Winamp Logo
Mystík Cover
Mystík Profile

Mystík

Icelandic, Old Time Radio, 1 season, 75 episodes, 1 day, 4 hours, 7 minutes
About
Mystík er hlaðvarp sem fjallar um skrýtin og dularfull mál. Morð, mannshvörf, myrkraverur, mannrán og aðrar mysteríur. Þættirnir eru allir mismunandi uppsettir eftir því hvaða mál er tekið fyrir hverju sinni en ef þú hefur gaman af true crime og öllu því skrýtna og undarlega sem er að gerast í heiminum þá skaltu prófa að hlusta á þessa þætti. Þeir eru fríir og koma út vikulega á þinni hlaðvarpsveitu. Mystík er framelitt af ghost network
Episode Artwork

MANNRÁN: SIDNEY RESO

Sidney Reso var rútínu maður. Á hverju morgni kvaddi hann eiginkonu sína, settist upp í bílinn sinn og keyrði innkeyrsluna til enda. Þar stoppaði hann bílinn, teygði sig í dagblaðið sem lá á stéttinni og keyrði svo af stað í vinnunaÞað kom því eiginkonu hans á óvart þegar hún fékk símtal frá nágranna um hálftíma eftir að Sidney hafði kvatt hana. Nágranninn sagði að bíllinn hans Sidney væri mannlaus við enda innkeyrslunar. Bílstjórahurðin var opin.... en Sidney var hvergi sjáanlegur...... Hvar var hann?Þú getur skoðað myndirnar HÉR á umræðuhópnum okkar á Facebook. PRÓFAÐU ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU - BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/mystikpodcastÞú getur prófað að hlusta FRÍTT í viku þegar þú skráir þig í patreon áskrift! Veldu FREE TRIAL og byrjaðu að hlusta strax í dag! SPOTIFY ÁSKRIFT AF MYSTÍK! Fáðu Mystík í hverri einustu viku og alla opna þætti ÁN auglýsinga!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/7eJ15x2OO6uDcfq8FkCaBZ?si=a-aURAr_RWatvRuJq0HIdg*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. LeanBody.is & Draugasögur Podcast
10/19/202437 minutes, 31 seconds
Episode Artwork

MANNSHVARF: KARLIE GUSÉ

Karlie Gusé hvarf frá heimili sínu laugardaginn 13 október árið 2018. Kvöldið áður hafði hún hringt í stjúpmóður sína Melissu í mjög annarlegu ástandi og beðið hana um að koma að sækja sig sem hún gerði. Mæðgurnar fóru saman heim en morguninn eftir var Karlie horfin!Upp hófst rosaleg lögregluleit sem allir bæjarbúar tóku þátt. En þegar líða tók á fór saga Melissu að breytast og áður en hún vissi af snéru öll spjót að henni.....Þú getur skoðað myndirnar HÉR á umræðuhópnum okkar á Facebook. PRÓFAÐU ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU - BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/mystikpodcastÞú getur prófað að hlusta FRÍTT í viku þegar þú skráir þig í patreon áskrift! Veldu FREE TRIAL og byrjaðu að hlusta strax í dag! SPOTIFY ÁSKRIFT AF MYSTÍK! Fáðu Mystík í hverri einustu viku og alla opna þætti ÁN auglýsinga!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/7eJ15x2OO6uDcfq8FkCaBZ?si=a-aURAr_RWatvRuJq0HIdg*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. LeanBody.is & Draugasögur Podcast
10/13/202439 minutes, 28 seconds
Episode Artwork

Carly Gregg + viðtal við klínískan sálfræðing

Elsku bestu Mystík hlustendur 🫶🏻Við erum hér komin með hráan og óklipptan spjallþátt í lengri kantinum þar sem við ræðum um mál Carly Gregg og vegna gífurlegra vinsælda þá er Ragnhildur Bjarkadóttir klínískur sálfræðingur mætt til okkar aftur í studio-ið og ætlar hún að rekja málið með okkur!Hennar þekking er gríðarleg og það er virkilega gaman að fá að heyra frá fagmanni þegar kemur að svona erfiðu og flóknu máli eins og við erum með í höndunum hér.Ef að þú hefur búið undir stein seinustu vikur og mánuði þá var Carly Gregg aðeins 14 ára gömul þegar hún skaut mömmu sína inná heimili þeirra fyrr á þessu ári. Þann 20 september 2024 var hún svo dæmd í lífstíðar fangelsi, aðeins 15 ára gömul.Í þessum þætti förum við yfir allt sem tengist þessu máli og veltum því fyrir okkur afhverju hún gerði það sem hún gerði....Fáðu Mystík í hverri einustu viku og alla opna þætti ÁN auglýsinga!🎃VERTU MEÐ OKKUR Í OKTÓBER innáPATREON:https://www.patreon.com/mystikpodcast🟢 MEIRI MYSTÍK Á SPOTIFY ! Fáðu Mystík í hverri einustu viku og alla opna þætti ÁN auglýsinga!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/7eJ15x2OO6uDcfq8FkCaBZ?si=a-aURAr_RWatvRuJq0HIdg*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. LeanBody.is
10/3/20241 hour, 14 minutes, 43 seconds
Episode Artwork

SERIAL: HOLLYWOOD RIPPER

Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastHann elti þær, njósnaði um þær og drap þær hrottalega!Við ætlum ekki að gefa of mikið upp hér í lýsingu þáttarins en hér erum við með Serial Killer sem er að fara fyrir dóm rétt í þessu, fyrir glæp sem hann framdi árið 1993.Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú áskriftarþætti í hverri viku+ viral þætti sem við gefum út ÁN auglýsinga! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstTil þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.
9/21/20249 minutes, 34 seconds
Episode Artwork

MORÐ: ALABAMA MURDER MYSTERY

Ef þið ímyndið ykkur stereótýpísk amersík hjón þá er mjög líklegt að par eins og Marie og Frank Hilley komi upp í höfuðið á ykkur. Marie Hilley var ímynd hinnar fullkomnu húsmóður og Frank vann baki brotnu til þess að halda þeirri ímynd uppi!En þegar Frank veikist skyndilega byrjar spilaborgin að hrynja hægt og rólega......og ýmis leyndarmál koma uppá yfirborðið....EKKI SKOÐA MYNDIR FYRR EN EFTIR AÐ ÞIÐ ERUÐ BÚIN AÐ HLUSTA EF ÞIÐ ÞEKKIÐ EKKI TIL MÁLSINS! Þú getur skoðað myndirnar HÉR á umræðuhópnum okkar á Facebook. PRÓFAÐU ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/mystikpodcastÞú getur prófað að hlusta FRÍTT í viku þegar þú skráir þig í patreon áskrift! Veldu FREE TRIAL og byrjaðu að hlusta strax í dag! SPOTIFY ÁSKRIFT AF MYSTÍK! Fáðu Mystík í hverri einustu viku og alla opna þætti ÁN auglýsinga!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/7eJ15x2OO6uDcfq8FkCaBZ?si=a-aURAr_RWatvRuJq0HIdg*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. LeanBody.is & Draugasögur Podcast
9/20/202430 minutes, 38 seconds
Episode Artwork

DULARFULLT: NÁGRANNINN FRÁ HELVÍTI

DULARFULLT: NÁGRANNINN FRÁ HELVÍTIEKKI SKOÐA MYNDIR FYRR EN ÞÚ ERT BÚIN AÐ HLUSTA Á ÞÁTTINN!,,Eins og bíó í eyrunum" það er það sem Stebbi sagði þegar hann kláraði þáttinn!Hefur þú átt nágranna sem fer í taugarnar á þér?Kannski heldur hann partý allar helgar, stelur bílastæðinu þínu, eða æfir á hávært hljóðfæri á kvöldin....við tengjum eflaust mörg við eitthvað af þessu.Við viljum ekki segja of mikið.... en þessi nágranni sem við ætlum að fjalla um í dag, gekk svona 100 skrefum of langt.... með skelfilegum afleiðingum!Þú getur skoðað myndirnar HÉR á umræðuhópnum okkar á Facebook. PRÓFAÐU ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/mystikpodcastÞú getur prófað að hlusta FRÍTT í viku þegar þú skráir þig í patreon áskrift! Veldu FREE TRIAL og byrjaðu að hlusta strax í dag! SPOTIFY ÁSKRIFT AF MYSTÍK! Fáðu Mystík í hverri einustu viku og alla opna þætti ÁN auglýsinga!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/7eJ15x2OO6uDcfq8FkCaBZ?si=a-aURAr_RWatvRuJq0HIdg*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. LeanBody.is & Draugasögur Podcast
9/14/202437 minutes, 31 seconds
Episode Artwork

DULARFULLT: HVER ER TYLER?

Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastKomið þið sæl kæru Mystík unnendur!Málið sem við ætlum að taka fyrir í dag er vægast sagt furðulegt en á sama tíma þyrstir mann í svör við spurningum sem brenna á manni því lengra sem maður kafar ofan í það.Maður vaknar nærri dauða en lífi á sjúkrahúsi. En hvernig komst hann þangað?Komdu með okkur í rannsóknarferð sem byrjar í miðri Mojave eyðimörkinni, aðeins spölkorn frá hinni glæsilegu Las Vegas. Saman komumst við mögulega að þvíHver í ósköpunum er þessi Tyler!?Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú áskriftarþætti í hverri viku+ viral þætti sem við gefum út ÁN auglýsinga! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstTil þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.
9/13/20247 minutes, 56 seconds
Episode Artwork

MORÐ: MORÐIÐ Á BETSY FARIA

Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastÚllen dúllen doff, hver myrti Betsy Faria?Þetta mál er svo lygilegt að ef maður vissi ekki betur, þá héldi maður að þetta væri handrit af nýrri sakamálaseríu sem væri á leið í sjónvarp á laugardagskvöldum!Hvað gerðist fyrir Betsy Faria þann 27. desember árið 2011?Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú áskriftarþætti í hverri viku+ viral þætti sem við gefum út ÁN auglýsinga! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstTil þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.
9/7/202411 minutes, 28 seconds
Episode Artwork

MORÐ: GIGOLO MURDER

Ó kæru hlustendur, þessi þáttur er ansi áhugaverður!Katrín fékk svo mikin kjánahroll í upptökum að hún sökk ofaní stólinn, en Stebbi hinsvegar var áhugasamur með margar spurningar sem hann reyndi að fá svör við....Við ætlum ekki að segja neitt meira.... skoðið bara cover-ið og þið hugsanlega vitið hvert við erum að fara með þetta....Enjoy 😅 🕺🏼Þú getur skoðað myndirnar HÉR á umræðuhópnum okkar á Facebook. SPOTIFY ÁSKRIFT AF MYSTÍK! Fáðu Mystík í hverri einustu viku og alla opna þætti ÁN auglýsinga!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/7eJ15x2OO6uDcfq8FkCaBZ?si=a-aURAr_RWatvRuJq0HIdgFYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/mystikpodcastÞú getur prófað að hlusta FRÍTT í viku þegar þú skráir þig í patreon áskrift! Veldu FREE TRIAL og byrjaðu að hlusta strax í dag! *Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. LeanBody.is & Draugasögur Podcast
9/6/202434 minutes, 13 seconds
Episode Artwork

MORÐ: STEPHANIE PARZE

MORÐ: STEPHANIE PARZEStephanie Parze var ung kona á uppleið. Hún var förðunarfræðingur og var að gera það virkilega gott á samfélagsmiðlum þegar hún skyndilega hvarf einn daginn!Skoðaðu myndir sem fylgja þættinum í umræðuhópnum okkar á facebook! Ef þú vilt halda áfram að fá opna þætti á allar veitur endilega gefðu okkur fimm stjörnur á þinni veitu þar sem þú hlustar! SPOTIFY ÁSKRIFT AF MYSTÍK! Fáðu Mystík í hverri einustu viku og alla opna þætti ÁN auglýsinga!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/7eJ15x2OO6uDcfq8FkCaBZ?si=a-aURAr_RWatvRuJq0HIdgFYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/mystikpodcastÞú getur prófað að hlusta FRÍTT í viku þegar þú skráir þig í patreon áskrift! Veldu FREE TRIAL og byrjaðu að hlusta strax í dag! *Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. LeanBody.is & Draugasögur Podcast
8/31/202435 minutes, 46 seconds
Episode Artwork

SERIAL KILLER: TODD KOHLHEPP

Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastHér erum við með mál sem margir þekkja og við bara VERÐUM að ræða aðeins um!Todd Kohlhepp, maðurinn sem hélt Kala Brown föngum í gám í garðinum hjá sér og var mjög líklega ábyrgur fyrir skotárásinni í búðinni Superbike Motorsports.Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú áskriftarþætti í hverri viku+ viral þætti sem við gefum út ÁN auglýsinga! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstTil þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.
8/30/20248 minutes, 37 seconds
Episode Artwork

MORÐ: Online Cult 💻

Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastÆtli við séum öll í áhættuhópi þess að vera mögulega tekin í sértrúarsöfnuð,ef sannfæringarkrafturinn er nógu sterkur?Gæti verið að nægilegur hópþrýstingur dugi til að sannfæra hvern sem er, um að gera kannski bara hvað sem er?Talið er að núna árið 2024 séu um 2-8000 starfandi Cults um heim allann. Sem telur meðlimi frá um 10 talsins og uppí mörg þúsundir.Með komu internetsins hefur þeim augljóslega fjölgað og það er einn leiðtogi svoleiðis Cults sem hafði ákveðið forskot þegar fólk var fyrst að setja upp nettenginguna sína.Það er engin önnur en huldukonan Sherri Shreiner og fjallar þáttur dagsins um hennar söfnuð og hvernig hugmyndir hópsins urðu að algjöri martröð !Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú áskriftarþætti í hverri viku+ viral þætti sem við gefum út ÁN auglýsinga! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstTil þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.
8/23/202412 minutes, 17 seconds
Episode Artwork

MORÐ: MARY JANE FONDER

Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastÞað er eflaust best að segja ekki of mikið um þetta mál.En við erum stödd í smábænum Springfield Town í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum.Við ætlum að koma okkur fyrir í kirkjunni þar og kynnast fólkinu í söfnuðinum og prestinum sem að leiddi hann.Með þessari lýsingu þá heldurðu kannski að þú vitir hvert þessi saga er að fara en við erum viss um að hún muni koma þér á óvart! ✋🏼Njótið vel!Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú áskriftarþætti í hverri viku+ viral þætti sem við gefum út ÁN auglýsinga! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstTil þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.
8/16/202410 minutes, 50 seconds
Episode Artwork

DULARFULLT: SHERRI PAPINI - Perfect Wife

Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastKomið þið sæl kæru hlustendur 🫶🏻Í dag ætlum við að segja  ykkur frá þessu dularfulla máli um Sherri Papini.Sherri og Keith voru gift og áttu þau saman soninn Tyler og dótturina Violet. Sherri var heima fyrir á daginn að hugsa um börnin á meðan Keith vann í búðinni Best Buy og sá þannig fjárhagslega fyrir fjölskyldunni sinni.En svo gerist það einn daginn árið 2016 að Keith kemur heim og Sherri var þá horfin!Þá hófst leitin sem endaði mjög furðulega!PS. Það var að koma út þriggja þátta heimildarsería á HULU núna í júní 2024 sem varpar nýrri sýn á málið. Við munum ræða um þessa seríu í þættinum svo spoiler alert 🚨PS2. VIÐ MÆLUM MEÐ AÐ HLUSTA Á ÞÁTTINN ÁÐUR EN ÞIÐ SKOÐIÐ MYNDIRNAR 😁Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú áskriftarþætti í hverri viku+ viral þætti sem við gefum út ÁN auglýsinga! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstTil þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.
8/9/202417 minutes, 46 seconds
Episode Artwork

MORÐ: BLACK WIDOW MURDERES

Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastVið erum stödd í Los Angeles. Þann 8 nóvember árið 1999 barst neyðarlínunni símtal um að það hafi orðið hit-and-run í dimmu húsasundi. Þegar lögreglan mætir á svæðið sjá þeir að gamall maður liggur á jörðin. Það gaf auga leið að maðurinn var látinn, en það var áætlað að ekkert saknæmt hafði átt sér þarna stað.Það var ekki fyrr en sex árum síðar þegar neyðarlínunni barst aftur nákvæmlega eins símtal að lögreglumaðurinn Lee Wilmon fór að leggja saman tvo og tvo... Ekkert var eins og það leit út fyrir að vera.....Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú áskriftarþætti í hverri viku+ viral þætti sem við gefum út ÁN auglýsinga! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstTil þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.
8/2/20248 minutes, 19 seconds
Episode Artwork

MORÐ: WORST ROOMATE EVER!

Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastÍ dag ætlum við að fara yfir mál Jamison Bachman sem hefur fengið þann ágæta titil að hafa verið versti herbergisfélagi í heimi.Þetta er maður sem stundaði það að flytja inná fólk, hætta svo að borga leigu og neita því að flytja út! Svona fólk hefur fengið heitið squatters og ótrúlegt en satt þá hefur þetta fólk ákveðin réttindi sem getur gert húseigendum erfitt fyrir.Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú áskriftarþætti í hverri viku+ viral þætti sem við gefum út ÁN auglýsinga! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstTil þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.
7/19/202411 minutes, 48 seconds
Episode Artwork

MORÐ: DOOMSDAY DAD

Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastÍ dag ætlum við að fjalla um mál Peter Keller en hann eyddi miklum tíma í að útbúa neðanjarðarvirki sem hann gæti búið í ef upp kæmi neyðartilfenni s.s. náttúruhamfarir, stríð eða aðrar truflanir í þjóðskipulaginu.En með tíð og tíma fóru áætlanir hans að breytast og undir lokin átti virkið eftir að þjóna allt öðrum tilgangi.....Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú áskriftarþætti í hverri viku+ viral þætti sem við gefum út ÁN auglýsinga! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstTil þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.
7/12/202410 minutes, 8 seconds
Episode Artwork

Wade Wilson + viðtal við klínískan sálfræðing

Komið þið sæl kæru Mystík hlustendur 🎧Við erum hér komin með hráan og alveg óklipptan spjallþátt í lengri kantinum þar sem við ræðum um mál Wade Wilson en að þessu sinni erum við með klínískan sálfræðing með okkur í studio-inu hana Ragnhildi Bjarkadóttur sem ætlar að rekja málið með okkur. Hennar þekking er gríðarleg og það er virkilega gaman að fá að heyra frá fagmanni þegar kemur að svona erfiðu og flóknu máli eins og við erum með í höndunum hér.Við förum yfir líf hans og glæpi og veltum því fyrir okkur afhverju hann gerði það sem hann gerði.SPOTIFY ÁSKRIFT AF MYSTÍK! Fáðu Mystík í hverri einustu viku og alla opna þætti ÁN auglýsinga!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/7eJ15x2OO6uDcfq8FkCaBZ?si=a-aURAr_RWatvRuJq0HIdgFYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/mystikpodcast*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. LeanBody.is
7/10/20241 hour, 9 minutes, 46 seconds
Episode Artwork

DULARFULLT/MORÐ: ÞRJÚE CRIME

Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastÍ dag ætlum við að taka fyrir þrjú nýleg mál sem hafa verið vinsæl á samfélagsmiðlum eins og Tiktok. Eflaust margir sem hafa séð myndböndin sem við ræðum um í þættinum, en þekkja kannski ekki söguna (eða glæpina) á bakvið þau. Þannig að við erum hingað komin til þess að segja ykkur allt sem þið þurfið að vita!Við vonum að þið hafið gaman að 🤗Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú áskriftarþætti í hverri viku+ viral þætti sem við gefum út ÁN auglýsinga! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstTil þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.
7/5/20249 minutes, 37 seconds
Episode Artwork

MORÐ: PAPIN SYSTURNAR

Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastVið erum staðsett í borginni Le Mans sem er í norð vestur hluta Frakklands. Hér ætlum við að skoða frægt sakamál þar sem Papin syturnar eru í aðalhlutverki, þær Christine og Léa.Systurnar störfuðu sem vinnukonur hjá Lanceline fjölskyldunni og höfðu gert það í rúm 7 ár þegar þær allt í einu fengu nóg. Og það sem þær gerðu var brútal!Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú áskriftarþætti í hverri viku+ viral þætti sem við gefum út ÁN auglýsinga! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstTil þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.
6/29/20249 minutes, 54 seconds
Episode Artwork

MORÐ: YOUTUBE MORÐINGINN

MORÐ: YOUTUBE MORÐINGINN Í dag ætlum við að segja ykkur frá youtúbaranum Randy Stair sem var afskaplega duglegur að setja myndbönd af sjálfum sér á netið. Randy sem var heltekinn af teiknimyndapersónunni Ember úr Danny Phantom var alveg viss um að þegar hann myndi deyja þá myndi hann verða partur af hennar draugagengi.Þetta er skrýtið mál, sem þið verðið að hlusta á til þess að skilja, en þessi þáttur er einmitt í lengri kantinum afþví að það var bara svo margt sem við hjónin urðum að fara yfir!SPOTIFY ÁSKRIFT AF MYSTÍK! Fáðu Mystík í hverri einustu viku og alla opna þætti ÁN auglýsinga!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/7eJ15x2OO6uDcfq8FkCaBZ?si=a-aURAr_RWatvRuJq0HIdgFYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/mystikpodcast*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. LeanBody.is & ghostbox.is
6/28/202455 minutes, 42 seconds
Episode Artwork

DULARFULLT: SKOTTULÆKNIRINN

Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastÍ dag eigum við bókaðan tíma hjá lækninum Lindu Hazzard.Linda lofar okkur því að með því að fasta í margar vikur (jafnvel mánuði) að þá munum við læknast af öllu sem er að okkur. Hvort sem það er varta eða krabbamein.En það sem við vitum ekki um Lindu er að hún er alls enginn læknir. Hún hefur ekki einu sinni farið í Háskóla. En samt er hún hér, að taka fólk í meðferðir á nýja heilsuhælinu sínu.... málið er samt að flestir sem fara þangað inn, koma út í líkpoka!Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú áskriftarþætti í hverri viku+ viral þætti sem við gefum út ÁN auglýsinga! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstTil þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.
6/22/202411 minutes, 3 seconds
Episode Artwork

MORÐ: HEX HOLLOW

Við ætlum að segja ykkur frá mjög áhugaverðu máli í dag sem við höfum verið með augnstað á lengi. Við erum að sjálfsögðu að tala um Hex Hallow morðið sem átti sér stað í Norths Hopeswell í York County Pennsylvaniu.Við erum hér með mann sem er alveg viss um að á honum hvíli bölvun, og hann telur að eina leiðin til þess að bölvuninni verði létt sé að drepa þann sem ber ábyrgð á henni!Skoðaðu myndirnar sem fylgja þætti dagsins inná umræðuhópnum okkar á facebook!SPOTIFY ÁSKRIFT AF MYSTÍK! Fáðu Mystík í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/7eJ15x2OO6uDcfq8FkCaBZ?si=a-aURAr_RWatvRuJq0HIdgFYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/mystikpodcast*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. LeanBody.is & ghostbox.is
6/21/202437 minutes, 18 seconds
Episode Artwork

MORÐ: KVÖLDVERÐUR MEÐ MANNÆTU

MORÐ: KVÖLDVERÐUR MEÐ MANNÆTUHér erum við með mál sem að Stebbi valdi 😅 Það kannast eflaust margir við þennann mann, en það fylgja fáar myndir með einfaldlega bara vegna þess að þær eru það ógeðslegar að við yrðum eflaust bönnuð á öllum platformum ef við deilum þeim áfram. Þeir sem vilja sjá myndir geta notað google 🫣Fyrir þá sem ekki þekkja til kauða þá erum við hér með mann sem að þráði ekkert heitar en að borða aðrar manneskjur, og ótrúlegt en satt þá endaði hann ekki í fangelsi til æviloka.....Skoðaðu myndirnar sem fylgja þætti dagsins inná umræðuhópnum okkar á facebook!SPOTIFY ÁSKRIFT AF MYSTÍK! Fáðu Mystík í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/7eJ15x2OO6uDcfq8FkCaBZ?si=a-aURAr_RWatvRuJq0HIdgFYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/mystikpodcast*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. LeanBody.is & ghostbox.is
6/14/202434 minutes, 56 seconds
Episode Artwork

DULARFULLT: CREEPY CRAWLIES

Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastÁrið 2019 flutti vísitölu fjölskyldan, James og Brittany, drengir þeirra tveir ásamt kettinum þeirra Mr. Franklin í nýtt hús í úthverfi Honalulu. Húsið var ósköp venjulegt millistéttar hús. Það var á tveimur hæðum í enda botnlanga í afskaplega öruggu og notalegu hverfi.Það var allt bókstaflega fullkomið þar til einn daginn þegar þau lærðu lítið leyndarmál sem húsið hafði verið að geyma.....VIÐ MÆLUM MEÐ AÐ ÞIÐ HLUSTIÐ Á ÞÁTTINN ÁÐUR EN ÞIÐ SKOÐIÐ MYNDIRNAR! Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú áskriftarþætti í hverri viku+ viral þætti sem við gefum út ÁN auglýsinga! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstTil þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.
6/14/202412 minutes, 2 seconds
Episode Artwork

MORÐ: INDIA´S MOST WANTED

MORÐ: INDIA´S MOST WANTEDFáránlegt er líklegast besta orðið sem við höfum til að lýsa málinu sem við ætlum að fjalla um hér í dag 🥴 Við ætlum að taka fyrir málið hennar Omönu Edaden sem hefur síðan árið 2001 verið á lista yfir India´s most wanted vegna glæps sem hún framdi árið 1996!Skoðaðu myndirnar sem fylgja þætti dagsins inná umræðuhópnum okkar á facebook!SPOTIFY ÁSKRIFT AF MYSTÍK! Fáðu Mystík í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/7eJ15x2OO6uDcfq8FkCaBZ?si=a-aURAr_RWatvRuJq0HIdgFYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐAN:PATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/mystikpodcast*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. LeanBody.is & ghostbox.is
6/8/202438 minutes, 2 seconds
Episode Artwork

MORÐ: ELTIHRELLIR JAPAN

Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastSíðan um aldarmótin hefur stalker málum fjölgað svakalega í Japan og árið 2020 var áætlað að um 20.000 eltihrella avik hafi komið upp sem er rosalega há tala.Þetta er raunverulega gríðar stórt vandamál þarna í Japan sem erfitt hefur reynst að takast á við. Í dag ætlum við að fjalla um eitt frægasta málið sem hefur komið þar upp..... sem endaði hræðilega!Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú áskriftarþætti í hverri viku+ viral þætti sem við gefum út ÁN auglýsinga! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstTil þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.
6/7/20246 minutes, 41 seconds
Episode Artwork

SERIAL: DAVID & CATHERINE BIRNIE

Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastÍ dag erum við með svakalegt mál fyrir ykkur sem átti sér stað í Ástralíu fyrir nokkrum áratugum síðan. Við ætlum að tala um þau Catherine og David Birnie sem árið 1986 stunduðu það að ræna, misnota og að lokum myrða konur í borginni Perth.Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú áskriftarþætti í hverri viku+ viral þætti sem við gefum út ÁN auglýsinga! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstTil þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.
5/31/202410 minutes, 48 seconds
Episode Artwork

MORÐ: MIDDLE BEACH MURDER

MORÐ: MIDDLE BEACH MURDERÍ dag ætlum við að líta á mál sem vakti mikla athygli árið 2020 þegar heimildarmyndin Murder on Middle Beach kom út. Þetta er ansi stórt og flókið mál og það verður bara skrýtnara og skrýtnara því sem líður á þáttinn.....Þú heldur kannski að þú vitir hver morðinginn er....en þú hefur ekki hugmynd!SPOTIFY ÁSKRIFT AF MYSTÍK Á 20% AFSLÆTTI BARA Í MAÍ ! Fáðu Mystík í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/7eJ15x2OO6uDcfq8FkCaBZ?si=a-aURAr_RWatvRuJq0HIdgFYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐANPATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/mystikpodcast*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. LeanBody.is & ghostbox.is
5/30/202442 minutes, 36 seconds
Episode Artwork

MANNSHVARF: SKYE BUDNICK

MANNSHVARF: SKYE BUDNICK  Þann 1. apríl árið 2008 fór Skye út af heimili sínu þar sem hún bjó með foreldrum og systkinum og hélt af stað til vinkonu sinnar sem hún ætlaði að gista hjá um nóttina. Fjórum dögum síðar hafði hún ekki enn skilað sér heim.Hófst þá leitin, en um leið og fjölskyldan náði að komast inná e-mailið hennar þá var nokkuð ljóst að Skye hafði verið með einhver allt önnur plön!SPOTIFY ÁSKRIFT AF MYSTÍK Á 20% AFSLÆTTI BARA Í MAÍ ! Fáðu Mystík í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/7eJ15x2OO6uDcfq8FkCaBZ?si=a-aURAr_RWatvRuJq0HIdgFYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐANPATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/mystikpodcast*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. & ghostbox.is
5/24/202443 minutes, 16 seconds
Episode Artwork

1. Glæpsamlegar Samræður

Glæpsamlegar Samræður (Hrátt & óklippt, maí 2024)SPOTIFY ÁSKRIFT AF MYSTÍK Á 20% AFSLÆTTI BARA Í MAÍ ! Fáðu Mystík í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/7eJ15x2OO6uDcfq8FkCaBZ?si=a-aURAr_RWatvRuJq0HIdgFYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐANPATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/mystikpodcastMál sem tekin eru fyrir:1. Noah Presgrove2. Miguel serial killer (six bodies found)3. Sebastian RogersÁ instagram story í vikunni sögðum við frá því að viral eða opnir þættir eru væntanlegir aftur í næstu viku, samhliða áskriftarþáttum. Þið fáið alla viral þætti hingað inn ÁN auglysinga 🤗En okkur langaði samt að gefa ykkur eitthvað skemmtilegt aukaefni í þessari viku svo við ákváðum að taka upp hráan spjallþátt sem er óklipptur og mjööög ólíkur venjulegum Mystík þætti 😅En það vill svo til að ég (Katrín sem á það til að detta harkalega inní true crime mál ) er búin að vera djúpt sokkin ofaní nokkur mál sem eru að eiga sér stað í þessum skrifuðu orðum og allt eru þetta mál sem mig langaði til að segja Stebba frá! Svo okkur datt í hug, afhverju ekki bara að taka það upp og skella því út líka, og fá hans skoðun á þessu öllu saman 😁Svo hér kemur hrár og óklipttur þáttur þar sem við hjónin ræðum um þrjú mál sem eru í gangi núna. Við látum heimildir fylgja með og video sem ég (Katrín) er búin að horfa á og finnst áhugaverð.Það væri gaman að heyra ef einhverjir fleiri hér eru að fylgjast
5/17/202438 minutes, 6 seconds
Episode Artwork

MORÐ: Malargryfju Morðin (áskriftarprufa)

Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastVið erum stödd í Finnlandi í dag 🇫🇮 Og málið sem við ætlum að taka fyrir gæti tikkað í öll box, en við erum með morð, mannshvarf og ýmislegt dularfullt í bland.Málið er þekkt sem Hausjarvi Malargryfju Morðin en þau áttu sér stað í kringum 1990 í Hausjarvi sem er í suður Finnlandi.Þetta eru í raun þrjú mál sem við ætlum að skoða í þættinum sem lögreglan telur að séu tengd með einum eða öðrum þætti.Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú áskriftarþætti í hverri viku+ viral þætti sem við gefum út ÁN auglýsinga! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstTil þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.
5/17/202410 minutes, 4 seconds
Episode Artwork

MORÐ: Lady of the Dunes

*ÁskriftarprufaHlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastMálið sem við ætlum að taka fyrir í dag er vel þekkt og var dulin ráðgáta í rúm 50 ár !Hin 12 ára gamla Leslie hafði gengið fram á lík konu sem síðan þá hefur verið þekkt sem konan í sandöldunum eða Lady of the dunes.Það var árið 1974 þegar lík hennar fannst við Recepoint Beach í Provincetown og hélt yfirvöldum, íbúum á svæðinu og öllu true crime samfélaginu í heljargreipumþangað til árið 2022 ....Þetta er málið um Lady of the DunesHlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcast
1/7/20246 minutes, 50 seconds
Episode Artwork

DULARFULLT: Oak Island

*ÁskriftarprufaHlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastMargir láta reyna á heppni sína á hverjum degi. Sumir með því að kaupa lóttó miða en aðrir fara aðeins flóknari og jafnvel háskalegri leið. Hverjar eru líkurnar á að þú finnir grafinn fjársjóð á lítilli eyju fyrir utan suðurstrendur Nova Scotia?Síðustu 200 ár hafa hópar gullgrafara laðast að Oak Island einmitt í þeirri von að þeir stingi skólfunni í jörðina og sigli svo heim með stórann sjóð í fartaskinu. En enginn sagði að þessi leit yrði auðveld......Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcast
1/7/20247 minutes, 43 seconds
Episode Artwork

MORÐ/MANNSHVARF: 3 Mystíks Jólamál

*ÁskriftarprufaHlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastÞátturinn í dag er með aðeins öðruvísi sniði en vanalega en við ætlum nefnilega að segja ykkur frá þremur málum sem öll áttu sér stað á og í kringum jólin.Öll þessi mál eru óleyst þannig að endilega deilið með okkur ykkar skoðunum...hvað haldið þið að hafið gerst?!Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcast
1/7/20248 minutes, 33 seconds
Episode Artwork

DULARFULLT: Fredrich Valentinich

*ÁskriftarprufaHlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastSagan okkar hefst kvöldið þann 21 október árið 1978.Það kvöld fór Frederick á Moorabbinn flugvöllinn þar sem hann leigði Cessna 182L vél.Vélin var bæði lítil og létt. Í henni voru aðeins fjögur sæti og ein vél. Frederick ætlaði að fljúga vélinni til King Island þar sem hann ætlaði að sækja nokkra farþega sem voru að bíða eftir honum....Hann sást aldrei framae og það eina sem hann skyldi eftir sig voru mjög skrýtin skilaboð rétt áður en hann hvarf!Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcast
1/7/20249 minutes, 59 seconds
Episode Artwork

DULARFULLT: Maðurinn frá Taured

*ÁskriftarprufaHlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastMaðurinn var á hraðferð. Hann hafði flogið hingað og þangað seinustu daga vegna vinnu sinnar og var nú mættur til Tokyo í Japan. Rösklega gengur hann að borðinu þar sem hann sýnir vegabréfið sitt.  Flugvallastarfsmaðurinn skoðaðar vegabréfið en lítur svo hvössum augum á manninn. Eitthvað var ekki í lagi.... og maðurinn vissi fljótlega að ferðalagi hans væri hér með lokið.....Þetta er sagan um Manninn frá Taured! Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcast
1/7/20247 minutes, 59 seconds
Episode Artwork

RÁN: Stóra Síropsránið

*ÁskriftarprufaHlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastRÁN: Stóra SíropsrániðMálið sem við munum taka fyrir í dag er vel þekkt en svolítið öðruvísi...Hvern hefði grunað að einhver vökvi gæti verið svo verðmætur að honum yrði stolið?Eða að gælunafn hans væri Gullvökvinn og virði hans í 16.000 tunnum metið á 30 milljónir Bandaríkjadala sem nú hafði á furðulegan hátt, hreinlega gufað upp?Þetta er mjög áhugavert mál og við erum mjög spennt að deila því með ykkur..Hver bar ábyrgð á Stóra Síropsráninu ?Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcast
12/4/20238 minutes
Episode Artwork

DULARFULLT: Korovina Hópurinn

*ÁskriftarprufaHlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastGangan hefði átt að vera nokkuð auðveld. Það var mitt sumar í Rússlandi og sólin hafði skinið skært þegar sjö manna gönguhópurinn lagði af stað í fjallgönguna.....En veðrið hafði nú gjörsamlega umturnast. Fyrst kom rigningin, svo vindurinn og loks snjórinn sem þakkti nú alla fjallshlíðina.....En þrátt fyrir allt voru þau að minnsta kosti öll sjö saman og undir stjórn leiðbeinandans Korovinu yrði þetta ekkert mál. Eða hvað?Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcast
12/4/20239 minutes, 20 seconds
Episode Artwork

MORÐ: Hver myrti Robert Wone?

*ÁskriftarprufaHlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastHvað átti sér stað á heimili Roberts og Victors á Swann Street í Washington's þann 2 ágúst árið 2006 á milli klukkan 23:10-23:50?Þegar lögreglan kemur á staðinn taka á móti henni þrír menn klæddir hvítum sloppum, líkt og þeir væru nýbúnir í sturtu. Ekkert blóð er sjáanlegt og enginn segir neitt.....Var þetta kynlífsleikur sem gekk of langt?Var þetta slys?Eða var þetta innbort?Og getur það verið að morðinginn gangi nú laus um götur borgarinnar?Hver í fjandanum myrti Robert Wone?!Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcast
12/4/20239 minutes, 37 seconds
Episode Artwork

MORÐ: Háskalegur ástarþríhyrningur

*ÁskriftarprufaHlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastVið erum stödd í Nebraska fylki í Norður Ameríku árið 2012.Hinn 36 ára Dave Kroupa fór skyndilega að verða fyrir alvarlegum hótunum í skilaboðum og heimili hans og vinnustaður urðu fyrir skemmdarverkum. En málið varð bara enn óhuggulegra þegar núverandi kærastan hans og meira að segja fyrrverandi eiginkona hans urðu einnig fyrir sömu örlögum..Dave, var svo sannarlega fastur í háskalegum ástarþríhyrningi sem myndi enda með stalker, íkveikju og manndrápi....Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcast
12/4/20238 minutes, 8 seconds
Episode Artwork

DULARFULLT: Circleville Bréfin

*ÁskriftarprufaHlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastVið erum stödd í litla bænum Circleville sem um 40 km fyrir utan Colombus Ohio.Einn daginn árið 1976 vöknuðu íbúar bæjarins og hófu sína morgunrútínur eins og vanalega. Flestir fóru út fyrir til þess að ná í dagblaðið í póstkassann, en einn og einn tók eftir því að í póstkassanum leyndist bréf. Bréfin voru handskrifuð og full af persónulegum leyndarmálum og smáatriðum úr lífi fólksins sem enginn ætti að vita.....Það var greinilegt að einhver á meðal þeirra vissi of mikið......Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcast
12/4/20236 minutes, 50 seconds
Episode Artwork

MORÐ: Sierah Joughin

*ÁskriftarprufaHlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastSierah fór í hjólatúr með kærastanum sínum Josh þennan daginn. Þau voru bæði tvítug en þrátt fyrir ungan aldur voru þau búin að vera saman í 7 ár. Þau hjóluðu saman, Sierah á nýja fjólubláa reiðhjólinu sínu og Josh keyrði rólega við hlið hennar á mótorhjólinu sínu. Þegar dag tók að kvölda bauðst Josh til þess að fylgja Sieruh heim en hún taldi það óþarfi. Þau voru aðeins skammt frá heimilinu hennar og hún gat alveg hljólað þangað ein. Svo þau kvöddust með kossi og fóru í sitthvora áttina. Eftir að hafa hjólað ein í smá stund heyrir hún í mótorhjóli fyrir aftan sig og það fyrsta sem henni datt í hug var að þarna væri Josh komin aftur....en þetta var ekki Josh... þetta var djöfull í mannslíki og hann var sá seinasti sem sá Sieruh á lífi....Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcast
12/4/20238 minutes, 8 seconds
Episode Artwork

MORÐ: Hver er Robert Cooper?

*ÁskriftarprufaHlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastHinn 53 ára gamli Albert Kite bjó í tveggja hæða raðhúsi. Hann vissi samt alveg að húsið var alltof stórt fyrir hann einann svo hann ákvað að breyta kjallaranum í auka íbúð og leigja hana út.Það er þá sem hann fær símtal frá manni sem kynnti sig sem Robert Cooper. Robert hafði búið hjá systur sinni í einhvern tíma en var núna að leita að íbúð.Albert Kite býður honum að koma og skoða kjallarann sem hann gerir.....Þetta var upphafið á sambúð sem átti vægast sagt ekki eftir að enda vel...Hver í fjandanum er Robert Copper?Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcast
12/4/20239 minutes, 38 seconds
Episode Artwork

DULARFULLT: Kolata Hryllingurinn!

Við erum stödd á Indlandi í júní 2015.Þykkur reykur kom út frá einu af fjölmörgu herbergjum glæsihýsis í miðbæ Kolkata.Þegar viðbragðsaðilar mættu á staðinn átti engin von á því sem beið þeirra innandyra.Hvað þá að þetta væri aðeins fyrsta atvikið î röð atburða sem kom til með að afhjúpa það sem heimurinn kom síðar til með að þekkja sem Kolkata Hryllinginn......Hlustaðu á auka Mystik þátt NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú þætti alla föstudaga + viral þætti sem koma út annanhvern föstudag ÁN auglýsinga! Semsagt 6 þætti í mánuði! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstKomdu í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghostbox.is og Leanbody!
10/27/202329 minutes, 7 seconds
Episode Artwork

DULARFULLT: Max Headroom

Dularfullt: Max Headroom Í dag ætlum við að segja ykkur frá ansi furðulegu máli sem er þekkt sem Max Headroom atvikið og átti sér stað á sjónvarpsskjáum Chicago árið 1987.Við hvetjum ykkur til þess að horfa á video-in sem við látum fylgja með....Hlustaðu á auka Mystik þátt NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú þætti alla föstudaga + viral þætti sem koma út annanhvern föstudag ÁN auglýsinga! Semsagt 6 þætti í mánuði! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstKomdu í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.Hér getur þú horft á upptökurnar sem við ræðum um í þættinum:Myndband númer 1 Myndband númer 2 Fylgdu okkur á Instagram HÉR. og Facebook HÉR. *Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf., Ghostbox.is & LeanBody
10/13/202335 minutes, 51 seconds
Episode Artwork

DULARFULLT: Zigmund Adamski

DULARFULLT: Zigmund Adamski - (áskriftarprufa)Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcast dag ætlum við að segja ykkur frá dularfullum dauðdaga í Bretlandi, þar sem maður að nafni Zigmund Adamski fannst látinn uppá hól og af svipnum á honum að dæma þá mætti halda að maðurinn hafi dáið úr hræðslu. Hvað var það sem Zigmund sá? Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú þætti alla föstudaga + viral þætti sem koma út annanhvern föstudag ÁN auglýsinga! Semsagt 6 þætti í mánuði! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstTil þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.
10/13/20238 minutes, 57 seconds
Episode Artwork

DULARFULLT: MH370 (áskriftarprufa)

DULARFULLT: MH370 - (áskriftarprufa)Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastÞetta er eitt frægasta og dularfyllsta mál samtímans.Hvernig getur farþegaflugvél með 239 manns um borð einfaldlega horfið af yfirborði jarðar í venjulegu áætlunarflugi á tímum þar sem tæknin er svo mikil?Það gerðist samt sem áður þann 8. mars árið 2014. Í þessum þætti köfum við ofan í atburðarrásina á "mannamáli", jörðum sögusagnir og skoðum nýjar vendingar í málinu sem loks gætu varðað ljósi á hvað varð um vélinaHlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú þætti alla föstudaga + viral þætti sem koma út annanhvern föstudag ÁN auglýsinga! Semsagt 6 þætti í mánuði! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstTil þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.
10/13/202311 minutes, 26 seconds
Episode Artwork

MORÐ: Engill Dauðans 'El Ángel' (áskriftarprufa)

MORÐ: Engill Dauðans - (áskriftarprufa)Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastÍ dag er við komin til Buenos Aires í Argentínu í upphafi 8. áratugs síðustu aldar. Þar áttu sér stað ansi óhuggulegir atburðir sem við ætlum að fjalla um í dag. Þetta er sagan af Carlos Eduardo Robledo Puch en hann hefur fengið nafnið El Ángel eða the Angel of Death.Þáttur dagsins er ansi óhuggulegur og vörum viðkvæmar sálir sérstaklega við atriðum sem koma fram í þættinum sem kynnu að vekja óhug hjá sumum.Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú þætti alla föstudaga + viral þætti sem koma út annanhvern föstudag ÁN auglýsinga! Semsagt 6 þætti í mánuði! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstTil þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.
10/13/20238 minutes, 8 seconds
Episode Artwork

MORÐ: Felix Vail (áskriftarprufa)

MORÐ: Felix Vail - (áskriftarprufa)Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastÞáttur dagsins er langur en við munum fara yfir líf þriggja kvenna sem allar týndu lífi sínu ... og allar áttu þær það sameiginlegt að vera giftar Felix Vail!Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú þætti alla föstudaga + viral þætti sem koma út annanhvern föstudag ÁN auglýsinga! Semsagt 6 þætti í mánuði! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstTil þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.
10/13/20237 minutes, 8 seconds
Episode Artwork

MORÐ: Líkið í steypunni (áskriftarprufa)

MORÐ: Líkið í steypunni - (áskriftarprufa)Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastÍ dag ætlum við að taka fyrir eitt svakalegast morð mál Hong Kong undanfarinna ára en það hefur ekki mikið verið fjallað um það í vestrænum miðlum....Þetta er sem sagt morðið á Zhang Wanli og við ætlum að byrja á því að fara aðeins yfir það hver hann var og undanfarann að morðinu. Svo munum við ræða um rannsókninia sjálfa áður en við förum yfir framburði og réttarhöldin í lokin.Hefjum nú ferðalagið til Hong Kong í mars árið 2016....!Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú þætti alla föstudaga + viral þætti sem koma út annanhvern föstudag ÁN auglýsinga! Semsagt 6 þætti í mánuði! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstTil þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.
10/13/20237 minutes, 9 seconds
Episode Artwork

MORÐ: MICHAEL SILKA THE SPREE KILLER

MORÐ: MICHAEL SILKA THE SPREE KILLERÍ dag æltum við að segja ykkur frá honum Michael Silka en hann var sakaður um að myrða níu manns í og í kringum Manley Hot Springs, þorpi sem er staðsett á afskekktum stað í óbyggðum Alaska fylkis.Michael Silka er það sem við köllum spree morðingi en það á við einhvern sem myrðir fleiri en einn á fleiri en einum stað á mjög stuttu tímabili. Málið er óhuggulegt.....Hlustaðu á auka Mystik þátt NÚNA hér inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú þætti alla föstudaga + viral þætti sem koma út annanhvern föstudag ÁN auglýsinga! Semsagt 6 þætti í mánuði! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstTil þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.Fylgdu okkur á Instagram HÉR. og Facebook HÉR. Fáðu 15% afslátt af öllum vörum inná Ghostbox.is með kóðanum: mystík*Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf., LeanBody.is & Ghostbox.is
9/15/202329 minutes, 9 seconds
Episode Artwork

DULARFULLT: STEPHEN MELKEY & JULIE MOTT

DULARFULLT: STEPHEN MELKEY & JULIE MOTTWilliam var á leiðinni heim eftir langt kvöld. Klukkan var orðin þrjú að nóttu og hann orðinn svolítið þreyttur, eins og búast má við. Aðstæðurnar voru heldur ekki til þess fallnar að hjálpa honum við aksturinn. Geispandi og með hálflokuð augu reyndi hann að halda bílnum inná veginum sem var erfitt verkefni í bylnum sem barði á framrúðuna.Skyndilega birtist eitthvað fyrir framan bílinn. William reynir að bremsa en það er of seint. Hann klessir á með svo miklum skelli að hluturinn kastast marga metra niður veginn og liggur grafkyrr.William er núna glað-vakandi og dauðhræddur. „Hvað ætli þetta hafi verið? Vonandi ekki dýr“ hugsar hann á meðan hann opnar bílhurðina varlega og stígur út fyrir.Hægum skrefum gengur William tólf metra til að sjá hvað það er sem hefur skollið á. En á jörðinni liggur ekki slasað dýr. Hann William var ekki svo heppinn. Það hefði verið miklu betra en raunveruleikinn.....Hlustaðu á auka Mystik þátt NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú þætti alla föstudaga + viral þætti sem koma út annanhvern föstudag ÁN auglýsinga! Semsagt 6 þætti í mánuði! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstTil þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.HÉR getur þú horft á upptökuna sem við ræðum um í þættinum.Fylgdu okkur á Instagram HÉR. og Facebook HÉR. *Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. & LeanBody
9/1/202338 minutes, 7 seconds
Episode Artwork

KRAFTAVERK: Deadly Duo - (áskriftarprufa)

KRAFTAVERK: Deadly Duo - (áskriftarprufa)( Áskriftarþáttur 1/4 í september)Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcastAlison bauð vinum sínum heim eftir sólríkann dag á ströndinni.Um klukkan 3 að nóttu til bauðst hún til þess að skutla nokkrum vinkonum sínum heim því þær vissu allar að það var ekki öruggt að vera á gangi einar svona seint um nótt. Þegar hún kemur svo aftur heim til sín sér hún að það var einhver búin að leggja í stæðið hennar svo hún þurfti að keyra í nokkra hringi til þess að finna annað stæði.Loksins fann hún eitt sem var þó mun lengra í burtu og hún vissi að það væri áhætta....Alison komst ekki heim til sín þetta kvöld og næstu klukkutímar voru helvíti á jörðu!(VIÐ MÆLUM MEÐ AÐ ÞÚ HLUSTIR Á ÞÁTTINN ÁÐUR EN ÞÚ SKOÐAR MYNDIRNAR á Facebook Umræðuhóp Mystík)* Við viljum einnig vekja athygli á að í þessum þætti verður rætt um nauðgun og kynferðislegt ofbeldi sem gæti triggerað suma. En við munum þó ekki fara útí nein smáatriði, eingöngu það sem við þurfum að vita og við pössum uppá lýsingar og orðaval.Hlustaðu á allann Mystík áskriftarþáttinn NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú þætti alla föstudaga + viral þætti sem koma út annanhvern föstudag ÁN auglýsinga! Semsagt 6 þætti í mánuði! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstTil þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.HÉR getur þú horft á upptökuna sem við ræðum um í þættinum.Fylgdu okkur á Instagram HÉR. og Facebook HÉR. 
9/1/20237 minutes, 6 seconds
Episode Artwork

DULARFULLT: Joseph Newton Chandler III (áskriftarprufa)

DULARFULLT: Joseph Newton Chandler III (áskriftarprufa)Smelltu HÉR til að koma í Mystík Áskrift á PATREONSmelltu HÉR til að koma í Mystík Áskrift á SPOTIFY(ÁSKRIFTARÞÁTTUR 4/5 í ágúst)Í dag erum við með mjög áhugavert mál fyrir ykkur, sem var ekki leyst fyrr en árið 2018 en... það er kannski ekki beint leyst því þrátt fyrir að það sé komið nafn í málinu þá eru enn svo ótrúlegar margar spurningar sem við munum líklega bara aldrei fá svör við!Þetta er sem sagt málið um hann Joseph Newton Chandler III, eins og hann var lengi þekktur, og hvernig hann stal auðkenni 8 ára dreng sem hafði verið látinn áratugum saman.....Hækkið í botn og njótið vel!
8/25/20237 minutes, 50 seconds
Episode Artwork

Mannshvarf/Morð: Angela & Theodore (áskriftarprufa)

Mannshvarf/Morð: Angela & Theodore(Prufa af ÁSKRIFTARÞÆTTI 3/5 í ágúst)Í þessum þætti taka Katrín & Stebbi fyrir eitt mál hvor. Katrín byrjar á því að segja ykkur frá mannshvarfi sem átti sér stað fimmtudaginn 4 apríl árið 1991. Angela sem var tvítug og komin 4 mánuði á leið stoppar í tíkallasíma til þess að hringja í kærastann sinn. Í miðju símtali fer hún að segja honum frá manni sem var að snuðrast í kringum hana og síðan skyndilega slitnar sambandið og leitin af Angelu og græna pallbílnum hefst.....Stebbi segir ykkur frá gömlum hjónum Philip og Helen sem bjuggu saman í friðsælum bæ í Denver Colorado. Einn daginn slasast Helen sem verður til þess að hún þarf að liggja inná spítala í nokkra daga. Traustur eiginmaður hennar var við hlið hennar allan tímann á meðan óprúttinn aðili gerði sig heimakærann í húsinu þeirra...nánar tiltekið uppá háaloftinu!Smelltu HÉR til að koma í Mystík Áskrift á PATREONSmelltu HÉR til að koma í Mystík Áskrift á SPOTIFY
8/17/202310 minutes, 43 seconds
Episode Artwork

SERIAL: Vlado Taneski

Viralþáttur Mystík í fullri lengdÍbúar Kicevo í Makedoniu lifa í ótta eftir annan líkfund í bænum. Heimildir bera að ákverkar þess svipist verulega þeim sem greindust á líki konunar sem fannst 20 kílómetrum fyrir utan bæjarmörkin á síðasta ári og er nú möguleiki að þessi hrottelegi verknaður hafi verið af völdum raðmorðingja.Mótíf Kicevo skrímslisins eru enn óljós en konurnar hafa þekkst og bjuggu þær í sama bæjarhlutanum. Lögreglan er með nokkra grunaða í haldi og verða þeir yfirheyrðir síðar.Lík konunnar fannst á ruslahaug og hafði hún verið bundin með símasnúru sem hafði augljóslega verið notuð til að kyrkja hana...Smelltu HÉR til að koma í Mystík Áskrift á PATREONSmelltu HÉR til að koma í Mystík Áskrift á SPOTIFYMyndir sem fylgja þættinum eru aðgengilegar á umræðuhóp Mystík á Facebook HÉR*Þátturinn inniheldur auglýsingu frá Ghost Network & LeanBody.is
8/17/202329 minutes, 56 seconds
Episode Artwork

MORÐ: James Craig & Angela (áskriftarprufa)

MORÐ: James Craig & Angela(ÁSKRIFTARPRUFA)Smelltu HÉR til að hlusta á allan þáttinn með Spotify Áskrift!Smelltu HÉR til að hlusta á allan þáttinn hér Patreon Öll reynum við að sýna okkar bestu hliðar á samfélagsmiðlum en við vitum að á bakvið þessar fullkomnu myndir er einhver allt annar raunveruleiki...Í fjölskylduhverfi í Colorado í Bandaríkjunum innan um stór hús, vel hirta garða og hvítar girðingar bjó James Craig tannlæknir með eiginkonu sinni Angelu og börnunum þeirra sex. Á samfélagsmiðlum litu þau út fyrir að vera hin fullkomna fjölskylda sem ekkert skorti. En á bakvið luktar dyr var sagan önnur.....James Craig lifði tvöföldu lífi og í leit hans að spennu og forboðinni ánægju hrinti hann af stað atburðarrás sem vatt uppá sig og endaði með morði....En þetta var ekkert óvart. Þetta var þrælskipulagt.Þar sem við rekjum sögu hans í þættinum í dag þá komumst við fljótt að því að James Craig er ekkert minna en djöfull í mannsmynd!
8/10/20237 minutes, 29 seconds
Episode Artwork

Stalker Alert (áskriftarprufa)

MORÐ: Stalker Alert!( ÁSKRIFTARÞÁTTUR)Í þessum þætti rekjum við mál Lauren Teresu og nágranna hennar Steven McDaniel.Steven fylgdist með hverri hreyfingu, lærði venjur hennar og eins og draugur fylgdi hann henni við hvert fótmál. Hann reyndi eins og hann gat að skilja ekki eftir sig neinar vísbendingar en Lauren var á sama tíma byrjuð að efast um eigið öryggi því einhver var greinilega að snuðra inní íbúðinni hennar þegar hún var ekki heima....Smelltu HÉR til þess að hlusta á allann þáttinn EÐA HÉR ef þú vilt bara nota Spotify
8/2/20239 minutes, 24 seconds
Episode Artwork

MANNSHVARF: Jamison Fjölskyldan

Árið 2009 settist Jamison fjölskyldan uppí jeppann sinn og keyrði af stað. Þau sáust aldrei aftur á lífi. Video upptaka frá þessum örlagaríka degi sýnir hjónin í hugsanlega annarlegu ástandi, síðan er það síðasta ljósmyndin sem var tekin af Madyson þar sem hún stendur hrædd í óbyggðum – hver tók þessa mynd og hvað var stúlkan að gera?Förum í gegnum líf þeirra og setjum saman púslin sem hugsanlega geta gefið okkur betri skilning á því hvað gerðist.....Þetta er sagan um Jamison FjölskyldunaHlustaðu á auka Mystik þátt NÚNA inná patreon.com/mystikpodcasteða þú getur skráð þig í áskrift á Spotify með því að skrifa Mystík Áskrift í leitargluggan þinn :)Í Mystík Áskrift fær þú þætti alla fimmtudaga + viral þætti sem koma út annanhvern fimmtudag ÁN auglýsinga! Semsagt 6 þætti í mánuði! Skoðaðu málið núna á PATREON.COM/MystíkPodcasstTil þess að skoða myndirnar sem fylgja þætti dagsins skaltu koma í umræðuhópinn okkar á Facebook HÉR.HÉR getur þú horft á upptökuna sem við ræðum um í þættinum.Fylgdu okkur á Instagram HÉR. og Facebook HÉR. *Þátturinn inniheldur auglýsingar frá Ghost Network ehf. & LeanBody
8/1/202336 minutes, 35 seconds
Episode Artwork

14. MORÐ: Instagram Morðið

14. MORÐ: Instagram MorðiðRannsóknir og vefþætti sem við nefnum í þættinum er hægt að nálgast: HÉR!Við notum flest ef ekki öll einhverja samfélagsmiðla og Bianca Devins var þar engin undantekning... Þangað til hún fékk vinabeiðni frá fylgjanda sem hún hafði ekki átt að samþykkja .....Ekki gleyma að ýta á follow á Spotify/Apple Podcast eða þinni hlaðvarpsveitu !*Skoðaðu linka og myndir sem fylgja þættinum á facebook síðu okkar:Mystíkhópurinn á Facebook:https://m.facebook.com/groups/2024164777924394/?ref=sharehttps://m.facebook.com/groups/2024164777924394/?ref=share&exp=8ce3Mystík á Instagram:https://www.instagram.com/mystikpodcast/Draugasögur Podcast:SpotifyPatreonSannar Íslenskar: Draugasögur:SpotifyPatreonGhost Network® á: InstagramMystík er framleitt af Ghost Network®
5/25/202324 minutes, 2 seconds
Episode Artwork

13. MANNSHVARF: Tyler Davis

13. MANNSHVARF: Tyler DavisRannsóknir og vefþætti sem við nefnum í þættinum er hægt að nálgast: HÉR!Tyler Davis fór með eiginkonu sinni Brittany til Columbus, Ohio til að halda uppá afmæli hennar og með í för var vinur þeirra Schon. Eftir viðburðarríkt kvöld á næturklúbbum borgarinnar var haldið heim uppá hótel.En Tyler var sannfærður um að það væri ekki allt eins og það átti að vera....Ekki gleyma að ýta á follow á Spotify/Apple Podcast eða þinni hlaðvarpsveitu !*Skoðaðu linka og myndir sem fylgja þættinum á facebook síðu okkar:Mystíkhópurinn á Facebook:https://m.facebook.com/groups/2024164777924394/?ref=sharehttps://m.facebook.com/groups/2024164777924394/?ref=share&exp=8ce3Mystík á Instagram:https://www.instagram.com/mystikpodcast/Draugasögur Podcast:SpotifyPatreonSannar Íslenskar: Draugasögur:SpotifyPatreonGhost Network® á: Instagram*Þátturinn inniheldur auglýsingu frá LeanBody.isMystík er framleitt af Ghost Network®
5/18/202350 minutes, 2 seconds
Episode Artwork

12. MORÐ: Brúðhjónin

12. Morð: BrúðhjóninRannsóknir og vefþætti sem við nefnum í þættinum er hægt að nálgast: HÉR!Hjónaband og hamingja? Mannshvarf eða Morð? Eitt er víst að það er ekki allt sem sýnist í þessum dularfulla þætti.En er ætli það sé bara eitt mál sem við deilum með ykkur í dag?Þorir þú að hlusta.....?Ekki gleyma að ýta á follow á Spotify/Apple Podcast eða þinni hlaðvarpsveitu !*Skoðaðu linka og myndir sem fylgja þættinum á facebook síðu okkar:Mystíkhópurinn á Facebook:https://m.facebook.com/groups/2024164777924394/?ref=sharehttps://m.facebook.com/groups/2024164777924394/?ref=share&exp=8ce3Mystík á Instagram:https://www.instagram.com/mystikpodcast/Draugasögur Podcast:SpotifyPatreonSannar Íslenskar: Draugasögur:SpotifyPatreonGhost Network® á: Instagram*Þátturinn inniheldur auglýsingu frá LeanBody.isMystík er framleitt af Ghost Network®
5/11/202331 minutes, 38 seconds
Episode Artwork

11. DULARFULLT: Zanfretta Málið + viðtal

Dularfullt: Zanfretta MáliðRannsóknir og vefþætti sem við nefnum í byrjun þáttar er hægt að nálgast: HÉR!Snjóþungur vetur í norðurhluta Ítalíu árið 1978 varð vettvangur að einu dularfyllsta máli samtímans og vakti mikinn óhug á meðal íbúa í nærliggjandi löndum og að lokum um heim allann.Læknar og sérfræðingar klóra sér enn í hausnum yfir þessu dularfulla máli sem virtist einungis beinast að einum manni:Þetta er Mystík málið um Zanfretta Í þættinum tökum við viðtal við Sævar Helga Bragason, rithöfund eða Stjörnu Sævar. Sem þekktur er fyrir sýna fagþekkingu í stjörnufræði og málum tengdum alheiminum.Ekki gleyma að ýta á follow á Spotify/Apple Podcast eða þinni hlaðvarpsveitu !*Skoðaðu linka og myndir sem fylgja þættinum á facebook síðu okkar:Mystíkhópurinn á Facebook:https://m.facebook.com/groups/2024164777924394/?ref=sharehttps://m.facebook.com/groups/2024164777924394/?ref=share&exp=8ce3Mystík á Instagram:https://www.instagram.com/mystikpodcast/Draugasögur Podcast:SpotifyPatreonSannar Íslenskar: Draugasögur:SpotifyPatreonGhost Network® á: Instagram*Þátturinn inniheldur auglýsingu frá LeanBody.isMystík er framleitt af Ghost Network®
5/4/20231 hour, 3 minutes, 15 seconds
Episode Artwork

10. MORÐ: Strákurinn í veggnum

MORÐ: Strákurinn í veggnumÓfreskjur og skrímsli er vanalega eitthvað sem maður heyrir einungis um í ævintýrabókum og í bíómyndum... en í dimmum og drungalegum fangaklefa í Massachusetts hvílir eitt slíkt á bakvið lás og slá.Sannkallað skrímsli í mannslíki, sem kunni ekkert annað sér til skemmtunar en að hrella annað fólk og koma sér fyrir í laumi milli veggjanna í húsum þeirra. Hann skreið undir gólfinu, læddist meðfram loftinu og fylgdist með fórnarlömbum sínum og beið eftir tækifærinu til þess að láta til skarar skríða.Þetta er sagan um Danile LaPlante, betur þekktur sem Strákurinn í veggnum.Ekki gleyma að ýta á follow á Spotify/Apple Podcast eða þinni hlaðvarpsveitu !Smelltu hér til að hlusta á: Andaglasborðið - Þáttur 91. Draugasögur Pdcast*Skoðaðu linka og myndir sem fylgja þættinum á facebook síðu okkar:Mystíkhópurinn á Facebook:https://m.facebook.com/groups/2024164777924394/?ref=sharehttps://m.facebook.com/groups/2024164777924394/?ref=share&exp=8ce3Mystík á Instagram:https://www.instagram.com/mystikpodcast/Draugasögur Podcast:Spotify: https://open.spotify.com/show/4Py7LyW8UARwfoIfyaeCmm?si=2511b3e169aa4831Patreon: https://www.patreon.com/draugasogurSannar Íslenskar: Draugasögur:Spotify: https://open.spotify.com/show/1UfVqI03Qk9QnsAZ5kbMib?si=27306785363a4715Patreon: https://www.patreon.com/sannarislenskarGhost Network® á Instagram:https://www.instagram.com/ghostnetworkehf/?hl=en&__coig_restricted=1*Þátturinn inniheldur auglýsingu frá LeanBody.isMystík er framleitt af Ghost Network®
4/20/202333 minutes, 2 seconds
Episode Artwork

9. FULLKOMIÐ RÁN: Garnder Safnið

FULLKOMIÐ RÁN: Gardner SafniðEitt stærsta rán samtímans átti sér stað þann 18. mars árið 1987. Þjófarnir hurfu út í nóttina með $500 milljón dollara virði af munum og telst málið tæknilega séð ennþá óleyst. Stærsta spurningin sem yfirvöld hafa klórað sér yfir alla tíð síðan er ... Hvar er ránsfengurinn ?!Ekki gleyma að ýta á follow á Spotify/Apple Podcast eða þinni hlaðvarpsveitu *Skoðaðu linka og myndir sem fylgja þættinum á facebook síðu okkar:Mystíkhópurinn á Facebook:https://m.facebook.com/groups/2024164777924394/?ref=sharehttps://m.facebook.com/groups/2024164777924394/?ref=share&exp=8ce3Mystík á Instagram:https://www.instagram.com/mystikpodcast/Draugasögur Podcast:Spotify: https://open.spotify.com/show/4Py7LyW8UARwfoIfyaeCmm?si=2511b3e169aa4831Patreon: https://www.patreon.com/draugasogurSannar Íslenskar: Draugasögur:Spotify: https://open.spotify.com/show/1UfVqI03Qk9QnsAZ5kbMib?si=27306785363a4715Patreon: https://www.patreon.com/sannarislenskarGhost Network® á Instagram:https://www.instagram.com/ghostnetworkehf/?hl=en&__coig_restricted=1*Þátturinn inniheldur auglýsingu frá LeanBody.isMystík er framleitt af Ghost Network®
4/13/202333 minutes, 3 seconds
Episode Artwork

8. Mannrán: Tanya Kach

Mannrán: Tanya KachHin 14 ára gamla Tanya Kach átti það til að strjúka að heiman eftir að foreldrar hennar skildu og það var einmitt raunin þann 10 febrúar árið 1996.En ólíkt hinum skiptunum sem hún strauk þá kom hún ekki til með að snúa aftur heim....Ekki gleyma að ýta á follow á Spotify/Apple Podcast eða þinni hlaðvarpsveitu *Skoðaðu linka og myndir sem fylgja þættinum á facebook síðu okkar:Mystíkhópurinn á Facebook:https://m.facebook.com/groups/2024164777924394/?ref=sharehttps://m.facebook.com/groups/2024164777924394/?ref=share&exp=8ce3Mystík á Instagram:https://www.instagram.com/mystikpodcast/Draugasögur Podcast:Spotify: https://open.spotify.com/show/4Py7LyW8UARwfoIfyaeCmm?si=2511b3e169aa4831Patreon: https://www.patreon.com/draugasogurSannar Íslenskar3 Draugasögur:Spotify: https://open.spotify.com/show/1UfVqI03Qk9QnsAZ5kbMib?si=27306785363a4715Patreon: https://www.patreon.com/sannarislenskarGhost Network® á Instagram:https://www.instagram.com/ghostnetworkehf/?hl=en&__coig_restricted=1*Þátturinn inniheldur auglýsingu frá LeanBody.isMystík er framleitt af Ghost Network®
4/6/202319 minutes, 25 seconds
Episode Artwork

7. Fjöldamorð: Nashville skotárásin

Fjöldamorð: Nashville skotárásin Í þessum þætti ætlum við að fjalla um skotárásina sem átti sér stað núna á mánudaginn seinasta (21.03.23) í Nashville í Bandaríkjunum. Þar sem Audrey Hale ruddist inn í kristilegan barnaskóla og drap þar 6 einstaklinga.Ekki gleyma að ýta á follow á Spotify/Apple Podcast eða þinni hlaðvarpsveitu *Skoðaðu linka og myndir sem fylgja þættinum á facebook síðu okkar:Mystíkhópurinn á Facebook:https://m.facebook.com/groups/2024164777924394/?ref=sharehttps://m.facebook.com/groups/2024164777924394/?ref=share&exp=8ce3Mystík á Instagram:https://www.instagram.com/mystikpodcast/Draugasögur Podcast:Spotify: https://open.spotify.com/show/4Py7LyW8UARwfoIfyaeCmm?si=2511b3e169aa4831Patreon: https://www.patreon.com/draugasogurSannar Íslenskar3 Draugasögur:Spotify: https://open.spotify.com/show/1UfVqI03Qk9QnsAZ5kbMib?si=27306785363a4715Patreon: https://www.patreon.com/sannarislenskarGhost Network® á Instagram:https://www.instagram.com/ghostnetworkehf/?hl=en&__coig_restricted=1Mystík er framleitt af Ghost Network®
3/30/202324 minutes, 31 seconds
Episode Artwork

6. Morð + Dularfullt: 1 mál á mann

Morð + Dularfullt: 1 Mál á mannÍ þessum þætti koma Katrín og Stebbi hvort öðru á óvart með sitthvoru málinu sem hvorugt þeirra vissi um fyrirfram...Mannshvarf á vesturströnd Bandaríkjanna og dularfull uppgötvun í Tyrklandi Ekki gleyma að ýta á follow á Spotify/Apple Podcast eða þinni hlaðvarpsveitu *Skoðaðu linka og myndir sem fylgja þættinum á facebook síðu okkar:Mystíkhópurinn á Facebook:https://m.facebook.com/groups/2024164777924394/?ref=sharehttps://m.facebook.com/groups/2024164777924394/?ref=share&exp=8ce3Mystík á Instagram:https://www.instagram.com/mystikpodcast/Draugasögur Podcast:Spotify: https://open.spotify.com/show/4Py7LyW8UARwfoIfyaeCmm?si=2511b3e169aa4831Patreon: https://www.patreon.com/draugasogurSannar Íslenskar3 Draugasögur:Spotify: https://open.spotify.com/show/1UfVqI03Qk9QnsAZ5kbMib?si=27306785363a4715Patreon: https://www.patreon.com/sannarislenskarGhost Network® á Instagram:https://www.instagram.com/ghostnetworkehf/?hl=en&__coig_restricted=1*Þátturinn inniheldur auglýsingu frá LeanBody.isMystík er framleitt af Ghost Network®
3/23/202329 minutes, 31 seconds
Episode Artwork

5. Mannrán: Grafin Lifandi

Mannrán: Grafin LifandiMichelina Lewandowska fellur fyrir vöðvatröllinu Marcin Kasprzak og saman eignast þau soninn Jakub, allt lék í lyndi þar til samband þeirra fór hægt og rólega í vaskinn og endar með 300.000 volta rafstuði! Þetta varð kveikjan að hreint út sagt lygilegri atburðarrás sem skilur okkur eftir gjörsamlega orðlaus!Ekki gleyma að ýta á follow á Spotify/Apple Podcast eða þinni hlaðvarpsveitu *Skoðaðu linka og myndir sem fylgja þættinum á facebook síðu okkar:Mystíkhópurinn á Facebook:https://m.facebook.com/groups/2024164777924394/?ref=sharehttps://m.facebook.com/groups/2024164777924394/?ref=share&exp=8ce3Mystík á Instagram:https://www.instagram.com/mystikpodcast/Draugasögur Podcast:Spotify: https://open.spotify.com/show/4Py7LyW8UARwfoIfyaeCmm?si=2511b3e169aa4831Patreon: https://www.patreon.com/draugasogurSannar Íslenskar3 Draugasögur:Spotify: https://open.spotify.com/show/1UfVqI03Qk9QnsAZ5kbMib?si=27306785363a4715Patreon: https://www.patreon.com/sannarislenskarGhost Network® á Instagram:https://www.instagram.com/ghostnetworkehf/?hl=en&__coig_restricted=1*Þátturinn inniheldur auglýsingu frá LeanBody.isMystík er framleitt af Ghost Network®
3/16/202319 minutes, 20 seconds
Episode Artwork

4. Dularfullt: Tinder stefnumótið

Dularfullt: Tinder stefnumótiðÞau finna hvort annað á Tinder og gangkvæmur áhugi þeirra fyrir hvort öðru leiðir Warrienu Wright inní íbúð til Gables Tostee árið 2014.Dularfull atburðarrás á sér stað næstu 3 klukkutímanna og hljóðupptaka er til af öllu kvöldinu.Í þættinum tökum við viðtal við Ragnhildi Bjarkadóttur sálfræðing og eiganda AUÐNAST og fáum hennar sérfræðiálit á greiningum sem sakborningur var sagður hafa.Hljóðeffektar sem heyrast í þessum þætti eru því að mestu leiti raunveruleg hljóð þeirra sem eiga í hlut. Við vörum sérstaklega við þessum þætti þar sem atriði í honum kynnu að vekja óhug hjá sumum. Þátturinn er alls ekki við hæfi barna.Ekki gleyma að ýta á follow á Spotify/Apple Podcast eða þinni hlaðvarpsveitu *Skoðaðu linka og myndir sem fylgja þættinum á facebook síðu okkar:Mystíkhópurinn á Facebook:https://m.facebook.com/groups/2024164777924394/?ref=sharehttps://m.facebook.com/groups/2024164777924394/?ref=share&exp=8ce3Mystík á Instagram:https://www.instagram.com/mystikpodcast/Draugasögur Podcast:Spotify: https://open.spotify.com/show/4Py7LyW8UARwfoIfyaeCmm?si=2511b3e169aa4831Patreon: https://www.patreon.com/draugasogurSannar Íslenskar3 Draugasögur:Spotify: https://open.spotify.com/show/1UfVqI03Qk9QnsAZ5kbMib?si=27306785363a4715Patreon: https://www.patreon.com/sannarislenskarGhost Network® á Instagram:https://www.instagram.com/ghostnetworkehf/?hl=en&__coig_restricted=1Mystík er framleitt af Ghost Network®
3/9/202342 minutes, 56 seconds
Episode Artwork

3. Mannshvarf: 11. Hæð

Mannshvarf: 11. Hæð Árið 2008 gekk hin 37 ára Liu og fjögurra ára dóttir hennar inn í lyftu í Yuan Lin Financial byggingunni í Zhanghua, Taiwan. Myndir úr öryggismyndavélum hafa skilið fólk eftir gáttað og yfirvöld hafa engar skýringar á hvað varð um mæðgurnar því engin hefur séð þær síðan... eða hvað?Ekki gleyma að ýta á follow á Spotify/Apple Podcast eða þinni hlaðvarpsveitu *Skoðaðu linka og myndir sem fylgja þættinum á facebook síðu okkar:Mystík á Facebook:https://www.facebook.com/profile.php?id=100089660957401Mystík á Instagram:https://www.instagram.com/mystikpodcast/Draugasögur Podcast:Spotify: https://open.spotify.com/show/4Py7LyW8UARwfoIfyaeCmm?si=2511b3e169aa4831Patreon: https://www.patreon.com/draugasogurSannar Íslenskar Draugasögur:Spotify: https://open.spotify.com/show/1UfVqI03Qk9QnsAZ5kbMib?si=27306785363a4715Patreon: https://www.patreon.com/sannarislenskarGhost Network® á Instagram:https://www.instagram.com/ghostnetworkehf/?hl=en&__coig_restricted=1Mystík er framleitt af Ghost Network®
3/3/202320 minutes, 56 seconds
Episode Artwork

2. Morð: Þýsk slátrun

Morð: Þýsk slátrun Árið 1922 í Hinterkaifeck í Þýskalandi áttu sér stað skelfilegir atburðir sem enn hryllir við íbúum á svæðinu. Það er einhver þarna úti sem veit hvað gerðist... en hver ?Við vörum við grafískum lýsingum í þættinum sem gætu vakið óhug og er alls ekki við hæfi barna.Ekki gleyma að ýta á follow á Spotify/Apple Podcast eða þinni hlaðvarpsveitu *Skoðaðu linka og myndir sem fylgja þættinum á facebook síðu okkar:Mystík á Facebook:https://www.facebook.com/profile.php?id=100089660957401Mystík á Instagram:https://www.instagram.com/mystikpodcast/Draugasögur Podcast:Spotify: https://open.spotify.com/show/4Py7LyW8UARwfoIfyaeCmm?si=2511b3e169aa4831Patreon: https://www.patreon.com/draugasogurSannar Íslenskar Draugasögur:Spotify: https://open.spotify.com/show/1UfVqI03Qk9QnsAZ5kbMib?si=27306785363a4715Patreon: https://www.patreon.com/sannarislenskarGhost Network® á Instagram:https://www.instagram.com/ghostnetworkehf/?hl=en&__coig_restricted=1Mystík er framleitt af Ghost Network®
3/3/202328 minutes, 49 seconds
Episode Artwork

1. Mannshvarf: Kenny Veach

Mannshvarf: Kenny Veach Við kynnum með stolti okkar fyrsta þátt sem verður aðeins í lengri kantinum en þeir sem á eftir koma.Fyrsta málið sem við munum taka fyrir er hvarfið á Kenny Veach. Allt í kringum málið hans vekur ótal spurningar, pælingar og kenningar sem við munum kafa djúpt ofan í. Hvert fór hann? Hvað varð um hann? Og hvar er Kenny í dag?Ekki gleyma að ýta á follow á Spotify/Apple Podcast eða þinni hlaðvarpsveitu *Skoðaðu linka og myndir sem fylgja þættinum á facebook síðu okkar:Mystík á Facebook:https://www.facebook.com/profile.php?id=100089660957401Mystík á Instagram:https://www.instagram.com/mystikpodcast/Draugasögur Podcast:Spotify: https://open.spotify.com/show/4Py7LyW8UARwfoIfyaeCmm?si=2511b3e169aa4831Patreon: https://www.patreon.com/draugasogurSannar Íslenskar Draugasögur:Spotify: https://open.spotify.com/show/1UfVqI03Qk9QnsAZ5kbMib?si=27306785363a4715Patreon: https://www.patreon.com/sannarislenskarGhost Network® á Instagram:https://www.instagram.com/ghostnetworkehf/?hl=en&__coig_restricted=1Mystík er framleitt af Ghost Network®
3/2/202352 minutes, 57 seconds
Episode Artwork

Trailer: MYSTÍK Podcast

Mystík er hlaðvarp sem fjallar um skrýtin og dularfull mál. Morð, mannshvörf, myrkraverur, mannrán og aðrar mysteríur. Þættirnir eru allir mismunandi uppsettir eftir því hvaða mál er tekið fyrir hverju sinni en ef þú hefur gaman af true crime og öllu því skrýtna og undarlega sem er að gerast í heiminum þá skaltu prófa að hlusta á þessa þætti. Þeir eru fríir og koma út vikulega á þinni hlaðvarpsveitu. Mystík er framelitt af Ghost Network® 
2/27/202335 seconds