Winamp Logo
Tíu Jardarnir Cover
Tíu Jardarnir Profile

Tíu Jardarnir

Icelandic, Sports, 6 seasons, 209 episodes, 5 days, 22 hours, 56 minutes
About
Umræðuþættir um amerískan fótbolta.
Episode Artwork

100!!!

Ótrúlegt en satt þá tókst okkur að komast í 100 þætti! Við erum ótrúlega þakklátir fyrir hlustunina og skemmtuninni sem fylgir því að koma saman og ræða NFL sem fólk hefur gaman af. Án ykkar værum við ekki að þessu! Tókum þetta upp að sjálfsögðu hjá Podcaststöðinni - án þeirra hefði þetta aldrei orðið að veruleika. BOLI - okkar allra besti styrktaraðili! Tuddinn góði!
12/14/20211 hour, 49 minutes, 9 seconds
Episode Artwork

E.99 - Himininn er blár, vatn er blautt og NFL deildin er óútreiknanleg.

Erum komin í endasprettinn og playoffs nálgast. En deildin er ennþá í lauus lofti! HVER FER Í PLAYOFFS?!? Nóa Síríus stúdíóið hjá Podcaststöðinni stendur alltaf fyrir sínu. Boli - TUDDI! Rautt er gott! Farðu inní jólin með það besta sem er í boði! Taka þátt í umræðu með #tiujardarnir á twitter! Ekki vera feimin - taka þátt!
12/6/20211 hour, 26 minutes, 54 seconds
Episode Artwork

E.75 - SUPER BOWL YFIRFERÐ!!

Fórum yfir stærsta leik ársins, atvikin, bettin, hálfleiks sýninguna og hvað fór heppnaðist/fór úrskeiðis. Thule - Vængjavagninn - Nicoland - Podcaststöðin
2/8/202152 minutes
Episode Artwork

S01E36 - Auðmjúkur lokaþáttur tímabilsins.

Biggi, Valur, Kalli og Maggi gera upp NFC hliðina á tímabilinu í síðasta þætti þessa tímabils. 
3/3/20201 hour, 51 minutes, 52 seconds
Episode Artwork

S01E31 - Draft úr liðum sem eftir eru í playoffs, söguleg endurkoma og TITANS?!?

Við erum heppin að fá að upplifa aðra eins úrslitakeppni! Biggi, Kalli, Valur og Matti ræddu Titans flóruna, Mahomes er Guð og þá staðreynd að Packers eiga risa séns. 
1/15/20201 hour, 39 minutes, 12 seconds
Episode Artwork

S01E01 - Upprifjun 2018/2019 tímabilsins. NFC Edition.

Birgir Þór, Valur Gunnars og Maggi Pera renna yfir NFC riðlana í NFL deildinni á 18/19 tímabilinu. 
7/28/20191 hour, 8 minutes, 14 seconds