Unnur Eggerts og Lilja Gísla fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelorette seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.
Fantasíusvítan ft. Birgitta Líf
Systurnar hafa tekið þá ákvörðun að taka viðtöl við fólk sem hefur tekið þátt í Íslenskum raunveruleika þáttum. Þær byrjuðu á raunveruleikastjörnunni, markaðsstýrunni og nýbökuðu móðurinni Birgittu Líf sem er hluti af LXS hópnum. LXS vinna nú að seríu 3 og það er gaman að fá að skyggnast á bakvið tjöldin. Birgitta er svo sjálf mikil áhugakona um raunveruleikasjónvarp svo þær stöllur fóru aðeins yfir málin þar.
5/1/2024 • 53 minutes, 49 seconds
Pókémon & Raunveruleika spjall með Góa Sportrönd
Að segja að stelpurnar hlusti ekki á hlustendur væri galið, því hér er hann mættur - Gói sportrönd!
5/25/2022 • 50 minutes, 4 seconds
Eurovision special!
Já jújú auðvitað elska stelpurnar júró - auðvitað stemmingskonur! Förum yfir það besta og versta í gegnum árin!
5/12/2022 • 51 minutes, 20 seconds
Prom, paddle board & meet the parents!
Home towns baby, samt enginn í sínum heimabæ nema Joe. Prom, paddleboard og epli einkenna þáttinn. Við vinkonur vorum miður okkar í lok þáttar enda tilfinninga konur. Við erum spenntar fyrir men tell all í næstu viku, vonandi þið líka!
12/2/2021 • 45 minutes, 19 seconds
Drottningar, drama og dúllu strákar
Hjálpi okkur, Ru Pauls x Bachelorette er hægt að biðja um mikið meira?? Katrín okkar tekur erfiðar ákvarðanir og fækkar töluvert í stráka hópnum. Bojsarnir sýna okkur allt bromance-ið sem við vildum og WOWO áskorunin fer illa í Blake. OMG hvað þessi sería er AMAZING!