Winamp Logo
Brúðkaup og smáatriðin Cover
Brúðkaup og smáatriðin Profile

Brúðkaup og smáatriðin

Icelandic, Education, 2 seasons, 27 episodes, 19 hours, 37 minutes
About
Ert þú að fara að gifta þig? Veist ekkert hvenær þú munt gifta þig, búin að gifta þig eða elskar kanski bara að spá í öllu sem kemur að brúðkaupum? Sama hver þú ert mun þetta hlaðvarp gefa þér innsýn inn í heim brúðkaupsgeirans og hjálpa þér að sigla áhyggjulaust í gegnum hann. Ég heiti Alína og rek brúðkaupsskipulags- og skreytingar fyrirtækið Og smáatriðin. Markmið mitt er að veita þér innblástur, gefa þér innsýn inn í brúðkaupsskipulagsferlið og hjálpa þér að láta drauma brúðkaupið þitt verða að veruleika.
Episode Artwork

Velkomin í Brúðkaup og Smáatriðin

Velkomin í littla hljóðplássið mitt sem er Brúðkaup og smáatriðin þar sem við ræðum um allt sem við kemur brúðkaupum. Ég heiti Alína og er fyrrum brúði og áhugamaður um brúðkaup sem gerðist brúðkaupsplanari og held nú uppi þessu hlaðvarpi til að hjálpa þér og fræða þig um allt sem snertir brúðkaup.
4/11/20221 minute, 9 seconds