Winamp Logo
Hlaðvarp Myntkaupa Cover
Hlaðvarp Myntkaupa Profile

Hlaðvarp Myntkaupa

Icelandic, Finance, 1 season, 30 episodes, 16 hours, 40 minutes
About
Hlaðvarp Myntkaupa er nýtt hlaðvarp sem fjallar um allt tengt bitcoin og hvað er að gerast í hinum síbreytilega heimi rafmynta. Við fáum til okkar góða gesti og fjöllum um málefni sem tengjast rafmyntum. Myntkaup er vinsælasti staðurinn fyrir Íslendinga til að stunda viðskipti með Bitcoin og aðrar rafmyntir. Rúmlega 3% Íslendinga nota Myntkaup til þess að kaupa og selja bitcoin. Þú finnur okkur á myntkaup.is eða með því að sækja Myntkaup appið í App Store eða Google Play store.
Episode Artwork

Fréttahornið: Allar umsóknir um Bitcoin kauphallarsjóði samþykktar!

Eftir lokun markaða vestanhafs í gær, 10. janúar 2024, tilkynnti bandaríska verðbréfaeftirlitið, SEC, að allar umsóknir um Bitcoin kauphallarsjóði hefðu verið samþykktar. Í þessu fréttahorni er fjallað um hvaða þýðingu má ætla að felist í tilkomu þessara sjóða.
1/11/20245 minutes, 19 seconds