Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.
Ingibjörg Lárusdóttir - Unaður við Blöndu og Ameríkuferð
Ingibjörg Lárusdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 1861 og bjó þar alla sína tíð. Á efri árum fór hún að skrifa m.a. æskuminningar og er þar um að ræða fallegar og áhrifamiklar frásagnir af innihaldsríku mannlífi þó fátækt sé mikil. Í þessum þætti er lýst ferð til grasa, þar sem náttúran leikur við hvern sinn fingur, en einnig undirbúningi að för bróður Ingibjargar til Ameríku, för sem er lituð miklum vonum um betri tíð en jafnframt sorg yfir aðskilnaði við ástvini.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/21/2024 • 50 minutes
Kravténko, sældarlíf yfirstéttarinnar
Síðast þegar umsjónarmaður skildi við Úkraínumanninn Viktor Kravténko var hann í þann veginn að útskrifaðst sem verkfræðingur en í kjölfar morðsins á Kirov 1934 fer skuggi hreinsana Stalíns að færast yfir Sovétríkin. Heppilegt sjálfsmorð kunningja hans kemur í veg fyrir að grunur falli á hann um andstöðu við yfirvöldin og Kravténko verður yfirmaður í nýrri verksmiðju í Úkraínu. Hann lifir sældarlífi sem einn úr nýrri yfirstétt, en verkafólkið lepur dauðann úr skel í sæluríki kommúnismans. En þá kemur óvænt persóna til sögu og fer að „snuðra" um hlutskipti verkafólksins.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/15/2024 • 50 minutes, 7 seconds
Eftir miðnætti á Hótel Borg 1
Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/7/2024 • 0
Eftir miðnætti á Hótel Borg 1
Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/7/2024 • 0
Síðasta skip suður
Illugi Jökulsson les upp úr bók föður síns, Jökuls Jakobssonar, Síðasta skip suður, sem kom út fyrir 60 árum. Þar segir frá mannlífinu á Breiðafjarðareyjum, ekki síst Flatey. Hann les ljóðrænar og skemmtilegar lýsingar héðan og þaðan úr bókinni og þar kveður við tímans þungi straumur.
1/7/2024 • 0
Síðasta skip suður
Í þættinum er þess minnst að 60 ár eru liðin frá því að Jökull Jakobsson gaf út, ásamt listamanninum Baltasar, bókina Síðasta skip suður, þar sem lýst er mannlífi á Breiðafjarðareyjum, ekki síst í Flatey, bæði á ritunartímasögunnar og fyrri tíð.
1/7/2024 • 50 minutes
Ími Arnórsson, peningafalsari og hvalveiðimaður
Í þessum þætti verður fjallað um Íma nokkurn sem komst í kast við lögin í byrjun 18. aldar þegar hann var sakaður um peningafals, flúði til útlanda með hvalveiðimönnum en sneri að lokum aftur heim og náði sátt við guð og menn. En var hann allur þar sem hann var séður? Í lok þáttar er lokalag þáttarins, Adagio í G, flutt í allri sinni lengd, eins og venjulega í fyrsta þætti hvers árs. Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/1/2024 • 0
Ími Arnórsson, peningafalsari og hvalveiðimaður
Í þessum þætti verður fjallað um Íma nokkurn sem komst í kast við lögin í byrjun 18. aldar þegar hann var sakaður um peningafals, flúði til útlanda með hvalveiðimönnum en sneri að lokum aftur heim og náði sátt við guð og menn. En var hann allur þar sem hann var séður? Í lok þáttar er lokalag þáttarins, Adagio í G, flutt í allri sinni lengd, eins og venjulega í fyrsta þætti hvers árs. Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/1/2024 • 0
Ími Arnórsson, peningafalsari og hvalveiðimaður
Í þessum þætti verður fjallað um Íma nokkurn sem komst í kast við lögin í byrjun 18. aldar þegar hann var sakaður um peningafals, flúði til útlanda með hvalveiðimönnum en sneri að lokum aftur heim og náði sátt við guð og menn. En var hann allur þar sem hann var séður? Í lok þáttar er lokalag þáttarins, Adagio í G, flutt í allri sinni lengd, eins og venjulega í fyrsta þætti hvers árs.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/1/2024 • 49 minutes, 54 seconds
Svaðilfarir um jól
Á fyrri öldum reyndu Íslendingar að ferðast sem minnst um vetrartímann, enda samgöngur eriðar og veður válynd. Margir sem voru fjarri heimilum sínum við störf lögðu þó ýmislegt á sig til að komast heim til sín um jólin til þess að fagna hátíðinni með nánustu fjölskyldu og vinum. Í þættinum segir af tveim slíkum ferðum sem farnar voru í Breiðafirði og nærsveitum á fyrri hluta 19. aldar. Tveir bændur urðu strandaglópar á smáhólma yfir sjálfa hátíðina. Einn maður hvarf gjörsamlega - eða hvað?
12/25/2023 • 0
Svaðilfarir um jól
Á fyrri öldum reyndu Íslendingar að ferðast sem minnst um vetrartímann, enda samgöngur eriðar og veður válynd. Margir sem voru fjarri heimilum sínum við störf lögðu þó ýmislegt á sig til að komast heim til sín um jólin til þess að fagna hátíðinni með nánustu fjölskyldu og vinum. Í þættinum segir af tveim slíkum ferðum sem farnar voru í Breiðafirði og nærsveitum á fyrri hluta 19. aldar. Tveir bændur urðu strandaglópar á smáhólma yfir sjálfa hátíðina. Einn maður hvarf gjörsamlega - eða hvað?
12/25/2023 • 0
Svaðilfarir um jól
Á fyrri öldum reyndu Íslendingar að ferðast sem minnst um vetrartímann, enda samgöngur eriðar og veður válynd. Margir sem voru fjarri heimilum sínum við störf lögðu þó ýmislegt á sig til að komast heim til sín um jólin til þess að fagna hátíðinni með nánustu fjölskyldu og vinum. Í þættinum segir af tveim slíkum ferðum sem farnar voru í Breiðafirði og nærsveitum á fyrri hluta 19. aldar. Tveir bændur urðu strandaglópar á smáhólma yfir sjálfa hátíðina. Einn maður hvarf gjörsamlega - eða hvað?
12/25/2023 • 49 minutes, 57 seconds
Norman Lewis 4
Í Napólí er hættan af flugumönnum Þjóðverja ekki að baki þó farið sé að vetra 1943. Í þessari frásögn úr minningum Norman Lewis segir frá gríðarlegri sprengingu sem verður í borginni, og einnig frá ungum nasista sem heimtar píslarvætti fyrir der Fuhrer. Einnig blandast Lewis inn í aðskilnaðarhreyfingu Napólí-búa og svo kemur í ljós að hvað sem líður stríði og hörmungum, þá er holdin sem fyrr torvelt að temja. Umsjón: Illugi Jökulsson.
12/17/2023 • 0
Norman Lewis 4
Í Napólí er hættan af flugumönnum Þjóðverja ekki að baki þó farið sé að vetra 1943. Í þessari frásögn úr minningum Norman Lewis segir frá gríðarlegri sprengingu sem verður í borginni, og einnig frá ungum nasista sem heimtar píslarvætti fyrir der Fuhrer. Einnig blandast Lewis inn í aðskilnaðarhreyfingu Napólí-búa og svo kemur í ljós að hvað sem líður stríði og hörmungum, þá er holdin sem fyrr torvelt að temja. Umsjón: Illugi Jökulsson.
12/17/2023 • 0
Norman Lewis 4
Í Napólí er hættan af flugumönnum Þjóðverja ekki að baki þó farið sé að vetra 1943. Í þessari frásögn úr minningum Norman Lewis segir frá gríðarlegri sprengingu sem verður í borginni, og einnig frá ungum nasista sem heimtar píslarvætti fyrir der Fuhrer. Einnig blandast Lewis inn í aðskilnaðarhreyfingu Napólí-búa og svo kemur í ljós að hvað sem líður stríði og hörmungum, þá er holdin sem fyrr torvelt að temja.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
12/17/2023 • 50 minutes, 2 seconds
Norman Lewis 3
Enn er umsjónarmaður staddur í fylgd breska dátans Norman Lewis í Napólí haustið 1943. Þótt Þjóðverjar hafi verið hraktir burt frá borginni eftir innrás Bandamanna á Ítalíu eru flugumenn þýskra nasista og/eða ítalskra fasista enn sagðir vera á kreiki og Lewis og menn hans halda niður í katakomburnar undir borginni í leit að þeim. En uppi á yfirborðinu leitar til hans kona út af líki í garði hennar. Umsjón: Illugi Jökulsson.
12/10/2023 • 0
Norman Lewis 3
Enn er umsjónarmaður staddur í fylgd breska dátans Norman Lewis í Napólí haustið 1943. Þótt Þjóðverjar hafi verið hraktir burt frá borginni eftir innrás Bandamanna á Ítalíu eru flugumenn þýskra nasista og/eða ítalskra fasista enn sagðir vera á kreiki og Lewis og menn hans halda niður í katakomburnar undir borginni í leit að þeim. En uppi á yfirborðinu leitar til hans kona út af líki í garði hennar. Umsjón: Illugi Jökulsson.
12/10/2023 • 0
Norman Lewis 3
Enn er umsjónarmaður staddur í fylgd breska dátans Norman Lewis í Napólí haustið 1943. Þótt Þjóðverjar hafi verið hraktir burt frá borginni eftir innrás Bandamanna á Ítalíu eru flugumenn þýskra nasista og/eða ítalskra fasista enn sagðir vera á kreiki og Lewis og menn hans halda niður í katakomburnar undir borginni í leit að þeim. En uppi á yfirborðinu leitar til hans kona út af líki í garði hennar.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
12/10/2023 • 50 minutes, 7 seconds
Þórbergur og Lifnaðarhættir í Reykjavík
Árið 1937 birtist merkileg ritgerð Þórbergs Þórðarsonar um Lifnaðarhætti í Reykjavík á seinni hluta 19. aldar. Hér verða lesin valin brot úr þeim, um þrifnað, þvotta, áfengisnautn, drauga- og álfatrú, útfararsiði og veislugleði. Frásögn Þórbergs er bæði fróðleg og skemmtileg og stundum - til dæmis í kafla um óttann við dauðann - gæti enginn annar haldið á penna en hann. Umsjón: Illugi Jökulsson.
12/3/2023 • 0
Þórbergur og Lifnaðarhættir í Reykjavík
Árið 1937 birtist merkileg ritgerð Þórbergs Þórðarsonar um Lifnaðarhætti í Reykjavík á seinni hluta 19. aldar. Hér verða lesin valin brot úr þeim, um þrifnað, þvotta, áfengisnautn, drauga- og álfatrú, útfararsiði og veislugleði. Frásögn Þórbergs er bæði fróðleg og skemmtileg og stundum - til dæmis í kafla um óttann við dauðann - gæti enginn annar haldið á penna en hann. Umsjón: Illugi Jökulsson.
12/3/2023 • 0
Þórbergur og Lifnaðarhættir í Reykjavík
Árið 1937 birtist merkileg ritgerð Þórbergs Þórðarsonar um Lifnaðarhætti í Reykjavík á seinni hluta 19. aldar. Hér verða lesin valin brot úr þeim, um þrifnað, þvotta, áfengisnautn, drauga- og álfatrú, útfararsiði og veislugleði. Frásögn Þórbergs er bæði fróðleg og skemmtileg og stundum - til dæmis í kafla um óttann við dauðann - gæti enginn annar haldið á penna en hann.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
12/3/2023 • 52 minutes
Norman Lewis og árás bandamanna á Napólí 2
Í fyrri frásögn höfðu Bandamenn lagt undir sig Napólí og meðal setuliðsmanna þar er breski dátinn Norman Lewis. Í þessum þætti er tekið saman efni úr æviminningum hans þar sem hann lýsir ástandinu í Napólí eftir að borgin hefur verið leyst úr viðjum fasista, en íbúarnir þurfa að glíma við hungur, skort og alveg nýjan veruleika. Umsjón: Illugi Jökulsson.
11/26/2023 • 0
Norman Lewis og árás bandamanna á Napólí 2
Í fyrri frásögn höfðu Bandamenn lagt undir sig Napólí og meðal setuliðsmanna þar er breski dátinn Norman Lewis. Í þessum þætti er tekið saman efni úr æviminningum hans þar sem hann lýsir ástandinu í Napólí eftir að borgin hefur verið leyst úr viðjum fasista, en íbúarnir þurfa að glíma við hungur, skort og alveg nýjan veruleika. Umsjón: Illugi Jökulsson.
11/26/2023 • 0
Norman Lewis og árás bandamanna á Napólí 2
Í fyrri frásögn höfðu Bandamenn lagt undir sig Napólí og meðal setuliðsmanna þar er breski dátinn Norman Lewis. Í þessum þætti er tekið saman efni úr æviminningum hans þar sem hann lýsir ástandinu í Napólí eftir að borgin hefur verið leyst úr viðjum fasista, en íbúarnir þurfa að glíma við hungur, skort og alveg nýjan veruleika. Umsjón: Illugi Jökulsson.
11/26/2023 • 0
Norman Lewis og árás bandamanna á Napólí 2
Í fyrri frásögn höfðu Bandamenn lagt undir sig Napólí og meðal setuliðsmanna þar er breski dátinn Norman Lewis. Í þessum þætti er tekið saman efni úr æviminningum hans þar sem hann lýsir ástandinu í Napólí eftir að borgin hefur verið leyst úr viðjum fasista, en íbúarnir þurfa að glíma við hungur, skort og alveg nýjan veruleika.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
11/26/2023 • 52 minutes
Norman Lewis og árás bandamanna á Napólí 1
Norman Lewis hét breskur dáti sem tók þátt í innrás Bandamanna á Ítalíu í september 1943 og síðan árás þeirra á Napólí. Hann skrifaði æviminningar sínar sem eru næsta einstæðar í sinni því þær lýsa stríðinu frá sjónarhóli hins óbreytta dáta sem oft veit ekkert hvað er á seyði í stríðinu en reynir að halda velli og gera sitt besta. Lewis dregur heldur ekki dul á að hans eigin menn frömdu líka oft voðaverk og hlutskipti Ítalanna sem voru frelsaðir undan fasistum og Þjóðverjum var oft sannarlega ekki auðvelt. Umsjón: Illugi Jökulsson.
11/19/2023 • 0
Norman Lewis og árás bandamanna á Napólí 1
Norman Lewis hét breskur dáti sem tók þátt í innrás Bandamanna á Ítalíu í september 1943 og síðan árás þeirra á Napólí. Hann skrifaði æviminningar sínar sem eru næsta einstæðar í sinni því þær lýsa stríðinu frá sjónarhóli hins óbreytta dáta sem oft veit ekkert hvað er á seyði í stríðinu en reynir að halda velli og gera sitt besta. Lewis dregur heldur ekki dul á að hans eigin menn frömdu líka oft voðaverk og hlutskipti Ítalanna sem voru frelsaðir undan fasistum og Þjóðverjum var oft sannarlega ekki auðvelt. Umsjón: Illugi Jökulsson.
11/19/2023 • 0
Norman Lewis og árás bandamanna á Napólí 1
Norman Lewis hét breskur dáti sem tók þátt í innrás Bandamanna á Ítalíu í september 1943 og síðan árás þeirra á Napólí. Hann skrifaði æviminningar sínar sem eru næsta einstæðar í sinni því þær lýsa stríðinu frá sjónarhóli hins óbreytta dáta sem oft veit ekkert hvað er á seyði í stríðinu en reynir að halda velli og gera sitt besta. Lewis dregur heldur ekki dul á að hans eigin menn frömdu líka oft voðaverk og hlutskipti Ítalanna sem voru frelsaðir undan fasistum og Þjóðverjum var oft sannarlega ekki auðvelt.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
11/19/2023 • 52 minutes
Þorfinnur Kristjánsson - Reykjavík í upphafi 20. aldar
Nú verður lesið úr æviminningum Þorfinns Kristjánssonar sem var prentari og bjó reyndar síðari hluta ævinnar í Kaupmannahöfn. Hann ólst upp í Reykjavík og segir á skemmtilegan hátt frá uppvexti sínum, fótboltafélagi sem hann og fleiri strákar stofnuðu, hlutskipti fátæks fólks og geðsjúklinga, vist á Vífilstöðum og mörgu fleiru. Umsjón: Illugi Jökulsson.
11/12/2023 • 0
Þorfinnur Kristjánsson - Reykjavík í upphafi 20. aldar
Nú verður lesið úr æviminningum Þorfinns Kristjánssonar sem var prentari og bjó reyndar síðari hluta ævinnar í Kaupmannahöfn. Hann ólst upp í Reykjavík og segir á skemmtilegan hátt frá uppvexti sínum, fótboltafélagi sem hann og fleiri strákar stofnuðu, hlutskipti fátæks fólks og geðsjúklinga, vist á Vífilstöðum og mörgu fleiru. Umsjón: Illugi Jökulsson.
11/12/2023 • 0
Þorfinnur Kristjánsson - Reykjavík í upphafi 20. aldar
Nú verður lesið úr æviminningum Þorfinns Kristjánssonar sem var prentari og bjó reyndar síðari hluta ævinnar í Kaupmannahöfn. Hann ólst upp í Reykjavík og segir á skemmtilegan hátt frá uppvexti sínum, fótboltafélagi sem hann og fleiri strákar stofnuðu, hlutskipti fátæks fólks og geðsjúklinga, vist á Vífilstöðum og mörgu fleiru.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
11/12/2023 • 52 minutes
Þrjátíu ára stríðið 4
Í þessum fjórða þætti um 30 ára stríðið og þeim síðasta í bili er fjallað um herferð „ljóns norðursins“ Gustavs Adolfs Svíakóngs suður til Þýskalands til stuðnings mótmælendum, þegar keisaraherir Wallensteins og Tillys virtust þess albúnir að knésetja mótmælendur. Svíakonungur þótti glæsimenn mikið og fær herstjórnandi en jafnvel hann átti stt skapadægur í þessu blóðuga stríði. Umsjón: Illugi Jökulsson.
11/5/2023 • 0
Þrjátíu ára stríðið 4
Í þessum fjórða þætti um 30 ára stríðið og þeim síðasta í bili er fjallað um herferð „ljóns norðursins“ Gustavs Adolfs Svíakóngs suður til Þýskalands til stuðnings mótmælendum, þegar keisaraherir Wallensteins og Tillys virtust þess albúnir að knésetja mótmælendur. Svíakonungur þótti glæsimenn mikið og fær herstjórnandi en jafnvel hann átti stt skapadægur í þessu blóðuga stríði. Umsjón: Illugi Jökulsson.
11/5/2023 • 0
Þrjátíu ára stríðið 4
Í þessum fjórða þætti um 30 ára stríðið og þeim síðasta í bili er fjallað um herferð „ljóns norðursins“ Gustavs Adolfs Svíakóngs suður til Þýskalands til stuðnings mótmælendum, þegar keisaraherir Wallensteins og Tillys virtust þess albúnir að knésetja mótmælendur. Svíakonungur þótti glæsimenn mikið og fær herstjórnandi en jafnvel hann átti stt skapadægur í þessu blóðuga stríði.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
11/5/2023 • 52 minutes
Þrjátíu ára stríðið 3
Þriðji þátturinn um sögu þrjátíu ára stríðsins. Hér koma Frakkar til sögunnar og koma mótmælendum til bjargar á örlagastundu, þótt sjálfir séu þeir kaþólskir. Stríðsrþeyta fer að segja til sín og Kristín Svíadrottning á sér þann draum að semja um frið. Og þegar upp var staðið, til hvers var þetta allt saman? Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/29/2023 • 0
Þrjátíu ára stríðið 3
Þriðji þátturinn um sögu þrjátíu ára stríðsins. Hér koma Frakkar til sögunnar og koma mótmælendum til bjargar á örlagastundu, þótt sjálfir séu þeir kaþólskir. Stríðsrþeyta fer að segja til sín og Kristín Svíadrottning á sér þann draum að semja um frið. Og þegar upp var staðið, til hvers var þetta allt saman?
Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/29/2023 • 52 minutes
Þrjátíu ára stríðið 2
Áfram verður sögð saga hins grimmilega 30 ára stríðs og hér kemur Svíakóngurinn Gustaf Adolf til sögunnar og sýnist þess albúinn að verða herra Norður-Evrópu. En hann fellur á örlagastundu og áfram er barist af skefjalausri grimmd en tilgangsleysið verður æ meira áberandi. Þegar stríðinu lýkur loks er Þýskaland lamað eftir, en til hvers var þetta allt saman? Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/22/2023 • 0
Þrjátíu ára stríðið 2
Áfram verður sögð saga hins grimmilega 30 ára stríðs og hér kemur Svíakóngurinn Gustaf Adolf til sögunnar og sýnist þess albúinn að verða herra Norður-Evrópu. En hann fellur á örlagastundu og áfram er barist af skefjalausri grimmd en tilgangsleysið verður æ meira áberandi. Þegar stríðinu lýkur loks er Þýskaland lamað eftir, en til hvers var þetta allt saman?
Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/22/2023 • 52 minutes
Þrjátíu ára stríðið 1
Í tilefni þess að Þjóðleikhúsið frumsýnir brátt hið fræga leikrit Bertholts Brechts og Margarete Steffin, Mutter Courage und Ihre Kinder, sem gerist í 30 ára stríðinu í Þýskalandi verður hér rakin þessa grimmilega stríðs sem geisaði í hjarta Evrópu 1618-1648. Blóðþyrstir málaliðaherir fóru um Þýskalandi í upphafi stríðsins og eirðu engu og talið er að villimennska stríðsins hafi verið meiri og andstyggilegri en í nokkurri styrjöld fram að því. En innan um herina reyndi fólk eins og Mutter Courage að halda lífi. Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/15/2023 • 0
Þrjátíu ára stríðið 1
Í tilefni þess að Þjóðleikhúsið frumsýnir brátt hið fræga leikrit Bertholts Brechts og Margarete Steffin, Mutter Courage und Ihre Kinder, sem gerist í 30 ára stríðinu í Þýskalandi verður hér rakin þessa grimmilega stríðs sem geisaði í hjarta Evrópu 1618-1648. Blóðþyrstir málaliðaherir fóru um Þýskalandi í upphafi stríðsins og eirðu engu og talið er að villimennska stríðsins hafi verið meiri og andstyggilegri en í nokkurri styrjöld fram að því. En innan um herina reyndi fólk eins og Mutter Courage að halda lífi. Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/15/2023 • 0
Þrjátíu ára stríðið 1
Í tilefni þess að Þjóðleikhúsið frumsýnir brátt hið fræga leikrit Bertholts Brechts og Margarete Steffin, Mutter Courage und Ihre Kinder, sem gerist í 30 ára stríðinu í Þýskalandi verður hér rakin þessa grimmilega stríðs sem geisaði í hjarta Evrópu 1618-1648. Blóðþyrstir málaliðaherir fóru um Þýskalandi í upphafi stríðsins og eirðu engu og talið er að villimennska stríðsins hafi verið meiri og andstyggilegri en í nokkurri styrjöld fram að því. En innan um herina reyndi fólk eins og Mutter Courage að halda lífi.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/15/2023 • 52 minutes
Marco Polo - konungurinn og konurnar
Öðru hvoru síðustu árin hefur verið lesið úr frásögnum Marco Polos um ferð sína til Kína við lok miðalda. Hér segir Marco Polo frá merkilegu ríki sem hann kom til í Kína og hafði kóng svo friðsaman að þar í ríkinu voru engir hermenn, og kóngurinn undi sér við nautnir og gleði með þúsund konum sem voru í fylgdarliði hans. En hvað gerist í slíku ríki þegar óvígur her Mongóla og Kínverja stendur á landamærunum? Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/8/2023 • 0
Marco Polo - konungurinn og konurnar
Öðru hvoru síðustu árin hefur verið lesið úr frásögnum Marco Polos um ferð sína til Kína við lok miðalda. Hér segir Marco Polo frá merkilegu ríki sem hann kom til í Kína og hafði kóng svo friðsaman að þar í ríkinu voru engir hermenn, og kóngurinn undi sér við nautnir og gleði með þúsund konum sem voru í fylgdarliði hans. En hvað gerist í slíku ríki þegar óvígur her Mongóla og Kínverja stendur á landamærunum? Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/8/2023 • 0
Marco Polo - konungurinn og konurnar
Öðru hvoru síðustu árin hefur verið lesið úr frásögnum Marco Polos um ferð sína til Kína við lok miðalda. Hér segir Marco Polo frá merkilegu ríki sem hann kom til í Kína og hafði kóng svo friðsaman að þar í ríkinu voru engir hermenn, og kóngurinn undi sér við nautnir og gleði með þúsund konum sem voru í fylgdarliði hans. En hvað gerist í slíku ríki þegar óvígur her Mongóla og Kínverja stendur á landamærunum?
Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/8/2023 • 52 minutes
Æskuminningar Þorvalds Thoroddsen
Lesið er úr æskuminningum Þorvalds Thoroddsen og framan af þætti mest um þjóðhátíðina 1874 þegar Kristján IX konungur kom til Íslands. Þorvaldur lýsir konungskomunni hispurslaust og án hátíðleika og hann og Matthías Jochumsson segja frá sérkennilegum gestum sem hingað komu vegna hátíðarinnar. Lýst er heldur hráslagalegu lífi í Reykjavík en síðan vikið til Kaupmannahafnar þar sem Jón Sigurðsson ber ægishjálm fyrir alla Íslendinga. Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/1/2023 • 0
Æskuminningar Þorvalds Thoroddsen
Lesið er úr æskuminningum Þorvalds Thoroddsen og framan af þætti mest um þjóðhátíðina 1874 þegar Kristján IX konungur kom til Íslands. Þorvaldur lýsir konungskomunni hispurslaust og án hátíðleika og hann og Matthías Jochumsson segja frá sérkennilegum gestum sem hingað komu vegna hátíðarinnar. Lýst er heldur hráslagalegu lífi í Reykjavík en síðan vikið til Kaupmannahafnar þar sem Jón Sigurðsson ber ægishjálm fyrir alla Íslendinga. Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/1/2023 • 0
Æskuminningar Þorvalds Thoroddsen
Lesið er úr æskuminningum Þorvalds Thoroddsen og framan af þætti mest um þjóðhátíðina 1874 þegar Kristján IX konungur kom til Íslands. Þorvaldur lýsir konungskomunni hispurslaust og án hátíðleika og hann og Matthías Jochumsson segja frá sérkennilegum gestum sem hingað komu vegna hátíðarinnar. Lýst er heldur hráslagalegu lífi í Reykjavík en síðan vikið til Kaupmannahafnar þar sem Jón Sigurðsson ber ægishjálm fyrir alla Íslendinga.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/1/2023 • 52 minutes
Sveinn Pálsson, ferðir og rannsóknir 1
Sveinn Pálsson var landlæknir í byrjun 19. aldar og vann ómetanlegt starf sem slíkur en eftir á eru rannsóknarferðir hans um Ísland þó sennilega það merkasta sem eftir hann liggur. Í þessum þætti tekur umsjónarmaður saman margt gott og fróðlegt bæði úr ferðabókum hans og dagbókum, og er óhætt að segja að bæði glöggt og bráðskemmtilegt er Sveins augað þegar hann rannsakar bæði náttúruna og mannfólkið. Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/24/2023 • 0
Sveinn Pálsson, ferðir og rannsóknir 1
Sveinn Pálsson var landlæknir í byrjun 19. aldar og vann ómetanlegt starf sem slíkur en eftir á eru rannsóknarferðir hans um Ísland þó sennilega það merkasta sem eftir hann liggur. Í þessum þætti tekur umsjónarmaður saman margt gott og fróðlegt bæði úr ferðabókum hans og dagbókum, og er óhætt að segja að bæði glöggt og bráðskemmtilegt er Sveins augað þegar hann rannsakar bæði náttúruna og mannfólkið. Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/24/2023 • 0
Sveinn Pálsson, ferðir og rannsóknir 1
Sveinn Pálsson var landlæknir í byrjun 19. aldar og vann ómetanlegt starf sem slíkur en eftir á eru rannsóknarferðir hans um Ísland þó sennilega það merkasta sem eftir hann liggur. Í þessum þætti tekur umsjónarmaður saman margt gott og fróðlegt bæði úr ferðabókum hans og dagbókum, og er óhætt að segja að bæði glöggt og bráðskemmtilegt er Sveins augað þegar hann rannsakar bæði náttúruna og mannfólkið.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/24/2023 • 52 minutes
Sveinn Pálsson, ævi og uppvöxtur
Sveinn Pálsson var einn merkasti vísindamaður og læknir Íslands um aldamótin 1800. Í þessum þætti verður fjallað um ævi hans framan af og stuðst við stórmerkilega sjálfsævisögu sem hann skrifaði. Hann segir frá uppvexti sínum fyrir norðan, skólagöngu fyrir sunnan og svo dvöl sinni í Kaupmannahöfn þar sem hann veit í fyrstu ekki nákvæmlega hvað hann ætlar að læra en fær loks tækifæri til að fara í rannsóknarferð til Íslands. Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/17/2023 • 0
Sveinn Pálsson, ævi og uppvöxtur
Sveinn Pálsson var einn merkasti vísindamaður og læknir Íslands um aldamótin 1800. Í þessum þætti verður fjallað um ævi hans framan af og stuðst við stórmerkilega sjálfsævisögu sem hann skrifaði. Hann segir frá uppvexti sínum fyrir norðan, skólagöngu fyrir sunnan og svo dvöl sinni í Kaupmannahöfn þar sem hann veit í fyrstu ekki nákvæmlega hvað hann ætlar að læra en fær loks tækifæri til að fara í rannsóknarferð til Íslands. Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/17/2023 • 0
Sveinn Pálsson, ævi og uppvöxtur
Sveinn Pálsson var einn merkasti vísindamaður og læknir Íslands um aldamótin 1800. Í þessum þ ætti verður fjallað um ævi hans framan af og stuðst við stórmerkilega sjálfsævisögu sem hann skrifaði. Hann segir frá uppvexti sínum fyrir norðan, skólagöngu fyrir sunnan og svo dvöl sinni í Kaupmannahöfn þar sem hann veit í fyrstu ekki nákvæmlega hvað hann ætlar að læra en fær loks tækifæri til að fara í rannsóknarferð til Íslands.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/17/2023 • 52 minutes
Kravténko og hreinsanir 2
Hreinsanir í Sovétríkjunum færast í aukana í frásögn Úkraínumannsins Viktors Kravténko (1905-1966) og nú er hann sjálfur í stórhættu. Vinur hans og samstarfsmaður er tekinn fyrir á opinberum fundi og Kravténko veit að þessi vinur hans getur orðið þess valdandi að hann sjálfur falli í ónáð, sem svo endar ævinlega með ósköpunum. Í síðari hluta þáttarins segir Kravténko svo frá morðinu á kommúnistaleiðtoganum Kírov 1934, sem varð Stalín tilefni til enn grimmari hreinsana en áður. Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/10/2023 • 0
Kravténko og hreinsanir 2
Hreinsanir í Sovétríkjunum færast í aukana í frásögn Úkraínumannsins Viktors Kravténko (1905-1966) og nú er hann sjálfur í stórhættu. Vinur hans og samstarfsmaður er tekinn fyrir á opinberum fundi og Kravténko veit að þessi vinur hans getur orðið þess valdandi að hann sjálfur falli í ónáð, sem svo endar ævinlega með ósköpunum. Í síðari hluta þáttarins segir Kravténko svo frá morðinu á kommúnistaleiðtoganum Kírov 1934, sem varð Stalín tilefni til enn grimmari hreinsana en áður. Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/10/2023 • 0
Kravténko og hreinsanir 2
Hreinsanir í Sovétríkjunum færast í aukana í frásögn Úkraínumannsins Viktors Kravténko (1905-1966) og nú er hann sjálfur í stórhættu. Vinur hans og samstarfsmaður er tekinn fyrir á opinberum fundi og Kravténko veit að þessi vinur hans getur orðið þess valdandi að hann sjálfur falli í ónáð, sem svo endar ævinlega með ósköpunum. Í síðari hluta þáttarins segir Kravténko svo frá morðinu á kommúnistaleiðtoganum Kírov 1934, sem varð Stalín tilefni til enn grimmari hreinsana en áður.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/10/2023 • 50 minutes
Kvavténko og hreinsanir 1
Í samantekt umsjónarmanns á liðinum misserum úr stórmerkum æviminningum Úkraínumannsins Viktors Kravténkos (1905-1966) var sögunni þar komið að eftir hrylling hungursneyðarinnar miklu í Úkraínu var Stalín einræðisherra Sovétríkja fullur tortryggni í garð raunverulegra og ímyndaðra andstæðinga. Hreinsanir voru að hefjast og í þessum þætti segir Kravténko frá fundum þar grunaðir stjórnarandstæðingar voru teknir fyrir, jafnvel af sínum bestu vinum og varpað út í ystu myrkur. Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/3/2023 • 0
Kvavténko og hreinsanir 1
Í samantekt umsjónarmanns á liðinum misserum úr stórmerkum æviminningum Úkraínumannsins Viktors Kravténkos (1905-1966) var sögunni þar komið að eftir hrylling hungursneyðarinnar miklu í Úkraínu var Stalín einræðisherra Sovétríkja fullur tortryggni í garð raunverulegra og ímyndaðra andstæðinga. Hreinsanir voru að hefjast og í þessum þætti segir Kravténko frá fundum þar grunaðir stjórnarandstæðingar voru teknir fyrir, jafnvel af sínum bestu vinum og varpað út í ystu myrkur. Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/3/2023 • 0
Kvavténko og hreinsanir 1
Í samantekt umsjónarmanns á liðinum misserum úr stórmerkum æviminningum Úkraínumannsins Viktors Kravténkos (1905-1966) var sögunni þar komið að eftir hrylling hungursneyðarinnar miklu í Úkraínu var Stalín einræðisherra Sovétríkja fullur tortryggni í garð raunverulegra og ímyndaðra andstæðinga. Hreinsanir voru að hefjast og í þessum þætti segir Kravténko frá fundum þar grunaðir stjórnarandstæðingar voru teknir fyrir, jafnvel af sínum bestu vinum og varpað út í ystu myrkur.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/3/2023 • 52 minutes
Marco Polo í rannsóknarleiðangri í Kína
Hér segir frá ferðalagi Ítalans Marco Polos frá Evrópu til Kína á ofanverðri 13. öld. Marco er nú kominn til hirðar hins mikla keisara Kublai Kahn og vinnur trúnað hans með þeim árangri að keisarinn sendir hann út í rannsóknarferð um lítt kunnar slóðir inni í víðáttum Kína þar sem eru ríki og þjóðir sem Evrópumenn höfðu aldrei kynnst. Umsjón: Illugi Jökulsson.
8/27/2023 • 0
Marco Polo í rannsóknarleiðangri í Kína
Hér segir frá ferðalagi Ítalans Marco Polos frá Evrópu til Kína á ofanverðri 13. öld. Marco er nú kominn til hirðar hins mikla keisara Kublai Kahn og vinnur trúnað hans með þeim árangri að keisarinn sendir hann út í rannsóknarferð um lítt kunnar slóðir inni í víðáttum Kína þar sem eru ríki og þjóðir sem Evrópumenn höfðu aldrei kynnst. Umsjón: Illugi Jökulsson.
8/27/2023 • 0
Marco Polo í rannsóknarleiðangri í Kína
Hér segir frá ferðalagi Ítalans Marco Polos frá Evrópu til Kína á ofanverðri 13. öld. Marco er nú kominn til hirðar hins mikla keisara Kublai Kahn og vinnur trúnað hans með þeim árangri að keisarinn sendir hann út í rannsóknarferð um lítt kunnar slóðir inni í víðáttum Kína þar sem eru ríki og þjóðir sem Evrópumenn höfðu aldrei kynnst.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
8/27/2023 • 52 minutes
Jóhann Kúld selveiðimaður í íshafinu
Jóhann Kúld var sjómaður sem var við störf á norskum skipum á árunum upp úr 1920 eins og þegar hefur verið lýst í einum þætti af Frjálsum höndum. Hér er svo lýst vist hans á norsku selveiðiskipi sem sigldi inn í hafísinn og athafnaði sig þar vikum saman. Í þá daga efaðist enginn um réttmæti selveiða og lýsingin á veiðum og hættum inni í hafísbreiðum er litrík. Umsjón: Illugi Jökulsson.
8/20/2023 • 0
Jóhann Kúld selveiðimaður í íshafinu
Jóhann Kúld var sjómaður sem var við störf á norskum skipum á árunum upp úr 1920 eins og þegar hefur verið lýst í einum þætti af Frjálsum höndum. Hér er svo lýst vist hans á norsku selveiðiskipi sem sigldi inn í hafísinn og athafnaði sig þar vikum saman. Í þá daga efaðist enginn um réttmæti selveiða og lýsingin á veiðum og hættum inni í hafísbreiðum er litrík. Umsjón: Illugi Jökulsson.
8/20/2023 • 0
Jóhann Kúld selveiðimaður í íshafinu
Jóhann Kúld var sjómaður sem var við störf á norskum skipum á árunum upp úr 1920 eins og þegar hefur verið lýst í einum þætti af Frjálsum höndum. Hér er svo lýst vist hans á norsku selveiðiskipi sem sigldi inn í hafísinn og athafnaði sig þar vikum saman. Í þá daga efaðist enginn um réttmæti selveiða og lýsingin á veiðum og hættum inni í hafísbreiðum er litrík.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
8/20/2023 • 52 minutes
Einar Kvaran í Vesturheimi 1907
Einar Hjörleifsson Kvaran var í upphafi 20. aldar einn vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar en hann var jafnframt vel metinn blaðamaður. Árið 1907 fór hann í ferðalag til Vesturheims, þar sem hann hafði áður búið, og í þessum þætti er lýst ferðalagi hans og ferðafélögum. Einar hefur augun hjá sér í lýsingum á fólki en getur sjaldan stillt sig um að víkja talinu að dulrænum efnum. Umsjón: Illugi Jökulsson.
8/13/2023 • 0
Einar Kvaran í Vesturheimi 1907
Einar Hjörleifsson Kvaran var í upphafi 20. aldar einn vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar en hann var jafnframt vel metinn blaðamaður. Árið 1907 fór hann í ferðalag til Vesturheims, þar sem hann hafði áður búið, og í þessum þætti er lýst ferðalagi hans og ferðafélögum. Einar hefur augun hjá sér í lýsingum á fólki en getur sjaldan stillt sig um að víkja talinu að dulrænum efnum. Umsjón: Illugi Jökulsson.
8/13/2023 • 0
Einar Kvaran í Vesturheimi 1907
Einar Hjörleifsson Kvaran var í upphafi 20. aldar einn vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar en hann var jafnframt vel metinn blaðamaður. Árið 1907 fór hann í ferðalag til Vesturheims, þar sem hann hafði áður búið, og í þessum þætti er lýst ferðalagi hans og ferðafélögum. Einar hefur augun hjá sér í lýsingum á fólki en getur sjaldan stillt sig um að víkja talinu að dulrænum efnum.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
8/13/2023 • 52 minutes
Bretinn Stuart og seinni ferð hans á Öræfajökul
Á vordögum las umsjónarmaður næsta ótrúlega frásögn um heimsókn Breta sem Stuart hét til Íslands árið 1926. Hann fór um suðurland í fylgd Stefáns Filippussonar leiðsögumanns og hegðaði sér hvarvetna stórundarlega, þótt hinn þrautþjálfaði leiðsögumaður hafði aldrei kynnst öðrum eins ferðamanni. Í þessum þætti er lýst framhaldi ferðarinnar og jafnframt síðari ferð Stuarts á Öræfajökli sem er engu skrýtnari en fyrri ferðir hans. Í lok þáttar er svo lýst ferð Stefáns yfir Sprengisand 1936. Umsjón: Illugi Jökulsson.
8/6/2023 • 0
Bretinn Stuart og seinni ferð hans á Öræfajökul
Á vordögum las umsjónarmaður næsta ótrúlega frásögn um heimsókn Breta sem Stuart hét til Íslands árið 1926. Hann fór um suðurland í fylgd Stefáns Filippussonar leiðsögumanns og hegðaði sér hvarvetna stórundarlega, þótt hinn þrautþjálfaði leiðsögumaður hafði aldrei kynnst öðrum eins ferðamanni. Í þessum þætti er lýst framhaldi ferðarinnar og jafnframt síðari ferð Stuarts á Öræfajökli sem er engu skrýtnari en fyrri ferðir hans. Í lok þáttar er svo lýst ferð Stefáns yfir Sprengisand 1936. Umsjón: Illugi Jökulsson.
8/6/2023 • 0
Bretinn Stuart og seinni ferð hans á Öræfajökul
Á vordögum las umsjónarmaður næsta ótrúlega frásögn um heimsókn Breta sem Stuart hét til Íslands árið 1926. Hann fór um suðurland í fylgd Stefáns Filippussonar leiðsögumanns og hegðaði sér hvarvetna stórundarlega, þótt hinn þrautþjálfaði leiðsögumaður hafði aldrei kynnst öðrum eins ferðamanni. Í þessum þætti er lýst framhaldi ferðarinnar og jafnframt síðari ferð Stuarts á Öræfajökli sem er engu skrýtnari en fyrri ferðir hans. Í lok þáttar er svo lýst ferð Stefáns yfir Sprengisand 1936.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
8/6/2023 • 52 minutes
Selveiði í íshafinu
Jóhann Kúld frá Mýrum segir frá ferð sem hann fór árið 1924 á norsku selveiðiskipi, sem hélt norður í íshafi til að stunda þar selveiði. Skipið sigldi inn í ísinn sem virtist ætla að ganga vel, en það breyttist á augabragði.
6/4/2023 • 0
Selveiði í íshafinu
Jóhann Kúld frá Mýrum segir frá ferð sem hann fór árið 1924 á norsku selveiðiskipi, sem hélt norður í íshafi til að stunda þar selveiði. Skipið sigldi inn í ísinn sem virtist ætla að ganga vel, en það breyttist á augabragði.
6/4/2023 • 0
Selveiði í íshafinu
Jóhann Kúld frá Mýrum segir frá ferð sem hann fór árið 1924 á norsku selveiðiskipi, sem hélt norður í íshafi til að stunda þar selveiði. Skipið sigldi inn í ísinn sem virtist ætla að ganga vel, en það breyttist á augabragði.
6/4/2023 • 52 minutes
Einkennilegur ferðalangur
Stefán Filippusson fæddist 1870 í Vestur-Skaftafellssýslu og ólst þar upp. Hann var bóndi í Borgarfirð eystra og var m.a. fylgdarmaður erlendra ferðamanna sem komu til landsins. Árni Óla skráð æviminningar Stefáns Filippussonar, sem komu út í bókinni Fjöll og firnindi. Illugi Jökulsson les frásögn úr bókinni sem heitir Einkennilegur ferðalangur. Þar segir frá ferð sem Stefán fór í með erlendan ferðamann sem hét Stuart sem kom þrisvar til Íslands, en Stefán var fylgdarmaður hans í tvígang.
5/28/2023 • 0
Einkennilegur ferðalangur
Stefán Filippusson fæddist 1870 í Vestur-Skaftafellssýslu og ólst þar upp. Hann var bóndi í Borgarfirð eystra og var m.a. fylgdarmaður erlendra ferðamanna sem komu til landsins. Árni Óla skráð æviminningar Stefáns Filippussonar, sem komu út í bókinni Fjöll og firnindi. Illugi Jökulsson les frásögn úr bókinni sem heitir Einkennilegur ferðalangur. Þar segir frá ferð sem Stefán fór í með erlendan ferðamann sem hét Stuart sem kom þrisvar til Íslands, en Stefán var fylgdarmaður hans í tvígang.
5/28/2023 • 0
Einkennilegur ferðalangur
Stefán Filippusson fæddist 1870 í Vestur-Skaftafellssýslu og ólst þar upp. Hann var bóndi í Borgarfirð eystra og var m.a. fylgdarmaður erlendra ferðamanna sem komu til landsins.
Árni Óla skráð æviminningar Stefáns Filippussonar, sem komu út í bókinni Fjöll og firnindi. Illugi Jökulsson les frásögn úr bókinni sem heitir Einkennilegur ferðalangur. Þar segir frá ferð sem Stefán fór í með erlendan ferðamann sem hét Stuart sem kom þrisvar til Íslands, en Stefán var fylgdarmaður hans í tvígang.
5/28/2023 • 52 minutes
Marco Polo hittir Kublai Khan
Umsjónarmaður heldur áfram að glugga í bókina Milljónin sem segir frá ferðum Marco Polo og föður hans, ásamt frænda þeirra til Kína. Þeir eru komnir til Kína og hitta stórkhaninn Kublai Khan, sem var frá Mongólíu og sonarsonur Genghis Khan. Umsjón: Illugi Jökulsson.
5/21/2023 • 0
Marco Polo hittir Kublai Khan
Umsjónarmaður heldur áfram að glugga í bókina Milljónin sem segir frá ferðum Marco Polo og föður hans, ásamt frænda þeirra til Kína. Þeir eru komnir til Kína og hitta stórkhaninn Kublai Khan, sem var frá Mongólíu og sonarsonur Genghis Khan. Umsjón: Illugi Jökulsson.
5/21/2023 • 0
Marco Polo hittir Kublai Khan
Umsjónarmaður heldur áfram að glugga í bókina Milljónin sem segir frá ferðum Marco Polo og föður hans, ásamt frænda þeirra til Kína. Þeir eru komnir til Kína og hitta stórkhaninn Kublai Khan, sem var frá Mongólíu og sonarsonur Genghis Khan.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
5/21/2023 • 52 minutes
Bayard Taylor ritar um þjóðhátíðina 1874
Sumarið 1874 stóð mikið til í Reykjavík og nágrenni. Haldin var þjóðhátíð til að minnast 1000 ára afmæli Íslands byggðar. Bayard Taylor, bandarískt skáld og ferðabókahöfundur, kom til Íslands þetta ár á vegum bandaríska blaðsins New York Tribune, til að fylgjast með hátíðahöldunum. Hann kom til landsins frá Egyptalandi og skrifaði bók um dvöl sína þar og í sömu bók segir hann frá dvölinni á Íslandi. Umsjónarmaður les frásögn hans. Umsjón: Illugi Jökulsson.
5/14/2023 • 0
Bayard Taylor ritar um þjóðhátíðina 1874
Sumarið 1874 stóð mikið til í Reykjavík og nágrenni. Haldin var þjóðhátíð til að minnast 1000 ára afmælis Íslands byggðar. Bayard Taylor, bandarískt skáld og ferðabókahöfundur, kom til Íslands þetta ár á vegum bandaríska blaðsins New York Tribune, til að fylgjast með hátíðahöldunum. Hann kom til landsins frá Egyptalandi og skrifaði bók um dvöl sína þar og í sömu bók segir hann frá dvölinni á Íslandi. Umsjónarmaður les frásögn hans. Umsjón: Illugi Jökulsson.
5/14/2023 • 0
Bayard Taylor ritar um þjóðhátíðina 1874
Sumarið 1874 stóð mikið til í Reykjavík og nágrenni. Haldin var þjóðhátíð til að minnast 1000 ára afmælis Íslands byggðar. Bayard Taylor, bandarískt skáld og ferðabókahöfundur, kom til Íslands þetta ár á vegum bandaríska blaðsins New York Tribune, til að fylgjast með hátíðahöldunum. Hann kom til landsins frá Egyptalandi og skrifaði bók um dvöl sína þar og í sömu bók segir hann frá dvölinni á Íslandi. Umsjónarmaður les frásögn hans.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
5/14/2023 • 52 minutes
Æviminningar Hólmfríðar Hjaltason
Árið 1948 kom út bókin Tvennir tímar eftir Elínborgu Lárusdóttur rithöfund, með endurminningum Hólmfríðar Margrétar Björnsdóttur Hjaltason. Sagan hefst norður á Siglufirði árið 1870 og lýsir ævi alþýðukonu er giftist Guðmundi Hjaltasyni kennara og alþýðufræðara. Umsjónarmaður les kafla sem fjalla um átakanleg æskuár Hólmfríðar sem ólst upp við mikla fátækt og þurfti að þola mikið harðræði og hungur. Umsjón: Illugi Jökulsson.
5/7/2023 • 0
Æviminningar Hólmfríðar Hjaltason
Árið 1948 kom út bókin Tvennir tímar eftir Elínborgu Lárusdóttur rithöfund, með endurminningum Hólmfríðar Margrétar Björnsdóttur Hjaltason. Sagan hefst norður á Siglufirði árið 1870 og lýsir ævi alþýðukonu er giftist Guðmundi Hjaltasyni kennara og alþýðufræðara. Umsjónarmaður les kafla sem fjalla um átakanleg æskuár Hólmfríðar sem ólst upp við mikla fátækt og þurfti að þola mikið harðræði og hungur. Umsjón: Illugi Jökulsson.
5/7/2023 • 0
Æviminningar Hólmfríðar Hjaltason
Árið 1948 kom út bókin Tvennir tímar eftir Elínborgu Lárusdóttur rithöfund, með endurminningum Hólmfríðar Margrétar Björnsdóttur Hjaltason. Sagan hefst norður á Siglufirði árið 1870 og lýsir ævi alþýðukonu er giftist Guðmundi Hjaltasyni kennara og alþýðufræðara.
Umsjónarmaður les kafla sem fjalla um átakanleg æskuár Hólmfríðar sem ólst upp við mikla fátækt og þurfti að þola mikið harðræði og hungur.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
5/7/2023 • 52 minutes
Framhald á frásögnum Viktors Kravtsjenko
Haldið er áfram að lesa úr bókinni Ég kaus frelsið eftir Viktor Kravtsjenko. Hungursneyðin hræðilega í Úkraínu stóð sem hæst og Viktor Kravténko á að sjá til þess að bændurnir færu eftir fyrirmælum að ofan. Umsjón: Illugi Jökulsson.
4/30/2023 • 0
Framhald á frásögnum Viktors Kravtsjenko
Haldið er áfram að lesa úr bókinni Ég kaus frelsið eftir Viktor Kravtsjenko. Hungursneyðin hræðilega í Úkraínu stóð sem hæst og Viktor Kravténko átti að sjá til þess að bændurnir færu eftir fyrirmælum að ofan. Eftir að aðeins fór að slakna hungursneyðin í Úkraínu, hefði átt að komast á einhver ró en það var öðru nær. Stalín var að undirbúa hreinsanir í flokknum og samfélaginu sem áttu að gera hann algjörlega öruggan í sessi. Umsjón: Illugi Jökulsson.
4/30/2023 • 0
Framhald á frásögnum Viktors Kravtsjenko
Haldið er áfram að lesa úr bókinni Ég kaus frelsið eftir Viktor Kravtsjenko. Hungursneyðin hræðilega í Úkraínu stóð sem hæst og Viktor Kravténko átti að sjá til þess að bændurnir færu eftir fyrirmælum að ofan. Eftir að aðeins fór að slakna hungursneyðin í Úkraínu, hefði átt að komast á einhver ró en það var öðru nær. Stalín var að undirbúa hreinsanir í flokknum og samfélaginu sem áttu að gera hann algjörlega öruggan í sessi.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
4/30/2023 • 52 minutes
Bréf frá Íslandi, bók eftir Uno von Troil
Lesið er úr bókinni Bréf frá Íslandi eftir Uno von Troil, sænskan guðsmann sem kom til Íslands 1772. Hann ritaði bréfin eftir Íslandsför sína. Bókin var gefin út árið 1961 í íslenskri þýðingu Haraldar Sigurðssonar, sem ritaði jafnframt formála. Frásögnin hefst á því að umsjónarmaður les formálann. Umsjón: Illugi Jökulsson.
4/23/2023 • 0
Bréf frá Íslandi, bók eftir Uno von Troil
Lesið er úr bókinni Bréf frá Íslandi eftir Uno von Troil, sænskan guðsmann sem kom til Íslands 1772. Hann ritaði bréfin eftir Íslandsför sína. Bókin var gefin út árið 1961 í íslenskri þýðingu Haraldar Sigurðssonar, sem ritaði jafnframt formála. Frásögnin hefst á því að umsjónarmaður les formálann. Umsjón: Illugi Jökulsson.
4/23/2023 • 0
Bréf frá Íslandi, bók eftir Uno von Troil
Lesið er úr bókinni Bréf frá Íslandi eftir Uno von Troil, sænskan guðsmann sem kom til Íslands 1772. Hann ritaði bréfin eftir Íslandsför sína. Bókin var gefin út árið 1961 í íslenskri þýðingu Haraldar Sigurðssonar, sem ritaði jafnframt formála. Frásögnin hefst á því að umsjónarmaður les formálann.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
4/23/2023 • 52 minutes
Bréf frá Íslandi eftir Uno von Troil
Lesið er úr bókinni Bréf frá Íslandi eftir Uno von Troil, sænskan guðsmann sem kom til Íslands 1772. Hann ritaði bréfin eftir Íslandsför sína. Bókin var gefin út árið 1961 í íslenskri þýðingu Haraldar Sigurðssonar, sem ritaði jafnframt formála. Frásögnin hefst á því að umsjónarmaður les formálann. Umsjón: Illugi Jökulsson.
4/16/2023 • 0
Lesið úr Mósebók
Umsjónarmaður heldur áfram að lesa úr Mósebók Biblíunnar. Umsjón: Illugi Jökulsson.
4/16/2023 • 0
Lesið úr Mósebók
Umsjónarmaður heldur áfram að lesa úr Mósebók Biblíunnar.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
4/16/2023 • 52 minutes
Hver var Móse?
Páskahátíðin í Jerúsalem, þar sem Jesú mætti örlögum sínum, var haldin til minningar um þann atburð þegar Móse leiddi Ísraelsmenn úr Egyptalandi. Þetta var og er mesta hátíð Ísraelsmanna. En hver var Móse og var hann allur þar sem hann er séður? Í páskaþætti Frjálsra handa er lagst í Mósebækur og reynt að grafast fyrir um hver Móse var. Umsjónarmaður: Illugi Jökulsson.
4/9/2023 • 0
Hver var Móse?
Páskahátíðin í Jerúsalem, þar sem Jesú mætti örlögum sínum, var haldin til minningar um þann atburð þegar Móse leiddi Ísraelsmenn úr Egyptalandi. Þetta var og er mesta hátíð Ísraelsmanna. En hver var Móse og var hann allur þar sem hann er séður? Í páskaþætti Frjálsra handa er lagst í Mósebækur og reynt að grafast fyrir um hver Móse var.
Umsjónarmaður: Illugi Jökulsson.
4/9/2023 • 52 minutes
Marco Polo í Kína
Árið 1271 lagði Marco Polo af stað í ferð til Kína og fór eftir Silkileiðinni. Faðir hans og föðurbróðir höfðu komið til Kína nokkrum árum áður og hitt Kublai Khan, keisara í Kína. Umsjónarmaður hefur frásögnina þar sem Ítalarnir þrír eru komnir til borgarinnar Shangdu. Umsjón: Illugi Jökulsson.
4/2/2023 • 0
Marco Polo í Kína
Árið 1271 lagði Marco Polo af stað í ferð til Kína og fór eftir Silkileiðinni. Faðir hans og föðurbróðir höfðu komið til Kína nokkrum árum áður og hitt Kublai Khan, keisara í Kína. Umsjónarmaður hefur frásögnina þar sem Ítalarnir þrír eru komnir til borgarinnar Shangdu.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
4/2/2023 • 52 minutes
Fleiri sögur af Münchausen
Umsjónarmaður grípur í þriðja sinn niður í bókinni Svaðilfarir á sjó og landi. Herferðir og kátleg ævintýri Münchausens baróns, eins og hann sagði þau við skál við vini sína, eftir Gottfried August Bürger, í þýðingu Ingvars G. Bryjólfssonar. Bókin var gefin út af bókaútgáfunni Norðra árið 1951. Í þetta sinn liggur leið hans um ísilagðar slóðir Norðurhafa, þar sem hann hittir ísbirni og allskonar kvikindi, öðru sinni fer hann til tunglsins og svo meira að segja gegnum jörðina sjálfa. Umsjón: Illugi Jökulsson.
3/26/2023 • 0
Fleiri sögur af Münchausen
Umsjónarmaður grípur í þriðja sinn niður í bókinni Svaðilfarir á sjó og landi. Herferðir og kátleg ævintýri Münchausens baróns, eins og hann sagði þau við skál við vini sína, eftir Gottfried August Bürger, í þýðingu Ingvars G. Bryjólfssonar. Bókin var gefin út af bókaútgáfunni Norðra árið 1951. Í þetta sinn liggur leið hans um ísilagðar slóðir Norðurhafa, þar sem hann hittir ísbirni og allskonar kvikindi, öðru sinni fer hann til tunglsins og svo meira að segja gegnum jörðina sjálfa.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
3/26/2023 • 52 minutes
Framhald frásagnar Richard Henry Dana Jr.
Hornhöfði, syðsti oddi Suður-Ameríku, er sakleysislegur í góðu veðri en sumarið (veturinn!) 1838 var bandaríska skipið Alert vikum saman að reyna að brjótast fyrir hann gegnum hafísbreiður, jakaborgir og illviðri sem stóðu vikum saman. Fyrir viku las Illugi Jökulsson úr frásögnum Richard Henry Dana, háseta á Alert, en þá voru aðstæður um borð orðnar svo skelfilegar að skipverjar voru farnir að undirbúa uppreisn gegn skipstjóra sínum. Löðrið gengur yfir skipverjana þar sem þeir hírast uppí rá og reiða í stormum og frosti.
3/19/2023 • 0
Framhald frásagnar Richard Henry Dana Jr.
Hornhöfði, syðsti oddi Suður-Ameríku, er sakleysislegur í góðu veðri en sumarið (veturinn!) 1838 var bandaríska skipið Alert vikum saman að reyna að brjótast fyrir hann gegnum hafísbreiður, jakaborgir og illviðri sem stóðu vikum saman. Fyrir viku las Illugi Jökulsson úr frásögnum Richard Henry Dana, háseta á Alert, en þá voru aðstæður um borð orðnar svo skelfilegar að skipverjar voru farnir að undirbúa uppreisn gegn skipstjóra sínum. Löðrið gengur yfir skipverjana þar sem þeir hírast uppí rá og reiða í stormum og frosti.
3/19/2023 • 52 minutes
Hásetinn Richard Henry Dana Jr.
Illugi Jökulsson les úr bók eftir bandaríska rithöfundinn Richard Henry Dana, sem fæddist í Cambridge í Massachusetts árið 1815. Hann réð sig sem óbreyttur háseti á flutningaskipi sem sigldi fyrir Hornhöfða, syðsta odda Suður-Ameríku til Kaliforníu. Hann skrifaði bókina Two Years Before The Mast, þar sem hann lýsir þvi sem fyrir hann bar. Í maí 1836 lagði hann af stað á öðru skipi til baka, sem hét Alert. Lýsingar Dana eru magnaðar, einkum af því þegar Alert reynir vikum saman að ná fyrir Hornhöfða í illviðrum og hafís um hávetur.
3/12/2023 • 0
Hásetinn Richard Henry Dana Jr.
Illugi Jökulsson les úr bók eftir bandaríska rithöfundinn Richard Henry Dana, sem fæddist í Cambridge í Massachusetts árið 1815. Hann réð sig sem óbreyttur háseti á flutningaskipi sem sigldi fyrir Hornhöfða, syðsta odda Suður-Ameríku til Kaliforníu. Hann skrifaði bókina Two Years Before The Mast, þar sem hann lýsir þvi sem fyrir hann bar. Í maí 1836 lagði hann af stað á öðru skipi til baka, sem hét Alert. Lýsingar Dana eru magnaðar, einkum af því þegar Alert reynir vikum saman að ná fyrir Hornhöfða í illviðrum og hafís um hávetur.
3/12/2023 • 52 minutes
Æviminningar Gunnars Þorbergssonar, framhald
Illugi Jökulsson heldur áfram að lesa úr æviminningum Gunnars Þorbergssonar, eða Gunnars Th. Oddssonar, eins og nefndi sig þegar hann bjó vestanhafs. Frásögnin hefst á því þegar ísbjörn nálgast land í Loðmundarfirði árið 1881.
3/5/2023 • 0
Æviminningar Gunnars Þorbergssonar, framhald
Illugi Jökulsson heldur áfram að lesa úr æviminningum Gunnars Þorbergssonar, eða Gunnars Th. Oddssonar, eins og nefndi sig þegar hann bjó vestanhafs. Frásögnin hefst á því þegar ísbjörn nálgast land í Loðmundarfirði árið 1881.
3/5/2023 • 52 minutes
Æviminningar Gunnars Þorberssonar, framhald
Illugi Jökulsson heldur áfram að vinsa efni úr hinum fróðlegu æviminningum Gunnars Þorbergssonar, eða Gunnars Th. Oddssonar, sem fæddist á Loðmundarfirði 1865. Hann greinir frá uppeldi sínu á venjulegu alþýðuheimili á látlausan en snotran hátt og hlustendur frá að kynnast ýmsu sem ekki öllum hefði þótt frásagnarvert.
2/26/2023 • 0
Æviminningar Gunnars Þorberssonar, framhald
Illugi Jökulsson heldur áfram að vinsa efni úr hinum fróðlegu æviminningum Gunnars Þorbergssonar, eða Gunnars Th. Oddssonar, sem fæddist á Loðmundarfirði 1865. Hann greinir frá uppeldi sínu á venjulegu alþýðuheimili á látlausan en snotran hátt og hlustendur frá að kynnast ýmsu sem ekki öllum hefði þótt frásagnarvert.
2/26/2023 • 52 minutes
Sagt frá Gunnari Th. Oddssyni
Árið 1936 birtist frétt í Norðablaðinu Degi, þar sem sagt var frá Gunnari Th. Oddssyni, sjötugum íslenskum hlaupara í Vesturheimi. Hann fæddist í Nes-hjáleigu í Loðmundarfirði 1865. Þegar hann var gamall maður í Vesturheimi ritaði hann svolítið kver með sjálfsævisögu sinni og fylgdi henni úr hlaði með þessum orðum: „Þó ég taki nú penna í hönd til að rita ferðasögu mína yfir lífshafið, finn ég vel að mig vantar flest af því sem nauðsynlegt er við ritstörf. Mentun hef ég enga. Íslenzka tungu kann ég ekki að rita lítalaust, hvorki málfræðis- né hugsunarfræðilega. [...] Auðvitað líta margir svo á að æfisögur fátækra alþýðumanna séu ekki þess virði að rita þær eða gefa út. Hafi ekkert bókmenntalegt gili. [...] Vel veit ég það, að í sögu minni er ekki um neina stórviðburði að ræða. Engar stjórnmálaryskingar eða umbótabyltingar. Engin spennandi æfintýri eða glæsilegar ferðalýsingar um in sólríku suðurlönd. Nei, ekkert þess háttar, aðeins heimaunnin almúgamannsstörf. Sókn og vörn í baráttu hans fyrir eigin tilveru við öfl náttúrunnar og erfiðleika lífskjaranna.“ Þetta eru orð að sönnu, nema hvað sjálfsævisaga Gunnars er í allri sinni hlédrægni reyndar bæði mjög læsileg og einkar fróðleg lýsing á ævistríði almúgafólks í Loðmundarfirði á síðari hluta 19. aldar. Umsjón: Illugi Jökulsson.
2/19/2023 • 0
Sagt frá Gunnari Th. Oddssyni
Árið 1936 birtist frétt í Norðablaðinu Degi, þar sem sagt var frá Gunnari Th. Oddssyni, sjötugum íslenskum hlaupara í Vesturheimi. Hann fæddist í Nes-hjáleigu í Loðmundarfirði 1865. Þegar hann var gamall maður í Vesturheimi ritaði hann svolítið kver með sjálfsævisögu sinni og fylgdi henni úr hlaði með þessum orðum:
„Þó ég taki nú penna í hönd til að rita ferðasögu mína yfir lífshafið, finn ég vel að mig vantar flest af því sem nauðsynlegt er við ritstörf. Mentun hef ég enga. Íslenzka tungu kann ég ekki að rita lítalaust, hvorki málfræðis- né hugsunarfræðilega. [...] Auðvitað líta margir svo á að æfisögur fátækra alþýðumanna séu ekki þess virði að rita þær eða gefa út. Hafi ekkert bókmenntalegt gili. [...] Vel veit ég það, að í sögu minni er ekki um neina stórviðburði að ræða. Engar stjórnmálaryskingar eða umbótabyltingar. Engin spennandi æfintýri eða glæsilegar ferðalýsingar um in sólríku suðurlönd. Nei, ekkert þess háttar, aðeins heimaunnin almúgamannsstörf. Sókn og vörn í baráttu hans fyrir eigin tilveru við öfl náttúrunnar og erfiðleika lífskjaranna.“
Þetta eru orð að sönnu, nema hvað sjálfsævisaga Gunnars er í allri sinni hlédrægni reyndar bæði mjög læsileg og einkar fróðleg lýsing á ævistríði almúgafólks í Loðmundarfirði á síðari hluta 19. aldar.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
2/19/2023 • 52 minutes
Hungursneyð í Úkraínu 1932-33
Umsjónarmaður heldur afrma að lesa úr æviminningum Viktors Kravtsenkos. Haldið er áfram að segja frá hungursneyðinni í Úkraínu, sem Sovétmenn reyndu að halda í þagnargildi. Umsjón: Illugi Jökulsson.
2/12/2023 • 0
Hungursneyð í Úkraínu 1932-33
Umsjónarmaður heldur afrma að lesa úr æviminningum Viktors Kravtsenkos. Haldið er áfram að segja frá hungursneyðinni í Úkraínu, sem Sovétmenn reyndu að halda í þagnargildi.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
2/12/2023 • 52 minutes
Samyrkjubús- og iðnvæðing í Úkraínu 1932
Umsjónarmaður les úr æviminningum Viktors Kravtsenkos, þar sem fjallað er um samykjubúin í Úkraínu, iðnvæðinguna og harðstjórn Moskuvaldsins. Umsjón: Illugi Jökulsson.
2/5/2023 • 0
Samyrkjubús- og iðnvæðing í Úkraínu 1932
Umsjónarmaður les úr æviminningum Viktors Kravtsenkos, þar sem fjallað er um samykjubúin í Úkraínu, iðnvæðinguna og harðstjórn Moskuvaldsins.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
2/5/2023 • 52 minutes
Ævisaga Viktors Kravtsjenkos, framhald
Höfundur heldur áfram að lesa úr æviminningumr Úkraínumannsins Viktors Kravtsjhenkos, Ég kaus frelsið. Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/29/2023 • 0
Ævisaga Viktors Kravtsjenkos, framhald
Höfundur heldur áfram að lesa úr æviminningumr Úkraínumannsins Viktors Kravtsjhenkos, Ég kaus frelsið.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/29/2023 • 52 minutes
Hrakningar á sjó
Umsjónarmaður les frásagnir sem Jens Hermannsson kennari safnaði saman og gaf út á síðustu öld. Þetta er frásagnir breiðfirskra sjómanna. Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/22/2023 • 0
Hrakningar á sjó
Umsjónarmaður les frásagnir sem Jens Hermannsson kennari safnaði saman og gaf út á síðustu öld. Þetta er frásagnir breiðfirskra sjómanna.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/22/2023 • 52 minutes
Munchhausen hjá Tyrkjasoldáni
Umsjónarmaður heldur áfram að segja frá þýska baróninum af Munchhausen. Hann var kominn í þjónustu Tyrkjasoldáns og frásagnir hans eru lyginni líkastar. Umsjón: Ilugi Jökulsson.
1/15/2023 • 0
Munchhausen hjá Tyrkjasoldáni
Umsjónarmaður heldur áfram að segja frá þýska baróninum af Munchhausen. Hann var kominn í þjónustu Tyrkjasoldáns og frásagnir hans eru lyginni líkastar.
Umsjón: Ilugi Jökulsson.
1/15/2023 • 52 minutes
Skólaár Þorvaldar Thoroddsen
Þorvaldur Thoroddsen sem var einn merkasti vísindamaður okkar Íslendinga báðum megin við aldamótin 1900. Umsjónarmaður les úr minningum hans frá skólaárum í Latínuskólanum og fyrstu árunum í Reykjavík. Skemmtilegar lýsingar á skólalífi og höfuðstaðnum á ofanverðri 19. öld. Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/8/2023 • 0
Skólaár Þorvaldar Thoroddsen
Þorvaldur Thoroddsen sem var einn merkasti vísindamaður okkar Íslendinga báðum megin við aldamótin 1900. Umsjónarmaður les úr minningum hans frá skólaárum í Latínuskólanum og fyrstu árunum í Reykjavík. Skemmtilegar lýsingar á skólalífi og höfuðstaðnum á ofanverðri 19. öld.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/8/2023 • 52 minutes
Lesið úr ævisögum íslenskra menntamanna
Sú var tíð meðan Íslendingar voru enn undir stjórn Dana að þeim fannst Danir líta á þá sem ómenntaða barbara eða villimenn. Jón Thorkillius rektor skrifaði þá stuttar ævisögur íslenskra menntamanna til að sýna fram á annað, og í þessum þætti verður lesið úr nokkrum skemmtilegum ævisögum - til dæmis um Jón Vestmann sem átti æsilega ævi í þjónustu Tyrkja áður en hann gerðist mektarmaður í Kaupmannahöfn. Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/1/2023 • 0
Lesið úr ævisögum íslenskra menntamanna
Sú var tíð meðan Íslendingar voru enn undir stjórn Dana að þeim fannst Danir líta á þá sem ómenntaða barbara eða villimenn. Jón Thorkillius rektor skrifaði þá stuttar ævisögur íslenskra menntamanna til að sýna fram á annað, og í þessum þætti verður lesið úr nokkrum skemmtilegum ævisögum - til dæmis um Jón Vestmann sem átti æsilega ævi í þjónustu Tyrkja áður en hann gerðist mektarmaður í Kaupmannahöfn.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/1/2023 • 52 minutes
Dagleg líf á dögum Krists
Daglegt líf á dögum Krists er umfjöllunarefni þessa jólaþáttar, sem er framhald þáttarins á undan. Úr hvaða samfélagi voru þau Jósef og María sprottin, hverju trúðu þau og samferðamenn þeirra, hvert var samspil alþýðunnar í Palestínu við Rómverja, og var Jesúa frá Nasaret einstakur í sinni röð - eða bara einn af mörgum? Umsjón: Illugi Jökulsson.
12/25/2022 • 0
Dagleg líf á dögum Krists
Daglegt líf á dögum Krists er umfjöllunarefni þessa jólaþáttar, sem er framhald þáttarins á undan. Úr hvaða samfélagi voru þau Jósef og María sprottin, hverju trúðu þau og samferðamenn þeirra, hvert var samspil alþýðunnar í Palestínu við Rómverja, og var Jesúa frá Nasaret einstakur í sinni röð - eða bara einn af mörgum?
Umsjón: Illugi Jökulsson.
12/25/2022 • 52 minutes
Winston Churchill kemur til Reykjavíkur
Í ágúst 1941 kom Winston Churchill í heimsókn til Reykjavík. Heimsóknin vakti mikla athygli, Reykvíkingar fögnuðu breska forsætisráðherranum ákaft og Churchill fannst lofið gott. En hvað var hann að vilja og hvernig gekk heimsóknin fyrir sig? Hér er leitað fanga m.a. í ævisögu lífvarðar Churchills og einnig vitnað í skrif hans sjálfs um heimsóknina, en þar þakkaði hann sér hugmyndina að hitaveitu á Íslandi. Umsjón: Illugi Jökulsson.
12/18/2022 • 0
Winston Churchill kemur til Reykjavíkur
Í ágúst 1941 kom Winston Churchill í heimsókn til Reykjavík. Heimsóknin vakti mikla athygli, Reykvíkingar fögnuðu breska forsætisráðherranum ákaft og Churchill fannst lofið gott. En hvað var hann að vilja og hvernig gekk heimsóknin fyrir sig? Hér er leitað fanga m.a. í ævisögu lífvarðar Churchills og einnig vitnað í skrif hans sjálfs um heimsóknina, en þar þakkaði hann sér hugmyndina að hitaveitu á Íslandi.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
12/18/2022 • 52 minutes
Magnús Stephensen og Játníngar Rousseaus
Jean-Jacques Rousseau (1712-1778) var einn af merkustu mönnum Evrópu á 18. öld, Hann var heimspekingur og rithöfundur sem átti furðu mikinn þátt í að móta skoðanir nútímafólks á bæði manninum og náttúrunni, en var líka einstakur brautryðjandi í sjálfsævisöguskrifum. Játningar hans eru bæði djúpur og einstaklega skemmtilegur vitnisburður um það. Í þessum þætti verður sagt frá Rousseau og svo gluggað í nokkra kafla um æsku hans og ástir! Umsjón: Illugi Jökulsson.
12/11/2022 • 0
Magnús Stephensen og Játníngar Rousseaus
Jean-Jacques Rousseau (1712-1778) var einn af merkustu mönnum Evrópu á 18. öld, Hann var heimspekingur og rithöfundur sem átti furðu mikinn þátt í að móta skoðanir nútímafólks á bæði manninum og náttúrunni, en var líka einstakur brautryðjandi í sjálfsævisöguskrifum. Játningar hans eru bæði djúpur og einstaklega skemmtilegur vitnisburður um það. Í þessum þætti verður sagt frá Rousseau og svo gluggað í nokkra kafla um æsku hans og ástir!
Umsjón: Illugi Jökulsson.
12/11/2022 • 52 minutes
Viktor Kravténko og andstæðurnar
Árið 1931 er Úkraínumaðurinn Viktor Kravténko kominn til Moskvu til að bera ráðamönnum kvartanir um hörmulegt ástand á heimaslóðum. Hann hittir ráðherrann Ordsjónikidze og hinn víðfræga Búkharin, sem taka honum fagnandi en um leið finnur hann á eigin skinni hve auðvelt er að láta ginnast af valdi og velsældum ráðamanna. En heima hjá foreldrum hans er komin munaðarlaus stúlka sem kippir honum niður á jörðina. Umsjón: Illugi Jökulsson.
12/4/2022 • 0
Viktor Kravténko og andstæðurnar
Árið 1931 er Úkraínumaðurinn Viktor Kravténko kominn til Moskvu til að bera ráðamönnum kvartanir um hörmulegt ástand á heimaslóðum. Hann hittir ráðherrann Ordsjónikidze og hinn víðfræga Búkharin, sem taka honum fagnandi en um leið finnur hann á eigin skinni hve auðvelt er að láta ginnast af valdi og velsældum ráðamanna. En heima hjá foreldrum hans er komin munaðarlaus stúlka sem kippir honum niður á jörðina.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
12/4/2022 • 52 minutes
Viktor Kravténko uppgötvar að ekki er allt sem sýnist
Í lífi Úkraínumannsins Viktors Kravténkos er runninn upp einkennilegur tími. Hann er vongóður og dugmikill kommúnisti, sannfærður um að ekkert nema kommúnisminn geti kippt lífinu í lag en um leið fara að berast óhuggulegar sögur um hræðilegt ástand úti á landi og í heimsókn Kravténkos til verkamanna í Úkraínu rennur upp fyrir honum að „verkamannaparadísin" er eitthvað málum blandin. Umsjón: Illugi Jökulsson.
11/27/2022 • 0
Viktor Kravténko uppgötvar að ekki er allt sem sýnist
Í lífi Úkraínumannsins Viktors Kravténkos er runninn upp einkennilegur tími. Hann er vongóður og dugmikill kommúnisti, sannfærður um að ekkert nema kommúnisminn geti kippt lífinu í lag en um leið fara að berast óhuggulegar sögur um hræðilegt ástand úti á landi og í heimsókn Kravténkos til verkamanna í Úkraínu rennur upp fyrir honum að „verkamannaparadísin" er eitthvað málum blandin.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
11/27/2022 • 52 minutes
Münchhausen barón
Münchhausen barón bjó í Þýskalandi á 18. öld og tók þátt í styrjöldum í Rússlandi, veiðiferðum og siglingum. Hann varð frægur fyrir litríkar ýkjusögur af afrekum sinum og upp úr þeim sögum samdi annar maður eina af frægustu og vinsælustu bókum samtímans. Hér segir frá því þegar Münchhausen ferðaðist milli viglína á fallbyssukúlu, fór til tunglsins og margt fleira skemmtilegt. Umsjón: Illugi Jökulsson.
11/20/2022 • 0
Münchhausen barón
Münchhausen barón bjó í Þýskalandi á 18. öld og tók þátt í styrjöldum í Rússlandi, veiðiferðum og siglingum. Hann varð frægur fyrir litríkar ýkjusögur af afrekum sinum og upp úr þeim sögum samdi annar maður eina af frægustu og vinsælustu bókum samtímans. Hér segir frá því þegar Münchhausen ferðaðist milli viglína á fallbyssukúlu, fór til tunglsins og margt fleira skemmtilegt.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
11/20/2022 • 52 minutes
Ferðasaga Shepherds, þriðji hluti
Þriðji og síðasti þátturinn upp úr ferðabók Englendingsins Shepherds frá 1862. Hann er nú á ferð um suðurhluta Stranda, Steingrímsfjörð, Ísafjarðardjúp og endar á því að fara upp á Drangajökul. Lýsingar Shepherds á fólkinu í landinu, en ekki síður náttúrunni eru ólíkar þeim sem birst hafa áður í Íslandslýsingum, hvort heldur Íslendinga sjálfra eða útlendinga. Umsjón: Illugi Jökulsson.
11/13/2022 • 0
Ferðasaga Shepherds, þriðji hluti
Þriðji og síðasti þátturinn upp úr ferðabók Englendingsins Shepherds frá 1862. Hann er nú á ferð um suðurhluta Stranda, Steingrímsfjörð, Ísafjarðardjúp og endar á því að fara upp á Drangajökul. Lýsingar Shepherds á fólkinu í landinu, en ekki síður náttúrunni eru ólíkar þeim sem birst hafa áður í Íslandslýsingum, hvort heldur Íslendinga sjálfra eða útlendinga.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
11/13/2022 • 52 minutes
Ferðabók Englendingsins Shepherd, annar hluti
Illugi Jölulsson heldur áfram að glugga í ferðabók Englendingsins Shepherd, sem ferðaðist um landið vestanvert sumarið 1862. Hann var kominn upp á Arnarvatnsheiði í síðasta þætti, í frekar slæmu veðri enda var sumarið ekki gott. Shepherd og félagar hans halda þessu næst til Vestfjarða og eru frásagnir hans að mörgu leyti hreinskilnari og skemmtilegri en títt var um skrif erlendra ferðalanga um Ísland á 19. öld.
11/6/2022 • 0
Ferðabók Englendingsins Shepherd, annar hluti
Illugi Jölulsson heldur áfram að glugga í ferðabók Englendingsins Shepherd, sem ferðaðist um landið vestanvert sumarið 1862. Hann var kominn upp á Arnarvatnsheiði í síðasta þætti, í frekar slæmu veðri enda var sumarið ekki gott. Shepherd og félagar hans halda þessu næst til Vestfjarða og eru frásagnir hans að mörgu leyti hreinskilnari og skemmtilegri en títt var um skrif erlendra ferðalanga um Ísland á 19. öld.
11/6/2022 • 52 minutes
Íslandsferð C.W. Shepherd 1862
Árið 1862 kom Bretinn Charles William Shepherd til Íslands í annað sinn. Hann hafði komið einu ári fyrr ásamt Holland til að kynna sér ýmislegt varðandi íslenska náttúru. Shepherd kom til landsins í seinna skiptið til þess að kanna Vestfirði og Vesturland og rannsaka íslenska fugla, eins og hann segir í bókinni The North-West Peninsula of Iceland. Steindór Steindórsson frá Hlöðum þýddi bókina og kom hún út undir nafninu Íslandsferð 1862. Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/30/2022 • 0
Íslandsferð C.W. Shepherd 1862
Árið 1862 kom Bretinn Charles William Shepherd til Íslands í annað sinn. Hann hafði komið einu ári fyrr ásamt Holland til að kynna sér ýmislegt varðandi íslenska náttúru. Shepherd kom til landsins í seinna skiptið til þess að kanna Vestfirði og Vesturland og rannsaka íslenska fugla, eins og hann segir í bókinni The North-West Peninsula of Iceland. Steindór Steindórsson frá Hlöðum þýddi bókina og kom hún út undir nafninu Íslandsferð 1862.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/30/2022 • 52 minutes
Marco Polo í eyðimörkum Vestur-Kína
Fyrir nokkrum vikum var sagt frá ferð Feneyingsins Marco Polos yfir Miðausturlönd og Mið-Asíu á leið til Kína þar sem keisarinn Kublai Khan beið. Hér heldur Marco áfram ferð sinni og nú liggur leiðin um eyðimerkur Vestur-Kína þar sem draugalegir hópar dularfullra riddara eru á kreiki, furðuhljóð heyrast í loftinu en heimamenn bjóða gestum og gangandi konur sínar. Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/23/2022 • 0
Marco Polo í eyðimörkum Vestur-Kína
Fyrir nokkrum vikum var sagt frá ferð Feneyingsins Marco Polos yfir Miðausturlönd og Mið-Asíu á leið til Kína þar sem keisarinn Kublai Khan beið. Hér heldur Marco áfram ferð sinni og nú liggur leiðin um eyðimerkur Vestur-Kína þar sem draugalegir hópar dularfullra riddara eru á kreiki, furðuhljóð heyrast í loftinu en heimamenn bjóða gestum og gangandi konur sínar.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/23/2022 • 52 minutes
Guðmundur Jónsson Hoffell
Guðmundur Jónsson Hoffell (fæddur 1875) safnaði merkilegum þjóðsögum frá Skaftafellssýslum en skrifaði líka ævisögu sína þar sem hann bregður upp snotri lýsingu á venjulegu sveitaheimili á ofanverðri 19. öld þar sem fátt virðist bera til tíðinda, en undir niðri þrífst trú á drauga og afturgöngur, hestar fælast á óskiljanlegan hátt og risastórir steinar hendast til og frá án þess að mannshöndin komi nærri! Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/16/2022 • 0
Guðmundur Jónsson Hoffell
Guðmundur Jónsson Hoffell (fæddur 1875) safnaði merkilegum þjóðsögum frá Skaftafellssýslum en skrifaði líka ævisögu sína þar sem hann bregður upp snotri lýsingu á venjulegu sveitaheimili á ofanverðri 19. öld þar sem fátt virðist bera til tíðinda, en undir niðri þrífst trú á drauga og afturgöngur, hestar fælast á óskiljanlegan hátt og risastórir steinar hendast til og frá án þess að mannshöndin komi nærri!
Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/16/2022 • 52 minutes
Jón biskup Vídalín
„Heiftin er eitt andskotans reiðarslag. Hún afmyndar alla mannsins limi og liði, hún kveikir bál í augunum, hún hleypir blóði í nasirnar, bólgu í kinnarnar, æði og stjórnleysi í tunguna, deyfu fyrir eyrun." Svo skrifaði Jón biskup Vídalín í frægum reiðilestri sínum og skorti ekki orðkyngi fremur en vanalega. En hver var biskup? Um það skrifaði ekki minni maður en Bólu-Hjálmar og hér er gluggað í skrif skáldsins um guðsmanninn. Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/9/2022 • 0
Jón biskup Vídalín
„Heiftin er eitt andskotans reiðarslag. Hún afmyndar alla mannsins limi og liði, hún kveikir bál í augunum, hún hleypir blóði í nasirnar, bólgu í kinnarnar, æði og stjórnleysi í tunguna, deyfu fyrir eyrun." Svo skrifaði Jón biskup Vídalín í frægum reiðilestri sínum og skorti ekki orðkyngi fremur en vanalega. En hver var biskup? Um það skrifaði ekki minni maður en Bólu-Hjálmar og hér er gluggað í skrif skáldsins um guðsmanninn.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/9/2022 • 52 minutes
Marco Polo og Silkileiðin
Frásögnin af fer' Marco Polos eftir Silkileiðinni til Kína upp úr 1270 heldur áfram. Sagt er frá ferðum hans og félaga um tyrkneskar slóðir, persneskar og miðasískar og að landamærum Kína sjálfs. Margar þjóðir verða á vegi ferðalanganna frá Feneyjum: „Landsmenn [í Thaikan] tilbiðja Múhameð. Þeir eru fláráðir, drápgjarnir, saurlífir og sólgnir í áhættuspil og víndrykkju. Þeir eru síölvaðir, og vín þeirra eru ágæt, þó að þau séu soðin.“ En hvernig reyndust íbúarnir í Thaikan Feneyingum? Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/2/2022 • 0
Marco Polo og Silkileiðin
Frásögnin af fer' Marco Polos eftir Silkileiðinni til Kína upp úr 1270 heldur áfram. Sagt er frá ferðum hans og félaga um tyrkneskar slóðir, persneskar og miðasískar og að landamærum Kína sjálfs. Margar þjóðir verða á vegi ferðalanganna frá Feneyjum: „Landsmenn [í Thaikan] tilbiðja Múhameð. Þeir eru fláráðir, drápgjarnir, saurlífir og sólgnir í áhættuspil og víndrykkju. Þeir eru síölvaðir, og vín þeirra eru ágæt, þó að þau séu soðin.“
En hvernig reyndust íbúarnir í Thaikan Feneyingum?
Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/2/2022 • 52 minutes
Ferð Marco Polo til Kína
Árið 1271 lagði Marco Polo upp í ferðalag til Kína ásamt föður sínum og föðurbróður. Þeir komust alla leið eftir silkileiðinni og Marco varð sérlegur skjólstæðingur Kublai Khans, keisarans í Kína sem var barnabarn Mongólahöfðingjans Genghis Khan. Allir þekkja nafn Marco Polos en hve margir þekkja ferðasöguna í raun og veru.Illugi Jökulsson rekur ferðina í stórum dráttum frá upphafi og til heimkomunnar 1295 en seinna glugga ég kannski betur í einstaka kafla. Saga Marco Polos var svo æsileg og framandleg í Evrópu um 1300 að margir efuðust um að hún væri sönn, en í raun er lítil ástæða til að efast um það.
9/25/2022 • 0
Ferð Marco Polo til Kína
Árið 1271 lagði Marco Polo upp í ferðalag til Kína ásamt föður sínum og föðurbróður. Þeir komust alla leið eftir silkileiðinni og Marco varð sérlegur skjólstæðingur Kublai Khans, keisarans í Kína sem var barnabarn Mongólahöfðingjans Genghis Khan. Allir þekkja nafn Marco Polos en hve margir þekkja ferðasöguna í raun og veru.Illugi Jökulsson rekur ferðina í stórum dráttum frá upphafi og til heimkomunnar 1295 en seinna glugga ég kannski betur í einstaka kafla. Saga Marco Polos var svo æsileg og framandleg í Evrópu um 1300 að margir efuðust um að hún væri sönn, en í raun er lítil ástæða til að efast um það.
9/25/2022 • 52 minutes
Æskuminningar Þorvaldar Thoroddsen
Umsjónarmaður les úr fáséðri Minningabók Þorvaldar Thoroddsen þar sem hann fjallar um æskuár sín í Flatey, á Haga á Barðaströnd og að síðustu að Leirá. Hér er Þorvaldur 11 ára með foreldrum sínum, Kristínu Þorvaldsdóttur og Jóni Thoroddsen sýslumanni og skáldi. „Oft lá eg á árbökkunum tímum saman til þess að horfa niður í iðuna og strauminn og sjá hinar mörgu tilbreytingar og litbrigði, þar sem hið tæra vatn rann yfir mislitt grjótið, en silungsbröndur skutust fram og aftur; líka hafði eg gaman af að athuga hornsíli, friðrildi, bjöllur og önnur skordýr, þótti vinnufólkinu eg heimskuega spurull um þessa hluti, enda fekk eg þaðan enga fræðslu. Eg var því einn mjer að dunda við þetta oftast nær, safnaði að mjer grænum og rauðum agötum, hálfópölum, draugasteinum og þesskonar, og fann stundum hvíta leirsteina með logagyltum ögnum, sem fólk sagði að væri gull.“ Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/18/2022 • 0
Æskuminningar Þorvaldar Thoroddsen
Umsjónarmaður les úr fáséðri Minningabók Þorvaldar Thoroddsen þar sem hann fjallar um æskuár sín í Flatey, á Haga á Barðaströnd og að síðustu að Leirá. Hér er Þorvaldur 11 ára með foreldrum sínum, Kristínu Þorvaldsdóttur og Jóni Thoroddsen sýslumanni og skáldi.
„Oft lá eg á árbökkunum tímum saman til þess að horfa niður í iðuna og strauminn og sjá hinar mörgu tilbreytingar og litbrigði, þar sem hið tæra vatn rann yfir mislitt grjótið, en silungsbröndur skutust fram og aftur; líka hafði eg gaman af að athuga hornsíli, friðrildi, bjöllur og önnur skordýr, þótti vinnufólkinu eg heimskuega spurull um þessa hluti, enda fekk eg þaðan enga fræðslu. Eg var því einn mjer að dunda við þetta oftast nær, safnaði að mjer grænum og rauðum agötum, hálfópölum, draugasteinum og þesskonar, og fann stundum hvíta leirsteina með logagyltum ögnum, sem fólk sagði að væri gull.“
Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/18/2022 • 52 minutes
Kravténko heldur frásögn sinni áfram
Úkraínumaðurinn Kravténko heldur áfram að segja frá ævi sinni um 1930. Hann er orðinn sanntrúaður kommúnisti og ætlar að taka til hendinni í þágu alþýðunnar en verður þá allt í einu ástfanginn og það ekki einu sinni, heldur tvisvar. Ástin í skugga kommúnismans? Það fer eins og það fer. Og skuggi hungursins mikla er að færast yfir Úkraínu. Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/11/2022 • 0
Kravténko heldur frásögn sinni áfram
Úkraínumaðurinn Kravténko heldur áfram að segja frá ævi sinni um 1930. Hann er orðinn sanntrúaður kommúnisti og ætlar að taka til hendinni í þágu alþýðunnar en verður þá allt í einu ástfanginn og það ekki einu sinni, heldur tvisvar. Ástin í skugga kommúnismans? Það fer eins og það fer. Og skuggi hungursins mikla er að færast yfir Úkraínu.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/11/2022 • 52 minutes
Fleiri æviþættir úkraínumannsins Kravténkos
Umsjónarmaður tekur upp þráðinn og tekur saman svolítið meira úr hinni stórmerku ævisögu Úkraínumannsins Viktors Kravténkos, sem dyggir hlustendur ættu að vera farnir að þekkja. Nú er hugsjónamaðurinn mikli genginn formlega í kommúnistaflokkinn og vonar að hann geti tekið þátt í sigurgöngu alþýðunnar undir forystu Stalíns. En það er komið fram á árið 1930 og óvæntir skuggar að færast yfir Úkraínu. Hvað er að gerast í sveitunum? Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/4/2022 • 0
Fleiri æviþættir úkraínumannsins Kravténkos
Umsjónarmaður tekur upp þráðinn og tekur saman svolítið meira úr hinni stórmerku ævisögu Úkraínumannsins Viktors Kravténkos, sem dyggir hlustendur ættu að vera farnir að þekkja. Nú er hugsjónamaðurinn mikli genginn formlega í kommúnistaflokkinn og vonar að hann geti tekið þátt í sigurgöngu alþýðunnar undir forystu Stalíns. En það er komið fram á árið 1930 og óvæntir skuggar að færast yfir Úkraínu. Hvað er að gerast í sveitunum?
Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/4/2022 • 52 minutes
Hádegisblaðið árið 1933
Illugi Jökulsson gluggar í Hádegisblaðið sem Jens Pálsson ritstýrði í fáeina mánuði vorið 1933. Hann skrifaði meðal annars um aðbúnað fatlaðra barna sem voru á Sólheimum í Grímsnesi og ungan pilt í Hafnarfirði sem varð fyrir einelti.
7/31/2022 • 0
Hádegisblaðið árið 1933
Illugi Jökulsson gluggar í Hádegisblaðið sem Jens Pálsson ritstýrði í fáeina mánuði vorið 1933. Hann skrifaði meðal annars um aðbúnað fatlaðra barna sem voru á Sólheimum í Grímsnesi og ungan pilt í Hafnarfirði sem varð fyrir einelti.
7/31/2022 • 52 minutes
Úr Hádegisblaðinu fyrra
Illugi Jökulsson les úr Hádegisblaðinu fyrra sem hóf göngu sína 17. febrúar 1933. Ritstjóri blaðsins var Jens Pálsson, bóndasonur að austan, sjómaður og jafnaðarmaður. Blaðinu var ætlað að stinga á kýlum og fann nokkur slík fljótlega í sollinum í Reykjavík. Þarna var í uppsiglingu fjörlegt blað. Umsjónarmaður les nokkrar greinar úr blaðinu sem dregur upp aðra mynd af Reykjavík en þá sem hin blöðin vildu helst segja.
7/24/2022 • 0
Úr Hádegisblaðinu fyrra
Illugi Jökulsson les úr Hádegisblaðinu fyrra sem hóf göngu sína 17. febrúar 1933. Ritstjóri blaðsins var Jens Pálsson, bóndasonur að austan, sjómaður og jafnaðarmaður. Blaðinu var ætlað að stinga á kýlum og fann nokkur slík fljótlega í sollinum í Reykjavík. Þarna var í uppsiglingu fjörlegt blað. Umsjónarmaður les nokkrar greinar úr blaðinu sem dregur upp aðra mynd af Reykjavík en þá sem hin blöðin vildu helst segja.
7/24/2022 • 52 minutes
Níalistinn og jarðfræðingurinn Helgi Pjeturss
Illugi Jökulsson rifjar upp greinar sem hann las, barn að aldri, í Velvakanda Morgunblaðsins eftir níalista, sem voru lærisveinar jarðfræðingsins Helga Pjeturss. Hann gerir nokkra grein fyrir Helga Pjeturss í þættinum og les úr skrifum hans um ferð á fjall á Snæfellsnesi þar sem hann hitti haferni og um ferð sem hann fór til Parísar í Frakklandi.
7/17/2022 • 0
Níalistinn og jarðfræðingurinn Helgi Pjeturss
Illugi Jökulsson rifjar upp greinar sem hann las, barn að aldri, í Velvakanda Morgunblaðsins eftir níalista, sem voru lærisveinar jarðfræðingsins Helga Pjeturss. Hann gerir nokkra grein fyrir Helga Pjeturss í þættinum og les úr skrifum hans um ferð á fjall á Snæfellsnesi þar sem hann hitti haferni og um ferð sem hann fór til Parísar í Frakklandi.
7/17/2022 • 52 minutes
Frásagnir Viktors Kravténko
Illugi Jökulsson gluggar í bókina Ég kaus frelsið eftir úkraínska rithöfundinn Viktor Kravtsjenko, sem hann hefur öðru hvoru lesið úr. Nú segir frá því þegar Kravténko gekk að fullu til liðs við kommúnistaflokkinn og hélt að sæluríkið væri rét að renna upp. Hann gekk í Rauða herinn og þjónaðii á landamærunum í Mið-Asíu.
7/10/2022 • 0
Frásagnir Viktors Kravténko
Illugi Jökulsson gluggar í bókina Ég kaus frelsið eftir úkraínska rithöfundinn Viktor Kravtsjenko, sem hann hefur öðru hvoru lesið úr. Nú segir frá því þegar Kravténko gekk að fullu til liðs við kommúnistaflokkinn og hélt að sæluríkið væri rét að renna upp. Hann gekk í Rauða herinn og þjónaðii á landamærunum í Mið-Asíu.
7/10/2022 • 52 minutes
Rögnvadur Jónsson, hinn halti, annar lestur
Illugi Jökulsson heldur áfram að lesa frásöguþátt um Rögnvald Jónsson, hinn halta, eins og hann var kallaður. Hörmundar Rögnvaldar og fjölskyldu hans eftir móðuharðindin voru ótrúleg. Að þessu sinni er sagt frá því þegar hann reyndi að leita sér lækninga og endaði þá í Skagafirði.
7/3/2022 • 0
Rögnvadur Jónsson, hinn halti, annar lestur
Illugi Jökulsson heldur áfram að lesa frásöguþátt um Rögnvald Jónsson, hinn halta, eins og hann var kallaður. Hörmundar Rögnvaldar og fjölskyldu hans eftir móðuharðindin voru ótrúleg. Að þessu sinni er sagt frá því þegar hann reyndi að leita sér lækninga og endaði þá í Skagafirði.
7/3/2022 • 52 minutes
Æviþáttur Rögnvaldar Jónssonar halta
Fyrir nokkrum vikum rakst umsjónarmaður á svolítið hefti af Drangey, Skagfirskum fræðum, sem Sögufélag Skagfirðinga gaf út fyrir rúmum 70 árum. Þar er að finna æviþátt Rögnvaldar Jónssonar halta (1769-1829) sem séra Jón Reykjalín skrifaði og svolítið eftir Gísla Konráðsson. Umsjón: Illugi Jökulsson.
6/26/2022 • 0
Æviþáttur Rögnvaldar Jónssonar halta
Fyrir nokkrum vikum rakst umsjónarmaður á svolítið hefti af Drangey, Skagfirskum fræðum, sem Sögufélag Skagfirðinga gaf út fyrir rúmum 70 árum. Þar er að finna æviþátt Rögnvaldar Jónssonar halta (1769-1829) sem séra Jón Reykjalín skrifaði og svolítið eftir Gísla Konráðsson.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
6/26/2022 • 50 minutes
Jarðskjálftar 1896
Jarðskjálftarnir 1896 voru harðir og ollu miklu tjóni, þó fólk slyppi að mestu. Þorvaldur Thoroddsen tók saman merkilegt heimildarrit um skjálftana sem Illugi Jökulsson gluggar í.
6/19/2022 • 0
Jarðskjálftar 1896
Jarðskjálftarnir 1896 voru harðir og ollu miklu tjóni, þó fólk slyppi að mestu. Þorvaldur Thoroddsen tók saman merkilegt heimildarrit um skjálftana sem Illugi Jökulsson gluggar í.
6/19/2022 • 52 minutes
Slysasögur á sjó
Á sjómannadaginn er ágætt að minnast þolgæðis og þrautseigju íslenskra sjómanna gegnum tíðina (af öllum kynjum, það réru furðu margar konur töluvert fram yfir aldamótin 1900 þegar það virðist hafa lagst af). En við minnumst líka áfalla og hörmunga, og hefði mátt forðast þær ýmsar. Umsjónarmaður rifjar upp nokkrar hryggilegar slysasögur frá 1901 sem hann skrifaði um lengri útgáfu í bók fyrir tæpum áratugum. Umsjón: Illugi Jökulsson.
6/12/2022 • 0
Slysasögur á sjó
Á sjómannadaginn er ágætt að minnast þolgæðis og þrautseigju íslenskra sjómanna gegnum tíðina (af öllum kynjum, það réru furðu margar konur töluvert fram yfir aldamótin 1900 þegar það virðist hafa lagst af). En við minnumst líka áfalla og hörmunga, og hefði mátt forðast þær ýmsar. Umsjónarmaður rifjar upp nokkrar hryggilegar slysasögur frá 1901 sem hann skrifaði um lengri útgáfu í bók fyrir tæpum áratugum.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
6/12/2022 • 52 minutes
Fleiri minningarbrot Hannesar Þorsteinssonar
Illugi Jökulsson heldur áfram að lesa úr skrifum Hannesar Þorsteinssonar, þar sem hann rifjar upp æsku sína. Hannes var þjóðskjalavörður, ritstjóri Þjóðólfs og Alþingismaður, með meiru. Frásögnin hefst þegar Hannes fermist.
6/5/2022 • 0
Fleiri minningarbrot Hannesar Þorsteinssonar
Illugi Jökulsson heldur áfram að lesa úr skrifum Hannesar Þorsteinssonar, þar sem hann rifjar upp æsku sína. Hannes var þjóðskjalavörður, ritstjóri Þjóðólfs og Alþingismaður, með meiru. Frásögnin hefst þegar Hannes fermist.
6/5/2022 • 52 minutes
Minningar Hannesar Þorsteinsson
Hannes Þorsteinsson fæddist á Brú í Biskupstungum árið 1860. Hann komst til mennta þó hann væri af fátæku bændafólki kominn og tók próf frá Prestaskólanum árið 1888, en stundaði aldrei prestskap. Hann fékkst við kennslu, var ritstjóri Þjóðólfs 1892 til 1909 og var þingmaður Árnesinga frá 1900 til 1911. Hann var þjóðskjalavörður lengst af og forseti Sögufélagsins. Eftir að hann lést kom í ljós að hann hafði skrifað sjálfsævisögu sína, sem átti að geymast innsigluð fram að 100 ára afmælisdegi hans. Illugi Jökulsson hefur lestur ævisögunnar í þessum þætti.
5/29/2022 • 0
Minningar Hannesar Þorsteinsson
Hannes Þorsteinsson fæddist á Brú í Biskupstungum árið 1860. Hann komst til mennta þó hann væri af fátæku bændafólki kominn og tók próf frá Prestaskólanum árið 1888, en stundaði aldrei prestskap. Hann fékkst við kennslu, var ritstjóri Þjóðólfs 1892 til 1909 og var þingmaður Árnesinga frá 1900 til 1911. Hann var þjóðskjalavörður lengst af og forseti Sögufélagsins. Eftir að hann lést kom í ljós að hann hafði skrifað sjálfsævisögu sína, sem átti að geymast innsigluð fram að 100 ára afmælisdegi hans.
Illugi Jökulsson hefur lestur ævisögunnar í þessum þætti.
5/29/2022 • 52 minutes
Útileguþjófar, hrakningar og streð
Halldór Stefánsson fæddist á Desjarmýri í Borgarfirði eystri 1877. Hann varð kennari og bóndi, síðan alþingismaður og forstjóri tryggingafélaga. En hann hafði líka gaman af að skrifa. Hann setti m.a. saman skemmtilega þætti með fróðleik af Austurlandi sem hann hafði sett saman. Hér segir af útileguþjófum, hrakningum ógurlegum og streði venjulegs fólks. Umsjón: Illugi Jökulsson.
5/22/2022 • 0
Útileguþjófar, hrakningar og streð
Halldór Stefánsson fæddist á Desjarmýri í Borgarfirði eystri 1877. Hann varð kennari og bóndi, síðan alþingismaður og forstjóri tryggingafélaga. En hann hafði líka gaman af að skrifa. Hann setti m.a. saman skemmtilega þætti með fróðleik af Austurlandi sem hann hafði sett saman. Hér segir af útileguþjófum, hrakningum ógurlegum og streði venjulegs fólks. Umsjón: Illugi Jökulsson.
5/22/2022 • 52 minutes
Minningar Viktors Kravténko II
Úkraínumaðurinn Viktor Kravténko lýsir því hvernig ferill hans sem námuverkamaður í Donbass-héraðinu upp úr 1920 endaði og hvernig samyrkjuvæðingunni í heimasveit hans í Úkraínu hafði reitt af. Þetta er mögnuð frásögn sem vakti svo mikla heift kommúnista þegar ævisaga Kravénkos kom út 1947 að það kom til réttarhalda í Frakklandi út af bókinni. Umsjón: Illugi Jökulsson.
5/15/2022 • 0
Minningar Viktors Kravténko II
Úkraínumaðurinn Viktor Kravténko lýsir því hvernig ferill hans sem námuverkamaður í Donbass-héraðinu upp úr 1920 endaði og hvernig samyrkjuvæðingunni í heimasveit hans í Úkraínu hafði reitt af. Þetta er mögnuð frásögn sem vakti svo mikla heift kommúnista þegar ævisaga Kravénkos kom út 1947 að það kom til réttarhalda í Frakklandi út af bókinni. Umsjón: Illugi Jökulsson.
5/15/2022 • 52 minutes
Æviminningar Úkraínumannsins Viktors Kravténko I
Viktor Kravténko var Úkraínumaður á táningsaldri þegar rússneska byltingin gekk yfir og síðan valdarán kommúnista. Hann gekk til liðs við kommúnista og taldi þá mundu byggja upp nýtt og réttlátt þjóðfélag. Seinna stakk hann af úr landi og skrifaði með bandarískum blaðamanni frábæra bók, Ég kaus frelsið. Illugi Jökulsson les úr minningum hans þar sem segir frá fyrstu tilraunum til samyrkjubúskapar og þeirri ákvörðun hans að gerast hetjulundaður námuverkamaður í Donbass.
5/8/2022 • 0
Æviminningar Úkraínumannsins Viktors Kravténko I
Viktor Kravténko var Úkraínumaður á táningsaldri þegar rússneska byltingin gekk yfir og síðan valdarán kommúnista. Hann gekk til liðs við kommúnista og taldi þá mundu byggja upp nýtt og réttlátt þjóðfélag. Seinna stakk hann af úr landi og skrifaði með bandarískum blaðamanni frábæra bók, Ég kaus frelsið.
Illugi Jökulsson les úr minningum hans þar sem segir frá fyrstu tilraunum til samyrkjubúskapar og þeirri ákvörðun hans að gerast hetjulundaður námuverkamaður í Donbass.
5/8/2022 • 52 minutes
Útilegumenn, frásagnir úr Grettissögu og Biskupasögu
Í Grettissögu er skemmtilegur kafli um dvöl útlagans Grettis Ásmundarsonar í Þórisdal, dularfullum dal uppi í jökli þar sem búa útilegumenn. Um aldir virðast Íslendingar hafa trúað því að slík útilegumannabyggð, bara býsna blómleg, væri í hinum leyndardómsfulla dal eða kannski í Ódáðahrauni þar sem sagt var að Oddur biskup hefði leitað hælis einu sinni. Illugi Jökulsson les frásagnir úr Grettissögu og Biskupasögu Jóns Halldórssonar en síðan frásögn um ferð tveggja presta og fylgdarmanns þeirra í hinn raunverulega Þórisdal árið 1644 og hvað þeir sáu þar.
5/1/2022 • 0
Útilegumenn, frásagnir úr Grettissögu og Biskupasögu
Í Grettissögu er skemmtilegur kafli um dvöl útlagans Grettis Ásmundarsonar í Þórisdal, dularfullum dal uppi í jökli þar sem búa útilegumenn. Um aldir virðast Íslendingar hafa trúað því að slík útilegumannabyggð, bara býsna blómleg, væri í hinum leyndardómsfulla dal eða kannski í Ódáðahrauni þar sem sagt var að Oddur biskup hefði leitað hælis einu sinni. Illugi Jökulsson les frásagnir úr Grettissögu og Biskupasögu Jóns Halldórssonar en síðan frásögn um ferð tveggja presta og fylgdarmanns þeirra í hinn raunverulega Þórisdal árið 1644 og hvað þeir sáu þar.
5/1/2022 • 52 minutes
Illugi ræðir við Halldór Laxness
Sumarið 1983 tók Illugi Jökulsson, þá kornungur blaðamaður, ítarlegt viðtal við Halldór Laxness um ævi hans og verk. Í þessum þætti lesa þeir viðtalið saman, Illugi og Pálmi Gestsson leikari, sem bregður sér í hlutverk Halldórs með eftirminnilegum hætti. Illugi og Pálmi Gestsson lesa viðtalið saman, en þar segir Halldór frá ferli sínum og ritstörfum. Pálmi bregður sér í hlutverk Halldórs Laxness í þættinum.
4/24/2022 • 0
Illugi ræðir við Halldór Laxness
Sumarið 1983 tók Illugi Jökulsson, þá kornungur blaðamaður, ítarlegt viðtal við Halldór Laxness um ævi hans og verk. Í þessum þætti lesa þeir viðtalið saman, Illugi og Pálmi Gestsson leikari, sem bregður sér í hlutverk Halldórs með eftirminnilegum hætti.
Illugi og Pálmi Gestsson lesa viðtalið saman, en þar segir Halldór frá ferli sínum og ritstörfum. Pálmi bregður sér í hlutverk Halldórs Laxness í þættinum.
4/24/2022 • 54 minutes, 55 seconds
Greinar og fyrirlestur frá 1922
Illugi Jökulsson glugga í blöð og tímarit frá vorinu 1922. Meðal þess sem umsjónarmaður dregur fram er fyrirlestur sem Guðmundar Finnbogasonar, landsbókavarðar um „kynbætur manna", sem hann flutti á annan í páskum þetta ár. Stefán Jónsson læknir birti grein um „kynvillinga" í virðulegu tímariti, og einnig les hann lýsingar af skeleggum ljósmæðrum og alþýðufólki sem birtust í Læknablaðinu.
4/17/2022 • 0
Greinar og fyrirlestur frá 1922
Illugi Jökulsson glugga í blöð og tímarit frá vorinu 1922. Meðal þess sem umsjónarmaður dregur fram er fyrirlestur sem Guðmundar Finnbogasonar, landsbókavarðar um „kynbætur manna", sem hann flutti á annan í páskum þetta ár. Stefán Jónsson læknir birti grein um „kynvillinga" í virðulegu tímariti, og einnig les hann lýsingar af skeleggum ljósmæðrum og alþýðufólki sem birtust í Læknablaðinu.
4/17/2022 • 52 minutes
Eldgos og vesturferðir Íslendinga
Illugi Jökulsson les úr fjörlegri frásögn Þorsteins Þorsteinssonar sem vildi skýra vesturferðir Íslendinga á ofanverðri 19. öld og sýndi því fram á hve ógurlega erfitt Ísland hefði alltaf verið!
4/10/2022 • 0
Eldgos og vesturferðir Íslendinga
Illugi Jökulsson les úr fjörlegri frásögn Þorsteins Þorsteinssonar sem vildi skýra vesturferðir Íslendinga á ofanverðri 19. öld og sýndi því fram á hve ógurlega erfitt Ísland hefði alltaf verið!
4/10/2022 • 50 minutes, 1 second
Ísland til forna
„Íslandi er svo í sveit komið á jörð þessari, að það virðist helzt vera miðstöð loftbelgings og lægða allra átta.“ Þorsteinn Þorsteinsson hét einn hinna frábæru íslensku alþýðumanna sem lögðu sál sína í að skrá hvers konar fróðleik um þjóð sína og sögu, þótt þeir þyrftu að gera það í hjáverkum frá brauðstritinu. Þorsteinn fór til Ameríku liðlega tvítugur og var þar lengst af húsamálari en hann skrifaði nokkur bindi af Sögu Íslendinga í Vesturheimi. Auk frásagna af Vesturheimsferðunum sjálfum lagði Þorsteinn áherslu á að sýna hvaðan og hvers vegna Íslendingar flúðu land sitt. Umsjónarmaður les lýsingu hans á „Íslandi til forna“ sem er vissulega gamaldags en þó skorinorð og skemmtileg frásögn, eins og upphafsorð hans um Ísland sem miðstöð vindbelgings gefa til kynna. Þar koma við sögu Arnór kerlinganef og höfundur Guðmundarsögu góða, og svo fylgja æsilegar frásagnir af hræðilegum áhrifum eldgosa! Umsjón: Illugi Jökulsson.
4/3/2022 • 0
Ísland til forna
„Íslandi er svo í sveit komið á jörð þessari, að það virðist helzt vera miðstöð loftbelgings og lægða allra átta.“
Þorsteinn Þorsteinsson hét einn hinna frábæru íslensku alþýðumanna sem lögðu sál sína í að skrá hvers konar fróðleik um þjóð sína og sögu, þótt þeir þyrftu að gera það í hjáverkum frá brauðstritinu. Þorsteinn fór til Ameríku liðlega tvítugur og var þar lengst af húsamálari en hann skrifaði nokkur bindi af Sögu Íslendinga í Vesturheimi. Auk frásagna af Vesturheimsferðunum sjálfum lagði Þorsteinn áherslu á að sýna hvaðan og hvers vegna Íslendingar flúðu land sitt. Umsjónarmaður les lýsingu hans á „Íslandi til forna“ sem er vissulega gamaldags en þó skorinorð og skemmtileg frásögn, eins og upphafsorð hans um Ísland sem miðstöð vindbelgings gefa til kynna. Þar koma við sögu Arnór kerlinganef og höfundur Guðmundarsögu góða, og svo fylgja æsilegar frásagnir af hræðilegum áhrifum eldgosa!
Umsjón: Illugi Jökulsson.
4/3/2022 • 52 minutes
Hrakningar og kvennamál
Snemma vors 1916 fór Sturla Jónsson gangandi yfir Sprengisand vegna þess að hann ætlaði að hitta kærustuna sína. Hundurinn hans fór nauðugur með honum í þessa för. Aðeins annar þeirra komst alla leið. Pálmi Hannesson ritaði um þennan atburð, og les umsjónarmaður frásögn hans. Einnig segir frá öðrum manni sem lenti í hrakningum. Umsjón: Illugi Jökulsson.
3/27/2022 • 0
Hrakningar og kvennamál
Snemma vors 1916 fór Sturla Jónsson gangandi yfir Sprengisand vegna þess að hann ætlaði að hitta kærustuna sína. Hundurinn hans fór nauðugur með honum í þessa för. Aðeins annar þeirra komst alla leið. Pálmi Hannesson ritaði um þennan atburð, og les umsjónarmaður frásögn hans. Einnig segir frá öðrum manni sem lenti í hrakningum.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
3/27/2022 • 52 minutes
Árferði á Íslandi í 1000 ár
Þorvaldur Thoroddsen tók fyrir rúmum 100 árum saman merkilega bók um „Árferði á Íslandi í 1000 ár“ og les umsjónarmaður upp úr köflum hans um þessi 15 ár í þættinum.Þar eru lýsingar stuttorðar, en þeim mun dapurlegri eru sögurnar. Umsjón: Illugi Jökulsson.
3/20/2022 • 0
Árferði á Íslandi í 1000 ár
Þorvaldur Thoroddsen tók fyrir rúmum 100 árum saman merkilega bók um „Árferði á Íslandi í 1000 ár“ og les umsjónarmaður upp úr köflum hans um þessi 15 ár í þættinum.Þar eru lýsingar stuttorðar, en þeim mun dapurlegri eru sögurnar.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
3/20/2022 • 52 minutes
Frásagnir Guðmundar Jónssonar frá Húsey af förufólki
Guðmundur Jónsson frá Húsey var bóndi í Héraðsflóa. Hann flutti bláfátækur til Ameríku í byrjun 20. aldar og skrifaði endurminningar sínar í blaðið Lögberg. Guðmundur sagði m.a. frá förufólkinu sem var frægðarfólk síns tíma í hinu fábreytta íslenska samfélagi. Hann sagði frá Sigurði silkiblöðku, sem var gildur bóndi annars staðar á landinu en fór um Austurland og þóttist vera fátæklingur og betlaði, frá Önnu Erlendsdóttur húsgöngu, frá Halldóri Hómer og Gilsárvallla-Gvendi. Umsjónarmaður gluggar líka í frásögn skáldkonunnar Erlu (Guðfinnu Þorsteinsdóttur) af Gvendi þessum. Merkilegar frásagnir sem gefa ómetanlega en stundum nöturlega mynd af íslensku samfélagi. Umsjón: Illugi Jökulsson.
3/13/2022 • 0
Frásagnir Guðmundar Jónssonar frá Húsey af förufólki
Guðmundur Jónsson frá Húsey var bóndi í Héraðsflóa. Hann flutti bláfátækur til Ameríku í byrjun 20. aldar og skrifaði endurminningar sínar í blaðið Lögberg. Guðmundur sagði m.a. frá förufólkinu sem var frægðarfólk síns tíma í hinu fábreytta íslenska samfélagi. Hann sagði frá Sigurði silkiblöðku, sem var gildur bóndi annars staðar á landinu en fór um Austurland og þóttist vera fátæklingur og betlaði, frá Önnu Erlendsdóttur húsgöngu, frá Halldóri Hómer og Gilsárvallla-Gvendi. Umsjónarmaður gluggar líka í frásögn skáldkonunnar Erlu (Guðfinnu Þorsteinsdóttur) af Gvendi þessum. Merkilegar frásagnir sem gefa ómetanlega en stundum nöturlega mynd af íslensku samfélagi. Umsjón: Illugi Jökulsson.
3/13/2022 • 52 minutes
144 ára fréttir frá Rússlandi
Árið 1878 höfðu Rússar nýlega sigrað Tyrki í stríði og voru með pálmann í höndunum á Balkansaga og í Kákasus. Alexander II keisari hafði aflétt bændaánauðinni 1861 og það stefndi allt til betri vegar í Rússlandi. Eða hvað? Byltingarmenn eins og Sergei Netsjaév og Vera Sasúlitsj voru ekki sátt og gripu til vopna. Og í Kaupmannahöfn sat Eiríkur Jónsson og skrifaði fréttir og fréttaskýringar um rússnesk málefni fyrir íslenskt bændafólk og birti í Skírni. Og sá var ekki að skafa utan af því! Úr þeim fréttum Eiríks les Illugi Jökulsson. Sumt af þessum 144 ára gömlu fréttum hljóma óþægilega kunnuglega einmitt núna.
2/27/2022 • 0
144 ára fréttir frá Rússlandi
Árið 1878 höfðu Rússar nýlega sigrað Tyrki í stríði og voru með pálmann í höndunum á Balkansaga og í Kákasus. Alexander II keisari hafði aflétt bændaánauðinni 1861 og það stefndi allt til betri vegar í Rússlandi. Eða hvað? Byltingarmenn eins og Sergei Netsjaév og Vera Sasúlitsj voru ekki sátt og gripu til vopna. Og í Kaupmannahöfn sat Eiríkur Jónsson og skrifaði fréttir og fréttaskýringar um rússnesk málefni fyrir íslenskt bændafólk og birti í Skírni. Og sá var ekki að skafa utan af því! Úr þeim fréttum Eiríks les Illugi Jökulsson. Sumt af þessum 144 ára gömlu fréttum hljóma óþægilega kunnuglega einmitt núna.
2/27/2022 • 52 minutes
Annar þáttur um Bjarna Brandsson sjómann
Umsjónarmaður les úr æviþætti sem skrifaður var af Vilhjálmi Vilhjálmssyni um Bjarna Brandsson sjómann. Hér segir frá því þegar togari Bjarna sigldi á tundurdufl 1914, þegar þýskur kafbátur stöðvaði annan togara hans 1918 og þegar hann upplifði bæði frostaveturinn mikla og spænsku veikina sama ár. Lýsingin á spænsku veikinni í Reykjavík er mögnuð. Og loks er átakanleg lýsing á því þegar togarinn Jón forseti fórst með Bjarna innanborðs. Umsjón: Illugi Jökulsson.
2/20/2022 • 0
Annar þáttur um Bjarna Brandsson sjómann
Umsjónarmaður les úr æviþætti sem skrifaður var af Vilhjálmi Vilhjálmssyni um Bjarna Brandsson sjómann. Hér segir frá því þegar togari Bjarna sigldi á tundurdufl 1914, þegar þýskur kafbátur stöðvaði annan togara hans 1918 og þegar hann upplifði bæði frostaveturinn mikla og spænsku veikina sama ár. Lýsingin á spænsku veikinni í Reykjavík er mögnuð. Og loks er átakanleg lýsing á því þegar togarinn Jón forseti fórst með Bjarna innanborðs.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
2/20/2022 • 52 minutes
Bjarni Brandsson sjómaður
Umsjónarmaður les viðtal sem Vilhjálmur S. Vilhjálmsson blaðamaður átti við Bjarna Brandsson sjómann og birtist í Vikunni árið 1961. Bjarni segir m.a. frá uppeldi sínu á Snæfellsnesi og því þegar hann var um borð í togaranum Skúla fógeta, sem sigldi á tundurdufl í blábyrjun fyrri heimsstyrjaldarinnar. Umsjón: Illugi Jökulsson.
2/13/2022 • 0
Bjarni Brandsson sjómaður
Umsjónarmaður les viðtal sem Vilhjálmur S. Vilhjálmsson blaðamaður átti við Bjarna Brandsson sjómann og birtist í Vikunni árið 1961. Bjarni segir m.a. frá uppeldi sínu á Snæfellsnesi og því þegar hann var um borð í togaranum Skúla fógeta, sem sigldi á tundurdufl í blábyrjun fyrri heimsstyrjaldarinnar.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
2/13/2022 • 50 minutes
Svetlana dóttir Stalíns segir frá Nadesju móður sinni
Illugi Jökulsson les skrif Svetlönu Allilúévu um Nadesjdu um móður sína. Nadesja ólst upp í miðstéttarumhverfi í Pétursborg, þar sem öll fjölskyldan studdi þó uppreisn alþýðunnar gegn keisarastjórninni og kornung heillaðist Nadesjda af þungbrýndum byltingarmanni, Jósef Stalín. Ávöxtur ástar þeirra varð Svetlana en það var ekki auðvelt að vera kona Stalíns, sem aftur á móti dekraði við dóttur sína.
2/6/2022 • 0
Svetlana dóttir Stalíns segir frá Nadesju móður sinni
Illugi Jökulsson les skrif Svetlönu Allilúévu um Nadesjdu um móður sína. Nadesja ólst upp í miðstéttarumhverfi í Pétursborg, þar sem öll fjölskyldan studdi þó uppreisn alþýðunnar gegn keisarastjórninni og kornung heillaðist Nadesjda af þungbrýndum byltingarmanni, Jósef Stalín. Ávöxtur ástar þeirra varð Svetlana en það var ekki auðvelt að vera kona Stalíns, sem aftur á móti dekraði við dóttur sína.
2/6/2022 • 52 minutes
Úr þjóðfræðasafninu Grímu
Í þjóðfræðasafninu Grímu eru ótal sögur um fólk af öllu tagi og „kynlega kvisti“. Þar á meðal er „Stutta-Sigga“ sem hér sést, Sigríður Benediktsdóttir. Illugi Jökulsson les frásögn um hana og aðra um „flogaveiku stúlkuna á Úlfá“ og 2-3 um Torfa Sveinsson á Klúkum í Eyjafirði, sem virðist hafa verið eins konar pólití fyrir sveitina og leitað var til hans þegar þurfti að koma upp um þjófa. Þessar frásagnir allar eru á sinn hátt dæmi um innviðalaust og þannig séð „frumstætt“ samfélag þar sem fólk er samt að reyna að skilja hlutskipti sitt og líka þeirra sem eru „öðruvísi“. Úr einni frásögn af veikri manneskju verður til dæmis draugasaga.
1/30/2022 • 0
Úr þjóðfræðasafninu Grímu
Í þjóðfræðasafninu Grímu eru ótal sögur um fólk af öllu tagi og „kynlega kvisti“. Þar á meðal er „Stutta-Sigga“ sem hér sést, Sigríður Benediktsdóttir. Illugi Jökulsson les frásögn um hana og aðra um „flogaveiku stúlkuna á Úlfá“ og 2-3 um Torfa Sveinsson á Klúkum í Eyjafirði, sem virðist hafa verið eins konar pólití fyrir sveitina og leitað var til hans þegar þurfti að koma upp um þjófa. Þessar frásagnir allar eru á sinn hátt dæmi um innviðalaust og þannig séð „frumstætt“ samfélag þar sem fólk er samt að reyna að skilja hlutskipti sitt og líka þeirra sem eru „öðruvísi“. Úr einni frásögn af veikri manneskju verður til dæmis draugasaga.
1/30/2022 • 52 minutes
Fleiri sagnaþættir Brynjúlfs frá Minna Núpi
Illugi Jökulsson les frásöguþætti Brynjúlfs frá Minna Núpi, meðal annars um hreppstjóra í Rangárvallasýslu sem reyndu að reka burt nauðstadda flóttamenn eftir Skaftárelda.
1/23/2022 • 0
Fleiri sagnaþættir Brynjúlfs frá Minna Núpi
Illugi Jökulsson les frásöguþætti Brynjúlfs frá Minna Núpi, meðal annars um hreppstjóra í Rangárvallasýslu sem reyndu að reka burt nauðstadda flóttamenn eftir Skaftárelda.
1/23/2022 • 52 minutes
Úr fórum Brynjólfs á Minna Núpi
Kristjá 9. Danakóngur hafði lítinn áhuga á Íslandi og sinnti lítt íslenskum málum. En einu sinni þurfti hann að skera úr um það hvort karl í Vestmannaeyjum mætti kvænast kerlíngu. Bergur Thorberg landshöfðingi var líka í málinu. Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi sagði frá þessu máli á sinn hátt. Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/16/2022 • 0
Úr fórum Brynjólfs á Minna Núpi
Kristjá 9. Danakóngur hafði lítinn áhuga á Íslandi og sinnti lítt íslenskum málum. En einu sinni þurfti hann að skera úr um það hvort karl í Vestmannaeyjum mætti kvænast kerlíngu. Bergur Thorberg landshöfðingi var líka í málinu. Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi sagði frá þessu máli á sinn hátt.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/16/2022 • 52 minutes
Styttan af Ingólfi Arnarsyni
Sunnudaginn 25. febrúar 1924 safnaðist mikill mannfjöldi saman á Arnarhóli til að fylgjast með þegar stytta af Ingólfi Arnarsyni eftir Einar Jónsson var afhjúpuð. Illugi Jökulsson rifjar upp aðdragandann sem var þó nokkuð langur.
1/9/2022 • 0
Styttan af Ingólfi Arnarsyni
Sunnudaginn 25. febrúar 1924 safnaðist mikill mannfjöldi saman á Arnarhóli til að fylgjast með þegar stytta af Ingólfi Arnarsyni eftir Einar Jónsson var afhjúpuð. Illugi Jökulsson rifjar upp aðdragandann sem var þó nokkuð langur.
1/9/2022 • 52 minutes
Sjóorrusta í Norðurhöfum
Þetta er þriðja frásögn Illuga Jökulssonar sem tengist orrustu á sjó sem átti sér stað í Norðurhöfum á annan dag jóla 1943. Breska herskipið Duke of York sigldi frá Akureyri á Þorláksmessu og var komið norður fyrir Noreg á annan í jólum. Þar var ráðist til atlögu við þýska orrustuskipið Scharnhorst í miklu illviðri. Barist var til þrautar og komst aðeins annar flotaforinginn af.
1/2/2022 • 0
Sjóorrusta í Norðurhöfum
Þetta er þriðja frásögn Illuga Jökulssonar sem tengist orrustu á sjó sem átti sér stað í Norðurhöfum á annan dag jóla 1943. Breska herskipið Duke of York sigldi frá Akureyri á Þorláksmessu og var komið norður fyrir Noreg á annan í jólum. Þar var ráðist til atlögu við þýska orrustuskipið Scharnhorst í miklu illviðri. Barist var til þrautar og komst aðeins annar flotaforinginn af.
1/2/2022 • 52 minutes
Herskipið Duke of York, framhald
Eftir æsilega siglingu orrustuskipsins Duke of York inn í Eyjafjörð rétt fyrir jólin 1943, stigu nokkrir skipsmenn á land á Akureyri. Þar á meðal var Edward Eastway Thomas, sem hafði verið við mælingar á Íslandi 1941. Hann leigði herbergi hjá Bjarna Halldórssyni og Margréti konu hans um tíma. Edward Thomas var breskur hermaður og hafði gert uppdrætti af fjörðum, víkum og vogum á Vestfjörðum. Bretar komu upp ratsjárstöðvum á Vestfjörðum til að fylgjast með ferðum þýskra kafbáta. Meðal skipverja á Duke of York sem stigu á land fyrir jólin 1973 var Edward Thomas. Umsjón: Illugi Jökusson.
12/26/2021 • 0
Herskipið Duke of York, framhald
Eftir æsilega siglingu orrustuskipsins Duke of York inn í Eyjafjörð rétt fyrir jólin 1943, stigu nokkrir skipsmenn á land á Akureyri. Þar á meðal var Edward Eastway Thomas, sem hafði verið við mælingar á Íslandi 1941. Hann leigði herbergi hjá Bjarna Halldórssyni og Margréti konu hans um tíma. Edward Thomas var breskur hermaður og hafði gert uppdrætti af fjörðum, víkum og vogum á Vestfjörðum. Bretar komu upp ratsjárstöðvum á Vestfjörðum til að fylgjast með ferðum þýskra kafbáta. Meðal skipverja á Duke of York sem stigu á land fyrir jólin 1973 var Edward Thomas.
Umsjón: Illugi Jökusson.
12/26/2021 • 52 minutes
Breskt orrustuskip við Akureyri 1943
Örfáum dögum fyrir jól árið 1943 brunaði risastórt breskt orrustuskip á fullri ferð inn Eyjafjörð og kastaði akkerum á Akureyri. Hvað var skipið að vilja og af hverju lá því svo mikið á? Og hver var hin óvenjulega fortíð aðmírálsins um borð? Og hvað hafði njósnaforingi skipsins verið að gera á Hornströndum? Umsjón: Illugi Jökulsson.
12/19/2021 • 0
Breskt orrustuskip við Akureyri 1943
Örfáum dögum fyrir jól árið 1943 brunaði risastórt breskt orrustuskip á fullri ferð inn Eyjafjörð og kastaði akkerum á Akureyri. Hvað var skipið að vilja og af hverju lá því svo mikið á? Og hver var hin óvenjulega fortíð aðmírálsins um borð? Og hvað hafði njósnaforingi skipsins verið að gera á Hornströndum?
Umsjón: Illugi Jökulsson.
12/19/2021 • 52 minutes
Lea Ypi og lífið í Albaníu
Lea Ypi fæddist árið 1979 í Albaníu sem þá var harðlæst og afskekkt kommúnistasamfélag þar sem Enver Hoxha ríkti yfir öllu. Lea ólst upp við persónudýrkun, tvískinnung og kúgun á öllum sviðum en gerði sér enga grein fyrir því sjálf, og hélt að lífið með foreldrum sínum og ömmu væri hið besta hugsanlega líf. Nú er Lea prófessor í stjórnmálafræði við London School of Economics, stórsnjöll kona og var að gefa út endurminningar sínar frá hinum undarlegu æskuárum. Illugi Jökulsson les sýnishorn úr þeim í þættinum í þættinum.
12/12/2021 • 0
Lea Ypi og lífið í Albaníu
Lea Ypi fæddist árið 1979 í Albaníu sem þá var harðlæst og afskekkt kommúnistasamfélag þar sem Enver Hoxha ríkti yfir öllu. Lea ólst upp við persónudýrkun, tvískinnung og kúgun á öllum sviðum en gerði sér enga grein fyrir því sjálf, og hélt að lífið með foreldrum sínum og ömmu væri hið besta hugsanlega líf. Nú er Lea prófessor í stjórnmálafræði við London School of Economics, stórsnjöll kona og var að gefa út endurminningar sínar frá hinum undarlegu æskuárum. Illugi Jökulsson les sýnishorn úr þeim í þættinum í þættinum.
12/12/2021 • 52 minutes
Æskuminningar Viktors Kravténkos, framhald
Illugi Jökulsson heldur áfram að lesa úr æskuminningum Viktors Kravténkos, úkraínska flóttamannsins úr sæluriki Sovétríkjanna, þar sem hann segir frá árum heimsstyrjaldarinnar fyrri, þegar allt lífið breyttist - og það endanlega. Mögnuð og líka átakanleg frásögn.
12/5/2021 • 0
Æskuminningar Viktors Kravténkos, framhald
Illugi Jökulsson heldur áfram að lesa úr æskuminningum Viktors Kravténkos, úkraínska flóttamannsins úr sæluriki Sovétríkjanna, þar sem hann segir frá árum heimsstyrjaldarinnar fyrri, þegar allt lífið breyttist - og það endanlega. Mögnuð og líka átakanleg frásögn.
12/5/2021 • 52 minutes
Viktor Kravténkos
Illugi Jökulsson les úr bókinni, Ég kaus frelsið, aðallega æskuminningar höfundarins, Viktors Kravténkos. Kommúnistar á Íslandi voru ekki sáttir þegar Lárus Jóhannesson lögmaður hafði þýtt og gefið út árið 1951 bók eftir Viktor, sem var flóttamaður frá Sovétríkjunum. Í bókinni fór hann ófögrum orðum um ríki Stalíns, og Þjóðviljanum var ekki skemmt að þessi falsáróður gegn verkalýðsríkinu eftir einhvern „drykkjusjúkling“ væri gefinn út hér á landi.
11/28/2021 • 0
Viktor Kravténkos
Illugi Jökulsson les úr bókinni, Ég kaus frelsið, aðallega æskuminningar höfundarins, Viktors Kravténkos.
Kommúnistar á Íslandi voru ekki sáttir þegar Lárus Jóhannesson lögmaður hafði þýtt og gefið út árið 1951 bók eftir Viktor, sem var flóttamaður frá Sovétríkjunum. Í bókinni fór hann ófögrum orðum um ríki Stalíns, og Þjóðviljanum var ekki skemmt að þessi falsáróður gegn verkalýðsríkinu eftir einhvern „drykkjusjúkling“ væri gefinn út hér á landi.
11/28/2021 • 52 minutes
Sveinbjörn Egilsson, framhald
Sveinbjörn Egilsson sigldi um öll heimsins höf, lenti í fellibyljum á Indlandshafi, hvirfilvindum út af Suður-Afríku og ofsaveðri út af Írlandi, en aldrei komst hann eins rækilega í hann krappan og þegar hann sigldi með dýrvitlausum manni á smábáti frá Vestfjörðum til Reykjavíkur. Eða ... hann ætlaði til Reykjavíkur, báturinn komst ekki alla leið.
11/21/2021 • 0
Sveinbjörn Egilsson, framhald
Sveinbjörn Egilsson sigldi um öll heimsins höf, lenti í fellibyljum á Indlandshafi, hvirfilvindum út af Suður-Afríku og ofsaveðri út af Írlandi, en aldrei komst hann eins rækilega í hann krappan og þegar hann sigldi með dýrvitlausum manni á smábáti frá Vestfjörðum til Reykjavíkur. Eða ... hann ætlaði til Reykjavíkur, báturinn komst ekki alla leið.
11/21/2021 • 52 minutes
Fiskerí, siglingar og sitthvað fleira
Illugi Jökulsson hefur stundum lesið úr sjóferðaminningum Sveinbjörns Egilssonar og þá fyrst og fremst um ævintýri hans á Indlandi og víða um Evrópu. En árið 1893 var Sveinbjörn kominn aftur heim til Íslands og var stýrimaður eitt sumar á skútunni Fremad hjá Ásgeirsverslun á Ísafirði. Hann segir frá fiskeríi og siglingum, frá einelti og fylleríum, frá rímnasöng og skútumatseld. Umsjónarmaður les þessa skemmtilegu frásögn í þættinum.
11/14/2021 • 0
Fiskerí, siglingar og sitthvað fleira
Illugi Jökulsson hefur stundum lesið úr sjóferðaminningum Sveinbjörns Egilssonar og þá fyrst og fremst um ævintýri hans á Indlandi og víða um Evrópu. En árið 1893 var Sveinbjörn kominn aftur heim til Íslands og var stýrimaður eitt sumar á skútunni Fremad hjá Ásgeirsverslun á Ísafirði. Hann segir frá fiskeríi og siglingum, frá einelti og fylleríum, frá rímnasöng og skútumatseld. Umsjónarmaður les þessa skemmtilegu frásögn í þættinum.
11/14/2021 • 52 minutes
Magnús Frirðriksson frá Staðarfelli segir frá förumönnum
Ákveðin rómantík umlykur stundum förumennina sem fóru milli bæja á fyrri tíð og urðu enda sumir þeirra þjóðfrægir menn. En það var misjafn sauður í mörgu fé eins og Magnús Friðriksson á Staðarfelli lýsti í Minningabók. Þar segir frá förumönnum, fáeinum þeirra beinlínis hættulegum, en líka frá hörmulegu slysi sem henti á bænum Hlíðartúni árið 1884. Umsjón: Illugi Jökulsson.
11/7/2021 • 0
Magnús Frirðriksson frá Staðarfelli segir frá förumönnum
Ákveðin rómantík umlykur stundum förumennina sem fóru milli bæja á fyrri tíð og urðu enda sumir þeirra þjóðfrægir menn. En það var misjafn sauður í mörgu fé eins og Magnús Friðriksson á Staðarfelli lýsti í Minningabók. Þar segir frá förumönnum, fáeinum þeirra beinlínis hættulegum, en líka frá hörmulegu slysi sem henti á bænum Hlíðartúni árið 1884.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
11/7/2021 • 52 minutes
Vigfús Guðmundsson og Brasilíufararnir
Fyrir ári las Illugi Jökulsson úr minningum Vigfúsar Guðmundssonar þar sem hann sagði frá ævintýrum sínum í Klettafjöllum á árum heimsstyrjaldarinnar fyrri. Að þessu sinni grípur Illugi niður í ferðasögu Vigfúsar til Suður-Ameríku, einkum Brasilíu, og hann segir ekki síst frá hinum íslensku Brasilíuförum.
10/31/2021 • 0
Vigfús Guðmundsson og Brasilíufararnir
Fyrir ári las Illugi Jökulsson úr minningum Vigfúsar Guðmundssonar þar sem hann sagði frá ævintýrum sínum í Klettafjöllum á árum heimsstyrjaldarinnar fyrri. Að þessu sinni grípur Illugi ni ður í ferðasögu Vigfúsar til Suður-Ameríku, einkum Brasilíu, og hann segir ekki síst frá hinum íslensku Brasilíuförum.
10/31/2021 • 52 minutes
24.10.2021
Umsjónarmaður fer með hlustendurá sjóinn í fyrri heimsstyrjöld. Fyrst segir Guðrún Björnsdóttir frá Kornsá frá siglingu strandferðaskips sem tók óvænta stefnu þegar herskip frá Bretlandi hertók skipið og neyddi skipstjórann til að sigla til Skotlands. Síðan segir frá því þegar Þóra Friðriksson var um borð í skipi sem þýskur kafbátur sökkti - en skipstjóri hans var alræmdur „barnamorðingi“. Við sögu koma Guðmundur Björnsson landlæknir, Thor Jensen athafnamaður og fleiri!. Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/24/2021 • 0
Umsjónarmaður fer með hlustendurá sjóinn í fyrri heimsstyrjöld. Fyrst segir Guðrún Björnsdóttir frá Kornsá frá siglingu strandferðaskips sem tók óvænta stefnu þegar herskip frá Bretlandi hertók skipið og neyddi skipstjórann til að sigla til Skotlands. Síðan segir frá því þegar Þóra Friðriksson var um borð í skipi sem þýskur kafbátur sökkti - en skipstjóri hans var alræmdur „barnamorðingi“. Við sögu koma Guðmundur Björnsson landlæknir, Thor Jensen athafnamaður og fleiri!. Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/24/2021 • 52 minutes
Svipmiklar ljósmæður
Lesin er frásögn Bjargar Magnúsdóttur ljósmóður af bruna á Dagverðarnesi, þegar hún var þar að taka á móti barni. Síðan segir umsjónarmaður frá Sigurfljóð Einarsdóttur úr Þingeyjarsýslu: „Langaði nú Sigurfljóð [á unglingsárunum] að fá lítilsháttar tilsögn í skrift ... og bað húsmóður sína að leyfa sér það. En ekki kvaðst húsmóðirin geta leyft það - það drægi svo mikið frá heimilisstörfunum.“ Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/17/2021 • 0
Svipmiklar ljósmæður
Lesin er frásögn Bjargar Magnúsdóttur ljósmóður af bruna á Dagverðarnesi, þegar hún var þar að taka á móti barni. Síðan segir umsjónarmaður frá Sigurfljóð Einarsdóttur úr Þingeyjarsýslu: „Langaði nú Sigurfljóð [á unglingsárunum] að fá lítilsháttar tilsögn í skrift ... og bað húsmóður sína að leyfa sér það. En ekki kvaðst húsmóðirin geta leyft það - það drægi svo mikið frá heimilisstörfunum.“
Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/17/2021 • 52 minutes
Björg Magnúsd óttir ljósmóðir
Björg Magnúsdóttir fæddist 1888 og í bernsku varð hún fyrir áhrifamikilli reynslu sem varð til þess að hún ákvað að verða ljósmóðir. Fyrsta reynsla hennar af því göfuga starfi var merkileg og sagði magnaða sögu um íslenskt samfélag í byrjun 20. aldar. En ekki var þá allt búið enn. Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/10/2021 • 0
Björg Magnúsdóttir ljósmóðir
Björg Magnúsdóttir fæddist 1888 og í bernsku varð hún fyrir áhrifamikilli reynslu sem varð til þess að hún ákvað að verða ljósmóðir. Fyrsta reynsla hennar af því göfuga starfi var merkileg og sagði magnaða sögu um íslenskt samfélag í byrjun 20. aldar. En ekki var þá allt búið enn. Umsjón: Illugi Jökulsson.
10/10/2021 • 52 minutes
Þórunn Ástríður Björnsdóttir ljósmóðir
Þórunn Ástríður Björnsdóttir (1859-1935) var ein merkasta ljósmóðir landsins á fyrstu áratugum 20. aldar. Hún skrifaði æviminningar sínar, en handritið virðist því miður vera týnt. Steindór Björnsson frá Gröf hafði handritið hins vegar undir höndum þegar hann skrifaði þátt um ævi Þórunnar 1952 og þar kemur vissulega margt merkilegt fram um ævi þessarar mikilhæfu konu. Umsjónarmaður lítur í þennan þátt en byrjar á að lesa stórmerkilega reglugerð um störf ljósmæðra frá 1877 þar sem margt kemur fram um störf þeirra, tíðaranda og samfélag líka. Umsjón: Illugi Jökulsson
10/3/2021 • 0
Þórunn Ástríður Björnsdóttir ljósmóðir
Þórunn Ástríður Björnsdóttir (1859-1935) var ein merkasta ljósmóðir landsins á fyrstu áratugum 20. aldar. Hún skrifaði æviminningar sínar, en handritið virðist því miður vera týnt. Steindór Björnsson frá Gröf hafði handritið hins vegar undir höndum þegar hann skrifaði þátt um ævi Þórunnar 1952 og þar kemur vissulega margt merkilegt fram um ævi þessarar mikilhæfu konu. Umsjónarmaður lítur í þennan þátt en byrjar á að lesa stórmerkilega reglugerð um störf ljósmæðra frá 1877 þar sem margt kemur fram um störf þeirra, tíðaranda og samfélag líka.
Umsjón: Illugi Jökulsson
10/3/2021 • 52 minutes
Uppreisn árið 14 eftir Krist
Í mannkynssögunni eru rómversku hersveitirnar andlitslaus, grimmur, tilfinningalaus massi sem brýtur allt undir sér. En þetta voru líka manneskjur. Sagt er frá uppreisn sem þeir gerðu gegn ógnarstjórn yfirmanna sinna árið 14 eftir Krist. Gamlir, lúnir, limlestir, þrautpíndir, húðstrýktir gerðu alþýðumennirnir sjaldgæfa uppreisn í herbúðum sínum í Pannoníu þar sem nú heitir Ungverjaland. Handan Adríahafsins beið hinn viðurstyggilegi grimmdarseggur Tíberíus keisari. Þetta er mögnuð og átakanleg saga. Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/26/2021 • 0
Uppreisn árið 14 eftir Krist
Í mannkynssögunni eru rómversku hersveitirnar andlitslaus, grimmur, tilfinningalaus massi sem brýtur allt undir sér. En þetta voru líka manneskjur. Sagt er frá uppreisn sem þeir gerðu gegn ógnarstjórn yfirmanna sinna árið 14 eftir Krist. Gamlir, lúnir, limlestir, þrautpíndir, húðstrýktir gerðu alþýðumennirnir sjaldgæfa uppreisn í herbúðum sínum í Pannoníu þar sem nú heitir Ungverjaland. Handan Adríahafsins beið hinn viðurstyggilegi grimmdarseggur Tíberíus keisari. Þetta er mögnuð og átakanleg saga.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/26/2021 • 52 minutes
Guðrún frá Kornsá segir frá Sigríði Oddnýju ömmu sinni
Guðrún Björnsdóttir frá Kornsá segir frá ömmu sinni, einkadóttur Björns Blöndals sýslumanns og Guðrúnar konu hans. Sagt er frá uppeldi og ungum ástum í Húnavatnssýslu á 19. öld, en líka átakanlegum hlutum. Þegar amman, Sigríður Oddný, vildi læra að skrifa eins og bræður hennar, voru viðbrögð móður hennar þessi: „[Guðrún] leit hvasst á [dóttur sína], og spurði svo nokkuð harkalega, hvað hún ætlaði að gera með að læra að skrifa ... Vanþakklæti hennar í garð foreldranna [með þessu uppátæki] gæti ekki verið guði þóknanlegt.“ Einnig segir Guðrún Björnsdóttir frá Ingunni móður sinni, sem var stórmerkur rithöfundur. Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/19/2021 • 0
Guðrún frá Kornsá segir frá Sigríði Oddnýju ömmu sinni
Guðrún Björnsdóttir frá Kornsá segir frá ömmu sinni, einkadóttur Björns Blöndals sýslumanns og Guðrúnar konu hans. Sagt er frá uppeldi og ungum ástum í Húnavatnssýslu á 19. öld, en líka átakanlegum hlutum. Þegar amman, Sigríður Oddný, vildi læra að skrifa eins og bræður hennar, voru viðbrögð móður hennar þessi: „[Guðrún] leit hvasst á [dóttur sína], og spurði svo nokkuð harkalega, hvað hún ætlaði að gera með að læra að skrifa ... Vanþakklæti hennar í garð foreldranna [með þessu uppátæki] gæti ekki verið guði þóknanlegt.“
Einnig segir Guðrún Björnsdóttir frá Ingunni móður sinni, sem var stórmerkur rithöfundur.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/19/2021 • 52 minutes
Dýrleif Einarsdóttir
Umsjónarmaður gluggar betur í „Íslenskar kvenhetjur“ eftir Guðrúnu Björnsdóttur frá Kornsá. Nú segir hún frá Dýrleifu Einarsdóttur sem háði harða lífsbaráttu fyrir norðan kringum aldamótin 1900. Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/12/2021 • 0
Dýrleif Einarsdóttir
Umsjónarmaður gluggar betur í „Íslenskar kvenhetjur“ eftir Guðrúnu Björnsdóttur frá Kornsá. Nú segir hún frá Dýrleifu Einarsdóttur sem háði harða lífsbaráttu fyrir norðan kringum aldamótin 1900.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/12/2021 • 52 minutes
Richard Burton landkönnuður
Richard Burton var breskur landkönnuður á 19. öld sem kom hingað til lands 1872 og skrifaði bók í framhaldinu. Viðkvæmum Íslendingum fannst hann ekki tala nógu fjálglega um land og þjóð. Tæpum aldarfjórðungi fyrr hafði Burton verið á ferð í Afríku í leit að upptökum Nílar og Íslendingar máttu þakka fyrir að fá ekki þá útreið sem svartir íbúar Austur-Afríku fengu í skrifum hans. Þetta var á hátindi - eða öllu heldur lágpúnkti - þrælaverslunarinnar í Zanzibar. Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/5/2021 • 0
Guðrún frá Kornsá segir frá Jakobínu Jónsdóttur ljósmóður
Guðrún Anna Björnsdóttir, var elst barna Ingunnar Jónsdóttur fræðikonu og Björns Sigfússonar bónda og Alþingismanns. Guðrún ólst upp á bænum Grímstungu, og síðar á Kornsá í Vatnsdal. Hún var kennari og skólastjóri, og gaf út bókina Íslenskar kvenhetjur árið 1948. Þar sagði hún frá íslenskum hvundagshetjum.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/5/2021 • 52 minutes
Miridítu-lýðveldið
Prenk Bib Doda var að segja má andlegur guðfaðir Mirdítu-lýðveldisins, þótt hann lifði ekki að sjá það verða að veruleika sem sjálfstætt ríki í júlí 1921, eða fyrir réttum 100 árum. Frændi hans, Marka Gjoni, varð fyrsti forseti Mirdítu þegar sjálfstæðinu var lýst yfir. En hvar var Mirdítu-lýðveldið, og af hverju finnum við það ekki á neinu landakorti? Þá sögu segir Illugi Jökulsson í þættinum.
7/25/2021 • 0
Miridítu-lýðveldið
Prenk Bib Doda var að segja má andlegur guðfaðir Mirdítu-lýðveldisins, þótt hann lifði ekki að sjá það verða að veruleika sem sjálfstætt ríki í júlí 1921, eða fyrir réttum 100 árum. Frændi hans, Marka Gjoni, varð fyrsti forseti Mirdítu þegar sjálfstæðinu var lýst yfir. En hvar var Mirdítu-lýðveldið, og af hverju finnum við það ekki á neinu landakorti? Þá sögu segir Illugi Jökulsson í þættinum.
7/25/2021 • 52 minutes
Atburðir við Brunnárós í Öxarfirði 1857
Árið 1857 fórust sex menn í aftakaveðri við Brunnárós í Öxarfirði, en einn komst lífs af. En hver var hann? Um þessa dramatísku atburði les Illugi Jökulsson í þættinum og styðst við hinn ágæta sagnaritara Benjamín Sigvaldason.
7/18/2021 • 0
Atburðir við Brunnárós í Öxarfirði 1857
Árið 1857 fórust sex menn í aftakaveðri við Brunnárós í Öxarfirði, en einn komst lífs af. En hver var hann? Um þessa dramatísku atburði les Illugi Jökulsson í þættinum og styðst við hinn ágæta sagnaritara Benjamín Sigvaldason.
7/18/2021 • 52 minutes
Brot úr sjálfsævisögu Guðmundar J. Einarssonar
„Kalt er við kórbak, kúrir þar Jón hrak,“ segir í vísunni. En „Kalt er við kórbak“ er líka heitið á sjálfsævisögu Guðmundar J. Einarssonar (1893-1980). Hann stríddi við fátækt og berklaveiki, upplifði spænsku veikina og hörku hjúkrunarkvenna á Vífilsstöðum, og þoldi kuldavetur mikla. Þetta er líka ástarsaga, því Guðmundur og stúlkan hans voru að basla við að draga sig saman og elska hvort annað meðan allt þetta gekk á.
7/11/2021 • 0
Brot úr sjálfsævisögu Guðmundar J. Einarssonar
„Kalt er við kórbak, kúrir þar Jón hrak,“ segir í vísunni. En „Kalt er við kórbak“ er líka heitið á sjálfsævisögu Guðmundar J. Einarssonar (1893-1980). Hann stríddi við fátækt og berklaveiki, upplifði spænsku veikina og hörku hjúkrunarkvenna á Vífilsstöðum, og þoldi kuldavetur mikla. Þetta er líka ástarsaga, því Guðmundur og stúlkan hans voru að basla við að draga sig saman og elska hvort annað meðan allt þetta gekk á.
7/11/2021 • 52 minutes
Sköpun heimsins
Illugi Jökulsson segir aðeins frá fyrstu Mósebókum og les úr Biblíunni um sköpun heimsins, Adam og Evu og aldingarðinn, morðið á Abel, Nóaflóðið, Babelsturninn, hlutskipti Söru í Egiftalandi, tortímingu Sódómu og Gómorru.
7/4/2021 • 0
Sköpun heimsins
Illugi Jökulsson segir aðeins frá fyrstu Mósebókum og les úr Biblíunni um sköpun heimsins, Adam og Evu og aldingarðinn, morðið á Abel, Nóaflóðið, Babelsturninn, hlutskipti Söru í Egiftalandi, tortímingu Sódómu og Gómorru.
Umsjónarmaður lýkur lestri úr Sjóferðaminningum Sveinbjörns Egilssonar sem var háseti á skoska gufuskipinu Loch Lomond. Segir nú frá heimsókn skipverja til Kalkútta á Indlandi árið 1892. Umsjón: Illugi Jökulsson.
Umsjónarmaður lýkur lestri úr Sjóferðaminningum Sveinbjörns Egilssonar sem var háseti á skoska gufuskipinu Loch Lomond. Segir nú frá heimsókn skipverja til Kalkútta á Indlandi árið 1892.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
6/27/2021 • 52 minutes
Fleiri sjóferðaminningar Sveinbjörns Egilssonar
Illugi Jökulsson heldur áfram að lesa úr Sjóferðaminnginum Sveinbjörns Egilssonar. Árið 1892 var hann háseti á gufuskipinu Loch Lomond, sem sigldi m.a. til Madras og síðan til Calcutta. Sveinbjörn hafði alltaf jafn gaman af að skoða í kringum sig og rannsakaði sérstaklega drottningar næturlífsins.
6/20/2021 • 0
Fleiri sjóferðaminningar Sveinbjörns Egilssonar
Illugi Jökulsson heldur áfram að lesa úr Sjóferðaminnginum Sveinbjörns Egilssonar. Árið 1892 var hann háseti á gufuskipinu Loch Lomond, sem sigldi m.a. til Madras og síðan til Calcutta. Sveinbjörn hafði alltaf jafn gaman af að skoða í kringum sig og rannsakaði sérstaklega drottningar næturlífsins.
Þar var komið siglingu Sveinbjörns Egilssonar á kolaskipinu Loch Lomond til Austurlanda að skipið hafði viðdvöl í Aden í Jemen. Vinnumenn úr landi komu til að lesta kol og var það handagangur í öskjunni og loks varð uppþot um borð. Sveinbjörn segir alltaf skemmtilega frá - og svo liggur leiðin til Ceylon, eða Sri Lanka. Umsjón: Illugi Jökulsson.
Þar var komið siglingu Sveinbjörns Egilssonar á kolaskipinu Loch Lomond til Austurlanda að skipið hafði viðdvöl í Aden í Jemen. Vinnumenn úr landi komu til að lesta kol og var það handagangur í öskjunni og loks varð uppþot um borð. Sveinbjörn segir alltaf skemmtilega frá - og svo liggur leiðin til Ceylon, eða Sri Lanka. Umsjón: Illugi Jökulsson.
6/13/2021 • 52 minutes
Sjóferðaminningar Sveinbjörns Egilssonar
Sveinbjörn Egilsson var sonur Þorsteins Egilssonar og þar af leiðandi sonarsonur Sveinbjörns Egilssonar rektors. Hann ritaði Ferðaminningar: frásögur frá sjóferðum víða um heim. Meðal þess sem þar má lesa er frásögn af því þegar hann fór árið 1891 í skemmtiferð til Loch Lomond í Skotlandi. Hann fékk síðan óvænt hásetapláss á gufuskipinu Loch Lomond, sem lagði upp í langa siglingu til Indlands. Þessa frásögu les Illugi Jökulsson í þættinum.
6/6/2021 • 0
Sjóferðaminningar Sveinbjörns Egilssonar
Sveinbjörn Egilsson var sonur Þorsteins Egilssonar og þar af leiðandi sonarsonur Sveinbjörns Egilssonar rektors. Hann ritaði Ferðaminningar: frásögur frá sjóferðum víða um heim. Meðal þess sem þar má lesa er frásögn af því þegar hann fór árið 1891 í skemmtiferð til Loch Lomond í Skotlandi. Hann fékk síðan óvænt hásetapláss á gufuskipinu Loch Lomond, sem lagði upp í langa siglingu til Indlands. Þessa frásögu les Illugi Jökulsson í þættinum.
6/6/2021 • 52 minutes
Háskaför sem fór ekki vel
Haustið 1868 var Ulysses Grant kjörinn forseti Bandaríkjanna og fyrstu götuljósin voru sett upp í London. Þá lögðu fjórir Íslendingar upp frá Skaftártungum og ætluðu Fjallabaksleið yfir í Rangárvallasýslu. Þeir hurfu eins og jörðin hefði gleypt þá. Svo fundust þeir áratug síðar. Pálmi Hannesson skrifaði frásögn um þessa harmaför þeirra fjórmenninga, og við sögu koma ástir og örlög, dularfullur fyrirboði, leyndardómar og sorgir. Umsjón: Illugi Jökulsson.
5/30/2021 • 0
Háskaför sem fór ekki vel
Haustið 1868 var Ulysses Grant kjörinn forseti Bandaríkjanna og fyrstu götuljósin voru sett upp í London. Þá lögðu fjórir Íslendingar upp frá Skaftártungum og ætluðu Fjallabaksleið yfir í Rangárvallasýslu. Þeir hurfu eins og jörðin hefði gleypt þá. Svo fundust þeir áratug síðar.
Pálmi Hannesson skrifaði frásögn um þessa harmaför þeirra fjórmenninga, og við sögu koma ástir og örlög, dularfullur fyrirboði, leyndardómar og sorgir. Umsjón: Illugi Jökulsson.
5/30/2021 • 52 minutes
Úr æviminningum Reinalds Kristjánssonar
Illugi Jökulsson les úr hinum skorinorðu æviminningum Reinalds Kristjánssonar (1866-1940), Á sjó og landi. Að þessu sinni segir frá sjómennsku og póstferðum, deilum við mann og annan og svo segir Reinald frá kvennamálum sínum.
5/23/2021 • 0
Úr æviminningum Reinalds Kristjánssonar
Illugi Jökulsson les úr hinum skorinorðu æviminningum Reinalds Kristjánssonar (1866-1940), Á sjó og landi. Að þessu sinni segir frá sjómennsku og póstferðum, deilum við mann og annan og svo segir Reinald frá kvennamálum sínum.
5/23/2021 • 52 minutes
Ingibjörg Lárusdóttir
Ingibjörg Lárusdóttir (1861-1949) sinnti barnauppeldi og óteljandi störfum á stóru heimili, saumaði líkklæði af list fyrir nágranna sína í Húnavatnssýslunni og fékkst örlítið við verslun. En milli línanna í svolitlu sagnakveri sem hún gaf út seint á ævinni, Úr djúpi þagnarinnar, er auðvelt að sjá að ef hún hefði verið uppi hundrað árum seinna hefði hún líklega orðið býnsa góður rithöfundur. Sumar setningarnar eru þannig, og skynbragðið. Hún segir hún meðal annars frá afa sínum Bólu-Hjálmari í þessu kveri. Umsjón: Illugi Jökulsson.
5/16/2021 • 0
Ingibj örg Lárusdóttir
Ingibjörg Lárusdóttir (1861-1949) sinnti barnauppeldi og óteljandi störfum á stóru heimili, saumaði líkklæði af list fyrir nágranna sína í Húnavatnssýslunni og fékkst örlítið við verslun. En milli línanna í svolitlu sagnakveri sem hún gaf út seint á ævinni, Úr djúpi þagnarinnar, er auðvelt að sjá að ef hún hefði verið uppi hundrað árum seinna hefði hún líklega orðið býnsa góður rithöfundur. Sumar setningarnar eru þannig, og skynbragðið. Hún segir hún meðal annars frá afa sínum Bólu-Hjálmari í þessu kveri.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
5/16/2021 • 52 minutes
Theódór í sæluhúsini í Hvítanesi
Umsjónarmaður heldur áfram að lesa úr æviminningabók Theódórs Friðrikssonar. Að þessu sinni les hann frásögn Theódórs af því þegar hann var umsjónarmaður í sæluhúsinu í Hvítanesi í mánaðartíma í júlí 1942. Umsjón: Illugi Jökulsson.
5/9/2021 • 0
Theódór í sæluhúsini í Hvítanesi
Umsjónarmaður heldur áfram að lesa úr æviminningabók Theódórs Friðrikssonar. Að þessu sinni les hann frásögn Theódórs af því þegar hann var umsjónarmaður í sæluhúsinu í Hvítanesi í mánaðartíma í júlí 1942.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
5/9/2021 • 52 minutes
Silkileiðin
Illugi Jökulsson fjallar um Silkileiðina og segir m.a. frá Justianianusi keisara, silkiormm, móberjatrjám og fyrstu iðnaðarnjósnurum sögunnar.
5/2/2021 • 0
Silkileiðin
Illugi Jökulsson fjallar um Silkileiðina og segir m.a. frá Justianianusi keisara, silkiormm, móberjatrjám og fyrstu iðnaðarnjósnurum sögunnar.
5/2/2021 • 52 minutes
Ofan jarðar og neðan, framhald
Illugi Jökulsson heldur áfram að lesa úrOfan jaðar og neðan, ævisögu Theódórs Friðrikssonar. Að þessu sinni les hann m.a. um puð Theódórs við að hrófla upp Reykjavíkurflugvelli í Bretavinnunni og frásögn af kynnum hans af litríkum ættfræðingi, Stein Dofra.
4/25/2021 • 0
Ofan jarðar og neðan, framhald
Illugi Jökulsson heldur áfram að lesa úrOfan jaðar og neðan, ævisögu Theódórs Friðrikssonar. Að þessu sinni les hann m.a. um puð Theódórs við að hrófla upp Reykjavíkurflugvelli í Bretavinnunni og frásögn af kynnum hans af litríkum ættfræðingi, Stein Dofra.
4/25/2021 • 52 minutes
Veturinn 1940-41 í Reykjavík
Theódór Friðriksson, sjómaður, verkamaður, rithöfundur, aðstoðardyravörður í Alþýðuhúsinu, skrifaði rómaða sjálfsævisögu, Í verum, þar sem hann lýsti hlutskipti alþýðufólks, en svo kom annað bindi, Ofan jarðar og neðan, þar sem hann lýsti meðal annars vetrinum 1940-1941 þegar hann var við dyravörslu á skemmtistað sem breskir hermenn og íslenskt gleðifólk af ýmsu tagi sótti ósleitilega. Illugi Jökulsson les samantekt af þessum lýsingum hans í þættinum. Lýsingarnar eru barn síns tíma, en fullar af skilningi, samúð og húmor.
4/18/2021 • 0
Veturinn 1940-41 í Reykjavík
Theódór Friðriksson, sjómaður, verkamaður, rithöfundur, aðstoðardyravörður í Alþýðuhúsinu, skrifaði rómaða sjálfsævisögu, Í verum, þar sem hann lýsti hlutskipti alþýðufólks, en svo kom annað bindi, Ofan jarðar og neðan, þar sem hann lýsti meðal annars vetrinum 1940-1941 þegar hann var við dyravörslu á skemmtistað sem breskir hermenn og íslenskt gleðifólk af ýmsu tagi sótti ósleitilega. Illugi Jökulsson les samantekt af þessum lýsingum hans í þættinum. Lýsingarnar eru barn síns tíma, en fullar af skilningi, samúð og húmor.
4/18/2021 • 52 minutes
Úr æviminningum Svetlönu Stalín
Umsjónarmaður les úr sjálfsævisögu Svetlönu dóttur Stalíns. Illugi gerir aðeins grein fyrir Nadezhdu, móður Svetlönu. Hann les úr þriðja kafla æviminninga Svetrlönu, þar sem m.a. er fjallað um afa hennar, Sergei Allilújev. Svetlana segir frá unaðslegu lífinu í sveitasælunni nálægt Moskvu, um sama leyti og Stalín hrinti af stað hungursneyðinni í Úkraínu þar sem önnur börn sultu tugþúsundum saman til bana. Um það vissi Svetlana auðvitað ekkert þá. Umsjón: Illugi Jökulsson.
4/11/2021 • 0
Úr æviminningum Svetlönu Stalín
Umsjónarmaður les úr sjálfsævisögu Svetlönu dóttur Stalíns. Illugi gerir aðeins grein fyrir Nadezhdu, móður Svetlönu. Hann les úr þriðja kafla æviminninga Svetrlönu, þar sem m.a. er fjallað um afa hennar, Sergei Allilújev. Svetlana segir frá unaðslegu lífinu í sveitasælunni nálægt Moskvu, um sama leyti og Stalín hrinti af stað hungursneyðinni í Úkraínu þar sem önnur börn sultu tugþúsundum saman til bana. Um það vissi Svetlana auðvitað ekkert þá. Umsjón: Illugi Jökulsson.
4/11/2021 • 52 minutes
Rómarkeisarar og fylgjendur Krists
Hvernig brugðust Rómarkeisarar af fyrstu fregnum af nýjum söfnuði sem kenndur var við dularfullan Gyðing, sem kallaður var Kristur? Claudius rak þá frá Róm, Neró kveikti í þeim, Domitianus ofsótti þá en Trajanus reyndi að svara samviskusamlega merkilegri fyrirspurn frá landstjóra sínum Pliníusi yngra. Umsjón: Illugi Jökulsson.
4/4/2021 • 0
Rómarkeisarar og fylgjendur Krists
Hvernig brugðust Rómarkeisarar af fyrstu fregnum af nýjum söfnuði sem kenndur var við dularfullan Gyðing, sem kallaður var Kristur? Claudius rak þá frá Róm, Neró kveikti í þeim, Domitianus ofsótti þá en Trajanus reyndi að svara samviskusamlega merkilegri fyrirspurn frá landstjóra sínum Pliníusi yngra. Umsjón: Illugi Jökulsson.
4/4/2021 • 52 minutes
Suez skurðurinn
Risaflutningaskipið Ever Given situr nú fast í Súez-skurði. Af því tilefni segir umsjónarmaður frá upphafi og vígslu skurðarins, en þá hélt Ismail æðsti maður Egifta heljarinnar hátíð. Jafnframt er lesið úr minningum Sveinbjörns Egilssonar um siglingu eftir skurðinum laust fyrir 1900. Umsjón: Illugi Jökulsson.
3/28/2021 • 0
Suez skurðurinn
Risaflutningaskipið Ever Given situr nú fast í Súez-skurði. Af því tilefni segir umsjónarmaður frá upphafi og vígslu skurðarins, en þá hélt Ismail æðsti maður Egifta heljarinnar hátíð. Jafnframt er lesið úr minningum Sveinbjörns Egilssonar um siglingu eftir skurðinum laust fyrir 1900.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
3/28/2021 • 52 minutes
Lamaði drengurinn Einar Bekk Guðmundsson
Haustið 1904 fæddist sprækur strákur á Seyðisfirði, sonur Vilborgar Sigríðar Jónsdóttur og Guðmundar Bekk. Hann var skírður Einar. Hálfs árs fékk hann lömunarveiki og ljóst þótti að hann myndi aldrei geta gengið. En þótt foreldrar hans væru fátækt alþýðufólk vildu þau gera allt sem þau gátu fyrir drenginn sinn og haustið 1913 lagði Guðmundur upp með lamaðan níu ára soninn í ótrúlega för til Kaupmannahafnar, þar sem Einar átti að dvelja á „Hjemmet for vanføre“ og það átti að reyna að kenna honum að bjarga sér svo vel sem hægt var. Sagt er frá þessu því hvernig litla lamaða piltinum reiddi af - en Einar lifði til hárrar elli á Seyðisfirði. Umsjón: Illugi Jökulsson.
3/21/2021 • 0
Lamaði drengurinn Einar Bekk Guðmundsson
Haustið 1904 fæddist sprækur strákur á Seyðisfirði, sonur Vilborgar Sigríðar Jónsdóttur og Guðmundar Bekk. Hann var skírður Einar. Hálfs árs fékk hann lömunarveiki og ljóst þótti að hann myndi aldrei geta gengið. En þótt foreldrar hans væru fátækt alþýðufólk vildu þau gera allt sem þau gátu fyrir drenginn sinn og haustið 1913 lagði Guðmundur upp með lamaðan níu ára soninn í ótrúlega för til Kaupmannahafnar, þar sem Einar átti að dvelja á „Hjemmet for vanføre“ og það átti að reyna að kenna honum að bjarga sér svo vel sem hægt var. Sagt er frá þessu því hvernig litla lamaða piltinum reiddi af - en Einar lifði til hárrar elli á Seyðisfirði. Umsjón: Illugi Jökulsson.
3/21/2021 • 52 minutes
Ferð umhverfis Vatnajökul
Illugi Jökulsson les upp úr bókinni Fjöll og firnindi, frásagnir Stefáns Filippussonar, sem Árni Óla skrásetti. Stefán var oft fylgdarmaður erlendra gesta sem komu til landsins til að ferðast um hálendið. Illugi les frásögn af ferð sem Stefán fór sumarið 1933 í kringum Vatnajökul með Miss Smith, enskri konu sem hafði heyrt að engum hefði tekist að komast yfir árnar sem falla frá jöklinum að sumrarlagi.
3/14/2021 • 0
Ferð umhverfis Vatnajökul
Illugi Jökulsson les upp úr bókinni Fjöll og firnindi, frásagnir Stefáns Filippussonar, sem Árni Óla skrásetti. Stefán var oft fylgdarmaður erlendra gesta sem komu til landsins til að ferðast um hálendið. Illugi les frásögn af ferð sem Stefán fór sumarið 1933 í kringum Vatnajökul með Miss Smith, enskri konu sem hafði heyrt að engum hefði tekist að komast yfir árnar sem falla frá jöklinum að sumrarlagi.
3/14/2021 • 52 minutes
Ferðasaga Steingríms Matthíassonar, síðasti hluti
Steingrímur Matthíasson læknir birti frásögn sína af ferð um Austurlönd í blaðinu Gjallarhorn, sem gefið var út á Akureyri. Illugi Jökulsson les um framandlegt líf, gróður, litina og fólkið sem vakti athygli Steingríms í ferðinni. Sagt er frá mannlífið í Singapúr og ótrúlega frjósaman gnægtagarð á Ceylon, sem nú heitir Sri Lanka.
3/7/2021 • 0
Ferðasaga Steingríms Matthíassonar, síðasti hluti
Steingrímur Matthíasson læknir birti frásögn sína af ferð um Austurlönd í blaðinu Gjallarhorn, sem gefið var út á Akureyri. Illugi Jökulsson les um framandlegt líf, gróður, litina og fólkið sem vakti athygli Steingríms í ferðinni. Sagt er frá mannlífið í Singapúr og ótrúlega frjósaman gnægtagarð á Ceylon, sem nú heitir Sri Lanka.
3/7/2021 • 52 minutes
Ferðasaga Steingríms Matthíassonar
Illugi Jökulsson gluggar í ferðasögu Steingríms Matthíassonar læknis frá 1904, þegar hann sigldi til Austurlanda á skipinu Prins Valdimar. Nú segir Steingrímur frá dvöl sinni í Hong Kong og síðan í kínverskri höfn sem Rússar réðu, Port Arthur. Þá vissu allir að stríð var í þann veginn að brjótast út millum Rússa og Japana, og Steingrímur lýsir andrúmsloftinu merkilega. Hann er skemmtilegur og athugull en það er líka merkilegt að heyra viðhorf hans og stundum fordóma í garð framandi þjóða.
2/28/2021 • 0
Ferðasaga Steingríms Matthíassonar
Illugi Jökulsson gluggar í ferðasögu Steingríms Matthíassonar læknis frá 1904, þegar hann sigldi til Austurlanda á skipinu Prins Valdimar. Nú segir Steingrímur frá dvöl sinni í Hong Kong og síðan í kínverskri höfn sem Rússar réðu, Port Arthur. Þá vissu allir að stríð var í þann veginn að brjótast út millum Rússa og Japana, og Steingrímur lýsir andrúmsloftinu merkilega. Hann er skemmtilegur og athugull en það er líka merkilegt að heyra viðhorf hans og stundum fordóma í garð framandi þjóða.
2/28/2021 • 0
Ferðasaga Steingríms Matthíassonar
Illugi Jökulsson gluggar í ferðasögu Steingríms Matthíassonar læknis frá 1904, þegar hann sigldi til Austurlanda á skipinu Prins Valdimar. Nú segir Steingrímur frá dvöl sinni í Hong Kong og síðan í kínverskri höfn sem Rússar réðu, Port Arthur. Þá vissu allir að stríð var í þann veginn að brjótast út millum Rússa og Japana, og Steingrímur lýsir andrúmsloftinu merkilega. Hann er skemmtilegur og athugull en það er líka merkilegt að heyra viðhorf hans og stundum fordóma í garð framandi þjóða.
2/28/2021 • 52 minutes
Mannlíf og fleira á Ceylon og í Singapore
Umsjónarmaður les frásögn Steingríms Matthíassonar frá árinu 1903 þar sem bregður fyrir ofgnótt af litum, blómum, trjám og mannlífi á Ceylon (Sri Lanka) þar sem hann kom við á leið sinni til Kína? Hann lýsir einnig Kínverjunum í Singapore og fleiru sem fyrir augu ber. Umsjón: Illugi Jökulsson.
2/21/2021 • 0
Mannlíf og fleira á Ceylon og í Singapore
Umsjónarmaður les frásögn Steingríms Matthíassonar frá árinu 1903 þar sem bregður fyrir ofgnótt af litum, blómum, trjám og mannlífi á Ceylon (Sri Lanka) þar sem hann kom við á leið sinni til Kína? Hann lýsir einnig Kínverjunum í Singapore og fleiru sem fyrir augu ber. Umsjón: Illugi Jökulsson.
2/21/2021 • 0
Mannlíf og fleira á Ceylon og í Singapore
Umsjónarmaður les frásögn Steingríms Matthíassonar frá árinu 1903 þar sem bregður fyrir ofgnótt af litum, blómum, trjám og mannlífi á Ceylon (Sri Lanka) þar sem hann kom við á leið sinni til Kína? Hann lýsir einnig Kínverjunum í Singapore og fleiru sem fyrir augu ber.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
2/21/2021 • 52 minutes
Langferð Steingríms Matthíassonar
Steingrímur Matthíasson fór í langferð til Austurlanda 1903-1904 með barkskipinu Prins Valdimar. Umsjónarmaður byrjar að lesa frásögn Steingríms, sem kemst ekki lengra en til Wales, þar sem skipið tekur kol. Steingrímur fer í heimsókn í kolanámu þar sem menn puða í kolaryki og drullu og hestar eru innilokaðir í námunum. Umsjón: Illugi Jökulsson.
2/14/2021 • 0
Langferð Steingríms Matthíassonar
Steingrímur Matthíasson fór í langferð til Austurlanda 1903-1904 með barkskipinu Prins Valdimar. Umsjónarmaður byrjar að lesa frásögn Steingríms, sem kemst ekki lengra en til Wales, þar sem skipið tekur kol. Steingrímur fer í heimsókn í kolanámu þar sem menn puða í kolaryki og drullu og hestar eru innilokaðir í námunum. Umsjón: Illugi Jökulsson.
2/14/2021 • 0
Langferð Steingríms Matthíassonar
Steingrímur Matthíasson fór í langferð til Austurlanda 1903-1904 með barkskipinu Prins Valdimar. Umsjónarmaður byrjar að lesa frásögn Steingríms, sem kemst ekki lengra en til Wales, þar sem skipið tekur kol. Steingrímur fer í heimsókn í kolanámu þar sem menn puða í kolaryki og drullu og hestar eru innilokaðir í námunum.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
2/14/2021 • 52 minutes
Síðustu stundir Stalíns
Svetlana, einkadóttir Jósefs Stalín, fór til Bandaríkjanna árið 1967 og gaf út ævisögu þar sem hún sagði ónefndum vini frá því sem gerðist í Kuntseve - heimili Stalíns í nágrenni Moskvu - fyrstu dagana í mars 1953. Umsjón: Illugi Jökulsson.
2/7/2021 • 0
Síðustu stundir Stalíns
Svetlana, einkadóttir Jósefs Stalín, fór til Bandaríkjanna árið 1967 og gaf út ævisögu þar sem hún sagði ónefndum vini frá því sem gerðist í Kuntseve - heimili Stalíns í nágrenni Moskvu - fyrstu dagana í mars 1953.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
2/7/2021 • 52 minutes
Reinald Kristjánsson, annar hluti
Ævisaga Reinalds Kristjánssonar nefnist Á sjó og landii. Ingvaldur Nikulásson skrifaði hana í ósentimental tón. Reinald er kominn undir tvítugt og reynir að standa á eigin fótum, sigla eigin sjó veiða sinn eigin hárkarl. Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/31/2021 • 0
Reinald Kristjánsson, annar hluti
Ævisaga Reinalds Kristjánssonar nefnist Á sjó og landii. Ingvaldur Nikulásson skrifaði hana í ósentimental tón. Reinald er kominn undir tvítugt og reynir að standa á eigin fótum, sigla eigin sjó veiða sinn eigin hárkarl. Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/31/2021 • 52 minutes
Æviminningar Reinalds Kristjánssonar pósts
Ingjaldur Nikulásson ritaði ævisögu Reinalds Kristjánssonar pósts á Vestfjörðum, sem komu út í bókinni Á sjó og landi árið 1932. Þessi ævisaga er lítt þekkt en ansi mögnuð og lýsingar Reinalds á uppeldi sínu eftirminnilegar og átakanlegar. Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/24/2021 • 0
Æviminningar Reinalds Kristjánssonar pósts
Ingjaldur Nikulásson ritaði ævisögu Reinalds Kristjánssonar pósts á Vestfjörðum, sem komu út í bókinni Á sjó og landi árið 1932. Þessi ævisaga er lítt þekkt en ansi mögnuð og lýsingar Reinalds á uppeldi sínu eftirminnilegar og átakanlegar. Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/24/2021 • 52 minutes
Endurminningar Jónasar Sveinssonar læknis
Jónas Sveinsson læknir skrifaði skemmtilegar endurminningar, Lífið er dásamlegt, og fyrir aldarfjórðungi las umsjónarmaður úr þeim um „Þverárundrin“ og yngingaraðgerðir. En það er fleira hnýsilegt í bók Jónasar og í þættinum mínum í kvöld segir frá spænsku veikinni og dularfullum atburðum í líkhúsi, sem og ótta fólks við kviksetningar. Var kannski ástæða til? Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/17/2021 • 0
Endurminningar Jónasar Sveinssonar læknis
Jónas Sveinsson læknir skrifaði skemmtilegar endurminningar, Lífið er dásamlegt, og fyrir aldarfjórðungi las umsjónarmaður úr þeim um „Þverárundrin“ og yngingaraðgerðir. En það er fleira hnýsilegt í bók Jónasar og í þættinum mínum í kvöld segir frá spænsku veikinni og dularfullum atburðum í líkhúsi, sem og ótta fólks við kviksetningar. Var kannski ástæða til?
Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/17/2021 • 52 minutes
Um Stein Steinarr og Steindór Sigurðsson
Theodór Friðriksson rithöfundur er kunnastur fyrir magnaða sjálfsævisögu, Í verum, þar sem hann lýsir hlutskipti alþýðufólks, sjómanna og vermanna á ótrúlega hispurslausan hátt. En hann skrifaði líka aðra sjálfsævisögu árið 1944 um síðari hluta ævinnar, Ofan jarðar og neðan, sem er ekki síður hispurslaus. Hún er raunar svo opinská að Steinn Steinarr skáld linnti ekki látum fyrr en hann fékk Theodór til að fella út kafla um sig og þá líka skáldbróður sinn Steindór Sigurðsson. Drykkjuskapur en ekki síður ástir koma við sögu! Þessir tveir kaflar eru til í 9 eða 10 sérprentuðum eintökum og eitt barst í hendur umsjónarmanns fyrir stuttu. Kaflinn er lesinn í þættinum. Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/10/2021 • 0
Um Stein Steinarr og Steindór Sigurðsson
Theodór Friðriksson rithöfundur er kunnastur fyrir magnaða sjálfsævisögu, Í verum, þar sem hann lýsir hlutskipti alþýðufólks, sjómanna og vermanna á ótrúlega hispurslausan hátt. En hann skrifaði líka aðra sjálfsævisögu árið 1944 um síðari hluta ævinnar, Ofan jarðar og neðan, sem er ekki síður hispurslaus. Hún er raunar svo opinská að Steinn Steinarr skáld linnti ekki látum fyrr en hann fékk Theodór til að fella út kafla um sig og þá líka skáldbróður sinn Steindór Sigurðsson. Drykkjuskapur en ekki síður ástir koma við sögu! Þessir tveir kaflar eru til í 9 eða 10 sérprentuðum eintökum og eitt barst í hendur umsjónarmanns fyrir stuttu. Kaflinn er lesinn í þættinum. Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/10/2021 • 0
Um Stein Steinarr og Steindór Sigurðsson
Theodór Friðriksson rithöfundur er kunnastur fyrir magnaða sjálfsævisögu, Í verum, þar sem hann lýsir hlutskipti alþýðufólks, sjómanna og vermanna á ótrúlega hispurslausan hátt. En hann skrifaði líka aðra sjálfsævisögu árið 1944 um síðari hluta ævinnar, Ofan jarðar og neðan, sem er ekki síður hispurslaus. Hún er raunar svo opinská að Steinn Steinarr skáld linnti ekki látum fyrr en hann fékk Theodór til að fella út kafla um sig og þá líka skáldbróður sinn Steindór Sigurðsson. Drykkjuskapur en ekki síður ástir koma við sögu! Þessir tveir kaflar eru til í 9 eða 10 sérprentuðum eintökum og eitt barst í hendur umsjónarmanns fyrir stuttu. Kaflinn er lesinn í þættinum. Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/10/2021 • 0
Um Stein Steinarr og Steindór Sigurðsson
Theodór Friðriksson rithöfundur er kunnastur fyrir magnaða sjálfsævisögu, Í verum, þar sem hann lýsir hlutskipti alþýðufólks, sjómanna og vermanna á ótrúlega hispurslausan hátt. En hann skrifaði líka aðra sjálfsævisögu árið 1944 um síðari hluta ævinnar, Ofan jarðar og neðan, sem er ekki síður hispurslaus. Hún er raunar svo opinská að Steinn Steinarr skáld linnti ekki látum fyrr en hann fékk Theodór til að fella út kafla um sig og þá líka skáldbróður sinn Steindór Sigurðsson. Drykkjuskapur en ekki síður ástir koma við sögu! Þessir tveir kaflar eru til í 9 eða 10 sérprentuðum eintökum og eitt barst í hendur umsjónarmanns fyrir stuttu. Kaflinn er lesinn í þættinum. Umsjón: Illugi Jökulsson.
1/10/2021 • 52 minutes
Á hreindýraslóðum
Illugi Jökulsson les valda kafla úr bókinni Á hreindýraslóðum eftir Helga Valtýsson. Lokalag þáttarins er leikið í fullri lengd en það er Adagio í g-moll fyrir strengi og orgel eftir 18. aldar tónskáldið Tomaso Albinoni. Að vísu er þetta verk efti 20. aldar tónskáldið Remo Giazotto, sem notaði líkast til brot úr verki eftir Albioni.
1/3/2021 • 0
Á hreindýraslóðum
Illugi Jökulsson les valda kafla úr bókinni Á hreindýraslóðum eftir Helga Valtýsson. Lokalag þáttarins er leikið í fullri lengd en það er Adagio í g-moll fyrir strengi og orgel eftir 18. aldar tónskáldið Tomaso Albinoni. Að vísu er þetta verk efti 20. aldar tónskáldið Remo Giazotto, sem notaði líkast til brot úr verki eftir Albioni.
1/3/2021 • 52 minutes
Þýski togarinn Friedrich Albert strandar 1903
Á kaldri janúarnóttu árið 1903 strandaði þýski togarinn Friedrich Albert á Skeiðarársandi. Stýrimanninum Bojahr var kennt um strandið. Tólf manna áhöfn komst af en þvældist svo um sandinn í rúma 10 daga. Þegar Þjóðverjarnir komust loks til bæja voru nokkrir látnir en íslenskir læknar unnu þrekvirki við að bjarga lífi annarra. Illugi Jökulsson segir frá þessum atburði.
12/27/2020 • 0
Þýski togarinn Friedrich Albert strandar 1903
Á kaldri janúarnóttu árið 1903 strandaði þýski togarinn Friedrich Albert á Skeiðarársandi. Stýrimanninum Bojahr var kennt um strandið. Tólf manna áhöfn komst af en þvældist svo um sandinn í rúma 10 daga. Þegar Þjóðverjarnir komust loks til bæja voru nokkrir látnir en íslenskir læknar unnu þrekvirki við að bjarga lífi annarra.
Illugi Jökulsson segir frá þessum atburði.
12/27/2020 • 50 minutes
Anthony Trollope - Íslandsferð seinni hluti
Árið 1878 var hinn frægi enski rithöfundur Anthony Trollope á ferð á Íslandi ásamt vinum sínum. Í þessum síðari þætti af tveim segir Trollope frá ferð hópsins á Þingvelli og Geysi, og upplifunum þeirra á leiðinni. Bráðskemmtilegar lýsingar á ferð og ferðafélögum. Teikningarnar eru úr kveri sem Trollope gaf út um ferðina. Umsjón: Illugi Jökulsson,
12/20/2020 • 0
Anthony Trollope - Íslandsferð seinni hluti
Árið 1878 var hinn fr ægi enski rithöfundur Anthony Trollope á ferð á Íslandi ásamt vinum sínum. Í þessum síðari þætti af tveim segir Trollope frá ferð hópsins á Þingvelli og Geysi, og upplifunum þeirra á leiðinni. Bráðskemmtilegar lýsingar á ferð og ferðafélögum. Teikningarnar eru úr kveri sem Trollope gaf út um ferðina. Umsjón: Illugi Jökulsson,
12/20/2020 • 50 minutes
Frásögn Anthony Trollope af ferð til Íslands
Anthony Trollope (1815-1882) var einn frægasti rithöfundur Breta á 19. öld og slagaði hátt upp í Charles Dickens að vinsældum. Hann er ekki ýkja mikið lesinn í dag, en bækur hans dúkka reglulega upp sem sjónvarpsseríur (The Barchester Chronicles, t.d.). Sumarið 1878 kom hann til Íslands á smáskipinu Mastiff ásamt vinum sínum og ferðaðist nokkuð um. Hann gaf út um haustið lítið kver um ferðir sínar og kynni sín af fólki eins og Hilmari Finsen landshöfðingja, Þóru (biskups) Pétursdóttur o.fl. Einnig sagði hann frá merkilegu mannlífi á skosku eyjunni St. Kildu þar sem Mastiff hafði viðdvöl.
12/13/2020 • 0
Frásögn Anthony Trollope af ferð til Íslands
Anthony Trollope (1815-1882) var einn frægasti rithöfundur Breta á 19. öld og slagaði hátt upp í Charles Dickens að vinsældum. Hann er ekki ýkja mikið lesinn í dag, en bækur hans dúkka reglulega upp sem sjónvarpsseríur (The Barchester Chronicles, t.d.). Sumarið 1878 kom hann til Íslands á smáskipinu Mastiff ásamt vinum sínum og ferðaðist nokkuð um. Hann gaf út um haustið lítið kver um ferðir sínar og kynni sín af fólki eins og Hilmari Finsen landshöfðingja, Þóru (biskups) Pétursdóttur o.fl. Einnig sagði hann frá merkilegu mannlífi á skosku eyjunni St. Kildu þar sem Mastiff hafði viðdvöl.
12/13/2020 • 52 minutes
Örlagasaga Ólafs Pálssonar í Vopnafirði
Guðfinna Þorsteinsdóttir var skáld fyrir austan á fyrri hluta 20. aldar, hún orti undir skáldanafninu Erla. En hún skrifaði líka þjóðlegan fróðleik.Umsjónarmaður les úr þætti hennar um „Kílakotsbóndann“ Ólaf Pálsson í Vopnafirði. Hann var smábóndi, að ýmsu leyti sérlundaður og maður hefði ekki endilega viljað fá hann í heimsókn. En frásögn Guðfinnu um hann og fólkið hans er íslensk örlagasaga á mótum aldanna. Umsjón: Illugi Jökulsson.
12/6/2020 • 0
Örlagasaga Ólafs Pálssonar í Vopnafirði
Guðfinna Þorsteinsdóttir var skáld fyrir austan á fyrri hluta 20. aldar, hún orti undir skáldanafninu Erla. En hún skrifaði líka þjóðlegan fróðleik.Umsjónarmaður les úr þætti hennar um „Kílakotsbóndann“ Ólaf Pálsson í Vopnafirði. Hann var smábóndi, að ýmsu leyti sérlundaður og maður hefði ekki endilega viljað fá hann í heimsókn. En frásögn Guðfinnu um hann og fólkið hans er íslensk örlagasaga á mótum aldanna. Umsjón: Illugi Jökulsson.
12/6/2020 • 52 minutes
Tvær ferðasögur
Þáttastjórnandi les tvær ferðalýsingar úr íslenskum blöðum rétt fyrir aldamótin 1900. Fyrst segir Einar Hjörleifsson (síðar Kvaran) frá dvöl sinni á Korsíku og síðan fylgir litrík lýsing Einars Benediktssonar á London og ekki síst skuggahliðum þeirrar borgar. Napóleon og „Óskar Villimaður“ koma við sögu. Umsjón: Illugi Jökulsson
11/29/2020 • 0
Tvær ferðasögur
Þáttastjórnandi les tvær ferðalýsingar úr íslenskum blöðum rétt fyrir aldamótin 1900. Fyrst segir Einar Hjörleifsson (síðar Kvaran) frá dvöl sinni á Korsíku og síðan fylgir litrík lýsing Einars Benediktssonar á London og ekki síst skuggahliðum þeirrar borgar. Napóleon og „Óskar Villimaður“ koma við sögu. Umsjón: Illugi Jökulsson
11/29/2020 • 52 minutes
Procopius: Plága Justiníanusar á sjöttu öld
Árið 541 upphófst í Býsansríkinu ein voðaleg plága sem talin er hafa kostað milljónir mannslífa. Umsjónarmaður les eigin þýðingu á litríkri frásögn sagnaritarans Procopiusar af þeim skelfingum sem plágan hafði í för með sér í Miklagarði, en í lokin greinir frá óvæntum niðurstöðum nútíma fræðimanna um þessa plágu. Umsjón: Illugi Jökulsson.
11/22/2020 • 0
Procopius: Plága Justiníanusar á sjöttu öld
Árið 541 upphófst í Býsansríkinu ein voðaleg plága sem talin er hafa kostað milljónir mannslífa. Umsjónarmaður les eigin þýðingu á litríkri frásögn sagnaritarans Procopiusar af þeim skelfingum sem plágan hafði í för með sér í Miklagarði, en í lokin greinir frá óvæntum niðurstöðum nútíma fræðimanna um þessa plágu.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
11/22/2020 • 52 minutes
Matthías Þórðarson í sjávarháska 2
Þegar umsjónarmaður skildi við Matthías í síðasta þætti var hann í miðjum stórsjó. Hér segir frá því hvernig þeim mannraunum lauk, og síðan segir áfram frá sjómennsku hans laust fyrir árið 1900 þegar hann var kornungur að árum orðinn stýrimaður og síðan skipstjóri á þilskipum. Umsjón: Illugi Jökulsson.
11/15/2020 • 0
Matthías Þórðarson í sjávarháska 2
Þegar umsjónarmaður skildi við Matthías í síðasta þætti var hann í miðjum stórsjó. Hér segir frá því hvernig þeim mannraunum lauk, og síðan segir áfram frá sjómennsku hans laust fyrir árið 1900 þegar hann var kornungur að árum orðinn stýrimaður og síðan skipstjóri á þilskipum.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
11/15/2020 • 52 minutes
Matthías Þórðarson lendir í sjávarháska
Árið 1872 fæddist ungur piltur sem skírður var Matthías, hann var systursonur Matthíasar Jochumssonar og það var reyndar Matthías sjálfur sem skírði hann. Matthías þessi Þórðarson fór á sjóinn og kom víða við, að lokum fluttist hann til Danmerkur og fékkst þar við ritstörf og fleira. Hann skrifaði æviminningar sínar og les Illugi Jökulsson æsilega frásögn hans af sjávarháska sem hann lenti í þegar hann var ungur að árum á skútunni Svend. Mögnuð lýsing frá týndri tíð.
11/8/2020 • 0
Matthías Þórðarson lendir í sjávarháska
Árið 1872 fæddist ungur piltur sem skírður var Matthías, hann var systursonur Matthíasar Jochumssonar og það var reyndar Matthías sjálfur sem skírði hann. Matthías þessi Þórðarson fór á sjóinn og kom víða við, að lokum fluttist hann til Danmerkur og fékkst þar við ritstörf og fleira. Hann skrifaði æviminningar sínar og les Illugi Jökulsson æsilega frásögn hans af sjávarháska sem hann lenti í þegar hann var ungur að árum á skútunni Svend. Mögnuð lýsing frá týndri tíð.
11/8/2020 • 52 minutes
Samsæri Caina, seinni þáttur
Illugi Jökulsson les úr nýrri þýðingu Guðmundar J. Guðmundssonar á verki Sallustiusar um þennan fræga rómverska uppreisnarmanna. Komin er meðal annars til sögunnar stuðningskona hans Sempronia, sem svo er lýst: „Hún var vel heima í grískum og latneskum bókmenntum, lék listavel á lýru og dansaði betur en hæfði heiðvirðri konu. Hún var einnig prýdd mörgum öðrum nautnalegum eiginleikum.“
11/1/2020 • 0
Samsæri Caina, seinni þáttur
Illugi Jökulsson les úr nýrri þýðingu Guðmundar J. Guðmundssonar á verki Sallustiusar um þennan fræga rómverska uppreisnarmanna. Komin er meðal annars til sögunnar stuðningskona hans Sempronia, sem svo er lýst: „Hún var vel heima í grískum og latneskum bókmenntum, lék listavel á lýru og dansaði betur en hæfði heiðvirðri konu. Hún var einnig prýdd mörgum öðrum nautnalegum eiginleikum.“
11/1/2020 • 52 minutes
Catalina árið 63 fyrir Krist
Árið 63 fyrir Krist gerði rómverski stjórnmálamaðurinn Catilina tilraun til að ræna völdum í Rómaborg. Um þetta leyti var Róm að verða heimsveldi en sigursælir herforingjar og purrkunarlausir pólitíkusar voru að ganga af gömlu stjórnskipaninni dauðri. Var Catilina samviskulaus framagosi eða vildi hann hjálpa alþýðunni að varpa af sér oki fámennisstjórnar og auðræðis? Illugi Jökulsson les úr splunkunýrri þýðingu Guðmundar J. Guðmundssonar sagnfræðings á „Catilinusamsærinu“, samtímaheimild eftir rómverska sagnaritarann Sallustius, sem mikill fengur er að.
10/25/2020 • 0
Catalina árið 63 fyrir Krist
Árið 63 fyrir Krist gerði rómverski stjórnmálamaðurinn Catilina tilraun til að ræna völdum í Rómaborg. Um þetta leyti var Róm að verða heimsveldi en sigursælir herforingjar og purrkunarlausir pólitíkusar voru að ganga af gömlu stjórnskipaninni dauðri. Var Catilina samviskulaus framagosi eða vildi hann hjálpa alþýðunni að varpa af sér oki fámennisstjórnar og auðræðis? Illugi Jökulsson les úr splunkunýrri þýðingu Guðmundar J. Guðmundssonar sagnfræðings á „Catilinusamsærinu“, samtímaheimild eftir rómverska sagnaritarann Sallustius, sem mikill fengur er að.
10/25/2020 • 52 minutes
Fleiri frásagnir Stefáns Filippussonar
Illugi Jökulsson heldur áfam að lesa úr bernskuminningum Stefáns Filippusssonar, Fjöll og firnindi, sem Árni Óla skrásetti. Meðal þess sem ber á góma er ótrúleg en dagsönn frásögn af því þegar Stefán þurfti að kúldrast á smáeyjunni Bjarnarey í Vopnafirði matarlaus ásamt tveim öðrum.
10/18/2020 • 0
Fleiri frásagnir Stefáns Filippussonar
Illugi Jökulsson heldur áfam að lesa úr bernskuminningum Stefáns Filippusssonar, Fjöll og firnindi, sem Árni Óla skrásetti. Meðal þess sem ber á góma er ótrúleg en dagsönn frásögn af því þegar Stefán þurfti að kúldrast á smáeyjunni Bjarnarey í Vopnafirði matarlaus ásamt tveim öðrum.
10/18/2020 • 52 minutes
Stefán Filippusson bóndi og leiðsögumaður
Illugi Jökulsson fjallar um Stefán Filippusson, sem fæddist 1870 í Fljótshverfi (austan við Kirkjubæjarklaustur) og ólst þar upp. Sjálfur varð hann bóndi í Borgarfirði eystra en var svo mörg sumur leiðsögumaður erlendra ferðamanna um hálendið. Fjöll og firnindi heitir ævisaga hans og í gluggar Illugi í hana í þættinum. Þar segir aðallega frá uppeldi og ættum hans, hræðilegum frostavetri 1880, fjárfelli ógurlegum og Gyðingi sem kom í sveitina að kaupa hár. Já, mannshár.
10/11/2020 • 0
Stefán Filippusson bóndi og leiðsögumaður
Illugi Jökulsson fjallar um Stefán Filippusson, sem fæddist 1870 í Fljótshverfi (austan við Kirkjubæjarklaustur) og ólst þar upp. Sjálfur varð hann bóndi í Borgarfirði eystra en var svo mörg sumur leiðsögumaður erlendra ferðamanna um hálendið. Fjöll og firnindi heitir ævisaga hans og í gluggar Illugi í hana í þættinum. Þar segir aðallega frá uppeldi og ættum hans, hræðilegum frostavetri 1880, fjárfelli ógurlegum og Gyðingi sem kom í sveitina að kaupa hár. Já, mannshár.
10/11/2020 • 52 minutes
Með góðu fólki
Illugi Jökulsson segir frá fræðimanninum Oscari Clausen sem ritaði ýmislegt um ævina, þar á meðal æviminningar sínar sem hann nefndi Með góðu fólki. Illugi les kafla úr þessari bók sem heitir Á Sölvahamri og fjallar um fullorðna konu sem hét Elín.
10/4/2020 • 0
Með góðu fólki
Illugi Jökulsson segir frá fræðimanninum Oscari Clausen sem ritaði ýmislegt um ævina, þar á meðal æviminningar sínar sem hann nefndi Með góðu fólki. Illugi les kafla úr þessari bók sem heitir Á Sölvahamri og fjallar um fullorðna konu sem hét Elín.
10/4/2020 • 52 minutes
Flóabardagi
Illugi Jökulsson les um Flóabardaga, sem kallaður hefur verið eina sjóorrustan í íslenskri sögu. En hvað gerðist í raun og veru? Lesið er úr frásögn Henry Hálfdanssonar sem birtist í Sjómannablaðinu árið 1944.
9/27/2020 • 0
Flóabardagi
Illugi Jökulsson les um Flóabardaga, sem kallaður hefur verið eina sjóorrustan í íslenskri sögu. En hvað gerðist í raun og veru? Lesið er úr frásögn Henry Hálfdanssonar sem birtist í Sjómannablaðinu árið 1944.
9/27/2020 • 52 minutes
Ferðir Árna Magnússonar frá Geitastekk
Fyrir tæpum 30 árum las Illugi Jökulsson fyrst nokkur brot úr ferðasögu Árna Magnússonar frá Geitastekk í þættinum. Árni fór um hálfan hnöttinn á tíma þegar Íslendingar ferðuðust nálega ekkert og altént varla lengra en til Kaupmannahafnar. Árni flæktist til Kína og Tyrklands og Grænlands og sagði skilmerkilega frá öllu saman. Illugi les úr þessa einstæðu frásögn fá 18. öld og matbýr textann betur þannig að frásögnin verði aðgengilegri eyrum 21. aldarinnar. Frásögnin hefst þegar Árni fer utan með haustskipum 1753.
9/20/2020 • 0
Ferðir Árna Magnússonar frá Geitastekk
Fyrir tæpum 30 árum las Illugi Jökulsson fyrst nokkur brot úr ferðasögu Árna Magnússonar frá Geitastekk í þættinum. Árni fór um hálfan hnöttinn á tíma þegar Íslendingar ferðuðust nálega ekkert og altént varla lengra en til Kaupmannahafnar. Árni flæktist til Kína og Tyrklands og Grænlands og sagði skilmerkilega frá öllu saman. Illugi les úr þessa einstæðu frásögn fá 18. öld og matbýr textann betur þannig að frásögnin verði aðgengilegri eyrum 21. aldarinnar. Frásögnin hefst þegar Árni fer utan með haustskipum 1753.
9/20/2020 • 52 minutes
Ritgerð Þorvaldar Thoroddsen
Illugi Jökulsson heldur ég áfram að lesa úr ritgerð Þorvaldar Thoroddsens um Ísland árið 1900. Og þá fer svolítið að versna í því.
9/13/2020 • 0
Ritgerð Þorvaldar Thoroddsen
Illugi Jökulsson heldur ég áfram að lesa úr ritgerð Þorvaldar Thoroddsens um Ísland árið 1900. Og þá fer svolítið að versna í því.
9/13/2020 • 52 minutes
Hugleiðing um aldamót eftir Þorvald Thoroddsen árið 1901
Þorvaldur Thoroddsen var einn merkasti vísindamaður íslenskur í kringum aldamótin 1900. Frásagnir og náttúrulýsingar hans frá ferðum um Ísland eru ómetanlegar. En Þorvaldur skrifaði líka merka grein í Andvara 1901 þar sem hann bar saman ástand Íslendinga, menningu og ásigkomulag annars vegar á 18. og hins vegar 19. öld. Illugi Jökulsson les úr þessari skemmtilegu grein.
9/6/2020 • 0
Hugleiðing um aldamót eftir Þorvald Thoroddsen árið 1901
Þorvaldur Thoroddsen var einn merkasti vísindamaður íslenskur í kringum aldamótin 1900. Frásagnir og náttúrulýsingar hans frá ferðum um Ísland eru ómetanlegar. En Þorvaldur skrifaði líka merka grein í Andvara 1901 þar sem hann bar saman ástand Íslendinga, menningu og ásigkomulag annars vegar á 18. og hins vegar 19. öld. Illugi Jökulsson les úr þessari skemmtilegu grein.
9/6/2020 • 52 minutes
30.08.2020
Fjöldi Íslendinga trúði því öldum saman að á öræfum byggi fjöldi útilegumanna sem bæri að varast. Illugi Jökulsson fjallar um Arnes Pálsson útileguþjóf. Hann les frásögn sem Gísli Konráðsson skrifaði á sínum tíma.
8/30/2020 • 0
Fjöldi Íslendinga trúði því öldum saman að á öræfum byggi fjöldi útilegumanna sem bæri að varast. Illugi Jökulsson fjallar um Arnes Pálsson útileguþjóf. Hann les frásögn sem Gísli Konráðsson skrifaði á sínum tíma.
8/30/2020 • 52 minutes
Hvers vegna voru ekki fiskiþorp á Íslandi?
Hvers vegna ekki urðu til fiskiþorp á Íslandi á fyrri öldum er einn helsti leyndardómur Íslandssögunnar. Sagt er frá einum stað sem lá beint við að hefði orðið slíkt útgerðarþorp, Rifi á Snæfellsnesi. Illugi Jökulsson leitar til Oscars Clausens til að segja litríka söguna.
8/23/2020 • 0
Hvers vegna voru ekki fiskiþorp á Íslandi?
Hvers vegna ekki urðu til fiskiþorp á Íslandi á fyrri öldum er einn helsti leyndardómur Íslandssögunnar. Sagt er frá einum stað sem lá beint við að hefði orðið slíkt útgerðarþorp, Rifi á Snæfellsnesi. Illugi Jökulsson leitar til Oscars Clausens til að segja litríka söguna.
8/23/2020 • 52 minutes
Breskir og bandarískir dátar á Íslandi
Síðla hausts 1943 var breski tundurspillirinn Scorpion að taka eldsneyti á Seyðisfirði. Einn sjóliðinn var alveg að tapa sér. Sagt er frá hörmulegum örlögum hans, og raktar reynslusögur ýmissa annarra dáta og sjóliða Breta og Bandaríkjamanna, sem hér voru á stríðsárunum, sér til mjög mismikillar gleði.
8/16/2020 • 0
Breskir og bandarískir dátar á Íslandi
Síðla hausts 1943 var breski tundurspillirinn Scorpion að taka eldsneyti á Seyðisfirði. Einn sjóliðinn var alveg að tapa sér. Sagt er frá hörmulegum örlögum hans, og raktar reynslusögur ýmissa annarra dáta og sjóliða Breta og Bandaríkjamanna, sem hér voru á stríðsárunum, sér til mjög mismikillar gleði.
8/16/2020 • 52 minutes
Hugmyndaflug
Illugi Jökulsson les úr Sagnaþáttum Benjamíns Sigvaldasonar um alþýðufólk á Norðausturlandi á 19. öld. Þar segir frá manni sem hefði á vorum dögum orðið listamaður, en lenti á sínum tíma í ýmsum hremmingum, því hann hafði það sem hinu niðurnjörvaða samfélagi fannst skelfilegast af öllu: HUGMYNDAFLUG!
8/9/2020 • 0
Hugmyndaflug
Illugi Jökulsson les úr Sagnaþáttum Benjamíns Sigvaldasonar um alþýðufólk á Norðausturlandi á 19. öld. Þar segir frá manni sem hefði á vorum dögum orðið listamaður, en lenti á sínum tíma í ýmsum hremmingum, því hann hafði það sem hinu niðurnjörvaða samfélagi fannst skelfilegast af öllu: HUGMYNDAFLUG!
8/9/2020 • 52 minutes
Ólína Ingibjörg Ólafsdóttir
Illugi Jökulsson heldur áfram að glugga í frásagnir Benjamíns Sigvaldasonar af hinum örsnauðu á Norðausturlandi á 19. öld. Magnaðar, sorglegar sögur um hungur og fátækt en alltaf reynir fólk að bera sig vel. Nú segir af Ólínu Ólafsdóttur. Hún var alþýðukona og sem betur fer voru þá þeir tímar að henni og Benjamín fannst báðum ástæða til að segja sögu hennar, ekki síður en „stórmennanna“ sem báru sig hrossalega um sveitir.
8/2/2020 • 0
Ólína Ingibjörg Ólafsdóttir
Illugi Jökulsson heldur áfram að glugga í frásagnir Benjamíns Sigvaldasonar af hinum örsnauðu á Norðausturlandi á 19. öld. Magnaðar, sorglegar sögur um hungur og fátækt en alltaf reynir fólk að bera sig vel. Nú segir af Ólínu Ólafsdóttur. Hún var alþýðukona og sem betur fer voru þá þeir tímar að henni og Benjamín fannst báðum ástæða til að segja sögu hennar, ekki síður en „stórmennanna“ sem báru sig hrossalega um sveitir.
8/2/2020 • 52 minutes
Anna gamla í kofanum
Illugi Jökulsson les úr Sagnaþáttum Benjamíns Sigvaldasonar um alþýðufólk á Norðausturlandi á 19. öld. Hann skrifaði m.a. um konuna sem týndi barni sínu. Anna Ólafsdóttir fæddist 1830, alþýðustúlka og neyddist til að giftast manni sem að líkindum nauðgaði henni. Þau bjuggu á örreitiskotum og hún varð að puða við að koma upp barnahópi með sínum gagnslausa bónda. Seinna bjó hún á Raufarhöfn og var kölluð Anna í kofanum. Illugi segir einnig nokkuð frá Ólínu Igibjörgu Ólafsdóttur.
7/26/2020 • 0
Anna gamla í kofanum
Illugi Jökulsson les úr Sagnaþáttum Benjamíns Sigvaldasonar um alþýðufólk á Norðausturlandi á 19. öld. Hann skrifaði m.a. um konuna sem týndi barni sínu. Anna Ólafsdóttir fæddist 1830, alþýðustúlka og neyddist til að giftast manni sem að líkindum nauðgaði henni. Þau bjuggu á örreitiskotum og hún varð að puða við að koma upp barnahópi með sínum gagnslausa bónda. Seinna bjó hún á Raufarhöfn og var kölluð Anna í kofanum. Illugi segir einnig nokkuð frá Ólínu Igibjörgu Ólafsdóttur.
7/26/2020 • 52 minutes
Æskuminningar Vigfúsar Guðmundssonar, seinni lestur
Illugi Jökulsson les öðru sinni úr Æskudögum Vigfúsar Guðmundssonar, æviminningum hans úr Villta vestrinu á árum fyrri heimsstyrjaldar. Nú koma við sögu Indíánar, morðingjar, kúrekar, vændiskonur og fleira smálegt. Illugi les úr eintaki sem höfundur sjálfur gaf afa og ömmu hans á sínum tíma.
7/19/2020 • 0
Æskuminningar Vigfúsar Guðmundssonar, seinni lestur
Illugi Jökulsson les öðru sinni úr Æskudögum Vigfúsar Guðmundssonar, æviminningum hans úr Villta vestrinu á árum fyrri heimsstyrjaldar. Nú koma við sögu Indíánar, morðingjar, kúrekar, vændiskonur og fleira smálegt. Illugi les úr eintaki sem höfundur sjálfur gaf afa og ömmu hans á sínum tíma.
7/19/2020 • 52 minutes
Vigfús Guðmundsson í villta vestrinu
Vigfús Guðmundsson (1890-1965) var lengi veitingamaður í Hreðavatnsskála og vel metinn maður. Þegar hann var rúmlega tvítugur hafði hann hins vegar farið í ævintýralegan leiðangur til Ameríku þar sem hann gerðist hjarðmaður og síðar kúreki, aðeins skömmu eftir að persónur Clint Eastwoods riðu þar um dali. Hann hitti fyrir úlfa og birni, ræningja og morðingja, vændiskonur og Indíana. Lesið er úr endurminningum Vigfúsar frá þessum ævintýralegu dögum.
7/12/2020 • 0
Vigfús Guðmundsson í villta vestrinu
Vigfús Guðmundsson (1890-1965) var lengi veitingamaður í Hreðavatnsskála og vel metinn maður. Þegar hann var rúmlega tvítugur hafði hann hins vegar farið í ævintýralegan leiðangur til Ameríku þar sem hann gerðist hjarðmaður og síðar kúreki, aðeins skömmu eftir að persónur Clint Eastwoods riðu þar um dali. Hann hitti fyrir úlfa og birni, ræningja og morðingja, vændiskonur og Indíana. Lesið er úr endurminningum Vigfúsar frá þessum ævintýralegu dögum.
7/12/2020 • 52 minutes
Pólska hetjan Tadeusz Kocsiuszko, seinni lestur
Kosciusko heitir 7.000 manna smábær í Mississippi í Bandaríkjunum sem nú er frægastur fyrir að þar fæddist sjónvarpsstjarnan Oprah Winfrey. En bærinn heitir eftir pólsku frelsishetjunni Tadeusz Kosciuszko, sem Illugi Jökulsson heldur áfram að fjalla um, með hjálp þeirra Jónasar Hallgrímssonar og Konráðs Gíslasonar sem skrifuðu um ævi hans í Fjölni 1838. Í þættinum segir frá samskiptum Kosciuszko við Alexander Rússakeisara og Napóleon Frakkakeisara, og ég ætla að nefna aðeins ástamál þess síðarnefnda líka. Þau snertu nefnilega Pólland svolítið, eða Sléttumannaland eins og Jónas og Konráð nefndu landið.
7/5/2020 • 0
Pólska hetjan Tadeusz Kocsiuszko, seinni lestur
Kosciusko heitir 7.000 manna smábær í Mississippi í Bandaríkjunum sem nú er frægastur fyrir að þar fæddist sjónvarpsstjarnan Oprah Winfrey. En bærinn heitir eftir pólsku frelsishetjunni Tadeusz Kosciuszko, sem Illugi Jökulsson heldur áfram að fjalla um, með hjálp þeirra Jónasar Hallgrímssonar og Konráðs Gíslasonar sem skrifuðu um ævi hans í Fjölni 1838. Í þættinum segir frá samskiptum Kosciuszko við Alexander Rússakeisara og Napóleon Frakkakeisara, og ég ætla að nefna aðeins ástamál þess síðarnefnda líka. Þau snertu nefnilega Pólland svolítið, eða Sléttumannaland eins og Jónas og Konráð nefndu landið.
7/5/2020 • 52 minutes
Pólska hetjan Tadeusz Kocsiuszko, fyrri lestur
Illugi Jökulsson les síðari hluta af grein Jónasar Hallgrímssonar og Konráðs Gíslasonar úr Fjölni 1838 þar sem þeir taka saman og þýða efni um eina helstu þjóðhetju Pólverja (eða Sléttumanna, eins og þeir félagar kalla Pólverja), Tadeusz Kocsciuszko. Hann var kannski eini maðurinn í sögunni sem hitti þá alla þrjá: Washington Bandaríkjaforseta, Napóleon Frakkakeisara og Alexander I Rússakeisara. Frægð hans lá þó í öðru eins og kemur fram í þættinum.
6/28/2020 • 0
Pólska hetjan Tadeusz Kocsiuszko, fyrri lestur
Illugi Jökulsson les síðari hluta af grein Jónasar Hallgrímssonar og Konráðs Gíslasonar úr Fjölni 1838 þar sem þeir taka saman og þýða efni um eina helstu þjóðhetju Pólverja (eða Sléttumanna, eins og þeir félagar kalla Pólverja), Tadeusz Kocsciuszko. Hann var kannski eini maðurinn í sögunni sem hitti þá alla þrjá: Washington Bandaríkjaforseta, Napóleon Frakkakeisara og Alexander I Rússakeisara. Frægð hans lá þó í öðru eins og kemur fram í þættinum.
6/28/2020 • 52 minutes
Fyrsta hefti Fjölnis
Illugi Jökulsson les úr fyrsta hefti tímaritsins Fjölnis, einu frægasta tímariti íslenskrar sögu, og gerir m.a. grein fyrir efnistökum fjórmenninganna sem stóðu að tímaritinu. Fjölnir þótti marka nýja tíma í menningar- og samfélagsmálum á Íslandi á 19. öld.
6/21/2020 • 0
Fyrsta hefti Fjölnis
Illugi Jökulsson les úr fyrsta hefti tímaritsins Fjölnis, einu frægasta tímariti íslenskrar sögu, og gerir m.a. grein fyrir efnistökum fjórmenninganna sem stóðu að tímaritinu. Fjölnir þótti marka nýja tíma í menningar- og samfélagsmálum á Íslandi á 19. öld.
6/21/2020 • 52 minutes
Jón Ólafsson og námsárin í Reykjavík
Illugi Jökulsson heldur áfram að lesa úr „Endurminningum ævintýramanns“, bernskuminningum hins litríka ritstjóra Jóns Ólafssonar. Þar er komið sögu að Jón er hann kominn til Reykjavíkur, um miðjan sjöunda áratug 19. aldar. Það búa örfá þúsund manns í hinum nýja höfuðstað. Jón segir á sinn litríka hátt frá námi og kennurum, lífi og samfélagi.
6/14/2020 • 0
Jón Ólafsson og námsárin í Reykjavík
Illugi Jökulsson heldur áfram að lesa úr „Endurminningum ævintýramanns“, bernskuminningum hins litríka ritstjóra Jóns Ólafssonar. Þar er komið sögu að Jón er hann kominn til Reykjavíkur, um miðjan sjöunda áratug 19. aldar. Það búa örfá þúsund manns í hinum nýja höfuðstað. Jón segir á sinn litríka hátt frá námi og kennurum, lífi og samfélagi.
6/14/2020 • 52 minutes
Sjóferðaminningar tvegga sjómanna
Illugi Jökulsson gluggar í sjóferðaminningar Jóns Magnússonar skipstjóra þar sem segir m.a. frá því þegar hann sigldi í ofsaveðri á lekum bát sem var allur sleginn hrævareldum. Einnig lítur þáttastjórnandi í minningar Þórðar Sigurðssonar stýrimanns sem segir frá þátttöku sinni í lúðuveiðum Ameríkana út af Vestfjörðum fyrir aldamótin 1900 og nokkrum skiptum þegar hann var talinn af. Þessar frásagnir hafa hvorugar birst á bók. Báðir voru þeir til frásagnar um sjómannsferilinn, en sú var fjarri því raunin um alla íslenska sjómenn fyrr og síðar.
6/7/2020 • 0
Sjóferðaminningar tvegga sjómanna
Illugi Jökulsson gluggar í sjóferðaminningar Jóns Magnússonar skipstjóra þar sem segir m.a. frá því þegar hann sigldi í ofsaveðri á lekum bát sem var allur sleginn hrævareldum. Einnig lítur þáttastjórnandi í minningar Þórðar Sigurðssonar stýrimanns sem segir frá þátttöku sinni í lúðuveiðum Ameríkana út af Vestfjörðum fyrir aldamótin 1900 og nokkrum skiptum þegar hann var talinn af. Þessar frásagnir hafa hvorugar birst á bók. Báðir voru þeir til frásagnar um sjómannsferilinn, en sú var fjarri því raunin um alla íslenska sjómenn fyrr og síðar.
6/7/2020 • 52 minutes
Kaflar úr bókinni Kingdom of the Wicked
Í tilefni dagsins les Illugi Jökulsson úr skáldsögu Anthony Burgess, Kingdom of the Wicked, þar sem hann segir frá atburðum Hvítasunnu, þegar heilagur andi kom yfir lærisveina Jesúa frá Nasaret. Burgess er - eins og allir vita - þekktastur fyrir skáldsögurnar A Clockwork Orange og Earthly Powers, og úr hans penna verða jafnvel hinir alvarlegustu atburðir fullir af fjöri.
5/31/2020 • 0
Kaflar úr bókinni Kingdom of the Wicked
Í tilefni dagsins les Illugi Jökulsson úr skáldsögu Anthony Burgess, Kingdom of the Wicked, þar sem hann segir frá atburðum Hvítasunnu, þegar heilagur andi kom yfir lærisveina Jesúa frá Nasaret. Burgess er - eins og allir vita - þekktastur fyrir skáldsögurnar A Clockwork Orange og Earthly Powers, og úr hans penna verða jafnvel hinir alvarlegustu atburðir fullir af fjöri.
5/31/2020 • 52 minutes
Fleiri minningarbrot Jóns Ólafssonar ritstjóra
Illugi Jökulsson les samantekt sína úr hinum bráðskemmtilegu „Endurminningum ævintýramanns“, æskuminningum Jóns Ólafssonar ritstjóra. Þar koma við sögu frönsk herskip á Fáskrúðsfirði, saltfiskur, draugar, fróðleiksfús grís, og ýmislegt fleira.
5/24/2020 • 0
Fleiri minningarbrot Jóns Ólafssonar ritstjóra
Illugi Jökulsson les samantekt sína úr hinum bráðskemmtilegu „Endurminningum ævintýramanns“, æskuminningum Jóns Ólafssonar ritstjóra. Þar koma við sögu frönsk herskip á Fáskrúðsfirði, saltfiskur, draugar, fróðleiksfús grís, og ýmislegt fleira.
5/24/2020 • 52 minutes
Jón Ólafsson ritstjóri fjallar um foreldra sína
Jón Ólafsson ritstjóri sagði um foreldra sína: „Móðurástinni er viðbrugðið og flestir, sem ég þekki, hafa elskað móður sína meira en föður. Mér hefir verið alveg gagnstætt farið; mér var alt af faðir minn svo miklu kærri en móðir mín [...] Hún var ekki stórlynd kona, en sí-aðfinningasöm og nöldursöm. meðan við vorum á ungum aldri. Eftir að við óxum upp, var hún barnaleg [...] Hún þreytti okkur og þreyttist á okkur á víxl.“
5/17/2020 • 0
Jón Ólafsson ritstjóri fjallar um foreldra sína
Jón Ólafsson ritstjóri sagði um foreldra sína: „Móðurástinni er viðbrugðið og flestir, sem ég þekki, hafa elskað móður sína meira en föður. Mér hefir verið alveg gagnstætt farið; mér var alt af faðir minn svo miklu kærri en móðir mín [...] Hún var ekki stórlynd kona, en sí-aðfinningasöm og nöldursöm. meðan við vorum á ungum aldri. Eftir að við óxum upp, var hún barnaleg [...] Hún þreytti okkur og þreyttist á okkur á víxl.“
5/17/2020 • 52 minutes
Mutesa 1. konungur í Buganda
Mutesa 1. var konungur í Búganda 1856-1884. Hann var furðulegur og grimmur harðstjóri eins og þeir lýstu, sumir evrópsku landkönnuðirnir sem komu að leita að upptökum Nílar á síðari hluta 19. aldar. Þeir voru nú ekki allir merkilegir pappírar en fyrirbrigði eins og Mutesa höfðu þeir aldrei séð. Umsjón: Illugi Jökulsson.
5/10/2020 • 0
Mutesa 1. konungur í Buganda
Mutesa 1. var konungur í Búganda 1856-1884. Hann var furðulegur og grimmur harðstjóri eins og þeir lýstu, sumir evrópsku landkönnuðirnir sem komu að leita að upptökum Nílar á síðari hluta 19. aldar. Þeir voru nú ekki allir merkilegir pappírar en fyrirbrigði eins og Mutesa höfðu þeir aldrei séð. Umsjón: Illugi Jökulsson.
5/10/2020 • 52 minutes
Landkönnðurin Richard Burton og skrif hans um Ísland og Íslendinga
Árið 1872 vakti gestur frá Bretlandi mikla athygli og var sagt frá honum í blöðum. Þetta var Richard Burton, frægur landkönnuður. Hann skrifaði bókina Ultima Thule sem hann sendi frá sér þremur árum eftir komuna til Íslands. Hann sagði frá ferð sinni í blaðinu Standard og þótti Íslendingum hann fjalla glannalega og ómaklega um land og þjóð og birta skakka og illgjarna dóma um Ísland og Íslendinga.
5/3/2020 • 0
Landkönnðurin Richard Burton og skrif hans um Ísland og Íslendinga
Árið 1872 vakti gestur frá Bretlandi mikla athygli og var sagt frá honum í blöðum. Þetta var Richard Burton, frægur landkönnuður. Hann skrifaði bókina Ultima Thule sem hann sendi frá sér þremur árum eftir komuna til Íslands. Hann sagði frá ferð sinni í blaðinu Standard og þótti Íslendingum hann fjalla glannalega og ómaklega um land og þjóð og birta skakka og illgjarna dóma um Ísland og Íslendinga.
5/3/2020 • 52 minutes
Spánskar ástir, frásögn Magnúsar Á. Árnasonar
Illugi Jökulsson gluggar í bókina Gamanþættir af vinum mínum eftir Magnús Á. Árnason listamann, sem var málari og tónskáld, en var líka ágætis söngvari og leikari. Hann les kafla úr bókinni þar sem Magnús segir frá dvöl sinni í Bandaríkjunum.
4/26/2020 • 0
Spánskar ástir, frásögn Magnúsar Á. Árnasonar
Illugi Jökulsson gluggar í bókina Gamanþættir af vinum mínum eftir Magnús Á. Árnason listamann, sem var málari og tónskáld, en var líka ágætis söngvari og leikari. Hann les kafla úr bókinni þar sem Magnús segir frá dvöl sinni í Bandaríkjunum.
4/26/2020 • 52 minutes
Tsékov glímir við kólerufaraldur
Illugi Jökulsson les úr frásöng rússneska rithöfundarins Anton Tsékov, sem var læknir og tók starf sitt mjög hátíðlega. Sumarið 1892 var hann héraðslæknir þar sem heitir Melikovo nálægt Moskvu og þangað stefndi ógurlegur kólerufaraldur. Tsékov hóf undirbúning fyrir sóttvarnir og skrifaði vini sínum jafnharðan um allt sem gerðist. Hann harmar að hafa engan tíma til að skrifa.
4/19/2020 • 0
Tsékov glímir við kólerufaraldur
Illugi Jökulsson les úr frásöng rússneska rithöfundarins Anton Tsékov, sem var læknir og tók starf sitt mjög hátíðlega. Sumarið 1892 var hann héraðslæknir þar sem heitir Melikovo nálægt Moskvu og þangað stefndi ógurlegur kólerufaraldur. Tsékov hóf undirbúning fyrir sóttvarnir og skrifaði vini sínum jafnharðan um allt sem gerðist. Hann harmar að hafa engan tíma til að skrifa.
4/19/2020 • 52 minutes
Æskuminningar Flosa Ólafssonar
Illugi Jökulsson les valda kafla úr fjörlegum æskuminningum Flosa Ólafssonar leikara. Meðal annars segir frá því þegar Flosi gekk ungur að árum til liðs við ungliðafylkingu íslenskra nasista.
4/12/2020 • 0
Æskuminningar Flosa Ólafssonar
Illugi Jökulsson les valda kafla úr fjörlegum æskuminningum Flosa Ólafssonar leikara. Meðal annars segir frá því þegar Flosi gekk ungur að árum til liðs við ungliðafylkingu íslenskra nasista.
4/12/2020 • 52 minutes
Hjörleifur læknir
Illugi Jökulsson fjallar um bartskera og grasalækningar. Hann les samantekt sem Guðmundar bóndi Jónsson á Hoffelli ritaði og fjallar um Hjörleif Jónsson, sem var ýmist kallaður bartskeri eða læknri og var uppi um miðja 19. öld.
4/5/2020 • 0
Hjörleifur læknir
Illugi Jökulsson fjallar um bartskera og grasalækningar. Hann les samantekt sem Guðmundar bóndi Jónsson á Hoffelli ritaði og fjallar um Hjörleif Jónsson, sem var ýmist kallaður bartskeri eða læknri og var uppi um miðja 19. öld.
4/5/2020 • 52 minutes
Tvær smásögur eftir Gabriel Garcia Márquez
Illugi Jökulsson les tvær smásögur eftir Gabriel Garcia Márquez. Hann byrjar á smásögunni Dásamlegur dagur í lífi Baltarsars frá árinu 1955, sem birtist í tímaritinu Svart á hvítu í þýðingu Erlu Sigurðardóttur. Seinni sagan heitir Mjög gamall maður með afar stóra vængi og er frá árinu 1962. Hún birtist í Tímariti Máls og menningar í þýðingu Ingibjargar Haraldsdóttur.
3/29/2020 • 0
Tvær smásögur eftir Gabriel Garcia Márquez
Illugi Jökulsson les tvær smásögur eftir Gabriel Garcia Márquez. Hann byrjar á smásögunni Dásamlegur dagur í lífi Baltarsars frá árinu 1955, sem birtist í tímaritinu Svart á hvítu í þýðingu Erlu Sigurðardóttur. Seinni sagan heitir Mjög gamall maður með afar stóra vængi og er frá árinu 1962. Hún birtist í Tímariti Máls og menningar í þýðingu Ingibjargar Haraldsdóttur.
3/29/2020 • 52 minutes
Suðurferð Nikulásar á Munkaþverá
Nikulás á Munkaþverá var íslenskur ábóti sem fór til Rómar um 1150. Til er leiðarlýsing hans og í þættinum er lesið úr henni, fjallað um það sem vitað er um Nikulás og fjölyrt um hvers konar borg Róm var á 12. öld.
3/22/2020 • 0
Suðurferð Nikulásar á Munkaþverá
Nikulás á Munkaþverá var íslenskur ábóti sem fór til Rómar um 1150. Til er leiðarlýsing hans og í þættinum er lesið úr henni, fjallað um það sem vitað er um Nikulás og fjölyrt um hvers konar borg Róm var á 12. öld.
3/22/2020 • 52 minutes
Sögur af Svartadauða
Illugi Jökulsson les úr formála Giovanni Boccaccio að Tídægru, makalausu safni sagna sem tíu Ítalir segja hver öðrum, þar sem þeir húka í sóttkví meðan, Svartidauði, plágan mesta geisar utandyra. Í formála Boccaccios er að finna eina eftirminnilegustu lýsingu, sem til er á plágunni.
3/15/2020 • 50 minutes
3/8/2020 • 52 minutes
Ódáðahraun
Illugi Jökulsson fjallar um hið ógurlega Ódáðahraun, en margir landsmenn töldu að þar væri íverustaður útilegumanna. Illugi rifjar upp gamlar sagnir af mönnum sem fóru um þessar slóðir á sínum tíma. Þar á meðal var jarðfræðingurinn Þorvaldur Thoroddsen.
3/1/2020 • 50 minutes
Edgar Allan Poe og eiginkonan Virgina Eliza Clemm
Illugi Jökulsson segir frá því þegar Edgar Allan Poe varð frægur og gekk í hjónaband með Virginiu Elízu Clemm. Hann les einnig sögunni sem gerði Poe kunnan í bandarískum bókmenntaheimi.
2/23/2020 • 52 minutes
Rekatré og Hæstiréttur
Illugi Jökulsson fjallar um rekatré sem bárust til Íslands frá Síberíu á ofanverðri nítjándu öld. Hann segir líka frá því þegar Hæstiréttur tók til starfa. Þá var Kristján Jónsson, sem varð hæstaréttardómari, var alveg að verða 68 ára gamall þegar þetta var. Sagt er frá honum og öðrum dómurum sem störfuðu við réttinn. Einnig er sagt frá málaflutningsmönnunum Eggerti Claessen og Sveini Björnssyni.
2/16/2020 • 50 minutes
Síberíuleiðangur Nordenskjölds
Illugi Jökulsson flytur fróðleik um Síberíuleiðangur Nordenskjölds árið 1878. Hann var á skipinu Vega og ísbjörninn sem sést á seinni myndinni kemur við sögu!
2/9/2020 • 52 minutes
Smásögur eftir Leopold von Sacher-Mason
Sú hvöt sumra að sækjast eftir píslum og refsingum, þ.e. masókismi, er kennd við austurríski rithöfundurinn Leopold von Sacher-Masoch (1836-1895). Laust fyrir 1900 birtust þó nokkrar smásögur eftir hann í íslenskum blöðum, bæði Ísafold Björns Jónssonar og Fjallkonu Valdimars Ásmundssonar.
Illugi Jökulsson les 2-3 af þeim smásögum Sacher-Masochs sem þeir félagar kynntu fyrir lesendum sínum. Þarna eru barónar og villtar meyjar, frýsandi hross og ólgandi blóð, að flestu leyti hefðbundnar sögur frá sínum tíma.
2/2/2020 • 50 minutes
Smásögur Edgars Allans Poe
„Þú harðhjartaða, torfhausaða, sauðþráa, skitna, skorpna, svarta, fúla, gamla villidýr!“ sagði ég með sjálfum mér eitt kvöld.“
Á þennan tilþrifamikla hátt byrjar fyrsta sagan eftir Edgar Allan Poe sem birtist í íslenskri þýðingu 1877. Sagt er frá ævi Poes og fyrstu smásögum hans, sem og þeim fyrstu sem birtust á íslenskri tungu. Umsjónarmaður les t.d. úr fyrstu sögu Poes sem birtist á prenti, hinni ógnarlegu sögu um riddarann Metzengerstein!
1/26/2020 • 52 minutes
Útlitslýsingar í fornsögum
Í Skírni 1934 birti Eiður S. Kvaran grein þar sem hann fjallar ítarlega um útlitslýsingar í fornsögum vórum, og kemst að þeirri niðurstöðu að hér hafi raunar verið á ferðinni á landsnámsöld fleiri en eitt „kyn“ eins og dæma megi af útlitslýsingunum. Samantekt Eiðs er vissulega fróðleg í sjálfu sér, en það merkilega er að hann var nasisti og trúði því statt og stöðugt að „ljósa fagra kynið“ væri æðra hinu „svarta og ljóta“ sem hann segir höfunda Íslendinga lýsa.
Ritgerðin í Skírni lýsir því ekki aðeins fordómum Íslendingasagnahöfunda, heldur líka hættulegum fordómum Eiðs sjálfs og þeirra sem aðhylltust „mannkynbótastefnuna“.
1/19/2020 • 52 minutes
Hin forna Persía
Íran, eður hin forna Persía, er enn í sviðsljósinu. Persar rekja sögu sína meira en 2.500 ár aftur í tímann og eiga að vonum miklar sögur og margar. Illugi Jökulsson gluggar í einhverjar elstu sem til eru um Persa, siði þeirra og háttu, en þær er að finna í söguriti gríska sögumannsins Heródótusar. Sá kunni að meta góðar og safaríkar sögur! Hér eru Kýrus hinn mikli, kóngur þeirra, og svo Heródótus.
1/12/2020 • 50 minutes
Læknablaðið 6. árgangur
Illugi Jökulsson les upp úr Læknablaðinu frá árinu 1920, en það hafði komið út samfleytt í fimm ár. Ritstjórar voru Stefán Jónsson, Matthías Einarsson og Guðmundur Hannesson.
1/5/2020 • 52 minutes
Glöggt er gests augað
Illugi Jökulssoni les upp úr bókinni Glöggt er gests augað: úrval ferðasagna um Íslands sem Sigurður Grímsson tók saman og gefin var út árið 1946. Bókin inniheldur brot úr frásögnum erlendra ferðalanga sem komu til Íslands á sínum tíma.
12/29/2019 • 49 minutes, 50 seconds
Listamannaljóð og Gamanþættir af vinum mínum
Illugi Jökulsson gluggar í bókina Listamannaljóð en þar eru ljóð eftir fólk sem fékkst fyrst og fremst við myndlist. Hann heldur síðan áfram að lesa upp úr bók sem heitir Gamanþættir af vinum mínum eftir Magnús Á. Árnason myndlistarmann.
12/15/2019 • 52 minutes
Gamanþættir af vinum mínum, framhald
Illugi Jökulsson les kafla úr bókinni Gamanþættir af vinum mínum eftir Magnús Á. Árnason myndlistarmann með meiru.
12/8/2019 • 50 minutes
Samuel Beckett, framhald
Illugi Jökulsson heldur áfram að fjalla um írska nóbelsskáldið Samuel Beckett og hefst þátturinn á broti úr leikritinu Endgame, Endatafli. Hann fjallar m.a. um starf hans fyrir frönsku andspyrnuhreyfinguna, en árið 1945 fékk hann heiðursmerki frá franska hernum, Stríðskrossinn svokallaða.
12/1/2019 • 52 minutes
Samuel Beckett og franska andspyrnuhreyfingin
Illugi Jökulsson fjallar um írska skáldið Samuel Beckett og Frakklandsár hans í seinni heimsstyrjöldinni. Þegar Þjóðverjar hertóku Frakklandi reyndu Beckett og Suzanne Dechevaux-Dumesnil að komast úr landi. Það gekk ekki og næstu árin var Beckett virkur í starfi frönsku andspyrnuhreyfingarinnar.
11/24/2019 • 52 minutes
Æviminningar Sigurðar frá Balaskarði
Illugi Jökulsson grípur niður í ævisögu Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði, sem gefin var út í tveimur bindum árin 1913 og 1914 og þriðja bindinu um 1933. Þessar bækur voru endurútgefnar árið 1957 og hafa lifað góðu lífi, þrátt fyrir misjafnar viðtökur á sínum tíma.
11/17/2019 • 52 minutes
Lýsing Jóhanns Sigurjónssonar á öræfum Íslands
„Aldrei hef ég séð svo eyðilegt land. Sandur, möl og grjót svo langt sem augað eygir, engin hrísla, ekkert blóm, ekki eitt strá, ekkert dýr, ekki einu sinni einförull örn - og samt er fallegt þarna.“
Þannig lýsti Jóhann Sigurjónsson skáld öræfum Íslands eftir ferðalag með þremur félögum. Frásögn hans birtist í jólablaði Morgunblaðsins 1921, tveimur árum eftir lát Jóhanns í ögn styttri útgáfu. Illugi Jökulsson les frásögnina alla. Hún ber ósvikin merki höfundar síns.
Illugi gluggar líka í fáein bréf sem Jóhann skrifaði bróður sínum frá Kaupmannahöfn. Þar segir á einum stað: „Þeir voru hjer landar mínir [...] í haust. Jeg var með þeim einn dag og þeir fylltu mig gremju. Saurugar konur og súrt öl fannst mjer vera þeirra líf og yndi. Þeir sáu ekki fegurð bæjarins frekar en negrar ...“
11/10/2019 • 50 minutes
Tveir sagnaþættir eftir Magnús Árnason
Magnús Ársæll Árnason var einn af farþegum norska flutninga- og farþegaskipsins Flora sem sökkti á stríðsárunum. Hann var mjög listrænn og þekktur myndlistarmaður. Hann skrifaði löngu seinna bókina Gamanþættir af vinum mínum. Illugi Jökulsson gerir grein fyrir Mangúsi og les tvo sagnaþætti úr þessari bók.
11/3/2019 • 52 minutes
Ferð Friðþjofs Nansens og félaga yfir Grænlandsjökul
„Fjöldi manns stóð í kringum þá, karlar, konur og börn, tryllingslegt, hálfnakið og illa til fara, karlar og konur hér um eins og klætt og allir baulandi af undrun ...“
Þannig lýsti Friðþjóf Nansen Grænlendingum á austurströndinni árið 1888 þegar hann og félagar hans komu þangað einna fyrstir evrópsk ættaðra manna. Illugi Jökulsson heldur áfram að segja frá leiðangri þeirra Nansens sem stefndu að því að verða fyrstir allra yfir Grænlandsjökul. En lýsingar þeirra á „steinaldarþjóðfélagi“ Austur-Grænlendinga vöktu einna mesta athygli úr ferðaminningunum.
10/27/2019 • 52 minutes
Grænlandsför Friðþjófs Nansen
Árið 1888 lagði norski landkönnuðurinn Friðþjófur Nansenhann upp frá Ísafirði og sigldi til austurstrandar Grænlands. Síðan lagði hann upp ásamt nokkrum kátum félögum í leiðangur yfir Grænlandsjökul. Illugi Jökulsson les hluta af ferðasögunni, sem Ólafur Friðriksson skráði síðar. Hann segir líka örlítið frá forföður Nansens, en sá var einn af einokunarkaupmönnunum skelfilegu sem héldu Íslendingum í heljargreipum.
10/20/2019 • 52 minutes
För Fridtjof Nansen yfir Grænlandsjökul
Ólafur Friðriksson ritaði bókina frá Vestfjörðum til vestri byggðar um för norksa landkönnuðarins og vísindamannsins Fridtjof Nansen frá Íslandi til Grænlands árið 1888 og síðan áfram yfir Grænlandsjökul. Illugi Jökulsson byrjar að lesa upp úr þessari bók.
10/13/2019 • 52 minutes
Germanía eftir Tacitus II
Illugi Jökulsson heldur áfram lestri úr Germaníu eftir rómverska sagnaritarann Tacitus. Hann les meðal annars kaflann um uppeldi og erfðir barna í Germaníu.
10/6/2019 • 50 minutes
Germanía eftir Tacitus I
Á fyrstu öld eftir Krist bjuggu á því svæði er vér nú köllum Þýskaland Germanir svokallaðir. Illugi Jökulsson les úr hinni bráðmerkilegu bók sagnaritarans Tacitusar, bókin heitir Germanía og óhætt að segja að myndin af hinum stoltu villimönnum er skemmtileg. Staða kvenna fannst hinum rómverska sagnaritara til að mynda einkar eftirtektarverð.
9/29/2019 • 52 minutes
Álfs þáttur Magnússonar
Ævisaga Guðlaugs Kristinssonar frá Rauðbarðaholti var gefin út árið 1947 og nefnist Dagur er liðinn, Indriði Indriðason skráði og Norðri gaf út. Illugi Jökulsson les kafla úr bókinni sem nefnist Álfs þáttur Magnússonar. Saga Álfs var ekki sem gæfulegust, en eitthvað var fallegt við hann samt.
9/22/2019 • 52 minutes
Draugasaga
9/15/2019 • 50 minutes
Jarðskjálftinn mikli í Lissabon
Páll Sveinsson fór til náms í bókbandi í Kaupmannahöfn og var afkastamikill og velvirkur bókbindari og bókaútgefandi, sem var alla tíð búsettur í Kaupmannahöfn. Páll og Steingrímur Thorsteinsson gáfu út tímaritið Ný sumargjöf, sem fékk góðar viðtökur en ekki komu út nema hefti. Illugi Jökulsson les grein um jarðskjálftann mikla í Lissabon í Portúgal árið 1755, sem birtist í öðru hefti tímaritsins.
9/8/2019 • 52 minutes
Upphaf seinni heimsstyrjaldar
Fyrir réttum 80 árum gerðu Þjóðverjar fyrirvaralausa loftárás á pólska bæinn Wielun. Þar með hófst síðari heimsstyrjöldin í Evrópu. Tæpum sex árum og 85 milljónum mannslífa síðar gáfust Þjóðverjar upp. Þeir höfðu ætlað sér að koma á viðurstyggilegu samfélagi sem tókst sem betur fer að knésetja. En hefðu Þjóðverjar getað sigrað? Hefði getað farið svo að við byggjum nú öll í nasistaríkjunum og 1. september væri hátíðisdagur en ekki dagur sorgar og minninga?
9/1/2019 • 52 minutes
Farið um Þýskaland
Ferðalög Lúðvígs Guðmundssonar skólastjóra og fleiri Íslendinga um Þýskaland rétt eftir lok seinni heimsstyrjaldar hafa verið til umfjöllunar í undanförnum þáttum. Illugi heldur áfram að fjalla um þetta mál og lesið úr greinum sem Thorolf Smith og Hersteinn Pálsson skrifuðu. Í lok þáttarins heyrist Thorolf segja frá stríðsglæparéttarhöldunum í Nurnberg.
5/26/2019 • 52 minutes
Frásögn Thorolfs Smith og Hersteins Pálssonar
Síðsumars 1945 fór Lúðvíg Guðmundsson skólastjóri um Norður-Evrópu og leitaði uppi Íslendinga sem höfðu verið innikróaðir í álfunni meðan á stríðinu stóð. Bílstjóri hans var Jörgen Petersen sem skrifaði merkilegan greinaflokk í Alþýðublaðið um ferðina. Lúðvíg rann til rifja hvernig komið var fyrir Þjóðverjum í rústum stríðsins og skipulagði ferð blaðamanna til að kynna landsmönnum hvernig komið væri. Umsjónarmaður les úr frásögnum blaðamannanna, Thorolfs Smith af Alþýðublaðinu og Hersteins Pálssonar af Vísi.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
5/19/2019 • 50 minutes
Reisa Lúvígs og Jörgens um Þýskaland 1945
Fjallað er um reisu Lúðvígs Guðmundssonar skólastjóra og Jörgens Petersens um Þ ýskaland og fleiri lönd síðari hluta árs 1945, þegar Lúðvíg hafði tekið að sér að leita uppi Íslendinga sem orðið höfðu innlyksa í Evrópu á stríðsárunum.
5/12/2019 • 52 minutes
Steingrímur Matthíasson í Danmörku
Gamall vinur kemur í heimsókn í þættinum. Síðast hittum við Steingrím Matthíasson lækni þegar hann fór í reisu mikla um Austurlönd og þar áður var hann staddur í Þýskalandi á heimsstyrjaldarárunum fyrri og lýsti m.a. heimsókn á herspítala þar. Að þessu sinni er hann kominn til Danmerkur á efstu árum læknaferilsins en er jafn skemmtilegur og alltaf þegar hann lýsir fólkinu þar og læknisverkum sínum í „Skorningum“ sem hann kallar svo.
5/5/2019 • 50 minutes
Georgí Sjúkov marskálkur
Sagt er frá marskálknum Georgí Sjúkov (1896-1974). Fyrri heimsstyrjöldin er skollin. Þrátt fyrir að Sjúkov sé andsnúinn keisarastjórninni lítur hann svo á að hann verði að berjast fyrir land sitt. Og á geðstirðri grárri hryssu ríður riddaraliðsforinginn Sjúkov í stríð árið 1916.
4/28/2019 • 50 minutes
Páskahátíðin og uppruni hennar
Páskahátíðin var upphaflega gyðingleg hátíð þar sem Gyðingar minntust þess þegar Móses leiddi þá burt frá Egiftalandi. En hvernig lentu þeir þar á annað borð? Í þættinum kemur við sögu Jósef, egifskar kýr (bæði feitar og magrar) og þáttastjórnandi reynir að svara spurningunni: Er eitthvað hæft í þessum sögum yfirleitt?
4/21/2019 • 45 minutes, 23 seconds
Síðasti þáttur um sögu Nýja Sjálands
Í þættinum segir frá kynnum hinna Maórísku frumbyggja af Evrópumönnum um aldamótin 1800. Þá gerðist margt hörmulegt. Höfðingi Hongi Hika fór í heimsókn til kóngsins á Bretlandi og fékk þar í hendur byssur sem ollu hræðilegum blóðsúthellingum og fjöldadrápum. Og svo segir frá hinni mjög friðsömu en dularfullu þjóð sem byggði örlítinn eyjaklasa 700 kílómetra austur af Nýja Sjálandi. Hvaðan kom hún? Af hverju lét hún yfir sig ganga af trúarástæðum að vera hneppt í þrældóm? Mögnuð saga! Örfáir lifðu af hörmungar Móríórí-fólksins á eyjum „Þokusólarinnar“.
4/14/2019 • 50 minutes
James Cook og viðbrögð Maóría
126 árum eftir að Abel Tasman kom að ströndum Nýja Sjálands og staldraði stutt við, þá kom James Cook siglandi á skipinu Endeavour. Og hvernig brugðust Maóríar við því?
4/7/2019 • 52 minutes
Saga Nýja Sjálands, annar þáttur
Annar þáttur um sögu Nýja Sjálands sem er merkilegri og fjölskrúðugri en margir halda. Í þættinum fyrir viku sagði frá landnámi Pólýnesa á eyjum Nýja Sjálands um 1280. Í þessum þætti segir frá því þegar Evrópumenn komu fyrst til Nýja Sjálands. Þar var á ferð hollenskur leiðangur undir stjórn Abel Tasmans og einn Hollendinga teiknaði merka mynd af maórísku stríðsmönnunum sem mættu Hollendingum.
3/31/2019 • 52 minutes
Umsjónarmaður fjallar um sögu Nýja Sjálands, þessa eyríkis hinum megin á hnettinum. Nýja Sjáland er síðasta byggilega landsvæði heimsins sem numið var af mönnum þegar Pólýnesar sigldu þangað á sínum ótrúlegu skipum og mynduðu menningu Maóría. Fyrstu áratugi eftir landnámið lifðu menn ekki síst á móa-fuglinum sem var hátt í 3 metrar á hæð og vóg 230 kíló. Hann veltir því fyrir sér hversu margir landnámsmenn voru og hvers vegna hópur þeirra flúði burt eftir par hundrað ár og myndaði allt öðruvísi samfélag annars staðar.
3/24/2019 • 52 minutes
Skipalestin PQ-17
Í lok júní 1942 lagði skipalestin PQ-17 upp frá Hvalfirði að færa Rauða hernum hergögn og vistir í stríðinu gegn hersveitum Hitlers. Óbreyttur sjóliði, sem var um borð í einu skipanna, segir sögu sína. „Þetta var sorglegasti kafli sjóhernaðarsögu seinna stríðs,“ sagði Churchill.
3/17/2019 • 50 minutes
Kládíus keisari, Agrippína og Neró
Kládíus keisari Rómar 41-54 lét Agrippínu náfrænku sína vaða yfir sig, hún fékk hann til að gera Neró son sinn að arftaka sínum en setja sinn eigin son til hliðar. Hann tók ekki eftir neinu þegar hún safnaði glóðum elds að höfði honum og einkasonar hans og drap þá báða að lokum. Eða hvað? Er sagan um Kládíus flóknari en þetta? Umsjónarmaður segir af endalokum Kládíusar og sonar hans, hins unga Britannicusar, og leitar fanga jafnt hjá Svetoníusi sem Robert Graves.
3/10/2019 • 52 minutes
Kládíus og eiginkonurnar
Umsjónarmaður lýkur sögunni um Kládíus keisara og tíma hans - og segir ekki síst frá hans litríku eiginkonum. Ein þeirra var Messalína sem sumir segja að sé vergjarnasta keisaraynja sögunnar en hin var Agrippína yngri, móðir hryllingsins Nerós.
3/3/2019 • 52 minutes
Kládíus Rómarkeisari
Umsjónarmaður segir ögn frá Kládíusi Rómarkeisara, sem allir muna auðvitað eftir úr eftirminnilegum þáttum BBC frá því laust fyrir 1980, þar sem Derek Jacobi lét keisarann. Við grúsk á netinu uppgötvaði hann að til er íslensk þýðing á ævisögu Kládíusar eftir sagnaritarann Svetóníus sem var BA-verkefni Ingibjargar Elsu Turchi við hugvísindadeild HÍ. Svetóníus er ekki endilega virtasti sagnaritari Rómar en hann þykir ótvírætt einn sá allra skemmtilegasti, og hefur sérlega gaman af safaríkum og æsilegum sögum.
2/24/2019 • 52 minutes
Georgí Súkov II
Þetta var annar þáttur um æskuminningar sovéska hershöfðingjans Georgí Súkovs (1896-1974). Hér segir frá því þegar hann fer 11 ára gamall að heimann og í feldskeranám í Moskvu, þar sem hann mætir margvíslegu andstreymi en lærir að standa á eigin fótum. Frásögninni lýkur með því að hann er kallaður í herinn 19 ára gamall.
2/17/2019 • 52 minutes
Georgí Súkov I
Í þættinum las umsjónarmaður þýðingu sína á fyrstu köflum sjálfsævisögu Georgí Súkovs (1896-1974) hershöfðingja Rauða hersins í Sovétríkjunum. Súkov lýsti uppeldi sínu meðal örfátæks bændafólks í smáþorpi í Rússlandi og upphafi skólagöngu sinnar. Þetta var fyrri þáttur af tveimur.
2/10/2019 • 50 minutes
Ferð Vambéry til Tyrklands, Kakasus og Mið-Asíu
Illugi segir frá ferð Ungverjans Arminíusar Vambéry inn í Tyrkland og Kákasus og Mið-Asíu á síðari hluta 19. aldar. Vambéry var ekki allur þar sem hann var séður. Hann var á launum hjá óvæntum aðila og átti sinn í því hvernig skáldsagan Dracula þróaðist.
2/3/2019 • 52 minutes
Drakúla og Ármin Vámerbý
Skáldsagnapersónan Drakúla birtist fyrst í sögu Bram Stokers árið 1897. En hvaðan var hann þangað kominn? Margir telja að hinn merki ungverski ferðagarpur, málvísindamaður og njósnari Ármin Vámberý hafi kynnt Stoker fyrir sögunni um Vlad staksetjara, hina rúmnesku fyrirmynd Drakúla. En af Vámberý er reyndar mjög merkilega sögu að segja sem Illugi Jökulsson gluggar í, þ.á.m. í æsilega frásögn Þorvaldar Thoroddsens um Vámberý.
1/27/2019 • 50 minutes
Ferðalangurinn Ibn Battuta, framhald
Illugi Jökulsson heldur áfram að segja frá marokkóska ferðalangnum Ibn Battuta sem var víðförulastur allra á 14. öld. Hann fór um Miðausturlönd, Mið-Asíu, Afríku, Indland, Suðaustur-Asíu og Kína. Í þættinum koma m.a. við sögu horfinn múr, mannætur og uppáhaldslíkamspartar þeirra og svo apabrauðstré. Myndin er einmitt af apabrauðstré og það er maður á myndinni, þótt það sé kannski ekki augljóst strax.
1/20/2019 • 52 minutes
Mesti ferðalangur allra tíma
Mesti ferðalangur miðalda? Guðríður Þorbjarnardóttir? Marco Polo? Ekki beint. Það var marokkóski fræðimaðurinn Ibn Battuta. Á 14. öld fór hann um öll Miðjarðarhafs- og Miðausturlönd, langt suður með Afríkuströndum, um Mið-Asíu, Indland, Suðaustur-Asíu og alla leið til Kína. Illugi Jökulsson les ögn úr ótrúlegri ferðasögu hans.
1/13/2019 • 52 minutes
Íslendingadagurinn 1896
Illugi Jökulsson fjallar um Íslendingadaginn í Winnepeg í Kanada 1896 og les frásagnir frá þessum tíma sem birtust í Íslendingablöðunum Lögbergi og Heimskringlu.
1/6/2019 • 52 minutes
„Blóðbaðið í Betlehem“
Sagan um „blóðbaðið í Betlehem“ heyrist sjaldan í kirkjum landsins núorðið, en er þó hluti af jólaguðspjalli guðspjallamannsins Matteusar. Þar koma við sögu Heródes mikli konungur Júdeu og jesúbarnið sjálft. Illugi Jökulsson fjallar um þetta og segir frá fáeinum málverkum af atburðinum og les úr skáldsögu José Saramago um Jesú, þar sem blóðbaðið kemur við sögu á nokkuð óvæntan hátt.
12/30/2018 • 49 minutes, 47 seconds
Tromholt og norðurljósin
Íslensk skáld ortu mikið um náttúruna á 19. öld og lýstu stórum og smáum fyrirbrigðum í náttúrunni. Þau ortu samt sem áður ekki um norðurljósin. Þegar danski kennarinn Sophus Tromholt kom til landsins um miðjan níunda áratug 19. aldar til að skoða norðurljósin furðuðu margir sig á þessu ferðalagi mannsins. Hann ætlaði að ganga úr skugga um að kenningar um það hvort hægt væri að búa til norðurljós með rafmagni. Illugi Jökulsson heldur áfram að fjalla um þennan danska kennara.
12/16/2018 • 50 minutes
Sophus Tromholt og norðurljósin
Í þessum þætti fjallaði umsjónarmaður um danska kennarann Sophus Tromholt sem kom til Íslands 1883 í því skyni að „skapa“ norðurljós. Koma hans vakti heilmikla athygli og sjálfur skrifaði hann skemmtilega ferðasögu um vist sína á Íslandi og ferð sína á Esju til að koma upp tækjum sínum.
12/9/2018 • 52 minutes
Fyrsti Íslendingurinn í Ameríku
Marga þeirra norrænu manna sem fóru til Vínlands um árið 1000 má alveg telja Íslendinga. En þeir hrökkluðust allir að lokum burt frá Ameríku, og hver var þá fyrsti Íslendingurinn sem fór til Ameríku eftir það? Þessari óvæntu spurningu verður svarað í þættinum.
12/2/2018 • 49 minutes, 21 seconds
Holdsveiki á Íslandi
Árið 1898 var reistur Holdsveikraspítali í Laugarnesi til að annast sjúklinga sem þá voru töluvert á þriðja hundrað. Sæmundur Bjarnhéðinsson var yfirlæknir þar. Árið 1910 skrifaði hann langa og mikla grein í þremur hlutum í Skírni þar sem hann fór yfir heimildir og sögu holdsveiki á Íslandi. Illugi Jökulsson tekur saman og les nokkra kafla úr þeim skrifum hans í þættinum.
11/25/2018 • 52 minutes
Frásagnir Steingríms Matthíassonar
Steingrímur hét maður, sonur Matthíasar Jochumssonar skálds og prests og Guðrúnar Runólfsdóttur maddömu. Hann fæddist 1876, gerðist læknir og skrifaði fjöldamargt um ævina, flest skemmtilegt eða athyglisvert. Illugi Jökulsson les frásögn af því þegar Steingrímur vann í mánuð á „vitfirringadeild“ Kommune-spítalans í Kaupmannahöfn 1905 og síðan frásögn um það óttalega fyrirbæri kviksetningar, þar á meðal reynslu íslenskra lækna af því.
11/18/2018 • 52 minutes
Bréf íslenskra hermanna
Illugi Jökulsson les úr bréfum sem íslenskir eða íslenskættaðir hermenn sendu ástvinum sínum frá Frakklandi í fyrri heimsstyrjöldinni, þar sem þeir voru í kanadíska hernum. Hann les fyrst og fremst úr bréfum sem skrifuð voru á síðustu vikum stríðsins.
11/11/2018 • 52 minutes
Jón Aðils og blaðið Elding
Jón Jónsson frá Mýrarhúsum á Seltjarnarnesi tók sér ættarnafnið Aðils. Hann varð dáður sagnfræðingur í byrjun 20. aldar og virtur vel, þótt nú þyki verk hans full gegnsýrð af þröngsýni sjálfstæðisbaráttunnar um göfuga Íslendinga og vonda Dani. En Jón var maður fyrir sinn hatt og árið 1901 gaf hann út merkilegt blað, Eldingu, þar sem hann skrifaði m.a. um þjóðernisstefnuna og varaði við öfgum á því sviði, hann hélt fram rétti kvenna, skammaði óþekka unglinga og annan „skríl“ og skrifaði um hraklega meðferð Reykvíkinga á kirkjugarði þeim í miðbænum sem okkur er nú sagt að sé einn helgasti staður landsins. Illugi les og tekur saman ýmislegt skemmtilegt úr skrifum Jóns. Þátturinn endar svo á ritdeilu Jóns og Benedikts Gröndal um það hvort vændiskonur væru í Reykjavík og hvort Bríet Bjarnhéðinsdóttir hleypti manni sínum Valdimar Ásmundssyni út á kvöldin.
11/4/2018 • 50 minutes
Úr fylgsnum fyrri aldar
Tíminn er farinn að líða einkennilega. Í hitteðfyrradag rifjaðist upp fyrir mér að fyrir skömmu hafði ég lesið í Frjálsum höndum úr hinum bráðskemmtilegu minningum Friðriks Eggerz, „Úr fylgsnum fyrri aldar“. Og að ég hafði þá ætlað að hafa fljótlega annan þátt sem ég gluggaði í frásagnir hans um forfeður sína. Málið er að þegar ég fór að brjóta heilann komst ég að því að þetta „fyrir skömmu“ var fyrir nærri 30 árum. Því er ekki seinna vænna að draga nú fram úr fylgsni fyrri alda og lesa úr þeim svolítið skemmtilegt.
10/28/2018 • 52 minutes
Minningar dáindismanna
Á árunum 1807-1814 var styrjöld millum Breta og Dana sem lýsti sér ekki síst í að Bretar bönnuðu siglingar Dana um Atlantshaf, sem hafði í för með sér mikinn vöruskort og vandræði á Íslandi. Illugi les úr lítt þekktum minningum tveggja dándimanna sem voru börn að aldri á þessum tíma og upplifðu skortinn á sjálfum sér. Einnig lýsa þeir hlutskipti vinnufólks, fiskveiðum, líkkistum, matargerð, niðursetningum og fleiru. Þessi tími í blábyrjun 19. aldar er minna þekktur en seinni áratugir aldarinnar.
10/21/2018 • 52 minutes
Minningar frá ofanverðri 19. öld
Þykkur pakki barst til Landsbókasafnsins um miðja síðustu öld frá Árna Frímanni Kristinssyni sem innihélt endurminningar föður hans, Kristins Kristinssonar, sem flutti til Kanada. Hann skrifaði minningar sínar um bernskuna á Íslandi.
10/14/2018 • 50 minutes, 23 seconds
Örstutt frásögn af eyðingu Indíalanda
Illugi Jökulsson segir frá því þegar hann var 10 ára gamall og fékk myndabækur um Edison og Christopher Columbus. Hann fjallar um Bartholome De Las Casas og bókina um Eyðingu Indíalanda.
10/7/2018 • 57 minutes
Davíð Þorvaldsson og Nóbelsverðlaunin
Illugi Jökulsson fjallar um Davíð Þorvaldsson sem fékk Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1968. Hann skrifaði jöfnum höndum á íslensku, ensku og frönsku.
9/30/2018 • 57 minutes
Grein um spíritisma
Haldið áfram að fjalla um grein sem Guðmundur Hannesson læknir birti í blaðinu Norðurlandi á sínum tíma.
9/23/2018 • 57 minutes
Guðmundur Hannesson og grein um spíritisma
Fjallað um Guðmund Hannesson lækni, sem var prófessor, ritstjóri Læknablaðsins og formaður Læknafélagsins, rektor Háskóla Íslands og sat á þingi fyrir Húnvetninga, teiknaði hús og ritaði greinar um yfirskilvitleg málefni.
9/16/2018 • 57 minutes
Kúrdar
Fjallað um Kúrda sem búa víða í Miðausturlöndum. Kúrdar í Írak gerðu uppreisn árið 1960. Erlendur Haraldsson, íslenskur námsmaður í Þýskalandi hafði samúð með baráttu Kúrda og fór til Kúrdistan árið 1962. Umsjón: Illugi Jökulsson.
9/9/2018 • 50 minutes
Friðrik Guðmundsson og Laufey Friðriksdóttir
Í þættinum las umsjónarmaður svolítið úr Endurminningum Friðriks Guðmundssonar (1861-1936) sem fæddist á Norðausturlandi, flutti til Ameríku en missti sjónina og skrifaði þá sjálfsævisögu sína á ritvél. Í síðari hluta þáttarins var sagt frá óvenjulegu lífshlaupi dóttur Friðriks, Laufeyjar, sem varð landstjórafrú í hinum Hollensku Austur-Indíum á árunum fyrir seinni heimsstyrjöld.
9/2/2018 • 50 minutes
6/3/2018 • 50 minutes
5/27/2018 • 57 minutes
5/20/2018 • 50 minutes
5/13/2018 • 57 minutes
5/6/2018 • 52 minutes
Tómas Sæmundsson á Ítalíu
Í þessum þætti las umsjónarmaður úr frásögn Tómasar Sæmundssonar Fjölnismanns af ferð hans frá Róm tll Napólí vorið 1833.
4/29/2018 • 1 hour
Uppreisn Gyðinganna í Varsjá
Í þessum þætti var þess minnst að 75 voru liðin frá uppreisn Gyðinga í gettóinu í Varsjá, einhverri hugdjörfustu en um leið vonlausustu hernaðaraðgerð sögunnar. Uppreisninni lauk eins og allir vissu með því að þýskir nasistar brutu hana grimmilega á bak aftur en Gyðingum var mikils virði að „deyja með sæmd“. Að lokum var svo lesið úr grein sem rússneski rithöfundurinn og blaðamaðurinn Konstantín Simonov skrifaði eftir að Rauði herinn hafði lagt undir sig útrýmingarbúðir í grennd við Lublin í Póllandi sumarið 1944. Greinin sýndi mjög fram á hvernig „lokalausn“ nasista gegn Gyðingum fór fram og afsannar algjörlega að fólk hafi ekki vitað hvað fram fór í búðunum. Greinin birtist meðal annars í Þjóðviljanum í september 1944.
4/22/2018 • 50 minutes
Montnasti penni á Íslandi
Í þessum þætti er lesið úr blaðagreinum Halldórs Laxness, Kristjáns Albertssonar og Guðrúnar Lárusdóttur frá 1924-1925 sem fjalla einkum um rithöfundahæfileika Halldórs og þá aðkallandi spurningu hvort hann „stýri montnasta penna á Íslandi“.
4/15/2018 • 52 minutes
Austurrísk frú á Íslandi
Í þættinum var fjallað um Íslandsferð austurrísku frúarinnar Idu Pfeiffer sem kom til landsins 1845 og ritaði um ferðina bók, sem Íslendingum fannst ekki bera sér vel söguna. Enda tekur frúin nokkuð stórt upp í sig um hreinlæti, húsakynni, sjúkdóma og ýmislegt fleira.
4/8/2018 • 52 minutes
Pontíus Pílatus
Í þessum páskaþætti var fjallað um Pontíus Pílatus, landstjóra Rómverja, sem lét krossfesta Jesú frá Nasaret á páskum fyrir töluverðu síðan. Stuttlega er sagt frá þeim Pílatusi sem birtist í guðspjöllunum fjórum en síðan einkum rakið hvað sagt er um Pílatus í öðrum heimildum, þ.e.a.s. sagnariti Jósefusar og skrifum Fílós frá Alexandríu.
4/1/2018 • 57 minutes
Reykjavíkurstúlkan
Í þættinum las umsjónarmaður um „sálarlíf kvenna“ úr samnefndri grein eftir Aðalbjörgu Sigurðardóttur frá 1926 og síðan samantekt úr greininni „Reykjavíkurstúlkan“ eftir Guðmund Kamban frá 1929, þar sem hann fjallar um vonir sínar um að Reykjavíkurstúlkan muni bjarga siðmenningu Íslands.
3/25/2018 • 52 minutes
Erlendur Haraldsson í Kúrdistan
Í þættinum var fjallað um Erlend Haraldsson sálfræðing og för hans til Kúrdistan 1962. Lítillega var sagt frá sögu Kúrda en síðan lesið úr bók Erlends, Með uppreisnarmönnum í Kúrdistan, þar sem segir frá dvöl hans í afskekktum dal með uppreisnarhermönnum sem búa í helli meðan stjórnarherinn lætur sprengjum rigna á nálæg þorp.
3/18/2018 • 52 minutes
Guðrún Björnsdóttir í Ameríku
Í þættinum las umsjónarmaður æviminningar Guðrúnar Björnsdóttur (1832-1920) vinnukonu í Aðaldal og víðar, sem fór til Ameríku um miðja ævina og ílentist þar. Minningarnar fjalla um æsku hennar og síðan vistir á tugum staða, fjölskyldu hennar, einkabarn og fleira.
3/11/2018 • 57 minutes
Konur í Róm
Í þessum þætti var fjallað um stöðu kvenna í Róm á fyrstu öld fyrir Krist. Fyrst fjallaði umsjónarmaður um Hortensíu, sem flutti fyrstu skráðu pólitísku ræðuna sem vitað er til að kona hafi flutt í Róm. Síðan las hann þýðingu sína á mjög langri grafskrift, þar sem eiginmaður lýsir burtsofnaðri eiginkonu sinni og koma við sögu ástir og örlög, barnleysi og sorg, flótti undan morðingjum og uppreisn æru frá keisaranum sjálfum. Graftskriftin er oftast talin vera um Turíu Vespillo.
3/4/2018 • 50 minutes
Breskir hermenn á Íslandi
Í þessum þætti las umsjónarmaður úr æviminningum fimm breskra sjómanna og hermanna sem bækistöðvar höfðu á Íslandi í síðari heimsstyrjöld, og báru landsmönnum vægast sagt misjafna söguna. Einnig var stuttlega fjallað um tilraunir sjóliða á orrustuskipinu Duke of York til að hafa ofan af fyrir sér meðan skipið lá í Hvalfirði síðsumars 1942.
2/25/2018 • 52 minutes
Hannes „stutti“ Hannesson
Þátturinn fjallaði um Hannes „stutta“ Hannesson, lausamann og skáld í Snæfellsness- og Dalasýslum á 19. öld. Þær Anna Thorlacius, Thedódóra Thoroddsen og Ingunn Jónsdóttir frá Kornsá skrifuðu allar æviþætti um hann og birtu í Eimreiðinni 1920-1921, og gefa þær í senn heildstæða en þó um leið fjölbreytilega mynd af þessum sérstæða manni.
2/18/2018 • 52 minutes
Orrustan við Stalíngrad II
Seinni þáttur af tveimur um orrustuna við Stalíngrad sem lauk í byrjun febrúar 1943. Orrustan markaði þáttaskil í síðari heimsstyrjöldinni og var einhver sú grimmilegasta í sögu seinni tíma.
2/11/2018 • 50 minutes
Orrustan við Stalíngrad I
Þetta er fyrri þáttur af tveimur sem fjalla um orrustuna við Stalíngrad en henni lauk fyrir 75 árum. Í þessum þætti er fjallað um aðdraganda og fyrri hluta orrustunnar, og lesið úr viðtali Vasilí Grossman við leyniskyttuna Anatoly Chekhov.
2/4/2018 • 57 minutes
Þorsteinn frá Hamri
Í tilefni af nýlegu fráfalli Þorsteins skálds frá Hamri las umsjónarmaður tvo sagnaþætti eftir hann, sem birtust í Fálkanum 1961. Annar fjallaði um Magnús fótalausa, en hinn um Axlar-Björn. Jafnframt var spilaður upplestur Þorsteins á tveimur af eigin ljóðum, Skammdegi og Undir kalstjörnu.
1/28/2018 • 57 minutes
Æskuminningar Önnu Maríu Jónsdóttur Thorlacius
Í þættinum las umsjónarmaður úr æskuminningum Önnu Maríu Jónsdóttur Thorlacius (1839-1923) sem lýsti æskudögum sínum á Grundarfirði, heimilisbrag, fatnaði, drykkjuskap og fleira, og lýsti svo einnig kynnum sínum af Sölva Helgasyni og öðrum förumönnum þar um slóðir. Æskuminningarnar voru prentaðar í Eimreiðinni 1916-1918 en hafa ekki verið gefnar út á bók.
1/21/2018 • 57 minutes
Ásmundur fótalausi og fleiri
Í þættinum las Illugi frásagnir um þá sem minna máttu sína á fyrri tíð. Fyrst um Ásmund fótalausa svonefndan sem missti báða fætur og aðra hönd við hrakninga á ofanverðri 19. öld en lærði að bjarga sér með miklu harðfylgi. Frásögnin var eftir Jónas Þorbergsson. Síðan var lesið úr æskuminningum Önnu Thorlacius (Eimreiðin 1916) um niðursetninga og „fáráðlinga“ á hennar æskudögum á Snæfellsnesi.
1/14/2018 • 50 minutes
1/7/2018 • 57 minutes
12/17/2017 • 50 minutes
12/10/2017 • 51 minutes, 22 seconds
11/26/2017 • 57 minutes
11/12/2017 • 50 minutes
11/5/2017 • 50 minutes
10/29/2017 • 57 minutes
10/22/2017 • 50 minutes
10/8/2017 • 57 minutes
Bernskuheimili Ólafar Sigurðardóttur
Í þessum þætti las umsjónarmaður úr grein Ólafar Sigurðardóttur frá Hlöðum, sem hún birti í Eimreiðinni árið 1906 og hét Bernskuheimili mitt. Heldur er sú lýsing ófögur og nöturleg á íslensku heimilishaldi á seinni hluta 19. aldar.
10/1/2017 • 57 minutes
9/24/2017 • 50 minutes
Seglskipið Arctic III
Þetta var þriðji þátturinn um örlög flutningaskipsins Arctic en áhöfn skipsins blandaðist inn í njósnamál árið 1942 og var lengi í haldi Breta. Ári seinna fórst skipið svo þegar það strandaði við Snæfellsnes.
9/17/2017 • 50 minutes
Eyðing Indíálanda
Í þættinum var fjallað um landtöku Kristófers Kólumbusar á eyjum Karíbahafsins 1492, skoðanir hans á eyjaskeggjum, en síðan er í stærstum hluta þáttarins lesin þýðing Sigurðar Hjartarsonar á nokkrum hluta Örstuttrar frásagnar af eyðingu Indíálanda eftir Batholome de las Casas, þar sem fjöldamorðum Spánverjum er lýst hreinskilnislega.
9/10/2017 • 50 minutes
Seglskipið Arctic II
Þátturinn var framhald af þætti þar sem fjallað var um hrakfallasögu flutningaskipsins Arctic. Í þessum þætti var haldið áfram að fjalla um skipið og njósnamál sem upp kom 1942 þegar skipstjóri og loftskeytamaður féllust á að senda Þjóðverjum veðurskeyti á leiðinni frá Spáni til Íslands. Þeir voru handteknir af Bretum og sættu illri meðferð. Umsjónarmaður las m.a. úr áður óbirtri frásögn Jens Björgvins Pálssonar loftskeytamanns þar sem hann lýsir málinu á opinskáan og hreinskiptan hátt.
9/3/2017 • 50 minutes
Seglskipið Arctic I
Þetta var fyrri þátturinn af tveimur um seglskipið Arctic sem keypt var til Íslands árið 1939 og átti ógæfusaman feril. Eftir sögulega siglingu til Íslands í byrjun seinni heimsstyrjaldar, tóku við stöðugar viðgerðir og síðan mjög ævintýralegar sigling til Spánar að kaupa appelsínur þar sem þýskir njósnararar komu að máli við tvo skipverja. Síðari þáttur í ágúst.
5/28/2017 • 50 minutes
Tíberíus
Í þessum þætti fjallaði umsjónarmaður um upphaf keisaraveldis í Róm og tilraunir Ágústusar keisara til að velja ríki sínu arftaka. Hann endaði með að þurfa að velja stjúpson sinn Tíberíus, en eins og kemur fram hjá sagnaritaranum Svetoníusi var Tíberíus heldur ófagur fugl.
5/21/2017 • 57 minutes
Gyðingar á Íslandi
Fjallað var um umræður á Alþingi árið 1853 þegar konungur lagði fram tillögu um að Gyðingum skyldi heimilt að búa og versla á Íslandi. Í umræðunum kom fram furðu mikil Gyðingaandúð. Einnig var nokkuð fjallað um viðhorf til Sígauna eða Rómafólks um 1905.
5/14/2017 • 57 minutes
Reykjavíkurstúlkan
Í þættinum er fjallað um Reykjavíkurstúlkuna, nýtt fyrirbæri sem skaut upp kollinum í byrjun 20. aldar. Lesið er úr fyrirlestri Guðmundar Kamban um Reykjavíkurstúlkuna og síðan gluggað í ýmsar aðrar heimildir um skoðanir þeirra sem skrifuðu í blöðin um fyrirbærið.
5/7/2017 • 57 minutes
Páskar í Jerúsalem
Í þessum þætti var fjallað um tilefni páskahátíðar Gyðinga í Jerúsalem, en það var á þeirri hátíð sem Jesúa frá Nasaret var handtekinn og krossfestur. Umsjónarmaður tók saman og las frásagnir Gamla testamentisins um Móse og flóttann úr Egiftalandi, plágurnar tíu og þann viðburð þegar Drottinn drekkti her Faraós í Rauða hafinu.
4/16/2017 • 49 minutes, 50 seconds
Vestur-Gotar II
Í þessum þættum hélt umsjónarmaður áfram að fjalla um aðdraganda þess að Rómaborg féll í hendur Vestur-Gota árið 420. Sagt var frá herforingjanum Stilikó, konu hans Serenu sem hikaði ekki við að beita göldrum til að vernda dætur sínar og stúlkuna Göllu Placidiu sem hefndi sín á fósturmóður sinni með hrottalegum hætti. Og er þá fátt eitt talið.
2/12/2017 • 49 minutes, 53 seconds
Vestur-Gotar
Þátturinn fjallar um aðdraganda þess þegar hersveit Vestur-Gota undir forystu Alarics lagði undir sig Róm árið 410 e.Kr. Sagt er frá upphafi þjóðflutninganna, sem hófust við innrás Húna í Rússland, herferðum Gota, vörnum Rómaveldis og Stilico herforingja Rómar. Einnig er hafinn undirbúningur að umfjöllun um Göllu Placidiu keisarafrú, keisaramóður, keisaradóttur og keisarasystur.
2/5/2017 • 49 minutes, 17 seconds
Landsnefndin fyrri
Í þessum þætti var lesið úr 2. bindi af gögnum landsnefndarinnar fyrri frá 1770-1771. Lesið var úr bréfum nokkurra presta um það sem þeim fannst brýnast að gjöra í samfélaginu, og lesið uppúr formála Christinu Folke Ax um viðhorf prestanna almennt.
1/8/2017 • 50 minutes
Dulrænar smásögur
Illugi Jökulsson fjallar um Brynjólf Jónsson frá Minna Núpi og gluggar í bókina Dulrænar smásögur, sem gefin var út á Bessastöðum árið 1907. Þar má finna frásagnir og sagnaþætti sem Brynjólfur skrásetti eftir óljúgfróðu fólki.