Skemmti podcast þar sem gríntútturnar Sif og Embla fá til sín allskyns gesti úr öllum hornum samfélagsins. Tölum um Kynlífssögur og reynslur. Við viljum opna á umræðuna um kynlíf og allskonar tabú sem tengist því.
Rúnka,Rimma,Rilla?
Tútturnar taka fyrir þrjár aðsendarsögur, fara í nýjan leik sem heitir rúnk, rimma eða Rilla og maargt margt fleira. https://www.patreon.com/Klikkadarkynlifssogurhttps://www.instagram.com/klikkadarkynlifssogur/https://www.tiktok.com/@klikkadarkynlifssogur
12/8/2023 • 38 minutes, 56 seconds
Stripp?
Tútturnar segja frá æsandi aðsendri sögu, tala um íslensku pole senuna og margt margt fleira.https://www.patreon.com/Klikkadarkynlifssogurhttps://www.instagram.com/klikkadarkynlifssogur/https://www.tiktok.com/@klikkadarkynlifssogur
7/14/2023 • 49 minutes, 21 seconds
Perró
Tútturnar hitta Axel sem fer líka undir listamannanafninu Perró. Hann segir okkur frá strippi og hvernig hann málar myndir með typpinu sínu og margt margt fleira.https://www.patreon.com/Klikkadarkynlifssogurhttps://www.instagram.com/klikkadarkynlifssogur/https://www.tiktok.com/@klikkadarkynlifssogur
6/30/2023 • 5 minutes, 18 seconds
Aðsendar sögur
Tútturnar spjalla um hvað okkur finnst "overrated" og "underrated" þegar kemur að kynlífi. Segum aðsenda sögu. Gluggum í kynlífsbók og margt fleira. https://www.patreon.com/Klikkadarkynlifssogurhttps://www.instagram.com/klikkadarkynlifssogur/https://www.tiktok.com/@klikkadarkynlifssogur
6/23/2023 • 1 hour, 5 minutes, 27 seconds
Flengdu mig fastar
Sindri úr BDSM félaginu kemur til okkar og segir frá íslensku BDSM senunni. Hann segir líka sögur frá kinky kvöldum í Amsterdam og krassandi one night stand á Íslandi.