsóknarflokks, Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur, þingmann Viðreisnar og fyrrverandi saksóknara, og Eyþór Arnalds, fyrrverandi oddvita Sjálfstæðisflokks í Reykjavík og Árborg. Niðurfelling rannsóknar bresku lögreglunnar á máli Gylfa Þórs Sigurðssonar, riðan, sveitarstjórnarmálin og vandræðagangurinn hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga eru í brennidepli. Tæknimaður þáttarins er Jón Þór Helgason.
4/15/20230
Episode Artwork

Halla Signý, Eyþór Arnalds og Þorbjörg Sigríður

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Höllu Signýju Kristjánsdóttur, varaformann þingflokks Framsóknarflokks, Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur, þingmann Viðreisnar og fyrrverandi saksóknara, og Eyþór Arnalds, fyrrverandi oddvita Sjálfstæðisflokks í Reykjavík og Árborg. Niðurfelling rannsóknar bresku lögreglunnar á máli Gylfa Þórs Sigurðssonar, riðan, sveitarstjórnarmálin og vandræðagangurinn hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga eru í brennidepli. Tæknimaður þáttarins er Jón Þór Helgason.
4/15/202355 minutes
Episode Artwork

Sigurjón M. Egilsson, Sunna K. Hilmarsdóttir og Þórarinn Þórarinsson

Höskuldur Kári Schram ræðir við Sigurjón M. Egilsson ritstjóra, Sunnu Kristínu Hilmarsdóttur fyrrverandi fréttamann og fyrrverandi kosningastjóra Viðreisnar og Þórarinn Þórarinsson blaðamann um fjölmiðla og stjórnmál.
4/8/20230
Episode Artwork

Sigurjón M. Egilsson, Sunna K. Hilmarsdóttir og Þórarinn Þórarinsson

Höskuldur Kári Schram ræðir við Sigurjón M. Egilsson ritstjóra, Sunnu Kristínu Hilmarsdóttur fyrrverandi fréttamann og fyrrverandi kosningastjóra Viðreisnar og Þórarinn Þórarinsson blaðamann um fjölmiðla og stjórnmál.
4/8/202355 minutes
Episode Artwork

Líneik Anna, Þorbjörg Sigríður og Ólafur Stephensen

Hallgrímur Indriðason ræðir við Líneik Önnu Sævarsdóttir þingmann Framsóknarflokksins, Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur þingmann Viðreisnar og Ólaf Stephensen framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda. Rætt um snjóflóðin í Neskaupstað og víðar á Austfjörðum, endalok Fréttablaðsins, vantrauststillögu á Jón Gunnarsson, fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar og efnahagsmálin almennt.
4/1/20230
Episode Artwork

Líneik Anna, Þorbjörg Sigríður og Ólafur Stephensen

Hallgrímur Indriðason ræðir við Líneik Önnu Sævarsdóttir þingmann Framsóknarflokksins, Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur þingmann Viðreisnar og Ólaf Stephensen framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda. Rætt um snjóflóðin í Neskaupstað og víðar á Austfjörðum, endalok Fréttablaðsins, vantrauststillögu á Jón Gunnarsson, fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar og efnahagsmálin almennt.
4/1/202355 minutes
Episode Artwork

Hanna Katrín Friðriksson, Kjartan Magnússon og Andrés Ingi Jónsson

Höskuldur Kári Schram ræðir við Hönnu Katrínu Friðriksson þingmann Viðreisnar, Kjartan Magnússon borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Andrés Inga Jónsson þingmann Pírata um efnahagsmál, ríkisstjórnarsamstarfið, húsnæðismál, rafbyssur og verðbólgu. Tæknimaður Kári Guðmundsson.
3/25/20230
Episode Artwork

Hanna Katrín Friðriksson, Kjartan Magnússon og Andrés Ingi Jónsson

Höskuldur Kári Schram ræðir við Hönnu Katrínu Friðriksson þingmann Viðreisnar, Kjartan Magnússon borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Andrés Inga Jónsson þingmann Pírata um efnahagsmál, ríkisstjórnarsamstarfið, húsnæðismál, rafbyssur og verðbólgu. Tæknimaður Kári Guðmundsson.
3/25/202355 minutes
Episode Artwork

Arndís Anna, Elva Hrönn og Jón Gnarr

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Arndísi Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur, þingkonu Pírata, Elvu Hrönn Hjartardóttur, stjórnmálafræðing og fyrrverandi stjórnarkonu í VG, og Jón Gnarr, listamann og fyrrverandi borgarstjóra. Þau ræða um menningarnám, umdeilt útlendingafrumvarp, stjórnmálalandslagið, leikskólamál í borginni og gervigreind ef við getum. Tæknimaður er Davíð Berndsen.
3/18/20230
Episode Artwork

Arndís Anna, Elva Hrönn og Jón Gnarr

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Arndísi Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur, þingkonu Pírata, Elvu Hrönn Hjartardóttur, stjórnmálafræðing og fyrrverandi stjórnarkonu í VG, og Jón Gnarr, listamann og fyrrverandi borgarstjóra. Þau ræða um menningarnám, umdeilt útlendingafrumvarp, stjórnmálalandslagið, leikskólamál í borginni og gervigreind ef við getum. Tæknimaður er Davíð Berndsen.
3/18/202355 minutes
Episode Artwork

Jóhann Páll Jóhannsson og Þorsteinn Sæmundsson

Höskuldur Kári Schram ræðir við Jóhann Pál Jóhannsson þingmann Samfylkingarinnar og Þorstein Sæmundsson fyrrverandi þingmann Miðflokksins um Lindarhvolsmálið og þjóðarsátt. Tæknimaður þáttarins er Johanna Warzycha.
3/11/20230
Episode Artwork

Jóhann Páll Jóhannsson og Þorsteinn Sæmundsson

Höskuldur Kári Schram ræðir við Jóhann Pál Jóhannsson þingmann Samfylkingarinnar og Þorstein Sæmundsson fyrrverandi þingmann Miðflokksins um Lindarhvolsmálið og þjóðarsátt. Tæknimaður þáttarins er Johanna Warzycha.
3/11/202355 minutes
Episode Artwork

Ásdís Kristjánsdóttir, Flosi Eiríksson og Matthías Tryggvi Haraldsson

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Ásdísi Kristjánsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins og bæjarstjóra í Kópavogi og fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Flosa Eiríksson, ráðgjafa og fyrrverandi framkvæmdastjóra Starfsgreinasambands Íslands, og Matthías Tryggva Haraldsson, textasmið, skáld og Hatara. Þau ræða verðbólguna, átökin í samfélaginu, kjaramálin, fyllerí í leikhúsinu og sameiningarmátt listarinnar. Tæknimaður þáttarins er Þorbjörn Gísla Kolbrúnarson.
3/4/20230
Episode Artwork

Ásdís Kristjánsdóttir, Flosi Eiríksson og Matthías Tryggvi Haraldsson

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Ásdísi Kristjánsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins og bæjarstjóra í Kópavogi og fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Flosa Eiríksson, ráðgjafa og fyrrverandi framkvæmdastjóra Starfsgreinasambands Íslands, og Matthías Tryggva Haraldsson, textasmið, skáld og Hatara. Þau ræða verðbólguna, átökin í samfélaginu, kjaramálin, fyllerí í leikhúsinu og sameiningarmátt listarinnar. Tæknimaður þáttarins er Þorbjörn Gísla Kolbrúnarson.
3/4/202355 minutes
Episode Artwork

Jóhannes Þór Skúlason, Sigríður Mogensen, Magnús Árni Skjöld Magnússon

Höskuldur Kári Schram ræðir við Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar, Sigríði Mogensen sviðsstjóra hjá Samtökum iðnaðarins og Magnús Árna Skjöld Magnússon varaþingmann Samfylkingarinnar um Úkraínu, kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins, húsnæðismarkaðinn og Eurovision. Tæknimaður er Kári Guðmundsson.
2/25/20230
Episode Artwork

Jóhannes Þór Skúlason, Sigríður Mogensen, Magnús Árni Skjöld Magnússon

Höskuldur Kári Schram ræðir við Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar, Sigríði Mogensen sviðsstjóra hjá Samtökum iðnaðarins og Magnús Árna Skjöld Magnússon varaþingmann Samfylkingarinnar um Úkraínu, kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins, húsnæðismarkaðinn og Eurovision. Tæknimaður er Kári Guðmundsson.
2/25/202355 minutes
Episode Artwork

Sigurður Örn Hilmarsson, Skúli B. Geirdal og Líf Magneudóttir

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Sigurð Örn Hilmarsson, formann Lögmannafélags Íslands, Skúla B. Geirdal, verkefnastjóra hjá Fjölmiðlanefnd, og Líf Magneudóttur, oddvita VG í Reykjavík. Meðal þess sem rætt er um er ríkissáttasemjaradramað, viðhorf Íslendinga til djúpríkisins og ákveðinna samfélagshópa, stöðu VG og traust fólks til borgarstjórnar.
2/18/20230
Episode Artwork

Sigurður Örn Hilmarsson, Skúli B. Geirdal og Líf Magneudóttir

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Sigurð Örn Hilmarsson, formann Lögmannafélags Íslands, Skúla B. Geirdal, verkefnastjóra hjá Fjölmiðlanefnd, og Líf Magneudóttur, oddvita VG í Reykjavík. Meðal þess sem rætt er um er ríkissáttasemjaradramað, viðhorf Íslendinga til djúpríkisins og ákveðinna samfélagshópa, stöðu VG og traust fólks til borgarstjórnar.
2/18/202355 minutes
Episode Artwork

Jón Kaldal, Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Guðmundur Gunnarsson

Höskuldur Kári Schram ræðir við Jón Kaldal, blaðamann og talsmann Íslenska náttúruverndarsjóðsins, Rósu Björk Brynjólfsdóttur varaþingmann Samfylkingarinnar og Guðmund Gunnarsson ritstjóra og fyrrverandi bæjarstjóra um skýrslu Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi, stýrivaxtahækkun Seðlabankans, jarðskjálftana í Tyrklandi og stöðuna á vinnumarkaði.
2/11/20230
Episode Artwork

Jón Kaldal, Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Guðmundur Gunnarsson

Höskuldur Kári Schram ræðir við Jón Kaldal, blaðamann og talsmann Íslenska náttúruverndarsjóðsins, Rósu Björk Brynjólfsdóttur varaþingmann Samfylkingarinnar og Guðmund Gunnarsson ritstjóra og fyrrverandi bæjarstjóra um skýrslu Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi, stýrivaxtahækkun Seðlabankans, jarðskjálftana í Tyrklandi og stöðuna á vinnumarkaði.
2/11/202355 minutes
Episode Artwork

Aðalsteinn Kjartans, Guðmundur Ingi Þórodds og Ragnheiður Ríkharðs

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Aðalsteinn Kjartansson, blaðamann á Heimildinni og varaformann Blaðamannafélgs Íslands, Guðmund Inga Þóroddsson, formann Afstöðu, og Ragnheiði Ríkharðsdóttur, fyrrverandi þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins og bæjarstjóra í Mosfellsbæ. Þau ræða pólitíska leiki í kring um söluna á flugvél Landshelgisgæslunnar, tungutak stjórnmálafólks, að láta ekki mynda sig með viðhaldinu, úrelt fangelsiskerfi á Íslandi og þögn kjörinna fulltrúa á Akureyri. Tæknimaður þáttarins er Johanna Warzycha.
2/4/20230
Episode Artwork

Aðalsteinn Kjartans, Guðmundur Ingi Þórodds og Ragnheiður Ríkharðs

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Aðalsteinn Kjartansson, blaðamann á Heimildinni og varaformann Blaðamannafélags Íslands, Guðmund Inga Þóroddsson, formann Afstöðu, og Ragnheiði Ríkharðsdóttur, fyrrverandi þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins og bæjarstjóra í Mosfellsbæ. Þau ræða pólitíska leiki í kring um söluna á flugvél Landshelgisgæslunnar, tungutak stjórnmálafólks, að láta ekki mynda sig með viðhaldinu, úrelt fangelsiskerfi á Íslandi og þögn kjörinna fulltrúa á Akureyri. Tæknimaður þáttarins er Johanna Warzycha.
2/4/202355 minutes
Episode Artwork

Gunnar Smári Egilsson, Þóra Kristín Ásgeirsdóttir og Oddur Ástráðsson

Höskuldur Kári Schram ræðir við Gunnar Smára Egilsson blaðamann og Sósíalista, Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur upplýsingafulltrúa og Odd Ástráðsson lögmann um stöðuna á vinnumarkaði og miðlunartillögu ríkissáttasemjara, rafbyssuvæðingu lögreglunnar og útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra.
1/28/20230
Episode Artwork

Gunnar Smári Egilsson, Þóra Kristín Ásgeirsdóttir og Oddur Ástráðsson

Höskuldur Kári Schram ræðir við Gunnar Smára Egilsson blaðamann og Sósíalista, Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur upplýsingafulltrúa og Odd Ástráðsson lögmann um stöðuna á vinnumarkaði og miðlunartillögu ríkissáttasemjara, rafbyssuvæðingu lögreglunnar og útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra.
1/28/202355 minutes
Episode Artwork

Davíð Þorláksson, Þorsteinn V. Einarsson og Þóra Tómasdóttir

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Þóru Tómasdóttur fjölmiðlakonu, Davíð Þorláksson, lögfræðing og framkvæmdastjóra, og Þorstein V. Einarsson, kynjafræðing og Karlmennskuhlaðvarpsmann. Þau tala um birtingarmyndir kvenna í fjölmiðlum, klókindi á Nýja Sjálandi, hatursorðæðu, réttindabaráttu fótboltakonu í Frakklandi, hryðjuverk og handbolta. Tæknimaður þáttarins er Johanna Warzycha.
1/21/20230
Episode Artwork

Davíð Þorláksson, Þorsteinn V. Einarsson og Þóra Tómasdóttir

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Þóru Tómasdóttur fjölmiðlakonu, Davíð Þorláksson, lögfræðing og framkvæmdastjóra, og Þorstein V. Einarsson, kynjafræðing og Karlmennskuhlaðvarpsmann. Þau tala um birtingarmyndir kvenna í fjölmiðlum, klókindi á Nýja Sjálandi, hatursorðæðu, réttindabaráttu fótboltakonu í Frakklandi, hryðjuverk og handbolta. Tæknimaður þáttarins er Johanna Warzycha.
1/21/202355 minutes
Episode Artwork

Vikulokin 14. janúar 2023

Gestir þáttarins: Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ritstjóri Heimildarinnar Jökull Sólberg Auðunsson ráðgjafi Ásthildur Lóa Þórsdóttir þingmaður Flokks fólksins Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður þáttarins er Joanna Warzycha.
1/14/20230
Episode Artwork

Vikulokin 14. janúar 2023

Gestir þáttarins: Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ritstjóri Heimildarinnar Jökull Sólberg Auðunsson ráðgjafi Ásthildur Lóa Þórsdóttir þingmaður Flokks fólksins Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður þáttarins er Joanna Warzycha.
1/14/202355 minutes
Episode Artwork

Álfheiður Ingadóttir, Kristrún Frostadóttir og Páll Matthíasson

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Álfheiði Ingadóttur, fyrrverandi heilbrigðisráðherra VG, Kristrúnu Frostadóttur, formann Samfylkingarinnar, og Pál Matthíasson, geðlækni og fyrrverandi forstjóra Landspítalans. Í þessum fyrsta Vikulokaþætti nýs árs var rætt um hina síendurteknu alvarlegu stöðu heilbrigðiskerfisins og fjármögnun þess, mengun, vetrarfærðina, breytt fylgi flokka í nýjustu könnunum, ferðaþjónustu á völtum fótum og auðvitað Skaupið. Tæknimaður þáttarins er Kári Guðmundsson.
1/7/20230
Episode Artwork

Álfheiður Ingadóttir, Kristrún Frostadóttir og Páll Matthíasson

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Álfheiði Ingadóttur, fyrrverandi heilbrigðisráðherra VG, Kristrúnu Frostadóttur, formann Samfylkingarinnar, og Pál Matthíasson, geðlækni og fyrrverandi forstjóra Landspítalans. Í þessum fyrsta Vikulokaþætti nýs árs var rætt um hina síendurteknu alvarlegu stöðu heilbrigðiskerfisins og fjármögnun þess, mengun, vetrarfærðina, breytt fylgi flokka í nýjustu könnunum, ferðaþjónustu á völtum fótum og auðvitað Skaupið. Tæknimaður þáttarins er Kári Guðmundsson.
1/7/202357 minutes, 47 seconds
Episode Artwork

24.12.2022

12/24/20220
Episode Artwork

12/24/202256 minutes, 47 seconds
Episode Artwork

Vikulokin 17. desember

Gestir: Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna Daði Már Kristófersson prófessor í hagfræði og varaformaður Viðreisnar Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokks Umsjón: Höskuldur Kári Schram
12/17/20220
Episode Artwork

Vikulokin 17. desember

Gestir: Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna Daði Már Kristófersson prófessor í hagfræði og varaformaður Viðreisnar Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokks Umsjón: Höskuldur Kári Schram
12/17/202255 minutes
Episode Artwork

Diljá Mist, Friðrik Jónsson og Þórhildur Sunna

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Diljá Mist Einarsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins, Friðrik Jónsson, formann BHM og sérfræðing í öryggis- og varnarmálum, og Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, þingmann Pírata. Þau ræddu þýsku-öfgasamtökin Reichsbürger, tengsl Evrópuþjóða við Rússland, hryðjuverkaógn á Íslandi, valdheimildir lögreglu og eftirlit með störfum hennar, stöðu leigjenda á Íslandi, efnahagshorfurnar framundan og ummæli ríkisendurskoðanda um Bankasýsluna. Tæknimaður þáttarins er Joanna Warzycha.
12/10/20220
Episode Artwork

Diljá Mist, Friðrik Jónsson og Þórhildur Sunna

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Diljá Mist Einarsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins, Friðrik Jónsson, formann BHM og sérfræðing í öryggis- og varnarmálum, og Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, þingmann Pírata. Þau ræddu þýsku-öfgasamtökin Reichsbürger, tengsl Evrópuþjóða við Rússland, hryðjuverkaógn á Íslandi, valdheimildir lögreglu og eftirlit með störfum hennar, stöðu leigjenda á Íslandi, efnahagshorfurnar framundan og ummæli ríkisendurskoðanda um Bankasýsluna. Tæknimaður þáttarins er Joanna Warzycha.
12/10/202255 minutes
Episode Artwork

Vikulokin 3. desember 2022

Gestir þáttarins: Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi og oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Ágúst Bjarni Garðarsson þingmaður Framsóknarflokks Umsjón: Höskuldur Kári Schram
12/3/20220
Episode Artwork

Vikulokin 3. desember 2022

Gestir þáttarins: Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi og oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Ágúst Bjarni Garðarsson þingmaður Framsóknarflokks Umsjón: Höskuldur Kári Schram
12/3/202255 minutes
Episode Artwork

Bergþór Ólason, Jódís Skúladóttir og Valur Grettisson

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Bergþór Ólason, þingmann Miðflokksins, Jódísi Skúladóttur, þingkonu Vinstri grænna, og Val Grettisson, ritstjóra Reykjavik Grapevine. Þau ræddu um glæpi í miðborginni, viðbúnað lögreglu, ákvarðanir sendiráða um að vara við hættum, heimsmeistaramótið í Katar og menningarsuðupottinn í Reykjavík eftir faraldurinn. Tæknimaður þáttarins er Joanna Warzycha.
11/26/20220
Episode Artwork

Bergþór Ólason, Jódís Skúladóttir og Valur Grettisson

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Bergþór Ólason, þingmann Miðflokksins, Jódísi Skúladóttur, þingkonu Vinstri grænna, og Val Grettisson, ritstjóra Reykjavik Grapevine. Þau ræddu um glæpi í miðborginni, viðbúnað lögreglu, ákvarðanir sendiráða um að vara við hættum, heimsmeistaramótið í Katar og menningarsuðupottinn í Reykjavík eftir faraldurinn. Tæknimaður þáttarins er Joanna Warzycha.
11/26/202255 minutes
Episode Artwork

Vikulokin 19. nóvember 2022

Gestir þáttarins: Friðjón R. Friðjónsson borgarfulltrúi og varaþingmaður Sjálfstæðisflokks Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður Pírata Eyjólfur Ármannsson þingmaður Flokks fólksins Umsjón: Höskuldur Kári Schram
11/19/20220
Episode Artwork

Vikulokin 19. nóvember 2022

Gestir þáttarins: Friðjón R. Friðjónsson borgarfulltrúi og varaþingmaður Sjálfstæðisflokks Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður Pírata Eyjólfur Ármannsson þingmaður Flokks fólksins Umsjón: Höskuldur Kári Schram
11/19/202255 minutes
Episode Artwork

Gunnar Gíslason, Hilda Jana Gísladóttir og Hlynur Hallsson

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Gunnar Gíslason, fyrrverandi oddvita Sjálfstæðismanna á Akureyri, Hildu Jönu Gísladóttur, bæjarfulltrúa og oddvita Samfylkingarinnar á Akureyri, og Hlyn Hallsson, safnstjóra Listasafnsins á Akureyri. Rætt er um brottvísanir hælisleitenda, þriggja ára afmæli Samherjamálsins og stöðu Samherja á Akureyri, stöðu bæjarsjóðs, nafnbreytingu á Akureyrarkirkju og fleira. Þátturinn er sendur út frá Akureyri að þessu sinni. Tæknimaður er Þorbjörn Gísla Kolbrúnarson.
11/12/20220
Episode Artwork

Gunnar Gíslason, Hilda Jana Gísladóttir og Hlynur Hallsson

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Gunnar Gíslason, fyrrverandi oddvita Sjálfstæðismanna á Akureyri, Hildu Jönu Gísladóttur, bæjarfulltrúa og oddvita Samfylkingarinnar á Akureyri, og Hlyn Hallsson, safnstjóra Listasafnsins á Akureyri. Rætt er um brottvísanir hælisleitenda, þriggja ára afmæli Samherjamálsins og stöðu Samherja á Akureyri, stöðu bæjarsjóðs, nafnbreytingu á Akureyrarkirkju og fleira. Þátturinn er sendur út frá Akureyri að þessu sinni. Tæknimaður er Þorbjörn Gísla Kolbrúnarson.
11/12/202255 minutes
Episode Artwork

Helga Vala Helgadóttir, Sigmar Guðmundsson og Sigríður Andersen

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Helgu Völu Helgadóttur, þingflokksformann Samfylkingarinnar, Sigríði Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, og Sigmar Guðmundsson, þingmann Viðreisnar í Vikulokunum í dag. Rætt er um stöðu Samfylkingarinnar, formannsframboð í Sjálfstæðisflokknum á landsfundi sem nú stendur yfir, brottvísanir hælisleitenda héðan til Grikklands og stöðu hælisleitenda og flóttafólks á Íslandi. Tæknimaður þáttarins er Davíð Berntsen.
11/5/20220
Episode Artwork

Helga Vala Helgadóttir, Sigmar Guðmundsson og Sigríður Andersen

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Helgu Völu Helgadóttur, þingflokksformann Samfylkingarinnar, Sigríði Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, og Sigmar Guðmundsson, þingmann Viðreisnar í Vikulokunum í dag. Rætt er um stöðu Samfylkingarinnar, formannsframboð í Sjálfstæðisflokknum á landsfundi sem nú stendur yfir, brottvísanir hælisleitenda héðan til Grikklands og stöðu hælisleitenda og flóttafólks á Íslandi. Tæknimaður þáttarins er Davíð Berntsen.
11/5/202255 minutes
Episode Artwork

Vikulokin 29. október 2022

Gestir þáttarins eru: Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði Guðfinnur Sigurvinsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks í Garðabæ Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar Umsjón: Höskuldur Kári Schram
10/29/20220
Episode Artwork

Vikulokin 29. október 2022

Gestir þáttarins eru: Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði Guðfinnur Sigurvinsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks í Garðabæ Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar Umsjón: Höskuldur Kári Schram
10/29/202255 minutes
Episode Artwork

Vikulokin 22. október 2022

Gestir þáttarins eru: Guðmundur Árni Stefánsson oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins Alexandra Briem borgarfulltrúi Pírata Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kormákur Marðarson
10/22/20220
Episode Artwork

Vikulokin 22. október 2022

Gestir þáttarins eru: Guðmundur Árni Stefánsson oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins Alexandra Briem borgarfulltrúi Pírata Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kormákur Marðarson
10/22/202255 minutes
Episode Artwork

15.10.2022

10/15/20220
Episode Artwork

10/15/202255 minutes
Episode Artwork

Vikulokin 8. október 2022

Gestir þáttarins eru: Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins Magnús Már Guðmundsson framkvæmdastjóri BSRB Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks Umsjón: Höskuldur Kári Schram
10/8/20220
Episode Artwork

Vikulokin 8. október 2022

Gestir þáttarins eru: Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins Magnús Már Guðmundsson framkvæmdastjóri BSRB Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks Umsjón: Höskuldur Kári Schram
10/8/202255 minutes
Episode Artwork

Björn Leví, Inga Sæland og Þorgerður Katrín

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Björn Leví Gunnarsson, þingmann Pírata, Ingu Sæland, formann Flokks fólksins, og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formann Viðreisnar, um mál vikunnar. Forvirkar rannsóknarheimildir og rafbyssuvæðing lögreglu, þingmálin, Strætó, úrsagnir úr Flokki fólksins og efnahagsástandið eru til umræðu. Tæknimaður er Jökull Karlsson.
10/1/20220
Episode Artwork

Björn Leví, Inga Sæland og Þorgerður Katrín

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Björn Leví Gunnarsson, þingmann Pírata, Ingu Sæland, formann Flokks fólksins, og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formann Viðreisnar, um mál vikunnar. Forvirkar rannsóknarheimildir og rafbyssuvæðing lögreglu, þingmálin, Strætó, úrsagnir úr Flokki fólksins og efnahagsástandið eru til umræðu. Tæknimaður er Jökull Karlsson.
10/1/202255 minutes
Episode Artwork

Vikulokin 24. september

Gestir þáttarins eru: Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingar, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður Framsóknarflokks og Börkur Gunnarsson rektor Kvikmyndaskóla Íslands og fyrrverandi blaðamaður. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kormákur Marðarson
9/24/20220
Episode Artwork

Vikulokin 24. september

Gestir þáttarins eru: Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingar, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður Framsóknarflokks og Börkur Gunnarsson rektor Kvikmyndaskóla Íslands og fyrrverandi blaðamaður. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kormákur Marðarson
9/24/202255 minutes
Episode Artwork

Vikulokin 17. september

Gestir þáttarins eru Friðrik Jónsson formaður BHM, Lára Ómarsdóttir samskiptastjóri og fyrrverandi fréttakona, og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Jökull Karlsson
9/17/20220
Episode Artwork

Vikulokin 17. september

Gestir þáttarins eru Friðrik Jónsson formaður BHM, Lára Ómarsdóttir samskiptastjóri og fyrrverandi fréttakona, og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Jökull Karlsson
9/17/202255 minutes
Episode Artwork

Katrín Júlíusdóttir, Kristín Tómasdóttir og Ólafur Stephensen

Sunna Valgerðardóttir fer yfir helstu atburði vikunnar með þeim Kristínu Tómasdótturr fjölskyldumeðferðarfræðingi, Katrínu Júlíusdóttur, fráfarandi formanni Samtaka fjármálafyrirtækja, rithöfundi og fyrrverandi ráðherra, og Ólafi Stephensen, framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda og fyrrverandi ritstjóra. Andlát Bretadrottningar, staðan í Bretlandi og Liz Truss, leikskólamál í Reykjavík, skaðaminnkun og fangelsismál voru á dagskrá.
9/10/20220
Episode Artwork

Katrín Júlíusdóttir, Kristín Tómasdóttir og Ólafur Stephensen

Sunna Valgerðardóttir fer yfir helstu atburði vikunnar með þeim Kristínu Tómasdótturr fjölskyldumeðferðarfræðingi, Katrínu Júlíusdóttur, fráfarandi formanni Samtaka fjármálafyrirtækja, rithöfundi og fyrrverandi ráðherra, og Ólafi Stephensen, framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda og fyrrverandi ritstjóra. Andlát Bretadrottningar, staðan í Bretlandi og Liz Truss, leikskólamál í Reykjavík, skaðaminnkun og fangelsismál voru á dagskrá.
9/10/202255 minutes
Episode Artwork

Eiríkur Bergmann, Elín Hirst og Orri Páll Jóhannsson

Sunna Valgerðardóttir fer yfir vikuna með þeim Eiríki Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, Elínu Hirst, fréttastjóra á Hringbraut og fyrrverandi þingmanni Sjálfstæðisflokksins, og Orra Páli Jóhannssyni, þingflokksformanni Vinstri grænna. Ferill og áhrif Gorbachev, ráðningar án auglýsinga, Samfylkingin, ríkisstjórnarsamstarfið og loftslagsmál eru á dagskránni.
9/3/20220
Episode Artwork

Eiríkur Bergmann, Elín Hirst og Orri Páll Jóhannsson

Sunna Valgerðardóttir fer yfir vikuna með þeim Eiríki Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, Elínu Hirst, fréttastjóra á Hringbraut og fyrrverandi þingmanni Sjálfstæðisflokksins, og Orra Páli Jóhannssyni, þingflokksformanni Vinstri grænna. Ferill og áhrif Gorbachev, ráðningar án auglýsinga, Samfylkingin, ríkisstjórnarsamstarfið og loftslagsmál eru á dagskránni.
9/3/202255 minutes
Episode Artwork

27.08.2022

8/27/20220
Episode Artwork

8/27/202255 minutes
Episode Artwork

20.08.2022

8/20/20220
Episode Artwork

8/20/202255 minutes
Episode Artwork

Kristrún Frostadóttir, Karl Ágúst Úlfsson og Aðalheiður Ámundadóttir

Sunna Valgerðardóttir fer yfir vikuna með þeim Kristrúnu Frostadóttur, þingkonu Samfylkingar, Karli Ágústi Úlfssyni, leikara, rithöfundi og formanni Rithöfundasambands Íslands, og Aðalheiði Ámundadóttur, fréttastjóra Fréttablaðsins. Mögulegt formannsframboð, yfirlit 40 ára leiklistarferils, netárás Rússa á Fréttablaðið, verkalýðshreyfingin og eldgosið var það sem helst var á dagskrá.
8/13/20220
Episode Artwork

Kristrún Frostadóttir, Karl Ágúst Úlfsson og Aðalheiður Ámundadóttir

Sunna Valgerðardóttir fer yfir vikuna með þeim Kristrúnu Frostadóttur, þingkonu Samfylkingar, Karli Ágústi Úlfssyni, leikara, rithöfundi og formanni Rithöfundasambands Íslands, og Aðalheiði Ámundadóttur, fréttastjóra Fréttablaðsins. Mögulegt formannsframboð, yfirlit 40 ára leiklistarferils, netárás Rússa á Fréttablaðið, verkalýðshreyfingin og eldgosið var það sem helst var á dagskrá.
8/13/202255 minutes
Episode Artwork

06.08.2022

8/6/20220
Episode Artwork

8/6/202255 minutes
Episode Artwork

30.07.2022

7/30/20220
Episode Artwork

7/30/202255 minutes
Episode Artwork

Vikulokin 23. júlí 2022

Gestir þáttarins eru Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokks, Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar og Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Þorbjörn Gísla Kolbrúnarson
7/23/20220
Episode Artwork

Vikulokin 23. júlí 2022

Gestir þáttarins eru Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokks, Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar og Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Þorbjörn Gísla Kolbrúnarson
7/23/202255 minutes
Episode Artwork

Vikulokin 16. júlí 2022

Gestir þáttarins: Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur, Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og Andrés Magnússon blaðamaður Þáttastjórn: Sigríður Dögg Auðunsdóttir
7/16/20220
Episode Artwork

Vikulokin 16. júlí 2022

Gestir þáttarins: Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur, Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og Andrés Magnússon blaðamaður Þáttastjórn: Sigríður Dögg Auðunsdóttir
7/16/202255 minutes
Episode Artwork

Vikulokin 9. júlí 2022

Gestir þáttarins eru Ólafur Þ. Harðarson prófessor í stjórnmálafræði, Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður VG og Þorgerður K. Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Jón Þór Helgason
7/9/20220
Episode Artwork

Vikulokin 9. júlí 2022

Gestir þáttarins eru Ólafur Þ. Harðarson prófessor í stjórnmálafræði, Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður VG og Þorgerður K. Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Jón Þór Helgason
7/9/202255 minutes
Episode Artwork

02.07.2022

7/2/20220
Episode Artwork

7/2/202255 minutes
Episode Artwork

Vikulokin 25. júní 2022

Gestir þáttarins: Björn Malmquist fréttamaður, Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur og Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður. Þáttastjórn: Sigríður Dögg Auðunsdóttir
6/25/20220
Episode Artwork

Vikulokin 25. júní 2022

Gestir þáttarins: Björn Malmquist fréttamaður, Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur og Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður. Þáttastjórn: Sigríður Dögg Auðunsdóttir
6/25/202255 minutes
Episode Artwork

Vikulokin 18. júní 2022

Gestir þáttarins eru Guðrún Hafsteinsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks, Ásthildur Lóa Þórsdóttir þingmaður Flokks fólksins og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Markús Hjaltason
6/18/20220
Episode Artwork

Vikulokin 18. júní 2022

Gestir þáttarins eru Guðrún Hafsteinsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks, Ásthildur Lóa Þórsdóttir þingmaður Flokks fólksins og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Markús Hjaltason
6/18/202255 minutes
Episode Artwork

Vikulokin 11. júní 2022

Gestir þáttarins eru Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar og Lovísa Jónsdóttir oddviti Viðreisnar í Mosfellsbæ. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kormákur
6/11/20220
Episode Artwork

Vikulokin 11. júní 2022

Gestir þáttarins eru Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar og Lovísa Jónsdóttir oddviti Viðreisnar í Mosfellsbæ. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kormákur
6/11/202255 minutes
Episode Artwork

04.06.2022

6/4/20220
Episode Artwork

6/4/202255 minutes
Episode Artwork

Vikulokin 28. maí 2022

Gestir þáttarins eru Árni Helgason lögmaður, Magnús Davíð Norðdahl lögmaður og verðandi borgarfulltrúi og Karen Kjartansdóttir almannatengill. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Jökull Karlsson
5/28/20220
Episode Artwork

Vikulokin 28. maí 2022

Gestir þáttarins eru Árni Helgason lögmaður, Magnús Davíð Norðdahl lögmaður og verðandi borgarfulltrúi og Karen Kjartansdóttir almannatengill. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Jökull Karlsson
5/28/202255 minutes
Episode Artwork

Vikulokin 21. maí 2022

Gestir þáttarins eru Hildur Sverrisdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks, Oddný G. Harðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar og Guðbrandur Einarsson þingmaður Viðreisnar. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Jökull Karlsson
5/21/20220
Episode Artwork

Vikulokin 21. maí 2022

Gestir þáttarins eru Hildur Sverrisdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks, Oddný G. Harðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar og Guðbrandur Einarsson þingmaður Viðreisnar. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Jökull Karlsson
5/21/202255 minutes
Episode Artwork

Eiríkur, Lovísa og Stefanía

Eiríkur Bergmann Einarsson, prófessor við Háskólann á Bifröst, Lovísa Árnadóttir upplýsingafulltrúi Samorku og Stefanía Óskarsdóttir dósent við Háskóla Íslands ræddu um pólitík á kjördegi í sveitarstjórnarkosningum, kjörsókn, oddvitaáherslur, kosningaloforð eða skort á þeim og svo Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Umsjónarmaður: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Jökull Karlsson
5/14/20220
Episode Artwork

Eiríkur, Lovísa og Stefanía

Eiríkur Bergmann Einarsson, prófessor við Háskólann á Bifröst, Lovísa Árnadóttir upplýsingafulltrúi Samorku og Stefanía Óskarsdóttir dósent við Háskóla Íslands ræddu um pólitík á kjördegi í sveitarstjórnarkosningum, kjörsókn, oddvitaáherslur, kosningaloforð eða skort á þeim og svo Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Umsjónarmaður: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Jökull Karlsson
5/14/202255 minutes
Episode Artwork

Vikulokin 7. maí 2022

Gestir þáttarins: Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögmaður, Björn Berg Gunnarsson hagfræðingur og Eva Marín Hlynsdóttir stjórnmálafræðingur Þáttastjórn: Sigríður Dögg Auðunsdóttir
5/7/20220
Episode Artwork

Vikulokin 7. maí 2022

Gestir þáttarins: Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögmaður, Björn Berg Gunnarsson hagfræðingur og Eva Marín Hlynsdóttir stjórnmálafræðingur Þáttastjórn: Sigríður Dögg Auðunsdóttir
5/7/202255 minutes
Episode Artwork

Vikulokin 30. apríl

Gestir þáttarins eru Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans, Fanney Birna Jónsdóttir lögfræðingur og fjölmiðlakona og Andrés Jónsson almannatengill. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Jökull Karlsson
4/30/20220
Episode Artwork

Vikulokin 30. apríl

Gestir þáttarins eru Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans, Fanney Birna Jónsdóttir lögfræðingur og fjölmiðlakona og Andrés Jónsson almannatengill. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Jökull Karlsson
4/30/202255 minutes
Episode Artwork

Vikulokin 23. apríl 2022

Gestir þáttarins: Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata og laganemi, Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda fyrrverandi ritstjóri og Ólína Þorvarðardóttir, fyrrverandi þingmaður og fyrrverandi fréttamaður Þáttastjórn: Sigríður Dögg Auðunsdóttir
4/23/20220
Episode Artwork

Vikulokin 23. apríl 2022

Gestir þáttarins: Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata og laganemi, Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda fyrrverandi ritstjóri og Ólína Þorvarðardóttir, fyrrverandi þingmaður og fyrrverandi fréttamaður Þáttastjórn: Sigríður Dögg Auðunsdóttir
4/23/202255 minutes
Episode Artwork

Vikulokin 16. apríl

Gestir þáttarins eru Halla Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri ASÍ, Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður Pírata og Haraldur Benediktsson þingmaður Sjálfstæðisflokks. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Jón Þór Helgason
4/16/20220
Episode Artwork

Vikulokin 16. apríl

Gestir þáttarins eru Halla Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri ASÍ, Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður Pírata og Haraldur Benediktsson þingmaður Sjálfstæðisflokks. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Jón Þór Helgason
4/16/202255 minutes
Episode Artwork

Vikulokin 9. apríl

Gestir þáttarins eru Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar, Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingar og Orri Páll Jóhannsson þingmaður Vinstri grænna. Umsjón: Höskuldur Kári Schram
4/9/20220
Episode Artwork

Vikulokin 9. apríl

Gestir þáttarins eru Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar, Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingar og Orri Páll Jóhannsson þingmaður Vinstri grænna. Umsjón: Höskuldur Kári Schram
4/9/202255 minutes
Episode Artwork

02.04.2022

Gestir þáttarins eru Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands, Helga Baldvins Bjargardóttir lögmaður og sérfræðingur í réttargæslu sjúklinga og fatlaðs fólks og Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata. Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir.
4/2/20220
Episode Artwork

Gestir þáttarins eru Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands, Helga Baldvins Bjargardóttir lögmaður og sérfræðingur í réttargæslu sjúklinga og fatlaðs fólks og Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata. Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir.
4/2/202255 minutes
Episode Artwork

NATÓ, stríð í Úkraínu og Evrópusambandið

Gestir þáttarins eru Guðmundur Hálfdanarson sagnfræðingur, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi Alþingismaður og Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi Alþingismaður Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir.
3/26/20220
Episode Artwork

NATÓ, stríð í Úkraínu og Evrópusambandið

Gestir þáttarins eru Guðmundur Hálfdanarson sagnfræðingur, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi Alþingismaður og Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi Alþingismaður Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir.
3/26/202255 minutes
Episode Artwork

Diljá, Guðmundur Árni og Þórlindur

Diljá Ámundadóttir Zoëga, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, Guðmundur Árni Stefánsson fyrrverandi sendiherra og efsti maður Samylkingar á lista í sveitarstjórnarkosningum í vor og Þórlindur Kjartansson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra ræddu um stríðið í Úkraínu og mótttöku flóttamanna, afstöðu til Atlantshafsbandalagsins og áherslur og mönnnun á listum fyrir sveitarstjórnarkosningar; leikskóla og húsnæðismál. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Jökull Karlsson
3/19/20220
Episode Artwork

Diljá, Guðmundur Árni og Þórlindur

Diljá Ámundadóttir Zoëga, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, Guðmundur Árni Stefánsson fyrrverandi sendiherra og efsti maður Samylkingar á lista í sveitarstjórnarkosningum í vor og Þórlindur Kjartansson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra ræddu um stríðið í Úkraínu og mótttöku flóttamanna, afstöðu til Atlantshafsbandalagsins og áherslur og mönnnun á listum fyrir sveitarstjórnarkosningar; leikskóla og húsnæðismál. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Jökull Karlsson
3/19/202255 minutes
Episode Artwork

12.03.2022

3/12/20220
Episode Artwork

3/12/202255 minutes
Episode Artwork

Vikulokin 5. mars

Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði, Rósa Magnúsdóttir prófessor í sagnfræði og Kristín Hjálmtýsdóttir framkvæmdastjóri Rauða krossins. Umsjón: Höskuldur Kári Schram
3/5/20220
Episode Artwork

Vikulokin 5. mars

Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði, Rósa Magnúsdóttir prófessor í sagnfræði og Kristín Hjálmtýsdóttir framkvæmdastjóri Rauða krossins. Umsjón: Höskuldur Kári Schram
3/5/202255 minutes
Episode Artwork

Vikulokin 26. febrúar

Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði, Pawel Bartoszek borgarfulltrúi Viðreisnar, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata ræddu stöðuna í Úkraínu.
2/26/20220
Episode Artwork

Vikulokin 26. febrúar

Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði, Pawel Bartoszek borgarfulltrúi Viðreisnar, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata ræddu stöðuna í Úkraínu.
2/26/202255 minutes
Episode Artwork

19.02.2022

2/19/20220
Episode Artwork

2/19/202255 minutes
Episode Artwork

12.02.2022

2/12/20220
Episode Artwork

2/12/202255 minutes
Episode Artwork

05.02.2022

2/5/20220
Episode Artwork

2/5/202255 minutes
Episode Artwork

Andrés Ingi, Diljá Mist, Jóhann Friðrik, Helga Vala

Gestir þáttarins eru Alþingismennirnir Andrés Ingi Jónsson, Pírötum, Diljá Mist Einarsdóttir, sjálfstæðisflokki, Jóhann Friðrik Friðriksson, Framsóknarflokki og Helga Vala Helgadóttir, Samfylkingar. Rætt var um afléttingaráætlun ríkisstjórnarinnar, stöðu heilbrigðiskerfisins, hneykslismál innan SÁÁ, geðheilbrigðismál, efnahagshorfur í ljósi hækkandi verðbólgu, og kórónu Kristjáns IX á þinghúsinu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
1/29/20220
Episode Artwork

Andrés Ingi, Diljá Mist, Jóhann Friðrik, Helga Vala

Gestir þáttarins eru Alþingismennirnir Andrés Ingi Jónsson, Pírötum, Diljá Mist Einarsdóttir, sjálfstæðisflokki, Jóhann Friðrik Friðriksson, Framsóknarflokki og Helga Vala Helgadóttir, Samfylkingar. Rætt var um afléttingaráætlun ríkisstjórnarinnar, stöðu heilbrigðiskerfisins, hneykslismál innan SÁÁ, geðheilbrigðismál, efnahagshorfur í ljósi hækkandi verðbólgu, og kórónu Kristjáns IX á þinghúsinu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
1/29/202255 minutes
Episode Artwork

22.01.2022

1/22/20220
Episode Artwork

1/22/202255 minutes
Episode Artwork

15.01.2022

1/15/20220
Episode Artwork

1/15/202255 minutes
Episode Artwork

08.01.2022

1/8/20220
Episode Artwork

1/8/202255 minutes
Episode Artwork

18.12.2021

12/18/20210
Episode Artwork

12/18/202155 minutes
Episode Artwork

Gunnar Helgi, Bryndís, Friðrik

Í gær lagði forsætisráðherra fram þingsályktunartillögu um breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Þá loksins er komin skýrari mynd á eina stærstu breytingu sem orðið hefur á stjórnarráðinu um langan tíma. Tvö ný ráðuneyti verða til, ráðuneyti háskóla, iðnaðar og nýsköpunar annars vegar og hins vegar ráðuneyti ferðamála, viðskipta og menningar. Þá eru gerðar misveigamiklar breytingar á málaflokkum allra annarra ráðuneyta nema fjármálaráðuneytis og heilbrigðisráðuneytis. Skýringar sem gerðar eru á þessum breytingum eru kröfur um sveigjanleika og viðbragðsþrótt samhliða örum samfélagsbreytingum - eins og segir í þingsályktunartillögunni. Það vakti ekki síður athygli þegar tilkynnt var um uppskipan stjórnarráðsins og nýja ráðherra hve mörg ráðuneyti fóru á milli þeirra flokka sem mynda ríkisstjórn - og að einu ráðherrarnir sem héldu sínum ráðuneytum voru formenn flokkanna. Talsverð eftirvænting var um hvaða flokkur fengi yfirráð yfir lykilráðuneytum á borð við heilbrigðisráðuneyti og umhverfisráðuneyti og þótti sá flutningur sem varð milli flokka til marks um breytta stefnu ríkisstjórnarinnar og mögulega átök sem hafa orðið í stjórnarmyndunarviðræðum. Það þótti veikleikamerki fyrir vinstri græn að þurfa að láta umhverfisráðuneytið af hendi til sjálfstæðisflokksins og sú niðurstaða að framsóknarflokkurinn hefði fengið heilbrigðisráðuneytið þótti lýsandi fyrir þann mikla stefnuágreining í málaflokknum sem var milli sjálfstæðismanna og vinstri grænna. Gestir: Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur Bryndís Haraldsdóttir þingmaður sjálfstæðisflokksins og formaður allsherjarnefndar, Friðrik Jónsson formaður BHM sem er stéttarfélag stórshluta starfsfólks stjórnarráðsins Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir Tæknimaður: Jón Þór Helgason
12/11/20210
Episode Artwork

Gunnar Helgi, Bryndís, Friðrik

Í gær lagði forsætisráðherra fram þingsályktunartillögu um breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Þá loksins er komin skýrari mynd á eina stærstu breytingu sem orðið hefur á stjórnarráðinu um langan tíma. Tvö ný ráðuneyti verða til, ráðuneyti háskóla, iðnaðar og nýsköpunar annars vegar og hins vegar ráðuneyti ferðamála, viðskipta og menningar. Þá eru gerðar misveigamiklar breytingar á málaflokkum allra annarra ráðuneyta nema fjármálaráðuneytis og heilbrigðisráðuneytis. Skýringar sem gerðar eru á þessum breytingum eru kröfur um sveigjanleika og viðbragðsþrótt samhliða örum samfélagsbreytingum - eins og segir í þingsályktunartillögunni. Það vakti ekki síður athygli þegar tilkynnt var um uppskipan stjórnarráðsins og nýja ráðherra hve mörg ráðuneyti fóru á milli þeirra flokka sem mynda ríkisstjórn - og að einu ráðherrarnir sem héldu sínum ráðuneytum voru formenn flokkanna. Talsverð eftirvænting var um hvaða flokkur fengi yfirráð yfir lykilráðuneytum á borð við heilbrigðisráðuneyti og umhverfisráðuneyti og þótti sá flutningur sem varð milli flokka til marks um breytta stefnu ríkisstjórnarinnar og mögulega átök sem hafa orðið í stjórnarmyndunarviðræðum. Það þótti veikleikamerki fyrir vinstri græn að þurfa að láta umhverfisráðuneytið af hendi til sjálfstæðisflokksins og sú niðurstaða að framsóknarflokkurinn hefði fengið heilbrigðisráðuneytið þótti lýsandi fyrir þann mikla stefnuágreining í málaflokknum sem var milli sjálfstæðismanna og vinstri grænna. Gestir: Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur Bryndís Haraldsdóttir þingmaður sjálfstæðisflokksins og formaður allsherjarnefndar, Friðrik Jónsson formaður BHM sem er stéttarfélag stórshluta starfsfólks stjórnarráðsins Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir Tæknimaður: Jón Þór Helgason
12/11/202155 minutes
Episode Artwork

04.12.2021

12/4/20210
Episode Artwork

12/4/202155 minutes
Episode Artwork

Telma, Þórunn, Eiríkur

Alþingi greiddi atkvæði á fimmtudag með því að samþykkja öll 63 kjörbréf sem gefin hafa verið út og getur þingið þá loksins hafið störf, eftir að rúmir tveir mánuðir eru liðnir frá kosningum. Annað stórt fréttamál í vikunni er ill meðferð á svokölluðum blóðmerum sem þýsk dýraverndarsamtök sviptu hulunni af í nýrri heimildarmynd og hefur vakið hörð viðbrögð almennings. Gestir: Eiríkur Tómasson, fyrrverandi hæstaréttardómari Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar Telma Tómasson fréttamaður á Stöð 2 og hestakona Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir
11/27/20210
Episode Artwork

Telma, Þórunn, Eiríkur

Alþingi greiddi atkvæði á fimmtudag með því að samþykkja öll 63 kjörbréf sem gefin hafa verið út og getur þingið þá loksins hafið störf, eftir að rúmir tveir mánuðir eru liðnir frá kosningum. Annað stórt fréttamál í vikunni er ill meðferð á svokölluðum blóðmerum sem þýsk dýraverndarsamtök sviptu hulunni af í nýrri heimildarmynd og hefur vakið hörð viðbrögð almennings. Gestir: Eiríkur Tómasson, fyrrverandi hæstaréttardómari Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar Telma Tómasson fréttamaður á Stöð 2 og hestakona Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir
11/27/202155 minutes
Episode Artwork

Víðir, Anna Sigrún, Willum

Enn ein bylgja kórórónaveirufaraldursins ríður nú yfir landið svo enn þarf að grípa til hertra sóttvarnaaðgerða. Landspítalinn þarf að draga úr þjónustu og grípa til aðgerða til þess að geta sinnt bráðveikum COVID-sjúklingum og álag á starfsfólk spítalans eykst enn og fjöldi heilbrigðisstarfsfólks gefst upp og hættir. Fjárlög eru ekki enn komin fram þrátt fyrir að einungis sé rúmur mánuður þar til þau þarf að afgreiða frá Alþingi lögum samkvæmt og forstjórar ríkisstofnanna segja stöðuna valda óvissu. Gestir þáttarins eru: Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins og starfandi forseti Alþingis Anna Sigrún Baldursdóttir, framkvæmdastjóri skrifstofu forstjóra Landspítala Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir
11/20/20210
Episode Artwork

Víðir, Anna Sigrún, Willum

Enn ein bylgja kórórónaveirufaraldursins ríður nú yfir landið svo enn þarf að grípa til hertra sóttvarnaaðgerða. Landspítalinn þarf að draga úr þjónustu og grípa til aðgerða til þess að geta sinnt bráðveikum COVID-sjúklingum og álag á starfsfólk spítalans eykst enn og fjöldi heilbrigðisstarfsfólks gefst upp og hættir. Fjárlög eru ekki enn komin fram þrátt fyrir að einungis sé rúmur mánuður þar til þau þarf að afgreiða frá Alþingi lögum samkvæmt og forstjórar ríkisstofnanna segja stöðuna valda óvissu. Gestir þáttarins eru: Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins og starfandi forseti Alþingis Anna Sigrún Baldursdóttir, framkvæmdastjóri skrifstofu forstjóra Landspítala Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir
11/20/202155 minutes
Episode Artwork

Einar, Hanna Birna og Magnús Karl

Gestir Vikulokanna voru Einar Bárðarson, framkvæmdastjóri Votlendissjóðs, Hanna Birna Kristjánsdóttir, ráðgjafi hjá UN Women, og Magnús Karl Magnússon, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands. Rætt var um nýhertar sóttvarnaraðgerðir í ljósi metfjölda smita og samfélagsleg áhrif þeirra, stöðu Landspítalans og viðvarandi manneklu, loftslagsráðstefnuna í Glasgow, auglýsingu Íslandsstofu þar sem hent var gaman að Mark Zuckerberg og fleira. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Jón Karl Helgason
11/13/20210
Episode Artwork

Einar, Hanna Birna og Magnús Karl

Gestir Vikulokanna voru Einar Bárðarson, framkvæmdastjóri Votlendissjóðs, Hanna Birna Kristjánsdóttir, ráðgjafi hjá UN Women, og Magnús Karl Magnússon, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands. Rætt var um nýhertar sóttvarnaraðgerðir í ljósi metfjölda smita og samfélagsleg áhrif þeirra, stöðu Landspítalans og viðvarandi manneklu, loftslagsráðstefnuna í Glasgow, auglýsingu Íslandsstofu þar sem hent var gaman að Mark Zuckerberg og fleira. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Jón Karl Helgason
11/13/202155 minutes
Episode Artwork

Sonja Ýr, Henry Alexander, Þóra

Málefni þáttarins var umræðan um kynferðisbrotamenn og hvenær og hvort samfélagið sé tilbúið til þess að gefa gerendum í kynferðisofbeldismálum leyfi til þess að taka þátt í samfélaginu eftir brot og á hvaða forsendum það ætti að vera. Áhrif umræðunnar á þolendur kynferðisbrota og hvernig hægt sé að tryggja að þolendur stýri því hvernig umræðan fer fram. Gestir Vikulokanna voru: Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB Þóra Tómasdóttir, upplýsingafulltrúi Advania Henry Alexander Henrysson siðfræðingur, aðjúnkt við HÍ. Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir
11/6/20210
Episode Artwork

Sonja Ýr, Henry Alexander, Þóra

Málefni þáttarins var umræðan um kynferðisbrotamenn og hvenær og hvort samfélagið sé tilbúið til þess að gefa gerendum í kynferðisofbeldismálum leyfi til þess að taka þátt í samfélaginu eftir brot og á hvaða forsendum það ætti að vera. Áhrif umræðunnar á þolendur kynferðisbrota og hvernig hægt sé að tryggja að þolendur stýri því hvernig umræðan fer fram. Gestir Vikulokanna voru: Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB Þóra Tómasdóttir, upplýsingafulltrúi Advania Henry Alexander Henrysson siðfræðingur, aðjúnkt við HÍ. Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir
11/6/202155 minutes
Episode Artwork

Pawel, Katrín og Kolbrún

Gestir Vikulokanna voru borgarfulltrúarnir Pawel Bartoszek, Viðreisn, Katrín Atladóttir, Sjálfstæðisflokki, og Kolbrún Baldursdóttir, Flokki fólksins. Farið var vítt og breitt yfir borgarmálin, svo sem skipulagsmál, leikskóla og fleira. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
10/30/20210
Episode Artwork

Pawel, Katrín og Kolbrún

Gestir Vikulokanna voru borgarfulltrúarnir Pawel Bartoszek, Viðreisn, Katrín Atladóttir, Sjálfstæðisflokki, og Kolbrún Baldursdóttir, Flokki fólksins. Farið var vítt og breitt yfir borgarmálin, svo sem skipulagsmál, leikskóla og fleira. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
10/30/202155 minutes
Episode Artwork

Arndís, Ágúst, Jódís og Kristrún

Gestir Vikulokanna eru allir nýir þingmenn; Arndís Anna K. Gunnarsdóttir, Pírötu, Ágúst Bjarni Garðarsson, Framsóknarflokki, Jódís Skúladóttir, Vinstri grænum, og Kristrún Frostadóttir, Samfylkingu. Rætt var um sölu Símans á Mílu til erlendra aðila og álitamál því tengd, stöðuna í norðausturkjördæmi og rannsókn kjörbréfanefndar á mistökum við talningu, stjórnarmyndunarviðræður og fleira. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
10/23/20210
Episode Artwork

Arndís, Ágúst, Jódís og Kristrún

Gestir Vikulokanna eru allir nýir þingmenn; Arndís Anna K. Gunnarsdóttir, Pírötu, Ágúst Bjarni Garðarsson, Framsóknarflokki, Jódís Skúladóttir, Vinstri grænum, og Kristrún Frostadóttir, Samfylkingu. Rætt var um sölu Símans á Mílu til erlendra aðila og álitamál því tengd, stöðuna í norðausturkjördæmi og rannsókn kjörbréfanefndar á mistökum við talningu, stjórnarmyndunarviðræður og fleira. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
10/23/202155 minutes
Episode Artwork

Ragnheiður, Tinna Laufey og Eggert

Rætt var um heilbrigðismál, málaflokk sem kjósendur töldu hvað mikilvægastan fyrir nýafstaðnar alþingiskosningar og hvað mest var áberandi í kosningabaráttunni. Umræða um ástandið á bráðamóttöku margoft blossað upp undanfarin ár og læknar og hjúkrunarfólk lýst yfir neyðarástandi án þess að brugðist sé við með viðunandi hætti. Gestir þáttarins voru: Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður Alzheimer's samtakanna Tinna Laufey Ásgeirsdóttir prófessor í heilbrigðishagfræði Eggert Eyjólfsson bráðalæknir Landspítala Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir
10/16/20210
Episode Artwork

Ragnheiður, Tinna Laufey og Eggert

Rætt var um heilbrigðismál, málaflokk sem kjósendur töldu hvað mikilvægastan fyrir nýafstaðnar alþingiskosningar og hvað mest var áberandi í kosningabaráttunni. Umræða um ástandið á bráðamóttöku margoft blossað upp undanfarin ár og læknar og hjúkrunarfólk lýst yfir neyðarástandi án þess að brugðist sé við með viðunandi hætti. Gestir þáttarins voru: Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður Alzheimer's samtakanna Tinna Laufey Ásgeirsdóttir prófessor í heilbrigðishagfræði Eggert Eyjólfsson bráðalæknir Landspítala Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir
10/16/202155 minutes
Episode Artwork

09.10.2021

10/9/20210
Episode Artwork

10/9/202155 minutes
Episode Artwork

Bryndís, Guðbrandur og Sigurður Örn

Rætt var um stöðuna sem upp er komin eftir endurtalningu atkvæða í norðvesturkjördæmi sem leiddi til þess að fjórir jöfnunarþingmenn misstu sæti sitt á Alþingi og fjórir nýir komu í staðinn. Gestir voru: Guðbrandur Einarsson, nýr þingmaður Viðreisnar sem kom inn sem jöfnunarmaður eftir endurtalningu í Norðvesturkjördæmi Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og annar varaforseti Alþingis Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélags Íslands Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir
10/2/20210
Episode Artwork

Bryndís, Guðbrandur og Sigurður Örn

Rætt var um stöðuna sem upp er komin eftir endurtalningu atkvæða í norðvesturkjördæmi sem leiddi til þess að fjórir jöfnunarþingmenn misstu sæti sitt á Alþingi og fjórir nýir komu í staðinn. Gestir voru: Guðbrandur Einarsson, nýr þingmaður Viðreisnar sem kom inn sem jöfnunarmaður eftir endurtalningu í Norðvesturkjördæmi Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og annar varaforseti Alþingis Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélags Íslands Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir
10/2/202155 minutes
Episode Artwork

Elfa Ýr, Eva og Sindri Freyr

Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar, Eva H. Önnudóttir prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og Sindri Freyr Ásgeirsson forseti Politicu félags stjórnmálafræðinema við HÍ og starfsmaður kjörstjórnar í Reykjavík ræddu á kjördegi ýmislegt sem tengist stjórnmálum,; kosningabaráttu, miðlun, kjörsókn og utankjörfundaratkvæðagreiðslur. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Úlfhildur Eysteinsdóttir
9/25/20210
Episode Artwork

Elfa Ýr, Eva og Sindri Freyr

Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar, Eva H. Önnudóttir prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og Sindri Freyr Ásgeirsson forseti Politicu félags stjórnmálafræðinema við HÍ og starfsmaður kjörstjórnar í Reykjavík ræddu á kjördegi ýmislegt sem tengist stjórnmálum,; kosningabaráttu, miðlun, kjörsókn og utankjörfundaratkvæðagreiðslur. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Úlfhildur Eysteinsdóttir
9/25/202155 minutes
Episode Artwork

18.09.2021

9/18/20210
Episode Artwork

9/18/202155 minutes
Episode Artwork

11.09.2021

9/11/20210
Episode Artwork

9/11/202155 minutes
Episode Artwork

Arnar, Pétur og Vanda

Vanda Sigurgeirsdóttir , lektor og fótboltakona, Pétur Marteinsson, kaffibarþjónn og fótboltamaður og Arnar Björnsson fréttamaður ræddu um umskipti í Knattspyrnusambandi Íslands, jafnrétti, ofbeldi og viðbrögð fótboltahreyfingarinnar við ásökunum um kynferðisofbeldi landsliðsmanna. Loftslagsmál og kosningar bar á góma í lok þáttar. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Jón Þór Helgason
9/4/20210
Episode Artwork

Arnar, Pétur og Vanda

Vanda Sigurgeirsdóttir , lektor og fótboltakona, Pétur Marteinsson, kaffibarþjónn og fótboltamaður og Arnar Björnsson fréttamaður ræddu um umskipti í Knattspyrnusambandi Íslands, jafnrétti, ofbeldi og viðbrögð fótboltahreyfingarinnar við ásökunum um kynferðisofbeldi landsliðsmanna. Loftslagsmál og kosningar bar á góma í lok þáttar. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Jón Þór Helgason
9/4/202157 minutes, 34 seconds
Episode Artwork

Þórdís Lóa, Ármann og Helgi

Gestir þáttarins eru Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borgarstjórn og formaður borgarráðs, Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í Kópavogi og Helgi Pétursson, formaður Landssambands eldri borgara. Rætt er um mygluvanda í Fossvogsskóla, öldrunarheilbrigðisþjónustu og stöðu eldri borgara, og kynferðisbrot áreitni landsliðsmanna í fótbolta. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
8/28/20210
Episode Artwork

Þórdís Lóa, Ármann og Helgi

Gestir þáttarins eru Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borgarstjórn og formaður borgarráðs, Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í Kópavogi og Helgi Pétursson, formaður Landssambands eldri borgara. Rætt er um mygluvanda í Fossvogsskóla, öldrunarheilbrigðisþjónustu og stöðu eldri borgara, og kynferðisbrot áreitni landsliðsmanna í fótbolta. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
8/28/202155 minutes
Episode Artwork

Una, Stefán og Þórlindur

Gestir þáttarins Una Sighvatsdóttir, fyrrverandi blaðamaður og upplýsingafulltrúi hjá Nato í Afganistan, Stefán Pálsson sagnfræðingur og fyrrverandi formaður samtaka hernaðarandstæðinga, og Þórlindur Kjartansson, pistlahöfundur á Fréttablaðinu. Rætt var um brotthvarf Bandaríkjahers frá Afganistan eftir 20 ára hersetu, framtíðarfyrirkomulag sóttvarnaraðgerða og loftslagsmál. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
8/21/20210
Episode Artwork

Una, Stefán og Þórlindur

Gestir þáttarins Una Sighvatsdóttir, fyrrverandi blaðamaður og upplýsingafulltrúi hjá Nato í Afganistan, Stefán Pálsson sagnfræðingur og fyrrverandi formaður samtaka hernaðarandstæðinga, og Þórlindur Kjartansson, pistlahöfundur á Fréttablaðinu. Rætt var um brotthvarf Bandaríkjahers frá Afganistan eftir 20 ára hersetu, framtíðarfyrirkomulag sóttvarnaraðgerða og loftslagsmál. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
8/21/202155 minutes
Episode Artwork

Guðmundur Ingi, Rakel og Eggert Benedikt

Gestir þáttarins eru Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra, Eggert Benedikt Guðmundsson, formaður Grænvangs - samráðshóps stjórnvalda og atvinnulífs í loftslagsmálum, og Rakel Garðarsdóttir, stofnandi Verðandi og umhverfisaktívisti. Rætt var um loftslagsvána í ljósi nýrrar skýrslu milliríkjanefndar um loftslagsbreytingar, IPCC, þar sem dregin var upp dökk mynd af stöðu mála. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
8/14/20210
Episode Artwork

Guðmundur Ingi, Rakel og Eggert Benedikt

Gestir þáttarins eru Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra, Eggert Benedikt Guðmundsson, formaður Grænvangs - samráðshóps stjórnvalda og atvinnulífs í loftslagsmálum, og Rakel Garðarsdóttir, stofnandi Verðandi og umhverfisaktívisti. Rætt var um loftslagsvána í ljósi nýrrar skýrslu milliríkjanefndar um loftslagsbreytingar, IPCC, þar sem dregin var upp dökk mynd af stöðu mála. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
8/14/202155 minutes
Episode Artwork

Stefán Hrafn, Sigmundur Ernir og Þorbjörg

Gestir þáttarins eru Stefán Hrafn Hagalín upplýsingafulltrúi Landspítalans, Sigmundur Ernir Rúnarsson, nýráðinn ritstjóri Fréttablaðsins og Þorbjörg Þorvaldsdóttir formaður samtakanna 78. Rætt var um Hinsegin daga, sem féllu niður annað árið í röð vegna heimsfaraldursins og staðan tekin á réttindabaráttu hinsegin fólks, umdeilt bréf sem Stefán Hrafn skrifaði starfsfólki LSH um samskipti við fjölmiðla, stöðu heilbrigðiskerfisins, óvissu um skólahald o.fl. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
8/7/20210
Episode Artwork

Stefán Hrafn, Sigmundur Ernir og Þorbjörg

Gestir þáttarins eru Stefán Hrafn Hagalín upplýsingafulltrúi Landspítalans, Sigmundur Ernir Rúnarsson, nýráðinn ritstjóri Fréttablaðsins og Þorbjörg Þorvaldsdóttir formaður samtakanna 78. Rætt var um Hinsegin daga, sem féllu niður annað árið í röð vegna heimsfaraldursins og staðan tekin á réttindabaráttu hinsegin fólks, umdeilt bréf sem Stefán Hrafn skrifaði starfsfólki LSH um samskipti við fjölmiðla, stöðu heilbrigðiskerfisins, óvissu um skólahald o.fl. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
8/7/202155 minutes
Episode Artwork

Björn Ingi, Jóhannes Þór og Karen

Björn Ingi Hrafnsson, Jóhannes Þór Skúlason og Karen Kjartansdóttir ræddu stöðu kórónuveirufaraldursins og möguleg áhrif hans á ferðaþjónustu og kosningarnar framundan. Umsjónarmaður var Magnús Geir Eyjólfsson.
7/31/20210
Episode Artwork

Björn Ingi, Jóhannes Þór og Karen

Björn Ingi Hrafnsson, Jóhannes Þór Skúlason og Karen Kjartansdóttir ræddu stöðu kórónuveirufaraldursins og möguleg áhrif hans á ferðaþjónustu og kosningarnar framundan. Umsjónarmaður var Magnús Geir Eyjólfsson.
7/31/202155 minutes
Episode Artwork

Vikulokin 24. júlí

Gestir þáttarins voru Jón Kaldal blaðamaður, Aðalheiður Ámundadóttir fréttastjóri á Fréttablaðinu og Friðjón Friðjónsson framkvæmdastjóri og frambjóðandi. Rætt var um nýjar samkomutakmarkanir, mál Gylfa Sigurðssonar knattspyrnumanns og komandi alþingiskosningar. Umsjónarmaður var Höskuldur Kári Schram
7/24/20210
Episode Artwork

Vikulokin 24. júlí

Gestir þáttarins voru Jón Kaldal blaðamaður, Aðalheiður Ámundadóttir fréttastjóri á Fréttablaðinu og Friðjón Friðjónsson framkvæmdastjóri og frambjóðandi. Rætt var um nýjar samkomutakmarkanir, mál Gylfa Sigurðssonar knattspyrnumanns og komandi alþingiskosningar. Umsjónarmaður var Höskuldur Kári Schram
7/24/202155 minutes
Episode Artwork

Birgitta, Eyja Margrét og Friðrik

Gestir þáttarins í þetta sinn voru Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi þingmaður og þingskáld, eins og hún titlar sig í símaskránni, Eyja Margrét Brynjarsdóttir prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands og Friðrik Jónsson formaður Bandalags háskólamanna, BHM. Helstu umræðuefnin voru að skoða nýja stöðu í Covid málum eftir að haldinn var upplýsingafundur Almannavarna á fimmtudaginn, sá fyrsti í 49 daga, vegna aukinna smita. Svo var talað um nýjustu bylgju #metoo og til dæmis orða- og hugtakanotkun henni fylgjandi. Að lokum var rætt um afleðingar og árangur styttingu vinnuvikunnar. Umsjón Gunnar Hansson
7/17/20210
Episode Artwork

Birgitta, Eyja Margrét og Friðrik

Gestir þáttarins í þetta sinn voru Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi þingmaður og þingskáld, eins og hún titlar sig í símaskránni, Eyja Margrét Brynjarsdóttir prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands og Friðrik Jónsson formaður Bandalags háskólamanna, BHM. Helstu umræðuefnin voru að skoða nýja stöðu í Covid málum eftir að haldinn var upplýsingafundur Almannavarna á fimmtudaginn, sá fyrsti í 49 daga, vegna aukinna smita. Svo var talað um nýjustu bylgju #metoo og til dæmis orða- og hugtakanotkun henni fylgjandi. Að lokum var rætt um afleðingar og árangur styttingu vinnuvikunnar. Umsjón Gunnar Hansson
7/17/202155 minutes
Episode Artwork

Gunnar, Viðar og Þóra

Gunnar Haraldsson hagfræðingur, Viðar Eggertsson leikstjóri og Þóra Ásgeirsdóttir framkvæmdastjóri ræddu um stöðu efnahagsmála, bólusetningar, vöggustofumálið, skemmtanlífið í miðborg Reykjavíkur og EM í fótbolta. Umsjón: Höskuldur Kári Schram. Tæknimaður Jón Þór Helgason.
7/10/20210
Episode Artwork

Gunnar, Viðar og Þóra

Gunnar Haraldsson hagfræðingur, Viðar Eggertsson leikstjóri og Þóra Ásgeirsdóttir framkvæmdastjóri ræddu um stöðu efnahagsmála, bólusetningar, vöggustofumálið, skemmtanlífið í miðborg Reykjavíkur og EM í fótbolta. Umsjón: Höskuldur Kári Schram. Tæknimaður Jón Þór Helgason.
7/10/202155 minutes
Episode Artwork

Andrea, Andrés og Borgar Þór

Andrea Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur og blaðamaður á Viðskiptablaðinu, Andrés Jónsson, almannatengill og stofnandi Góðra samskipta og Borgar Þór Einarsson, lögfræðingur og aðstoðarmaður utanríkisráðherra, ræddu stöðu efnahagsmála, uppgang á hlutabréfamarkaði og stöðuna í stjórnmálunum í aðdraganda þingkosninga. Umsjónarmaður var Magnús Geir Eyjólfsson.
7/3/20210
Episode Artwork

Andrea, Andrés og Borgar Þór

Andrea Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur og blaðamaður á Viðskiptablaðinu, Andrés Jónsson, almannatengill og stofnandi Góðra samskipta og Borgar Þór Einarsson, lögfræðingur og aðstoðarmaður utanríkisráðherra, ræddu stöðu efnahagsmála, uppgang á hlutabréfamarkaði og stöðuna í stjórnmálunum í aðdraganda þingkosninga. Umsjónarmaður var Magnús Geir Eyjólfsson.
7/3/202155 minutes
Episode Artwork

26.06.2021

6/26/20210
Episode Artwork

6/26/202155 minutes
Episode Artwork

19.06.2021

6/19/20210
Episode Artwork

6/19/202155 minutes
Episode Artwork

Birna, Diljá Mist og Helga Rósa

Birna Guðmundsdóttir, deildarstjóri gagnagreiningar hjá Vinnumálastofnun, Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður utanríkisráðherra og Helga Rósa Másdóttir, hjúkrunardeildarstjóri á bráðamóttöku Landspítalans ræddu um bráðadeildina, heilbrigðiskerfi, atvinnuástand, þinglok og umræðu um kynbundið ofbeldi. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Jón Þór Helgason
6/12/20210
Episode Artwork

Birna, Diljá Mist og Helga Rósa

Birna Guðmundsdóttir, deildarstjóri gagnagreiningar hjá Vinnumálastofnun, Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður utanríkisráðherra og Helga Rósa Másdóttir, hjúkrunardeildarstjóri á bráðamóttöku Landspítalans ræddu um bráðadeildina, heilbrigðiskerfi, atvinnuástand, þinglok og umræðu um kynbundið ofbeldi. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Jón Þór Helgason
6/12/202156 minutes, 53 seconds
Episode Artwork

05.06.2021

6/5/20210
Episode Artwork

6/5/202155 minutes
Episode Artwork

29.05.2021

5/29/20210
Episode Artwork

5/29/202155 minutes
Episode Artwork

Halla Hrund, Karlotta og Orri Páll

Gestir þáttarins eru Halla Hrund Logadóttir, stjórnandi hjá Miðstöð Norðurslóða hjá Harvard-háskóla, Karlotta Halldórsdóttir hagfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Orri Páll Ormarsson blaðamaður á Morgunblaðinu. Rætt um ráðherrafund Norðurskautsráðsins, samtal utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Rússlands, átök fyrir botni Miðjarðarhafs, húsnæðismarkaðinn og vaxtaákvarðanir, rýmkun COVID sóttvarna í næstu viku, Júróvisjón og Daða og gagnamagnið. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
5/22/20210
Episode Artwork

Halla Hrund, Karlotta og Orri Páll

Gestir þáttarins eru Halla Hrund Logadóttir, stjórnandi hjá Miðstöð Norðurslóða hjá Harvard-háskóla, Karlotta Halldórsdóttir hagfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Orri Páll Ormarsson blaðamaður á Morgunblaðinu. Rætt um ráðherrafund Norðurskautsráðsins, samtal utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Rússlands, átök fyrir botni Miðjarðarhafs, húsnæðismarkaðinn og vaxtaákvarðanir, rýmkun COVID sóttvarna í næstu viku, Júróvisjón og Daða og gagnamagnið. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
5/22/202155 minutes
Episode Artwork

Auður, Eiríkur og Ingibjörg Ösp

Gestir þáttarins eru Auður Jónsdóttir, rithöfundur, Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslensku, og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, forstöðumaður samkeppnishæfnissviðs SA og stjórnarformaður Hörpu. Rætt var um #metoo meðal annars út frá tungumáli, kynjabreytingar í íslensku máli, enskunotkun í atvinnulífinu, máltækni og 10 ára afmæli Hörpu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Stjórn útsendingar: Hrafnkell Sigurðsson
5/15/20210
Episode Artwork

Auður, Eiríkur og Ingibjörg Ösp

Gestir þáttarins eru Auður Jónsdóttir, rithöfundur, Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslensku, og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, forstöðumaður samkeppnishæfnissviðs SA og stjórnarformaður Hörpu. Rætt var um #metoo meðal annars út frá tungumáli, kynjabreytingar í íslensku máli, enskunotkun í atvinnulífinu, máltækni og 10 ára afmæli Hörpu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Stjórn útsendingar: Hrafnkell Sigurðsson
5/15/202155 minutes
Episode Artwork

Halla, Sólborg, Ómar

Gestir þátttarins voru Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdarstjóri ASÍ og fyrrverandi ráðgjafi Katrínar Jakobsdóttur um úrbætur í kynferðisbrotamálum, Sólborg Guðbrandsdóttir, aktívisti og aðgerðasinni, og Ómar Valdimarsson lögmaður. Rætt er um aðra bylgju #metoo sem reis í kjölfar þess að tvær konur lögðu fram kæru á hendur fjölmiðlamanninum Sölva Tryggvason, áhrif tækninýjunga og samfélagsmiðla á réttarríkið og fjölmiðla, ábyrgð áhrifavalda, Onlyfans og fleira. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
5/8/20210
Episode Artwork

Halla, Sólborg, Ómar

Gestir þátttarins voru Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdarstjóri ASÍ og fyrrverandi ráðgjafi Katrínar Jakobsdóttur um úrbætur í kynferðisbrotamálum, Sólborg Guðbrandsdóttir, aktívisti og aðgerðasinni, og Ómar Valdimarsson lögmaður. Rætt er um aðra bylgju #metoo sem reis í kjölfar þess að tvær konur lögðu fram kæru á hendur fjölmiðlamanninum Sölva Tryggvason, áhrif tækninýjunga og samfélagsmiðla á réttarríkið og fjölmiðla, ábyrgð áhrifavalda, Onlyfans og fleira. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
5/8/202155 minutes
Episode Artwork

Halldóra, Sandra og Þórarinn

Gestir í vikulokin á baráttudegi verkalýðsins, 1. maí voru Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar, Sandra Franks formaður Sjúkraliðafélags Íslands og Þórarinn Eyfjörð formaður Sameykis. Umsjónarmaður: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Jón Þór Helgason
5/1/20210
Episode Artwork

Halldóra, Sandra og Þórarinn

Gestir í vikulokin á baráttudegi verkalýðsins, 1. maí voru Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar, Sandra Franks formaður Sjúkraliðafélags Íslands og Þórarinn Eyfjörð formaður Sameykis. Umsjónarmaður: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Jón Þór Helgason
5/1/202155 minutes
Episode Artwork

Willum Þór, Þorgerður Katrín og Rósa Björk

Gestir þáttarins eru Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður og formaður Viðreisnar, og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar. Rætt var um ný sóttvarnarlög um hertar aðgerðir á landamærum, bólusetningaráætlun sem miðar við afléttingu takmarkana í júlí, viðtal við seðlabankastjóra sem segir íslensku samfélagi stjórnað af hagsmunahópum og vill að löggjafinn verndi starfsmenn eftirlitsstofnana gegn persónulegum ofsóknum, erfiða stöðu hjúkrunarheimila og áform um Ofurdeildina sem voru kæfð í byrjun. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
4/24/20210
Episode Artwork

Willum Þór, Þorgerður Katrín og Rósa Björk

Gestir þáttarins eru Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður og formaður Viðreisnar, og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar. Rætt var um ný sóttvarnarlög um hertar aðgerðir á landamærum, bólusetningaráætlun sem miðar við afléttingu takmarkana í júlí, viðtal við seðlabankastjóra sem segir íslensku samfélagi stjórnað af hagsmunahópum og vill að löggjafinn verndi starfsmenn eftirlitsstofnana gegn persónulegum ofsóknum, erfiða stöðu hjúkrunarheimila og áform um Ofurdeildina sem voru kæfð í byrjun. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
4/24/202155 minutes
Episode Artwork

Helga Vala, Ólafur Þór og Vilhjálmur

Þingmennirnir Helga Vala Helgadóttir (S), Ólafur Þór Gunnarsson (V) og Vilhjálmur Árnason (D), sem öll sitja í velferðarnefnd Alþingis ræddu um eldgos, viðbragð sjálfboðaliða, skyldusóttkví í farsóttarhúsum, aðgerðir á landamærum og litakóðun. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Mark Eldred
4/10/20210
Episode Artwork

Helga Vala, Ólafur Þór og Vilhjálmur

Þingmennirnir Helga Vala Helgadóttir (S), Ólafur Þór Gunnarsson (V) og Vilhjálmur Árnason (D), sem öll sitja í velferðarnefnd Alþingis ræddu um eldgos, viðbragð sjálfboðaliða, skyldusóttkví í farsóttarhúsum, aðgerðir á landamærum og litakóðun. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Mark Eldred
4/10/202155 minutes
Episode Artwork

Davíð Þór, Sirrý, María Elísabet

Gestir þáttarins voru Davíð Þór Jónsson, prestur í Laugarneskirkju, Sirrý Arnardóttir, kennari á Bifröst og fjölmiðlakona, og María Elísabet Bragadóttir rithöfundur. Þátturinn var á andlegri nótum en alla jafna í tilefni af páskum. Rætt var um þjóðhátíðarstemninguna sem myndast hefur á Suðvesturhorninu um eldgosið við Fagradalsfjall, umdeilda skyldusóttkví á hóteli fyrir fólk á leið inn í landið, hlutverk trúar í veraldlegu samfélagi og leitina að lífsfyllingu í velmegunarsamfélagi á 21. öld. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Útsendingarstjórn: Jón Þór Helgason
4/3/20210
Episode Artwork

Davíð Þór, Sirrý, María Elísabet

Gestir þáttarins voru Davíð Þór Jónsson, prestur í Laugarneskirkju, Sirrý Arnardóttir, kennari á Bifröst og fjölmiðlakona, og María Elísabet Bragadóttir rithöfundur. Þátturinn var á andlegri nótum en alla jafna í tilefni af páskum. Rætt var um þjóðhátíðarstemninguna sem myndast hefur á Suðvesturhorninu um eldgosið við Fagradalsfjall, umdeilda skyldusóttkví á hóteli fyrir fólk á leið inn í landið, hlutverk trúar í veraldlegu samfélagi og leitina að lífsfyllingu í velmegunarsamfélagi á 21. öld. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Útsendingarstjórn: Jón Þór Helgason
4/3/202155 minutes
Episode Artwork

Andrés Ingi, Bryndís og Gunnar Smári

Gestir þáttarins eru Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðsflokksins, og Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokksins. Rætt var um eldgosið við Fagradalsfjall, hertar sóttvarnaraðgerðir í ljósi nýrra hópsmita, aðgerðir á landamærum, kosningabaráttuna framundan og forval og prófkjör stjórnmálaflokka. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
3/27/20210
Episode Artwork

Andrés Ingi, Bryndís og Gunnar Smári

Gestir þáttarins eru Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðsflokksins, og Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokksins. Rætt var um eldgosið við Fagradalsfjall, hertar sóttvarnaraðgerðir í ljósi nýrra hópsmita, aðgerðir á landamærum, kosningabaráttuna framundan og forval og prófkjör stjórnmálaflokka. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
3/27/202155 minutes
Episode Artwork

Bjarnheiður, Jóhann Friðrik og Magnús

Gestir í vikulokin eru: Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, Jóhann Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Keilis og bæjarfulltrúi (B) i Reykjanesbæ og Magnús Gottfreðsson, læknir og prófessor í smitsjúkdómum. Rætt um gosið í Fagradalsfjalli sem hófst kvöldið áður, þýðingu fyrir ferðaþjónustuna og viðbrögð fólks, kórónuveirufaraldurinn, sóttvarnir á landamærum,bólusetingarvottorð og litakóðunarkerfi sem geri fólki kleift að sleppa undan sóttkví ef smitstuðull er lágur í landinu sem komið er frá. Bjarnheiður er því fylgjandi en Magnús efast og svo í lokin um hamingju Íslendinga sem eru næst hamingjusamastir þjóða. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Jón Þór Helgason
3/20/20210
Episode Artwork

Bjarnheiður, Jóhann Friðrik og Magnús

Gestir í vikulokin eru: Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, Jóhann Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Keilis og bæjarfulltrúi (B) i Reykjanesbæ og Magnús Gottfreðsson, læknir og prófessor í smitsjúkdómum. Rætt um gosið í Fagradalsfjalli sem hófst kvöldið áður, þýðingu fyrir ferðaþjónustuna og viðbrögð fólks, kórónuveirufaraldurinn, sóttvarnir á landamærum,bólusetingarvottorð og litakóðunarkerfi sem geri fólki kleift að sleppa undan sóttkví ef smitstuðull er lágur í landinu sem komið er frá. Bjarnheiður er því fylgjandi en Magnús efast og svo í lokin um hamingju Íslendinga sem eru næst hamingjusamastir þjóða. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Jón Þór Helgason
3/20/202155 minutes
Episode Artwork

Sigurður Ingi, Kristrún og Jón Steindór

Gestir þáttarins eru Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitastjórnaráðherra, Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, og Kristrún Frostadóttir, frambjóðandi Samfylkingarinnar í komandi kosningum. Rætt var um nýtt atvinnuátak ríkisstjórnarinnar, stöðu efnahagsmála og horfur framundan, ákvörðun Sigurðar Inga um að falla frá lögbundinni sameiningu sveitarfélaga, áfrýjun Lilja Daggar Alfreðsdóttur um að áfrýja niðurstöðu héraðsdóms vegna úrskurðar kærunefndar jafnréttismála. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
3/13/20210
Episode Artwork

Sigurður Ingi, Kristrún og Jón Steindór

Gestir þáttarins eru Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitastjórnaráðherra, Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, og Kristrún Frostadóttir, frambjóðandi Samfylkingarinnar í komandi kosningum. Rætt var um nýtt atvinnuátak ríkisstjórnarinnar, stöðu efnahagsmála og horfur framundan, ákvörðun Sigurðar Inga um að falla frá lögbundinni sameiningu sveitarfélaga, áfrýjun Lilja Daggar Alfreðsdóttur um að áfrýja niðurstöðu héraðsdóms vegna úrskurðar kærunefndar jafnréttismála. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
3/13/202155 minutes
Episode Artwork

Þórir, Sigríður og Björt

Gestir þáttarins eru Þórir Guðmundsson, ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, Sigríður Hagalín Björnsdóttir, fréttamaður og rithöfundur, og Björt Ólafsdóttir fyrrverandi umhverfisráðherra. Rætt var um jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga, efnistök fjölmiðla, stöðu þeirra og viðleitni stjórnvalda til að bæta stöðu þeirra, málaferli Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra vegna úrskurðar kærunefndar jafnréttismála og símtal Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu vegna Ásmundarsalarmálsins. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
3/6/20210
Episode Artwork

Þórir, Sigríður og Björt

Gestir þáttarins eru Þórir Guðmundsson, ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, Sigríður Hagalín Björnsdóttir, fréttamaður og rithöfundur, og Björt Ólafsdóttir fyrrverandi umhverfisráðherra. Rætt var um jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga, efnistök fjölmiðla, stöðu þeirra og viðleitni stjórnvalda til að bæta stöðu þeirra, málaferli Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra vegna úrskurðar kærunefndar jafnréttismála og símtal Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu vegna Ásmundarsalarmálsins. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
3/6/202155 minutes
Episode Artwork

Þorsteinn, Silja og Sara

Gestur þáttarins eru Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, Sara Oskarsson, þingmaður Pírata og Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. Rætt var um óhugnanlegt morðmál, sem hefur skekið samfélagið, hertar takmarkanir á landamærum vegna sóttvarnaraðgerða, tilslökun innanlands, móttöku hælisleitenda og kosningabaráttuna framundan. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
2/20/20210
Episode Artwork

Þorsteinn, Silja og Sara

Gestur þáttarins eru Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, Sara Oskarsson, þingmaður Pírata og Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. Rætt var um óhugnanlegt morðmál, sem hefur skekið samfélagið, hertar takmarkanir á landamærum vegna sóttvarnaraðgerða, tilslökun innanlands, móttöku hælisleitenda og kosningabaráttuna framundan. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
2/20/202155 minutes
Episode Artwork

Joanna, Kjartan Hreinn og Runólfur

Gestir þáttarins eru Joanna Marcinkowska, forstöðumaður nýrrar Ráðgjafastofu innflytjenda, Kjartan Hreinn Njálsson, aðstoðarmaður landlæknis, Runólfur Ágústsson, verkefnastjóri Þorpsins og stjórnarmaður í Lýðskólanum á Flateyri. Rætt var um samning við Pfizer um hjarðónæmistilraun sem ekkert varð af, nýja ráðgjafastofu fyrir innflytjendur, húsnæðismál, ólgu í forvali Samfylkingarinnar og kosningabaráttuna framundan. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
2/13/20210
Episode Artwork

Joanna, Kjartan Hreinn og Runólfur

Gestir þáttarins eru Joanna Marcinkowska, forstöðumaður nýrrar Ráðgjafastofu innflytjenda, Kjartan Hreinn Njálsson, aðstoðarmaður landlæknis, Runólfur Ágústsson, verkefnastjóri Þorpsins og stjórnarmaður í Lýðskólanum á Flateyri. Rætt var um samning við Pfizer um hjarðónæmistilraun sem ekkert varð af, nýja ráðgjafastofu fyrir innflytjendur, húsnæðismál, ólgu í forvali Samfylkingarinnar og kosningabaráttuna framundan. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
2/13/202155 minutes
Episode Artwork

Hildur, Pawel og Sigríður Björg

Borgarfulltrúarnir Hildur Björnsdóttir (D), Pawel Bartoszek (C) og Sigríður Björg Tómasdóttir almannatengill í Kópavogi ræddu um Sundabraut og brúarsmíði, Borgarlínu, pólitíska umræðu tilslakanir í sóttvörnum og vetrarhátíðir. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Jón Þór Helgason
2/6/20210
Episode Artwork

Hildur, Pawel og Sigríður Björg

Borgarfulltrúarnir Hildur Björnsdóttir (D), Pawel Bartoszek (C) og Sigríður Björg Tómasdóttir almannatengill í Kópavogi ræddu um Sundabraut og brúarsmíði, Borgarlínu, pólitíska umræðu tilslakanir í sóttvörnum og vetrarhátíðir. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Jón Þór Helgason
2/6/202155 minutes
Episode Artwork

Friðjón, Jökull og Katrín

Gestir: Jökull Sólberg frumkvöðull og Sósíalisti, Friðjón Friðjónsson almannatengill og Katrín Júlíusdóttir framkvæmdastjóri samtaka fjármálafyrirtækja Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
1/30/20210
Episode Artwork

Friðjón, Jökull og Katrín

Gestir: Jökull Sólberg frumkvöðull og Sósíalisti, Friðjón Friðjónsson almannatengill og Katrín Júlíusdóttir framkvæmdastjóri samtaka fjármálafyrirtækja Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
1/30/202155 minutes
Episode Artwork

Guðmundur, Jón Gunnar og Svanhildur

Guðmundur Steingrímsson, stúdent í umhverfissfræðum og pistlahöfundur, Jón Gunnar Ólafsson alþjóðastjórnmálafræðingur og nýdoktor við Háskóla Íslands og Svanhildur Holm framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs ræddu um stjórnmál vestan hafs og austan, innsetningarathöfn Joes Bidens forseta sem og prófkjör og kosningar í haust hér heima. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Jón Þór Helgason
1/23/20210
Episode Artwork

Guðmundur, Jón Gunnar og Svanhildur

Guðmundur Steingrímsson, stúdent í umhverfissfræðum og pistlahöfundur, Jón Gunnar Ólafsson alþjóðastjórnmálafræðingur og nýdoktor við Háskóla Íslands og Svanhildur Holm framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs ræddu um stjórnmál vestan hafs og austan, innsetningarathöfn Joes Bidens forseta sem og prófkjör og kosningar í haust hér heima. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Jón Þór Helgason
1/23/202155 minutes
Episode Artwork

Berglind Rós, Guðmundur og Lóa

Berglind Rós Magnúsdóttir hagfræðingur, Guðmundur Fylkisson lögreglumaður og Lóa Pind Aldísardóttir fjölmiðlakona voru gestir í Vikulokin. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
1/16/20210
Episode Artwork

Berglind Rós, Guðmundur og Lóa

Berglind Rós Magnúsdóttir hagfræðingur, Guðmundur Fylkisson lögreglumaður og Lóa Pind Aldísardóttir fjölmiðlakona voru gestir í Vikulokin. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
1/16/202155 minutes
Episode Artwork

Nicole, Sóley og Orri

Gestir Vikulokanna voru Nicole Leigh Mosty, verkefnisstjóri samfélagsþróunar í Breiðholti og formaður Félags kvenna af erlendum uppruna á Íslandi, Orri BJörnsson, forstjóri líftæknifyrirtækisins Algalíf og varabæjarfulltrúi í Hafnarfirði, og Sóley Kaldal, öryggis- og áhættuverkfræðingur. Rætt var um óeirðir í Bandaríkjunum, þar sem stuðningsmenn Donald Trump Bandaríkjaforseta réðust inn í þinghúsið í Washington, tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum, bólusetningar og öflun bóluefnis og horfur í atvinnumálum. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Jón Þór Helgason
1/9/20210
Episode Artwork

Nicole, Sóley og Orri

Gestir Vikulokanna voru Nicole Leigh Mosty, verkefnisstjóri samfélagsþróunar í Breiðholti og formaður Félags kvenna af erlendum uppruna á Íslandi, Orri BJörnsson, forstjóri líftæknifyrirtækisins Algalíf og varabæjarfulltrúi í Hafnarfirði, og Sóley Kaldal, öryggis- og áhættuverkfræðingur. Rætt var um óeirðir í Bandaríkjunum, þar sem stuðningsmenn Donald Trump Bandaríkjaforseta réðust inn í þinghúsið í Washington, tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum, bólusetningar og öflun bóluefnis og horfur í atvinnumálum. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Jón Þór Helgason
1/9/202155 minutes
Episode Artwork

Davíð, Halla og Júlíus Viggó

Davíð Þorláksson, forstöðumaður samkeppnishæfnisviðs Samtaka atvinnulífsins, Halla Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands og Júlíus Viggó Ólafsson, forseti Sambands íslenskra framhaldsskólanema ræddu um árið sem leið, sóttvarnir, vinnumarkaðinn, skóla og vinnutímastyttingu meðal annars. Umsjónarmaður: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Mark Eldred
1/2/20210
Episode Artwork

Davíð, Halla og Júlíus Viggó

Davíð Þorláksson, forstöðumaður samkeppnishæfnisviðs Samtaka atvinnulífsins, Halla Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands og Júlíus Viggó Ólafsson, forseti Sambands íslenskra framhaldsskólanema ræddu um árið sem leið, sóttvarnir, vinnumarkaðinn, skóla og vinnutímastyttingu meðal annars. Umsjónarmaður: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Mark Eldred
1/2/202155 minutes
Episode Artwork

Lilja, Logi og Hanna Katrín

Gestir Vikulokanna voru Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og Hanna Katrín Friðrikson, þingflokksformaður Viðreisnar. Rætt var um aurskriðurnar á Seyðisfirði en líka störf þingsins, sem tók sér hlé fyrir jólin, frumvarp um hálendisþjóðgarð, forvalskönnun Samfylkingarinnar sem var í gangi og kosningaveturinn framundan. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
12/19/20200
Episode Artwork

Lilja, Logi og Hanna Katrín

Gestir Vikulokanna voru Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og Hanna Katrín Friðrikson, þingflokksformaður Viðreisnar. Rætt var um aurskriðurnar á Seyðisfirði en líka störf þingsins, sem tók sér hlé fyrir jólin, frumvarp um hálendisþjóðgarð, forvalskönnun Samfylkingarinnar sem var í gangi og kosningaveturinn framundan. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
12/19/202055 minutes
Episode Artwork

Brynhildur, Kristján Guy og Pétur Már

Brynhildur Bolladóttir, upplýsingafulltrúi Rauða krossins, Kristján Guy Burgess, alþjóðastjórnmálafræðingur og Pétur Már Ólafsson útgefandi hjá Bjarti - Veröld ræddu um bólusetningar gegn COVID-19, sóttvarnir um jól, hælisleitendur, Brexit, bókajól og aðventu. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
12/12/20200
Episode Artwork

Brynhildur, Kristján Guy og Pétur Már

Brynhildur Bolladóttir, upplýsingafulltrúi Rauða krossins, Kristján Guy Burgess, alþjóðastjórnmálafræðingur og Pétur Már Ólafsson útgefandi hjá Bjarti - Veröld ræddu um bólusetningar gegn COVID-19, sóttvarnir um jól, hælisleitendur, Brexit, bókajól og aðventu. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
12/12/202055 minutes
Episode Artwork

Aðalheiður, Árni og Hjálmar

Gestir þáttarins voru Aðalheiður Ámundadóttir, blaðamaður á Fréttablaðinu, Árni Helgason lögmaður og Hjálmar Gíslason, forstjóri Grid og frumkvöðull. Rætt var um frumvörp félags- og barnamálaráðherra um kerfisbreytingar í málaflokki barna, staðfestingu yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu á fyrri dómi um að skipun Landsréttar hafi verið ólögleg, bóluefni sem útlit er fyrir að hægt verði að byrja að dreifa á næstu vikum, kuldakast og skömmtun á heitu vatni og tæmingu Árbæjarlóns án samráðs við íbúa. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred
12/5/20200
Episode Artwork

Aðalheiður, Árni og Hjálmar

Gestir þáttarins voru Aðalheiður Ámundadóttir, blaðamaður á Fréttablaðinu, Árni Helgason lögmaður og Hjálmar Gíslason, forstjóri Grid og frumkvöðull. Rætt var um frumvörp félags- og barnamálaráðherra um kerfisbreytingar í málaflokki barna, staðfestingu yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu á fyrri dómi um að skipun Landsréttar hafi verið ólögleg, bóluefni sem útlit er fyrir að hægt verði að byrja að dreifa á næstu vikum, kuldakast og skömmtun á heitu vatni og tæmingu Árbæjarlóns án samráðs við íbúa. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred
12/5/202055 minutes
Episode Artwork

Guðrún, Þórunn og Tinna Laufey

Gestir þáttarins voru Guðrún Jóhannesdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Kokku á Laugavegi, Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, og Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, prófessor í hagfræði. Rætt var um bakslag í baráttunni við Covid, óbreyttar sóttvarnaraðgerðir eftir að vonast var eftir tilslökunum, áhrif á jólaverslunina og aðrar efnahagslegar afleiðingar, kjarasamninga, breytingar á fæðingarorlofi og tillögur um sykurskatt. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Markús Þorsteinn Magnússon
11/28/20200
Episode Artwork

Guðrún, Þórunn og Tinna Laufey

Gestir þáttarins voru Guðrún Jóhannesdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Kokku á Laugavegi, Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, og Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, prófessor í hagfræði. Rætt var um bakslag í baráttunni við Covid, óbreyttar sóttvarnaraðgerðir eftir að vonast var eftir tilslökunum, áhrif á jólaverslunina og aðrar efnahagslegar afleiðingar, kjarasamninga, breytingar á fæðingarorlofi og tillögur um sykurskatt. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Markús Þorsteinn Magnússon
11/28/202055 minutes
Episode Artwork

Ásta Björg, Ársæll og Valgerður Anna

Gestir í Vikulokunum að þessu sinni eru þau Ársæll Guðmundsson skólameistari Borgarholtsskóla, Björg Ásta Þórðardóttir yfirlögfræðingur Samtaka iðnaðarins og Valgerður Anna Jóhannsdóttir lektor í blaða og fréttamennsku við Háskóla Íslands. Rætt um skólamál, löggildingu, breytingar á starfs- og iðnnámi, samfélagsmiðla og sörubakstur. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
11/21/20200
Episode Artwork

Ásta Björg, Ársæll og Valgerður Anna

Gestir í Vikulokunum að þessu sinni eru þau Ársæll Guðmundsson skólameistari Borgarholtsskóla, Björg Ásta Þórðardóttir yfirlögfræðingur Samtaka iðnaðarins og Valgerður Anna Jóhannsdóttir lektor í blaða og fréttamennsku við Háskóla Íslands. Rætt um skólamál, löggildingu, breytingar á starfs- og iðnnámi, samfélagsmiðla og sörubakstur. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
11/21/202055 minutes
Episode Artwork

Hildur, Þóra og Óttar

Gestir þáttarins voru Óttar Guðmundsson geðlæknir, Hildur Sverrisdóttir varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra og Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, upplýsinga- og samskiptastjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Fjallað var um fréttir um illa meðferð á íbúum vistheimilisins Arnarholts á síðustu öld, sóttvarnaraðgerðir, bóluefni sem er hugsanlegt að komist í almenna dreifingu snemma á næsta ári, og úttekt um hvað fór úrskeiðis þegar hópsmit kom upp á Landakoti. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred
11/14/20200
Episode Artwork

Hildur, Þóra og Óttar

Gestir þáttarins voru Óttar Guðmundsson geðlæknir, Hildur Sverrisdóttir varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra og Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, upplýsinga- og samskiptastjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Fjallað var um fréttir um illa meðferð á íbúum vistheimilisins Arnarholts á síðustu öld, sóttvarnaraðgerðir, bóluefni sem er hugsanlegt að komist í almenna dreifingu snemma á næsta ári, og úttekt um hvað fór úrskeiðis þegar hópsmit kom upp á Landakoti. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred
11/14/202055 minutes
Episode Artwork

Guðmundur, Kristrún og Borgar Þór

Gestir þáttarins voru Guðmundur Hálfdanarson, prófessor í sagnfræði, Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, og Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur. Rætt var um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum þar sem Joe Biden virðist á barmi þess að tryggja sér sigur, áhrif kjörs hans innanlands og utan, arfleifð Donald Trump og fleira.
11/7/20200
Episode Artwork

Guðmundur, Kristrún og Borgar Þór

Gestir þáttarins voru Guðmundur Hálfdanarson, prófessor í sagnfræði, Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, og Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur. Rætt var um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum þar sem Joe Biden virðist á barmi þess að tryggja sér sigur, áhrif kjörs hans innanlands og utan, arfleifð Donald Trump og fleira.
11/7/202055 minutes
Episode Artwork

Halla Hrund, Ólafur Örn og Sandra

Halla Hrund Logadóttir, stjórnmálafræðingur sem stýrir miðstöð Norðurslóða hjá Harvard-háskóla í Bandaríkjunum, Ólafur Örn Ólafsson, veitingamaður og Sandra B. Franks formaður Sjúkraliðafélags Íslands ræddu um harðari aðgerðir og takmarkanir í kórónuveirufaraldrinum, neyðarstig á Landspítalanum, störf bakvarða og hjúkrun á tímum COVID, áhrif á veitingarekstur og svo forsetakosningar í Bandaríkjunum sem verða þriðjudag. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar G. Gunnarsson
10/31/20200
Episode Artwork

Halla Hrund, Ólafur Örn og Sandra

Halla Hrund Logadóttir, stjórnmálafræðingur sem stýrir miðstöð Norðurslóða hjá Harvard-háskóla í Bandaríkjunum, Ólafur Örn Ólafsson, veitingamaður og Sandra B. Franks formaður Sjúkraliðafélags Íslands ræddu um harðari aðgerðir og takmarkanir í kórónuveirufaraldrinum, neyðarstig á Landspítalanum, störf bakvarða og hjúkrun á tímum COVID, áhrif á veitingarekstur og svo forsetakosningar í Bandaríkjunum sem verða þriðjudag. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar G. Gunnarsson
10/31/202055 minutes
Episode Artwork

Vilhjálmur, Þorbjörg Sigríður, Þórhildur Sunna

Gestir þáttarins voru þingmennirnir Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Viðreisn, og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Pírötum. Rætt var um jarðskjálfta á Reykjanesskaga sem skók höfuðborgarsvæðið, frystiskipið Júlíus Geirmundsson sem var haldið á veiðum þrátt fyrir veikindi áhafnarinnar, umdeilda merkjanotkun innan lögreglunnar, og sóttvarnaraðgerðir. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred
10/24/20200
Episode Artwork

Vilhjálmur, Þorbjörg Sigríður, Þórhildur Sunna

Gestir þáttarins voru þingmennirnir Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Viðreisn, og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Pírötum. Rætt var um jarðskjálfta á Reykjanesskaga sem skók höfuðborgarsvæðið, frystiskipið Júlíus Geirmundsson sem var haldið á veiðum þrátt fyrir veikindi áhafnarinnar, umdeilda merkjanotkun innan lögreglunnar, og sóttvarnaraðgerðir. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred
10/24/202055 minutes
Episode Artwork

Héðinn, Þórhildur og Jón

Gestir Vikulokanna eru Héðinn Unnsteinsson, formaður Geðhjálpar, Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri og Jón Þórisson ritstjóri Fréttablaðsins. Þau ræða nýtt átak Geðhjálpar í geðheilbrigðismálum, sóttvarnaraðgerðir, undirskriftasöfnun fyrir nýrri stjórnarskrá, breytingum á nafnalögum og fleira. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
10/17/20200
Episode Artwork

Héðinn, Þórhildur og Jón

Gestir Vikulokanna eru Héðinn Unnsteinsson, formaður Geðhjálpar, Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri og Jón Þórisson ritstjóri Fréttablaðsins. Þau ræða nýtt átak Geðhjálpar í geðheilbrigðismálum, sóttvarnaraðgerðir, undirskriftasöfnun fyrir nýrri stjórnarskrá, breytingum á nafnalögum og fleira. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
10/17/202055 minutes
Episode Artwork

Baldur, Líney og Unnsteinn

Hertar sóttvarnir, viðbrögð íþróttahreyfingarinnar, íslensk og bandarísk stjórnmála sem og framtíð landbúnaðar í landinu voru meðal þess sem bara á góma. Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðiprófessor, Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Íþróttasambands Íslands og Unnsteinn Snorri Snorrason, framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda voru gestir í vikulokin. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
10/10/20200
Episode Artwork

Baldur, Líney og Unnsteinn

Hertar sóttvarnir, viðbrögð íþróttahreyfingarinnar, íslensk og bandarísk stjórnmála sem og framtíð landbúnaðar í landinu voru meðal þess sem bara á góma. Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðiprófessor, Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Íþróttasambands Íslands og Unnsteinn Snorri Snorrason, framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda voru gestir í vikulokin. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
10/10/202055 minutes
Episode Artwork

Inga, Ágúst Ólafur, Haraldur

Gestir Vikulokanna eru þingmennirnir Haraldur Benediktsson Sjálfstæðisflokki, Ingu Sælandi, Flokki fólksins, og Ágúst Ólafur Ágústsson Samfylkingu, sem öll sitja í fjárlaganefnd. Til umræðu er fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar, sem kynnt var í vikunni, þingmálaskrá vetursins, sóttvarnaraðgerðir og fleira.
10/3/20200
Episode Artwork

Inga, Ágúst Ólafur, Haraldur

Gestir Vikulokanna eru þingmennirnir Haraldur Benediktsson Sjálfstæðisflokki, Ingu Sælandi, Flokki fólksins, og Ágúst Ólafur Ágústsson Samfylkingu, sem öll sitja í fjárlaganefnd. Til umræðu er fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar, sem kynnt var í vikunni, þingmálaskrá vetursins, sóttvarnaraðgerðir og fleira.
10/3/202055 minutes
Episode Artwork

Halla, Benedikt og Gunnar

Gestir Vikulokanna voru Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ, Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur og fyrrverandi formaður Viðreisnar og norður á Akureyri er Gunnar Gíslason, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Rætt var um nýja samstjórn í bæjarstjórn Akureyrar, lífskjarasamninga í uppnámi, ákvörðun Lífeyrissjóðs Verzlunarmanna að taka ekki þátt í hlutafjárútboði Icelandair, Khedr-fjölskylduna frá Egyptalandi sem fékk landvistarleyfi af mannúðarástæðum, umfjöllun Kveiks um hugsanlegt brot Eimskipafélagsins, landsþing Viðreisnar sem fram fór á netinu og kosningaveturinn framundan.
9/26/20200
Episode Artwork

Halla, Benedikt og Gunnar

Gestir Vikulokanna voru Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ, Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur og fyrrverandi formaður Viðreisnar og norður á Akureyri er Gunnar Gíslason, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Rætt var um nýja samstjórn í bæjarstjórn Akureyrar, lífskjarasamninga í uppnámi, ákvörðun Lífeyrissjóðs Verzlunarmanna að taka ekki þátt í hlutafjárútboði Icelandair, Khedr-fjölskylduna frá Egyptalandi sem fékk landvistarleyfi af mannúðarástæðum, umfjöllun Kveiks um hugsanlegt brot Eimskipafélagsins, landsþing Viðreisnar sem fram fór á netinu og kosningaveturinn framundan.
9/26/202055 minutes
Episode Artwork

Anna Sigrún, Konráð og Kristín

Sóttvarnaaðgerðir í ljósi mikils fjölda smita sem greinst hefur í vikunni, framtíðarsýn stjórnvalda og seigla almennings, hlutafjárútboð Icelandair, málefni innflytjenda og myndbirting frelsarans voru meðal þess sem rætt var um í Vikulokunum. Gestir: Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Landspítalans, Konráð S. Guðjónsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands og Kristín S. Hjálmtýsdóttir, framkvæmdastjóri Rauða krossins. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
9/19/20200
Episode Artwork

Anna Sigrún, Konráð og Kristín

Sóttvarnaaðgerðir í ljósi mikils fjölda smita sem greinst hefur í vikunni, framtíðarsýn stjórnvalda og seigla almennings, hlutafjárútboð Icelandair, málefni innflytjenda og myndbirting frelsarans voru meðal þess sem rætt var um í Vikulokunum. Gestir: Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Landspítalans, Konráð S. Guðjónsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands og Kristín S. Hjálmtýsdóttir, framkvæmdastjóri Rauða krossins. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
9/19/202055 minutes
Episode Artwork

Erla Björg, Grétar Halldór og Kristján Þór

Gestir Vikulokanna voru Erla Björg Gunnarsdóttir, fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunna, Grétar Halldór Gunnarsson, prestur í Grafarvogi, og Kristján Þór Magnússon bæjarstjóri á Húsavík, sem verður í hljóðveri á Akureyri. Fjallað var um viðbrögð við fréttum af því þegar enskir landsliðsmenn í fótbolta brutu sóttvarnarreglur með því að bjóða stúlkum upp á hótel til sín, sláandi viðtal í Kastljósi við stúlku sem varð fyrir grófu ofbeldi af hálfu kærasta síns, umdeilda auglýsingu fyrir sunnudagaskóla sem sýndi Jesús með brjóst, mál egypskrar fjölskyldu sem á að vísa úr landi eftir tveggja ára dvöl, niðurgreiðslu á flugfargjöldum fyrir íbúa utan höfuðborgarsvæðisins og lýðheilsu og andlega líðan í Covid-faraldrinum. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred
9/12/20200
Episode Artwork

Erla Björg, Grétar Halldór og Kristján Þór

Gestir Vikulokanna voru Erla Björg Gunnarsdóttir, fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunna, Grétar Halldór Gunnarsson, prestur í Grafarvogi, og Kristján Þór Magnússon bæjarstjóri á Húsavík, sem verður í hljóðveri á Akureyri. Fjallað var um viðbrögð við fréttum af því þegar enskir landsliðsmenn í fótbolta brutu sóttvarnarreglur með því að bjóða stúlkum upp á hótel til sín, sláandi viðtal í Kastljósi við stúlku sem varð fyrir grófu ofbeldi af hálfu kærasta síns, umdeilda auglýsingu fyrir sunnudagaskóla sem sýndi Jesús með brjóst, mál egypskrar fjölskyldu sem á að vísa úr landi eftir tveggja ára dvöl, niðurgreiðslu á flugfargjöldum fyrir íbúa utan höfuðborgarsvæðisins og lýðheilsu og andlega líðan í Covid-faraldrinum. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred
9/12/202055 minutes
Episode Artwork

Áslaug Hulda, Sigrún Huld, Jakob Frímann

Gestir þáttarins eru þau Áslaug Hulda Jónsdóttir, bæjarfulltrúi í Garðabæ og viðskiptastjóri Pure North Recycling, Jakob Frímann Magnússson, tónlistarmaður og athafnaskáld, og Sigrún Helga Lund, tölfræðingur. Rætt var um vasklega framgöngu Sigrúnar Helgu, sem skakkaði leikinn þegar hópur manna gekk í skrokk á bjargarlausum manni í miðborginni, ákvörðum stjórnvalda að hrófla ekki við klukkunni, mistök við sýnagreiningu hjá Krabbameinsfélaginu, þrönga stöðu tónlistarfólks vegna Covid, andlega heilsu á tímum farsóttar og almennt um sóttvarnaraðgerðir. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
9/5/20200
Episode Artwork

Áslaug Hulda, Sigrún Huld, Jakob Frímann

Gestir þáttarins eru þau Áslaug Hulda Jónsdóttir, bæjarfulltrúi í Garðabæ og viðskiptastjóri Pure North Recycling, Jakob Frímann Magnússson, tónlistarmaður og athafnaskáld, og Sigrún Helga Lund, tölfræðingur. Rætt var um vasklega framgöngu Sigrúnar Helgu, sem skakkaði leikinn þegar hópur manna gekk í skrokk á bjargarlausum manni í miðborginni, ákvörðum stjórnvalda að hrófla ekki við klukkunni, mistök við sýnagreiningu hjá Krabbameinsfélaginu, þrönga stöðu tónlistarfólks vegna Covid, andlega heilsu á tímum farsóttar og almennt um sóttvarnaraðgerðir. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
9/5/202055 minutes
Episode Artwork

Bergþór, Oddný og Ólafur Þór

Í vikunni komu þingmenn saman,stefnt að þeir sitji á þingfundum í viku, svo verði gert hlé og nýtt þing komi svo saman í október. Bergþór Ólason, Miðflokki, Oddný Harðardóttir Samfylkingu og Ólafur Þór Gunnarsson Vinstri grænum og ætla að spjalla um fréttirnar, pólitíkina og þingstörfin, Skuldsetningu ríkissjóðs og fjármálaáætlun og svo örstutt um bandarísk stjórnmál og kosningabaráttur Donalds Trumps og Joes Bidens. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson.
8/29/20200
Episode Artwork

Bergþór, Oddný og Ólafur Þór

Í vikunni komu þingmenn saman,stefnt að þeir sitji á þingfundum í viku, svo verði gert hlé og nýtt þing komi svo saman í október. Bergþór Ólason, Miðflokki, Oddný Harðardóttir Samfylkingu og Ólafur Þór Gunnarsson Vinstri grænum og ætla að spjalla um fréttirnar, pólitíkina og þingstörfin, Skuldsetningu ríkissjóðs og fjármálaáætlun og svo örstutt um bandarísk stjórnmál og kosningabaráttur Donalds Trumps og Joes Bidens. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson.
8/29/202055 minutes
Episode Artwork

Una, Eygló og Þóroddur

Gestir þáttarins eru Una Hildardóttir, forseti Landssamtaka ungmennafélaga og varaþingmaður Vg, Eygló Harðardóttir, matreiðslunemi og fyrrverandi ráðherra, og Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri. Rætt var um að níu af ellefu ráðherrar eru komnir í smitgát, stefnumót Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur ráðherra við vinkonur sínar sem dró dilk á eftir sér, gagnrýni á sóttvarnaraðgerðir, samráðsfund um langtímaaðgerðir, atvinnuástand og hugsanleg tækifæri. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred
8/22/20200
Episode Artwork

Una, Eygló og Þóroddur

Gestir þáttarins eru Una Hildardóttir, forseti Landssamtaka ungmennafélaga og varaþingmaður Vg, Eygló Harðardóttir, matreiðslunemi og fyrrverandi ráðherra, og Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri. Rætt var um að níu af ellefu ráðherrar eru komnir í smitgát, stefnumót Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur ráðherra við vinkonur sínar sem dró dilk á eftir sér, gagnrýni á sóttvarnaraðgerðir, samráðsfund um langtímaaðgerðir, atvinnuástand og hugsanleg tækifæri. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred
8/22/202055 minutes
Episode Artwork

Guðmundur, Ingibjörg, Atli Þór

Gestir í þættinum eru Guðmundur Steingrímsson, pistlahöfundur á Fréttablaðinu, Ingibjörg Ólafsdóttir, varaformaður Samtaka ferðaþjónustunnar og hótelstjóri Radisson Blu Saga Hotel, Atli Þór Fanndal, forsvarsmaður Geimvísinda- og tækniskrifstofu Íslands, sem var norður á Þórshöfn. Rætt var um hertar aðgerðir á landamærum vegna sóttvarna, afleiðingar þeirra fyrir ferðaþjónustuna og aðrar atvinnugreinar, efnahagshorfur, ásakanir Samherja á hendur RÚV um fölsun, og Kamölu Harris, varaforsetaefni Joe Biden svo nokkuð sé nefnt. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Ingvar Alfreðsson
8/15/20200
Episode Artwork

Guðmundur, Ingibjörg, Atli Þór

Gestir í þættinum eru Guðmundur Steingrímsson, pistlahöfundur á Fréttablaðinu, Ingibjörg Ólafsdóttir, varaformaður Samtaka ferðaþjónustunnar og hótelstjóri Radisson Blu Saga Hotel, Atli Þór Fanndal, forsvarsmaður Geimvísinda- og tækniskrifstofu Íslands, sem var norður á Þórshöfn. Rætt var um hertar aðgerðir á landamærum vegna sóttvarna, afleiðingar þeirra fyrir ferðaþjónustuna og aðrar atvinnugreinar, efnahagshorfur, ásakanir Samherja á hendur RÚV um fölsun, og Kamölu Harris, varaforsetaefni Joe Biden svo nokkuð sé nefnt. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Ingvar Alfreðsson
8/15/202055 minutes
Episode Artwork

Bryndís, Guðrún Margrét og Sigríður

Umsjón: Þórhildur Þorkelsdóttir Rætt við Bryndísi Sigurðardóttur smitsjúkdómalækni, Sigríði Andersen þingmann (D) og Guðrúnu Margréti Guðmundsdóttur mannfræðingi
8/8/20200
Episode Artwork

Bryndís, Guðrún Margrét og Sigríður

Umsjón: Þórhildur Þorkelsdóttir Rætt við Bryndísi Sigurðardóttur smitsjúkdómalækni, Sigríði Andersen þingmann (D) og Guðrúnu Margréti Guðmundsdóttur mannfræðingi
8/8/202055 minutes
Episode Artwork

Kristján Guy, Svanhildur og Víðir

Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir, Gestir: Svanhildur Hólm aðstoðarmaður fjármálaráðherra , Kristján Guy Burgess, stjórnmálafræðingur og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra.
8/1/20200
Episode Artwork

Kristján Guy, Svanhildur og Víðir

Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir, Gestir: Svanhildur Hólm aðstoðarmaður fjármálaráðherra , Kristján Guy Burgess, stjórnmálafræðingur og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra.
8/1/202055 minutes
Episode Artwork

Andrés, Árni og Ragnhildur

Umsjón: Höskuldur Kári Schram Gestir: Andrés Magnússon, fulltrúi ritsjóra á Morgunblaðinu, Árni Snævarr starfsmaður Sameinuðu þjóðanna í Brussel og Ragnhildur Sverrisdóttir upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar.
7/25/20200
Episode Artwork

Andrés, Árni og Ragnhildur

Umsjón: Höskuldur Kári Schram Gestir: Andrés Magnússon, fulltrúi ritsjóra á Morgunblaðinu, Árni Snævarr starfsmaður Sameinuðu þjóðanna í Brussel og Ragnhildur Sverrisdóttir upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar.
7/25/202055 minutes
Episode Artwork

Silja Bára, Silja Dögg og Þórir

Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Gestir: Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, Silja Bára Ómarsdóttir prófessor í stjórnmálafræði auk Þóris Guðmundssonar, fréttastjóra Stöðvar tvö, Vísis og Bylgjunnar
7/18/20200
Episode Artwork

Silja Bára, Silja Dögg og Þórir

Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Gestir: Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, Silja Bára Ómarsdóttir prófessor í stjórnmálafræði auk Þóris Guðmundssonar, fréttastjóra Stöðvar tvö, Vísis og Bylgjunnar
7/18/202055 minutes
Episode Artwork

Aldís, Ari og Skapti Örn

Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir Gestir: Ari Skúlason, hagfræðingur hjá Landsbankanum, Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og bæjarstjóri í Hveragerði og Skapti Örn Ólafsson, upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar
7/11/20200
Episode Artwork

Aldís, Ari og Skapti Örn

Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir Gestir: Ari Skúlason, hagfræðingur hjá Landsbankanum, Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og bæjarstjóri í Hveragerði og Skapti Örn Ólafsson, upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar
7/11/202055 minutes
Episode Artwork

Jón, Þorgerður Katrín og Helga Vala

Umsjón Sigríður Dögg Auðunsdóttir Gestir: Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar
7/4/20200
Episode Artwork

Jón, Þorgerður Katrín og Helga Vala

Umsjón Sigríður Dögg Auðunsdóttir Gestir: Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar
7/4/202055 minutes
Episode Artwork

Elín Björk, Jón Bjarki og Jón Gunnar

Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur, Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka og Jón Gunnar Ólafsson ræða meðal annars um mannskæðan eldsvoða í Vesturbæ Reykjavíkur, forsetakosningar á kjördegi, þjóðhagsspár og versnandi efnahagshorfur, veðurspár og sumarið, áhrif kórónaveirufaraldursins á hegðun og okkar og ferðir. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
6/27/20200
Episode Artwork

Elín Björk, Jón Bjarki og Jón Gunnar

Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur, Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka og Jón Gunnar Ólafsson ræða meðal annars um mannskæðan eldsvoða í Vesturbæ Reykjavíkur, forsetakosningar á kjördegi, þjóðhagsspár og versnandi efnahagshorfur, veðurspár og sumarið, áhrif kórónaveirufaraldursins á hegðun og okkar og ferðir. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
6/27/202055 minutes
Episode Artwork

Hildur, Ingibjörg og Magnús Karl

Gestir Vikulokanna voru Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi, Ingibjörg H. Sverrisdóttir, nýkjörin formaður félags eldri borgara í Reykjavík, og Magnús Karl Magnússon, prófessor við Háskóla Íslands. Rætt var um skimanir við landamærin, yfirvofandi verkfall hjúkrunarfræðinga, samgöngur í höfuðborginni og mótmæli kaupmanna á Laugavegi, mál Þorvaldar Gylfasonar sem hefur dregið dilk á eftir sér og fleira. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred
6/20/20200
Episode Artwork

Hildur, Ingibjörg og Magnús Karl

Gestir Vikulokanna voru Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi, Ingibjörg H. Sverrisdóttir, nýkjörin formaður félags eldri borgara í Reykjavík, og Magnús Karl Magnússon, prófessor við Háskóla Íslands. Rætt var um skimanir við landamærin, yfirvofandi verkfall hjúkrunarfræðinga, samgöngur í höfuðborginni og mótmæli kaupmanna á Laugavegi, mál Þorvaldar Gylfasonar sem hefur dregið dilk á eftir sér og fleira. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred
6/20/202055 minutes
Episode Artwork

Jón Trausti, Stefán og Þorbjörg Sigríður

Gestir Vikulokanna eru Jón Trausti Reynisson, ritstjóri Stundarinnar, Stefán Pálsson sagnfræðingur og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar. Byrjað verður að skima fólk við komu til landsins á mánudag og tekist hefur verið á um ágæti þeirra hugmyndar, fjármálaráðuneytið tók fyrir að Þorvaldur Gylfason yrði ritstjóri á norrænu fagriti um hagfræði, ríkissaksóknari Svíþjóðar hélt blaðamannafundi í vikunni og lýsti yfir hver hann teldi vera morðingja Olaf Palme, ný hlutdeildarlán til fyrstu íbúðarkaupenda voru kynnt, og mótmælaalda geisar í Bandaríkjunum í kjölfar dráps lögreglunnar á George Floyd. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
6/13/20200
Episode Artwork

Jón Trausti, Stefán og Þorbjörg Sigríður

Gestir Vikulokanna eru Jón Trausti Reynisson, ritstjóri Stundarinnar, Stefán Pálsson sagnfræðingur og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar. Byrjað verður að skima fólk við komu til landsins á mánudag og tekist hefur verið á um ágæti þeirra hugmyndar, fjármálaráðuneytið tók fyrir að Þorvaldur Gylfason yrði ritstjóri á norrænu fagriti um hagfræði, ríkissaksóknari Svíþjóðar hélt blaðamannafundi í vikunni og lýsti yfir hver hann teldi vera morðingja Olaf Palme, ný hlutdeildarlán til fyrstu íbúðarkaupenda voru kynnt, og mótmælaalda geisar í Bandaríkjunum í kjölfar dráps lögreglunnar á George Floyd. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
6/13/202055 minutes
Episode Artwork

Sigurður, Sunna og Vilborg

Rætt við Sigurð Kára Kristjánsson lögmann, Sunnu Söshu Larosiliere stjórnmálafræðing og master í krísustjórnun og Vilborgu Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra Alzheimersamtakanna, um fréttir af ákærum vegna brota gegn fólki með Alzheimer eða heilabilun, mótmæli og óeirðir í Bandaríkjunum vegna lögregluofbeldis, kynþáttafordóma hér heima, forsetakosningar í lok mánaðar og pólitískar ráðningar, áhrif og val hæfnisnefnda. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
6/6/20200
Episode Artwork

Sigurður, Sunna og Vilborg

Rætt við Sigurð Kára Kristjánsson lögmann, Sunnu Söshu Larosiliere stjórnmálafræðing og master í krísustjórnun og Vilborgu Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra Alzheimersamtakanna, um fréttir af ákærum vegna brota gegn fólki með Alzheimer eða heilabilun, mótmæli og óeirðir í Bandaríkjunum vegna lögregluofbeldis, kynþáttafordóma hér heima, forsetakosningar í lok mánaðar og pólitískar ráðningar, áhrif og val hæfnisnefnda. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
6/6/202055 minutes
Episode Artwork

Jóhann Páll, Björn Jón, Sigríður Dögg

Gestir þáttarins voru Björn Jón Bragason sagnfræðingur, Sigríður Dögg Auðunsdóttir fréttamaður og Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður á Stundinni. Rætt var um umdeilt viðtal við Kára Stefánsson í Kastljósi, þátttöku Íslenskrar erfðagreiningar í skimunum við landamærin, opnun landsins um miðjan júní, skýrslu ríkisendurskoðunar á hlutabótaleiðinni, gagnrýni ASÍ á þátttöku ríkisins í greiðslu á uppsagnarfresti hjá fyrirtækjum vegna Covid-19, óeirðir í Bandaríkjunum og deilur Bandaríkjaforseta við Twitter, frumvarp um upplýsingalög sem forsætisráðherra lagði fram en var vísað frá í nefnd, Samherjamálið og stöðu Dominic Cummings, ráðgjafa forsætisráðherra Bretlands. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred
5/30/20200
Episode Artwork

Jóhann Páll, Björn Jón, Sigríður Dögg

Gestir þáttarins voru Björn Jón Bragason sagnfræðingur, Sigríður Dögg Auðunsdóttir fréttamaður og Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður á Stundinni. Rætt var um umdeilt viðtal við Kára Stefánsson í Kastljósi, þátttöku Íslenskrar erfðagreiningar í skimunum við landamærin, opnun landsins um miðjan júní, skýrslu ríkisendurskoðunar á hlutabótaleiðinni, gagnrýni ASÍ á þátttöku ríkisins í greiðslu á uppsagnarfresti hjá fyrirtækjum vegna Covid-19, óeirðir í Bandaríkjunum og deilur Bandaríkjaforseta við Twitter, frumvarp um upplýsingalög sem forsætisráðherra lagði fram en var vísað frá í nefnd, Samherjamálið og stöðu Dominic Cummings, ráðgjafa forsætisráðherra Bretlands. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred
5/30/202055 minutes
Episode Artwork

23.05.2020

5/23/20200
Episode Artwork

5/23/202055 minutes
Episode Artwork

Sigtryggur, Margrét og Isabel

Gestir þáttarins voru Sigtryggur Magnason, aðstoðamaður samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, Margrét Tryggvadóttir, rithöfundur og varaþingmaður Samfylkingarinnar, og Isabel Alejandra Díaz, nýr forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Rætt var um yfirvofandi slakanir á samkomuhöftum, opnun landsins, stöðu Icelandair, markaðsátak til að laða erlenda ferðamenn til landsins, sumarstörf fyrir háskólastúdenta, viðbótarframlag til listamanna og skiptingu þess milli listgreina, nýsköpun og fleira. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Ragnar G. Gunnarsson
5/16/20200
Episode Artwork

Sigtryggur, Margrét og Isabel

Gestir þáttarins voru Sigtryggur Magnason, aðstoðamaður samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, Margrét Tryggvadóttir, rithöfundur og varaþingmaður Samfylkingarinnar, og Isabel Alejandra Díaz, nýr forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Rætt var um yfirvofandi slakanir á samkomuhöftum, opnun landsins, stöðu Icelandair, markaðsátak til að laða erlenda ferðamenn til landsins, sumarstörf fyrir háskólastúdenta, viðbótarframlag til listamanna og skiptingu þess milli listgreina, nýsköpun og fleira. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Ragnar G. Gunnarsson
5/16/202055 minutes
Episode Artwork

Halldór, Jakob og Sigrún Elsa

Staða ferðaþjónustunnar, skortur á úrræðum sem eru sniðin fyrir hana, horfur fyrir sumarið, hlutabótaleiðin, kvikmyndaiðnaðaurinn og sígaretta Bubba var meðal þess sem Halldór Warén, vert á Tehúsinu á Egilsstöððum, Jakob Tryggvason, formaður Félags tæknifólks í rafiðnaði og Sigrún Elsa Smáradóttir, framkvæmdastjóri Iceland Exclusive Travel ræddu. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður í Efstaleiti: Mark Eldred. tæknimaður á Egilsstöðum: Halldór Warén.
5/9/20200
Episode Artwork

Halldór, Jakob og Sigrún Elsa

Staða ferðaþjónustunnar, skortur á úrræðum sem eru sniðin fyrir hana, horfur fyrir sumarið, hlutabótaleiðin, kvikmyndaiðnaðaurinn og sígaretta Bubba var meðal þess sem Halldór Warén, vert á Tehúsinu á Egilsstöððum, Jakob Tryggvason, formaður Félags tæknifólks í rafiðnaði og Sigrún Elsa Smáradóttir, framkvæmdastjóri Iceland Exclusive Travel ræddu. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður í Efstaleiti: Mark Eldred. tæknimaður á Egilsstöðum: Halldór Warén.
5/9/202055 minutes
Episode Artwork

Hildur, Ragnar, Katrín og Rósa

í byrjun þáttar var rætt við Hildi Guðbjörgu Kristjánsdóttur, sem starfar hjá Midgard Adventures á Hvolsvelli, um horfurnar fyrir sumarið. Aðrir gestir voru Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði og Katrín Júlíusdóttir, framlvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjámálaþjónustu. Rætt var um hópuppsagnir og ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að greiða uppsagnarfrest fyrir fyrirtæki vegna Covid-19, efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar, áform Hafnarfjarðarbæjar um sölu á hlut sínum í HS veitum, stöðu og hlutverk banka og fleiri mál. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
5/2/20200
Episode Artwork

Hildur, Ragnar, Katrín og Rósa

í byrjun þáttar var rætt við Hildi Guðbjörgu Kristjánsdóttur, sem starfar hjá Midgard Adventures á Hvolsvelli, um horfurnar fyrir sumarið. Aðrir gestir voru Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði og Katrín Júlíusdóttir, framlvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjámálaþjónustu. Rætt var um hópuppsagnir og ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að greiða uppsagnarfrest fyrir fyrirtæki vegna Covid-19, efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar, áform Hafnarfjarðarbæjar um sölu á hlut sínum í HS veitum, stöðu og hlutverk banka og fleiri mál. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
5/2/202055 minutes
Episode Artwork

Ásthildur, Ingibjörg og Jón Þór

Icelandair, ferðaþjónustan, sumarið framundan og grasbítandi gæsir á túnum voru meðal þess sem rætt var um í vikulokin að þessu sinni. Gestir voru Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, Ingibjörg Ólafsdóttir hótelstjóri á Hótel Sögu og Jón Þór Þorvaldsson flugstjóri, formaður FÍA og varaþingmaður Miðflokksins. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson. Tæknimaður á Akureyri: Björgvin Kolbeinsson.
4/25/20200
Episode Artwork

Ásthildur, Ingibjörg og Jón Þór

Icelandair, ferðaþjónustan, sumarið framundan og grasbítandi gæsir á túnum voru meðal þess sem rætt var um í vikulokin að þessu sinni. Gestir voru Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, Ingibjörg Ólafsdóttir hótelstjóri á Hótel Sögu og Jón Þór Þorvaldsson flugstjóri, formaður FÍA og varaþingmaður Miðflokksins. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson. Tæknimaður á Akureyri: Björgvin Kolbeinsson.
4/25/202055 minutes
Episode Artwork

Valur, Óli Björn, Hanna Katrín og Helgi Hrafn

Í þættinum var byrjað á að hringja í Val Gunnarsson rithöfund sem er innlyksa í Kiev, en í næsta nágrenni loga skógareldar í grennd við kjarnorkuverið í Tjernóbil. Þingmennirnir Óli Björn Kárason, Sjálfstæðiflokki, Hanna Katrín Friðriksson Viðreisn, og Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati, ræddu síðan störf þingsins en uppnám varð á þinginu í vikunni í kjölfar orðasennu milli Jóns Þórs Ólafssonar og Steingríms J. Sigfússonar. Rætt var um samráð eða samráðsleysi stjórnar og stjórnarandstöðu, yfirvofandi efnahagspakka sem ríkisstjórnin hafði boðað, stöðu fjölmiðla og Donald Trump Bandaríkjaforseta, sem hvatti mótmælendur í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna til að spyrna gegn samkomutakmörkunum. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred.
4/18/20200
Episode Artwork

Valur, Óli Björn, Hanna Katrín og Helgi Hrafn

Í þættinum var byrjað á að hringja í Val Gunnarsson rithöfund sem er innlyksa í Kiev, en í næsta nágrenni loga skógareldar í grennd við kjarnorkuverið í Tjernóbil. Þingmennirnir Óli Björn Kárason, Sjálfstæðiflokki, Hanna Katrín Friðriksson Viðreisn, og Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati, ræddu síðan störf þingsins en uppnám varð á þinginu í vikunni í kjölfar orðasennu milli Jóns Þórs Ólafssonar og Steingríms J. Sigfússonar. Rætt var um samráð eða samráðsleysi stjórnar og stjórnarandstöðu, yfirvofandi efnahagspakka sem ríkisstjórnin hafði boðað, stöðu fjölmiðla og Donald Trump Bandaríkjaforseta, sem hvatti mótmælendur í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna til að spyrna gegn samkomutakmörkunum. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred.
4/18/202055 minutes
Episode Artwork

Bergur, Skúli og Ragnheiður

Gestir Vikulokanna voru Bergur Ebbi Benediktsson rithöfundur, Skúli S. Ólafsson prestur og Ragnheiður Kristjánsdóttir sagnfræðingur. Þau ræddu í Covid-19 faraldurinn í sögulegu ljósi, veltu fyrir sér mögulegum afleiðingum til framtíðar, sem og andleg málefni í tilefni af páskum. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
4/11/202055 minutes
Episode Artwork

Kristján, Þórunn, Hjálmar og Gylfi

Í þættinum var byrjað að ræða við Kristján Sigurjónsson, sem heldur úti síðunni Túristi.is. um áhrif Covid-19 á ferðaþjónustu sem og stöðuna í Svíþjóð þar sem hann býr. Hjálmar Gíslason, forstjóri Grid, og Þórunn Sveinbjarnardóttir komu í hljóðver og ræddu fréttir vikunnar, ásamt Gylfa Ólafssyni, forstöðumanni heilbrigðisstofnunar Vestfjarða sem var á línunni frá Ísafirði. Rætt var um alvarlega stöðu sem komin er upp á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík, efnahagsaðgerðir stjórnvalda, kjör hjúkrunarfræðinga, stöðuna á alþjóðavettvangi og fleira. Umsjón; Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Ragnar G. Gunnarsson
4/4/202055 minutes
Episode Artwork

Aldís, Jón, Margrét og Heimir

Í þættinum var byrjað á að hringja í Aldísi Hafsteinsdóttur, bæjarstjóri í Hveragerði og formann Sambands íslenskra sveitarfélaga, og rætt um aðgerðir um land allt vegna Covid-19. Jón Ólafsson, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands og Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff og stjórnarmaður í Viðskiptaráði, komu í hljóðver og ræddu Covid-faraldurinn, viðbrögð stjórnvalda, traust til heilbrigðisyfirvalda og fleira. Í lokin var hringt í Heimi Snorrason, sálfræðing í New York, sem Covid-19 veikin hefur leikið borgina illa. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred
3/28/202055 minutes
Episode Artwork

Stefán Jón, Kjartan Hreinn, Hafrún og Drífa

Í þættinum var byrjað á að hringja suður til Ítalíu og ræða við Stefán Jón Hafstein, Fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í Róm, en Ítalía er það land sem enn sem komið hefur orðið lang verst úti í faraldrinum. Í hljóðver í anddyri Efstaleitis koma svo þau Kjartan Hreinn Njálsson, aðstoðarmaður landlæknis, og Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur og deildarforseti íþróttafræðideildar Háskólans í Reykjavík og ræddu Covid-faraldurinn. Í lok þáttar var rætt við Drífu Snædal, forseta ASÍ, um aðgerðir stjórnvalda til að tryggja greiðslur til fólks í skertu hlutfalli hjá fyrirtækjum í rekstrarvanda.
3/21/202055 minutes
Episode Artwork

Jóhannes, Kristinn og Sigrún

COVID-19 faraldur, samkomubann og viðbrögð við aðgerðum stjórnvalda til að reyna að hemja útbreiðslu kórónaveirunnar var aðalumræðuefni Jóhannesar Þórs Skúlasonar, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar, Sigrúnar Daníelsdóttur, sálfræðings hjá Landlækni og Kristins Þorsteinssonar skólameistara Fjölbrautaskólans í Garðabæ sem voru gestir í vikulokin. Þátturinn sendur út að þessu sinni úr anddyri Útvarpshússins og Kristinn í símanum úr sóttkví heiman frá sér. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
3/14/202055 minutes
Episode Artwork

Ólafur, Sigríður og Þórir

Gestir þáttarins voru Þórir Guðmundsson, ritstjóri fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar, Sigríður Víðis Jónsdóttir, sérfræðingur hjá umhverfis og auðlindaráðuneytinu og Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Rætt vær um varnir gegn Covid-19 veikinni og hugsanleg áhrif á efnahagsmál, verkföll í Reykjavíkurborg og kjaraviðræður, fátækt á Íslandi og fyrirhugaða brottvísuna barnafjölskyldna til Grikklands. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred
3/7/202055 minutes
Episode Artwork

Auður, Kristín Soffía og Þórlindur

Gestir þáttarins voru Auður Jónsdóttir rithöfundur, Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi og Þórlindur Kjartansson pistlahöfundur á Fréttablaðinu. Rætt var um Covid-19 sjúkdóminn, sem greinst hefur á Íslandi, verkfall Eflingar og kjaraviðræður, nýsköpunarstefnu Íslands en ráðherra tilkynnti að Nýsköpunarmiðstöð Íslands verði lögð niður um áramótin, mótmæli við áform um byggingu gróðurhúsahvelfingar í jaðri Elliðaárdals og áfengisauglýsingar. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
2/29/202055 minutes
Episode Artwork

Jóna Þórey, Katrín og Kristján Þórður

Kjaramál, verkföll ,verkfallsboðanir og vinnumarkaður voru áberandi í fréttum vikunnar og í umræðum Jónu Þóreyjar Pétursdóttur, forseta stúdentaráðs Háskóla Íslands, Katrínar Ólafsdóttur lektors við Háskólann í Reykjavík og Kristjáns Þórðar Snæbjörnssonar formanns Rafiðnaðarsambands Íslands í vikulokin. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
2/22/202055 minutes
Episode Artwork

Kolbrún, Guðrún og Óskar Steinn

Gestir þáttarins voru Kolbrún Halldórsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi umhverfisráðherra, Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, og Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson, leikskólastarfsmaður og varaforseti Ungra jafnaðarmanna. Rætt var um Óskarsverðlaun Hildar Guðnadóttur, óvissu um starfsemi álvers Rio Tinto í Hafnarfirði, kjaramál og verkfallsaðgerðir, kólnun í hagkerfinu, leiðir til að sporna við því og hlutverk nýsköpunar. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred
2/15/202055 minutes
Episode Artwork

Anna Margrét, Dagný Ósk og Vilhjálmur

Gestir þáttarins voru Anna Margrét Ólafsdóttir, leikskólastjóri á Nóaborg, Dagný Ósk Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB, og Vilhjálmur Egilsson, fráfarandi rektor Háskólans á Bifröst. Rætt var um kjaraviðræður Eflingar og BSRB og yfirvofandi verkfall, málefni hælisleitenda eftir að brottvísun fjölskyldu sjö ára drengs var afstýrt, útbreiðslu 2019-kórónavírussins, kólnun í hagkerfinu og hugmyndir um sölu á Íslandsbanka. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
2/8/202055 minutes
Episode Artwork

Bryndís, Guðbjörg og Otti

Bryndís Sigurðardóttir, smitsjúkdómalæknir á Landspítalanum, Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Otti Rafn Sigmarsson, varaformaður Landsbjargar og félagi í björgunarsveitinni Þorbirni voru gestir í vikulokin. Rætt var um óvissustig í Grindavík vegna landriss og skjálftavirkni, áhrif á íbua og álag á björgunarsveitir; Wuhan-veirusmit, varnir og viðbrögð og kjaramál. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
2/1/202055 minutes
Episode Artwork

Ásta, Viðar og Þröstur

Gestir Vikulokanna voru Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri í Bláskógabyggð og fyrrverandi bæjarstjóri í Árborg, Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, og Þröstur Ólafsson, hagfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Dagsbrúnar. Rætt var um kjaradeilu Eflingar og Reykjavíkurborgar en kosning um hvort ráðist eigi í verkfallsaðgerðir stendur yfir hjá Eflingu, kjör borgarstarfsfólks, styttingu opnunar leikskóla í Reykjavík og áform umhverfisráðherra um stofnun hálendisþjóðgarð. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred.
1/25/202055 minutes
Episode Artwork

Guðmundur, Gylfi og Steinunn Guðný

Vikulokin voru send út frá Gunnukaffi á Flateyri, þar sem mannbjörg varð í þegar snjóflóð féll fyrir ofan bæinn fyrr í vikunni og olli stórtjóni. Rætt var við þau Guðmund Gunnarsson, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar, Gylfa Ólafsson, forstöðumann Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða og Steinunni Guðnýju Einarsdóttur, gæðastjóra og íbúa á Flateyri. Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir Tæknimaður: Jóhannes Jónsson
1/18/202055 minutes
Episode Artwork

Gunnar Smári, Ólína Kjerúlf og Teitur Björn

Gestir þáttarins voru Gunnar Smári Egilsson, blaðamaður og einn stofnanda Sósíalistaflokksins, Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur og fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, og Teitur Björn Einarsson, lögfræðingur og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Rætt var um ferðamenn í lífshættu á Langjökli, bætur sem ríkið greiddi Ólínu Þorvarðardóttur eftir að Þingvallanefnd braut jafnréttislög við ráðningu þjóðgarðsvarðar, loðnuleit og fundarhöld Gunnars Smára og Ögmundar Jónassonar um kvótakerfið og álag á Landspítalanum. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
1/11/202055 minutes
Episode Artwork

Davíð, Margrét og Una

Gestir þáttarins voru Davíð Stefánsson, ritstjóri Fréttablaðsins, Margrét Jónsdóttir Njarðvík, nýráðin rektor Háskólans á Bifröst, og Una Sighvatsdóttir, starfsmaður Nato í Georgíu. Þau ræddu stríðshættu í Miðausturlöndum eftir að Bandaríkjamenn réðu æðsta herforingja Íran af dögum, hamfarir af völdum skógarelda í Ástralíu, skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra um afleiðingar loftslagsváar á Íslandi, auk þess sem gestir spáðu í spilin fyrir komandi ár. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred
1/4/202055 minutes
Episode Artwork

Andrés, Kristján og Þóra Kristín

Gestir þáttarins voru Andrés Magnússon blaðamaður, Kristján B. Jónasson útgefandi og Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar. Farið var yfir ýmist af helstu fréttamálum ársins sem leið. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
12/28/201955 minutes
Episode Artwork

Eiríkur Bergmann, Heiðdís Lilja og Hulda Ragnheiður

Aftakaveðrið og það sem því fylgdi, rafmagnsöryggi á landsbyggðinni, tryggingar, skarður hlutur kvenna í stjórnendastöðum fyrirtækja í jafnréttisparadísinni Íslandi, Brexit, ákærur á hendur Donald Trump, stuðningur þess opinbera við fjölmiðla og fjölmiðlafrumvarpið sem lagt var fram undir þinghlé var meðal þess sem þau Eíríkur Bergmann Einarsson prófessor á Bifröst, Heiðdís Lilja Magnúsdóttir, lögfræðingur hjá Fjölmiðlanefnd og Hulda Ragnheiður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Náttúruhamfaratryggingar Íslands og formaður Félags kvenna í atvinnulífinu ræddu um í þættinum. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson.
12/21/201955 minutes
Episode Artwork

Sigmundur Ernir, Björt, Ásthildur

Gestur þáttarins voru Sigmundur Ernir Rúnarsson fjölmiðlamaður, Björt Ólafsdóttir, fyrrverandi þingmaður og umhverfisráðherra, og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri. Fjallað var um fárviðrið sem gekk yfir landið og neyðarástandið sem skapaðist í rafmagnsleysi, kosningaúrslit í Bretlandi og umsóknir um starf útvarpsstjóra RÚV. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Davíð Berndsen.
12/14/201955 minutes
Episode Artwork

Brynjar, Þorgerður Katrín og Guðmundur Andri

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar ræddu um úrsögn Andrésar Inga Jónsssonar úr Vinstri-grænum, deilur um fjölmiðlafrumvarp menntamálaráðherra og RÚV, laka niðurstöðu PISA-könnunar og lyktir Guðmundar- og Geirfinnsmálsins á Alþingi. Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
12/7/201955 minutes
Episode Artwork

Bryndís, Halldóra og Kolbeinn

Þingmennirnir Bryndís Haraldsdóttir (D), Halldóra Mogensen (P) og Kolbeinn Óttarsson Proppé (V) ræddu um fjárlög sem voru samþykkt í vikunni, aldrei áður hefur það gerst fyrir mánaðamót, fjármögnun rannsóknar í efnahagsbrotamálum og Samherja, stöðu sjávarútvegsráðherra, fjölmiðlafrumvarp sem er væntanlegt og stöðu fjölmiðla, flugvallarmál og neysludans á svörtum föstudegi. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
11/30/201955 minutes
Episode Artwork

Brynhildur, Halldór, Guðrún, Heiðar Ingi

Gestir þáttarins voru Brynhildur Þórarinsdóttir, dósent við Háskólann á Akureyri og rithöfundur, Guðrún Hálfdánardóttir, blaðamaður á Mbl.is, Halldór Halldórsson, forstjóri Kalkþörungafélagsins á Bíldudal, og Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. Rætt var um Samherjamálið og samfélagsleg ítök stórfyrirtækja, íbúalýðræði og hverfakosningar, jólabókaflóðið og kjaradeilu blaðamanna.
11/23/201955 minutes
Episode Artwork

Davíð, Drífa og Jón

Gestir Vikulokanna voru Drífa Snædal, forseti ASÍ, Davíð Þorláksson, forstöðumaður samkeppnishæfnissviðs SA, og Jón Kaldal ritstjóri. Rætt var um Samherjamálið en grunur leikur á að fyrirtækið hafi mútað háttsettum ráðamönnum í Namibíu til að komast yfir fiskikvóta.
11/16/201955 minutes
Episode Artwork

Davor, Hafrún og Hjálmar

Davor Purusic, lögmaður, Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur og Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi ræddu um brottvísun albanskrar barnshafandi konu og fjölskyldu hennar í vikunni, aðskilnað ríkis og kirkju, fall Berlínarmúrsins og eftirleik í Austur-Evrópu, . örstutt um Reykjalund og kröfu um að fólk sem fylgir börnum í íþróttaferðir skili sakavaottorði. Umsjón Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
11/9/201955 minutes
Episode Artwork

Bjarni, Lára og María Rut

Gestir þáttarins voru Bjarni Karlsson prestur, Lára Magnúsdóttir sagnfræðingur og María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar. Rætt var um stöðu þjóðkirkjunnar og afsökunarbeiðni biskups til samfélags samkynhneigðra, úrskurð héraðsdóms Reykjavíkur um að Leikfélag Reykjavíkur hafi brotið á Atla Rafni Sigurðarsyni þegar honum var sagt upp störfum, og dóm Hæstaréttar um að Barnaverndarstofu hafi verið óheimilt að leyfa Freyju Haraldsdóttur ekki að fara á námskeið til að meta hvort hún yrði hæf til að vera fósturforeldri. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred
11/2/201955 minutes
Episode Artwork

Páll Ásgeir, Árni og Svanborg

Gestir þáttarins voru Árni Helgason lögfræðingur, Svanborg Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokks Viðreisnar, og Páll Ásgeir Ásgeirsson leiðsögumaður. Rætt var um gráa listann yfir ríki sem hafa ekki spornað nægilega gegn peningaþvætti að mati samtakanna FATF, frumvarpsdrög um breytingar á samkeppnislögum og ákvörðun Íslandsbanka um að auglýsa ekki í fjölmiðlum með mikinn kynjahalla. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
10/26/201955 minutes
Episode Artwork

Gunnlaugur, Hjálmar og Katrín

Þau Gunnlaugur Júlíusson, sveitarstjóri í Borgarbyggð, Katrín Júlíusdóttir framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja og Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands ræddu meðal annars um veru Íslands á gráum lista yfir þjóðir sem ekki tryggja varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, Brexit, samruna á fjölmiðlamarkaðii, samgöngumál og hlut skótaus í hlaupaafrekum. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Mark Eldred
10/19/201955 minutes
Episode Artwork

Björn, Rósa Björk, Sigríður

Gestir þáttarins voru Sigríður Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, og Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata. Rætt var um innrás Tyrkja í Sýrland, frumvarp um peningaþvætti sem afgreitt var með hraði í þinginu, Hringborðsumræður um Norðurslóðir og álitaefni þeim tengd og frumvarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um bætur fyrir sýknaða sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred
10/12/201955 minutes
Episode Artwork

Drífa, Pétur og Þórður

Gestir Vikulokanna voru Drífa Snædal, forseti ASÍ, Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, og Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri ferðaþjónustufyrirtækisins Katla DMI. Fjallað var um vandræða fjárfestingasjóðsins Gamma, samdrátt á byggingamarkaði, uppbyggingu samgöngukerfisins, stöðu ferðaþjónustunnar og lækkun stýrivaxta.
10/5/201955 minutes
Episode Artwork

Berglind, Bjarkey og Guðmundur Andri

Gestir þáttarins eru Berglind Svavarsdóttir, formaður Lögmannafélags Íslands, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingmaður VG og Guðmundur Andri Thorsson þingmaður Samfylkingarinnar. Rætt var um málefni Ríkislögreglustjóra og áhrif á löggæsluna, bótakröfur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmáls og afstöðu Ríkislögmanns, uppsagnahrinu vikunnar og horfur í efnahagsmálum og loks tæpt á samgöngumálum í höfuðborginni í ljósi samkomulags um samgöngubætur og loftslagsmál. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður í Efstaleiti: Ragnar Gunnarsson, Tæknimaður á Akureyri: Björgvin Kolbeinsson
9/28/201955 minutes
Episode Artwork

Flosi, Jón, Sóley, Þorbjörg

Gestir þáttarins voru Sóley Tómasdóttir, ráðgjafi í jafnréttismálum, Jón Gunnarsson, þingmaður og ritari Sjálfstæðisflokksins, Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar. Rætt var um alþjóðlega ráðstefnu um #metoo og áhrif hreyfingarinnar, samkomulag ríkis og sveitarfélaga um samgönguuppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu sem verði að hluta greidd með veggjöldum og synjun ríkislögmanns á kröfu Guðjóns Skarphéðinssonar, sem sýknaður var í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred
9/21/201955 minutes
Episode Artwork

Bryndís, Logi, Ólafur og Steinunn Þóra

Gestir þáttarins voru þingmennirnir Bryndís Haraldsdóttir, Sjálfstæðisflokki, Logi Einarsson, Samfylkingu, Ólafur Ísleifsson, Miðflokki, og Steinunn Þóra Árnadóttir, Vinstri grænum. Rætt var um fjárlagafrumvarpið og forgangsröðun þess, framlög til loftslagsmála, veggjöld og borgarlínu og þingveturinn framundan. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
9/14/201955 minutes
Episode Artwork

Áslaug Arna, Borgar Þór, Halla, Kristján

Í þættinum var byrjað á að ræða við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, sem er nýtekin við embætti dómsmálaráðherra. Síðar í þættinum var rætt við Höllu Gunnarsdóttur, ráðgjafa forsætisráðherra, Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmann utanríkisráðherra, og Kristján Guy Burgess alþjóðastjórnmálafræðing, um Íslandsheimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, utanríkisstefnu Íslands, samskipti við Kína og Brexit. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Ragnar Guðmundur Gunnarsson
9/7/201955 minutes
Episode Artwork

Áslaug, Eyrún, Pétur, Ragnar Þór

Gestir þáttarins voru Áslaug María Friðriksdóttir, sérfræðingur hjá Sjá og fyrrverandi borgarfulltrúi, Eyrún Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Kjarnans, Pétur G. Markan, samskiptastjóri Biskupsstofu og Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands. Rætt var um umræðu um skólamötuneyti, myglu í skólum og skólamál almennt, loftslagsvá og mótmæli Grétu Thunberg fyrir framan höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknistjórn: Mark Eldred.
8/31/201955 minutes
Episode Artwork

Aldís Hafsteinsdóttir, Kristinn Schram og Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, Kristinn Schram dósent í þjóðfræði við Háskóla Íslands og Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB sem gegnir formennsku í Norræna verkalýðssambandinu ræddu um Grænland og áhuga Bandaríkjaforseta á að kaupa það, stöðu Grænlendinga gagnvart Danmörku, komu Mikes Pence, varaforseta Bandaríkjanna til Íslands og það að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verður ekki á landinu þegar hann kemur, kjaramál, styttingu vinnuvikunnar og sameiningu sveitarfélaga. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir
8/24/201955 minutes
Episode Artwork

Dagur B. Eggertsson, Jón Gunnarsson og Þorbjörg Þorvaldsdóttir

Samgöngumál, Gleðigöngu, 3. orkupakkann og heimsóknir Mikes Pence, varaforseta Bandaríkjanna og Angelu Merkel, kanslara Þýskalands bar á góma hjá Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra (S) , Jóni Gunnarssyni þingmanni (D) og Þorbjörgu Þorvaldsdóttur, formanni Samtakanna ´78. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Hrafnkell Sigurðsson
8/17/201955 minutes
Episode Artwork

Egill, Jökull, Sandra og Silja

Gestir þáttarins voru Sandra Ocares, verkefnastjóri Íslenska byggingavettvangsins, Jökull Sólberg, ráðgjafi hjá Parallel ráðgjöf, Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar og Silja Bára Ómarsdóttir, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Rætt var um vandræði Félags eldri borgara við afhendingu á íbúðum sem það reisti fyrir félagsmenn, ný bílalán á lægri en vöxtum en gengur og gerist, samgöngumál og orkuskipti bílaflotans, skotvopnaárásir í Bandaríkjunum og tollastríð Bandaríkjaforseta við Kína og horfur í efnahagslífinu fyrir haustið. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
8/10/201955 minutes
Episode Artwork

Vikulokin - Rósa Björk, Unnsteinn Snorri, Heiða Björg og Steinþór

Gestir Vikulokanna að þessu sinni eru Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður vinstri grænna og formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, Unnsteinn Snorri Snorrason, framkvæmdastjóri landssamtaka sauðfjárbænda, Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingar og Steinþór Helgi Arnsteinsson, innipúki. Í þættinum er rætt um Klaustursmálið, lambakjötsskort, hernaðaruppbyggingu og heyskap svo eitthvað sé nefnt.
8/3/201955 minutes
Episode Artwork

Vikulokin - Sigríður, Smári og Valgerður

Gestir Vikulokanna voru Sigríður Mogensen, hagfræðingur og sviðsstjóri hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins, Smári McCarthy, þingmaður Pírata, og Valgerður Jóhannsdóttir, aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Rætt var um hitabylgjur og loftslagsmál, nýjan forsætisráðherra í Bretlandi, nýjan seðlabankastjóra á Íslandi, Hvalárvirkjun og ólgu innan Pírata. Umsjón: Stígur Helgason Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
7/27/201955 minutes
Episode Artwork

Vikulokin-Eva Heiða, Þórlindur, Elísabet og Breki

Gestir þáttarins að þessu sinni voru þau Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, Eva Heiða Önnudóttir, stjórnmálafræðingur, Þórlindur Kjartansson, pistlahöfundur á Fréttablaðinu og Elísabet Jökulsdóttir, skáld og fyrrverandi forsetaframbjóðandi. Þau fjölluðu um jarðarkaup erlendra auðmanna og virkjanaáform á Ströndum, áhugaverða skoðanakönnun um fylgi stjórnmálaflokkanna og áskorun Neytendasamtakanna vegna smálána svo fátt eitt sé nefnt.
7/20/201955 minutes
Episode Artwork

Vikulokin - Þórólfur, Skarphéðinn, Helga Margrét og Birna Ósk

Sóttvarnarlæknir kom í vikulokin og ræddi E.coli faraldurinn sem kom upp í byrjun júlí. Í síðari hluta þáttarins kom Skarphéðinn Berg Steinarsson, ferðamálastjóri, Helga Margrét Höskuldsdóttir, stjórnandi Hvað er að frétta á RÚV Núll og Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair og ræddu meðal annars breytingar og samdrátt í ferðaþjónustu, hugsanleg kaup á þrotabúi WOW air og ferðalög Íslendingar innanlands.
7/13/201955 minutes
Episode Artwork

Vikulokin - Anna Kolbrún, Birgitta, Eyþór og Þórir

Gestir þáttrins voru Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins, Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks og Þórir Guðmundsson, fréttastjóri Stöðvar 2. Þau ræddu meðal annars málefni barna á flótta, samdrátt og horfur í efnahagsmálum og vinnumansal.
7/6/201955 minutes
Episode Artwork

Brynjar, Þorgerður Katrín, Bjarkey og Guðjón

Gestir Vikulokanna voru Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Viðreisnar, Guðjón S. Brjánsson, þingmaður Samfylkingarinnar, og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna. Rætt var um frestun þingloka og fyrirhugaða afgreiðslu þriðja orkupakkans, endurskipulagningu í rekstri Íslandspósts, hugmyndir heilbrigðisráðherra um 20% sykurskatt og staðfestingu forsætisnefndar á niðurstöðu siðanefndar Alþingis um að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir hefði gerst brotleg við siðareglur. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Jón Þór Helgason
6/29/201955 minutes
Episode Artwork

Dóra, Grímur, Magnús og Vigdís

Gestir Vikulokanna voru Dóra Björk Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, Magnús Örn Guðmundsson, bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi, og Grímur Atlason, verkefna- og viðburðastjóri. Rætt var um frestun þriðja orkupakkans fram í ágúst, samþykkt laga um kynrænt sjálfræði og frumvarp um mannanafnalög sem var fellt, undirbúning að fjármögnun borgarlínu og ásakanir skrifstofustjóra á skrifstofu borgarstjóri á hendur Vigdísar Hauksdóttur um einelti. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Davíð Berndsen
6/22/201955 minutes
Episode Artwork

Árni, Margrét, Ragnheiður Elín

Gestir Vikulokanna voru Árni Snævarr, upplýsingafulltrúi hjá Sameinuðu Þjóðunum, Margrét Tryggvadóttir, rithöfundur og varaþingmaður Samfylkingarinnar, og Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og ráðherra. Fjallað var um yfirvofandi þinglok í skugga málþófs, endurskoðun fjármálaáætlunar, skærur fyrrverandi forystumanna Sjálfstæðisflokksins, kjör á nýjum formanni Íhaldsflokksins í Bretlandi og veðurblíðuna það sem af er sumri. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Úlfhildur Eysteinsdóttir
6/15/201955 minutes
Episode Artwork

Silja Dögg, Inga Sæland, Bogi og Kolbeinn

Gestir Vikulokanna voru Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknar, Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, Bogi Ágústsson, fréttamaður RÚV, og Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður Vinstri grænna. Rætt var um nýtt frumvarp félagsmálaráðherra, dönsku þingkosningarnar, Wikileaks og fleira. Umsjón: Milla Ósk Magnúsdóttir Tæknimaður: Mark Eldred
6/8/201955 minutes
Episode Artwork

Bjarnheiður Hallsdóttir, Þorsteinn Víglundsson og Willum Þór Þórsson

Gestir Vikulokanna voru Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar og Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins. Rætt var um nýja fjármálastefnu sem kynnt var í vikunni, stöðuna í ferðaþjónustu og um málþóf á Alþingi í umræðum um þriðja orkupakkann, Umsjón: Milla Ósk Magnúsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
6/1/201955 minutes
Episode Artwork

Gylfi, Svanhildur og Rósa Björk

Gestir Vikulokanna voru Gylfi Ólafsson, forstöðumaður Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður fjármálaráðherra og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna. Rætt var um málþóf á Alþingi í umræðum um þriðja orkupakkann, úrskurð Persónuverndar um að upptökur Báru Halldórsdóttur á Klaustri hafi verið ólöglegar, kröfu um afdráttalausara orðalag í loftslagsmálum, horfur í efnahagsmálum og ferðaþjónustu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Davíð Berndsen
5/25/201955 minutes
Episode Artwork

Halldóra, Helga Vala, Jón og Kolbeinn

Gestir Vikulokanna voru Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna. Rætt var um frumvarp um þungunarrof sem samþykkt var á Alþingi en meirihluti þingflokks Sjálfstæðisflokksins greiddi atkvæði á móti. Þá var rætt um ráðgefandi úrskurð siðanefndar Alþingis um að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, hefði brotið í bága við siðareglur þingsins þegar hún sagði rökstuddan grun um að annar hefði dregið að sér fé. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon.
5/18/201955 minutes
Episode Artwork

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Birgir Þórarinsson, WillumÞór Þórsson o

Þingmennirnir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (D) Birgir Þórarinsson (M), Willum Þór Þórsson (B) i og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (P) eru gestir í vikulokin. Rætt um 3. orkupakkann og fundarboð í utanríkismálanefnd þar sem hann var til umræðu. Frumvarp um þungunarrof og fjármálaáætlun í ljósi nýrrar hagspár. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Mark Eldred
5/11/201955 minutes
Episode Artwork

Kristján Þórður, Stefán og Áslaug Hulda

Gestir Vikulokanna voru Stefán Pálsson, sagnfræðingur, Áslaug Hulda Jónsdóttir, bæjarfulltrúi í Garðabæ og Kristján Þórður Snæbjörnsson, formaður Rafiðnarsambandsins og 2. varaforseti ASÍ. Rætt var um nýundirritaða kjarasamninga Rafiðnaðarsambandsins og SA, horfur á vinnumarkaði, húsnæðismál, flugskömm, loftslagsmál, sjálfbærni og þriðja orkupakkann. Umsjónarmaður: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Ragnar G. Gunnarsson.
5/4/201955 minutes
Episode Artwork

Kári, Katrín og Magnús

Gestir Vikulokanna voru Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Magnús Halldórsson, blaðamaður á Kjarnanum, og Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja. Rætt var um kjarasamninga, boðaðar verðhækkanir nokkurra fyrirtækja í kjölfar þeirra, þriðja orkupakkann og orkumál.
4/27/201955 minutes
Episode Artwork

Eygló, Mörður og Stefán Einar

Gestir Vikulokanna voru Eygló Harðardóttir, matreiðslunemi og fyrrverandi ráðherra, Mörður Árnason, íslenskufræðingur og fyrrverandi alþingismaður, og Stefán Einar Stefánsson blaðamaður á Morgunblaðinu. Rætt var um aðfararbeiðni bandarísks flugvélaleigufyrirtækis á hendur Isavia, brunann í Notre Dame í París, þriðja orkupakkann og biðlista í liðaskiptaaðgerðir. Umsjónarmaður: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
4/20/201955 minutes
Episode Artwork

Frosti Sigurjónsson, Ragna Árnadóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir

Gestir í Vikulokin voru þau: Frosti Sigurjónson rekstrarhagfræðingur, Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar og Sigríður Dögg Auðunsdóttir fréttamaður. Rætt um þriðja orkupakkann, tillögur um úrbætur í húsnæðismálum, mjaldraflutning til Vestmannaeyja og afstöðu fólks og breytni vegna loftslagsmála. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Mark Eldred.
4/13/201955 minutes
Episode Artwork

Vilhjálmur, Sanna, Aldís og Davíð

Gestir þáttarins voru Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, Davíð Þorláksson, forstöðumaður samkeppnishæfnissviðs SA, Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins og Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri í Hveragerði og formaður Sambands íslensku sveitarfélaga. Rætt var um nýundirritaða kjarasamninga, styttingu vinnuvikunnar, viðbrögð Seðlabankans og vaxtalækkun, takmörkun verðtryggingar og tillögur starfshóps ríkisstjórnarinnar um úrræði fyrir ungt og tekjulágt fólk til að kaupa húsnæði.
4/6/201955 minutes
Episode Artwork

Ármann, Drífa, Jón og Ragnhildur

Gestir þáttarins voru Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, Drífa Snædal, forseti ASÍ, Jón Kaldal blaðamaður og Ragnhildur Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi Novator. Rætt var um gjaldþrot Wow, afleiðingar þess og viðbrögð við því, fjármálaáætlun og kjarasamninga.
3/30/201955 minutes
Episode Artwork

Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, Sigríður Rut Júlíusdóttir og Þorvaldur Lú

Verkföll og kjarasamningar, framtíð flugrekstrar í landinu í ljósi viðræðna Icelandair og Wow air, ólögmætt lögbann á umfjöllun Stundarinnar og Reykjavíkur Media um gögn úr Glitni, skipan Landsréttardómara og Mannréttindadómstóll Evrópu og Brexitraunir Theresu May forsætisráðherra Breta voru til umræðu hjá Gylfa Dalmann Aðalsteinssyni, dósent , Sigríði Rut Júlíusdóttur lögmanni og Þorvaldi Lúðvík Sigurjónssyni viðskiptafræðingi. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimenn: Magnús Þorsteinn Magnússon og Björgvin Kolbeinsson
3/23/201955 minutes
Episode Artwork

Finnur, Teitur Björn, Steinunn og Þorsteinn

Gestir þáttarins voru Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður Vinstri grænna, Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, Teitur Björn Einarsson, lögfræðingur og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og Finnur Beck lögfræðingur. Rætt var um dóm Mannréttindadómstóls Evrópu um að skipan í landsrétt hafi verið ólögmæt og afsögn Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra í kjölfarið.
3/16/201955 minutes
Episode Artwork

Bjarkey, Gunnar, Oddný og Karl Pétur

Gestir þáttarins voru Bjarkey Olsen, þinglokksformaður Vinstri grænna, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, og Karl Pétur Jónsson, bæjarfulltrúi Viðreisnar á Seltjarnarnesi.
3/9/201955 minutes
Episode Artwork

Kristján Guy, Sonja Ýr, Svanhildur Hólm og Jóhannes Þór

Gestir þáttarins voru Kristján Guy Burgess, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, Svanhildur Hólm Valsdóttir, Jóhannes Þór Skúlason. Umræðuefni voru kjaradeila, traust til Alþingis og borgarstjórnar Reykjavíkur og Eurovision. Umsjónarmaður: Milla Ósk Magnúsdóttir.
3/2/201955 minutes
Episode Artwork

Sigurður Ingi, Hanna Katrín, Rósa Björk, Stefán og Vilhjálmur

Í þættinum var rætt við Sigurð Inga Jóhannesson landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra. Aðrir gestir voru Hanna Katrín Friðriksdóttir, þingmaður Viðreisnar, Stefán Eiríksson, sviðsstjóri hjá Reykjavíkurborg, Rósa Björk Gunnarsdóttir, þingmaður Vg, og Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Rætt var um innflutning á kjöti, starfsandann hjá Reykjavíkurborg, hvalveiðar og kjaraviðræður. Umsjónarmaður: Sunna Valgerðardóttir.
2/23/201955 minutes
Episode Artwork

Elliði, Einar og Björg Eva Erlendsdóttir

Gestir Vikulokanna að þessu sinni voru Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, Einar Kárason, rithöfundur og sitjandi þingmaður Samfylkingarinnar, og Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Vinstri grænna. Rætt var um hækkkun á launum bankastjóra, áhrif þeirra á kjaraviðræður, húsnæðismarkaðinn, fyrirætlanir um veggjöld og úrskurð Persónuverndar um að Reykjavíkurborg hefði brotið lög með sms-skeytum í aðdraganda kosninga.
2/16/201955 minutes
Episode Artwork

Álfheiður Ingadóttir, Breki Karlsson og Sindri Sigurgeirsson

Álfheiður Ingadóttir ritstjóri, Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna og Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands voru gestir í vikulokin að þessu sinni. Rætt var um matvælaverð og sérstaklega um verð á landbúnaðarvörum, 20 ára afmæli Vinstri hreyfingarinnar- græns framboðs, málverkaeign Seðlabanka Íslands og annarra opinberra stofnana, forsetakjör í KSÍ og Söngvakeppnina. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
2/9/201955 minutes
Episode Artwork

Áslaug, Óttar, Rósa og Sigurborg

Gestir þáttarins voru Áslaug Guðrúnardóttir, kynningar- og markaðsstjóri Listasafns Reykjavíkur, Óttar Guðmundsson geðlæknir, Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði og Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi Pírata. Rætt var um endurkomu þingmanna Miðflokksins á þing í kjölfar Klausturmálsins og uppnám sem varð á fundi samgöngunefndar í vikunni, veggjöld, pálmatrén umdeildu sem rísa eiga í Vogabyggð, íbúðaruppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu og kuldakastið og áhrif þess.
2/2/201955 minutes
Episode Artwork

Benedikt Jóhannesson, Jón Trausti, Sigrún Magnúsdóttir og Sonja Þorber

Gestir þáttarins voru Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra, Jón Trausti Reynisson, ritstjóri Stundarinnar, Sigrún Magnúsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra og Sonja Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Rætt var um málverk Gunnlaugs Blöndal í Seðlabankanum sem voru færðar vegna kvartana starfsmanna, endurkomu Gunnars Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar á Alþingi eftir hlé vegna Klausturmálsins og tillögur átakshóps ríkisstjórnarinnar um úrbætur í húsnæðismálum. Umsjónarmaður: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
1/26/201955 minutes
Episode Artwork

Anna Sigrún, Hallgrímur Helgason, Hildur Björnsdóttir og Heiða Kristín

Gestir þáttarins voru Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Landspítalans, Hallgrímur Helgason rithöfundur, Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, og Heiða Kristín Helgadóttir fiskútflytjandi. Rætt var um braggamálið, ásakanir á hendur Jóni Baldvin Hannibalssyni um kynferðisbrot, Brexit-samninginn sem var kolfelldur á breska þinginu, lífsspeki Öldu Karenar og nýja úttekt um þjóðhagslegan ávinningin hvalveiða.
1/19/201955 minutes
Episode Artwork

Almar, Hjördís Þóra og Þuríður Harpa

Gestir þáttarins voru Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi í Garðabæ, Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður Afls á Austurlandi og Þuríður Harpa Sigurðardóttir. Rætt var um kjaraviðræður, skerðingar til öryrkja vegna búsetu, skýrslu landlæknis um stöðu mála á Landspítalanum, breytingu klukkunnar og niðurskurð til Hafró sem var afstýrt á síðustu stundu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
1/12/201955 minutes
Episode Artwork

Ásthildur, Flosi, Guðmundur Rúnar og Þórunn

Gestir Vikulokanna voru þau Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, Guðmundur Rúnar Svansson ráðgjafi og Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna. Rætt var um kjaraviðræður en 82 kjarasamningar urðu lausir um áramóti og fleiri losna á næstu mánuðum. Einnig var fjallað um vinnuumhverfi almennt, kulnun í starfi, opnun Vaðlaheiðarganga, uppsafnaðar vegaframkvæmdir og fjármögnun þeirra. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Davíð Berndsen
1/5/201955 minutes
Episode Artwork

Steingrímur J. Sigfússon, Erling Jóhannesson, Guðrún Hafsteinsdóttir o

Í fyrri helmingi þáttarins rætt við Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis um störf þess og stjórnmálaástandið, verkdrjúgt haustþing og horfur fyrir komandi vorþing. Í seinni hlutann komu Erling Jóhannesson, forseti Bandalags íslenskra listamanna, Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins og Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, kjara- og stéttamálin þar helst til umræðu. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir
12/29/201855 minutes
Episode Artwork

Hallgrímur, Auður, Dögg og Þórlindur

Gestir þáttarins voru Auður Jónsdóttir rithöfundur, Dögg Hjaltalín útgefandi, Hallgrímur Thorsteinsson fjölmiðlamaður og Þórlindur Kjartansson pistlahöfundur. Rætt var um vetrarsól, braggamálið, kjaraviðræður, stjórnmál í Bretlandi og Bandaríkjunum og jólaundirbúning á aðventu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson. Tæknimaður: Mark Eldred.
12/22/201855 minutes
Episode Artwork

Bryndís Haraldsdóttir, Heiða Björg, Jón Ólafsson og Snæbjörn Brynjarss

Gestir þáttarins voru Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, Snæbjörn Brynjarsson, varaþingmaður Pírata, Jón Ólafsson heimspekingur, Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Þau ræddu meðal annars viðbrögð í málum þar sem stjórnmálamenn verða uppvísir að óviðeigandi hegðun, veggjöld og innviðauppbyggingu og lífróður Wow-air.
12/15/201855 minutes
Episode Artwork

Brynjar Níelsson, Guðjón Brjánsson, Þorsteinn Sæmundsson og Þórunn Egi

Klausturmálið var meðal þess sem hæst bar í vikunni. Það er höfuðverkefni Alþingis að endurvinna traust almennings til þess og það verk þarf forsætisnefnd Alþingis að leiða. Í henni sitja gestir Vikulokanna að þessu sinni; þau Brynjar Níelsson (D), Guðjón Brjánsson (S), Þorsteinn Sæmundsson (M) og Þórunn Egilsdóttir (B). Rætt um áhrif Klausturmálsins og yfirlýsingu Ágústs Ólafs Ágústssonar um að hann fari í leyfi frá þingstörfum eftir að trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar áminnti hann. Samskipti kynjanna og þingstörfin eftir áramót. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Davíð Berndsen
12/8/201855 minutes
Episode Artwork

Áslaug Arna, Árni Helgason, Eydís Blöndal og Marteinn Sindri

Gestir þáttarins voru Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir alþingismaður, Árni Helgason lögfræðingur, Eydís Blöndal varaþingmaður og Marteinn Sindri Jónsson, heimspekingur og dagskrárgerðarmaður. Rætt var um alræmdar upptökur af samtali þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins og hundrað ára fullveldi Íslands. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
12/1/201855 minutes
Episode Artwork

Jón Steindór, Ólafur Ísleifsson, Steinunn Þóra, Vilhjálmur Árnason

Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, Ólafur Ísleifsson, þingmaður Flokks fólksins, Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Vinstri grænna, og Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins ræddu fjárlög sem voru afgreidd úr annarri umræðu á Alþingi í vikunni. Tekist var á um framlög til öryrkja, veiðigjöld, fjármögnuna samgönguframkvæmda og fleira. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson. Tæknimaður: Mark Eldred.
11/24/201855 minutes
Episode Artwork

Bjarki Karlsson, Eiríkur Bergmann og Margrét Kristín Blöndal

Gestir þáttarins eru Bjarki Karlsson, Eiríkur Bergmann og Margrét Kristín Blöndal. Rætt um Brexit og bresk stjórnmál, þriðja orkupakkann, stöðu íslenskunnar, húsnæðismarkað og Banksy-verk Jóns Gnarr. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
11/17/201855 minutes
Episode Artwork

Brynhildur Pétursdóttir, Jóhannes Þór Skúlason, Hjálmar Gíslason og S

Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna, Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, Hjálmar Gíslason, framkvæmdastjóri Grid og Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins ræddu kaup Icelandair á Wow, hækkun stýrivaxta, stöðu seðlabankastjóra eftir að Hæstiréttur ógilti stjórnvaldssektir sem Seðlabankinn lagði á Samherja, þingkosningar í Bandaríkjunum og hugmyndir um Miðhálendisþjóðgarð.
11/10/201855 minutes
Episode Artwork

Hildur Knútsdóttir, Ólafur Stephensen, Unnur Brá og Sigurður Eyþórsson

Unnur Brá Konráðsdóttir, fulltrúi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum, Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, Hildur Knútsdóttir rithöfundur og Sigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna voru gestir Vikulokanna. Rætt var um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum og áhrif þeirra á daglegt líf. Umsjónarmaður: Bergsteinn Sigurðsson. Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon.
11/3/201855 minutes
Episode Artwork

Ágúst Ólafur, Hildur Sverrisdóttir, Þórhildur Sunna, Willum Þór

Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og aðstoðarmaður ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata og Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins voru gestir Vikulokanna. Rætt var um kynbundinn launamun, stöðu dómsmálaráðherra eftir að umsækjanda um starf dómara við Landsrétt voru dæmdar bætur, breytingar á lögum um birtingu dóma og áherslur ríkisstjórnarinnar í komandi kjaraviðræðum. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson. Tæknimaður: Mark Eldred.
10/27/201855 minutes
Episode Artwork

Ragnar Þór, Guðrún Hafsteinsdóttir, Halla Gunnarsdóttir og Björgvin Gu

Björgvin Guðmundsson, Guðrún Hafsteinsdóttir, Halla Gunnarsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson voru gestir þáttarins. Rætt var um efnahagsmál í víðu samhengi, gengissveiflu krónunnar og áhrif þess fyrir fyrirtæki og heimili, peningamál, komandi kjaraviðræður í vetur, húsnæðiseklu og vefinn tekjur.is. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson. Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson.
10/20/201856 minutes, 47 seconds
Episode Artwork

Sanna Magdalena Mörtudóttir, Þóra Hallgrímsdóttir, Finnur Beck, Teitur

Viðmælendur: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Þóra Hallgrímsdóttir, Finnur Beck og Teitur Björn Einarsson.
10/13/201855 minutes
Episode Artwork

Halldóra Mogensen, Gylfi Arnbjörnsson og Þórður Snær Júlíusson

Halldóra Mogensen, Gylfi Arnbjörnsson og Þórður Snær Júlíusson voru gestir þáttarins. Rætt var um lögbannsmál Stundarinnar, slæma meðferð á erlendu vinnufólki og stöðuna á íslenskum vinnumarkaði og 10 ár frá hruni. Umsjón: Milla Ósk Magnúsdóttir
10/6/20181 hour
Episode Artwork

Gunnar Bragi Sveinsson, Halla Signý Kristjánsdóttir, Lilja Rafney Magn

Þátttakendur: Gunnar Bragi Sveinsson. Halla Signý Kristjánsdóttir. Lilja Rafney Magnúsdóttir. Þorsteinn Víglundsson. Umsjón: Helgi Seljan.
9/29/201858 minutes
Episode Artwork

Svandís Svavarsdóttir, Birta Björnsdóttir og Brynhildur Pérursdóttir

Gestir þáttarins voru þær Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, Birta Björnsdóttir fréttamaður og Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna.
9/22/20181 hour
Episode Artwork

Þorsteinn Víglundsson, Brynjar Níelsson, Inga Sæland, Sigurður Ingi Jó

Gestir þáttarins eru Þorsteinn Víglundsson, Brynjar Níelsson, Inga Sæland, Sigurður Ingi Jóhannsson og Lilja Alfreðsdóttir. Umsjón: Milla Ósk Magnúsdóttir.
9/15/201858 minutes
Episode Artwork

Jón Ólafsson, Friðjón Friðjónsson, Andrés Jónsson og Karen Kjartansdót

Gestir þáttarins í dag verða þau, Jón Ólafsson heimspekingur, Friðjón Friðjónsson almannatengill, Andrés Jónsson almannatengill og Karen Kjartansdóttir almannatengill.
9/8/20181 hour
Episode Artwork

Viktoría Hermannsdóttir, Þórður Snær Júlíusson, Þuríður Harpa Sigurðar

Gestir þáttarins eru Viktoría Hermannsdóttir, Þórður Snær Júlíusson, Þuríður Harpa Sigurðardóttir. Umsjón: Helgi Seljan.
9/1/20181 hour
Episode Artwork

Silja Bára Ómarsdóttir, Valgerður Rúnarsdóttir og Þórhildur Ólafsdótti

Staða Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, rannsókn sem staðfestir skaðsemi áfengis, meðferðarúrræði fyrir ungt fólk sem berst við fíkn, utanvegaakstur, ferðamennska og meðferð við lifrarbólgu var meðal þess sem rætt var í vikulokin við Silju Báru Ómarsdóttiu, lektor við Háskóla Íslands, Valgerði Rúnarsdóttur, forstjóra á Vogi og Þórhildi Ólafsdóttur útvarpskonu. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
8/25/20181 hour
Episode Artwork

8/18/20181 hour
Episode Artwork

8/11/20181 hour
Episode Artwork

Kristín Jónsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Ragnar Þór Ingólfsson og

Skaftárhlaup, húsnæðismál í borginni og úrræði fyrir heimilislausa, verkalýðsforystan og komandi kjaradeilur voru meðal þess sem rætt var í vikulokin við Kristínu Jónsdóttur, hópstjóra náttúruvárvaktar hjá Veðurstofu Íslands, Heiðu Björg Hilmisdóttur, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR og Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Kolbeinn Soffíuson
8/4/20181 hour
Episode Artwork

7/28/20181 hour
Episode Artwork

Vikulokin 21. júlí

Gestir: Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Landspítalans, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður og þingflokksformaður Pírata, Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Rætt um ljósmæðradeiluna, hátíðarfund á Þingvöllum og erlendar fréttir. Umsjón: Milla Ósk Magnúsdóttir Tæknimaður: Mark Eldred
7/21/201858 minutes
Episode Artwork

Vikulokin 14. júlí 2018

Gestir Ölmu Ómarsdóttur voru: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Helga Vala Helgadóttir, Andrés Magnússon og Ögmundur Jónasson
7/14/20181 hour
Episode Artwork

7/7/201858 minutes
Episode Artwork

Auður Önnu Magnúsdóttir, Bjarnheiður Hallsdóttir, Gunnar Gylfason og H

Gestir: Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar, Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, Gunnar Gylfason sem sér um landsliðsmál hjá Knattspyrnusambandi Íslands og Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og nýráðinn til Íslenska kalkþörungafélagsins. Rætt um fótbolta og heimsmeistaramótið í Rússlandi, ferðaþjónustuna og blikur á lofti þar, Hvalárvirkjun og umræðu um náttúruvernd og loks veðrið á suðvesturhorninu. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
6/30/201858 minutes
Episode Artwork

6/23/20181 hour
Episode Artwork

Birta Björnsdóttir, Anna Sigrún Baldursdóttir, Björn Leví Gunnarsson,

Gestkvæmt í Vikulokunum. Birta Björnsdóttir fréttamaður tekur stöðuna á leið á völlinn með íslenskum aðdáendum karlalandsliðsins þegar rétt um tveir tímar eru í leikinn gegn Argentínu í Moskvu. Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra LSH, Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata og Gunnar Bragi Sveinsson þingflokksformaður Miðflokksins verða svo gestir í hljóðstofu fyrri hluta þáttarins auk þess sem við sláum á þráðinn til Brynhildar Pétursdóttur hjá Neytendasamtökunum. Í síðari hluta þáttarins bætist svo Páll Magnússon þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í hópinn en honum var á dögunum vikið út fulltrúaráði flokksins í Eyjum; vegna framgöngu hans í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum.
6/16/201858 minutes