Pálmi og Steiney reyna að sporna gegn eigin eirðarleysi og einmanaleika með því að búa til hlaðvarp. Þau bera saman bækur sínar, ræða tilfinningar og gefa hvoru öðru áskoranir til að smátt og smátt verða betri manneskjur.
#9 Covid eftirköst
Steiney var að klára covid og það er mjög þungt yfir henni. Pálmi sló í gegn í áskoruninni að vanda.
3/2/2022 • 1 hour, 2 minutes, 42 seconds
#8 Mannleg samskipti
Steiney er að panikka því hún kann ekki lengur að eiga í samskiptum við ókunnugt fólk. Pálmi er í catch 22 varðandi að deita.
2/9/2022 • 1 hour, 19 minutes, 51 seconds
#7 Fjölskylduhlutverk
Steiney og Pálmi pæla í hvaða hlutverk þau detta í í fjölskyldunum sínum eins og í Encanto.
2/2/2022 • 1 hour, 1 minute, 32 seconds
#6 Hvað var Nylon að gera?
Pálmi og Steiney tala um að standa með sjálfu sér og hvað matur er feit pæling
1/26/2022 • 1 hour, 13 minutes, 47 seconds
#5 LIVE deit
Það er komið 2022 og Pálmi og Steiney eru að setja sig í stellingar að vera með þátt í hverri viku. Þau fara á live deit og pæla í 1st base og homerun þegar kemur að vináttu.
1/18/2022 • 1 hour, 20 minutes, 34 seconds
#4 Jólaþáttur
Steiney segir söguna af því þegar hún festist í París um jólin. Pálmi deilir sinni reynslu af því að komast yfir heartbreak.
12/27/2021 • 1 hour, 27 minutes, 33 seconds
#3 Klámbókasafn Steineyjar
Pálmi og Steiney fara út um víðan völl og ræða meðal annars af hverju einhleypt fólk er einhleypt.
12/17/2021 • 1 hour, 19 minutes, 59 seconds
#2 Allt verður betra þegar x
Pálmi og Steiney eru í stuði, svara spurningum frá áhorfendum og ræða hinn endalausa eltingaleik að hamingjunni og jafnvægi.
11/12/2021 • 1 hour, 31 minutes, 50 seconds
#1 Bara ég og stólarnir
Haustið er komið og það þýðir nýtt EEE season. Þau velta meðal annars fyrir sér hverjar vandræðalegustu aðstæðurnar eru til að hitta fyrrum elskhuga.