Winamp Logo
Amatör Cover
Amatör Profile

Amatör

Islandais, Arts, 1 saison, 3 épisodes, 1 heure, 41 minutes
A propos
Í þessari þáttaröð gef ég hlustendum innsýn á bakvið tjöldin við gerð minnar fyrstu sólóplötu, Amatör. Fyrsta lagið, Eitur, er að finna hér: https://open.spotify.com/track/1aoRx8LR9EjsvPijqTBHOR?si=2996fb4b59d042c2
Episode Artwork

3. Púki - Þriðji þáttur

Í þessum þætti kryfjum við Púkann sem situr fyrir okkur og reynir að eitra sköpunarferlið. Við kynnumst líka kenningum David Byrne um tónlist og arkitektúr og förum í fyrsta sinn á alvöru næturklúbb.
15/09/202235 minutes, 3 secondes
Episode Artwork

2. Andandi - Annar þáttur

Í öðrum þætti fjöllum við tyrknesku hverfin í Berlín, förum aðeins íþróttasálfræði og kynnumst björgunarsveitinni sem samdi með mér lagið Andandi.
01/09/202235 minutes, 19 secondes
Episode Artwork

1. Eitur - Fyrsti þáttur

Í þessum þætti skyggnumst við á bakvið tjöldin við gerð lagsins Eitur, við fáum að heyra nokkrar útgáfur af því en kíkjum líka í heimsókn til Malawi og Berlínar. Hlustaðu á Eitur hér: https://open.spotify.com/track/1aoRx8LR9EjsvPijqTBHOR?si=2996fb4b59d042c2
26/08/202231 minutes, 36 secondes